Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 6
10. BLADSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1926. Almennings Álit. eins og eðlilegt var. hafði kunnjngsskapur þeirra farið í vöxt. En aldrei hafði hann snúið sér að glugganum til að hlusta, eins og hann byggist við einhverjum, án þess að hún veitti því eftir tekt. Og altaf hafði komið afbrýðisglampi í augu hennar, sem hún reyndi þá vandlega að dylja fyrir málaranum, þegar hann snéri sér við til að líta á hana. Listmálarinn hafði varla byrjað á verkinu þennan dag, þegar fiðluspiliö hætti. Bráðlega rauf frú Taine þögnina með því að segja blátt áfram, "þér hafði víst ekki kynst þessum listfenga nágranna yðar enn þá?'' "Nei," svaraði hann brosandi — meira við sjálfah sig en hana. ''Við höfum ekkert reynt til að kynnast henni." vitið ekki hver hún er?" Listmálarinn fór allur hjá sér. "Sagði eg hennf'? spurði hann rjóður í andliti. "Mér varð aðeins mismæli. Hvorki Conrad Lagrange eða eg vitum neitt um þennan nágranna okkar." Hún hló hörkulega. ''Og þér gætuö þó komist að því svo auðveldlega." "Eg býst við því, en við höfum aldrei kærl, okkur um það. Við viljum heldur að alt sé eins og það er." Hann talaði kuldalega, eins og hon~ um félli alls ekki að tala um þetta málefni þá í bili. En frú Taine hélt áfram. "Jæja, eg veit nú hver það er — á eg að segja yður hver það Þeir töluðu oft í gamni um veruna, er væri þar á sveimi á staðnum, en þeir reyndu ekkert til að komast að því leyndarmáli, hver liti svo vel eftir blómagarðinum. þeir vissu, að hver sem þar svo væri, þá lyki hann því verki af snemma á morgnana, og þeir forðuðust vand- lega að koma nálægt garðinum fyr en eftir morgunverð. Þeim fanst, að ef þeir færu aö forvitnast ^^ ^ & ^ , ^^ um hver þetta væri, þa myndi það eyða æfin- , sfc henni, _ . n . týrablænum, er þeim fanst hvila yfir staðnum.i og þessum leyndardómsfullu hejmsóknum í blómagarðinn. En hundurinn Czar var ekki svo varkár, Oft og tíðum er þeir þrír voru úti á svöhinum á kveldin, reis hundurinn upp, og rölti hægt út að hliðinni á svölunum þeirri, er srréri að gaflin- um og reykháfnum á húsi nágranna þeirra. og þar hlustaði hann nokkra stund með mestu efir tekt; þá hafði hann það til að stökkva burt í algerðu leyfisleysi og hvarf fyrir hornið á hús- inu. Nokkru síðar kom hann svo aftur til þeirra og reyndi að sýna þeim með hinum vanalega vinalátum hunda. að þessar ferðir hans væru gerðar aðeins í góðum og heiðarlegum tilgangi og myndu alls ekki valda neinu sundurlyndi í hinni litlu fjölskyldu þeirra. Og mennirnir tveir samsintu honum æfinlega, og treystu htffium fyllilega. Þeir reyndu einu sinni aldrei að fara á eftir honum fyrir húshornið, til að sjá hvert hann færi, en voru kyrrir í sætum sínum þangað til að hann kom aftur. Þegar frú Taine kom á vinnustofu lista- mannsins á þessum dögum, og gætti þess vand lega, að láta Louise koma með sér til hússins, hvarf Conrad Lagrange æfinlega ert hann gleymdi þessum vana sínum þegar frú aine kom í síðasta sinn itl að sitja fyrir. Hann var í skemti- legri samræðu við listamálarann. "Nú ertu brendur inni."