Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 6
/ I 6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRÍNGLA WINNIPEG, 12. JANÚAR, f927 Almennings Álit. “Gleymdu uú samt sem áður ekki að senda honum ávísun,”* sagði hún ertnislega, þú mátt ekki við því, að láta það undir höfuð leggjast. Hugsaðu þér hvaö fólk myndi segja.” ‘‘Þú þarft ekki að kvíða því,’’ svaraði hann . “Það skal ekkert umtal verða Eg skal senda “Auðvitað,’’ hreytti hann út úr sér í hásum meistaranum ávísun, fyrir að hafa ástamök við rómi — þess vegna kom eg nú.” það snarlaði í konuna mína í hinu heilaga nafni listarinnar! honúm einhvert hljóð, er átti að líkjast hlátri, en Ög eg skal ljúga um þessa mynd með ykljur hin- endaði í kæfandi hóstakviðu, og aftur reyndi um- Kn Það skal, enginn meiri kunningsskapiii hann að þeira af sér svitann með hendinni, * er verða ykkar á milli. ^ Þú ert þó þrátt fyrir alt og líktist rándýrskló. “Á þeim stundum ættu eigin- alt konan mín, og héðan í frá skal eg sjá um, að menn að heimsækja konur sínar — finst þér það Þu skalt vera mér i trú. Hin viðbjóðsiega. upp- ekki — þegar þær eru aleinar — eða” bætti hann Serð Þín °S tepruskapur í klæðaburði, skal verða við með djöfullegu háðsglotti — “þegar þær meira en nafnið einfómt. þann stutta tima, sem langan til að vera einsamlar.” eS á eftir að lifa 'skal eS níóta Þin sjálfur eða Hún horfði á hann með sjáanlegu hatri og drePa ^ ” Athugasemd hans um það, að hun fyrirlitningu vildi aldrei k»ma ham fyrir almenning með Viðbjóðslega, villidýr! ætlafðu ekki að fara berar axlir, hafði þau áhrif, að hun fekk ekki samstundis út úr þessu herbergi?”. Hann glápti stjórnað sér lengur. , Hun spratt a fætur^og á hana með kveljandi ógeðslegu glotti, eins og stóð yfir honum’ Þar/em hann heykt*f niður hugsa mætti sér að djöfullinn myndi horfa á 1 stólnum ~ alSerleSa uttaugaður eftir alla sál — dæmda til eilífra kvala; ‘‘ekki fyr en mér áreynsluna. , <‘UlTO« sjálfum þoknast, goða min.” ‘Hvað eru hinar heimskplegu, vesælu hót- Hún hefur sjálfsagt skilið, og vart búist við að þú gætir metið þessa hluti þá, eins og vera ber, en andríki hennar og sálargöfgi buðu henni að haga orðum sínum eins og hún gerði, og hún treysti þvf; að þú myndir unna bréfunum og miiiningu hennar, og myndir geyma þau, lesa og skilja á komandi árum.” “Það er merkilegt!” — hrópaði málarinn upp yfir sig — “Þetta eru hérumbil nákvæmlega j orðin sem hún notaði — eg var rétt að lesa bréfin / Hinn hélt brpsandi áfram með hægð. ‘Ást* þín og skilningur á móður þinni mun altaf vaxa því lengur sem þú lifir, Aaron þegar þú ert orðinn J gamall — eins gamall og eg, þá finnurðu fjár- sjóði — hulda, fjársjóði af hugsunum og sann- leika, sem er meira virði, en þú nú færð skilið — en gerðu svo vel — eg fseri þér hér þinn hluta af póstinum.” Þegar Aaron King opnaði umslagið, sem vinur hans lagði á borðið fyrir framan hann, sa#hann lengi eins og í leiðslu og starði á inni- hald þess. ' Rithöfundurinn, er gengið hafði út að Kæri herra:— Sem svar við bréfi yðar, dagsettu 13. þ.m. er hafði inni að halda ávísun — sem borgun fyrirmyndina *af frú Taine, get eg aðeins sagt það — að eg met og virði höfðingskap yðar, en get ekki tekið