Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 5
WIXNIPEGÍ, 3. JANÚAR 1927. HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐStÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F »re Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton The Empi VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ivenær sem sú samvinna ætti|er að leggja í rústir það starf, ekki að verða bundin því skii- j sem eftir hann liggur frá beztu yrði, að vér legðum bönd á sam manndómsárunum. Oss, sem vizku vora og sannfæring. — verið höfum lærisveinar lians, rjálslyndum mönum, eru enn þykir mikið fyrir því. En verst , í fer«Vn - í, I , , hafi astæöu til að fagna, sem hlut bKU imnni áskoranir pró- ‘ þætti oss, ef hann yrði, fyrtr o- essors Jóns Helgasonar, þegarj sjálfstæði og skort á karl hann láta Slitur. var gestur þeirra hér, að j mennsku, verkfæri í hendi engan bilbug á sér finna þeirra manna, sem vilja þjóð- nteð að halda uppi merki við. j kirkjuna á íslandi feiga. Það S^ls skynsemi. Þeir heyrðu ■ er dáðleysi þeirra að þakka, en f Aert orð fr^ honum þá um i ekki athöfnum hans, ef þeim a . að þetta félag hefði verið ■ tekst það ekki. nein fyrirmynd “síðan er það i Ragnar E. Kvaran. 'ar stofnað”. Þeir hlýddu á' æðnr hjá honum og lásu rit- gerðir um að honum virtist allt annað. En þeim þykir allra r uiegust sú opinberan, sem ann heíir hlotlö að fá um það> . heir agnúar, sem áður voru a samvinnu við það, eru nú úr S°SUnni”. ^að er áreiðanlegt, að hið ev. lút. kirkjufélag mundi ^erða siðast til þess að viður- enna Það> að það hefði lagt ur nokkurn agnúa. Og allir unu vera hjartanlega sam- ala því um það, að það hafi alV°g rétf fyrir sér í því efni. f, n ‘Skupinn getur vafalaust 1 yrt það, fyrir hönd þjóð- k'rkjunnar á íslandi, að hún 11rJ f.kki veita stuðning nokk um andstöðu kirkjufélag hafi sýnt höfðingslijnd til styrktar þegsu máli, meö stærri \og smærri gjöfum, þá nuin þó tæplega þeirri fjárhæö náð, er fyrsta námsár Björg vins krefur. En Vestur—Islendingar' hafa þrásinnis sýnt, aö þeim má treysta til liðsinnis góðu málefni, og svo mun enn reynast. Meö samhuga átaki fjöldans, verður takmarkinu léttilega náð, en það varðar miklu, að það átak sé gert frekar fyr en síðar. Komandi dagur fyllir hugi vora nýársóskum til vina og vandamanna. Verum samtaka um árnaðaróskir til Björgvins, og vefjum þær áformi um hiklausan stuðning á námsbraut hans. Sá tímj mun koma, að þeir áttu að því máli. Gleðilegt nýár! Asgcir Gamlárskvöld 1926. I. Blöndahl öllu nnnna við hið ev. lút. I En hann getur kv.