Heimskringla - 12.01.1927, Page 1

Heimskringla - 12.01.1927, Page 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 12. JANÚAR, 1927. NÚMER 15 ICANADA i _ .. _ .. _ .. _ .. - - - - “ -—— “ Að því er lögregluna snertir, er nú lokiö rannsókninni um leikhúsbrun-- ann, o.g verður ekki sakamál höf'Sað á móti nokkrum manni. Ekkert hefir vitnast um orsakir til eldsins. Kvið— urinn, sem meta átti þau gögn, er fram komu, átaldi Yeddeau slökkvi- liðsstjóra fyrir “skort á dómgreind, -að því er virðist’’, að hafa ekki nógu snemma kallað á Stewart kaptein og eldliðsmennina að rýma leikhúsið, er- hann hafði séð vegginn riða til falls, nokkru áður en hann féll al— veg o.g slysið varð. En vafalaust heldur Mr. Yeddeau þó embætti sínu. Ogurlegar slysfarir urðu í Mont— real á mánudaginn se.inni partinn. Kom eldur upp í kvikmyndaleikhúsi, þar sem voru samankomnir milli 1500 og 2000 áhorfendur, langflest börn, þar eð aðgangur hafði verið sér— staklega lækkaður fyrir þau þenna ■dag. Eldurinn var í sjálfu sér ekki nijög hættulegur, og náði eldliðið að slökkva hann von bráðar, en leik— húsið var gamalt og regluleg mann— drápskvi, að því levti, að útgöngu— dýr voru miklu færri en skyldi, og illa frá þei mgengið. Kom óðafár í börnin og áhorfendur, er kallað var: Eldur! og ruddust þau á dyr, svo að engu tauti varð við komið ■og tróðust þau fremstu óðum undir. Sérstaklega vöðalegt var i( n>jóum stiga, er lá frá svölunum og ofan í þröngan gang, er lá út í anddyrið. Hlóðust börnin þar í bunka hvert ofan á annað, svo að 10—12 búkar- lágu ofan á þeim, sem neðstir voru. Gat lögreglan og eldliðið ekki viö neitt ráðið, fyr en eldliðinu tókst að rjúfa vegginn að ganginum utan af götunni, og handlanga vesalings börnin út um skarðið. En þá höfðu 77 þegar látið lífið. Er þetta voða— legasta slys,*sem lengi hefir orðið í Canada. Hafa yfirvöldin höfðað mál á móti eiganda íeikhússins og sakað hann um manndráp. Eins og áður hefir verið getið um í Heimskringlu, lét Skúli prófessor Johnson af embætti sínu setn for— stöðumaður Arts—deildarinnar við Wesley College, er hann í haust flutt ist að Manitobaháskólanum. Nú hef ir annar Islendingúr verið skipaður > sæti hans við Wesley, prófessor O. T. Anderson. Prófessor Anderson hefir verið forstöðumaður stærðfræðisdeildarinn ar við Wesley College, síðastliðin sex ár. Hann er fæddur í Sel- kirk og naut þar barnaskóla og mið— skólamenntunar, og gekk í mála— og sögudeildina að Wesley árið 1909. Þriðja og fjórða námsári sínu þar varði hann til þess að leggja sér staka stund á stærðfræðiv Að loknu fullnaðarprófi var hann í 4 ár að— stoðarkennari i fðlisíræði við Mani— tobaháskólann. Arið 1915 lauk hann meistaraprófi í stærðfræði við Mani- tobaháskólann., og var fyrsti náms— maðurinn, sem náði því prófi við þann háskóla. Arið 1917 réðist hann að Wesley og las fyrir stærðfræði og eðlisfræði, en árið 1921 var hann skipaður prófessor. öll þau ár, sem prófessor Anderson hefir verið við Wesley, hefir hann tekið mikinn þátt í lífi nemenda, og átt óvenjulegum vinsældum að fagna meðal þeirra. Hann hefir verið heið ursforseti flestra félagn skólanent- enda og fulltrúi og forgöngumaður