Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, . 19. JANÚAR 1927. NÚMER 16 iCANADAj Frá Point Vincente í Califormu, barst sú frétt hingaS á mánudags- morguninn, aó 17 ára gamall piltur frá Toronto í Canada, heföi lagst yf- Jr CatalinasundiS, sem kallaS er, á 15 klukkustundum og 45 mínútum. En þar fylgdi vænn biti skammrifi. Catalina sundiS e? milli megin- lands qg Catalinaeyjarinnar, sem liggur 23 mílur undan landi Kyrra- itrandarinnar viS San Diego. I sundi þessu gætir mikið flóSs og fjöru strauma, og hefír aldrei átjur matSur yíir þaS synt. Nú, er allir voru farn ir að synda yíir Ermarsund, datt ameriskum miljónamæringi, William Wrigley yngri, í hug, aö efna til kappsunds frá eyjunni til meginlands ins. íjbfaSi hann aS gefa þeim manni, er fyrst kæmist yfir $25,000, og þeim kveninanni, er fyrst kæmist yfir á eftir honum, $15.000. Kæmist kvenmaSur fyrst yfir, þá átti hún atS fá $25,000, en þá fengu heldur engir karlmenn verðlami. Fjökli manns, 101 alls, bæBi konur og tnenn. gáfu sig fram ti! kappsunds ins. Voru i þeim hóp ýmsir fræg- ustu sundmenn og konur í Banda— rikjunnm. Lagði allur hópurinn af staS rétt eftir klukkan 11 á laugar- dagsmorguninp. Flestir voru upp— gefnir um sólarlag, því straumur var bæSi stríSur og kaldur þarna í sund- inu á þesstnn tíma árs. En þessi 17 ára Torontopiltur, George Young hélt ótrauSur áfram unz hann tók land kl. 3,05 aðfaranótt sunnudalgs— ins. Var hann hinn eini, er komst yfir, Komst enginn annar nær meg— inlandinu en \)/< mílu. En svo langt komust tvær stúlkur, Margaret House Og Martha Stager, sem er innanhúss— --túlka. UrtSu1 þær atS gefast upp eft— ir \ý klukkustunda baráttu. Fannst Wrigley svo mikitS til iim dugnað þeirra, afS hann gaf hyorri um sig $2500. George Young er fæddur á Skot- landt, en kom hingatS þrevetur, meS ittóður sinni. sem er ekkja. Hafa þau | verifi fátæk alla æfi. Tókst þeim jginum naumlega aS skafa sam— i an nægilega peninga til þess að George kæmist til Californíu. Datt engttm í hug atS þessi ýréngsnáiSi mundi hrifsa vertSlaunin úr hönd— iiimii] á vönustu sundgörpum álf— urmar. — Heillaóskaskeyti liafa sið— an dunitS yfir hann, meSal annars frá Fergusson, forsætisráSherra Ontario, og frá forsætisráðherra Canada, Mackenzie King. SömuleiSis vilja kvikmyndafélög <>ð <>g uppvæg ná i hann til þess að leika. huga hafnarstæSiS viS Port Ne sé einungis til þess gerð. atS tefja fvrir hafnarbyggingunni. Hann muni "eiga" aB láta sér ekki á lítast, eSa þá atS leggja tM a^ CfaurchUl höfnhi verði frekar notuö. Engin ástæSa viriSist Hggja fyrir þessum oröróm önhur en sú, atS stjórnin í Ottawa var svo oft búin aS hvekkja áhangendur brautarinn— ar, atS þeir eru hættir að trúa lof- ortSunum fyr en þeir geta tekið á efndmuitn. l-'.n af þessum ortSröm hefir það leitt, aS fjandmenn hraut- arinnar eystra eru emt á ný að láta til sín heyra, atS siglingaleiSin sé ekki fær o. s. frv. Sv<> vill vel til aS Bartlett skip. stjóri, sá er var með Peary og Vil- 'iiáhtii. einn hina ágætasti ishafs- skipstjóri, sem uppi hefir veritS Og „þaulkunnugasti, hefir nýlega látiS álit sitt i ljós