Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. JANÚAR, 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. inu. Hann hafði g«ngiö í þungum leita eftir honum, og viS hvern var þönkum um stund, unz hann nam hún þá aS tala? — Nei, Kristín gekk staSar og settist á ritningargrein, seni ætíS til rekkju snemma á hverju bar lini ^itt inn í forsæluna, og hafS kvöldipog þaS gat naumast þess vegna ist ekki aS, aS því er séS varð. Hann veriS hún. En hvaS hann gat veriS hafS setiS þarna um stund, þegar heimskur! Þetta var ekki neitt hljóS nokkurt barst til hans utan úr mannamál. ASeins skvaldjiS í ritn— geimnum; fyrst • óljóst, en skýrSist ! ingargreinunum í kringitm hann, þvi óSunt, eftir því sem hann. hlustaSi nú var kontinn andvari af suSr* og língur. Hann líkti því viS fossaniS, þaut í skóginum. Og þaS var eins t huga sínum, en þó fannst honum að og hvíslaS væri aS honum, aS nú væri þetta hljóS hlyti aS vera annarar teg timi fyrir hann aS halda heint. udar. Og hann brá hö'nd fyrir augu og tók aS skima i allar áttir, ef slce En nú var þaS orSiS unt seinan. Jón sjálfur hafSi falliS. á bæn í kynni, aS hann yrSi einhvers var. faSm næturnnar, og Eva Lúson var Allt í einu hafSi hann kontiS auga á komin til hans meS fult fangiS af höfund hljóðsins, sent hvíslað var aS ilmandi blómum af allskonar (egmid— honum aS utan úr veSrinu. Sýn sú, j um, sem Jón hafSi aldrei fyr séS. sem bar nú fyrir augu hans, töfraSi ! BáSar hendur rétti Jón fram á nióti hann meir en nokkuS þaS, sem hann j Evu Lúson, og augnablikiS þaS var hafSi áSur litiS. Nú vissi hann. aS hiS sæluríkasta, sem hanri hafSi enginn annati^n hún F.va Lúson. dótt 1 nokkru sinni lifaS. Hann dró Evit ,r ágrannans, var höfundur hinna ^ Lúson aS sér, og mótþróalaust fékk yndislegu tóna, sem höfSu streymt hann hana til þess aS setjast á ritrir- ’nn í huga hans utan. ýr kyrSinni. Og ingargreinina viS hliS sér. Og nú þaS greip hann nærri óstjórnleg feng sá Jón eins og í skuggsjá bæSi upp— un aS gera vart viS sig og ná taliihaf og endi alls þess, sem lífiS þráir af henni. En Jón var gætinn maSur, I mest. Hann drakk ilm blómanna eins og haföi hann nuntiS í æsku ntáls— og dauSþyrstur maSur svaladrykk. sérö hina miklu flatneskju, þar sem jarSlífiS fyrst hóf göngu sína. F.riS— ur og ró virSist hvíla yfir þessum staS, þvt hér er musteri hinnaf fyrstu guSsþjónustu jarSlífsinsT 'Eng in rödd heyrist þó, því söngvarintT er enn. ekki fæddur. En sólin hellir geislum niSur á jörSina og jöröin dregur andann. djúpt og stöSugt, til staS stóS Kristín uppi yfir honutji iS sem fjölbreyttast og -viö sem nðstra þess aS fá sem bezt notiS hinna lif— andi strauma. I’ú heyrir andardrátt eins og einhver refsinorn, þungbúin og óhýr á svipinn. Hún. bandaSi hönd unurn út í loftiS í sífellu og ypti öxl— um; en úr augnaráöinu var ekki hægt aö lesa ann'aö en fyrirlitningu og stak asta viöbjóS á Jóni og ölln hans at— hæfi. >OrSin, sem þeitn fóru á -milli, voru fá, et^ í fullri meiningu, og and— rúmsloftiS warö eins og tveir eld— hnettir væru í þann veginn aS rekast jarSarinnar i þögninni. Þú sér lífiS á. Ekki varS þó af hættulegum á-'-jjúlíus: vakna i ntoldinni, og jöröin hefir. rekstri í þaS *sinn, þó aö musteri hæfi. Skiftast á kvæSi, æfintýri, ís— lenzkar þjóðsagnir, skrítlur, stuttar rtttgerSir ýntislegs efnis o. s. frv. — -----Þetta hefti hefst á miklu kvæSi.i ''ErfSir’', eftir skáldjöfur Vestur— Islendinga, St. G. Stephansson. y Ræöir þaS um Asdísi á Bjargi og sonu hennar. Ber kvæöiS öll ein— kenni hinna miklu kvæöa ' Stephans. ---------Þar er þessi vtsí eftir K. N. háttinn “flas er akki til /fagnaöar”, og nú fór sem fyr, aS hann sat kyr °g dró andann létt. til þess aS geta notiS sem bezt hinna indælu söngva. Þannig haföi Jón gleynit þvi, aö allra ^Jaga koma kvöld. Og er skyggja tok, starSi hann enn hugfanginn í attina til Evu Lúson, þar sem hún sat °g spann eilifSarblóm viS logandi norSurljós. Eva Lúson varö aS hintinborinni töfragyöju í huga hans. og hann fann til sárrar löngunar, aö mega krjúpa viS fætur hennar og anda aö sér ilmi blóma þeirra, sem hun virtist rétta franí móti honum. — En hvaS myndi Kristín halda mh hann, ef hann rasaSi nú þannig fyrir ráS fram. Kristín var þó góS ráös— bona, og illa mátti heimiliS viS þvi að missa hana. Nei, lætra var að fara varlega í sakirnar. En indæl Vai ®va Lúson og ógleymanleg, þar sem hún sat og spann noröurljósin! Qg andardráttur Evu Lúson drap fingri við hverskonar tilfinningum : fari hans, sem áöur hafði tafiö fyr- r öllum góSum og göfugum áform- um, og gert hann að lítilmenni í aug- um sjálfs sín. Nú var hann stór og hreinn og elskaSi lifiS fyrir fegurö- ina og hreinleikann, — fyrir kjarna þess sjálfs, sem hann áöur haföi haft aðeins óljósa hugmynd ' uffl, en. sem rui streymdi rmnvörpum gegnum Iwerja hans taug. Hver einasti hjart— sláttur í tilverunni jók nýju blómi í hennar dýrmætu kórón.u, og hreyfing andvarans talaöi til hans tungum hinna útvöldu. Jón var sæll, eins og barn i fnreldraörmum. Hnnn gat hlegiS og grátiS ýmist, því nú haföi hann loksins fengiS svar vjð öllum spurningunum, sem áSur höfSu stífl— aö stfaum allra hans hgsana og breytt sjálfri vökunni í svefn. Það þaut hieira í liminu og norS— fengiö nýjan lit, seni sólargeislinn gaf lífinu í fæöingargjöf. Og hreyf— ingin eykst eftir því sem nær dregur. I fjarska skin ljós gegnum myrkrið, og er þar aö konta ffam hugsjónalíf þaS, sem tileinkað hefir veriS mann^- inum, en sem(er aðeins eitt tákn þeirra vitsmuna, sem reist hafa þarna þús- und hallir á bjargi aldanna. Hér\r hinn hrjúfi jarðvegur jurtalífsins, þar sem sjá ma enn fótspor alvizkunn- ar á hverju smáblórQj, sem fyrir aug- að bpr. • Þarna rniklu nær sér þú þína eigin meöbræSur í öllurii myndum innan um dýr merkurinnar. Þeir eru grimmasta dýriS og brögSóttasta. Þeir sitja 'stöðugt á svikr£.ðum við hin dýrin, og hver við annan. Hér eru þeir að ráögast um, hvernig bezt muni vera aS haga atlögu á nágranna þjóSina. Nokkrir hafa smíðaS skurð goS, sem þeir tilbiðja og telja öSrum trú um að sé yfirnáttúrleg vera, sem öllum beri aS tilbiöja. Og þetta gera þeir til þess aö ná valdi og yfir- RitningarstaSi meS allri áb^S, því skynseminnar riðaSi á grunni í bál— viðri tilfinninganna. Og þau gengu heimleiöis. Upp frá þeirri stundu hefir Jón orðiö breyttur maöur i allri um— gengni á heimilinu. En Kristín álít— ur^^i hér sé a'ðeins