íþróttaráðs háskólans síðustu tvö ár in. Sem stendur er hann heiðurs— forseti menningar— og bókmennta— félags háskólans, og er alstaðar ná— lægur nemendum, á íþróttavellinum jafnt og í samkvæmissölunum. — Er óhætt um hann að. segja, að hann er einn af þeim, sem í hvívetna er þjóð flokki sínum til sæmdar í þessu landi. Sambandsstjórnin hefir nú breytt stefnu þeirri, er hún hefir að þessu haldið. við þá samninga, er hún hefir gert við félög um leigu skóglanda til framleiðslu á trjámauki. Manitoba Paper Co. hefir farið fram á áð fá á leigu 1800 fermílur skóglendis, í við bót við það sem það áður hefir haft. Hefir áður verið venjan, að leigu— málinn færi eftir fermílum. En nú á að breyta svo til, að miða leiguna við rúmmál viðarins er höggvinn er. Kveður stjórnin það vera af því, að nú hafi flitgmenn svo rannsakað skóg lendur fylkisins, að engin hætta þyki á að of nærri þeim sé gengið, þótt samið sé um allmikið rúmfang við— ar. A stjórnin þar sennilega við, að M. P. C. fer nú fram á að fá leyfi til að höggva 6,000,000 cord. A félagið að halda sér eingöngu aust an Winnipegvatns, ög taka þaðan allt sem höggvandi er, áður en; það fær leyfi til að fara vestur fyrir vatn— ið fyrir sunnan takmarkalínu 46. bæjarstæðis. Er það skilyrði sett að tilhlutan Mr. J. T. Thorson, þm. Mið—Winnipeg syðri. Kom hann hingað til bæjarins, að austan, fyrir helgina, af hálfu sambandsstjórnar- innar, til þess að semja við Brack- en forsætisráðherra, sem talið er að muni vilja ganga að þessum skil— málum. Erlendar fréttir. Bandaríkin. Balkanskaginn hefir lengi verið ílla ræmdur sem ófriðarklakstöð Ev- rópu. Ameríka hefir líka sitt Balk- an, þar sem eru smáríkin í Mið— Ameríku: Costa Rica (23,000 fer- mílur; 500,000 íbúar); Guatemala 142,456 fm., 1,600,000 íb.) Honduras (44,275 f.m., 675,000 íb.); Nicara— ■gua (51,660 f.m., 640,000 ib.); Pan— ama (31,890 f.m., 440,000 íb.), og Salvador (13,176 f.tn., 1,525,000 ib.) Uppþot og stjórnarbyltingar eru þar jafntíð og jarðskjálftakippir á Is— landi. Og nú eru óeirðir þar, svo að útlit er fyrir iskyggilegar afleið- ingar. Fyrir ári síðan neyddist Solorzano forseti í Nicaragua til að segja af sér, og tók þá við varaforsetinn, Dr. Juan Sacasa, foringi liberalflokksins þar í Iandi. En fyrir tveimur mán— uðum siðan tilkynnir Adolfo nokkur Diaz, að hann sé kosinn til forseta af þinginu. Diaz, foringi conserva— tíva, er illræmdur harðstjóri frá fornu fari, og neitar Dr. Sacasa og liberalar yfirráðum hans. Urðu vopnaviðskifti og fóru menn Diazar halloka. Nicaragua er sunnarlega á Mið—Atneríku mjóddinni og nær hafa á milli. Situr Diaz við Kyrrahaf, en Dr. Sacasa við Atlantshaf. Héldtt liberalar í áttina vestur eftir sigrana. Sendi þá Diaz ^oð til Washington og baðst hjálpar. Kvað hann upp— reisnarmenn fá keypt nýtízkuvopn á laun frá Mexico, en sjálfur hefði hann ekki nema gamla hólka, og myndi því brátt úti um sig; ef Banda— ríkin ekki hjálpuðu. En svo kynlega var ástatt, að Bandaríkú} ^iðt<r- kenndu jafnskjótt forsetatign Diazar, er hún var tilkynnt, en Mexico hefir viðurkennt Dr. Sacasa. ' hannes V. Jensen, sem er langmest Washingtonstjórnin brá skjótt við \ skáld núlifandi