Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 05.01.1927, Blaðsíða 6
6. ULAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1927. Almennings Álit. “Hefir þetta fiðluspil svo mikið tii síns á- gætis?” spurði hann, eins og málið kæmi hon- um ekkert við. “Og hefirðu ekkert annað að segja um þetta mál?” sagði málarinn í skipandi rómi; einhvernveginn varð hann fyrir vonbrigðum, hversu vinur hans tók þessu dauflega. “Eg get aðeins bætt, við ofurlítilli ráðlegg- ingu,” sagði hinn. “Jæja, og hvað er það?” “Það er, að þú biðjir guð -— það er að segja, ef þú trúir á nokkurn guð — að hann annað- hvort gefi þér minni listhneigð, eða meiri skyn- semi til þess að meta hana.” Síðari hluta næsta dags — kl. 3 — kom hópurinn frá Fairlands Heights, til að yfirlíta málverkið. Aaron King og Conrad Lagrange tóku á móti þeim, og fylgdu þeim inn í vinnustofuna. Allur hópurinn byrjaði að láta aðdáun sína í ljós yfir málverkinu, undir eins og málarinn afhjúpáði það. Louise Taine var jafnvel reiðu búin að ausa úr sér upphrópunum og hégómlegu orðagjálfri áður en hún sá myndina. Frú Taine sneri sér ofur ástúðlega að manni sínum, og sagði í þýðum og auðmjúkum rómi: “Þykir þér myndin ekki indæl, góði minn? “Alveg yndisleg — stórkostlegt listaverk!” Þessi áreynsla að hæla málverkinu olli nýju hóstakasti, er hristi og skók allan veigbygða h'kamann. Þegar ha)nn náði valdi yfir rödd sinni aftur, greip hann hendi málarans og sagði með uppgérðar vinalátum: “Eg óska yður til hamingju, vinur minn Myndin er aðdáanlega vel gerð. Hún hlýtur að vekja ákaflega mikla eftirtekt og aðdáun á sýn- ingunni. Þér hafið náð hámarki frægðarinnar, með því að mála fegurð og hinar göfugu lyndis- einkunnir frii Taine svona yndislega og eðlilega’’ — “Ástin mín,” sagði hann því næst við konu sína. “Eg gleðst svo þín vegna, og er svo stoit- ur af þér — eg er viss um að þú verðskuldar fyllilega þessa fögru eftirlíkingu.” Hann sneri sér að Conrad Lagrange, er hingað til hafði stað ið þögull lijá og ekld lagt til málanna. “Hefi eg ekki rétt fyrir mér, Lagrange?” “Alveg rétt, herra Taine. Myndin er ágæt eftirlíking af hinni fögru konu yðar.’’ Önnur hóstahviða kom í veg fyrir að vesal- ingurinn gæti svarað. Allur hópurinn sneri sér nú til hr. Rutlidge — Tistdómarans, er allir höfðu beig af á sviði listanna. Hann hafði skoðað málverkið þegjandi og hlustað á samtal hinna og áiit. Hann athugaði hana nákvæmlega — og virtist eins og enginn smágalli — hversu iítill sem hann væri — gæti leynst fyrir hinum skörpu augum hans og ná- kvæmu athugun. Fólkið beið þögult og kvíðandi eftir dóms- úrskurði hans — mannsins er vald og reynslu hafði, til að kveða upp dómsatkvæði, og væri viss að sjá missmíði hugsanleg, er almenningi væru hulin. Eftir hina nákvæmustu yfirvegun sneri Rutlidge sér að Conrad Lagrange, og sagði spek ingslega: “Fallist þér ekki á það með mér, að mynd- in sé ágæt?” Skáldið svaraði seinlega og með áherzlum: “Málverkið á fyllilega skilið að öllu leyti hrós það, er þér hafið látið ýður um munn fara. Eg hefi nú þegar óskað Mr. King til hamingju með það, þar eð hann sýndi mér ]>á velvild, að sýna mér það áður en þið komuð.” Eftir það bar Yee Kee fram veitingar, er á viðeigandi hátt var neytt í verkstæðinu, til minn ingar um svo mikilvægan atburð í lífi hins unga listmálara. “Meðal annara' orða, herra Lagrange,” sagði frú Taine yfir tedrykkjunni — "hver er þessi listhneigði nágranni ykkar, er heillar herra King svo mikið með fiðluspili sínu?” Rithöfundurinn leit hvast á málarann, um leið og hann snéri sér að