! hrópaði ungi maðurinn upp yfir sig. þegar hann sá stóru skrautlegu bifreiðina nema staðar við hliðið. "Eg skal sýna þér að eg get komist undan enn þá!", svaraði skáldið, og hraðaði sér burt í gegnum eldhúsið. og var svo mikil ferð á honum, að hann hart nær velti hin- um undrandi \ee Kee um koll. "Hvað gengur á?' spurði Kíninn. um leið og hann stakk höfðinu inn um dyrnar að dagstofunni og skásettu augun hans urðu helmingi stærri en áður Og lýsti sér "Myndi það vera ráðlegt?." spurði hann efandi. "Auðvitað — hr. Taine, Louise og Jim verða með — sjáið þér ekki? Eg held að þér viljið ekki koma" — sagði hún með uppgerðar þykkju — eg held helst, að yður væri næst skapi að reyna að gleyma öllu." Conrad Lagrange tók eftir því brosandi að hún hélt sig nær húshliðinni, en ekki nálægt glugganum á verkstæðinu. þar sem málarinn við verk sitt, hefði auðveldlega getað séð hana, og einnig gætti hún þess að vera á þeim stöðum, er háa girðingin skygði á, svo að hún sæist ekki Boð hennar snerting handar hennar er ur eldhúsi Yee Kee's. Oft nam hún líka staðar og gekk eins og segulstraumur í gegnum unga ] hlustaði eins og hún væri hrædd um að einhver manninn — öll framkoma hennar gerði það að ( kynni að koma að henni óvörum, og sýndist verkum, að hann misti nálega vald yfir sér. Hann reiðubúin að flýja, ef slíkt kæmi fyrir. Eftir greip hendi hennar fljótlega, og sagði, titrandi I nokkra stund sveif hún léttfætt eins og töfradís af augnabliksæsingu: "Þér vitið að eg mun ekki gegnum garðinn með hundinn á hælum sér, og gleyma yður. Þér vitið að eg gæti það ekki! hvarf inn í laufskálann Við suðurvegginn. Haldið þér, að eg hafi verð svo niðursokkin íi Conrad Lagrange brosti með sjálfum sér verkið, að eg hafi ekki veitt yður nána eftirtekt, Gg læddist hljóðlega að dyrunumá fylgsni henn- Hvað er þetta málverk borið saman við yðar' ar- eigin yndisleik? Haldið þér. að vegna þess að j Þegar hún kom auga á hann þar, hljóðaöi eg þurfti að vera eins og vél meðan eg var að hún dálitið upp yfir sig, og bjó sig undir að flýja mála myndina af yður, þá hafi eg ekki séð eðajEn skáldið stóð brosandi í vegi fyrir henni; og metið fegurð yðar? Eg er ekki vél — eg er mað. j Czar heilsaði húsbónda sínum með miklum vina- ur — karlmaður eins og þér eruð kona; eg-------' Ilún tók fram í fyrir honum fljótlega og gekk snögt til hliðar, og sagði. ''þei! þei! — það er einhver að koma!" Listmálarinn heyrði einnig raddir rétt fyrir utan dyrnar. Frú Taine gekk með hröðum skrefum þvert yfir herbergið, og greip upp möttulinn. Aaron King gekk að málarastandinum dróg flostjald fyrir til að hylja málverkið. og er. "Nei, mig langar ekkert til að vita það — eg læt mér ekkert ant um að vita hver fiðlu- leikarinn er." "En yður gæti orðið ant um að vita þaö." svaraöi hún kuldalega. "Gerið svo vel að halda yðar réttu afstöðu,' svaraði Aaron King, og var valdskeimur í rödd- inni. Frú Taine lét málið falla niður. og sætti sig við það að hlæja aðeins háðslega. y Listmálarinn gaf sig óskiftan við því að Ijúka við myndina. Bráðlega lagði hann frá sér burstana og litina, og snéri sér að frú Taine brosandi, og rétti út hendina. "Komið þér hing- að og segið mér, hvort mér hefur tekist vel eða ílla." "Er hún virkilega búin."