Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPBG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 5. JANÚAR 1927. NÚMER 14 o>-«^(H ?<>•«-___.l«S'()'a»l}4B»IH I.CANADAÍ a ¦»¦<)< ^1-¦>>>>>» <>"¦¦¦?<>¦«<<<¦»• <)«¦¦_•<>¦« Opinberar skýrslur frá Ottawa herma, aS í rióvemberlok, aS liSnum mánuSum af fjárhagsárinu hafi tekjuafgangur rikisins numiS $15- 274,000. Þykir þaö allgóður búskap W og benda til, aS enn meiri tekju- afgangur tnuni verSa í ár en. í fyrra, e» þá nam hann hér um bil $25,- 000,000. Allar skattalindir hafa ge? 10 nieira af sér nú en í fyrra, aS imdanteknum tekjuskattinum og póst tekjunum. StöSugar rannsóknir hafa fariS fram til aS grafast fyrir uppruna leikhússeldsvoSans hér í Winnipeg fyrrr jólin. Ekki heyrist aS sérlegt nýtt hafi komiS fram í vitnaleiSsl- u«ni, en rústirnar hafa veriS rann- sakaðar mjög vandlega, og þykjast Peir, er fvrir rannsókninni standa, meS því móti hafa fengiS i hendur yms gögn, er færi líkur á þaS, hve. n£er sum vitnin hafi síSast gengiS um leikhúsiÖ og hvaS aShafst. Réttarrannsókn hefst í kvöld á aSallögreglustöSinni. X <)^»<)«»<>«M'<)«»0«»O4H»<D daginn, heldur einnig þeyveSur, og rigndi enda hér i Winnipeg á sjálf— an nýársdaginn, rétt eins og komiS væri fram i apríl. Winnipeg virSist vera aS ná sér UPP úr því dauSafeni, sem hún hefir ngi veri8 a_ brjótast um i. Bæjar- verkfræomgurinn. skýrir frá þvi, aS bvggingarleyfi fyrir Winnipegbor r hafi áiS 1926 numiS 10,362,600, og ™\ $12,000,000.000, sé Winnipeg hin nieiri" talin meS. Til saman- 3urSar má geta þess, aS 1925 var aðeins byggt fyrir $4,156,690. — H'nn góSkunni landi vor, Thorsteinn orgfjörS byggingameistari og fé iagar hans, McDíarmid & Co., hafa á Pessu ári einnig staSiS fyrir smíSi á PrýÖilegr'i byggingu, þar sem er All öaints kirkjan, er opnuS var rétt vrir jólin. Onnur stórhýsi, sem Peir hafa byggt, eru Manitoba Car- tage Warehouse og heljarmikil bíla- 5 fj-rir Uonard-McLaughlin Mo- tors. Fyrir hér um bil 30 árum siSan var CanadasjómaSur, aS nafni Frank Burgess, borinn á land í Gibraltar, dauSvona af gulusótt (yellow fever). Skömmu si'Sar fékk móSir hans til- kynningu um dauSa hans. Um dag— inn féll tré á mann, sem var aS skógarhöggi i Truro í Nova Scotia, og rotaSi hann. Þegar hann. raknaSi úr rotinu, var hann blindur í fyrstu, en er hann hrestist. hvarf blindan smám saman. En meS sjóninni kom einnig nýtt minni; rann þá upp fyrir honum aS hann var þessi Frank Bur_ gess, sem dauSur hafSi veriS talirin. HafSi hann mist minniS í hitasótt- inni. og ekki fengiS þaS aftur, fyr en heilabú hans raskaSist svona viS höggiS. Hann mundi nafn móSur sinnar. Og. þaS ske.mtilegasta viS söguna er, aS móSir hans er enn á lifi, og biSur nú heimkomu hans meS óþreyju. ¦—• Alveg eins og í "fallegu" skáldsögunum. milt Hefi VeSrið hefir veriS frámunalega '" °K yndislegt nú um hátíðirnar. lr ekki einungis veriS sólbráS á DálitiS viröist hafa hrifiS áminn— ing sú. er dómararnir hafa gefitS yfirvöldunum hér fyrir eftirlitiS meS vinsölulögunum. Mefia! annars hafa tvö ölgerSarhús veriS