Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.01.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. JANÚAR, 1927 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. Frh. frá 3. bls. um. Pólskir, , belgiskir, franskir og spánskir blaSamenn risu upp hver af öörum, og bá5u skýringav á ýmsum vafaatriöum. Stresemann hlustaöi á þá meS hlýlegri og kurteisri athygli, brá síðan augum og leit í gaupnir sér meðan hann svaraöi. Honum er létt um mál og þó virðist hann vega orS sín nákvæmlega. Hann talar me'ii styrkleik og myndugleik kröftugs yfirburöamanns, en jafnframt með tiginmannlegri hæversku. Hann er rauninni gerólíkur þeim myndum, er af honutn eru birtar. Þær sýná ó— frítt, feitlagiö andlit, dauflegt, kalt og þungt í fellingum. En þegar hann talar er andlitiS ljúfmannlegt og skarplegt, svipbrigSi og drættir lýsa ir stúdentar "furxl meS sér í Khöfn, til þess aS reyna fyrir sér, hvernig tækist/ meS sameiginleg fundahöld og samvinnu a einstöku sviSum. Fund inn sóttu. auk stúdentanna, ýmsir merkir menn, færeyskir og íslenzkir, svo sem sendiherra vor, Sveinn Björnsson, Jón Sveinbjörnsson kon— ungsritari, dr. phil. Sigfús Blöndal bókavöröur, séra Hafsteinn Péturs- son. Gunnar Gunnarsson rithöfundur, og formenn. félaga Færeyinga og I%- lendinga, þeir Trond Olsen og M. Bartels. Fyrsti ræSumaöur var dr. phil. Sigfús Blöndal, og talaöi hann upi íslenzka stúdentafélagiö í Khöfn á fyrstu dögum þess, en síSar uröu ýmsir til þess aö rekja sögu félags- ins allt fram á síSustu daga. Fyrir næmleik og' finleik hugar og lundar. hönd Færeyinga svaraöi hr. Chr. Af viSmóti hans og framkomu skilur maSur betur en áöur, hver^ vegni þessi maöur hefir notiö mests trausts inn á viS og oröið mest ágengt út á við allra þeirra stjórnmálamanna, sem ÞjóSverjar hafa faliS forustu síðan striði lauk. HöfuSerindi mitt á blaðamanna— þingið í Genf, var að sæta þess færis sem þar gafst, til þess aö fræöa er- lenda blaSamenn um Island. Það var ekki mér einum aö þakka aö þaö tókst vonum framar. Fyrsta daginn var ldosin nefnd til þess aS íhuga stutt frumvatp til þing skapa, sem hinn ágæti forseti þings— ins haföi samið, dr. Walter Williams, prófessor í blaðamenfiskuvísindum í háskólanum í Columbia í Bandaríkj unum. Skipstjórinn hét Waage. Hann var ungu)[ m^ður, nýkvæntur, og var kona hans með honum. Balholm var aö koma norðan frá Akureyri, og haföi ekki spurst til skipsins síðan það fór frá^ Eyjafirö. þaö var komiö fyrir Jökul, og hefir slíkt oft áöur hent ókunnuga á þeirri leiö. — Sumir hafa getiö sér þess til, aö skipið hafi veriö kola laust, en því er ekki til að dreifa. Skip- stjóri -hafSi orö á því áður en hann fór frá Akureyri, aö hann þyrfti ekki kol fyrt; en hingaS kæmi, þá mundi hann. þurfa einhverja viöbót til þess saga. Jón gamli niöursetningur er búinn að fá meira en nóg af lifinu. Heimilisfólkiö er við kirkju, nema Jón einn. Ætlar hann nú aö hengja sig og skálmar út aö fjárhúsum, meS spottann, úndir hendinni. M in Hefir þaö borist af réttri íeið, þegar ^hann er að skeggræöa viö sjálfan ekki til nema 10 eintök af bókinni, öll i eign bókasafna nema 3, sem ame rískir auSnjenn eiga. (Alþýöublaðiö.) V firréttardómur. aö komast til Englands. 