Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRIN GLA 11. BLAÐSÍÐA Frh. frá 7. bls. mtýri og hetjusögur í’ sina föstu stufila og stafi. Hvernig stendur á Þv' að andi þessa listanianns, mótar ekki bæ þenna og byggingar hans? Hvernig getur sú ómvnd átt sér staö að saegur ljótra, sviplausra kumbalda f*r að nálgast altaf meir og meir, Fina frábæru listamannshöll þar á hæöinni ? Þetta er sorglegt og ó- skiljanlegt, og ný sönnun á hinu ganda spakmæli, að enginn er spá— ^aður i si'nu föðurlandi. I’egar eg kyntist Reykjavik, sá eg brátt, að þessi þjóð er stödd í sömu hættu og andlegum erfiðleikum og all ar a®rar þjóðir Norðurálfu. Véla— ’nenningin er búin að vinna sin fyrstu vlS'i einnig hér á þessu afskekta landi. Kn hvernig er sveitin'? Og hvern er landslagið í hinuni hlutum lands ins? Ferðalagið lokkaði mig, og ógleymanleg er sú stund, er við lögð— um gangandi af stað þrír félagar, ó- kunnir öllum lífsháttum og ferðalög- uni hér á landi. En þeim mun meiri var el"tirvæntingin og við vorum stað— 'áðnir í að leggja alt í sölurnar, til Þess að kanna land þetta. Við höfðum, að okkar hyggju, út- húnað til að liggja úti og lögðum 'eið okkar um sögustaði Arnessýslu, - tir Heklu og ætluðuiu svo um ó— bvgðir norður Kjalveg. Hagbókin verður að æfintýrabók. Hver dagurinn er öðrum skemtilegri meðaumkvunaraugum á okkur. Þá daga, er við vorum þar á bænum, hafa þær, eins og við, barrnað sér út af því, að við gátum ekki skrafað sarnan á íslenzku. Nú eru þær hálf- hræddar um, að við munum heldur ekki geta ráðið við vatnsföll og tor- færur, sem verða á vegi okkar. En við erum fullir af ferðalöngun, og grípum til alþjóðamálsins til þess að gera okkur skiljanlega. Við syngjum gamlan fjörugan ferða- mannasöng og leggjum af stað. Bakpokarnir eru þungir af vega- nestinu, og um hádegi hvessir svo, að við eigum bágt með að komast áfram. En í norðri ljóma jöklar og cþraga okkur til sín. Við förum upp með Hvítá vestanverðri. Seint um | kvöldið komum við að ferjustaðnum. Þoka læðist um Langjökul. Við setj um bátinn út, en við það verðum viö að vaða. ‘Jökulvatnið er ískalt og næturkuldi er í lofti. Við róum yfir en erum of þreyttir til þess að bera hinn bátinn ofan úr brekku. Við frestum því til næsta morguns. Við krjúpum inn i tjaldið og sofnúm, @n það líður ekki á löngu áður en sólin rekur okkur á fætur aftur. Uti er dýrðlegur morgun. Sumarmorgun, sól skinsmorgun á Islandi! Það er töfr- andi yndi! Loftið er bjart, og svo hreint, að fjöll í nánd og í lengstu fjarglægð, eru eins skýr og þau væru máluð á gler með fínum, þunryim litum. Loftið er tært eins og vatn— ið í Flosagjá og andvarinn hressandi og svaladrykkur. Slíkt loft °§ viðburðaríkari. Rauði þráðurinn,' eins og svaladrykkur. er Hggur um alt, jafnskýr, er hrifnl þekkjum við ekki heima hjá okkur. 