Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1927. þjóðrækni. “pólitískum” skólum. “Skólarnir eiga að vera pólitískir, segja borgaralegir uppeldispostular, fullir hræsni, Með þessari kröfu láta þeir orðiS “pólitík" tákna dálítiS sérstakt: Pólitik er andstæSa ríkis- íns. I skólum einveldisríkja er þannig leyfilegt olg besr jafnvel skylda til þess aS vegsama blessun einveldis— stefnunnar. Það er ekki pólitík. En vei þeim ofríkissegg, er dirfist aS fara lofsamlegum orSum um kenn— ingar, sem eru andstæðar einveldinu. “,Pólitík‘ má ekki eiga sér staS i skóla ViS skulum athuga, hvernig borg— araskólarnir sneiða hjá pólitík, þeg— ar þeir tala t. d. um styrjöldina miklu 1914—1918 í kennslubókum sínum. NlorSurálfumiSstöS Carnegie sjóðs— ins hefir einmitt rannsakað þetta efni í nálega öllum löndum heims— kringlunnar. NiðurstöSur rannsókn- ar sinnar hefir hún birt í stórri bók, er hún kallar “Rannsókn á kenslu— bókum eftir styrjöldina” (Enquete sur les livres scolaires d’aprésguerre. Vol. I. Paris 1925). Fyrsta bindi þessarar bókar, er út kom siðastliðiS ár, fjallar unt megin- riki Evrópu. Þetta merkilega heimildargagn verSskuldar athygli allra sannra al— þjóSasinna. ÞaS sýnir sannan svip borgaraskólanna, svip, sem er af— skræmdur af grimmd og heimsku. Rúmið leyfir aSeins örlítinn útdrátt úr efni þessarar stórmerku bókar. Dýpst hefir pólitíkin fest rætur í þýzkum skólum. I 148. gr. Weimar— stjórnarskrárinnar er svo fyrir mælt, aS kennsla í öllum þýzkunt skólunt eigi að vera samkvæm “anda hinnar þýzku þjóðar og alþjóðafriSi”. Til þess aS komast hjá aS framfylgja síð ustu orðurn greinarinnar (“og al— þjóðafriSi’’) er notast viS kennslu— bækur, sem eru eldri en stjórnarskrá- in og byltingin. A kennslubókum, sem út hafa komiS síSan styrjöldinni lauk, stendur að þær séu prentaðar 1917. Artalið er falsað, til þess aS komast hjá því aS segja frá ósigri Þýzkalands og lýSveldinu. I kennslubókunum drottna keisara- veldiskenningar Mommsens og Treit— sche. Þar er margt sagt unt Molt— ke, Blucher og Krupp, en varla eða alls ekki minnst á Goethe, Kant og Beethoven. Oft er talað um guS, bjargvætt þýzks hernaSaranda, sem refsi óvinunum grimmilega. Kennslubækurnar viðurkenna ekki ósigur Þýzkalands. Aftur á móti segja þær frá Wilson, tala um Bolshevíkagull, sem hafi hrundið af stað byltingunni, og þar fram eftir götunum. Um lýðveldið er fátt sagt. I kennsiubók er út kom nýitga, er svo að orði komíst: “Byltingin eyðilagði herirm og skipaflotann....... Keisaraveldinu, þessari stoltu byggingu Bismarcks, var breytt í lýðveldi 48 árum síSar..” Hér er sýnishorn úr kennslubók, sem gefin var út fyrir styrjöldína og kennd er enn þann dag í dag: “Styrjöld er ekki eyðileggjandi held ur skapandi kraftur, sem eflír þjóS- félög. Einveldistilhneiging er lög— mál mannlegrar náttúru.” Og hér er umræSuefni í ritsmíðar, tekin úr einni kennslubók: Yfir 800 umtalsefni um heimsstyrjöldina 1914 —18”: “fallbyssuframleiSsla Krupps í Essen , “vaxandi öfund Englands | til Þýzkalands’’, “hvers vegna er Frakkland svarinn óvinur vor”. “skelfing Englendinga á meöan þeir sáu loftskip Zeppelins” ....” Og til þess aö reka smiöshöggiö á þessa fögru mynd, tilfærum vér hér að lokum tvö erindi úr lestrarbók handa börnum, sem út kom 1915: Ovinirnir fela sig hér í skotgröfun- um. Ráðumst á þá hugrakkir. Þessir stórhundar skulu ekki ætla, að við fyrirgefum þeim í dag. Drepum