um einhxjerja veiklun aSeræða, sem ef til vill stafi frá útivistinni nóttina góöu, og aS það muni moltna úr honum meö tíS og tíma. En Jón gleymir aldrei Evu J Lúson og ferSalagi þeirra um nótt— ina, og meö fögnuöi minnist hann á— valt hennar síðustu oröa. Hafi Kristín nokkru sinni átt ítak i hon— um, þá var þaS nú búiö aö vera. Hin ógleymanlega Eva Lúson var orSin honum dýrmætari en allt annaö,- og nú bíöur hann öruggur í þeirri von, aS hin fyrirhugaða ferö þeirra inn. á framtíSarlöndin verði farin innan skamms. Og til þess aö Kristín ekki fari varhluta af þeirri ánægju, sem biSur hans, he’fir hann SkveSiS meS sjálfum sér, að gefa henni jörðina Af langri reynslu lært eg þetta hef: aö láta drottinn ráöa meöan eg sef En þegar eg vaki, þá vil eg sjálfur ráöa, og þyleíst geta ráöiS fyrir báöa. (Vísir, 15. okt. 1926) * * * —---------Það (missirisritið) flytur | eins og aS undanförnu kvæSi, sögur, ritgerSir, ýmsan fróðleik og margt | til skemtunar. Veröur þess rækilega minnst hér í blaðinu siöar, því ritiS er hiS bezta og er þess maklegt, aS því sé gaumur gefinn. (MorgunblaSiS, T4. okt. 1926.) Kostaboð. Fleiri og fléiri mönnum og konum á/öllurii aldri, meðal alþýSu, er nú fariS að þykja tilkomumikiS, ánægju legt og skemtilegt, að hafa skrif— pappír til eigins brúks, með riafni sinu og heimilisfangi prentuöu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekiö sér fyrir hendur aS fylla þessa almennu þörf, og b^Sst til þess aö senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7 o.g 100 umslög a,f íSilgóö- um, drifhvítum pappír (water marked bond) meS áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aSeins $1.50, póstfrítt innán Canada og Banda— ríkjanna. Allir, sem brúk hafa fyrir sk^ifpappír, ættu að hagnýta sér þetta ágæta kostaboð og' senda eftir ein—' um kassa fyrir sjálfan sig ellegar einhvern vín. I F. R. Johnson, 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. LSa hvaö var hún aS gera þarna? ^ urljósín voru gengin undir. Brestur Jón hrá báðum höndum fyrir augun. mikill heyrðist í fjarska, og J fl' þess aS geta séS lætur, en gætti fannst hann allt í eipu hanga i fSS ehhl a® um leiö og hann sleppti Ser þannig, kom rið á ritningargrein ‘na, seni hann sat á, svo aö viö lá a hann misti jafnvægi. En þó tókst onum aS stöðva sig á ný, og horfði ’n! '3*®1 fast og lengi í áttina til Evu Luson. Hiin var staðin út sæti og sýndist enn jndislegri en nokkru sinni fyr. Ln hvaS var hún aö gera þarna a Ian þenna tima ? . f v' for hun ekk\ heim til að sofa, e,ns og aðrir, J.óri fór nú aS gerast forvitinn og oni ausu lofti meS Evu Lúson. viö hliö sér. — Þau svifu hliS viö hlið gegnum' geim inn, eins og tveir undursmáir ljós— geislar á vængjum morgunroöans, og Jóni fannst stundum, að Eva Lúson væri aS leiöa hann út i einhvern voöa. En nú -var ekki unnt að snúá viö. ráSum á heilum þjóSum. þeir setja lýgina í hásætiS og láta hana hafa heimsku mannanna aö fótaskör. A þessum staS var saklausu blóði úthelt fyrír gróSavon undirhyggjumanns— ins. Og musteri voru reist fyrir þessa blóöpeninga, þar sem liíinu sjálfu var enn fórnfært á altari heimskunnar. Og mönnum var talin trú úm aS sjálfur höfundur lífsins