Heimskringla - 22.12.1926, Side 8

Heimskringla - 22.12.1926, Side 8
12. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. DES. 1926. Sparið á Jólakaupunum JÓLAKÖKUR. Beztar að útliti og bragði, af öllum stærðum. Á nið. ursettu verði, pd. . . 5ðc JÓLA PÚDDINGAR og annar brauðvarningur sömuleiðis.. NÝ ALDINI og BRJÓSTSYKUR SÚKKULAÐIS KASSAR Sykrið nýsteypt, úr nógu að velja, á lægsta verði í borginni. VINDLAR og VINDLINGAR í jólaumbúðum. ALLSKONAR HNETUR og skraut fyrir jólatré, — sykurstangir o. fl. MATVARA. Athugið verðskrá vora, er send er um bæinji íyrir jólin. HOTEL DUFFEKIN Cor. SKV.UOLK o«r S.MVTHE Stn. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, noröan og austan. fMlenxkar húNmæSur, bjótSa íslenzkt ferðafólk velkomitS íslenzka tölut5. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll The Home Bakery Sími 25 684 653—655 SARGENT AVE. Cor. Angnes St. Fjær og nær. Hátí6a.tnessur. nærsveitirnar til að kasta Hveðju a gamla kunningja. Mr. Austmann er glaöur og reifur og hin nernasti. Fulltrúanefnd SambandssafnaSar T , . , „ , . , , I Mr. George F. Long, verkfræSingur þess aS hin arlega , ......... ! fra Lhicago, kom hineaS til bæiarins dagaskolabarna j , a sunnudagskvoldið, til að heimsækja biður að geta jólasamkoma sunnu Sambandssafnaðar, 'verði hakfin í kirkjunni kl. 8. síðdegis á aðfanga— dagskvöldið. Tekið verður á móti jólagjöfum frá kl. 4 síðdegis þann dag. Messaö verður á jóladag kl. 11 að morgni; engin messa á sunnudag. Séra Rögnv. Pétursson ntessar að— fangadagskvöldið, 24. þ. m., að Ár— nesi, kl. 8 síðdegis. Jólasamkoma með jólatré, verður þar einnig sama kvöld. Séra Albert E. Kristjánsson messar að Oak Point á jóladaginn; að .Ltmd ar sunnudaginn annan í jólum, kl. 2 síðdegis; að Arborg sunnudaginn 2. janúar kl. 2 síðdegis. Séra Friðrik A. Friðriksson mess ar “norður á milli vatna", í Com— munity Hall, að^angadaginn k). 3 siðdegis; jólatréssamkoma á eftir messu. Að Wynyard á jóladaginn, kl. 2 siðdegis; kirkjusjónleikur eftir messu. Messað aftur á sama stað og sama dag, kl. 4.30, og kirkjusjón— leikurinn sýndur. Að Dafoe 2. jóla dan (sunnudag) kl. 2 síðdegis. AS Kristnes, nýársdag, kl. 2 síðdegis (seinni tíminn). Að Mozart sunntt— daginn 2. janúar, kl. 2 síðdegis. foreldra sína, Mr. og Mrs. B. M. Long Hann gerir ráð fyrir að dvelja hér um þriggja vikna tíma. Mr. Júlíus Jónasson, Elgin Ave., hér í bænum, kont sunnan frá Chicago um síðustu helgi, og dvelttr hér með fjölskyldu sinni fra myfir hátíðarnar. Samkvæmt símskeyti til dr. Ölafs Björnssonar hér í bæ, vildi það sorg— lega slys til nýlega í Californiu, að Mr. Hóseas Thorvaldsson varð fyrir bíl og beið bana af. — Hinn látni var einn hina vel þektu Thorvaldson— bræðra frá Dakota, bróðir Stigs heit- ins, er getið var um nýlega. Mttn Hóseas hafa verið þriðji elztur þeirra bræðra. Er þetta staklega sorglegt á—j __1___j. 11 *i* * Athugasemd. Eg vil leyfa mér að gera eftirfar— andi athugasemd við ritdóm um bók rnína, sem kom út í Lögbergi 9. þ. m. Þar er bent á að eg hafi ekki getið urn Matúsalem ölason og fjölskyldti hans. Matúsalem hefi eg þekt frá barnæsku; hann var vinur og ágætis nágranni foreldra minna. Var hann eími með þeim fyrstu, sem eg heim— íótti þegar eg var í Dakota 1924, tð safna heimildum. Þá lofaði hann mér þætti um sjálfan sig og einnig upplýsingum um nokkra aöra. En han nefndi ekki þetta loforð. Sam— kvæmt minnispúnktum um starf mitt sem eg hefi hér, skrifaði eg honum átta sinnum og sendi tvo menn úr nágrenni hans, Jósep Einarsson og Hans Níelsson, til þess að sjá hann og biðja um heimildir, en alt kom fyrir ekkert. Þegar eins vel kunnir frumbvggjarar og hann finnast' ekki í bók minni, get eg fullvissað fólk um, að þaö er gild ástæða til þess að þeir voru ekki með. Thórstína Jackson. 