Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1927- Ifúitttskrtnjjla: ( Stofnnft 1886) Kemar 6« 6 hverjem nl«Tlkii<r(i EIGENDUR! VIKING PRESS, LTD. 893 o* 855 SARGEIT AVE„ WINÍÍIPEAJ. Tnlsfmlt N-6537 Verí blatislns er «3.00 árgangurinn borg- lst fyrlrfram. Allar borganlr sendist THE VTKING PREES LTD. 6IGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. Utanflskrlft til blabslns: THB VIKIBiG PRESS, l.t<l., Box 810 Utanflskrlft tll rltstj6rnn<»: EDITOR HEIMSKRI8GLA, Bði 8105 WINNIPEG, MAN. "Helmskrlngla ls pnbllshed' by Tbe Vlklntr Press Ltd. and printed by CITY PRINTING <fc PUBI.ISHING CO. 853-855 Snrgent Ave„ Wlnnlnew, Man. Teiepbone: .86 53 7 WINNIPEG, MAN., 5. JANÚAR 1927. Biskupinn og prestsefnið. I síðasta tölublaði Lögbergs eru birtar greinar úr dagblaðinu Vísi í Reykjavík, er ritstjóra Lögbergs finnst vera “merk- ar fréttir um afstöðu þjóðkirkjunnar á íslandl gagnvart kirkjumálum Vestur- Islendinga.” Fréttir þessar eru í því fólgnar, að guðfræðingur að nafni Þorgeir Jónsson, hefir farið þess á leit við biskupinn yfir Islandi, að hann yrði vígður til prests, áður en hann réðist í för hingað vestur um haf, til þess að takast á hendur prests störf meðal landa hér. Biskupinn hefir neitað að verða við þeim tilmælum. Ann- ar guðfræðingur, hr. Lúðvíg Guðmunds- son, befir farið fram á, að biskupinn skýrði opinberlega frá ástæðum sínum til synjunarinnar, “til þess að eg og aðrir prestlingar vitum hvers vér megum vænta, ef vér í tíð núverandi biskups kynnum að beiðast blessunar íslenzku kirkjunnar, til þess að boða bræðrum vor um vestan hafs fagnaðarerindíð.” Dr. Jón Helgason biskup hefir orðið við tilmælunum, að greina ástæður sín- ar. Hann lætur svo um mælt: “Fyrirspyrjandi viröist gera ráð fyrir, a5 þaS sé skylda bisknps a5 veita vigslu til prests— embættis, hverjum kandidat, sem hennar beiðist, og hvert á land sem hann ætlar sér. En þetta er misskilningur. Embættisskylda min í þessu tilliti nær ekki út fyrir takmörk hinnar ísh þjóS- kirkju. En hiskup getur með sérstöku leyfi landsstjórnar veitt vigslu mönnum, sem starfa utan þjóðkirkju, þegar þess er óskað af hlut— aðeigandi söfnuði og sá söfnuður stendur á sama játningagrundvelli og þjóðkirkjan — hin um evang. lúterska. I því tilfelli, sem hér liggur fyrir, er um hvorugt þetta að ræða. Söfnuður sá, sem hefir kallað umræddan kandidat, hefir ekki látið neína ósk í ljós um það, að eg vígði þennan kandiídat. sem hann hefir ráðið til sin. Og eg hefi enga tryggingu fyrir, að hann hírði um, að eg veiti honum vígslu, því að söfnuður þessi stendur alls ekki á sama játningagrundvelli og þjóðkirkja lands vors. Söfnuðprinn heyrir til kirkjufélagi sem kallar sig “Sambandskirkjufélag nýguð— fræðinga og annara frjálstrúarmanna”. Og að- aleinkenni þess er, að það er játningalaust, en um játningalaust kirkjufélag verður aldrei sagt, að það standi á sama grundvelli og það kirkju— félag, sem heimtar af þjónum sínum, að þeir á vigsludegi lofi hátíðlega, að prédikaJ' t anda vorrar evangelisku lútersku kirkju. En að kirkju. félag þetta er játningarlaust, orsakast af því, að þeir “aðrir frjálstrúarmenn”, sem getur um í nafni félagsins, eru únítarar, sem eins og kunnugt er standa ekki á evangelisk—lúterskum trúargrundvelli, en eru í heinni andstöðu við hann. Og nýguðfræðingar, sem binda bandalag til kirkjulegs samfélags við útínara, gerðu það vitanlega ekki, ef þeir hefðu nokkrar mætur á þessum grundvelli, sem hinir hafna. Af þessum ástæðum hefi eg ekki séð mér fært að veita umræddum vígslubeiðanda prests- vigslu.