! hrópaði hún, og má eg sjá hana?" "Eg hefi gert alt, sem er í mínu valdi," svaraði hann-, komið hingað." Hann leiddi hana að grindinni, og þau stóðu hlið við hlið frammi fyrir fyrsta listaverkinu hans. Myndin. er enn þá var blaut eftir síðustu burstadrættina var eftirlíkíng af frú Taine, og þó ekki eftirlíking. Hún var ágætlega gerð - hver einasti drátt látum, og snéri sér að stúlkunni, eins hann lang- aði með því til að sýna eiganda sínum að hin nýja vinkona sín væri fyllilega verðug félag skapar þeirra.. Það var engin efi á því að hundurinn var að kynna þau hvort öðru, og að hann var eins stoltur yfir hinum nýja vini sínum. eins og hann var ánægður að kynna sinn gamla reynda vin og eiganda. Sólskinsbros leið yfir hið fagra og viðkunnan lega andlit stúlkunnar, þegar hún skildi, hvað vinalæti hundsins við þau bæði þýddi. "Svo þér eruð eigandi hans?" Látbragð hennar var barnslegt og laust við hina minstu tilgerð; röddin lág, en hljómfögur og hún sýndist vera algerlega óvön talshætti og hávaða borgamúgsins. "Svo á það að heita að eg sé það.' svaraði skáldið. Hún var að athuga andlit hans —. henn- ar eigið var einkar hreinskilnislegt, og hægt ar hans, eina og raun varð á. Aðaltilgangur hans að lesa hverja tilfinning og lyndiseinkun. Yndis- var að koma sér hjá að lenda í samræðum við I legu fríðu drættirnir, vel lagaða nefið og himin- þessa heimsku, hégómalegu persónu, er þóttist| bláu augun, alt ])etta bar Ijóslega vott um að hún vera vel að sér á bókmenta og listasviðinu. og:nafði ekkl gengið í gegnum mikið. þekti undur- 9. KAPITULI. Æfintýri Conrad's Lagrange. Conrad Lagrange bjóst sannarlega ekki við. ]>egar hann flúði frá Louise Taine þennan seinni hluta dags, að slíkt smáatvik yrði til þess að opna nýtt tímabil í lífi hans, eða að það myndi breyta svo högum og ástæðum hins besta vin- svo mikil undrun í þeim, að málarinn varð að ur var gerður af stökustu vandvirkni og snild skellihlægja. Um leið kom hann auga á bifreið- Andlitið a jéreftinu var að sönnu andlit fru Taine ina, og þýðingarfult bros leið yfir gula andlitið hans. "Jæja, svo hún er komin! nú skil eg — hann rýkur æfinlega út þegar hún kemur; hon- — svipurinn — allir andlitsdrættirnir snildarlega stældir, en það var andlit hinnar yndislegu. sið þreyttist aldrei á að segja frá, hve gott uppeldi og góða mentun hún hefði fengið. Skáldið faldi sig í rósagarðinum með pípuna sína og bók. Settist á jörðina í skarðinu, sem var inn í vegg verkstæðisins, og rétt hjá Ragged Robin girðingunni, þar sem lítt mögulegt væri að sjá hann þótt einhver kæmi inn í garðinn. Czar, sem var hjartanlega samþykkur gerð- um húsbónda síns. lagðist makindalega hjá næsta rósarunninum. Efeir litla stund heyrði rithöfundurinn vin sinn koma með frú Taine frá húsinu, og fara inn á vinnustofuna. Eitt augnablik var hann hrædd- ur um að málarinn af unggæðislegri gamansemi myndi koma með frú Taine út í garðinn. En svo varð ekki. og skáldið blessaöi vin sinn í huganum fyrir hugulsemina, og opnaði ánægju- lega bókina. Naumast hafði hann fundið rétta prúðu Kvekarameyjar. Of reglubundnu drættir. I staðinn í bókinni. þegar hann var truflaður umfellurhún ekki í geð, og ekki hundinum hans nlr f andliti hinnar fögru konu fengu'á þessari! með hinu fagra fiðluspili nágranna síns. Hann ____________ ____¦ ___ í. 1 _, _-'_!