við borguninni. Eg hefi komist að því, eftir frekari íhugun að eg er ekki fyllilega ánægður með mál- verkið. Eg ætla mér þessvegna ekki að láta það af hendi, fyr en eg get með góðri samvisku sett nafn mitt undir það. t * . Þessvegna sendi eg yður hér með aftur ávísunina, því vitanlega get eg ekki tekið borgun fyrir ólokið verk. Eftir 2 eða 3 daga, leggjum við hr. Lag- range á stað upp til fjallanna til að njóta sumarblíðunnar til fulls. einkar makindalega út af, um í kuldalegum tilbreytingalausum rómi: Alt f einu breytti hún um ham. Hún brosti anir t>ínar h» verulegleikanum. Ef þu hefbir ghigganum, og^var að horfa ut um hann snen háösiega. og hann horfSi á hana leggjast niSur "»*. ' «*« *« «* ■>»* fú'tast þer, ..... - ................. - -- ~™” á vandaðan mjúkan legubekk með 6teljandl bá hefði þa5 veriS meiri velgermngur en nokknr sessum og hægindadýnum og þar haliaSi hún sér f’æt' buist viS af þer. þu vissir vi 1 t ry i eg. leið og hún sagði ódaðaverk Þu framdir, þegar þu keyptir mig. þu andhtinu hans. veist veí, að hver einasta stúnd h'fs míns, seni eg hefi þurft að vera með þér, hefir verið mér “Ef til vill vildir þú segja mér hversvegna kvalastund. þú ættir að vera mér þakklátur fyrir þú komst hingað. og hvað þú vilt?” Mannhrakið ag eg hjálpaði þér til að lifa þínu lífi — fullu af skalf og titraði í stólpum af hamslausri reiði. iygUm og sVívirðingu — að eg hefi leikið skrípa- Hann jós yfir hana illyrðum og formælingum. ]eikinn með þér — og ætla mér að gera það Hún tók því öllu með takmarléklausri stillingu. dálítið lengur þangað til þú verður að Ieggja Hagræddi sér aðeins í legúbekknum eihs makinda Spilin þín niður að fullu og»öllu, og leysa okkur lega, og henni var sýnilega unt, er aðeins æsti bæði. Setjum svo, að eg væri það, er þú heldurjhátt af undrun. “Heldur stærri upphæð, en mann hennar ennþá meir. “Ef að þetta er alt ag eg sé? Hvaða rétt þefur þú til að fyrirmuna bróðir Júdas fékk fyrir álíka þjónustu — er það sér við og yrti'a vin sinn; en hinn svaraði ekki. Conrad Lagrange kom þá yfir að borðinu til hans og var áhyggju og kvíðasvipur á hrukkótta “Hvað er það vinur minn?, — hvað gengur að? Eg vona, að það séu engar slæmar fréttir.’ Aaron fting vaknaði eins og af draumi, og rétti vini sínum bréfið, sem hann hafði fengið. Það var frá hr. Taine. Innan í því var ávíspn miljónerans. Bréfið var þurlegt og stutt, og aðeins um viðskifti þeirra, en ávísunin var fyrir svo mikilli upphæð, að rithöfundurinn blístraði fjcjlskylda yðar af ferðinni til erindið sem’þú áttir hingað, þá hefðirðu eins mér að njóta lífsins? Hefur þú gegnum alt þitt vel mátt spara -þér ómakið. Ertu ekki á þeirri svfvirðilega líf — hefur þú nokkurntíma hikað skoðun?” • við að svala þínum dýrslegu fýsnum og til- ^ Hann reyndi a« ná dálitlu valdi yfir sér. “Eg hneigingum? Þú veist vel, að þú hefur ekki kom til að segja þér, að kunningskap þínum við gert 'það. þú hefur aðeins óttast að það gæti þennan bölvaða málara verður að vera lokið.” komist upp. Að vera eins djöfullegur eins og Hörkusvipur kom á fagra andlitið hennar. þú vilt, eins lengi og það kemst ekki upp — það Hún krepti hnefa þeirrar handar er falin var ‘er leikurinn sem /þú hefur