frúnni. Ekki duldist hon um heldur að James Rutlidge veitti spurning- unni eftirtekt, og hafði þagnað í miðri setningu. “Það er eitt af leyndarmálum þessa fagra búsfaðar, frú mín,” sagði hann blátt áfram. “Og það virðist einkennilega indælt leynd- armál,” sagði frúin. “Það hefir haft mikil og áberandi áhrif á Mr. King.” Listamaðurinn hló. “Eg verð að játa, að fiðluspilið — ásamt hinni fögru eftirlíkingu, er eg af veikum mætti hefi reynt að mála á léreft- ið, hefir verið mjög uppörvandi á allan hátt.” Reiðisvip brá sem snöggvast fyrir á hinu fagra andliti frúarinnar, um leið og hún svar- aði með þýðingarfullu augnaráði: “Þér eruð eins hrósgjarn í tali, eins og yður hættir við að gera það, sem þér máíið, fegurra en það er. Eg get fullvissað yður um, að eg tel mig ekki í flokki með ókunna fiðluleikaran- um yðar.” Augu Jim Rutlidge hvíldu á þeim er töl- uðu. og hann gat ekki dulið fyrir hinum skarpa rithöfundi, hversu nána eftirtekt hann veitti samtalinu, þótt hann reyndi til að láta sem minnst á því bera. Louise Taine, er komist hafði að því, að hið umtalaða fiðluspil hafði fallið listmálaranum og rithöfundinum svo. vel í geð, gat ekki látið svo gott tækifæri sleppa hjá sér, án þess að ausa úr sér heilli hrotu, af allskonar hégómlegu hrósi, og lofsyrðum um fiðluspilið, og þann er fram- leiddi það, þðtt /hún hefði aaldrei heyrt það sjálf. “Það lítur sannarlega svo út, sem eg hafi farið á mis við indæla skemtun,” sagði Rutlidge og sneri máli sínu til listamannsins. “Og þér segið, að þér hafið alls ekki kynnst þessum snilling?” “Hann er mér algerlega ókunnur,” svaraði listmálarinn stuttlega. Conrad Lagrange tók eftir efabrosi, er leið sem snöggvast yfir hið luralega andlit Rutlidge. Þegar bifreiðin var að hverfa þeim sjónum. með gesti listamannsins, stóðu vinirnir tveir, og horfðu út á veginn, er lá til vesturs inn til borg- arinnar. Þeir sáu, að frú Taine hallaði sér á- fram í sætinu, og talaði eitthvað við ökumann- inn, og þeir sáu einnig, að Jim Rutlidge, er var í framsætinu, hristi höfuðið, eins og hann væri að mótmæla einhverju. En frúin virtist halda fast fram sínu máli. Bifreiðin hægði á sér, eins og ökumaðurinn væri að bíða eftir úrslitunum — en. er þau voru komin á móts við hús ná- granna þeirra, var eins og Rutlidge léti undan skyndilega. Bifreiðinni var ekið upp að hús- inu, frú Taine sté út úr henni, og þeir sáu að hun hvarf inn á milli þéttu gulleplarunnanna. er ekkert að — ekkert, sem þér getið gert. Og rödd Sibyl Andrés heyrðist innan úr her- berginu; þaðan, er málarinn stóð, að hann gat séð hana. “Það var mjög vel gert af ykkur að koma, herra Lagrange; en það gengur hrein ekkert að. Okkur þykir leitt að hafa ónáðað ykkur.” “Það gerir ekkert til,” sögðu mennimir, um leið og konan með afskræmda andlitið færði sig frá dyrunum. “Góða nótt!’ Mér myndi þykja ákaflega vænt um að fá atvinnu við eitthvað þessháttar, frú Taine. Eg hefi þörf fyrir allt, sem eg get unnið mér inn með fiðluspili — og eg hefi ekki nægilega marga iærisveina til að vera eins önnum kafin og eg vildi vera. En ef til vill vilduð þér heyra mig leika fyrst. — eg skal ná í fiðluna mína.” En frú Taine tók fram í fyrir henni. “Ónei, það er sannarlega óþarff, góða mín. ,, i. • • ' r ' • „ ’ öcuiiidriega oparfi, sfóöa niin dyru„um varT„“!5.Var "*t ““ ‘ h““U' °S, 4 W Eg skal hafa yður í huga við eitthvert slíkt tæki- , færi- er eS he« minnst á, bráðlega, — mig larig- 11. KAPÍTULI. Heimskingi, líttu í þinjn eigin spegil! Þegar bifreiðin frá Fairlands Heights j aði aðeins til að vera viss um, hvort