'u? yfir hinni stórkostlegu náttúru, \ Snjóhvítar jökulbreiður ljóma í sól- btaskrúði hennar og sumardýrð, alls-' inni og tignarleg fjöll roðna fyrst fyr konar erfiðleikum, stórum og smá- ir upprennandi sólu og verða svo r,m’ yfir andrúmslofti þessa sögu- ■ blikandi grá og mislit. I fjarska frá vatninu heyrist fuglakliður. Annars lætu r eng in !i(indi vera 'h eyra til Öbygðin, hin einmanalega, ó— ianús’ sem lifgar bygðir lands og fornar slóðlir, fylgsni og baráttu— hóla. Hlý 0g einlæg gestrisni, sem v,ð mættum hvar sem við komum, varpar mildum bjarma vfir alt. Ferðalag á Islandi er dæmalaust skemtilegt----ekki sizt vegna erfið— iHka, sem altaf verða endurgoldnir r,kulega með ógleymanlegum gleði— st«ndum. A es að rifja upp ferðasögurnar Wessara fjögra Islandssumra? Eg finn ekki orð yfir þær tilfinningar sern undir þeim endurminningum búa. En lýsingar og viðburðir myndu f.'ba heila bók. Þó skal eg fara nokkrum orðum um fáeina daga. ^fið erum staddir á Gýgjarhóli. I S*1 höfðum við í fyrsta skifti feng— 'ð að reyna islenzka hesta. Bóndinn bauð okkur hesta til þess að ríða að Hevsi. Það var hátíðisdagur. Alt ?ekk vel, þó að klárarni.r væru vel homið á hestbak fyr. Að korna á viljugir og að við hefðum aldi’ei bestbak — það eir draumur allra drengja. heima hjá okkur, en aðeins rikir menn geta leyft sér þá ánægjit, að ala reiðhest. Nú veit eg það, að f>’rir marga menn er ekki til' nein hetri skemtun en að ríða góðum hesti. | að gera ? Svnda ? ffg mun altaf sakna þess, þegar eg er kominn burt frá Iiilandi. Það er gaman að ferðast ríðandi. Fn við erurn göngumenn. Við höf- l,m reynt það margoft, að gangandi niaður, þó hægt fari, er frjálsastur, hann sér þá mest og ber þá mest ur bítum á ferðalögum sinum. Hann uýtur þó bezt bæði erfiðleika og vddar. Að njóta erfiðleika?. Það 1 ja kannske aðeins þeir, sem lang— fii þess öðruhvoru, að reyna sig krafta sína; þeir, sem hafa fund- til þeirrar óblönduðu sigurgleði, grípur mann á háum, drottnandi tjallatindi. Náttúran, líf, jörð - SS1 tiivota lætur ekki umflýja sig ^ gabba sig. Sá, sem er henni næst, r iika bezt að njóta hins óþrjót— and1 auðs. Nú lokkar óbvgðim — hin fyrsta ó Agðaferð á þessu 6kunna " landi. almennilega litla tjaldinu okkar, og ætlum að reyna að komast í einum áfanga til Hveravalla. Þar vissum við af sæluhúsi og af laugum og hverum, sem hlutu að vera einhver hin mestu þægindi í óbygðaferð. En sú leið var löng og sú nótt einhver hin erfiðasta ferðanótt, sem eg hefi strítt við. Ekki létti þokunni og hann rigndi í skúrum. Við sáum lijtiið af ’andsilagiiu og bal ookinn seig í. En áhuginn á að rata eftir korti og áttavita, og nauðsynin að komast áfram, fyllir menn þrjósku, stælir þá og hressir. Eftir þrettán tíma göngu náðum við að sæluhús- inu á Hveravöllum, þjakaðir og hungraðir. Þar er gott að gista, þótt húsið sé hvorki háreist né bjart. En ■rétt hjá kofanum eru bullandi hverir og laugar og alstaðar hægt að sjóða og niatreiða. Það þykir okkur gróf- lega skemtilegt. Slíkur eyðistaður finst okkur vera paradís ferðalanga, þó við fáum ekki að sinni aö sjá landslagið í kring. Það rfgnir látlaust í tvo daga og gerir jafnvel hríð. Til dægrastyttingar er gott aö tyggja hard fisk, leika á guitar og reyna sig við framburð á íslenzkum orðum, þó tungan vefjist um tönn. Aðfara- nótt) þriðja dagsins fer hann að stytta upp. Morguninn eftir er ljómandi gott veður. Þá er okkur aftur fulllaunað fyrir alla