----” Öllum mönnum er það Ijóst, að em. bættisskyldur biskupsins á íslandi ná ekki stauöi á hinum sama játningargrund- velli og þjóðkirkjan. I Séu fyrir þessu lög á Islandi, þá hefir hingað til lítið borið á því. Og er það ' þó furðulegt, því að þau lög væru afdrátt- j arlaust einsdæmi í sögu kristninnar. Eft- ’ ir þessu ætti ekki að vera leyfilegt að vígja mann nema einhver söfnuður æskti þess. Hlutunum færi þá fyrir alvöru að skjóta skökku við, ef að þetta kæmi upp úr kafinu, því að sjálfur biskupinn yfir Islandi, dr. Jón Helgason, hefði þá aldrei verið löglega vígður prestur. Hann langaði til þess að verða prestur, enginn söfnuður fór fram á það að fá hann fyrir prest, en hann var vígður, er hann lofaðist til að halda uppi “auka- messuni” í Reykjavík. Mér er ókunnugt um, hve algengt fyrirbrigði “aukamessu”. prestar eru, en hitt er alkunnugt, að svo að segja hver einasta kirkjudeild í kristn inni hefir þráfaldlega sent prestvígða menn út um öll iönd, án þess að nokkur söfnuður færi fram á það og án þess að mennirnir, sem farið væri til, hefðu nokkru sinni heyrt getið um “játningar- grúndvöll”. Prestar eru sendir til Kín- verja og Hottentotta, sem ekki hafa heyrt kristni nefnda á nafn. Biskupinum yfir íslandi þykir vissara að senda þá ekki til Nýja íslands. Það er rétt að söfnuður sá, eða öllu heldur söfnuðir þeir, sem staðið hefir til að hr. Þorgeir Jónsson þjónaði, hafa ekki farið fram á það, að presturinn kæmi með vígslu af biskups hendi til þeirra. Það er nú svona með íslenzka söfnuði hér í Vesturheimi, að þeir hafa komist af án þess að sá stimpill væri á prestum þeirra. Nú sem stendur er enginn þjónandi ís- lenzkur prestur í Ameríku, , sem hefir þegið vígslu af íslenzkum biskupi, né nokkrum biskupi, að undanskildum séra Friðrik A. Friðrikssyni í Wynyard. Og sannfærður er eg um það, að söfnuðum hans mundi ekkert þykja minna til um hann, þótt hann hefði ekki orðið handa- yflrleggingar biskups aðnjótandi. Söfnuðimir í Nýja íslandi, sem hr. Þorgeir Jónsson er væntanlegur til, fólu mér, sem forseta hins Sameinaða kirkju- félags, það eitt, að útvega þeim mann, sem gæddur væri góðum hæi'ileikum, væri drengur góður, og numið hefði guð- fræði við háskóla íslands. Þeir þóttust hafa þær afspurnir af þeim skóla, að þeir treystu því, að menn kæmu þaðan með sæmilegri þekkingu og guðfræðilegri heilbrigði. Þeir voru albúnir til þess að taka kennimanni, sem alinn væri upp við þá fræðslu, sem þjóðkirkjan á íslandi veitir prestaefnum sínum. Um vígslu var ekkert talað, vegna þess að lög Can- ada heimta ekki að prestar séu vígðir af biskupum, og söfnluðunum /hefir ekki verið ljóst, að þeir hefðu meira gagn af manninum fyrir því, þótt einhver athöfn færi fram í Reykjavík, áður en hann legði af stað hingað vestur. En hr. Þor- geiri Jónssyni, sem alinn er