Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. JANÚAR, 1927 < HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSÍÐA. ARAISGUR Ibökuninnar er trygður $r Jér notið MAGIC BAKING POWDER Ekkert álún er í þvíogor- sakar því ei beiskiubragð —-t—1------------------------- En er nú allt skirt og skuggalaust um þessar framfarir'? Eru þær ó— tviræSar og ugglausar? Vissulega ekki! Sjaldan hafa áhyggjuefnin. -veriö fleiri hér á landi en nú. Land— búnaðurinn hefir orðiS hörmulega illa útí á hinum siðustu áratugum, og nú er eugin nauSsyn , vor brýnni en aS rétta hag hafts sem fyrst, því að «lla er öll heill og heilbrigSi þjó?S— félagsins í veSi. Þess er og ,ekki að dyljast, aS þótt mjög hafi miðaS á— fram í ýmsurn greinum, þá hafa þó mistökin verið ærið mikil og marg— visleg, bæði um rekstur verzlunar, fjármála og útgerðar. Atvinnumál þ)jóSarinnar hafa á síSustu árum stungist svo á stöfnum hvað eftir annað, að ekki hefir mátt tæpara standa. Og það tjáir ekki að hugga sig við, aS þetta séu eölilegir barna- sjúkdómar, þar sem ^ér séum enn á byrjunarskefoi í flestum efnum, þvi að barnasjúkdómar geta veriS ban— vænir, svþ sem kunnugt er. En þrátt fyrir allt og allt, —ókyrrö og umbrot Einna síSuStu ára geta orSiS þjóö— inni til hinnar mestu gæfu, ef hún er ekki nieS öllu heillum horfin. AS- ur vorvt mein vor svo til komin, aS vér gátum lítið viS þau ráöiS, rætur margra þeirra voru utanlands, og því stóöum vér venjulega ráðalausir. En ntj hefir allt fluzt inn í landið. Mein vor eru nú alinnlend, og er þaS eitt hiS gleöilegasta tákn vorra tíma, því aS nú getuin vlr ekki skotiS skuld inni tá aöra, heldur verSum vér aS reynast menn til þess að ráSa lwetur á þeim sjálfir. Og svo mikiö er nú af heilbrigSu sjálfstrausti hjá þjóð— inni, aS það ætti að geta tekist. —* Ekkert hefir rétt •ltetur hrygginn i Islendingum heldur en aS sjá botn— vörpungana ’sigla nteS fullfermi af miðunum, íslenzkra manna eign ytpd— ir í^lenzkra manna stjórn, eftir aö vér höfum öldum saman horft úrræöa— lausir á útlendjinga dorga ttppi í landsteinunum. — Kynslóðin, sem nú er uppi á Is— la/idi, þarf ekki um þaS aS kvarta, að ekkert ihg.fi á þagana drifið. ViS— buröir.nir 1918 stóSu vitanlega í beintt sambandi viö tramsþkn þjþöarinnar í öSrum greinum, enda fórust Zahle forsætisráðherra svo orð, er hann lagSi samljandslagafrumvarpiS fyrir ríkisþingiS í Danmöjcu, aS þaS væri fram komiö ekki sizt vegna hinna rniklu framfara, sem orSið hefSu 'á Islandi á hinum siðustu áratugum. Ennþá lifa margir menn vor á meðal sem voru orSnir fullorönir, þegar Island var enn danskt stiptamt, og ekki allfáir, sem voru kontnir vel á legg, áSur en einokun var létt af landinu ! ÞaS er ekki öllum kynslóS- pm gefiö aS lifa það, að stipfamt verði konungsríki, aS' einokuS hjá- lenda svarfi af sér fjötra margra alda og ráð|ist hiklaust til hinna mestu framkvæmda og stórræöa. ÞáS er ,ekki að furöa, þótt stundum gefi á bátinn, þegar svo ovænt og óheyrð umskifti gerast. Og ef til vill hafa þau verið of snögg að sumu leyti, en hantingjunni sé þó lof, að þau eru orðin! Bylting atvinnumála og gerbreyt- ing stjórnarhátta,’ eru þó vitanlega ekki einu tíSindin, sem gerst hafa hér á landi á síSustu 20—30 árum. Samtímis hefir þjóöin flosnaS upp af sínunt fyrri lífsskoðunum t flest— ur efnum. Ur bókmenntum, trúar— lifi og pólitísku lífi annara þjóða hafa borist hingað