erfiðleika og rigningardaga. Nú glitra jöklar á báðar hliðar. Við förum að rann- saka Hveravelli. Vatnið í hverun— um er himinblátt og tært eins og gler. Alstaðar eru óvanalega fallegar myndanir af hverahrúðri. Við finn— um holu með heitu vatni í, sem er myndað eins og stórt baðker. Baða! Ur fötum ! — og nú buslum við og veltum okkur í himinbláu, mátulega heitu vatni, og erum eins og nýfædd— ir eftir þriggja daga moldarkofavist. snortna eyðimörk byrjar nýjan dag | Isla.n.d — þú kvnlegasta land á hnett inilm! Milli ísgljáandi jökla böðum með hátíðlegri kyrð og óflekkaðri fegurð. Öbygðir Islands bera meiri eyði-- merkursvip en óbygðir í Þýzkalandi. Víðsýnið og skógleysið hér á landi valda því. Og þessi tærleiki loftsins sem gerir alla drætti í landslaginu svo hreina og skýra, lætur okkur gleyma skógum vorum og lundum. Aldrei hefi eg saknað skógarins hér á landi, nema þar sem hann á heima, í skjól— góðum dölum. Aldrei .gæti morgun við Hvítá orðið eins fagur og þessi, ef skógar hyldu hæð og dal og drykki í sig alt það guðdómlega Ijós, sem núna flæðir yfir latidið og breiðar jökulbungur. Við förum niður að ánni til þess að flytja bátinn yfir um. Við erum aðeins tveir, því þriðji félagi okkar er að safna spreki til þess að hita kókó. Báturinn, sem á heima þeim úrunni' Þe^ar só’in sezt unl kvö]d,ft Stúlk urnar þar á efsta bænum líta megin, sem við erum staddir núna, er býsna þungur fvrir tvo og auk þess liggur hann heldur langt frá bakkanum uppi í brekku. Hvað á En jökulvatnið, sem er kolmórautt og flvtur jaka með talsverðri straumhörku ? En sólin, sem er svo hlý, og kókó, sem er að bíða eftir okkur ! Við förurn úr föt— unum, og tökum árarnar. Það er yndislegt að róa alveg ber og óhindr— aður og láta morgunsvala leika um IT amann. Hinumegin set.jum við bátinn upp, óskum hvor öðrum til hamingju og steypum okkur ofan í Flvitá. Hún er ísköld og straum— hörð og við verðum að beita öllum kröftum. En við komumst yfiV um, bláir og ratiðir af kulda, en sól. og glima bæta fljótt úr því. _Það bezta við þetta þykir okkur sú uppgötvun, að það er yfirleitt hægt að komast á stlndi yfir jökulvön á Isfandi. Þegar við búum okkur á stað eftir hádegi, dregur upp þoku, jöklarnir hverfa og eftir dálitla stund fer hann að rigna. Þá veröur ekkert úr Kerl— ingarfjallaferð. Við treystum ekki við okkur í heitu, himintæru vatni! Island — þú ferðamannaland. Allir þínir hraustu synir og dætur hljóta að elska þig og hljóta að leita fjalla þinna, hvenær sem þeim gefst tæki- færi til! Eftir hádegi genjgum við upp á Dúfufell til þess að geta séð yfir all— an Kjöl. Lengst í suðri hillir undir Heklu. Bláfjall rís eins og voldugt vígi i jöklamynninu. Kerlingarfjöll— in bera af öðruni fjöllum eins \og Alpafjallgarður með bröttum tindum. A Kjölnum skiftast á grænir vellir, hraun og dauðir sandar. I norðri stendur Mælifell eins og háreist varða, sem vísar vegfaranda leið. Allir langferðamenn bera mjög hlýj— an hug til slikra varða, hvort sem þær eru gerðar af mannahöndum eða nátt vefur hún blárauðri blæju um alla eyðimörkina. Hún slær roða á jökl— ana og reykjarstrókar úr hverunum