kent mér. það er undir sessunum svo fast, að neglunar gengu á íeikurinn, sem við höfum leikið í félagi. það er kaf inn í holdið. ‘‘Hvað áttu við með kunnings- leikurinn, sem okkar tegund fólks ætlast til að skap?” spurði hún þrjóskulega. listamenn og rithöfuridar hjálpi okkur til að ‘‘Þú veist ofur vel hvað eg á við,” svaraði leika. Það er eini leikurinn er eg kann að leika hann í hásum rómi —” eg meina það, hvað og eftir okkar leikreglum, eins lerigi og heimur- kunningskapur við karlmann hefur í för með sér inn verður einskis var, >á skal eg gera alt' er fyrir konu eins og þú ert.” “Það er auðvitað mér býður við að horfa. Þú hefur notið mín eina meiningin er skepna, með eins óhreinu og að fullu — þú hefur fengið verðmæti gjaldsins dýrslegu hugarfari, og þú hefur getur lagt j það,’ er þú greiddir fyrir mig. Hvaða rétt hefur þú svaraði hún með hægð. “Ef ,það væri ónxaksins nú til að neita mér um einnar stundar næði til vert að segja þér sannleikann, þá myndi eg segja að gleyma hörmum mínum? þegar eg hugsa að hegðun mín, þegar eg hefi verið ein með hr. ujn það, hvað eg hefði getað orðið, ef það hefði King, hefir verið eins sómasamleg eins og þegar ekki verið þín vegna, þá undrast eg stórlega að eg er alein með þér.” Sáryrði hennar gerðu eg hefi ekki fyrirfarið mér fyrir löngu. T)g eg hann enn þá hamslausari af reiði en áður. Hann hefði gert það, ef það hefði ekki verið fyrir þá hálfkafnaði af óttalegustu kvalakviðum, er hann vesælu hugsvölun að kvelja þig. Þú svívirðir fekk hverja á fætur annari. Augu hans leift- og hæðist að mynd hr. Kings, af því að hann ruðu afsóstjórnlegu hatri og lastagirnd. “Og hefur ekki málað mig eins og eg er! Hvað heldurðu, af því að eg er kominn svo nær d^,uða hefðir þú sagt, ef að hann»hefði málað mig eðli- að það sem eg sá í dag særi mig ekki? Heldurðu lega? Hvað hefðir þú sagt, ef Conrad Lagrange að eg sé svo langt leiddur, að eg geti ekkt skilið hefði ritað sannleikan upi fólk eins og okkur hvað þú lætur þér ant um þenna mann eftir að handa miljónunum, sem lesa bækur hans? þú hafa gefið ykkur nánar gætur allan seinni hluta smánar mig fyrir að vilja ekki klæðast nýtísku dagsins?” 1 Hefir nokkur verið á verkstæðinu flegnum kjólum, og eg villi heiminum sjónir með meðan hann var að mála myndina af þér nema uppgerðar hæversku. Líttu í þinn eigin spegil þið tvö ein? Og búningurinn er hann málaði heimskingi! þú hefur fyrirgert rptti þínum til þig í! — er aðeins— var búin til fyrir hann. að fordæma mitt framferði með þínum dýrslega nautnasýkislifnaði! Farðu nú út héðan. ætla að fara að hátta.” Og liún lirjngdi á herbergisþernuna. Eg Ónei, auðvitað ekki. það rriátti svo sem ekki ó*iáða þig og listamanninn þinn sökum listar hans. Listar hans! Guð minn góður! , Hvílíkur skrípaleikur List — þú — þú — ^)ú!”.