á þessa leiS: "Fjóra til fimm mánuSi ársins eru Httdson— sundin hin öruggasta siglingaleiS i víðri veröld. Þar er þá því nær stöS ttg dagsbirta, og engar þokur að Óttast, eins og á St. Lawrence leið- inni. Ilvers vegna í dauSanum vakn- ar ekki Canada af svefn.i. og lýkur við Hudsonsbrautina, sem mun spara caiíadiskum fratiilt'iðenduin miljónir dala á ári i flutningakostnað ? E^ þekki ekki einn ærlegan sjómann, sem ekki myndi glatSur sigla 1 Itidson. leiSina." þessu á allsherjarfundi hins samein— aSa bændafélags í Manitoba um dag- inn. til þess að reyna að hreinsa sig af þeiin áburSi hlaðanna í London, Ontario, aö hann hefði þar á opin- berum fundi í haust kallaS bændurn* i sléttufylkjunum "saurræsagrafara" ÞaS er svona hér um hil það sama eins og kallaS var á Islandi "hland forarstampur" í gamla daga, áfJur en saurræsi þektuat. KvaSst hinn virSulegi aldrei hafa notað þetta or<\ eSa, ef sér hefði kttnnað aö hrjóta þaö af munni, þá hefSi það svo sem ekki veriS í því skyni aS ó vírSa bændurna, sem hann bæri hína niestu viröingu fyrir, heldur til þesa að líkja kjöriim margra þeirra, eini og fariS væri meS þá, vjjS saurræsan grafara. Beit hann i skjaldarrend— ur framari i blöSin, eins og von varj og vildi skora á sambandsstjórnina aS setja lög um þaS, aS <">H blöS ¦ skyldug aS senda þ4 eina fréttaril ara á mannfundi, er væru færir ttm aS segja rétt frá( !!), og skylda blöS* in þar að auki til þess. að bitia allai' ræSur orSi til orSs, meS."humm" og "ha". svo að ekki færi hósti né stuna forgörSum. — Sum blöS hafa þegar svarað og látið á sér stkilja, að það myndi fvrst og fremst vera til- valið, a'S sá virðulegi reyndi að hafa svolitið taumhald á andagift sinnl þegar hún blæs, sem allra sterk.tst i brjóst honttm. En sttmir geta sér til, að nú.muni borgarstjonnn næst þttrfa að biðja sattrræsagrafarana í Winnipeg afsökunar. Fylkisstjórnin og lögreghinefndin hér í Winnipeg, geta enn ekki 'i nokkurn hátt komiS sér saman uni eftirlitið með vínsölulögunum. Lög- reglunefndin hefir algerlega hafnað tilboði stjórnarinnar, sem bvður lög— reglunni $10,000 til þess að takast eftirlitið á hendtir. Rifa þeir sjálf- sagt stngánn þannig fram á þing- Betningardag eða lengur. Vínsölulögin hér í Canada, hafa orSiS fyrir óþægilegu hnjaski nú undanfarið. RáSast allir á þau, ett enginn mælir þeitn bót. enda er þaS nokkuð erfitt, þótt töluvert megi kenna eftiilitinu. A allsherjarfundi Bændafélagsins sameinaða hér i Manitoba (U. F. M.) réS*ist W. R, Wood ómjflklega á ástandiS, sem hann kenndi fyrirkomulaginu og sér- staklega ölgerCarhúsunum. I fann kvað drykkjuskap í Manitoba nú hafa náS þvi Stigi, að aldrei hefði verið anuað eins í siigu fylkisins. Fyrirlitning á landslögum og réttL hefði aukist svo síSan stjórnarsalan hófst, aS ástandiS væri larigtum viS- bjóSslegra, en þaS hefði veriS méS— an ölkrærnar hefðu staðið opnar. "Ölgerðarhúsin eni hættan, sem vofir yfir þjóðinni að þessu leyti." sagSi hann, "Þeim hefir vaxiS svo fiskttr iim hrygg, að þ'au ertt fast— ráðin í að leggja undir sig eitm þrjú "þurru" fylkin. setn enn eru til í Canada." — Um bnnn