'i (Vísir) Lutzen, adjunkt, meö því aö segja frá helztu atriöum í sögu færeyska stúdentafélagsins. Sagði hann aö fé- lagiS, sem er ungt mjög, stofnaö 1910, heföi hingað til látið þrjú mál einna mest til sín taka. Gat hann þá fyjgt um .ávarp félagsins til lögþing: ins í Færeyjum, og til allra Færey- inga um þaö, aö koma þyrfti fram krafa frá Færeyjum um, að æskilegt væri aö undantekningarákvæði tfm stööu Færeyja í ríkinu yrði skotiö inn í grundvallarlögin dönsku og á— kvæði sett utrt löggjafarvald Lög— þingsins, en er til kom, og grund— vallarlögin dönsku vortt endurskoðuð hér um áriö, klofnaði sjálfstæöis- flokkurinn um kröfur ámdenta. Fé— lagið héfir og gefið út drög til. ör— nefna— og bygöanafnasafns fyrir Ritfregn. féll # nýlega í einkennilegu máli í Kaupmannahö'fn. Svo sem kunnugi er, hefir póststjópin danska um I nokkurt skeiö notað orðin. ‘‘Köb danske \(arer’’, í bréfastim'plutn stn— um ,til þess aö auglýsa innlendan iðn aö. Innflutningsverzlun ein kvart— sig urn örlög sín, ^íður kaupmaSur— inn í veg fyrir hann, og var ekki bet ur á vegi staddur en Jón. Datt kaup— tnanni jafnvel í hug aS fá spottann j léöan og hverfa þannig frá barna— j óláni og gjaldþroti. j Jón fékk “bragö” hjá kaupmanni. j , , ......... .... aöt ttndan þessu vtð poststjornina, Þetr sktldu vintr og jafningjar, og l , - , ,( . „ . ,, , : og kvað oviSfeldið, að bref þau, er gamh maöurtnn gekk brosandt heint , .* , , . , i httn sendt viðskiftavjnum stnum ttl meö hengtngarolina. , „ ,.,v ... ........ ..... þess aö bjoða þetm tiF* solu varntng, Siöasta sagan heitir Stnnsyke , , , , . , . , , . .,,,. , v i er ekkt væn danskur, skvldu bera a— og segtr fra tveim stuklingum a geð—, „ , , ., , ., . .. , . skorun u maö'kaupa danskar vorur, vetkrahæh. Voru veikindt beggja ai , , . ................ utan a umslagtnu. Poststjornin tok lágu stigi. Breytingin Þau feldu hugi saman. ,á sálarlífi þeirra veldur Forsetinn stakk sjálfur upp < FæreyJar, og með þv. lagf*rt morg á þretn mönnutn í „efndina, einum j ornefn’ sjotu". en svo Astralíumanni, einum ’Amertkumamti nta he.ta, aö Dan.r fær, oll nofnt ur , , . - , lagt þar t eyjutn og ambagt. F.tns etnum Evrópumannt. Evropumaö- 6 8 , , let felagtð til stn taka, er danska dómsmálaráðuneytið bannaði Færey— ing einum aö kenna .gig fæöingarstaö sinii, og úrskurðaði þá ijm letö, aö nöfn, svo sem Hansen, Jensen o. s. frv., vfcru góö og gild færeysk nöfn. Af þesstt má marka, að félagið er vel vakandi í sjálfstæðismálum þjóð— ar sinnar, og að henni komi þaðan styrkur nokkur í hinni erfiöu baráttu við margfalt ofttreflið. Þá hefir fé— lagið gengist fyrir því, að Eærey— ingar fái herbergi í Nýja Garöi hér í Khöfn, og ennfremur herbergi í ís— lenzka Stúdentagarðinum, þégar hann er , upp kominn. , Eftir ræðttr þessar hófst gleðskap— ur rnikill yfir ptinsi, gem inn v?r borið fyrir gesti og þá sem drekka vildu. Voru nú fluttar margar ræö— ur og fjörugar og sungiö. Allt fór þó vel og stillilega’frarn, en geta verö ur þess, aö á fundinum varx ekki eitt orþ mælt á dönsku, heldur eingöSgu á færeysku og íslenzku, og skildtt menn mæta vel hvorir aöra. AS end ingu mæltust þeir viöv fórmenn stú- dentafélaganfia, Jakob Gíslason og Jacobsen, og var svo mótinu slitið. L. S. —Vísir. urinn, sem