— Hann skók gulu holdlausu fingurna framan i í liana, bandóður af afbrýði og reiði, og reyndi af öllu afli að, gera róminn eins sterkan og áhrifa í mikinn og unt var, eri það* varð honum ofraun ! Rijdd hans varð aðeins urgandi hvísl, og æðar-1 nar á skorpna hálsinum hans stóðu út helbláar! . * . , , „ . af áreynslinini. -Þú. aS látalmála þig eins og j stoSnæmthsf y,ð dyrnar a bustað Aaron Ki„gs siðsama, sakiausa Kvekaramey. með öll eihr °?' v,?ar hans Þann daS'-tok Conrad Lagrange kenni trúhneigðar og hreinleika á andlitinu. þú1’1 h°s lnum' 12. KAPITULI Fyrstu ávext'rnir af smán hans. . . I r Þegar bréfberinn í litla vagninum sínum Og þetta málverk veröur sétt á sýningu, og j Listmálarinn var inni á verkstæði sínu, og , . . , , . i nthofundurmn, sem vissi að hann var ekki að dæmt eins og reglulegt hstaverk! þu» hefur auð-1 . • .. x 7 ,. ‘ .. „ . .4 .„ vinna, for þangað mn til hans með bréf. vitað oll voldin í þinum honcrum. notar ahrif! , .* , , ,. * . , . . . » * ,. Malverkið, sem ennþa var a standinum var þin, og aðnr halda fvrir það að myndin se hið', ' ’ , 1 J i hulið með flosduk. mesta ágæti!” I TT . _. . •> i v,' •* -1 , .... _ Ungi maðurmn sat við borð, er þakið var Og, bætti hun við rolega, þu utbyrð , ,, _ , , 1 . „ , . ,, , ® J , I bokum, pappir — drattlistarbloðum, og var að avisun. og lvgur a moti betn vitund, ems og þu . . , . . , 6 . ,° „ TT ~ binda utan um gamlan bréfaboggul, er gerðir í dag. Hann helt afram, an þess að gefa , . , ’ , . , . . A 1 & sjaanlega hafði verið að lesa. orðum hennar hinn nnnsta gaum: T ... ... y , . .* i Þegar rithofandurinn kom mn, sagði málar “Þú veist að myndin er verri en einskisviröi; inn 'með hægð, og benti á br^faböggufinn í hendi sem listaverk. Hann veit það. Conrad Lagrange I sinni, “Frá móður minni. Hún skrifaði mér þau veit það, — Jim Rutlidge veit það. öll sú bölvuði siðustu árin, sem eg var að læra erlendis,” Þegar klíka er þú hefur safnað í kringum þig, veit það hinn svaraði ekki, bsétti hann við hugsandi Málarinn er eíns og hans tegund af mönnum er “Veistu það, Lagrange, að síðan okkar kunnings. leikfang í höndum bvenna af þínu tægi, til þess skapur byrjaði finn eg márgt í þessum bréfum, að ávinna sér frægð, álit og auð. Og 'við — okkar tegund fólks — við látum sefn við trúum þessum bölvuðu hræsnurum — hrósum verkum þeirra — sern^ þeir kalla listaverk. og hjálpum , þeim til að verða auðiígir — kaupum málverk þeirra — af því að þeir svívirða listina til þess að svala hégómagirnd okkar. Við vitum, að það er alt uppgerð og svik við vitum dflirvel, að ef þeir væru sannir meistarar,, og bgeru virðingu fyrir sjálfum sér og verkum sínum, þá myndu þeir' ekkert hafa saman við okkur að sælda.” er eg skil og met meira nú, en þegar eg fékk þau Kynningin við þig hefur víst gert mig hæfari1 til að skilja hjarta og liug móður minnar.” Hann brosti. Eftir litla stund, þegar Conrad Lagrange treysti sér til að hefja samræðu um þetta efni, sagði hann: “Tilfinningar móður þinnar voru of göfugar til þess að vera skildar og fnetnar rétt af öðrum en þeim er géngið hafa í gegnum skóla lífsins. Þegar hún skrifaði þessi bréf, varst þú aðeins að læra listaiðn. ekki?,” sagði hann um leið og hann rétti lista- manninum, bréfið aftur, en spurði Svo, er hann tók eftir svip unga mannsins.: “Hvað er nú að? Smakkast þér ekki fyrstu ávextir hrósunar þinnar vel? Eg vildi mega ráðleggja þér að venja þig við þessháttar sem fyrst, þínna eigin hagsmuna vegna.” ‘‘Finst þér þú ekki vera helst til strangur við ok-kur öll? spurði listmálarinn með daufu brosi. “Þetta fólk er ánægt. Þeim