Dana, og heimsfræg og sendi flotadeild og hermenn undir j ur orðinn fyrir sagnabálk sinn ‘'Den stjórn Latinier aðmíráls • suður til j lange Rejse’’ (þýddur á ensku með austurstrandarinnar, til þess að setja j santa nafni, “The Long Journey”), hömlitr á Dr. Sacasa, en í orði ! tók i strenginn með Gunnari í öfl- kveðntt er svo látið heita, að það sé til þess að vernda líf og limu Banda- rtkjaþegna. En hinni sönnu ástæðu, sent allir óblindir inenn vita utn, lýsti Borah öldungaráðsmaður, og verður kontið að því síðar. Þetta tiltæki Kellogg’s og Cool- idge, mætti þegar hinni megnustu ttgri blaðagrein, og kvað Gunnar vera manninn, setn ætti að taka þetta að sér, velja sér aðstoðarmenn og stjórna ölltt sjálfur. Þetta varð til þess, að þrjú önnur skáld dönsk, Sophus Claussen, Lud- vig Holstein greifi og Axel Sande— ntose, hafa gengið í nefnd með Gunn gremju um alla Sttðttr—Amertku og ari og Jóhannesi \T. Jensen, að und- reyndar allstaðar. Því allir vita, að í irlagi Fr. Hegel, sem e rstjórnandi þeitn hefði aldrei kotnið til hugar, j hins ntikla bókaútgáfufélags í Kaup— ef stórveldi hefði átt í hlut, að setja i mannahöfn, sem kennt er við Gyl— her ntanns á land og neyta ofurefl- \ dendal, og hefir útibú í Minneapolis, is, til þess að skera úr innbyrðis- þrætum landsmanna, o.g þar nteð vit 1 meðal annars. A sú nefnd að sjá um útgáíuna, að "fyrirsögn Gunnars, en anlega hrifsa yfirráðin í sínar hend- ur. Ekki batnar heldur fvrir þá sök, að nijög hefir lengi verið grunnt á því góða milli Mexico, setn hefir leitt í lög að leggja lönd öll undir ríkið, og Bandaríkjastjórnarinnar, sem olíuhákarlar, eins og Doheny, Sinclair og fleiri, v’ilja láta segja Mexico stríð á hendur, til þess að svæla undir sig olíulöndin. Hefir Nicaragptadeilan orðið til þess að herða snurðuna, og lætur hátt í æst— ustu þjóðmálaskúmutn Bandaríkj— anna, að Mexico sé “bolsheviskt” og ætli sér á dularfullan og ískyggi— legan hátt, að lautna bolshevisman— um inn í Bandaríkin í gegnum Nic— aragua! (Nicaragua er langt fvrir sunnan Mexico, og þar búa nálega engir Bandaríkjamenn.) Að þessu virðist Coolidge forseti ekki hafa verið líklegur til þess að láta að orðum þessara manna, en í gær virt— ist nokkuð annað hljóð komið í strokkinn. Mátti þá Mexico skilja aö Bandarikin myndu til í, allt, ef ekki væri “farið að þeirra ráðum’’. Borah öldttngaráðsmaður og for— niaðttr viðskiftanefndar í utanríkis— málum (Foreign Relations Commit— tee), er aðeins einn af mörgum á— gætum tnönnum innan Bandaríkjanna, sem látið hefir í ljós óánægju og jafnvel gretnjtt, yfrr öllu þessu standi. Komst hann tneðal annars svo að orði: “Eg hygg, að það sé á allra vitorði, að þetta upphlaup i Nicaragua,. stafar frá ráðabruggi manna. i Washington, sem ekki eru Nicaragttamenn sjálfir, og liggja þar viðskifti til grundvallar. Allir vita, að í Washington eru átta til tíu tnenn, sem lifa á þessum ttpphlaupum nteðal hinna latnesku Ameríkttþjóða. og gera allt, sent í þeirra valdl stend— ur til þess að afla sér fylgis til þess að ntaka krók sinn.’’ Wheeler öldungaráðsmaður fri Montana tekur i sama strenginn, og fer ómjúkum orðum um Kellogg ríkisráðherra. Hefir hann sagt með i al annars: "Séu ekki sjóliðarnir atnerísku kallaðir heint aftur frá Nic aragua, þá mun eg tafarlaust bera frant þingsályktunartillögu í öldunga- Gyldendal tekur útgáfuna að sér. — Sögurnar verða styttar og endurrit— aðar að nokkru, svo að þær verði læsilegri nútíðarútlendingum, í stað þess að stritast við að halda í klass— iska stilinn, sem er gersamlega ó— mögulegt í þýðingu, en var reynt áð ur með illum árangri. Verður þessi þýðQg á svipuðutn grundvel^í |C>g þýðing Norðmanna, sem nú er verið að kosta til af norsku stjórninni. En þessi þýðing á aö verða tniklu vand— aðri. Allar sögurnar, 28 að tölit, á að þýða. Ætlar nefndin að fá að- stoö beztu vísindamanna til þess. — Ætlað er að allt verkið verði í 10 bindum, þegar lokið er, en það verð ur gefið út í smærri heftum. Utgef— endurnir sækja um styrk til útgáf- unnar í Carlsbergssjóðinn, sem lýst var í Heimskringlu fyrir skömmu., svo að útgáfan þurfi ekki að vera dýrari en svo, að verði við alþýðu— hæfi. — Til dætnis utn, hve vandað verður til verksins, má geta þess, að því munu fylgja gamlir og nýir upp— 'diíCttir af Islandi, auk fjölda mynda, og verður vandlega fatið í gegnum uppdráttaskjalasafn konunglegu bók— hlöðunnar og háskólans, í því til— efni. Þá ætla þeir Jóh. V. Jensen, og Gunnar Gunnarsson til Islands að ári, til þess að kvnna sér sem bezt staðhætti og undirbúa sig að öðru leyti, og verður i för með þeitn hinn er sá, sem hefir aðeins einnar miljón ar ársinntektir, ekki álitinn mjög rík ur. Einn niaður á meðal vor hefir 2 miljóna inntekt á viku. Og Henry Ford borgar stjórninni í inntektaskatt 20 miljónir á ári eða meira. ¥ * Fyr nieir talaði heimurinn i milj— ónutn, og trúði naumast sjálfum sér. Nú er talað í biljónum. Aður en stjórnin hefir lokið tillögum sínum til lantaðra hermanna og amtara. sem tóku þátt í stríðinu, verður suvtpp— hæð 75 biljónir. Evrópa skuldar oss 11 biljónir. Og svona gengur það til. Vér höf utu kotuist á það stig, að gera bilj— ónina að alheimseiningu í fjármálum. ¥ ¥ ¥ Síðastliðin 50 ár hafa verið ár stórkostlegra hluta, sem bygðir hafa verið upp af mörgum -mönnum, sem unnið hafa santan. EN EINSTAK— LINGURINN ER EKKI MIKIÐ STÆRRI, BETRI EÐA FAR- SÆLLI EN HANN VAR. Kyrra- hafið er stórt, en vatnsdropinn í því hafi er ekkert stærri eða aflmeiri, en dropinn í þvottaskálinni yðar. Menn eru ennþá svolitlar mannlegar agn— ir, dropar t hafi meðvitundarinnar, setn nefnt er mannkyn. Það mann— lega haf er altaf að verða stærra og aflmeira, en droparnir í því taka litlum breytingum. Hvernig geta þeir breyzt'? Hvern- ig er hægt að gera einstaklinginn stærri, ltf hans meira virði, ein— hvers virði ? Það er spursmál, sem síðastliðin 50 ár, og síðustu 1000 aldir, hafa átt bágt með að svara. Maðurinn hefir fundið radiumið í jörðinni, ný frumefni í náttúrunni, nýja málma, ný öfl. En hann hefir gert lítið til að endurbæta sjálfan sig. Það er ef til vill rétt, að með— alskynsemi meðal hærri þjóða hins siðaða heims, sé lægri í dag en hún var meöal hinna frjálsu þegna A— þenu fyrir 2500 árum stðan. an heiminn. Þjóðareign á flutningsfærum, sem bindur enda á einstakra manna yíir— ráð, verður rá'öningin; á