han stakk upp á, var fttll— trúi Islands á þinginu — og býst eg V’Ö þyí, aÖ sú tillaga korni nokkuö flatt upp á lesendur mína. Fulltrúar þeir, er þingiö sóttu fra Úesturheimi höföii oröið samferða yift hafiö á sérstöku skipi, sem þeir höföu leigt til fararinnar. A leið— 'n'n hafSi Bandaríkjamaður, sem tví— vegis hefir koniið til Islands, Mr. Reginald W. Orcutt, einn af for- stjórum Linotypefirmans í Nevv York. flutt fyrirlestur, um Island og sagt frá þvi. aö íslenzkur blaöamaöur mundi s®kja þingið. Honum haföi ber- sýnilega, tekist, aö vekja hjá áheyr— endum sínum áhuga á aö fræöast um Island og hlýju til hinnar lítt þekktu, afskektu smáþjóðar, sem yar svo ntiklu fremri aö manngildi og menn— lnSn, en þá haföi órað fyrir. Frá fyrsta degi þingsins var eg ujnsetinn af forvitnum og ástúðlegum Banda— r'kjamönnum (en þeir voru þjóöa fjölmennastir á þinginu), setu vildu ®eni niest vita um sögu, hagi og líf 'slenzku þjóðarinnar. Og með til-- fögu 'sinni um kosningu mína í hina fystu nefnd, er þingið kaus, vildi forsetinn sýna íslénzku þjóðertii virö 'ngu og vekja athygli á því. Fg geymi mér að rita um hug— niyndir erlendra manna um Tsland, °g undrun þeirra, er þeir hafa sann— ar spurnir af þeirri þjóð er byggir það. En eg grip þetta tækifæri til þess a^ þakka Mr. Orcutt opinberlega. ^lann kom því til leiðar, aö Islandi var boðiS að senda fulltrúa á heims— t'ng blaðamanna. Og bæöi fyrir þ'ngið og meðan þaS stóð, igeröi hann a'lt sem han nmátti til þess að þátt— takan héöan bæri sem mestan áratig Ur > aukinni kynningu landa hans af Islandi. Kristján Albcrtsson. Vörður. Skiptapi. Islenzkir og færeyskir. stndentar ciga fund með sér. Khöfn í nóvetnber. 25. þ. m. áttu íslenzkir og færeysk- E.s. Balholm fcrst með allri áhöfn fyrir Mýrum. Hingað barst í gær sú sorgarfregn að vestur á Mýrum hefði rekið ltk eins manns, sem var á norska flutn- ingaskipinu vBalholm. Hann þét Steingrimur Hansen og var frá Sattö árkróki. Má' af því ráða, aö skipiö hafi farist þar úti fyrir með allri á- höfn. En á því voru 18 Norðmenn og 5 íslendingar. Þessir Islendingar voru á skipinu: Theódór V. Bjarnar, verzlunar- maður frá Rauðará; Steingrimur Hanseji frá Sauðárkróki; Karólina Jónasdóttir, 18 ára gönutl, frá Akur— ey>'i. og Guðbjartur Guömundsson, kvæntur maður frá Sólvöllum hér i bænum. Hann var 2. vélstjóri skips- ins, en liinir Islendingarnir voru farþegar. St. James Private Continuation School ánd Business College Anv‘°rlage Ave’’ C°r- Pnrkview St., St. James, Winnipeg. utc vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góöa ti- iranp-'* ensi<r'. tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- konS k ?-í°rn >ypgulegt fy^ir þá sem frá öðrum þjóðum En=u lata * i36211! hugsanir sinar á fósturmáli sínu nynt, eins vel og innfæddir g«ta gjört. Jeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta ^yrjað strax. 