hvern og einn, sem biður fyrirgefningar. Drepum alla hundana. A þessari stundu, stundu hefndar- innar, skulum við drepa marga óvini. * * >(. Erakkland er engu betra. Hér má sjá hvernig ein kennslubók frönsk kemst aðorSi: “Vér tölum ekki um hatur og hefnd, jafnvel ekki í garð harðsnú— ustu óvina vorra. Hatur og hefnd myndum niSurlægja oss og gera oss þeim lika. ÞaS er einungis vegna hættuleysis vors og virðingar, að vér reisum milli þeirra og 'vor ógleyman— leg minnismerki um hatursverk þeirra og glæpi.” Hér koma lestraræfingar, sem ætl— aðar eru byrjendum, teknar úr viS- lesinni kennslubók eftir Fournier. Fyrst er lýst skothriðinni á Reims, og síSan segir: “Þjóöverjar drápii ....:.. Þeir strádrápu .. Þeir brendu til ösku ....’’ EySurnar er nemandanum ætlað að fylla. Rússneska byltingin vakti enga athygli meSal höfunda franskra kennslubóka. *>(■>(■ “Grikkir eru stórkostlegir hræsnarar. .... Þegar grískum manni drepur hjarta vií stall, fellur hann á kné og grátbiöur sér vægðar. En undir— eins og hann hefir aftur sótt í sig veðrið, fyllist hann grimntd og hatri.” I Visi frá 20. og 22. nóvember eru svofelldar fréttir: Biskupinn ncitar guðfrœðingi um vtgslu. Vísindafélagið belgisga úthlutaði verðlaunum fyrir bók, er hét “Agrip urn líf og menningu belgísku þjóð— arinnar”. Bók þessi er skrifuð af tveimur mikils metnum uppeldisfræS- ingum. Eftirfarandi tilvitnun sýnir nægilega anda þessa rits: “Þýzkur iðnaður og verzlttn sigr— uðu með líkum hætti og innbrots— þjófnaður og þorparaskapur....... Þjóöverjar eru hlutfallslega heiðar— legir sin á milli og hlýöa hörðum aga líkt og félagsbræður í ræningja— hóp. En þeir eru ærulausir og halda engin loforð við neinn, sem ekki er Þjóöverji”. I annari belgískri kennslubók er ÞjóSverjum svo lýst: “ÞjóSverjar eru ennþá eins og Cæsar lýsti þeim fyrir tuttugu öld— um, ræningjaflokkur, þjófar og morð ingjar. Burt með þessa glæpaseggi úr Þjóðbandalaginu. j Það ætti að skoða þá eins og þjóö, sem ekki væri fær um að stjórna sjálfri sér, heldur ætti að gæta þeirra eins og svert— ingjanna og tartaralýös í nýlendun- um, sent þeir misstu.” >(•>(■>( A Italíu heppnaðist rannsóknin ekki. Þar átti að gefa svör ntjög kttnnur ítalskur friðarvinur, en hann kom sér einkar kænlega hjá hvers— konar tilvitnunum úr kennslubókum Itala, til þess aS ákæra ekki land sitt fyrir uppeldisglæpi þess. Þó segír “friSarvinurinn” í hjartans einlægi, aS Italía hafi ekki fengiS það með styrjöldinni, sem hún sóttist eftir. *>(■>( I Búlgariu, landi, sem er þjáS og þjakaS af látlausum styrjöldum; landi, þar sem þjóðin vaknaSi viS vondan draum af allskonar blekking- um um sjálfa síg, þar eru samt heil ar barnanna eitraSir með svipuSum rotnunarefnum: “ÞiS Serbar og Montenegromenn svikuð oss svívirðilega. Samvizlcu— lausir Rúmenar réSust lymskulega á land vort. Heimilið er húsbónda— laust, — lokkandi tálbeita fyrir þjóf— inn..... En þjáningar vorar taka bráðum enda. Sá dagur nálgast, aS óvínírnir fái makleg málagjöld.” — AriS 1919 lýsti menntamálaráðu—| neytið í Austurríki herför gegn öll— um kennslubókum, er bæru einhvern ; keim af hernaöaranda, meS því aS I banna notkun þeirra. Fjöldi um— j burðarbréfa krafSist þess, að kennsl— an væri reist á grundvallarreglum alþjóðlegrar samábyrgð^r, að um heimsstyrjöldina væri aðeins greint frá staöreyndum, sem væru viður— kenndar í öllum löndum, en. ef getiS væri um vafaatriöi, skyldi þeim lýst frá báöum hliöum. Þó aö kennslan í Austurríki sé ekki ennþá fullkomlega samkvæm kenn— ingum um alþjóðlegt uppeldi, þá má samt segja, að henni þoki hröðum skrefum í þá áttina. )(■>(.!