játaði hann að gæti alls ekki lengur veriS a'ð ræða. Bindindisfélög yrSu aS taka höndum saman um, að stofna til bind. indisfræðslu. til þess aS byggja upp aftiir sama aJmenningsálitiS og þeim hafði tekist aS skapa fyrir nokkrum árum sjðan. Með öSrum orSum: byrja á nýjan leik. i 1928 hér—1930 heima Fyrir nokkrum dögum fékk eg frá formanni Iþróttasambands Islands, sundkappanum og íþróttavininum Benedikt G. W'aage. llUnn nhnnist þar á, að Islendingar muni senda öflugan glímuflokk til Ölympíuleik— anna í Amsterdam árið 1928, <>;; að mjög va-i'i æskilegt, aS flokknr sá gæti farið til Vestui'heims og sýnt grímur í IslendingabygSunum hér, að loknum leiktinum í Ainsterdant. l'.nn— l'reniur aí mjög ættt þ ável við, að Vestur—tslendingar vihlu gjalda í sömtt mynt qg senda gliinuflokk til tslands á þúsund ára hátí'ðina 1030. Að tslendingar beggja mégin hafs— ins skiftust á um að senda slíka glímufloktka hvorir til annara, er hi>> mesta heillamál. lvkki aðeins fi'á iþróttalegu sjónarmiSi og útbreiSshi þeirri og þekkingu, er þaS myndi afla hinni íslenzktt glínui. heldttr og frá hreinu þjóSræknfslegU sjónartniði. Ilvað myndu ekki slíkir flokkar utvt sig geta afrekað i þjóSræknisþarf- ir?! Flokkar, sem skipaSir væru völdum, tingtmi íslenzkum afreks— mönnum, fullum af fjöri og æslcurin— ar eldmóði. Drengjum, sem bæru vinarorð milli AustUT— Off Vestur aS skipa nefnd manna, sem tæki á móti flokknum að heiman, þegar til Vvsturhélms kemur, semdi feröa— og sýningaáætlanir fyrir hann og jafn- vel hefði mann eða menn, sem ferð- aöist meS þeim til leiSbeininga. ÞaS gætu til dæmis veriS vestur—íslenakir glimtunenn, sem þá ttm leiS tækju þátt i glimusýningum til uppörvunar. Einnig gæti það mikið hjálpað. ef vestur—íslenzkir piltar úr þeim byggðarlögum, þar sem flokkurinn sýndi, glímdu við piltana að heiman, ÞaS myndi auka áhugann fyrir sýn ingunuin. Helzt þyrftu þeir ]><> að tilheyra eirthverju glímufélagi. En hitt er vafalaust, að heimtaS verður af þeim, að ,þeir séu "þrékerjar" (amateursL því engum "þróttyrkj— um" (professionals) yrði leyft aS taka þátt í leikum slíkra flokka. KostnaSur viS móttöku og ferSir flokksins að heiman. verður auðvitað nokkuð mikill. en ætli ágÓSinn af sýn ingunum gæti ekki nokkurn .veginn boriS hann? Því engan vafa tel eg á því, aS flokknum yrSi vel tekið hér vestra. og landar myndu flykkjast að sýningum þeirra, og jafnvel hérlend ir menn. Heillaværdegast tel eg og vísast til réttra framkvæmda, ef ÞjóSræknís— félagiS í samráði við glimufélágið Sleipni og önnur glímufélög hér vestra, vildi taka að sér móttöku og umsjón flokksins. I>á ætti þessu fullkomlega að vera borgið. Þau gætu komið sér saman um nefnd, sem svo að vormu spori tæki til starfa. Nefnd SÚ myndi þá setja sig "í sam— band við Iþróttasamband Islands. eSa formann bess. herra Benedikt Gi W'aage, P. O. Box 546, Reykjavík, iðan í félagi undirbúa máliS o>g koma þvi i framgang. \'e--iui -Islendingar ! Eg hefi góSa von um að þið sjáið þetta i sama Ijósi og eg geri, takið það að ykkur Og fylgiS því fram til sigurs, þvi svo mjög þekki eg hinar djúpgreyptu þjóSræknistaugar