þér vilduð taka þannig löguðu tilboði, — verið þér sælar og kæra þökk fyrir blómin.” fór umcuiiu 11 <x i dii ldllLlö IICI5IIL0 IUl ^ J “ i*auiovuiUlll IlllSSlIlS, frá Aaron King og vini hans þennan umrædda j er Serði Þeim báðum mjög bilt við. Þær sáu, er seinnihluta dags, sagði frú Taine við ökumann- | ^ær snern ser við, konuna með afskræmda and inn: Iiitið standa í dyrunum, og í svip hennar lýsti sé: næsta hús, Henry. Þótt hún hefði Rutlidge ekki getað orðið ver við. “Hvað í ósköpunum æltarðu að gera þar?” hrópaði hann nálega upp yfir sig. “Eg ætla aðeins að koma þar við/’ svaraði hún rólega. “Þú virðist hafa fundið upp á einhverju er- indi þangað mjög skyndilega,” svaraði hann háðs. lega. “Eg hefi nóg annað að gera en að fara í heimsóknir með þér; eg verð að flýta mér til borgarinnar, og er nú þegar orðinn of seinn; Conrad Lagrange og Aaron King litu hvor haltu áfram , Henry!” framan í annan sem snöggvast þegjandi — þáj “Þú ert sannarlega að ganga of langt, Jim”, hló málarinn. svaraði frú Taine reiðulega — “Henry, beygðu “Vesalings litla leyndarmálið okkar,” sagði' upp að húsinu!” hann En rithöfundurinn formælti frú Taine og James Rutlidge á leiðinni heim að húsinu, og öllum þeirra áhangendum, svo gremjulega, að félagi hans undraðist stórlega, eins vel kunnugt og honum var þó um hin einkennilegu lundar- einkenni vinar síns. Þeir sátu úti á svölunum að vanda, um kvöldið eftir máltíð, og horfðu á rökkrið færast yfir — horfðu á húmslæðuna lijúpa fjöll, hæðir og dali — horfðu á stjörnurn- ar yfir hæstu fjallatindunum glitra og blika eins og auga guðs, er væri að horfa niður á bústaði mannanna. Á þeim tíma var það einnig venja fiðluleikarans í gulleplalundinum, að byrja að spila, lögin, tónana yndislegu, er þeir báðir unnu svo mjög. Þetta kvöld báru tónarnir alveg sér- stakan blæ. Nýjan, óvanalegan blæ, eins og af kvíða, eða óttakendri tilfinningu. Þeir undruð- ust yfir með sjálfum sér hvað því gæti valdið. Án þess að geta gert sér grein fyrir því, settu þeir þessa heimsókn í samband við heimsókn frú Taine á þessar stöðvar síðari hluta dagsins, og spurningu hennar viðvíkjandi þessum ókunna ist þar. Um leið og frú Taine fór ofan úr bif reiðinni, sagði hún.: “Eg verð aðeins augnablik í burtu, Jim.'' Rutldge svaraði með lítt skiljanlegu blóts- yrði. “Hvaða hrekk heldurðu að hún hafi nú í huga að gera?” urraði hr. Taine. En dóttir hans tók fram í fyrir honum, með sínu vana viðkvæði: “Ó, pabbi, láttu ekki svona!” Þegar frú Taine nálgaðist húsið, var Sibyl Andrés önnum kafin að hlyrina að blómaröðun- um beggja megin við gangstéttina, en er húri heyrði fótatak konunnar, rétti hún sig upp og beið hennar róleg. Það lék vel stælt, vingjarnlegt bros um hið fagra andlit frú Taine. Og í fasi hennar og svip var liæfilega mikið af sjálfsþótta. Undrunarsvipur mikil kom á hið barnslega andlit ungu stúlkunnar. Hvað gat valdð ]>ví að gyðjan frá Fairland Heights lét svo lítið að heim- sækja íbúa litla, fátæklega hússins meðal gull- fiðluleikara. Conrad Lagrange kom í hug eplalundanna svo neðarlega á hæðunum? hræðslusvipurinn á andliti stúlkunnar í garð- um, um daginn, er hún sá Rutlídge koma — einnig kom honum í hug ákafinn, er lýsti s.