þykir myndin góð.” Auðvitað þykir þeim hún ágæt” — hreytti hinn fram úr sér. “þil ert slunginn — það er það sem að þér er. Það er það, sem er að okklir öllum á þessum dögum. Ókkur, málurum — rithöfundum — sönglagasmíðum — við vitum of vel hvað við á. Við erum alveg eins og vélar — smíðum hlutina í bókum okkar — myndum og söng, eftir okkar höfði: Við notum listfengi okkar til að svala okkar eigin hégómagrind, í stað þess að láta listina verða afl til bera sann- leikanum vitni á einhvern hátt. Þú hefur sagt það alt vinur minn — þú hefur dregið fram sannleikann ufn það hvernig sönn list er metin nú á dögum með þessum orðum. “þetta fólk er ánægt.” þú hefur veitt því — það sem það vill, svívirt listina til þess að fá því framgeilgt. það er það, sem eg hefi gert, öll þ§ssi ár — látið fólkið hafa það 3<em það æskti eftir. Við seljum því okkar vörur — fiyrir svo mikið verð — alv^g eins og klæðskerárnir þeirra — hatta- salarnir eða hárSkerarnir. Og aldrei fær heimur inn framar sanngr listir eða bókmentir, fyr eij menn eins og við gera heilagar — strangar kröf. urt til — að þeif sjálfir séu fyllilega ánægðir með verk sín.” Hann gekk að standinum og svifti hörku- lega blæjunni til hliðar. , Málarinn stóð ósjálfrátt á fætur, og stað- næmdist við hlið hans fyrir framan myndina 0 “Líttu á hana”! — hrópaði rithöfundúrinn — “líttu á hana í ljósi þinnar eigiri listneigðu sálar. Sérðu ' ekki og finnurðu, afl hennar? Segir hún þér ekki, hvað þú gætir orkað, ef þú vildir? Ef þér væri ekki hægt að -mála mynd — hefðir enga listneigð — þá væri öðru máli að gegna. En þetta málverk sýnir snild.— gáfu er heimurinn má ekki víð að fari forgörðum þess hörmulegra er það — af því málverkið er snild. Komdu hingað”*— hann dró vin sinh að stóra glugganum, og benti á fjöllin. “Það eru til meistaraverk eins og þessi fjöll, drengur minn — eýðileg og fráskilin heiminum; hafin upp yfir héimsku og hégómagirnd mannanna — guöumlík í öllum sínum þögula yndisleik — liann j þar er listafyrirmynd, er líta má upp til — fyrir- mynd, er þroskar og styrkir allar göfugar vonir og liugsjónir. Og það er til list, sem er eins og Fairlands — hégómleg og einskisverð. Hlustaðu á mig Aaron, haltu ekki áfram að misskilja bréf móður þinnar. Misskildu hana ekki með því að halda, að þrið sé í nokkurs manns valdi nema þín sjálfs að komast að- því takmarki, er hún þráði að þú næðir. Komdu með mér upp til fjall anna. Komdu og víð skulum vita hvort fjöllin —steypt af guði, geta ekki látið þig finna sjál/an þig.” Eftir að Corirad Lagrange hafði lokið máli sínu stóð listamaðurinn ofur litla stund án þess að svara —> stóð óákvéðinn fyrir framan myndina með ávísuirina í hendinni. Að lokum fór hann þegjandi yfir að borðinu^og ritaði stutt svar við bréfi hr. Táine. þegar hann hafði lokið við það, Eg vona að þér — og hafið sem besta skemtun Lake Silence. Virðingarfylst yðar einlægur, Aaron King Um kveldið áttu vinirnir langt tal um hið fyrirhugaða ferðalag, og kom saman um að leggja upp í það hið allra fyrsta. Conrad Lagrange komst svo að orði, að þeir sennilega myndu gleyma sjálfum sér — stað og stund, er þeir kæmu upp í hæðirijar og fjöllin, og myndu ekki ákveða neina tímalengd, eða