* — fullyrt um þá broðurlegu” samvinnu”, sem væntanleg sé milli þess félags g þjoðkirkjunnar. Það vill svo að hann er ekki þjóðkirkj- n' Það er t. d. afárólíklegt, Það kirkjufélag mundi nokk_ 'iru Slnni le>ta heim til íslands lr Prestaefnum. Félaginu Se jast ekki að ungum guð- íræðingum frá íslandi. En hitt er Þo enn ótrúlegra, að það | ,engl n°kkurn, þótt þess væri j ei a , jafnvel þátt prestefnið n)ætti eiga von á vígslu hjá biskupi. Það mundi lesa lög 'rkjufelagsins og hafna boð- nU' fteyndar aetti Sigurbjörn vaidur Gísiason, sem mest lr slírifað um okkur hérna egm hafsins, að vera reiðu. að'tp1 n Hann hefir lengi lang" beir að Verða víSður- En P r kváðu ekki vilja hann hér. B,skupinn hefir, í tilefni af m,'lrSPUrn herra Lúðvígs Guð- mái ssonar> sagt sögu þess A pi’.er hann víSði sr. Friðrik að kSS°n' Sá saSa kann var yfkja.allmerki,eg. En það y irsjón að birta þýðingu ^bPsins á símskeytfnu frá eru , ke.SÖfmiði' A ísJarnl! skiliq narfir nienn, sem ekki ít Ti’ nhér er rekur n lslenzku, er ekki ao forseti • Þaisar hann , hvort r.^1 , Spurður urn, hans n kkurt saæband sé milli hans °8 Unítara: “We denv ians” C?nnectlon with Unitar- ekkerV yrSt Það Var Satt’ að 1,111 Hitt saniband væri að ræða. dntt-A efl1* söfrmðinum aldrbi Jott.5 , hug, að „afneita sér_ sanibandi vi« Dnitara”. !a.r k“‘ torSnn,. ,» athæt'r ’k'1'""" °* 011,1 hans hue- ,n enguni úettur í meno afneita” sambandi við leea ',5®,“ eru þeim svo and- kirki í ^ dÍf’ að heir ^anga í skiótt1 fe,ag með heim’ J’afn- sairm °g fundum þeirra ber áh„~n °,S heir taka að rmða anugamál sín. Skiln ^elgas mgur manna á Dr. Jóni hér yni biskupi hefir vaxið estra af þessu máli. Heima s andi hefir hann ekki verið ln raðSáta í seinni tíð. Hann Islenzku fjöllin lokkuðit margan smalann tii brattgengni, því dýrðlegt var um að litast frá efstu tindum. A slíkum göngum var tíðum dreymt um sókn og sigra, er síðar rættust þó ekki ávalt, svo sem stórhuga æskan vonaði. Tafir og torfærur, er ekki urðu séðar í fyrstu, hlóðust um veg- inn er fram i sótti; draumarnir rugl- uðust, og sumir týndust með öllu. Mörg æskumanns hugsjónin stevtti á skeri ósigurs. Breiðfirzkir Kol- kistustraumar lágu víða.og fólu á- hugamálin í hringiðu lífsbaráttunn- ar. En gott er þó til þess að vita, ! að ávalt bjargast nokkrir úr iðunni, með óbugað þrek og vilja. Saga smalans úr Vopnafirði er orðin mörgum kunn. Hann dreymdi fagurt í æsku. Harðsótt var mörg lirekkan á smalaferðum hans, og auðsóttur var ekki sá brattinn, er andinn evgði, en óraveg tevgðist frá smalaþúfunni í listamannssætiö. En gangan var þó hafin. með bjartar vonir og vöggugjöfina dýrmætu að veganesti, að hann bar gæfu .til þess að bjargast með hugsjón sína út yf— ir takmörk heimahagans — út í heiminn. Vitur maður íslenzkur, sem dáinn er fyrir skömmu, sagði eitt sinn, að allir ættu sína örlagastund snemma æfinnar. Þá yrðu úrslit um, hvort framtíðarsporin stefndu til gæfu eða gagnstæðrar hliðar. Þá væri mikils um það vert, að kunna að velja eða hafna. Eftir því verður þá ekki annað séð, en að örlagastundfn hafi orðið Björgvin Guðmundssyni gæfu- rík, en þá tel eg hana hafæ staðið yfir, er það réðist, að hann færi til Canada. — Margt hafa Vestur-Islendingar vel gert, og marga eiga þeir drengskap— armenn. En ekki hefði eg þorað að spá því í alvöru, er eg