upp í ís- leozkri kirkju og hefir fengið menntun sína í guðfræðisskóla íslenzku þjóðarinn- ar, hefir fundist að hann ætti, sem góð- ur sonur, að sýna kirkju sinni þá ræktar- semi og hollustu að biðja blessunar henn. ar, er hann legði út í lífið til þess að boða frændum sínum hérna megin hafs- ins þann boðskap, er sú kirkja hafði inn- rætt honum. Hann var albúinn til þess að lofa því hátíðlega á vígsludegi, að prédika í anda þeirrar kirkju, því hann hafði varið háskólaárum sínum til þess að átta sig á, hver hennar andi væri, og undi niðurstöðunni vel. Biskupinn hefir neitað að verða við bón hans. Og nú kemur það í Ijós, að sú ástæða, að söfnuðirnir hafi ekki sjálfir mælst til vígsiunnar, er mælt út í hött, því að ekkert er farið dult með, að vígsl- unni hefði verið neitað, þótt söfnuðirnir hefðu leitað hennar. Það er skýrt tek- ið fram að það skifti engu máli, hverju prestsefnið lofaði á vígsludegi, vegna þess að mennirnir, sem eigi að hlusta á hann, standi ekki á sama “játningar- grundvelli” og þjóðkirkja íslands.. Það iiggur við, að maður verði að beita hörku við sjálfan sig, tii þess að fá sig til þess að svara þessu hjaii. Fyrst og fremst er ekkert orð, sem farið er að láta út fyrir takmörk hinnar ísl. þjóðkirkju, eÍ1!S í‘la f eyrum ís,enzkra manna í Vest- nrhPimi oinc ncr *‘^ófn^ncr,, on- og þá um leið, að honum ber ekki skylda til þess að vígja mann til prestsstarfa í Vesturheimi. Hitt hefir mönnum vafa- laust ekki verið jafnljóst, að það væri svo miklum vandkvæðum bundið, ein3 og nú sýnist ætla að koma á daginn. Til þess að biskup geti vígt mann til starfa utan þjóðkirkjunnar, þarf leyfi lands- stjórnarinnar, beiðni frá söfnuði, sem urheimi, eins og “játning” og “játningar. grundvöllur”. Það er búið að stæla um þetta í tvo áratugi, og skynsömum mönn- um er fyrir löngu Ijóst allt, sem í þeim stælum er fólgið. En í þetta skifti er ekk ert undanfæri að rifja eitthvað af því upp. En áður en að því er vikið, er réttast að gera sér grein fyrir, hvað biskupinn veit um þessa söfnuði, sem þjóðkirkjan á að presturinn ætlar til, og að sá söfnuður varast eins og heitan eld að eiga nokkur mök við. Þess hefði mátt vænta, að mað_ ur í ábyrgðarmikilli stöðu hefði ekki fleiprað neinu út úr sér um kirkjulega að hafa hugmynd um, hvað hann er að starfsemi landa sinna hér vestra, án þess tala um. En sannleikurinn er sá, að hann fer ekki rétt með eitt einasta atriði, er söfnuðum þessum viðvíkur. Hann veit ekkert um þá, annað en það, að þeir eru í kirkjuféflagi með öðrum söfnuðum. Hann þekkir ekki nafnið á því kirkjufé- lagi. Hann talar um “Sambandskirkju- félag nýguðfræðinga og annara frjáls- trúarmanna”. Enginn maður í Vestur- heimi hefir heyrt getið um kirkjufélag með því nafni. Söfnuðirnir eru í hinu Sameinaða kirkjufélagi Islendinga í N,- Ameríku. Þekking hans á lögum þess félags er minni. Biskupinn er sannfærður um, að þetta kirkjufélag stándi á öðrum játningar- grundvelli en þjóðkirkjan á Islandi. Nú er það ljóst, eins og bent hefir verið á, að bjskupinn hefði ekkert orðið ómerkari maður, þótt hann hefði vígt prest, fyrir hönd ísl. þjóðkirkjunnar, jafnvel þótt söfnuðurinn, sem á hann átti að hlýða, hefði