531 W. 122nd Street, Ne\v York. laufaþórum svinnum; hjóli kvæða viröar við velti fjórum sinnum. (Bólu—Hjálmar.) Sléttubönd undir hringjanda minni— frumhendu Tiðin eyðist, dvínar dagur, dygðin launuð klæðist, kvíöinn sneySist, hlýnar hagur, hrygSin kaunuö græðist. (Bólu-Hjálmar.) * * ¥ Til skýringar viS’hálfdýr stikluvik: Islendingar fjórir þá, niðurlag vis-ía unnar. Þeir voru þessir: Einar; Skálaglam skáld; Vigfús Víga- Glúmsson; Þórir hét sá þriSji, ekki sagt hvers som og sá fjóröi Þorleif— ur skúma. Þeir voru í Jómsvíkinga— orustu með Hákoni jarli. F. H. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Fimtu- föstu*< og laugardag í þesari viku: ‘WINDSofCHANCE’ Saga eftir Rex Beach Mánu-, þribju- og miÖvikudag í næstu viku: “CAMPERS FLIRT” Meí BETTY COMPSON Met5 miövikudag og fimtudag í næstu viku: “BORN TO THE WEST” Met5 byrjun næstu viku opnar leikhúsitS kl. 2 e. h. Laugardaga kl. 1.30 e. h. (Frh. frá 11. bls.) runnar fagna hinum þyrsta og þreytta ferðamanni, sem kemur úr ÖdáSahrauni. ÞaSan gengum viS langa, erfiða nótt, unz við náðum ferjustaönum yfir Jökulsá, móts við Grimsstaði. En ferjan, sem er gamall kláfur, var ónýt. Við vorum matarlausir, en á bænum nokkuð langt hinumegin viö ána stóð reykur upp úr stronipinum. Kvenfólkið var víst að hita morgunkaffi. Frá þeirri stundui þegar við stóöum þjakaðir og svangif, eins og s'trandaglópar þar við ána, — oflangt frá og ofnálægt kaffikatlinum, hefi eg haft meiri samúð með kaffikerlingunum en áð— ur. Óskir okkar voru víst svo inni— legar, að þær urðu að hugskeyti. Um kvöldiö, þegar við vorum að búa okk ur til að fara um Mývatnsöræfi, að ReykjahliS, þá kont maöur frá Grímsstöðum af tilviljun að ánni og sótti okkur yfir á báti. A Gríms stöðum á Fjöllum var okkur tekiö meS kostum og kynjum. Samkvæmt simskeyti er Ixirist hefir konsúl Dana hér í bæ, Mr. A. C. fall, er hent hefir fjölskylduna og vill. Heimskringla votta aðstandendum hlut tekningu sína Johnsón, hafa stjórnarskifti orðiö í ___________ | Danmörku. Hefir foringi jafnaöar— HingaS til bæjarins kom á laugar- nlanna’ Th' Stauning forsætisráS- daginn Mr. Snjólfur Austmann frá herra’ vii<iS nr sessi f-vrir ril- Mad— Kenaston, Sask. Býr hann sem stend sen"Myg?claV foringja vin.slrimanna. ur hjá dóttur sinni Mr. Sanderson, en Ver*ur iiánar skýrt frá stjórnarskift bvst anars við að fara nokkuö hér um' unum ' næsta blaði. Þetta Islandssumar hafði náð há— marki sínu meö öskjuferðinni. Og yfirleitt var þetta sumar þannig, að eg hætti við að hverfa um haustið heim aftur, eins og eg hafði ætlað mér fyrst. Eg fyrir mitt leyti gat aðeins hugsaö mér tvent: Annaö- hvort verða menn alls ekki snortnir af þessu landi, eða þeir komast eigi hjá að kynna sér landið og njóta sér kennileika þess sem mest iná varða. Eg varö kyr hér á landi næsta vet- ur og næsta suntar, annan vetur og þriðja sitmarið, þriðja vetur og fjórða sumar. Eg var á ferðalögum sumrin, en vetrarsetu hafði eg | lengst af í HafnarfirSi, og þykir mér einna vænst um þann stað allra staða hér á landi. Þakka eg þaö þó ipest hinu skemtilega fyrirmyndar- heimili, sent eg fékk að dvelja á tvo vetur. Þar hefir mér