sektuS um $1000 hvort, Reidle og Kiewel. Er þaS auSvitaS sem fimmeyringar úr vasa þeína. Þá hefjr pg fylkis- stjórnin. og bæjaflögreglan reynt aS koma sér saman um eftirlitiS. en lítiS orSiS ágengt. AkveÍSiö hefir ven'S aS setja fylkis þíngiB hér í Manitoba fimtúdaginn 3. febrúar. Er þingiS aS þessu sinni dálítiS siSar sett en vanalega, og geta ýmsir spámenn þess, aS þaS muni stafa af því, aS stjórnin sé aS undirbúa eitthvaS sérlega merkilegt til þess aS leggja fyrir þing, nu rétt fyrir kosningarnar. Væri óskandi, aS sú nýstárlega getgáta rættist. þeirra Doheny's, Fall's, Sinclairs, Daugherty's og Denby's, meS olíu— lönd og lindir rikisins, var svo ó— svifiS aS fádæimun ])ótli sæta, og jafnvel svo, aS mörgum þótti senn— legt, aS Fall og Doheny yrSu ekki látnir sleppa, þrátt fyrir peningana. En nú hefir sú orSiS reyndin, og þar meS staSfest — aS þvi er senator Ileflin frá Alabama sagSi í ræSu er liann hélt a<S gefnu þessu tilefni—sem margir hafa haldiS fram, ''aS svo virSist, sem ómögulegt sé aS fá auS- ugan ínann dæmdan sekan fyrir þeim dómstólum, sem skipaSir hafa veriS í tíS Harding og Coolidge stjórn- anna". Fyrverandi flotamálaráSherra, Jo~ sephus Daniels, sem er ritstjóri, og sem var þrándur i götu þessara heiS ursmanna, meSan hann hafSi þessar olíulindir í sinum vörzlum, komst meSal annars svo aS orSi um þetta: "Þau orS, sem mig langar ti! aí scgja uni þenna dóm, yröi aS prenta á asbestos, því þau myndu brenna upp pappiiinn." Ef menn ekki muna greinilega til- drögin, skal stuttlega skýrt frá þeim. — 30. nóvember 1921 sendir Ed. E. Doheny, oliugreifi, vini sínum Al- bert B. Fall, þáverandi innanrikis— ráSherra, $100,000 i reiSum pening- mun. Sonur Doheny's fór meS pen- ingana. Fáeinum mánuSum seinna fær félag D., Pan—American Petro- leum and Transport Company, samn ing viS stjórnina, aS byggja olíu— geyma fyrir flotann viS Pearl Har— bor á Hawaii. Atti aS borga fyrir verSiS meS oliu, er flotanum ber sem þóknun frá þeim, er leyfi hafa til þess aS grafa fyrir oliu á stjórnar— löndum. En er þaS reyndist ekki nóg, gerSi stjórnin sjö mánuSum síft" ar samning1 viS Doheny, og gaf þar meS félagi hans oliurétt á 32,000 ekra olíulandi á ElgshæSum i Cali- forniu. Doheny sjálfur áætlaSi á- góða af þessum samningi sér í líag um $100,000,000. ÞaS skrítna var. aS þessir samning ar voru gerSir undir handarjaSri Falls, af þvi aS Harding forseti flutti olíulindirnar frá flotamála- ráSuneytinu í vörzlur iunanrikisráSu neytisins 31. maí 1921! ur alveg laust viS aS blótsyrSi W l É hryti viS og viS, og þá helzt fra | § þeim 10 mönnum, er vildu sýkna hina ;; ákærSu............. Einn af kviSdómend ] É unum sór aS þeir skyldu engan friS , I fá, fyr en þeir væru búnir aS koma I M sér saman um dóminn, enda vakti i ™ 'hann alla nóttina, lék á fónógraf, og i í aS'iaíSist ýmislegt annaS til þess aS halda félögum sinum vakandi." Japan. Þar eru orSiu keisaraskifti. Yoshi. hito keisari, sem mjög lengi hefir veriS vanheill. !>æSi á sál og likama, er látinn, og elzti sonur hans, Hiro- hito krónprfins, sem stjórnaS hefir ríkinu síSan 1921, orSinn keisari. 