8—..eSa sækið persónttlega um inngöngu frá klukkan að kvóldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. • \ Lristmarm Guöntundsson: Is~ landsk Kjœrlighct. Noveller Oslo 1926. Ascþehoug & Co. Höfundur þessarar bókar er mörg um kunnftr. Fyrir nokkrum árum gaí hann | út ' allstóra ljóöabók, er hann nefndi Rökkursöngva. Ymisiegt í þeirri bók þótti bera vott um, aö höf— undurinn, setji þá’var barnungur maö ur. væri skáldgáftt gæddur. Fyrir tveim árum fluttist Kristmann til Noregs, og hefir dvaliö þar síðan. Hefir hann kynnst bókmenntum' og þjóölífi Norömanna. Sendir hann mt" frá sér hina fyrstu bók sína á norskri tungu. IJók þessi er tíu arkir aö stærð og eru í henni 5 sögur. Heitir fyrsta sagan “Fattige barn”, og' segir hún frá tveim sveitabörnUm, sem arlin eru upp á sama bæ. Höf. rekur hugsanir Ingimundar skvrt og ógleytnanlega, þar sem hanr. raknar fyrst til niefr— vituncfar um lif sitt. Hugöi hann Gisla gamla' húsbónda sinn, versfa mann. á jörðinni. Sveitin, sem ól hann, þótti honum ljót, en hinumegin flóans voru fjöllin blá. Hann vildi komast burtu og ætlaði að veröa stór ríkur. Eintt sinni ætlaði hann ‘'að koma aftur\á æskustöövarnar. Skylái hann ríöa geist um sveitina og berast mikiö á. I þeirri ferð ætlaði hann að gera upp reikninginn við Gísla' gamla. Honttm þótti innilega vænt um Bojgu. Henni, vesalingnum, leið í rattn og vertt mikið ver. Sá var mest— ttr Ijóðtir á ráði hennar, að hún reidd ist aldrei Gísla gamla, hversu vondur sent hann var viö hatyt. Borga var jafn ljúf og góðlynd við alla. I Tímarnir liðu. Bernskutilfinningar Borgu snúast í djúpa og fölskvalausá ást til Ingimundar. Síðan veikist hún og legst í rúmið. Ingimutylur er henni góöur og unjhygjfjusamur. Hann hlúir að henni t vetrarkuldan— ttiu og tinir handa henni blóm, þegar þau ertt vaxin. Inginiitivlttr veit nú, aö Gisli gamli hefir/sínar byröar aö bera á heimilihu, og er nú þrotinn allttr hefndarhugnr til húsbónda síns. — Borga deyr og Gisli gamli deyr ltka. En Ingimundttr fer að heim»- an og ætlar þangað, sem hönuin sýnd ttst fjöllin vera blá. — Sagan öll ber vitni um göfugt hugarfar höfundar— ins, og þarf enginn, sem les þessa sögu, áö efast um, að hér er rithöf— unditr á ferð. Önnur sagan heitir “Hávets Sam— vittighet’’’. Lýsir hún göntlum skip— stjóra, sem trúir því, að hafið hafi samvizku, og bæti.fyrir hermdarverk sín, en heimti aftur þunga skatta af því, sem það gefur. Þórður skip— stjóri er vafalaust sú persónan, sem höfundi hefir tekist bezt aö móta. Skdði er þaö um'svo góöa sögu, a'ö höfundur hirðir ekki um, þótt auka— atriðin, í sögunni brjóti algerlega í bága við veruleikann. Þá, kemur "Rauðskinna”. Sagan er vel sögö, en lesandinn verður naumast ánægður með endalok hen.n— ar. Höf. lætur '^ið góða í eöli Lofts sigra. Hann verður smám saman hrædduí ’trið Rauöskinnu. Hann veit aö sjúkdómur Stínu er henni að kenna. Samvizka hans vaknar, og hann ræður það af að segja biskupi sannleikann og biðja hann ásjár. — Biskup tekur vel máli hans og leysir hann frá öllum vanda, og gefur hon— um ennfremur hin beztu heilræði. Stín.u batnar o^ Loftur tekur við ást hennar að nýju og ásetur sér nú, að ,-hverfa heim til heilbrigðra starfa. En allt þetta afturhvarf Lofts virðist ekki kosta baráttu að marki, og fyrir það verður sagan svipminni en ósk— andi væri. “Livet i og for sig” ekki kvörtun þessa til greina, og fól’ i verzlunin_þá í mál. Dómurinn tók . kröfur sækjanda til greina, og bann- vitfirring fellur yftr manntnn fyrtr ..................... ... , . aðt postst.jorninni aö nota stunpilinn alvoru. He er sýnt miklu