_ C _-» «_-. l_l_-j-« * ' _-» «• T-*r_-*-\*_T_-fTr_v»P _. ._ mynd of náttúrlegan yndisleik — of eðlilegaii j lagði frá sér bókina, og lá þar í skjóli rósarunn- sakleysissvip.. Búnirfgurinn, sem , ^iún var í anna með hálflokuð augu. og naut tónanna, er hjálpaði á myndinni til að sýna hana sem ímynd hljómuðu frá gulleplalundinum. Alt angaði í heldur -- eg ætla að fara líka," og hann hvarf úr gættinni. "Þér komið nokkuð snemma í dag sagði Aaron King, þegar hann tók á móti frú Taine á vinnustofunni. sakleysis og hreinleika. Ikringum hann af blómum og fegurð. Marglit Rétt fyrir innan dyrnar snéri hún sér að Prú Talne snéri sér að málaranum> lagði fiðrild og flugur sveimuðu um. I fjarlægð bar | skæran"barn'sle^n hlátur. þá°fó7hún að láta vel honum - kom fast upp að honum - tótrandi J höndina ofur þýtt á handlegg hans, og hrópaði fálki við himin blámann, er var á flugi til fjar-'að himdinum, og kalla hann hinu rétta nafni hans. og seiðandi í ollum skrautklæðnaðmum. Hun .; gleði sinni; »Er það satt? _ er eg vlrkilega. legu rjallatindauna — er glitruðu í sólskíninu var rjóð í andliti og niðurlút. "Hafið þér gleymt svona falleg? ltið af vélráðum heimsins Conrad Lagrange áhugaði alt útlit hennar, og hann hafði meiri þekkingu og meiri skarpleika til að lesa lyndis- einkanir fólks, en flestir aðrir, Og hann beið eftir því, hvernig hún snérist við þessari óvæntu viðkynningu. Hún brosti yndislega, eins og hún skildi hugsunina bak við svar skáldsins. ''Hann hefir sagt mér svo mikið um yður — hve góður þér eruð við hann. og hvað honum þykir vænt um yður. Eg vona að yður sé það ekki móti skapi þótt við höfum orðið góðir vinir. Viljið þér ekki segja mér nafn hans? Eg hefi reynt svo mörg nöfn, og ekkert þeirra virtist hæfa honum. I>að getur ekki átt. við, að kalla slíkan hund bara ''Seppa" — fyndist yður það?" Conrad Lagrange hló og sagði með upp- gerðar alvöru: "Nei, það gæti nú alls ekki átt við hann er enginn alvanalegur hundur. Nafn hans er Czar. það er'", sagði hann með sinni einkennilegu fyndni. "eg gaf honum það heiti og hann ber sitt nafn með rentu, og eg gerði það til að minna mig á að hann er mér fremri í öllu." Hún hló hjartanlega og tilgerðarlaust að þetta er í síðasta sinni, sem eg kem til yðar Málarinn hló til að sitja fyrir?", spurði hún í lágum hljóðum hana?" "Auðvitaö ekki," svaraði hann stillilega. "Þér komið á morgun með hinum — ætlið þér ekki að gera það?" Maður hennar, James Rutlidge og Louise Og hundurinn lét ánægju sína í ljósi með öllum mögulegum vinahótum. Ritthöfundurinn gaf nánar gætur að þeim, Taine voru öll boðin næsta dag, til að yfirlíta myndina. "ójá — en þaö er nú alt annað!" Hún tók af sér möttulinn, og lagði hann til hliðar. ''Þér getið ekki ímyndað yður hvað þess ar stundir hafa verið mér mikils virði —• hvernig ættuð þér að geta það. Þér lifið ekki í mínum heimi. yðar heimur er svo frábrugðinn. þér vitið ekki — þér vitið ekkiT' — bætti hún við í ástríðuþrungnum róm. "Heimurinn, er eg á heima í, er reglulegt víti — kvalastaður — en þessar--------þessar stundir hafa verið mér paradís!" Orð hennar og 511 atlot — útbreiddur faðm. ur hennar — rómurinn