1 fann er fyrsti Japanskeisari, sem daglega klæSist sem vestrænir menn, og er vafalaust a"S ýmsu frjálslyndari en fyrirrennarar hans. ---------------x--------------- Gifting. MiSvikudaginn 29. desember voru gefin saman i hjónaband, af séra Stanley, i Morden, Man., þau John Johnson og Miss SigriSur ölafsson. BrúSguminn er sonur J. M. Johnson og konu lians frá Markerville, Alta, en brúSurin er frá Morden, íslenzku bygKinni, dóttir ölafs heitins Arna_ sonar og konu hans, RaguheiSar heit innar SigurSardóttur. Ungu hjón- in fóru svo til Minneapolis, þar sem þau búast viS aS verSa framvegis. \ Hitt og þetta. Metúsalern Norðurlandd. Hinn 18. nóvember voru 300 ár IiSiu siSan sá maSur fæddist, sem írægastur hefir orSiS allra NorSur— landabúa fyrir elli sina. Hann héc Kristján Drakenberg. og er fæddur í Bohúsléni i SvíþjóS. Þrettan ára fór hann fyrst í siglingar, var liðs— foringi i her þeim, sem háSi ófriS viö Svia á dögum FriSriks III., Kiistjáns V. og FriSriks IV., en þess á milil stvirimaSwr á Ikaupskipum; Erlendar frétt ir, Bretland. Nýlega fór fram aukakosning i kjordæminu Sn^ethNv.ck, nál^egt «lrm>ngham á Englandi. Kosninga- baidagmn var langur og harður, en vakti þó sérlega eftirtekt fyrir þá l aÖ Þar bauB sig fram af hálfu ^erkamanna Oswald Mosley, vell- ^Sugur maSur, af brezkum aSals- J Um ' b;'löar *ttir, og tengdasonur , rZOn markgreifa frá Kedlestone. >rverandi visikonungs á Indlandi, emhver. hins stoltasta og þóttamesta haaSalsmanns í Bretaveldi. Frú ^ynthia Mosley, dóttir Curzons, studd, mann sinn meS ráSum og Ö' enda er hún eldheitur jafnaS- arrnaour, eins og maöur ^^ ^ '. ¦"........ Bolsheviki", eins og sum- 0J lT Vestur-Islendingar myndu r a þag __ Qg skn.a^ MeS þe.m ar««st öruggt Oliver Baldwin, son- f ^a,dwins forsætisráSherra, ágæt- snúfafUmaSUr' S6m íaSÍr hanS' bÓtt s"U1St hafi hann á hamingjusamlegri u\ E" skæðasti andstæoingur ^osleys var systir Olivers, Betty a dwin, sem barSist meS þingmanns ? m fóSur sins, J. M. P,ike. Sló oft hart milli frú Mosley og jungfrú aIdwin, 0g þa ekki síSur milli syst_ klnanna. KvaS Oliver Baldwin þatS drattarlaust alit si«, aS England Væn Svo k°miS, aS aldrei hefBi veriö þhr, jafnhætt viö stjárnarbyltingu sem nú. En svo lauk aS Mosley vann glæsi legan sigur. Hlaut hann 16,077 at— kvæSi. en Mr. Pike aBeins 9495. iM'iSji maSurinn, liberal, náS.i ekki líkt þvi áttunda liluta af greiddum atkvæöum, og tapaði því tryggingar- fé siuu, 150 sterlingspundum. Kosning þessi er merkileg fyrir þaS, aS hún er enn einn órækur vott iir um sigurför jafnaSarstefnunnar á Englandi, þar sem æ fleiri ágætir menn og konur af valdamestu og auðugustu stéttum landsins sannfærast um, aS England verSur ekki frelsaS meS innbyröis satnkeppni, heldur samvinnu allra stétta, er byggist á fnllit jafnrétti og frjálsum vifja. — Annars l>er kosningin einnig vottlun strýrnandi álit Baldwinsstjórnarinn- ar heimafyrir og algerSa uppdrátt— arsýki liberala flokksins. — EngTand er ennþá spölkorn á undan