metra en ' _ því, aö stúlkan verður heiibrigðý en. oröin herma. Sagan er hvorttveggja | senn, falleg og vel sögð. Hún hlýt— i ur aö vekja menn til utnhugsunar pg.j samúðar með því fólki, sem býr i j þessum herbúöúm dauðans. Vafalaust má telja bók þessa höf— á bréf frá verzluninni. Ennfremur var póststjprnn dæmd til þess aö greiða málskostnaö. A hundraö og fertugasta æfmælis— i degi Drakenbergs, veitti konungur , T_ , v honum audtens . Haföt þa kon— undtjtl somg. Pess er ennfremuf að _ , \, , v , * , , , , í ungur sagt við Drakenberg: De har gæta, að hann er enn a bezta þroska—í , , ♦ , ,v. v . , vel levet et regelmæssigt og exem- sketöt og þvt ekkt allar fjaörtr gron- 1 ar. Er af honum góös að vænta i í framtíöinni. 1 —Vísir. plariskt Liv, min kære Drakenberg.” Hitt og þetta. Kona . Svaraöi karl þá: “Exemplariskt — i næppe, men regemæssiskt nok har det í været, thi i de sidste Hundrede Aar j hag jeg aldrig spist Frokost uderi at I tage en Snaps först.’’ ----------x---------- karl■ A - segir “Nearer my God to Thee” I jólablaði Lögbergs þetta ár birt— ist sálmurinn “Nearer my God to skrifstofu einni í Stokkhólmi, ‘‘Stockholms Dagblad”,, var skri tltofustúlka 28 ára gömul. Hafði hún verið þar í 3 ár, án þess að neitt bæri til titla eða tíðinda, en nú vildi svo til, að henni varö á ýmis— Thee”,^ nýrri þýöingu eftir skáld- konar smáþjófnaöur þar, svo að hús-r iö Jónas A. Sigurösson. bændur henriar ofurseldu hana lög- I meðfylgjandi grein fer þýðandi reglunni. Þegar hún var tekin í varö vel völdutn orðum um þessa tilraun hald. var hún rannsökuð, eins og j sína. Hefir honum nú tekist vel. eða vpnja er til, og kemur það þá upp á ekki ? Þar um skal íslenzka þjóðin di^kinn að hún e’r karl, en ekki kona. dæma. Læri menn nú sálntinn alveg Hafði hún sjálf ekkeft um' þaö Vitað ' fyrirhafnarlaust og ósjálfrátt, í þess en lifað i þeirri vissu, að hún væri ari nýju þýðjngu, tileinki sér hann og kona, enda haföi ekkert í hátterni gieymi honum ekki, þá er þýöingin hennar bent á annað, nema að það listaverk, annars ekki. ' sótti hana skeggvöxtur. Þetta þóttu ^ ______ svo átakanleg og örlagarík umskifti í æfi mannsins, að hann Var látinn I * fá skilyrðisbundinn dóm. Þetta er dómur, sem gildir og aldrei verður hrakinn. Svo er þaö á • frurnmálinu. Það þarf ekkt að hafa neitt fyrir því að kenna börnum þenna sálm. Allir kunna' hann. Þaö er brezka þjóðin um allan heim, sem gert hefir sálminn ódauðlegan; en enn mup hann vera séreign brezku þjóöartnnar, þrátt fyrir allar tilraun ir annara þjóða, að flytja hann heim til sin. I áminnstri grein segist þvðandinn hafa oröiö var viö missmíð^ á þýð— ingu Matthíasar og leitast viö að breyta. Tilnefnir sérstaklegp “lukk— unnar hjól”. Hér var um smámisfalu að ræöa, aö mínu áliti, og óvízt *vort breyzt hefir til batnaðar. En einkennilegt finnst mér, aö sá gáfaði maðpr skgli ekki hafa oröið var viö stóru villuna í þýðingu Matthíasar. En það er fyrsta orðiö í fvrstu línu hins fyrsta vers: ‘Hærra’ fyrir “Neárer”. Hér ^r um stóra misfellu aö ræða, sem 'raunar ger— breytir anda sálmsins. Þegar flótta— maðurinn lagðist til hvíldar á eyði— mörkinni, meö stein undir höfði, þá var þaö návistin við guð, sem hatin þráöi mest'. Svo mun jafnan