ér hjá listdómaranum, er hann heyrði minnst á hljóð- færasláttinn. En hvorugur opinberaði hinum hugsanir síriar. Bráðlega hætti fiðluspilið, og þeir sátu þegj andi nálega klukkutíma, eins og oft er siður manna, er bundist hafa innilegum vináttubönd- um. Allt í einu hrukku þeir saman af ópi — hljóði, er barst þeim að eyrum utan úr nætur “Gott kvöld!” sagði frúin. “Þér eruð Sibyl Andrés, eða er ékki svo?” “Já,” svaraði stúlkan brosandi. ekki koma inn? Eg ætla að kalla Willard.” Viljið þér á ungfrú Þegar frú Taine var orðin alein f herbergl bergi sínu, gaf hún sig algerlega hugsunum sín- um á vald, — þeim hugsunum, er hún alls ekki gat gefið lausan tauminn í margmenni. Höfuð- verkurinn hafði auðvitað verið tilbúningur. Hún sat við gluggann, er sneri að dalnum, er blasti við og opnaðist fyrir neðan hæðirnar og fjöllin 1 fjarska. Útsýnið var hið yndislegasta, en kon- an' er Þjó á þessum fagra stað, og hafði alla hluti er hún vildi hendinni til rétta; hún var ekki að hugsa um jöllin fríðu og tignarlegu, heldur um annað, er eftir hennar skoðun var miklu meira virði. •Þegar almyrkt var orðið, og liðið á kvöldið, “Ónei, þakka yður fyrir — eg má ekkiikom Þema hennar hljóðlega inn. Frú Taine tefja nema eitt augnablik. Vinir mínir bfða I ^enói hana út aftur samstundis, og bað hana að eftir mér. Eg er frúTaine.” ' koma ekki aftur fyr en hún hringdi á hana. Hún “Já, eg veit það — eg hefi séð yður fara hér fram hjá. Hún sneri sér hvatlega við. “En hvað þetta eru yndisleg blóm!” “Já, þau eru falleg,” svaraði Sibyl með ein- kyrðinm. — Hljoðið kom svo skyndilega utan úr Iægri ánægju yfir hróssyrðum hinnar ríku. næturmyrkrinu — utan úr þéttu, skuggalegu J fögru konu. “Lofið mér að gefa yður blómvönd.’ myrkviðarþykkmnu, að vinirnir tveir stóðu á | Og á svipstundu hafði liún útbúið yndislegasta ondmm um stund, og þorðu vart að hreyfa sig knippi nokkur augnablik, og spurðu síðan hvor annan “Hvað var þetta? Heyrðir þú það?” — eins og þeir tryðu ekki sínum eigin eyrum. Hljóðið heyrðist aftur — í þetta skifti var enginn vafi á, að það kom frá bústað nágranna þeirra. Það var áreiðanlega kvenmannshljóð — hræðslu- eða sársaukaóp. Þeir stóðu upp í flýti. Enn þá einu sinni heyrðu þeir hljóðið — skerandi, nístandi neyðar- óp. Þeir flýttu sér allt hvað af tók aegnum gulleplalundina, til staðarins, er þeim heyrðist hljóðið koma frá, með liundinn á hælum sér. ____ Þeir hrintu upp litla girðingarhliðinu fyrir fram- an litla kassamyndaða húsið. Ljósbirtan skein í gegnum gluggana. Allt virtist vera kyrt og hljótt, og Czar bar sig að, eins og ekkert óvana- Iegt væri á ferðum. Þeir börðu á framdyrnar; ekkert heyrðist, nema einhver hreyfing fyrir innan, eins og ein- hver væri á gangi. Málarinn barði aftur, miklu fastara en áð- ur. Dyrnar opnuðust, og kona stóð á þröskuld- inum. Þar sem hún stóð dálítið til hliðar, sáu mennirnir andlit hennar glögglega við birtuna innan úr herberginu. Það var konan með af- myndaða andlitið. Conrad Lagrange varð fyrri til að koma fyrir sig orði: “Vð biðjum yður fyrirgefningar. Við búum í húsinu hér rétt hjá. Við héldum að við hefðum heyrt hræðsluóp. Getum við hjálpað á nokkurn I fór frá gluaganum eftir að hafa dregið blæjurnar vandlega fyrir eftir að kveikt var, og gekk um gólf í herberginu óþolinmóðlega, og eins og margvíslegar kveljandi hugsanir hreyfðu sér í brjósti hennar. Hún nam oft staðar hér og hvar, og þreifaði á ýmsum hlutum í herberginu. Mynd í silfurumgerð — bók á útskorna ,—, , , borðinu — smámunum á skrifborðinn F™ Paine hreyMi miklum mótmælum, en Bkrautmunum. cr hingað og hangað stóðu tn stulkan gaf hennl blomin með svo mikiUi hæ. prý5is. „reyjulaus byr^ði hún á elnni hringfeíð versku og ym'lisleik. að hún gat ekki haft á móti! i„ni eftir aðra un, herbergið « I Z livi að taka y,ð þeim Og andlit hinnar heims-, högnin skyndilega-rofin. með því að barið var indælu ZlausT stiijku hinnl| ha.rkalega að dyrum. Hún nam staðar. Reiði. "Mér skiist, „ngfrii Andrés, sem Þér munið | huTJ“T? T‘ T* vera ,ærð ,• fiðiuspiii.