Canada. Bandaríkin. ÞaSan er nú merkast atS frétta, aS þeir herrar Fall og Doheny voru sýknaSir af kviSdómi, af þein'i á— kæru aS hafa veriS í samsæri um að féfletta rikiS. — DómsúrSkuröurinn hefir vakiS ákaflega eftirtekt og gremju og megnasta óhug. Allt makk Hann var handtekinn af Tvrkjanum AnS 1923 lét öldungaráSiS hefja1. , ro . ,. i þegar hann var on ara, og seldur i rannsokn um þessa samninga, og hinn . * ... ™ . ... , , M. . anauS til Tnpolis, og þrælaSi þar þangatS til hann var 83 ára, en þá flýSi hann og komst labbandi alla leiS til Danmerkur. Þá var þar ó- friSur í landi sem fyr, og Draken— berg hélt í striSiS 85 ára gamall. Þá var þaS etnu sinni, aS hann gleymdi aS heilsa Tordenskjöld, sem svaraSi meS því aS slá sverSi sinu á herðar honum. Drakenberg sneri þá sverS- iS úr hendi honum og þeytti þvi yfir næsta hús. Og fékk vitanlega nokk_ urra daga fangelsi fyrir. Þégar Drakenberg var 91 árs hætti hann siglingum og settist aS í Dan- mörku. Þegar hann var 111 ára, gifti hann sig sextugri ekkju, sem dó fáum árum síCar. Þegar hann. var 132 ára, settist hann aS í Arós- um og l>jó þar til æfiloka. Honum var mjög umhugaS um aS giftast aftur o^ var sifeltí bónorSsförum þantgaíS -til hann var 140 ára. Hann var þá enn í fullu fjöri, og fóru tröllasögur af kröftum hans. Þegar alræmda Teapot Dome leigusamning, er var gerSur í vil öörum oliugreif- anum, Harry F. Sinclair. I marzmánuSi 1923 sagSi Fall at' sér ráSherraembættinu, og ári síSar flotamálaráSherrann Denby, sem einnig haföi samþykt þessa samn- inga. AuSvitaS fengu báSir ''lausn i uáS", meS fullum "heiöri", og Denby jafnvel ''meS lofi" frá for- setanum, livaS sém almenningsálitiS sagSi. I maimánuSi 1925 var þeiní Fall Og Dolieny stefnt fyrir "samsæri l því skyni aS svikja fé af rikinu". En ekki komu þeir fyrir réttinn fyr en 22. nóvember i haust. Og 16. desember hreinsaSi kviSdómurinn þá af sökinni. Annars hefir kviSurinn veriS all- einkennHega skipaBur, eftir því sem Heflin öldungaráSsmaSur, sá er fyr var getiS, sagSi i þinginu, til þess aS af þingti'Sindum skyldu sjást um aldur ? 7 I I I silfurbrúðkaupi Olafs og Onnu Pétursson 29. des. 1926. Þá vegferð viss er gengin af vorri æfiför, vér merkjum mörk á strenginn til minja' um liðin kjör. Hvern vininn atvik varða. Hvert vor á geymdar þrár. Á minnis mælikvarða, er mældur stór og smár. Þótt fæstar óskir finni sitt fyrirheitna land, og flest vor fjúki minni sem fis.um eyðisand, hin seinni brúðkaup sýna hve sönn er ástin trú. Á meðan heimar hlýna, er hún vor guðabrú. Þið hjón með hópinn fríða og hægan dvalarstað, sem eigið Ijóshug lýða og ]agða braut í hlað! í einu' og öllu njótið þess ails, sem göfgar mest, og hylli þeirra hljótið, sem hugsa' og vilja bezt í öllu æfistarfi býr æðra skilnings þrá, þótt Ipng-um liggi' í livarfi og lítið beri á. Hún býr í barnsins auga og bliki el'skandans. Það leiftur stjörnur lauga og líf hins spaka manns. Það er vor innsti neisti, sem oftast falinn sýn, úr læðing dýrsins leysti það ljós, sem innra skín. Það er vor guð og gæfa, sem getur