heinitaSi slíkar fórnfæringar. Hér eru kennimenn ýmissa alda aö prédika fyrir þjóSunum heimspeki allra tíma. Og hérna skulum viS staönæmast um stund, því hér er rödd guös sjálfs aö kenna mönnum þann veg, sem þeir eiga aö ganga. ÞaS er Jesú^ frá Nazaret aö prédika í skóg arrjóSiri vjiS vatniö, ffyrir fáeinum fiskimönnum, sem allir viröast vera fullir lotninigar og tillæiðslu. ViS sjáum lifsferil hans, sem lifSi til aS opinbera mönnum ' sannleikann, og rödd hans blandast saman við ilm blómanna, sem skreyta fjallshlíSarri— ar. Þau hafa veriö kölluð frám á sviðiS á morgni íumarsins, til þess a'S bera 'tiýtt Ijós inn í hugsanaheim mannanna. Og sólin, hin streymandi uppsprettvdind hinna glaðværu geisla, varpar ylgeislum 1 allar áttir eins og til aö opinbera mönnunum guð kær— leikans. ) Hér sjáum við kirkjur reistar, og boSskap Krists settan í öndvegi, og ivaennina, sem h 1 ý?ia iá b/oðskapinn. Vl ná varð þess skyndilega var að þaú voru komin á ókunnar stöðvar. Honum fannst þau ekki ganga lengur, heldur liSm þau gegnunvgeiminn fyrirhafnar af u f>Hr a"a nu,ni reyna’að ná tali, laust, eins og þan hefðu sezt á eitt- penrn' ( I hvert töfraklæði. HVert augnablik n 011 ririkkuö fyrir, sem vakti skiftpst á skuggi og birta, eins og 1 hans til nýrra hugsána. | nótt og dagur væri á eilifum þönum, Jón^ ,^USOn var kropin á kné, og hvort fram fyrir annaS til skiftis; biV S-Vn<list aS hún myndi vera að og Jóni fannst hann sjá sína eigin ^jlt^aSt f-vrir- I>aS hafði hann þó lífsbraut bera fvrir eins og ofurlítiS tif álitiö að ekki væri iðkaö á snæljós, sem hann haföi oft orSiS alltaf ' neirni*1- Fabir hennar var var viö í æskunni. Hann langaSi til hin ,llltlnn að verá' engu betri en þess aö spyrja F.vu Lúson ótal spurn fóstr'VerSt' *lei*lnlí1’ og fé er jafnan inga, en ekkert brð kom fram á var- ,n hht’ sögðu menn. j irnar. Tungan var eins og bundin , Ctta h,aut Því að vera tóm vit- við góminn. Allt í einu hvíslar Eva — nn^nÍHg j Lúson: “Hér erum við komin aö un n 3 me^an hún var þannig á knján hltði aldanna. Vertu öruggur, vin— as' "leS Upprettar hendur, virtist Jóni ur, og hughraustur, þó aö ýnmlegt aUte,nhver undarleg breyting kænii á óþægilegt kunni aö ltera fyrir þig á átti UnihverfiÖ, svo að hann sjálfur þessu ferðalagi. Þarna sérðu mann— gre. or®u8t með að gera sér fulla fjölcjann æða áfram eins og líf liggi ai n fyrir, hverju fram fór á þessu viö. SérSu hversu þeir stikla fim- stv p 'l'k'’ Tau&ar hans urSu ó- lega á tímamótum sögunnar inn. á ^nnas' °S hann Vlftist hvaö eftir lönd hinnar eilífu tilveru. Hér ern Var æt,a a® missa jafnvægiö. Jóni börnin að leikjum á vormorgni æsk— ^ ekk' SV° Sinrnt til að láta unnar, með blaktandi blys i hönduni hoiiíS hverju HtHrae'ði, sem fyrir á hinni fyrstu sigurgöngu lífsins. Og h„Jj ,fann reyndi þvi aö heröa upp hér eru hin beygöu gdmalmenpi, eins Og hann var i raun og veru sæll við ve"a hver annan á bak við fortjölfl hliö hennar, er þau gengu hlið viö' mustensins. Bardagar eru epn háð-, hliS, eins og elskendur eiga að gera. I ir °g nu eru brennur tiðar, og ný En nú brá nokkuö nýrra við. Jón mustéri eru, bygö meö hárnVk^æþi 'hgann En °g vera rólegur. og hrörnuS þöll á uppblásnum