skrifaði um Björgvin i Voröld 1918, og aftur í Löglærg 1920, að árið 1926 myndi hann njóta kennsbi við eina af fremstu hljómfræð stofnunum ver— aldarinnar, fyrir göl’uglyndi þeirra. En eg haföi frá fyrstu kynningu ó— bilandi trú á hæfileikum Björgvjns. Og.eg þóttist hafa skygnst svo inn í skapgerð hans, að fullvrða mætti, að engin óveruleg mótstaða hefti fram— sókn hans. Af tónsmiðum Björgvins fram að þessu er mér kunnast; “Strenglejk— ar”, “Friður á jörðu" og ýms smá— lög, að ógleymdri “Kvöldbæninni”, með sína ljúfsáru óma, sem farið hefir sigurför víða um lönd í með- ferð Eggerts Stefánssonar. “Tilkotni þitt rikj’,#er sungið var í Winni— peg siðastliðinn vetur, og mest mun þykja um vert af tónsmíðum Björg— vins til þessa, hefi eg hvorki heyrt né séð. Forstöðunefnd og forgöngumenn i Björgvinsmálinu, eiga þökk skilið allra Islendinga austan liafs og vest an, fyrir framtakssemina, þvi það er meira en spádómur, þó sagt sé, að af því mun íslenzka þjóðin hljóta mikinn hgiður í framtiðinni, og “drottning listanna” auðgast af gimsteinum frá hendi Björgvins. Arið 1926 er á enda eftír stutta stund, og um laið fyrsta fjárhagsár Björgvinssjóðsins. En þótt margir Silfurbrúðkaup. Miðvikudaginn 29. desember síð— astliðinn, höfðu þau Anna og Olafur Pétursson, að 123 Home St., verið 25 ár í hjónabandi. I því tilefni tóku ýmsir vinir og kunningjar þeirra hjóna hús á þeim, og báðu þau ao þiggja silfurgjöf í minningar— og þakklætisskyni. Er það og tizka, enda flestum ljúf, og ekki sízt hér, þar sem þau hjón eru mjög samvalin að mannkostum, og njóta vinsælda a'llra kunningja, svo að ýkjulaust er að segja að langt sé fram yfir með— allag. — Dr. M. B. Ilalldórsson stýrði “árásinn.i" og ræðuhöldun— um. Voru margar ræður fluttar, en Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld flutti kvæði það, sem hér er prentað á öðr um stað í blaðinu. Haföi Jiann skrautritað það sjálfur, og færði þeim hjónunt til minningar, er hann hafði flutt kvæðið- Þessir gestir voru viðstaddir, að því er vér höf— um næst komist: Mr. og Mrs. Sigurður S. Anderson Piney, Man. Mr. Thorsteinn Thorsteinsson, Les lie, Sask. Mr. og Mrs. Jón Markússon Wpg. Mr. og Mrs. Jóhann Markússon, Winnipeg. Mr. Magnús Markússon, Wpg. Mr. og Mrs. Páll S. Dalman, Winnipeg. Mr. og Mrs. I’ill S. Pálsson, Wpg. Mrs. og Dr. M. B. Halldórsson, Mrs. og Rev. Ragnar E. Kvaran, Winnipeg Mr. John Hall, Winnipeg. Mr. og Mrs. Jón Asgeirsson, Wpg. Mr. og Mrs. Jakob F. Kristjáns— son, Winnipeg. Mrs. og Rev. Rögnv. Pétursson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Fred. Swanson, Wpg. Mr. og Mrs. Steindór Jakobsson. Winnipeg. : Mr. Jón Tómasson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Magnús IJeterson, Winnipeg. Mr. Edward Peterson. Mr. og Mrs, Thorst. S. Borgfjörð Winnipeg. Mr. Björn Pétursson, Winnipeg. Mr. Louis'P. Pétursson, Wpg. Mr. Thorst. Borgfjörð. Miss Margrét Dalman, Winnipeg. Miss Alma Dalman, Winnipeg. Mr. og Mrs. A. B. Olson, Wpg. Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Winnipeg. Mr. og Mrs. Halldór Jóhannes— son, Winnipeg. Miss Hlaðg. Kristjánsson, Wpg. Miss F.lín Hall, Wpg. Mrs. og Capt. J. B. Skaptason, Selkirk, Man. Rev. Magnús J. Skaptason, Wpg. Mr. Gísli Jónsson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Thor. Jensen, Wpg. - Mr. og Mrs. Friðrik Kristjáns— son, Winnipeg. Mr. og Mrs. Þ. Þ. Þorsteinsson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Björgvin S. Stefáns- son, Winnipeg. Mr. Björn. Stefánsson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Sig. Oddleifsson, Winnipeg. Mrs. Flora Bjarnason, Wpg. Mrs. Anna Pálsson, Garðar, N. D. Mr. Gunnlaugur Gíslason, Wvn— yard, Sask. Mr. John Tait, Winnipeg. Mr. Einar P. Jónsson, Wpg. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason, Wpg. Mr. og Mrs. W. G. Simmons, Winnipeg. Mr. og Mrs. Pétur Anderson, Winnipeg. ' Mr. og Mrs. Hannes J. Líndal, Winnipeg. Mr. og Mrs. Sveinn Pálmason Winnipeg. Mr. Hjálmar Gislason, Wpg. Mr. Samson J. Samson, Wpg. Mr. og Mrs. Sigfús Pálsson, Wpg. Mrs. Sigurgrímur Gíslason, Wpg. Mr. John Farmer, Wpg. Mr. Eric W. Farmer, Wpg. Mr. Alvin Edwards, Wpg. Mr. Thorvaldur Pétursson, Wpg. Miss Margrét Pétursson, Wpg. Miss Elsie Pétursson, Wpg. Mr. Hannes T. Pétursson, Wpg. Mr. Rögnv. F. Pétursson, Wpg. Miss Rosie Pétursson, Wpg. Þá voru og nokkrir, er þátt tóku í samsætinu, en gátu ýmissa kring— umstæðna vegna ekki verið þar, og má meðal þeirra telja þessa: Mr. og Mrs. Jón Veum, Blaine, i Wash. Mr. Sig. A. Anderson, Blaine, Wash. Mr. og Mrs. John H. Goodman,. Elfros, Sask. Mr. og Mrs. Narfi G. Narfason, Foam Lake, Sask. Mr. og Mrs. John J. Breiddal, Foam Lake, Sask. Mr\ og Mrs. Jón Janusson, Foam Lake, Sask Mr. og Mrs. Arni Jóhannsson, Hallson, N. D. Mr. og Mrs. Sigurður Stefánsson, Kristnes, Sask. Mr. og Mrs. Björn G. Thorvalds- son Pinev, Man. Mr. og Mrs. C. Craig, Foam Lake Sask. Mr. og Mrs. Con Campbell, Fergus Fall, Minn. Mr. og Mrs. John Hall, Garðar, No. Dak. Mr. og Mrs. Hannes Pétursson, Los Angeles, Cal. Mr. Pétur Thomson, Winnipeg. Mrs. Gísli Jónsson, Wpg. Mrs. Björn Pétursson, Wpg. Mrs. Gróa Brynjólfsson, Wpg. Mrs. Halldóra Gíslason, Wynyard. Mr. og Mrs. Ingi Stefánsson, Wpg \frs. John Tait, Wpg. Mrs. Hjálmar Gislason, Wpg. Mrs. og Dr. Olafur Björnsson, Winnipeg. Mr. Sigurgrímur Gíslason, Wpg. Mr. og Mrs. Philip Pétursson, Chicago, III. Mr. Björn B. Olson, Gimli, Man. Hausavíxl. Hauslaus að vera er hentara mér, í hausnum býr margt, sem þarflegt er; Heimskan á þar höfuðból og hrokinn fornan veldisstól. Eg ætti að fá mér annan haus, þvi í þessum ganda er skrúfa laus. Eg hekl þá myndu heppnast bezt hausavíxl gerð við einhvern prest. S'jálfslýsing. Honum snót ei herrann gaf, Hefir nóg að skrafa; hann vill fótum ofan af allra skóinn hafa. Skilningslcysi. Motto: Enginn skilur ekki neitt, enginn skilur lífið. (J. R.) Eftir því hafa