{. I Englandi, þar sem skólarnir eru með öllu fráskildir ríkinu, kappkost— ar einnig mikil lmeirihluti kennslubók anna aS innræta nemendum virðingu fyrir öðrum þjóðum og viSbjóS á styrjöldum. ASalumtalsefni þei Ta er þróun menrfingarinnar, én styij- aldasögum er ekki mikill gaumur gefinn. Af þessu stutta yfirliti er auðsætt, að í flestum löndum Evrópu eru sálir barnanna afskræmdar m|eö haturs- kenningum í garð annara þjóSa, meö þvi að vegsama her sinnar eigin þjóðar, hreysti' hans og hugrekki. Þegar bezt lætur (i Austurríki og Englandi), eru þó börnin upp alin í þjóðernisanda og ættjarSardýrkun, blönduðum saman viS borgaralegar friðarhugsjónir. Þýtt úr “Sennaciulo” oficiala or— gano de sdnnacieca a'socio tutmonda (opinberu málgagni þjóöernislauss alheimsféíags). —• Ritaö i októþer 1926. Þ. Þ. —AlþýSublaSiS. A morgun fer fram prestvigsla i dómkirkjunni; biskupinn vígir Pál Þorleifsson, cand. theol. til Skinna— staSar prestakalls. — Annar ungur guSfræSingur, cond. theol. Þorgeir Jónsson, sem er ráðinn prestur til Nýja íslenzka kirkjufélagsins í Vest— urheimi, hafði óskað að fá vigslu sama dag, en biskupinn neitaði að vigja hann. Astæður biskups til þessarar ráð- breytni veröa torskildar, ef athugaö er, aS fyrir fjórum árum vígði sami biskup prest til safnaSar, sem er í þessu sama kirkjufélagi, og hafSi sá •guSfræSingur numiS fræði sin af sömu mönnum og Páll og Þorgeir, þ. e. í guöfræSideild háskóla vors. Á meöan biskupinn. eigi hefir gert nánari grein fyrir synjun sinni freist ast margir til að ætla aS Þorgeir hafi framiö einhvern glæp, er geri hann óhæfan til prestsskapar. degi lofi hátíðlega að prédika i anda vorrar evangelisku lútersku kirkju. En að kirkjufélag þetta er játningar— laust, orsakast af því, að þeir “aðrir frjálstrúarmenn”, sem getur um í nafni félagsins, eru únítarar, sem, eins og kunnugt er, standa ekki 4 evangelisk-lúterskum trúargrundvelli, en eru i beinni andstöSu við hann. Og nýguSfræðingar, sem binda banda lag til kirkjulegs samféiags við Un— itara, gerðu það vitanlega ekki, ef þeir heföu nokkrar mætur á þessum grundvelli, sem hinir hafna. Af þessum ástæSum hefi eg ekki séð mér fært aS veita umræddum vígslubeiðanda prestvígslu. réttra stjórnarvalda, öSrum kandidat vígslu til prestsþjónustu i islenzkunt söfnuSi vestra, er rétt. En þaö gerði eg bæöi eftir beiöni hlutaSeigandi safnaðar, og eftir að fengin var og í mínar hendur komin skýlaus yfir- lýsing um, aS söfnuður þessi stæði á sama evangelisk lúterska grundve'l inum og þjóökirkja vor. Sú yfirlýs— ing hljóöar svo: AS eg haustiS 1921 veitti, meS leyfi “We deny any connection with Unitarians, declare ourselves in har— mony with evangelical lutheran church of Iceland. If further de— clarations are required wire Quill— lake cong. I. V. Bjarnason, pres. Bh 9 HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE Vígsluneitunin. Vænti eg þess, aS herra biskupinn skýri opinberlega frá ástæSum sín— urn, svo aS rakalaus 'grunur falli eigi á Þorgeir, og til þess aS eg og aSrir prestlingar vitum, hvers vér meguin vænta, ef vér í tíð núverandi biskups kynnum að beiðast blessunar kirkj- unnar islenzku, til að boða bræðrum vorum vestan hafs fagnaöarerindið. Ludvig