straumar, sem flætt þafa yfir sveitir og kaup— staði landsins og hrifið ýntsa meS sér,. þótt ntargir þeirra hafi verið bæSi grunnir og gruggugir. ÞaS er ekkert leyndarmál, aS vald kirkjunn- ar yfir hugum manna fer siþverrandi, en i staSinn leita ntenn sér faVborS t í andlegum efnuin /eftir því sent verkast vill. Aðra, sem nieir hugsa um veraldleg efni en andleg, dreymir stóra drauma um veraldlega siöbót, og þykir útsýnið hvergi fegurra en úr loftköstulum útlendra byltinga— rnanna. A stjórnmálasviSinu hafa og á þessum árum ntörg f>’rirbrigði gert vart við sig, sent sýna, að þótt vér séum ekki ennþá hærri í lo/tinu en svo, aö barnasjúkdómar geta lagst þungt á oss, þá er þó barnasakleysjð vendilega úr sögunni. Af þessu ölltt saman og mörgu öðru, hafa sprottið þau hinu kynlegtt veöra brigði, sem nú ertt í andlegtt lífi þjóðarinnar. — Engin kenning er svo fáránleg, að einhverjir ljáist ekki til fylgis viþ hana, ' engin staðhæfing svo vitfirr— ingsleg, aS hún hitti ekki einhvers— staðar, fyrir góðan jarðveg. Flest er hér nú ýmikt í ökla eða eyra: stór— gróði og gjaldþrot, ofstæki og stefnu leysi, reigingslegur þjóSarmetnaSur og nagandi óvissa um mátt þjóöa^-— innar til þess aS ráða fram úr vanda málum sínum. Þaö er þvi engin furða, þótt mörg— um manni sé- órótt innan brjósts um þessar mundir og sumir verði meS ölltt áttavilltir. Vér sjáum strauma útlendrar menningar og ómenningar streyma yfir þjóðlífiS, og viturn, að margt þaS, sem vér áttum verðmæt— ast og bezt, er nú í veði. Eöa minnist þess, að fyrir 21 ári sagði Viggo Stuckenberg, að það væri von sín, að Islendingar hefSu yfirbttrSi til þess að færa sér i nyt öll andleg og verkleg menningartæki nútimans, án þess að grttndvöllur hinnar fornu ís— lenzku menningar haggaðist. Þá sönnt von hafa auövitaö allir góðir Islend- ingar, þvi aS annars væri til einskis barist. ÞaS er hamingja og æfiraun vorrar kynslóSar, að hún hefir lifaS ntikil aldahvörf. Þess er sagt dæmi, að þegar kristni var lögtekin, haft fornar ættarfylgjur reiSst og flúið brott. Vér vonunt að gamlar ís- lenzkar kynfylgjur hverfi ekki úr landi. þrátt fyrir öll siSaskifti. ÞaS er sögulegt hlutverk þeirra manna, sent nú eru á léttasta skeiði, og þeirra, sem eru að vaxa úr grasi, að fleyta þjóðarfarinu yfir hau blind sker og boða, setrf allir vita að fram- undan eru. Vér verðum cíæmdir eft— ir því einu, hvort vér höfum burSi og menningu til þess. (Ur Minningarriti Landssímaiis) —VörSur. ----------x---------- Tvö blaðamannaþing. II. I Gorf 14•—18 scpt. Woodrow Wilson varð að beita mikltt haröfylgi og taka á allri sinni festu til þess að* fá þvi frámgengt, að þjóðbandalagiS yrði stofnað jafn— framt því sem friSur var sanbinn i Versölum 1919. Margir krafta- unntt i upphafi gegn þessari hugsjón hans, efagirni og vantraust .á gildi hennar, er til framkvæmda kæmi, of- metnaður sigurvegaranna og rótgró— in, arfþegin trú á, að í skiftum þjóða gæti aldrei annað ráðiS en herstyrk- ur og ofurefli. Og þegar ekki tókst að hindra stofnun bantjjlagsinn, þá beittust þau öfl, , senj trúa á vopnin ein til stórræða, fyrir því að rýra sem mesf frá öndverSu vald þess og verkU svið. ÞjóSbandalagiS er ef til vill nú komiö yfir hin öröugustu fyrstu ár. Menn eru hættir að velja því hæSi- yrði, kalla það pappirshöllina miklu, styrktárstofnun fyrir hóteleigendur í Sviss o. s. frv. ÞaS hefir hvaö eft— ir annað sannaö