allir breytt og í glötun heiminn leitt. (K. N.) Víst er nú hæstmóðins þulur að þylja, þó eru fæstir, sem lært hafa að skilja. Heimskringla skilur ei liberal ljóðirt sem Lögberg flytur, og básúnar þjóðin. Lögberg skilur ei Heimskringlu heldur. Hatur og pólitík misskilning veldur. Guð er í Syndinni, segir Einar. og Sigurður skilur ei hvað hann meinar. Frá K. N. Með ljóðelskum náungum lifði eg glatt, og lifið af reynslunni þekki. Eg hefði nú kosið að segja þér satt, en samvizkan leyfir það ekki. Æfisagan í fáum dráttum. Eitt helblátt stryk með punkta og' prik, á pappírinn hlykkjótt sett. Stökk og hik og hlaup og ryk. Og hér er sagan rétt. ----------x----------- Fréttabréf. Þetta var kveðið, þegar B. Þ. var búinn að æfa basnaflokkinn í 6 vikur: KamiS anitacf hljóS í strokkinn Börnin hafa lært að flytja Ijóðin, listin hefir tamið veiku hljóðin, hljóð, sem konnt öll í belg og biðu. Brynjólfs stranga aga rnargir kviðu. Býsna snemma breyting kom á drauminn, bragfræðingur sjunginn hélt í taum— inn. Nú er hægt að nota allan flokkinn. Vogar 24. des. 1926. Þetta er ónotalegt tiðarfar! Svo segja margir nú, og sumir kveða miklu fastar að þvi. Enda má kall—■ ast stöðug hryðjutíð síðan í septem— ber í sumar. Þó hefir ekki verið mikið um stórviðri, ekki ýkjamikil frost, og snjófall hefir oft verið rneira unt þetta leyti árs. En það má kalla að aldrei hafi haldist sama veð_ ur degi lengur, nema dimmviðri væri, allan þenna tíma. Tíðarfarið íiefir verið i mesta lagi óhagstætt. Orðugt hefir verið um alla flutninga, þvi brautir allar hafa fyllst jafnharðan. Kemur það sér illa um þetta leyti, þvi héðan er langt til járnbrautar, en flutningaþörfin einna rnest um þetta leyti árs. Einn maður hefir dáið hér í byggð inni í vetur, Andrés Gíslason, ætt_ aður úr Skagafirði. Hann. var einn af landnámsmönnum þessarar bygð— ar, og bjó nokkur ár á landi sínu skammt frá Vogar pósthúsi. Fyrir nokkrum áruni missti hann sjón, og seldi þá bú sitt og land, en hefir sið— an, ásamt Ikonu sinui, dvalið ,hjá vinurn þeirra og ættingjum hér i byggðinni. Andrés var dugnaðar— maður og sá vel um heimilr sitt. — Hann var stálminnugur og fróður um margt. Eggert bóndi Sigurgeirsson, að Siglunesi, hefir legið síðan seint i sumar, en er nú á batavegi. — Að öðru leyti hefir verið litið um veik. Nú er komið annað hljóð í strokk— indi í þessari byggð. ínn. Þetta var kveðið, þegar eg las “Dægradvöl’’, æfisögu Benedikts Gröndal. Þú mannst eftir mannlýs— ingunum hjá Bensa gamla: meir Hér i sumar, þegar séra Albert var á ferðinni hjá okkur, sagði hann frá því, að síðastliðinn vetur hefði verið haldin skemtisamkoma að Lundar, og eJtthvað vantað á pró- grammið, svo hann og Sig. Júl. J( hannesson hefðu verið beðnir að koma með eitthvað til þess að fylla eyðuna', svo þeir hefðu fundið upþ á því að kappræða, hvor væri meira kimnisskáld Gutti eða K. N.. Þeir vörpuðu hlutkesti, hvora hlið hvor ætti að taka, og geistlega