eru dreyrrauðir af röðulbjarma. Dá— samlegt er þetta sumarkvöld á Hvera völlum. Það er kóróna Kjalferðar- innar. mjög mikinn þátt í högum ferða— mannsins. Það er líka eitt af því sem gerir ferðalag um íslenzkar sveitir sérstaklega skemtilegt. Sá tími mun koma að í þeim sveitum, sem sam— göngurnar eru beztar, rísa gistihús, vel útbúin, eftir útlendri fyrirmynd en kuldaleg. Þá getur ferðamaður— inn notið ýmissa þæginda, en sá hlýi blær persónulegrar viðkynningar, sem nú er vfir íslenzkri gestrisni, mun þá hverfa, og um leið verður ferða— langurinn sviftur helmingi af ferða- ast stórkostleg sjón; Ödáðahraun, af— skapleg eyðimörk, umkringd af hátíð legri dýrð hvítfaldinna fjalla, og langt í norðri blikar Mývatn eins og silfurhlað. Það er erfitt að ganga yfir fjallið. Eggjagrjót, krap, aur, vatnspollar. Loksins náum við innri brúninni. Við komum auga á Öskju og okkur bregður við: Öskjubotninn er þakinn apalhrauni. I suðvestur— horni glampar á stórt einkennilega blágrænt vatn, milli brattra marglitra hlíða, þar sem hverir rjúka víða. St. James Private Continuation School and Business College A Ave.f Cor. Parkview St., St. James, IVinnipeg. s-uk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- ogn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- ^ang! að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum °nta að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu nsluinni, eins vel og innfæddir geta gjört. ' Þe’r, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta | þyrjað strax. | -,e??a sæ,í’ð persónulega um inngöngu frá klukkan að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. I Skagaíirðinum er okkur tekið með frábærlegri gestrisni. Við njót um hennar þakklátir eftir átta daga ferð um óbýgðir. Við finnuni til þess að þessi gestrisni kemur frá hjarta og af höfðingsskap. Gestrisni er til um allan heim, en þar er eitt- hvað sérstakt við islenzka gestrisni. sém mest ber þó á i sveitunum. Is- lenzkt gestrisni er eitthvað hátiðleg. — Hún á að rekja rætur sínar beint til hinna göfugustu hvata. Eg hefi gist á fjöldamörgum bæjum hér á landi, á stórbýlum og kotum, í fin- um” gestaherbergjum og í þröngum hálfdimmum baðstofum. En mér er óhætt að segja, að eg hefi næ^tum því alstaðar mætt hlýrri umhyggju, sem lætur gestinn gleyma því að hann er ókunnugur aðkomuinaður, og lætur hann finna til þess, að honum er veitt öll hjálp og virðing. Fáeinar undaiitekningar, t. d. sú að mér hefir verið úthýst einu sinni á stórum bæ í iDölunum, sanna aðeins regluna eins og eg hefi reynt hana. Eg tala ekki um allan þann greiða, sem fólk hefir gert mér, þó eg vildi með því móti gjarnan getað greitt dálítiö af minni þakklætisskuld. — Hve oft hafa ekki sveitabændur skotið undir mig hesti eða bát! Það hefir komið fyr- ir að þeir hafa borið mig á höndum sér — bókstaflega — yfir vatnsföll, svo að eg þyrfti eklci að vaða. Fólk hér í sveitum hefir víðast hvar mik- inn skilning á ferðalagi og tekur gleði sinni og árangri. Því vildi eg Thoroddsenstindur rís eins og veldis óska þess, að Islendingar töpuða stóll vfir vesturbakka vatnsins og aldrei sinni góðu, innilegu gestrisni.