mel, hvaS heyrg,-var l>etta, sem hann þar sem engin næring fæst lengur, hvbldk ha^ mannan1‘l, l,tan úr og öll lífsskilyrði eru slokkyuS. han.s ■’ rh'nni> sem hljómaSi i eyrum Þarna lerigst í burtu var sifeliu? Gat Kristín veriö að kynið ekki komiS til sögunnar. Þú í ntanna -aö efniviS. Þarna eru fyrir— gefnar syndir hrnna skrautklæddu hræsnara, sem áður en stundin er liSin. láta svipuól illmennskunnar dynja á meðbræSrum sínum. Og áfram höldum viö gegnum ald— irnar, og enn er boðskapur Jesú fra Nazaret háður þeim misskilningi, sem á honum varö frá öróvi alda. Og loks er hér háð eitt hiS blóS— ugasta striö, sem saga mannkynsins greinir frá, þar sem altar hinar niestu þjóöir heimsins lærast á banaspjót— um. Og prestar allra þessara þjóða eru, hver í sínu, lagi, á bæn aS biðja guö ttm sigur! Er þaö ekki undursanilegt aö geta litið yfir þroska mannanna gegnuni aldirnar ? * En nú hljótum við að nema stað- ar við augnablikiS, sem gengur í garS. A morgun getum viS skygnst inn á lönd framtíSarinnar, ef þú vilt vera í fylgcf meö ntér. En nú er sól að færast niSur í fjallahlíðarnar, og jöröin kallar á öll börnin. sín til iSju á' hinum nýja degi.” Brestur ntakill heyrðist og Jón kenndi sársauka í höfði. Hann áft- aði sig þó fljótt, og rrðnntist þess þá að haijji haföi kvöldiö fyrir setiö á grein þeirri, sent nú lá við hliS hans og hafði brotnaö af rótinni undari þunganum. Eva Lúson var horfin, en'í hennar hann veit að þaS muni verða henni til meiri ánægju, en nokktið annaS, senr henni getur hlotnast. Ekki er ómögulegt aö séra Loftur kunni aS fara að líta i áttina til hennar, þegar hann veit að hún er orðin. loðin um lófana. Og væri vel, ef svo færi. Við bíðutn og sjáum hvaS setur. 4— xv+ y- Æfiminning. SiSastli’Sinn 27. april dó ekkj n Halldóra Arnadóttir Vigfússon, 78 ára göniul, úr lungnabólgu. Hún var ekkja Kristjáns Vigfússonar; hann dó 25. apríl 1905. Þau hjón fluttu frá Islandi úr Ndrður—Þin.geyja!r— sýslu til Ameríku 1888, og settust fyrst að í Noröur—Dakota. Voru þau þ#r 2 ár, en fluttu til Canada sumariö 1890 og tóku sér bólstaS í Grunnavatnsbyggð,, aS Vestfold P. O., en síðar að Hove P. O. Jaröar— förin fór fram 3. maí aö viöstöddu fjölmenni. Séra Albert Kristjáns— son flutti húskveðju aö heintilinu og lalaði fáein orð viS gröfina. Engin börn áttu þau Hjön, en. einn dreng tóku þau til fósturs, þá barn aö aldri. Reyndist Halldóra sál. honitnt sönn móðir, enda var hann stoS hennar í ellinni. Hann heitir Jóhann K. Vigfússon. Hún arfleiddi hann aö öllum sínum eignum á dán— ardægri. Það mun óhætt að segja, aS Hall— dóra sál. var góð kona og sómi sinn- ar stéttar, enda átti hún marga sanna vini, sem sakna hennar, ekki sízt fósturisonurinn, sem hefir um sárast að binda. FriSur hvíli yfir moldur hinnar látnu. (Nágranni.) Sögumolar. Frá Islandi. Di'. Jón Helgason dócent viS há- skólann i Osló hélt nýlegq fyrirlestur um sögu íslenzkrar tungu í ‘‘Studen— termaallaget” í Oslo. *A sama fundi í félaginu var rætt að efna á ný til stúdentaskifta miHi Islands og Nor-' egs, sem legið hafa niöri nokkur ár. . Próf. Halvdan Koht, sem var for— maður gömlu skiftanefndarinnar, taldi þörf á, aS skiftin yrSu á rýmri grundvelli en áður, þarinig að þau n.