enginn keypt. Það vopn ei hermanns hæfa, né helja myrkri sveipt. Það ljósið ykkur lýsi og lífsins viti sé. Sem sól það samtíð vísi á sannleiks heilög vé. Þótt fæstar óskir finni sitt fyrirheitna land, það ljósið úti' og inni sé ykkar tengiband. Þ. Þ. Þ. Og æfi, aS hann sagSi, hvílikir menn,hann yar m &n ^^ hann yeit_ hefSu setiS til dóms í þessu mikil- ingakrá milli tíu og tuttugu gest- um hafSi lent saman í áflogum, og Drakenberg lét þá alla út. Draken— | berg var orSinn frægur um öll NorS urlönd, og fóru menn i hópum til Arósa til þess aS sjá hann. Loksins sálaSist hann — 146 ára gamall. væga máli. Hann las upp úr blaSiivi "Washingtoh Post", sem er í hönd- um "Ned" McLean, einum af vin— um l''alls. sem rcyndi aS hjálpa hon- um meS þvi, aS taka á sig sökina aS hafa ''lánaS" honum þessa dul- arfullu $100,000, er Fall fekk frá Doheny. Er þvi ekki ástæSa til aS rengja sögusögn WaSsins, enda eru ótal önnur gögn máli þessu til sönn— Miklar skuldif. — Líiil afborgun. unar. En blaSiS lýsir svo kviSnum: Fjögur ár eru liSin siSan Bretar "KviSdórqurinn i máli Fall's og^ömdu viS Bandaríkjanienn um af- Doheny's hafSi ofan fyrir sér í nótt borgun á herlánum sinum, sem aS meS því að varpa teningum, spila á.mestu gengu — ekki til Breta sjálfra spil, stæla og syngja. Ekki er held- — heldur til bandamanna þeirra í Evrópu, einkum Frakka. SíSan haf.i Bretar greitt Bandaríkjunum stórfé á hverju ári, en ekkert fengiS i staS inn frá sínum skuldunautum. fyr en lítilsháttar nú í ár. Nýlega var gerS fyrirspurn í þinginu til ensku stjórn- arinnar um þaS, hve mikiS skuldu— nautar Breta hefSu greitt þeim til þessa, og í svari sinu gaf Churchill" fjármálaráðherra þessar upplýsingar: Frakkar hafa greittg 2 miljón pund af 797,400,000 sterlingspunda skuld, Italir 4 miljón pund af 270,750.000 punda skuld, og Rúmenar 50 þús. pund af 31,200,000 sterlingspunda sk*ld. Belgar og ýmsir fleiri ekki neitt. (Visir.) 200 ára afmæli Eggerts Olafssonar. KomiS er á markaSinn í dag minn. ingarrit um Eggert, eftir Vilhjálm Þ. Gislason magister. Er ritiS hiS myndarlegasta á aS sjá, 440 bls. aS stærS. myndum prýtt og prentaS á ágætau pappír, sem fátítt er um ís— lenzkar bækur. Er efni bókarinnar þetta: Eggert og endurreisnin, ætt og uppvöxtur, háskólaárin í Höfn, ,sakir og sektamenn (stúdentafélags— skapur í Höfn), ferSalagsárin, bu— fræSi í SauSlauksdal, málfræSi og fornfræSi, "um vegleik og vanda skáldskaparins", "alþjóSleg kvæSi'* BúnaSarbálkur, ferSabókin, náttúru— fræSin, þjóSareSH og þjóSarhagur, lögmannsdæmiS og landsmálin, bruS— kaup og brúSkaupssi'Sir. "Allir tala um Eggerts skip —". — ÞaS er á— gætt aS fá svona rit um einstöku at— riSi úr sögu landsins (monographiur) Þær þurfa aS koma; fyrr er ekki hægt aS rita heilcíarsögu, svo aS neinu gagni sé. Vilhjálmur á skiliS þakk— ir fyrir verkiS. Hann er afkasta— maSur, en sýnist þó kunna aS stilla afköstunum betur viS hóf en sumir aSrir, og ættu verkin ekki aS versna á þvi. RitiS kostar 10 kr. (Alþbl. 1. des.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.