skiftingu auðsins — og það verður stórt skref áfram. ....Heimurinn hefir nú þegar lært: að framleiða. Vér höfum vatn fyrir þurlendið, þekking í bókasöfnunum fyrir skrælnaða heil^, verkstæði til að búa til allt, sem vér þurfum, útbýt— inguna vantar. Menntunin verður gerð aðlaðandi í staðinn fyrir að vera fráhrindandi. Það starf er komið langt á veg nú sérstaklega á nteal þeirra ríku. Það sem er mest varðandi, en þó enn fjarri, er, að vinnan verði gerð hugðnænt. Ollum er eðlilegt að vinna, ett 99 af hverju hundraði hata þau vinnubrögð, sem þeir verða að vinna að sér til lífs. Fyrir 10,000 árttnt siðan reyndu konungarnir að gera þegnum sínum eins ljúfa og þeir gátu hermennsk— una, með því að gefa þeint slcrautleg herklæði, músík, hlutdeild í ráns— fénu og önnnr hlunnindi, því sigur— inn var þeim áhugamál. Einhverntíma kernur sá dagur, að iðnaðarkóngarnir sjá að iðnaðurinn getur verið skemtilegur eins auðveld lega, og hann er nú fráhrindandi, og á sama ttma arðsamari fyrir alla. Allir mun|u þá vinna glaðir og viljugir. Það verður annað stór— skref áfrarn. ¥ * * * Vísindalega og verklega fer oss fram, í listfengi og skilningi á um— ágæti danski listamaður Jóhannes hverfintt, frá olíubrunninum við fæt Larsen, og á hann að draga og mála J ur vorar til hinnar fjarlægu stjörnu— myndir, sffrn sögurnar verða þýddar þoku. En sem einstaklingar, sem nteð. Má búast við, að það verði | mannkyn, hefir oss lítið farið fram. mjög vel gert, því hann hefir af mikilli snilld myndprýtt danskt lista— verk, sem nýlega er komið út og heitir “De danske öer’’ (Dönsku eyj— arnar). 20. aldar maðurinn. Eftir Mel. Cummin. (Þýtt af S. B.) ráðinu, þegar það kemur sam úruöflin að þrælum stnum, höndlað an, á þá leið að krefjast þess að stjórnin hætti að blanda sér í málin þar syðra........’’ “Heyrst hefir að þeir séu þarna til þesss að gæta hins ameriska meg— inlands fyrir Bolshevikasmitun. Það er ekki hægt að ginna nokkurn mann til þess að trúa slíkri hræsni, nerna þær einföldu sálir, sem enn trúa á Santa Claus.” Danmörk. Fyrir nokkru síðan hreyfði skáld— ið Gunnar Gunnarsson því, að nauð- syn bæri til fyrir Dani, að þýða all— ar Islendingasögur á dönsku, og ekki síður þær, sem þegar hafa verið þýddar. Kveður hann málið á þeim svo herfilegt, eins og satt er, að þær væru með ölltt ólesandi, og alþýðu manna því hulinn fjársjóður. Jó— Þér vitið hvernig mennirnir hafa sigrað jörðina, villidýr hennar, for— arfen og sjúkdótna. Þér vitið einn ig hvernig mennirnir hafa gert nátt— gufuna, eldinguna og sprengiafl úr gasi, sem tekið er úr olíum jarðar. Margir muna síðastliðin 50 ár. Feður þeirra muna 50 árum lengra til baka. Þau httndrað ár hafa séð margar stórbreytingar í högum manna Ferðavagninn fór, gufukatlar og skip komu í staðinn. Telefónninn kotn og sigraði fjar- lægðina. Vírlausir fónar og firðritarar hafa kontið — sigrað rúm og tíma. .Flugvélin hefir lyft mönnúm af jörðinni — sigrað þyngdarlögmál- ið. Bíllinn hefir tekið við af hestin— urn á borgarstrætunum, og mun gera það á búgarðinum. Rafmagnið hefir létt vinnu rnanna og kvenna. * * * Fyrir 50 rum var litið upp til þess manns, setn átti eina miljórti I dag