GuSmundsson. ‘BEST BY EVERY TEST’ Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. í Dr'. Jón biskup Hclgason. hefir, að gefnu tilefni, látiS svo urn- mælt við Vísi: ' “Fyrirspyrjandi virSist gera ráð fyrir, að það sé skylda biskups aS veita vigslu til prestsembættis hverj- um kandídat, sem hennar beiðist, og hvert á land sem hann ætlar sér. En þetta er misskilningur. Embættis- skylda mín í þessu tilliti nær ekki út fyrir takmörk hinnar íslenzku þjóökirkju. En biskup getur meS sér stöku leyfi landsstjórnar veitt vigslu mönnum, sem starfa utan þjóðkirkju þegar þess er óskaS af hlutaöeigandi söfnuSi, og sá söfnuSur stendur á sama játningargrundvelli og þjóð— kirkjan — hin evangelisk lúterska. Ekki er um annað meira talaS nú á Islandi, en þá ákvörðun, er bisk— upinn, herra Jón Helgason, tók ný- lega, aS neita ungum guSfræðingi, er hingaS ætlar vestur, um vígslu, er hann æskti þess. VirSist ailt útlit fyrir, aS guðfræSislegt stórviSri rísi út af þessu heima, og vafasamt hvort íslenzku þjóðkirkjunni hefir verið gagn unniö meS þessu. En auk þess er ýmislegt þaS við skilgreiningu biskups, eða afsökun, er athugavert hlýtur aS þykja hér vestra, og mun sennilega verSa vikið að því af sr. R. E. Kvaran hér í blaSinu og síSar, en hér fara á eftir frásagnir isl. blaS.i um vigsluneitimina. I því tilfelli, sem hér liggur fyrir, er um hvorugt þetta aS ræða. Söfn— uöur sá, sem hefir kallað umræddan kandidat, hefir ekki látið neina ósk í ljós um þaS, aö eg vígi þenna kan— didat, sem hann hefir ráðið til sín. Og eg hefi enga tryggingu fyrir, aS hann hirði um, aS eg veiti honum vígslu, þvi aS söfnuSur þessi stendur alls ekki á sama játningargrundvelli og þjóSkirkja lands vors. SöfnuS— urinn heyrir til kirkjufélagi, sem kall ar sig “Sambandskirkjufélag nýguS- fræSinga og annara frjálstrúar— manna”. Og aðaleinkenni þess er, að þaS er játningarlaust, en um játn ingarlaust kirkjufélag verður aldrei sagt, aö það standi á sama grund— velli og það kirkjufélag, sem heimt— ar af þjónum sínum, að þeir á vigslu PELISSIERS SIMl 41 111 I LTD. j I i MB Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business Col/ege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir * Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Baw Verð: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 A Strong Reliable Business School Skemtiferda Fargjold AUSTUR til ágætra Yetrarferða KYRRAHAFS- ÆTT- CANADA STROND LANDIÐ Farbréf til sölu daglega 1. des. ’26 til 5. jan '27. Til afturkomu innan þriggja mánaða. VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl ’27 Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., ’26 til 5. jan. ’27 SÉRSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR Namhnndl vlfi dcMeniber~MlKHnKar frA W. Salnt John ■klpanna E.s. Minnetíosa E.s. Montcalm 1. Des. 7. Des. 11. Des. 15, (jes E.s. Melita E.s. Montroyal E.s. Metagama Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntunum hjá farbréfasölum. 1 CANADIAN PACIFIC More tban 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preferen.ce by thousands of empioyers and where you ean steþ right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly excoeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba.______ Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPLOY FROM 20 TO 30 INSTRUCTORS. THE JlLAmited 385jr PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.