tilverurétt sinn meS heilladrjúgum afskiftum af misklið— arefnum og vandamálum — starfsemi þess er oröin örlagaþáttur í lífi mannkynsins. A skrifstofum þess i Genf vinna ail an á>*ins hring um 800 manns, að þvi aö rannsaka og greiða úr ntinni og meiri háttar deiluefhum ríkja á rnilli. Varla liður svo vika, aS ekki komi j saman i Genf, fyrir tilstilli bandal^gs— J ins einhver fundur þjóðfulltrúa til aö | ráöa fram úr slikum ágreittingsefn— um. Og á ársþingi bandalagsins hitt ast fulltrúar 56 þjóSa, 4 frá hverri. I veizlu, sem friSarstofnun Carne— gies hélt á heimsþingi blaðamanna á Hotel des Bergues i Genf 16. sept., sagði forstjóri hennar, dr. Houdson, frá því, aS hann hefSi nýlega spurt Austen Chamberlain af iþví, hvað j honum þætti mest vert um í þeirri 1 reynslu, sem hann hefði af ársþing— ■ um þjóðbandalagsins. Utanríkisráð— herra Bretaveldis' svaraöi því, að hann teldi sér þaS ómetanlega mikils virði, að eiga þar kqst á að kynnast utanrikisráðherrum 14 annara rikja, og geta rætt mál og viöburði við þá persónulega. Dr. Houdson lauk ræðu sinni með • þv.í, að varpa frant þeirri spurningu, hvort hugsanlegt væri að eitt manrts— morð hefði getað oröiö upphaí styrjaldar utrt íheim hálfan, — ef þjóðbandalagið hefði verið til 1914, átt aö baki sér nokkurra t áratuga reynslu. I sáttagerð þjóSa á ntilli og Siotiö virðingar og siöferöislegs stuön ings alls menntaSs mannkyns. Hann kvað: þaS a minnsta kosti vist, aS þegar í upphafi rnyndi hafa veriö leitaö hjálpar þess tilað skirra vand— ræðitnt. V Fyrsta mánttdag í september hverj tttn hefst þing Þjóðbandalagsins í Genf, og rneSan það stendur, er bær— inn pólitisk höfuðborg heintsins. Frá svölurn og yfir gluggum hó— telanna á Quai du Mont Blanc drúpa þjóSfánar hinna mörgu fulltrúasveita setn komnar eru yfir höf og megin— lönd, úr öllum álfum. A Quai Président Wilson, gefur aS lita alla mannlega hörundsliti, fjöltnargar tttngur og fjarskylda hljóma þar af vörum stjórnvitringa heimsins, sent ræða vandantál og hugsjónir rnann— kynsins, — á bökkum hins blálygna vatns og í augsýn sjálfs Mont Blancs, sem ris drifhvítur og voldugur aS baki lágfjallanna, sem lykja um bæ— inn. Þingstaðurinn er vel valinn, Genf er fallegjur bær í svipmiklu landi. hæfilega stór til þess að geta veitt öll þægindi vestrænnar menningarborg— ar, hæfilega lítill til þess, að ys og þys bæjarlifsins fái ekki teygt hug— ann út og suöur og spillt vinnufriSi. (Genf hefir 131 þús. íbúa.) Ef skaplega viörar, er enn suntar og hlýtt í jofti á þessum slóSum í septembermánuöi og gott til útivist— ar ttndir laufþökum hinna breiðu og fögrtt stræta á vatnslrikknuum, þar sem fulltrúar ríkjanna ganga sér til hressingar. Loftiö er þrungið sterkri angan frá skógarhliðum og blómgörSunt. Sumarbúin æska rær fyrir landi i léttum, fínlegum eikar- kænum. Blakkir útiteknir líkamir kasta sér ‘til. sunds og kljúfa kvik- una, er skellur undan kinnungum hvítra gufubáta, sem leggja að meS fullskipaS á þilfari o'g í lyftingum af glaöværu ferðafólki. Utsýni pg mannlif mynda hér i sameiningu hrífandi mynd af heil— næmri siSsumarfegurSí Hún blasir við fulltrúum hins nýja tíma, sem talandi tákn þess, aS mannkyniS4 er enn ungt og sterkt og elskar þá jörð, sem þaS lifir á. Hún eggjar þá á sinu þögula, en skýra og sterka máli, til þess að halda vörö um þróun og lifsnautn á jarðriki, hún særir þá til þess að þyrnta komandi