liðið mjög vel og á því heimili hefi eg kynst sumum beztu og göfugustu hliðum íslenzks þjóðareðlis. En þar i firðinum hefi eg líka mokað koluni og salti með sjóntönn— utn og verkamönnum og breitt fisk til þurks með ungum stúlkum og skrafgefnum kerlingunt. Þar komst eg t kynni við gamla sjómenn, sem sö.gð mér sögur frá svaöilförum sín— tttn á opnum bátMin. Þar fékk eg að líta á bak við tjöldin hjá alþýðu— skáldum og hagyrSingum, sent geynta skrudduna sina á leyndum stað. Hið kjarngóða, óspilta íslenzka þjóðlíf er gróflega skemtilegt. — HafnfirS- ingar, verið þið sælir og blessaðir! Það væri nógu freistandi, að láta httg og petina fara einu sinni enn eftir rauðu, grænu, svörtu og bláu línuntun á ferðakorti ntínu á Islandi. Hvergi i heimi finst þaö málverk, seni getur hrifið mig eins mikið og þessar þunntt línttr, sem eru þó ekkert netna leiðarvisir handa ímynd unarafli og endurminningum. — En bak við þær felast myndir af öllu því fegursta og stórfenglegasta, sent Island hefir að bjóða ástvinum sín— tun. Þarna risa jöklarnir á öræf— unitm á bak við græn tún og graa eyðisanda. Sker og eyjar liggj dreifðar um BjrpiöafjörS eins og leikföng máttugra náttúruafla. — Slúttnes blómgvast, og í lundum þes og blómabökkum safnast öll yndisfeg urð Mývatnssveitar santan og verðttr að lítilli paradís. — Mývatnssveit eg vænsta veit”, hún liggur eins og ljóni andi og sjaldgæf perla umkringd eySimÖrkum. Björgin á Hornströnd um standa eins;og þungbúnir verðir fyrir blómgum dölttm. Hallornts— staðaskógur — HornafjörSur Sprengisandttr, — Snæfellsjökull — hve fagurt og tignarlegt er Island! Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 Simi: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verS G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. t'r o* *ullsmtaaver*lan Pð«tsendin*ar afacrelddar tafarlauMt* At5<fer»Ir AhyrK*tar, vandah verk. 08« SARGENT AVE., CIMI 34 152 W0NDERLAND _____THEATRE________ Flmtu-, föntu- o«r lauxardaf i bessari viku: Sérstakt jólaprógram: LL0YD HUGHES PALS FIRST Einnig fyrsti kafli hinnar nýju seríalmyndar: “CASEV OF THE COAST GCARDS” SÉRSTAKTI S6RSTAKT! SANTA CLAUS eftirmiddagssýning' á föstudag inn þann 24.. Gjafir handa kriikkuntim. “We»1em”-mynd, sem aöeins veröur sýnd á föstudaginn eftir hádegi. Santa Claus veröur hér, og allir munu skemta sér vel. You Bust ’em We Fixfem Tire verkstseBl vort er útbúiB tU aS spara yBur peninga á Tirea. WATSON’S TIRE 301 FORT ST. SERVICE 25 708 Kaupið Heimskringlu. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálþarnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Ungmeyjafélagið Aldan: Fundir: MiSvikudagana 3., 17. og 24. nóvem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudeg'i kl. 2.30 e. h. UtansafnaSarfélög, sem nota fund- arsaiinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Saga Þ. Þ. Þ. er komin út, prýði- I leg á að sjá í rauðri og grænni kápu. Agæt jólagjöf. 0)4 Páll Hallson, Kjöt- og Mat- vörusali 443 Logan Ave., Winnipeg. Tals. 27 145 Óskar öllum íslendingum, Fjær og nær. Gleðilegra Jóla og Farsœls Nýárs! ►<o (Frhl frá 9. bls.) Eerskeytt:— Þegar höfðings hatturinn hallast þeim á vanga, gruns er mér i sama sinn, svo muni dygðin hanga. (Séra Þorlákur á Osi.) Afhending:— Afhending er öllu góð, • þá annað brestur; við hana er Siggi seztur. (Sig. BreiðfjörS.) Sextánhent:— Náðar kljáSu þáðan þráð, þjáðum ljáðtt dáð ómáð; fjáð heilráðin íáðu að gáð, fláðu af háðið smáS í bráð. (Bólu—Hj álmar.) Frumhend sléttubönd:— Sjóli hæða teggi lið Afmælissamkoma STÚKUNNAR HEKLU f GOODTEMLARAHÚSINU 30. DESEMBER, 1926 BYRJAR KL. 8 AÐ KVÖLDINU. SKBMTISKRÁ. 