- ! “-juWp, “t f“m "fað heftr aidfei viijað svo að eg hafi jeyfTet'bem fí "CTbekT'ð ^ ^VSnemm fZlf yBT.T hið óttaieTsmhóstaÍaT'. % fru Ta.ne mjuk i mali, en v.mr m.n.r, nágrann. | fé]1 magnlaus niður í fyrsta stólinn, er fyrir hon um varð. Fru Taine stóð og virti mann sinn fyr- ar yðar, hr. Lagrange og hr. King, hafa sagt mér 1 frá yður.” “Nú!’’ Rödd ungu stúlkurinar var dálítið hikandi og óstyrk. og frú Taine, er veitti henni nána eftirtekt, sá hana kafroðna í andliti. “Það er mjög vel gert af yður að spila fyrir þ&,” sagði konan frá Fairlands Heights blátt á- fram. “Þér hljótið að vera upp með yður að vera í kunningsskap við svo fræga menn; það eru margir, sem myndu öfunda yður af því.” “En þetta er misskilninguir!” sagði unga stúlkan þóttalega. "Eg þekki þá ekkert, það er að segja, ekki herra King — eg hefi aldrei talað við hann, og eg hefi aðeins kynrtst herra Lag- range af tilviljun og talað við hann í fáeinar mínútur.” ir sér með kulda og fvrirlitningu, sem hún reyndi ekkert tit að leyna. Er hann var farinn að ná sér ofurlítið eftir hóstahviðuna. en skalf þó og nötr- aði allur, sagði hún kuldalega: hér? “Því kemur þú hingað? Hvaða erindi áttu gert fyrir hátt? Er nokkuð, sem við getum yður?” “Þökk fyrir, herra minn, það er mjög vel boðið,” svaraði konan í rólegum rómi; “en það “Einmitt það, — eg var nálega búin að gleyma erindinu hingað, og vinir mínir verða óþolinmóðir að bíða eftir mér — spilið þér nokk- urntfma á samkomum, ungfrú Andrés? Til dæmis í heimboðum og þesskonar?” Maður hennar lyfti upp höfðinu með gulu, holdlausu hendinni, og þurkaði ískalda svita- dropa af horuðu, litlausu andlitinu, og festi á henni augun — djúpt sokkin inn í tóftirnar ________ er girndarþrunginn vitfirringsæðisglampi leíftr- aði úr. Konan bar ekki við að reyna að leyna við- bjóðinum, er hún hafði á honum, og í rödd henn ar var enginn snertur af meðaumkvun: “Sagði ekki Marie þér frá því, að eg óskaði eftir að fá að vera ein?” Hún var rétt að snúa sér við til að fara, þeg ar lágt. hljóð heyrðist frá framsvölum hússins, . „j. „ft i svip hennar lýsti sér “Þú getur numið staðar sem snöggvast við snmþianct af ást og undrun. Þegar þær sneru ;a hús, Henry.” | ser við’ hún af stað í áttina til þeirra, og skotið úr byssu, hefði Jim 1 etti. eins °£ ósjálfrátt fram hendurnar, eins og ■ iv 1 Í1 111 finmncror> __ i Otfi , n, f vilio \J að t.If.nningar hennar væru að bera hana ofur- hði; en því næst nam hún staðar, hkandi og ó- viss, hvað gera skyldi. Sibyl Andrés hrópaði upp yfir sig: “Hvað er þetta, kæra Myra? Hvað er að?” Frú Taine sneri sér við hryllingi, til þess að fara, og sagði vð ungu stúlkuna í Iágum hlióð- um: Hamingjan góða! En hvað þetta er hræði. legt! — Jæja, eg má til að fara.” Þegar hún gekk niður að hliðinu eftir gang- stéttinni með blómaröðunum til beggja hliða. Bifreiðin sneri heim að húsinu og staðnæmd j f.* onan a svolunum aftur fram handleggina b.ðjandi. en er Sybyl staðnæmdist við hlið henn- ar, féll hún um háls ungu stúlkunnar og brast í sáran grát. Frú Taine fór undireins til hinna skrautlegu herbergja sinna, þegar þau komu heim til Fair- Iands Heights, úr hinu umrædda ferðalagi I m kvöldverðinn kom þerna hennar með þau skilaboð frá henni til hinna, að hún hefði á- kafan höfuðverk. og kenndi sig alls ekki færa til að koma niður, og bað þess jafnframt, að hún yrði ekki ónáðuð framar um kvöldið. ? (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.