— þessum eyðistað öllum. Við rennum Eg vildi óska þess vegna Islendinga okkur niður skafl og förum að klöngr sjálfra, því þessi dygð er eitt hið ast yfir hraunið. Það gengur seint fegursta blóm, sem sprottið hefir upp og er sárt, því selskinnsskórnir eru úr sálu þessarar þjóðar. | hálfslitnir. Þegar við höfurn náð ----------- j Öskjuvatni, er farið að kvölda, og Okkur félögum leið svo vel eftir j yfir fjöllunum dregur upp þoku. Við ferðina um Kjöl, að V»ð fórum að ^ höjdum fram með vatnsbakkanum, velta því _fyrir okkur, hvort það skyldi sem steypist nokkra metra snarbratt ekki vera hægt að komast gangandi um Ödáðahraun upp í Öskju. Askja — það var fjarlægt takmark, hulið leyndardónnim og væntanlegum örð— ugleikum, sem greip hugi okkar helj artökum. Við erum komnir að Svartárkoti. Þar hittum við vísindalegan. ieiðang— ur, sem ætlar upp í Öskju, til þess að rannsaka seinasta gosið. Við fá— um' að slást í för með þeim félögum. Þeir taka dótið okkar með á hesta sína og við löbbum á eftir þeim. — Heiðskír ágústmorgunn rennur upp yfir Ödáðahraun. Landslagið er ó- viðjafnanlegt. A bak við grásvart hraun rísa í suðri Dyngjufjöllin, > suðvestri hyllir undir Hofsjökul og TröIIadyngju, en fegurst af öllu er þó Herðubreið, hið stolta, einstæða fja.ll, með snarbröttum, bláljómandi hlíðum og mjallhvítu svelli á gnípu. Síðan eg sá Hierðubreið í fyrsta skifti, þykir mér vænst um hana af öllum fjöllum á Islandi. Eftir nokk urra tíma ferð fer okkur að leiðast að feta aðeins slóð félaga okkar. Við ákveðum að fara aðra lengri leið, og halda fyrst austur, í stefnu á Herðubreið, og svo ætlum við að reyna að komast yfir norðausturhorti Dyngjufjalla ofan í öskju. Fylgdar— maður jarðfræðinganna lýsir ná- kvæmlega fyrir okkur væntanlegum tjaldstað þeirra í Öskju, þar sem við verðum að mætast aftur urn kvöldið, í þvi að þeir taka allan farangur okkar nieð sér, svo við getum gengið laus— j ir pg léttir — altof lausir eins og j viö áttum eftir að reyna. Góða ferð ! I dag er gaman að ganga um Odáða hraun. Alt logar og ljómar af sól— bjarma, guljeitur sandur og apal— hraun, hárísandi drangar og kolsvaft— ir öskuhólar, gamlir gígir og hátt, yfir öllu bíáhvít skínandi Herðubreið. 1 Og þó er alt hér eldbrunnið og autt. Enginn fugl, ekkert blóm. — j Mönnum getur dottið í hug, að þeir ( séu í tunglinu, langt f.rá öllu lífi og þvi sem þeir éru vanir að þekkja. Eftir hádegið stefnum við á fjall— garðinn. Hlíðin er sundurskorin af giljum. — Eldrauðar brekkur, brún- guiir móbergshamrar á hengiflugí, snjóskaflar og öskuskriður skapa hér agalegt tröllaríki. Frá brúninni opn niður. Þoka er að læðast ofan fjöll— in. Nú fer að verða geigvænlegt yfir Öskju- Nú er gott að vita af tjaldi. A hverju augnabliki hljótum við að reka okkur á það. Við hröð— um göngunni. Hvar er tjaldið'? Við hrópum. Ekkert svar. Það fer að rigna. Við erum kápulausir og alls— lausir. Allt i ein.u verður okkur bilt við. Við ströndum við háan, svart— an hraungarð, sem nær alveg niður í vatnið. Það hlýtur að vera nýja hraunið frá í vor. Það er sumstað- ar volgt ennþá, og hér og hvar