engan “grundvöll” haft undir fót- um — svo framarlega sem biskupinn var viss um grundvöll prestefnisins. En að. alatriðið í þessu máli er það, að biskup- inn fer algerlega rangt með þann mis- mun, sem sé á játningargrundvelli kirkju- félags vors og hinnar ísl. þjóðkirkju. Eg skal leitast við að gera það mál ijóst fyr. ir mönnum. Það er hægurinn hjá að komast að raun um, hver er játningargrundvöllur kirkjufélags vors. Hann er greinilega tekinn fram í lögum félagsins. Hitt er deilt um, hver sé játningagrundvöllur ís- lenzku þjóðkirkjunnar. Eða öllu heldur, um það var deilt, þar til prófessor Jón Helgason ritaði um það mál merkilegar ritgerðir í Skírni (1909) og í ísafold (1914). Eftir það er mér ekki kunnugt um, að nokkur maður, sem talinn hefir hafa haft þekkingu á málinu, hafi látið uppi rökstuddar gagnstæðar skoðanir. Fyrst um sinn ætti því að virðast sæmi- lega tryggilegt að halda sér við hans skýringar. Dr. Jón Helgason, þáverandi prófessor við háskólann, komst að þeirri niðurstöðu um þau játningarrit, sem haldið hefir verið fram, að íslenzka kirkjan væri bund in við (þ. e. postullega trúarjátningin. “játningin frá Nikeu og Konstantinopel”. Ataniusarjátningin, hin óbreytta Ags- borgar-trúarjátningin frá 1530 og fræði Lúthers hin minni) : “að þau séu — að minnsta kosti sum þeirra — alls ekki upphaflega samin í þeim tilgangj að vera bindandi regla og mælisnúra fyrir kirkjuna á öllum tímum. “að því fari svo fjarri, að þau hafi verið viðurkennd sem slík af kirkju vorri, að kirkjan hafi engan þátt átt í lögfestingu þeirra í hinum lúthersku löndum, heldur hafi veraldlega valdið verið þar eitt að verki, og um Island sé það sérstaklega að segja, að játningahaftinu hafi verið laumað hér inn án nokkurrar sjáanlegrar lagaheimildar! “að þau séu ekki í samhljóðan við ritn- inguna, heldur séu þau ófullkomin mannasmíði, sem í flestu tilliti beri á sér fingraför sinna tíma, og “ að heitbinding prestanna við játn- ingarritin, ríði algerlega í bága við höf. uðfrumreglu hinnar evaingelisku, lút- ersku kirkju, sem sé sú, að heilög ritn- ing ein skyidi vera regla og mælisnúra trúar og kenningar kirkjunnar.” Þetta virðist vera sænn'lega ljóst mál. En til þess að enginn skuli ganga dulinn um skoðanir prófessorsins, þá er það skýrt tekið fram í síðari ritgerð, að með hugtakinu “evangelisk lútersk kirkja”, í stjórnarskránni sé “einmitt öllu játninga- fargi (confessionalismus) létt af hinni ís- lenzku þjóðkirkju”. “Nafnið “evangelisk lút. kirkja ’ stendur ekki í neinu sam- bandi við játningarritin, svo framarlega sem evangelisk lút. kirkja v.ar til áður en nokkur stafur játningarritanna (þ. e. hinna lút. játn.rita) var í letur færður.” Þá gerir prófessorinn grein fyrir því með rökum, hver séu séreinkenni hinnar ev. lút. kirkju: Hún “byggir á grundvelli heilagrar ritningar eins og skynsemi vor gerir sér grein fyrir vitnisburði hennar, og eins og þessi vitnisburður nær föstum tökum á samvizku vorri.” Þetta segir prófessorinn að kirkjunni hafi verið orð- ið Ijóst, og fyrir þá sök hafi prestaheitið verið numið úr gildi með handbókinni frá 1910. Eftir það er ekki minnst á nokkur játningarrit við nokkurn mann, sem vígslu