þrunginn af tilfinningu — alt þetta var svo ótvíræð ástarjátning, að ungi maðurinn færði sig nær henni eins og í leiðslu Eett augnablik gleymdi hann verki sínu — met- orðagirnd — öllu, nema konunni er stóð fyrir framan hanm En við sigurhróssglampann er kom í augu hennar nam hann staðar — færði sig aftur á bak og snéri sér við til að hlusta á yndislegu tónana ókunna fiðluleikarans, er bár- ust honum að eyra eins og fegurstu ljúflingslög. Tónar hreinir og lyftandi — tónar, er hljómuðu eins og viðvörunaróp við freistingum og falli. "Haldið þér ekki, að best væri að byrja á verk- inu?", sagði hann stillilega. Glampinn í augum hennar breyttist í reiði og gremju, sem hún snéri sér þó við til að hylja Án þess að svara, fór hún á sinn vanastað og ['fannlnítir og mikilúSlegi Lljóðfæraílátfcurinn 'Þér eruð þá ánægöar með . þagnaði Rithöfundurinn beið, og vonaði að hann byrjaði aftur, En svo varð ekki — og hann var og það kom breyting yfir alt þreytulega hrukk "Anægðar!" — Hvernig gæti eg verið annað? rétt að taka upp bókina aftur þegar Czar reis otta and]ltið hanS; er gerði það viðkunnanlegt Myndin er yndisleg." "það gleður mig." svaraði j á fætur og hlustaði eitt augnablik með mikilIi!og aðlaðan<Ji. hann — 'eg vonaði að hún félli yður í geð." eftirvæntingu, og lagði svo á stað út úr garð- «'Og þér?" — spurði hún með glampandi inum. Skáldið vissi varla hvort hann ætt að! 'E^ Seri rað fynr" sagði h™ sem svar við augnaráði "eruð þér ánægðir með hana -; fara eða vera kyr, en hugsunin um, að verða að gamanyrðum hans, "að Czar hafi sagt yður, að þykir yður hún góð?" "Hvað um það," svaraði skemta Louise Taine það sem eftir væri dagsin hann. "Eg býst ekki við að maður sé nokkurn' tima reglulega ánægður. ''Eg veit að hún er góð að sumu leyti. En eg er hræddur um að hún sé talsvert öðruvísi en hún ætti að vera. Mér finst" — sagði hann dapurlega, ''að eg hafi ekki notað mér vel mitt tækifæri." gerði það að verkum að hann var kyr, þótt hann! var l)að skvlda hans að se^ *™ W ~ eg vona eina og fyndi það á sér að einhver væri að nálg-i að hann hafi hka sa& vður- að e& stel hó ekki I T* í"\ C5 1 1 V_ 1 1 _~_ 1 _T /\ í_T»l"' l\/Trt Í\ --«_ »_ __ 1 _ Trt i i-n 4* _ T-_ _^» í v _ ^X -* 'JV _"^ r^ ast staðfnn, þar sem hann hafði falið sig. og bros leið yfir hrukkótta andlitið hans, er hon- um kom í hug. að ef til vill yrði hann fyrir ein- hverju smá- æfintýr^. Bráðlega heyrði hann Hún lagði aftur höndina á handlegg hans; lága rödd — þó mjög óskýrt einhverstaðar úrlbó um y^dislega veru, er kæmi þangað á hverj. rosunum yðar!" Maðurinn hristi hofuðið, 0£ skörpu grængráu augun hans tindruðu ánægju- lega. "Nei, Nei.! Czar sagði ekkert um komur yðar í garðinn í leyfisleysi. Hann sagði mér tók upp sína venjulegu afstöðu, og hún gaf annarstaðar," svaraði hann seinlega. ofur innilega um leið og hún svaraði með ákefð: I garðinum. þar sem hljóðið virtist vera að fær- "En enginn annar mun segja það. Enginn myndi ast nær, var gamli maðurinn enn þá eftirvænting þora það. það verður meira talað um hana en ! arfyllri. allar aðrar myndir á þessu ári. Bíðið þér aðeins þangað til Jim Rutlidge sér hana. Bíðið þér þangað til hún verður hengd upp á sýningunni. Alt