rýkur upp úr því. Við verðum að“komast yfir það. Tjaldið hlýtur að vera hinumegin. Nýja hraunið er eggj- ótt og brotnar eins og gler. Með erfiðismunum tekst okkur að klöngr- ast yfir þetta hraunflóð. Þegar við erum komnir yfir um, bregður okkur við að nýju. Jörðin hér er klofin af ótal sprungum og eldrauð eins og tigulsteinn. Mlkill hluti af vatns- bakkanum hefir rifnað frá og hrunið ofan í vatnið. Og við finnum ekkert tjald. Okkur fer að lítast illa á blikuna. Nóttin er dimm af þokn og rigningu. Við erum votir, þreytt ir og hungraðir, eftir fimtán tíma göngu, því að allan þann tíma höf- um við ekki látið ofan í okkur annað en eina flatköku. Við hóum og hrópum. Ekkert svar, þó við sé— um komnir að íyrirhuguðum tjald- stað. Þá minnumst við þess að Öskjuvatn heitir öðru nafni Kne— belvatn. Þetta vatn er gröf tveggja landa okkar, seml hurfu hér fyrir sqxtán árum á le mdard’imsfull m hátt. Eitthvað geigvænlegt hvílir yfir þessum örlagastað. Við hlaup— um upp með Thoroddsenstindi til þess að geta séð lengra. Djúpt fyrir neðan okkur liggur vatnið, sem glóir grágult eins og stórt, ógnandi auga ferlegrar forynju. Annars sjáum við ekkert nema kolsvarr hraun með grá hvítum sköflum i. Það er farið að líða að miðnætti. Ekki ntegum viö verða I^yrrir hér t Oskjtt. Við verö— uni að reyna að ná bygðinni, og erum þó ekki vissir um, hvort við erurn færir til að ganga 12—15 tíma enn t í dintmu um ókannað og vandratað svið — um Ödáðahraun. Við tök— um upp áttavitann og klöngrumst á— fram um ösku, hraun, holur, gígi, snjó^ Við erunt bunir að ganga i klukkutíma, — þá, alt í einu, rekum við okkur á dálítinn skafl með hesta förum i. Hérna ? Hvernig stendur á því ? ~Við fylgjum þessurn förum. og — þar stendur stórt hvítt tjald á bak við lítinn öskuhól. — Okkur er borgið. Þá konta þrír dagar í Ö'skju, sent munu verða mér minnisstæðir alla æfi mína, því aldrei hefir náttúran, hinar dimmustu og björtustu hliðar hennar náð eins miklum tökum á til- finningum mínum og í öskju. Aski— an er hjarta allra íslenzkra eyði— marka. A leiðinni frá Öskju að Herðu— breið og svo norður með Jökulsá. fengum viðv þoku og rigningu, að undanteknum fáeinum klukkustund- um á einhverjum hinum yndislegasta stað á íslandi: í Herðubreiðarlindum. Það er töfrandi að koma alt í einu úr óendanlegum hraunbreiðum og brunagrjóti, i þetta gróðrarríki, þar sem tærar uppsprettur, blóm og háir (Frh. á 12. bls.) The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIPE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Pjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. SKEMTIFERDIR Austur Canada 1. DESEMBER 1926 TIL 5. JANÚAR 1927 KYRR AHAFSSTROND VISSA DAGA DESEMBER, JAIVtJAR, PEBRCAR Yegna þess að hún er áreiðanleg. —Ein þýSingarmikil ástæða til a8 nota Cat>adian National þjónustu. Látið oss aðstoða yður við að ráðgera ferð yðar. Allir umboðsmcnn ráðstafa fúslega því nauðsynlega, bjóða lág fargjöld, panta rúvi, gefa allar upplýsingar. E»a skrlflS AV. J. aUINLAN, Dlstrlct Passenfeer Agent, AVlnnlpeg. 0 N ANADIAN NATIONAL ifA|LWAYS R

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.