þiggur, heldur hefir verið lát- ið nægja að biskup brýndi fyrir vígslu- þegum, að þeir ‘prédiki guðs orð hreint og ómengað ,svo sem það er að finna í hinum spámann- legu og postullegu ritum, og í anda vorrar evangelisku lút- ersku kirkju.” "En þetta þýð- ir, bætir prófessorinn við, “hvorki meira né minna en að hér á landi er kenningafrelsi presta fyliilega viðurkent.”") Eg efast ekki um, að virðing Dr. J. H. er mikil fyrir hinum fornu játningarritum, en hon- um finnst samt ástæða til þess að láta það í ljósi, að hann beri það traust til séra Sigurðar DODD'S nýrnapillur eru bezta Stefánssonar, er hann á þá í (nýrnameðalið. Lækna og gigtr höggi við um þessi efni, “að bakverki, hjartabilun, þvag- hann hafi aldrei árætt að flytja: teppu, og önnur veikindi, sem sóknarbörnum sínum sumar þær kenningar, sem játningar- ritin halda fram.’’ Honum finnst þær of grimmúðlegar til þess og of sneiddar viti. Og hann endar mál sitt til þessa sama manns með þessum orð- um: “En eru þeir, sem snúa opinberlega bakinu við kirkju og kristindómi ekki of margir til þess, að kirkja íslands hafi ráð á að hrinda frá sér nokkur- um þeim, sem vill vera krist- inn og játar sig vera það, enda þótt skoðanir hans ríði í bága við 300 ára gamlan rétttrúnað og játningarrit, sem í meðvit- und alls þorra kristinna manna þjóðar vorrar eru fyrir1 löngu dauður bókstafur?” Það kann að skifta litlu máli um allar hrindingar núna í augum biskupsins, sérstaklega þegar hlutaðeig- endur hafa fluzt til Ame- ríku, en það skiftir máli fyrir fsland, hvort það hefir þann mann í æðsta sæti andlegrar stéttar manna, sem fieiprar út úr sér staðlausum stöfum um starfsemi þeirra manna, sem ekki hafa einungis varið — sumir hverjir allri - til þess að varðveita lífsskoð- un landa sinna frá fúa, þeldur og einnig til þess að varðveita tengslin við ísland og íslenzka kristni. Því að nú fer að verða tími til þess kominn, að athuga lög hins ægilega Sameinaða kirkju- félags, sem íslenzk kirkja má ekki eiga nein mök við. Það er skemmst af að segja, að þegar saman voru tekin lög hins Sameinaða kirkjufélags, þá var þess gætt eftir megni, að hafa þauj í sem nánustu samræmi við það, sem fræði- menn í íslenzkri prestastétt höfðu haldið fram að væri “samkvæmt anda kirkju vorr- ar”. Tveir prófessorar höfðu útskýrt, hver “andi” kirkjunn- ar væri gagnvart játningarrit- unum. Prófessor Haraldur Ní- eisson taldi þeim anda lýst með þessum orðum í niðuriagi rit- gerðar sinnar í Skírni 1908. “Trúarjátningarnar og kenn- ingafrelsi presta”: “Játnjngar- ritin eru nokkurskonar heilræði, sem móðir vor, kirkjan (þ. e. hinar fyrri kynslóðh* hennar) hefir afhent oss. Vér tökum þeim heilræðum með lotnmgu, sem góðir synir, en látum þau ekki hefta sannleiksleit vora né þekkingarþroska.” Dr. Jón Helgason telur í sinni ritgerð, í Skírni 1909, kirkjuna geta gengið það lengst, að krefjast þess loforðs eða heits af þjón- um sínum, að þeir skuli prédika evangelium Jesú Krists. Hann minnir á það, sem Jesús hafi sjálfur sagt á hátíðlegri stundu: “Farið . . stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan. eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. • 3. gr. félagsins hljóðar: “Kirkju- félagið játar að fagnaðarerindi Jesú Krists sé liin sanna upp- spretta og regla trúar, kenn- ingar og lífernis.” En til þess að undirstryka skilninginn á hinu sögulega samhengi kristn- innar, þá hefir það samþykt enn aðra grein — 4. gr. — er svo hljóðar: “Trúarjátningar íslenzku kirkjunnar og kristn- innar í heild sinni, skoðar kirkjufélagið mikilvæg og sögu- leg skilríki, er sýna sögulegt samhengi kirkjulegra trúarhug mynda, frá því í fyrstu kristni og fram á daga siðbótarinnar, — álítur, að stöðugt framhald siðbótarinnar verði að eiga sér stað í kirkjunni, og játningarn- ar alls ekki lagabönd, heldur aðeins leiðbeiningar.” Eg hygg að hér sé eins vand- lega þræddur “andi” þess, er ís- æfi sinni! lenzka kirkjan hefir kent presta efnum sínum um afstöðuna til játningarritanna, frá því að há- skólinn var stofnaður, eins og nokkurn veginn er unt. Hvað því viðvíkur, að Únít- arar séu í þessu kirkjufélagi. þá finnst mér ekki að það ætti að vera sérstakt harmsefni, að menn, sem aldir eru upp í kirkjudeild Longfellows, Emer- sons og Eliots, skuli hafa orðið sammála þeim, sem aldir eru upp í íslenzku kirkjunni, um það, að afstaða íslenzku kirkj- unnar til játningarritanna sé rétt og skynsamleg afstaða. * v v En greinargerð biskupsins fyrir vígslusynjaninni er ekki að fuliu lokið með því, er að fram- er greint. Þessari furðrilegu ástæðu er bætt við: *‘----— Við það sem pú hefir verið tekið fram, bætist ennfremur, það, að Sambandskirkjufélagið er í beinni andstöðu við hið evang. lút.. kirkjufélag Islendinga í Vestur— heimi, sem mest og bezt hefir unnið: að kristindómsmálum meðal landa vorra vestra síðan er það var stofnað- Þjóðkirkja vor vill ekki veita þeirri andstöðu neinn stuðning, en telur sér miklu fremur skylt eftir megni að styðja ’Kirkjufélagið” í starfí þess, þar sem þeir agnúar, senr áður voru á samvinnu við það, eru nú úr sögunni og með því fengin öll skil— yrði fyrir bróðurlegri samvinnu á sameiginlegum grundvelli evangelisk lúterskrar kristiitdómsskoðunar.” Við þessa skýringu er það sama að athuga og þá fyrri, að og kennið þeim að! biskupinum hefir tekist að kom halda það, sem eg hefi boðið yður.” Hið Sameinaða kirkjtiféiag hefir farið eins nálægt bending- um þessum eins og nokkurn- veginn var unnt. I stað þess að vera játningarlaust, eins og biskupinn segir það vara, þá hefir það orðað játningu sína eins og hann sjálfur hefir talið íslenzku kirkjuna eiga að gera. ast hjá því að skýra í nokkru atriði rétt frá. Kirkjufélag vort er ekki í andstöðu við neitt kirkjufélag í heiminum. Vér höfum ekki á^tt samleið með hinu eldra kirkjufélagi, frekar en vér höfum átt samleið með aragrúa af öðrum kirkjufélög- um. En að skoða allá menn andstæðinga sína, sem líta öðruvísi á hlutina en maður sjálfur, er háttur heimskingja, ) Allt, sem auðkent er hér með j en ekki hins Sameinaða kirkju- sérstöku letri, í máli því, sem tii-jfélags. Vér höfum hins vegar fært er innan tilvísunarmerkja og þráfaldléga látið í ijósi, að vér próf. J. H. heíir ritað, er auðkent j værum fúsir til allrar samvinnu af honum, en ekki mér. — R. E. K. við hið ev. lút. kirkjufélag,.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.