kynslóð— um. — Fæst' af því, er frant kom í utjtræSum á heimsþingi blaSamanna (um aöferSir til að afla blöSum frétta, um blaðamannaski fti, um rit— frelsi, sérskóla fyrir blaSamenti, o. s. frv.)r á erindi til íslenzlcrá les— enda. AS minum dómi var þingiö merkast fyrir þá sök, að þaö var hald iS í Genf í septetjibermánuði, og gaf okkur blaSamönnum þannig kost á að kynnast þannig ÞjóSbandalaginu af eigin raun, þó að sú kynning hafi auÖvitaS verið skammvinn og ófull- kontin. Þv't miSur var höfuöviSburöttr þjóSaþingsins, inntaka Þýzkalands í bandalagiö, ‘um gárS genginn áður en fttndur hlaðamaiína hófst. Þeir Vér höfum öll Patent Meööl. Ly f j abúSar vörur, Rubber vörur, lyfseölar afgreiddír. Vér sendum hvaS sem er hvert sem vill t Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Kcymn, bfla nm o* aendn HflMmunl «b Ptano. HreinNa Gölfteppl SKRIFST. okt VÖIIUHCS «<7» Klllee Ave., nfllteRt Sherbrooke VORUIICS “BM—K3 Kate St. Hi« nýja Murphy’s Boston Beanery 31 AfgrreiClr Fl»h * Chlp. í pökkum tll helmflutntngs. — Ágætar m&I- tiöir. — Einntg molakaffl cg svala- drykktr. — Hrelnlætl elnkunnar- orö vort. 02» SARGENT AVE., SIMI 21 90« Stresemann og Briand héldu við þaS tækifæri heimsmerkar ræður, sem vöktu hina mestu athvgli Um víða veröld, alstaðar nema á Islandi, þar sem menn eru sfo á kafi i innlendri pólitík, aö þeitn finnst alvarleg blöö gleyrna skylflum sínum, ef þau flytja útlendar fréttir svo nokkru némi). Sérstaklega þótti ræða Briands að— dáunarverS að snilld og guSmóöi: Hann bauð ÞjóSverja velkomna til samvinnu við hina fornu fjandmenn sína, meS fölskvalausri hlýju og bjargfastri sannfærjnug um traust— leik þess verksL sem unnið heföi verið í Locarno — og baö þess meS þrum— andi rödd, að þjóðirnar þyrðti að trúa á það, aS tími styrjalda og þjóða haturs væri liöinn, og að hægt væri að lifa í friöi og vinna saman að heill og þroska mannkynsins. Eg átti þvÍMniSur ekki kost á að heyra neinar merkar ræSur í þingi ÞjóSbandalagiins. En meS nokkurri forvitni virti egfyrir mér hina fræg- ustu menn, er sátu það, en þó úr of mikilli fjarlægö til þess, að eg fái lýst þeim. Eg sá Briand, lágan mann og mjög lotinn í herðum, með þykkt yfirskegg, sem sveigSist í hálfhring í feitu, dokkleitu andliti, og 'fallegt, þétt og mikiS hár yfri hvelfdtt enni. Hann þokaðist meS stuttum, hægum skrefum um þing— salinn, skotrandi augum til hægri og vinstri, rétti hendina fram meS gam- Fótasérfræðin gur Flatir fætur, veiklat5ir öklar, lik- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNAHIII TAFAKLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 HEALTH RESTORED Lækningar io ly!J» Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronlc Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. -• MAN. — ■ 'i TH. JOHNSON, Ormakari og GullhmÆui Selut gEtlngaleyflsbrát Aeretakt amygli /eitt pöntunUMi og vi?5gjörlíum útan af lanðt 264 Main St. Pkone 24 637 i. Telcphone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Nfan. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. CAPIT0L BEAUTY PARL0R __ 563 SHERBROOKE ST. ReynlS vor ágætu Marcel 4 50ci Reaet 25c'ok ShlnKle 35c. — Sím- iS 36 398 ttl þess aö ákveöa ttma. tr& 9 f. h. tU 6 e. h. /------------------------------N J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsítni: 24 586 Dr. Kr. J. Austmann WYNYARD SASK. MRS B. V. ISFBLD PlauÍNt A Teacher STUDlOi 666 Alveratone Street. Phone : 37 020 Dr. M. B. Haiídorson ‘401 Boyd Bld*. Skrlfstofusiml: 23 674 8iundar sérat&klega lunKn&sjAk- dóraa. Er &B flnno skrlrstotu kl. 11 11 f h. oc 2—6 e. h. HelmJll: 46 Allow&y Ara Talslml: 33 158 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlc&l Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Vit5talstímt: 11—12 og 1—5.80 Helmtlt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BL5NDAL 602 Medicat Arts Bld*. Talsímt. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtli: 806 Victor St.—Stml 28 130 Talsfml: 28 889 dr. j. g. snidal iaji.hikkmh 614 ftomereet Block Portagt Ave. WINNIPBu 1 r. . J DR. J. STEFÁNSSON 216 MEDICAL ART9 II.BO. Hornl Kennedy og Gr&h&au Staadar elngdagn ingna-. eyrna-, aef- og kverka-njflkdónsa. '* hltta frfl kL 11 tu U t k, "« kl. 1 tl 4 r l. Talsfml: 21 834 Helmtll: 638 McMiltan Ave. 42 $91 tj r* —■" =* DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a la*- aðar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg —f; J. J. SWANSON & CO. I.lmlted R E N T A E S I NSUR A N CH REAU ESTATB MORTGAGES 600 Parls Buildfng. Wlontpeg, Maa. |j ! — 5 DA/NTRY’S DFSUG STORE Meðaia sérfrætfingv. almannlegri ástúð, brosti og hvísl— aSi. Chamberlain. er hár og friSur “gentleman’”’, léttur á sér, þó aS hann sé tekinn að" reskjast, fínlegur og snyrtilegur í framgöngu, en á engan hátt tilkomumikill í sjón, Svipmesti maðurinn í salnum var Friöþjófur Nansen, höfuöið mikiS og hávaxið, andlitið karlmannlegt, harka og vilji í hverjum drætti. — Hann er stór vexti grannur og bein— vaxinn, röskur og sterklegur í hreyf— ingum. Hann ber þaS með sér, inn— > an um hina yfirborðshægu, fasprúðu fulltrúa þjóðanna, að hann gr alinn upp á skíSum og hefi’r boðiS náttúr— unni byrgin á ísbreiðum Norðurheim skauts. Þeir háfa eytt æfinni í þing— sölum qg stmikvætrúsgölum stórborg— anna, — hann er íþróttamaSur og landköhnuSur — og.dálítið ‘‘pro— vinsiel”. — Hann ér stöðugt í fyrir- lestraferð unt þingsalinn, og heldur alvbruþrimgin erindi yfir einum eSa tveim mönnum í senn. í Stresemann hafði eg séð í Berlín i ágústlok, skömmu áður en hann fór til Genf. Mér var þá boðið í miðaftanste í utanríkisráðuneytinu, þar setn erlendir blaSamenn í Berlín áttu að fá tækifæri til þess aS hitta Stresemann og spyrja hann^pjörun- um úr um afstööu stjórnárinnár til þeirra heimsmála, er þá voru efst á baugi. ViSi sátttm undiir borSum, eitthvað 30—40 talsins, í einum af móttökusölum utanríkisráðuneytisins í Wilhelmsstrasse.' Þegar Strese— mann hafSi drukkið te sitt og kveikt í vincHi, kvað hann sér hljóðs og bauðst til þqss að svara fyrirspurn- (Frh. á 7; bls.) V.--------------------------- Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 507. Helmasfmli 27 286 "Vörugæði og fljót afgreiðtU” eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptos. Phoile: 31 166 ristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta Ker« Vfr zendum helm tll yllar. frá 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 546 EUce Aves hornl Langralin SfMIt 37 455 Lightning Shoe Repairing Sfmlt 89 704 328 Hargrave St.t (NAlæfH Rlllea) Skflr og atffvél bflln tll eftlr mlU Lltlb eftlr fótlæknlnjtiiim. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið viS' beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem* vilja hagnýta aér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.