heldra fólkið streymir þá til yðar. Og eg skal muna eftir þessum stundum, sem eg hefi eytt hjá yður, og vera glöð yfir því að hafa verið fær um að hjálpa yður ofurlítið. Ætlið þér að minnast þessara stunda líka. Gleðjist þér yfir því, að verkinu er nú lokið?" "Gleðjist þér ekki af því" svaraði hann. Þau höfðu gleymt málverkinu fyrir framan sig, þau sáu það ekki. þau sáu aðeins hvort annað.. "Nei, eg er ekki glöð yfir því," sagði hún í lágum hljóðum. "Fólk færi mjög bráðlega að taka til þess, ef eg vendi hingað komur mínar ein, nú þegar málningu myndarinnar er lokið." "Eg geri ráð fyrir, að þér séuð að fara frá Fairlands hvort sem er, til • að eyða sumrinu nánar gætur að listamálaranum, eins og hún hafði gert frá því fyrsta að hann byrjaði á mynd- inni. þau höfðu aldrei minst á þenna ókenda fiðluleikara frá því hún var þar í fyrsta sinn, og "ó! heyrið þér," hrópaði hún með ákefð — við erum að fara til Lake Silence.. Hvað er á | Þessí hulda vera var að tala við hundinn hans. Og skáldið varð allur að einu brosi. "Þorparinn!, svo þetta er það, sem hann hefir verið að gera. Hann reis á hnén, og gægðist yfir rósarunn ana. Ung, yndislega fögur stúlka var að reika um garðinn. Beygði sig yfir blómin við og við og talaði vð Czar, er sýndist una sér ágætlega með henni. Rithöfundurinn, er um langt skeið æfi sinn- ar hafði gert sér far um aðkynnast mannlegu eðli og lyndiseinkunum, var algerlega hrifinn og fegurð og yndisleik ungu stúlkunnar.. Hún var látlaus og blátt áfram. Búningur hennar var hvítur úr hina besta efni, og sýndi ágætlega hið fallega vaxtarlag hennar. þegar hún beygði sig yfir blómin eða laut niður til að klappa hundinum, kom hinn fagri limaburð- ur hennar í ljós, er kemur af hreinum lifnaði og heilbrigðu starfi lausu við alt tildur og upp- gerð. Andlit hennar, er sólin skein á, hafði hraustlegan lit, er kemur af útiveru, og eins fag móti því, að þér komið líka? allir fara þangað. urt og aðlaðandi eins og blómin, er hún laut Viljið þér ekki koma?" ynr tn að kyssa. um degi. Hann hélt helst. að það væri einhver huldukona — yndislegur andi frá silfurlitu fjalla- tindunum, eða skógardís úr skógarþykninu. Auðvitað vissi eg undireíns og eg sá yður hver þér mynduð vera." Hin skáldlega framsetning hans. virtist hafa mikil áhrif á hana. og hún svaraði blátt áfram og mjög glaðlega. "Og eg býst við, að þér hafið falið yður í rósarunnun- um til að veiða mig." "Það gerði eg sannarlega ekki.!" svaraði hann. "Eg var neyddur til að flýja frá nokkurs kdnar óvætti, er ásækir mig, Eg komst aðeins lifs af og eg kom inn í garðinn til að ná mér eftir hræðsluna. þá heyrði eg þetta indæla fiðluspil — og eg þóttist þess vís að þér munduð vera hér einhverstaðar nálægt. og Czar, sem varð að koma með mér hingað til að forðast óvættinn í húsinu, fór frá mér. Eg litaðist um, til að sjá hvert hann hefði farið, og þá sá eg yður. Mig hefur alla mína æfi langað til að sjá reglulega töfradís, en hefi aldrei getað það. Svo þegar þér fóruð inn í laufskálann, gat eg ekki á mér setið að reyna að ná tali af yður og nú erum við hér og Czar finnur ekkert að því — finst það aðeins vera mjög tilhlýðilegt." (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.