vera utn hinn hrjáða mann. Guð er jafnt að finna á lágum stöðum sem há— um. “Hærra, minn guð, til þín”, hafa breytt sálminum í nokkurskonar sig— urljóð, herhvöt. “Nearer my God to Thee”, eru orö, sem brjótast fram af vöruni hins deyjandi manns. Svo var það, þegar slysið mikla varð á Atlants— hafinu, þá er skipið Titanic sökk, og 1600 manns mistu ltfið. N Þetta hefir hafiö sálminn á frummájinu í það veldi, sem er hámark listarinnar. < H. S. Vér getum ekki fallist á skoðun greinarhöf utn “Nearer” og ‘Hærra* Matthías heföi auðvitað' vel getað notað “nær” í staðinn, en gerði það til allra'r hamingju ekl i.' I þessu sambandi felur hecrra í sér það sania og ncarer, en gefur sálminum meira flug og andagift. Og hefir séra Jón— as séð rétt t því,‘ aö þýðingin varð ekki endurbætt meö því að breyta þessu. — Ritjtj.) ! Skógur á hafsbotni. A Skáni í Suður—Svíþjóð eru fiski I menn margir. Ymsum örðugleikum ! ec þó veiði þeirra bundin. T. d. er botn þar víðav vondur, og hafa net þeirra oft rifnaö í grunni. • Nú hefir : botninn verið rannsakaður, og fund ust þar leifar af frumskógi. A 15 , faðma dýpi komu í ljós stofnar af trjám, sem hafa oröið 13CT ára göm— ]• ul. Er talið fullsannað, að eitt simj, hafi Skán verið áfast við Þýzkaland i og Eystrasalt þá stöðuvatn. WHISKY SERSTAKLEGA HÆFT TIL MEÐALANOTK UNAR BESTU GÆÐI ÓG | VEL GEYMT M 4* Skynsctmur faðir. 'Hinn auðugi wrksmðijueigandi Wolfhagen í Nurnberg byrjaði sem umkomulaus verkamaður. Hann á nú 5 spnu, og hafa þeir allir orðið að byrja sem nemendur i verksmiðj—. unni og hafa síðan oröið verkamenn þar. Þeir fengu ekkert nenia það, j sem þeir unnu fyrir, og þegar verk—I smiðjan um skeiö varð aö loka vegna vinnuskorts, urðu þeir að bera byrð—! ar atvinnuleysisins sem aðrir verka—J menn. Þeir geta ekki komist í betri j stöður netna á eigin dugnaði, og það er enginn greinarmunur gerður á þeim og öörum verkamönnum. Synirnir reynast vel, eru vinnusám ií, hófsamir og sparsamir og vel liönir af félögum sínum. > Meðan á verkfalli stóð fyrir skemmstu, var elzti sonurinn trúnáðarmaður verka- manna og haföi ^vör^fyrir þeim. CWHISKY GEYMT í SVIÐNUM EIKARFÖTUM. , «ciniif,w. Dýrasta bók í hcimi. Fyrir skemmstu seldi Benedikts munkaklaustrið St. Paul í Kernten (í Austurríki) amerískum auðkýfingi, og bókamanni, Vollhehr, eintak af biblu þeirri, sem Gutenberg prentaöi í Mainz 1453—1456, á 275,000 doll— ara, eöa liðugar 1,250,000 kVónur. Er bíblia þessi prehtuð á bókfell og 641 síða að stærð, en á hverri síðu eru að jafnaði 42 línur — þar af nafnið 42—lína bibltan, Er hún eins og öll fornprentin áþekk handritum að ,fra— •gangi; t.#d. eru í henni prýðilegir, er smellin handdregnir upphafsstafir. Nú eru skóhlífar. beztar. , Vér höfum fullkomnar birgð Sr — skóhlífar, yfirskó Ug vinnuskó. Búið yður út svo að yður v.erði ætíð þægilega heitt á fótunum, hvernig sem veðrið er. Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. E'narsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. S’m. Sigurðsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River Ashern Lundar Brown Gimli \ Árborg Steep Rock Eriksdale iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiimiiiiiiiHi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.