hversu lengi þeir myndu hugsa til að dvelja á þessu ferðalagi. Hann stakk líka upp á að þeir skyldu ekki hafa mikið me^ferðis — hafa aðeins múlasna undir farangur þeirra, og ráð- lagði að þeir skyldu fremur' sneiða hjá sumar bústöðum og mannabygð, en halda sig sem mest að þeim stöðum, er umferð væri sem minst. Rithöfundurinn var svo vanur slíkuim ferð- ! um, um fjalllendið, og eyðiflákana, að enginn | hætta var á að þeir myndu villast eða hafa þörf ' fyrir fylgdarmann. Þetta var alt nýtt fyrir Aaron King, og hann hlakkaði til ferðalagsins eíns og skóladrengur þegar rithöfundurínn var að lýsa mikilleik fjall- anna á allan hátt, og hann þráði að komast setn fyrst á stað. þeir ætluðu að fará til borgarinnar næsta dag, og kaupa naúðsynlegan fatnað og áhöld til ferðarinnar — múlasna, og ýmislegt fleira. Það vildl svo til að Yee Kee — er gæta átti hússins í fjærveru þeirra, hafði áriðandi erindi til borgarinnar, og þegar liúsbændur hans’ sögðu honum, að þeir kæmu ekki heim til miðdegis- verðar — notaði hann sér tækifærið, og bað um frí þennan dag, er var fúslega veitt. Því var það að Conrad Lagrange læddist út í rósagarð- inn, vonglaður og hlakkandi eins og drengur brennandi af æfintýralöngun, til þess að skilja bréfið og lykilinn eftir hjá litla hliðinu í horn- inu, á Ragged Robin girðingunni, ein og’ hann hafði lofað. rétfi hann bréfið að eldra manninum — og hann las: 13 KAPITULI • 'A f Áskorun Myru Willard. Sibyl Andrés hafði verið að vonast eftir þessu bréfi á hverjum degi eftir samfundipa við Conrad Lagrange í rósagarðinum. Hún fann bréfið jlitlu eftir miðjan dag, það var einkenni- le^t bréf — ritað í sama anda, og ríkt hafði yfir samtali þeirra, og skýrði henni frá hvenær nágrannar hennar myndu ef til vill koma heim aftur; strangar ráðleggingar að freistast ekki til að líta á myndina á standinum, og að endinu óskaði hann henni að ,hún hefði sem mesta ánæ^ju af þessu æfintýrl. Með bréfinu fylgdi lykill. j Fáum mínútum síðar ppnaði unga stúlkan vinnustofudyrnar og fór inn í bygginguna, er henni var svo kunnug — eða hafði verið — aðeins nú var hún svo stórkostlega breytt að j innan. Hún lét hurðina aftur á eftir sér hægt og varlega. Hún var hálfhrædd við áræði sitt og dirfsku, og stóð kyr og leit í kringum sig óákveð in og hikandi. Þar sem liún stóð inni í hinu skrautlega og smekklega útbúna herbergi — feimnisíeg,. og tilbúin að leggja á flótta, ef eitt j bvað kæmi fyrir, virtist hún í sannleiku engu likari en töfradís, eins og rithöfuridurinn hafði komist svo skáldlega að orði um hana. Hún var yndislega rjóð í kinnum, auguri skær og glamp- andi, og skein úr þeim fagnaðaræsing yfir þessu saklausa æfintýri hennar, og aðdáun fyrir þessu fagra indæla herbergi. Fljótlega varð hún þó hugrakkari, og fór að ganga til og frá um verk- stæðið. Hún var léttfætt og yndisleg í lima- burði eins og dývin frjálsu yog fögru, er áttu heima nálægt heimilinu hennar gamla í fjöllun. um. Smámsaman gleymdi hún feimninni og hræðslunni, og gaf sig alla við að skoða hina margvíslegu hluti er hún sá þar inni, og með barnslegri ánægju og hrifningi skoðaði hún mynd éftír mynd. (Framh.) /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.