æSu,tií allra stúdenta, en ekki aöeins til málfræSing^ Var kosin þriggja manna nefnd í máliS, þ. á. m. for— maöur félagsins,' Éldar Molaug, og mun háskólinn tilnefna einn mann í þessa nefnd síðar. ‘'Himingcimuróm". — Svo nefnist nýútkomin bók eftr Agúst H. Bjarna son dr. phil. háskólakennara. Er hún 1. bók í fvrsta flokki ritsafnsins “LýSmennthn”, er bókaverzlun Þor— steins M. Jónssonar ggfiir út. A þessi fyrsti flokkur aö heit*i ‘‘Heims— sjá”, en þessi bók er eiginlega fyrsta bindi í fjögra binda riti um sögu vís— indanna, og “ræðir þaS", eins ög höfundurinn. segir 1 formálanum. “um himingeúuinVi og lýsir þvi. hvers menn hafa orSið áskynja um alheim— inn frá fyrstu tíö og fram til vorra daga”. Hefir höfundurinn fariS eftir ágætutn ritum um eípiS, og mun þarna komið saman allt það, sem al— menningi má aS gagni koma til aS fá fróöleik og hugmynd um hiS tigna djúp himinsins. RitiS er prýtt mynd um til skýringar og skilningsauka, 9g frásögn viröist svo einföld, að liverjum manni, sem á, annaS borö er læs á slík efni, sé auðvelt að skilja. I’aS er víst, aö mörgum mannin— um, sem nú er kominn til fulloröins— ára. en langaSi til aS fræðast um himininn á æskuárum sinum, hefði* þótt ekki lítið vaxið í, ef hann hefði átt kost á slíku riti sem þessu. Má því vænta. að ritinu verði vel tekiö af alþýðu, ef svo rætist úr fyrir henni, aö hún megi sjá af eyri til bókakaupa handa sér og börnum sínum. (AlþýðublaðiS.) ------------x----------- NOTID VETURINN TIL Ferdalaga á ♦ Kyrrahafs- ströndinni, um—VANCOUVER VICTORIA V * "HINN SIGRÆNA LEIKVOLI. CANADA’’ ¥ Agcrtis bílvcgir — Golf og aðrar útiskcmtanir. LÁG EXCURSI0N FARGJÖLD Farmiðar til sölu: 11., 12., 18., 20., 25. Jan. 1. og 8. Febr. GiIJa til hcimfcrðar: 15 april 1927. * TVÆR LESTIR , DAGLEGA. I/oyfift fnrbr^fn Miilnuiim aft nkýra jiiur frekar frft besMiiri ÁgietÍN Vetrnrfe/S Ummœli blaða að hciman um Sögu 1. bók, II. ár. — — — Ritið er afar ijölbreytt, enda hafa margir lagt þar hug og hönd að.-----------Hefir hókin aS geyma ritgerðir, sögur, kvæði, fræöi— mola, skrítlur og fleira. Saga er afar vinsælt rit og víölesið, enda ger ir útgefandinn sér allt far um að gera hana sem bezt ijr garSi;-------- (VerJcamaSurinn, 9. nóv. ’25) * * * --------Mjög margir helztú rithöf unda Vestur—tslendinga leggja til efni í ritiö og er þaS hið myndar— legasta, efnið fjölbreytt og skemti— legt. Einna mest umtal mun vekja' ritgerS eftir Stein Dofra ættfræS— ing: Hver er höfundur Njálu? /Etl ar hann aö þaS muni vera Einar lögmaöur Gilsson, sem uppi var á 14. öld.--------- (Tíminn, 16. okt. 1926.) * * # ---------Ritiö kostar 8 krónur á ári, og má það kallast ó,dýrt eftir bókaverði nú. — Utgefandi Sögu gedir sér mikið far um að gera efn— KYRRAHAFSSTRÖNDINNI Vnnoouver LÁG FARGJÖLD N0 f GILDI Spyrjlíl Fn rltrú fi«AH Inun C'nnndliin Nntlonnl NÝTUR SLÉTTUGESTURINN LITSKRÚÐS! LEIKJA! LIFS! LIKT I.OFTSI,AG AIIIB 1 IvRIJíd CTISKEMTANIR FYRIR ALL.A FERÐIN ÞANGAÐ ER SKEMTI- LEG, ÞEGAR FARIÐ ER MEÐ Hanadian National t'RVAL LEIÐA A L'ANDI JjflA SJ6. STANZ A I.EIfllVM FKRIHST VM VANCOl’VKR TII, WASHINGTON, OREGON, CALIFORNIA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.