1. Piano Solo...............Miss Fríða Long 2. Hawaiian Novelty Orchestra............ Undir umsjón Miss Emily ólafsson. 3. Solo................Miss Margrét Backman 4. Ræða ........Prófessor Richard Beck, Ph. D. 5. Solo .. ...............Mr. Thor Johnson 6. Píanó Solo........Miss Jósefína Jóhannsson 7. Hawaiian Novelty, Orchestra: Miss Emily Ólafson 8. Frumort kvæði...........Mr. E. H. Fáfnis 9. Piano Solo...........Mr. George Vigfússon 10. Aliir syngja þjóðsöngvana íslenzku og énsku. Eftir það verða fríar veitingar í neðri salnum, eii dans í efri salnum til kl. 12. Þetta verður bezta íslenzka samkoman hér í Winnipeg á þessum vetri. — Fjölmenn- ið. — Allir velkomnir. Inngöngugjald aðeins 35 cent. 50 ISLENDINGAR OSKAST Ver þurfum 50 íslendinga tafarlaust til aö læra hátt launaöa *rVé? k*Ser*lr ,á bí‘Um’ bíIstJórn’ vélstjörn, rafmagnslelSslu I'ke7” einnig as leggja múrstein, plastra og rakara- .rifió eóa komió eftir ókeypis upplýsingabók HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD 5S0 MAISÍ STREET . . fl. iön. Skrifiö WIXXIPEC, MAIÍ. Kveðjustund er hátíðarstund. — á hana. Eg er þakklátur og minnist þess, sern 1 mér þykir vænst unt. O, blessuð vertu, fagra fold, og fjöldinn þinna barna, á tneðan gróa grös í mold og glóir nokkur stjarna ! Reinh. Prina. —Isafold. WONDERLAND. Santa Claus MattineC. j Stjórn Wonderland Ieikhússins atig auglýsir nú sérstakan Santa Claus leik sem sýndur verður síðari hluta dags á aðfangadaginn. Hér er ein af kvik myndum þeim, sem kendar eru við VesturlandiS, og ;það má reiða sig á að börntmum verður skemt aS horfa Myndin verður sýnd aðeins í þetta sinn. Þar að auki er liyrsti þátturinn af hinum nýja leik: “Casey of the Coast Guard”. Edison Mazda Raf- Lampaglös 1 ásamt ýmsu, sem tilheyrirj Raf- Áhöldum | fæst hjá j SARGENTLAMPÍ SH0P | 675 SARGENT AVE. ❖❖❖❖❖❖❖ J S. Matthews | eigandi. ( ( ❖❖❖❖❖❖❖ L Rose TJieatre. SíSari helming jólavikunnar verð ur ihin ágæta mynd, “Winds of Chance”, sem gerð er eftir sam- nefndri sögu eftir Rex Beach, sýnd á hinu nýja Rose Theatre á horninu á Arlington og Sargent. I vikunni næstu verður skift um myndir annan hvern dag, Fyrstu tvo dagana leikur Betty Compson þar í “Camper’s Flirt, og á ntiðviku- daginn og fimtudaginn verður “Born to tha West sýnd. Aillþr þessar myndir eru í santrænti við þá reglu, sein leikhússtjórinn hefir sett, með þeim allra skemtilegustu, sent hægt er að fá. Saga Dakota Islendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nýkomin út. Bókin er 474 blað. síður í stóru 8 blaða broti, og er inn heft í ntjög vandaða skrautkápu. v— 762 ntvndir ertt i bókinni. — Henni er skift niSur í 7 kafla: I. Landnám og fyrstu árin. II. \ firlit yfir búnaS Islendinga i NorSur-Dakota. III. Félagslíf. IV. Dakota-Islendingar í opinber. unt störfum. V. NorSur-Dakota Islendingar i mentamálum og| á öðrum sviSutn. VI. Utdráttur úr bréfum og rit. gerðum. VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl. bvgðanna í NorSur-Dakota. . Bókin ef til söiu hjá eftirfylgjandi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N.D. Og S. K. Hall, Ste 15 Asquith Apts, Winnipeg, Man., fyrir Can- ada. — Þar fyrir. utan eru útsölu. menn í flestum íslenzku bygðunum Verð: $3.50. —--------X—-------— '

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.