Hvað mun koma á næstu 50 árum eða á næstu öld, því timabili sem börn vor og barnabörn lifa í gegn? Það verður talað um’ tæmdar kola— nátnttr og oltubrunna. ' Það ekkert meira en það nteinar fyrir oss nú að tala um skort á hvalfeiti fyr- ir ljóskerfi vor. Það var sá timi, að menn voru hræddir ttm að lýsið þryti fyrir lýsislampana, og yrðu að fara að nota kertaljös, ef allir hvalir yrðu drepnir. En steinolían fyrst, og svo rafmagnið, réðu þá gátu. Áður en kol og olía eru þrotin, munu menn fanga vatnið eða aflið frá sjálfri sólinni, eða draga hulin öfl til ljóss og hitunar, fáar mílur fyrir neðan fætur vora, og þá munu menn furða sig á, hví forfeðurnir voru nokkurntíma að grafa eftir kolttm. En hvað um hið virkilega starf— svið, það að þroska hulin öfl hug— ans og sálarinnar? Það kemur. Oss sýnist því miða seint, en í raun og veru miðar því fljótt. Hvað hefir unnist síðan á dögum Forn—Grikkja ? Qg vér erum aðeins 75 mannsaldra frá þeim. Hvað eru 75 mannsaldrar? Dauði eins föður og fæðing eins sonar eða dóttur endurtekið sig 75 sinnum, tek ur oss aftur fyrir Krists daga. Vér vitum af vísindunum, að þessi jörð endist oss að minnsta kosti 100 miljónir ára, eins og hún nú er, hæf til að búa á henni — máske miklu lengur — máske ævarandi. Vér erum aðeins 12,000 ár frá steinöldinrii, frá forfeðrum vorum með sveru kjálkana, tveggja þuml— unga hundstennur og eins þumlungs enni. Vér höfum gert undra vel í 12,000 ar. Vér höfum beizlað eldinguna, sem forfeðurnir óttuðust, féllu fram fyrir og tilbáðu. Nú sópar hún gólf metnar ■* c ■ tð fyrtr okkur. Vér höfurn hundrað miljón ára til að gera fleiri endurbætur. Imyndun arafl vort getur ekki gripið, hvað gerist á þeim tíma. Vér munum tal- ast á við aðrar plánetur. Vér vitum að ljósvakinn, er fyllir gervalt rúm— ið, getur flutt boðskap vorn. og ann— ara eins vel og talþráður. * * Aður en börn vor eru orðin gömul, verða allar ferðir yfir höfin og kring um jörðina, farnar í loftskipum. Menn geta þá hæglega haft morgunverð París og miödagsve’rð í New York santa daginn. Vér rnunurn vinna námur á sjávar— botni með kafbáttim, veita vatni vfir eyðimerkur, þurka upp flóa, allt með endurbættum vélum. Mæð forarfló— unum fer stingflugan, og allir þeir sjúkdómar, sem hún orsakar. Vér munum byggja ódýr hús úr fljótandi sandi — hellum gleri í mót og framleiðum byggingarefni. Endurbættar akuryrkjuvélar og nóg af köfnunarefni úr loftinu, ræð- ur gátuna um nægilegt fæði fyrir all * * En hvað unt næstu 50 eða 100 ár — hvað mun það tímabil sýna? Vér erum nú uppi á framfaraöld vísindanna, eins og vér vorum á öld li#tanna á dögum Michael Angelos. Það er ómögulegt að spá, eða jafn— vel að ímynda sér hvað 100 ár fela í skauti sínu. Ef nokkur hefði spáð um flugvél— ina fyrir 25 árum, eða um þráðlaus skeyti, þá hefði hann verið álitinn vera vitlaus. Hvaða gagn er að þvi að gera á— gizkanir. Það hefir ekki verið sýnt, hvað vér munum verða. Aðalatriðið er fyrir hvern einn að lifa í alvöru og gera það bezta sem hann. getur. Allur kraftur Niagara er sameinað ur kraítur svolítilla vatnsdropa, sem detta niður vissa hæð. -x- ✓

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.