hliðin varð með G. J. G. Þegar eg frétti þetta, sendi eg Gutta þessar visur: Prestur einn með snoðið snjáld snarpa ræðu flutti, tmi hvor sé meiri kímnisskáld K. N. eía Gutti. Stundum tek eg lifið létt, leik mér við að rima; en þegar eg heyrði þessa frétt, þá fór eg að kima. Eg gat þess að eg hefði heldur viljað að þeir hefðu sett einhvern annan á móti Gutta, þá hefði eg kveðið eitthvað likt þessu: Prestur einn með snoturt snjáld snjalla ræðu flutti, um hvor sé meira skamma skáld, skrattinn eða Gutti. Þetta er úr endurminningum frá siðustu ferð minni til Winnipeg: Torg'ið nýja vandað var, Viktoría situr þar; á hana gónir glottandi gamli Jón frá Islandi. Frægstur snjallra Forsetinn, fríðust allra drottningin, hjúpuð bara í híalin, horfa þar á börnin sin. öllum dónum öðrum úti á Fróni kváðu; bannsett flónin báðir tveir, Bjarni og Jónas hétu þeir. Uitga skáldiff. Honuni margir hæla, eg held það sé nú von; hann er að hiksta og væla, hann er að reyna að stæla hann M........ M........... Miss Þórstina Jackson bað mig láta sig fá æfisögu mína frá fyrstu árunum hér i landi. Eg sagði henm eins og satt var, að það væri ógern— ingur, hún tæki upp alt rúm í bók— inni og hrykki ekki til, og fleiri voru ástæðurnar, þó þessi væri fullnægj— andi. Þessi erindi voru í svarinu: Þú ert nú að baka þér ábyrgð og raun, um óþakklát guðsbörn að rita. Hvar ætlarðu að taka þin erfiðis— laun? er allt stm mig langar að vita. Fiskveiðar ganga hér fremur tregt í vetur; annars er það mjög mis- jafnt, eins og oft vill verða. Fiskur gekk óviða á grunnmið i haust, og varð þvi að leita hans langt úti á vatni. En það er örðugt í þessari tíð, og heppnast misjafnlega. Verð á fiski var allgott í byrjun, lOc pund— iö í ófrosnum nálfiski og hvítfiski, en 8c i frosnum, og tilsvarandi á ódýrari tegundum fiskjar. En svo hefir verðið farið lækkandi, og nú sem stendur er engin sala fyrir fisk. Kaupmenn taka að visu frosinn fisk, en verðlausan, og una fiskimenn þvi illa, sem von er. Það litur því ekki út fyrir að rnenn græði íiiikið á fiskveiðum í vetur. Félagslíf er hér fremur dauft t vetur. Menn hafa ekki tima til að' sinna slíku fyrir fiskveiðum. Allir eru úti á vatninu, sem vinnufærir eru, nema þeir sem bundnir eru við gripahirðingu. Samkomur eða funda höld engin meðal karlmanna. Kven— fólkið er þar langt á undan okkur. Hér eru kvenfélög tvö í byggðinni, á sönui stöðvum. Annað er skipað giftum konum, en annað ungum stúlkum. Bæði þessi félög starfa með ahuga og hafa þegar unnið mikið gagn. G. J. \ i The National Life Ássurance Company of Canada ASalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42.500.000.- 00, er félag sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt franifaxafélag. Fjárhagur þese er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldrus, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG I I | ♦ 'í I ♦ V ♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.