ykkar. l'm glímuflokk þann, er sendur yrði ]>á heim héSan 1930, hefi eg það aS segja, að eg tel víst aS Iþróttasam— band tslands myndi endurgjalda með ]>ví að taka algerlega að sér móttöku sliks flokks og sjá um hann og sýn— ingar hans aS öllu leyti á meSan hann væri á Islandi. Sá flokkur þarf ekki einungis aS vera vel æfður, heldur og mjög vel sam.efður, ef til sóma skal verða. — I 'að er því enn nattðsynlegra en nokk uru sinni áður, að Vestur—Islending- - ar æfi nú glimuua af kappi og for— siálni. Komi upp sem flestum glímti félögum meö því takmarki, a'ð hafa sem flestum og beztum glímumomi. um á að skipa til Islandsferðar 1930. Félög ]>e>si veiða að hafa svo mörg leikmót, sem mögulegt er. og fá <">nn- ur félög til þess að sýna og keppa á leikmótum, ef úr nokkru verulegu á að vera veljandi. þegar að því kem- Amundsen reiður Roald Amundsén er nýlega farinn til Ameriku. til þess aS flytja þar fyrirlestra ttm flugið frá SvalbarSa til Alaska, í fyrravor. Frá Xew York ið, bæði bundiS mál og óbundiS, hafa^ lagt til ýmsir merkir menn og rit— höfundar. svo sem Olav Gullvaag, Jens Gleditsch biskup, Jakob Dahl, prófistur í Færeyjum, Anders Hovd— en skáhl og klerkur, A. Berge fyr— verandi stjórnarforseti, Lars Eske— . land o. fl. — Ein ritgerð er þarna á hata þeir hllsworth og Amundsen ntt , ,,TT. , , .,, .,x * ' ., , t . ,, íslenzku: Hmn itndriinaiiegi , stutt ent "Norsk l.uftseiladsforenin, félagsins, er sá aS öllu leyti um fjár-l hagslegu hliðina á fluginu 1925 og 192(>. símskeyti þess efnis, að þeirj óski að verða strykaðir út sem heiö— ui'Mueðliinii' félagsins. Astæðan er meCal annars sundMrþykJtjan milli þeirra Nobiles. Hefir Nobile gert litið ut' þátttoku þeirra Kllsworth og Afhundsen í fyrirlestrum þeim, sem han.n hefir haldið. og þykir þeim að norska félagiS hafa látið Nobile vaSa uppi meira en góSu hófi genir. l>etta tiltæki þeirra félaga hefir orSiS til þess, aS stjórn "Norsk Luft— seiladsforening" hefir eigi viljaS þegja lengur yfir ýmsu því, sem fariö hefir á milli hennar og Amundsen, og honum er til lítils sóma. I 'Tid—: ens Tegn' 4. des. birtir félagið langa jólahugleiSing eftir biskup vorn, dr. Jón ITelgason. — I heftinu eru mynd ir af fjórttm tslendingum, þeim dr. Jóni biskupi Helgasyni, Arna baka- verði Pálssyni, Kinari skáldi Bene— diktssyni, og dr. SigurSi prófessor Xordal. Skiptapiti.n fyrir Mýntm. — I gær var gengiS á fjörur fyrir Mýrum og vandle^a leitað. ef eitthvað kynni að hafa rekið þar á land úr"Balholm". flutningaskipínu norska ,sem fórst þar á dögummi. I Ilvaleyjum, aust— anverðum. fannst lik rekið, litt skadd að, og þekktist þegar, að þar var lík Theódórs Bjarnar, verzlunarmanns frá Reykjavík, sem var einn af far— þegum með e.s. Balholm. Líkið var ndkkurs rekalds úr skipinu. Rvik 18. des. flutt heim að Vogi á Mýrum. — skýrslu, og segir þar m. a.. að Amund u , . . . . j Annars urðu leitarmenn hvergt vanr sen hafi rofið. samning sinn við fe— lagiS og svikiS loforð sín við þaS i, júlí í sumar. Skömntu siðar hafi | hann rofiS samning sinn viS Nobile,! , I 1 ilkvnmnc/ lra tormanni studenta- og gert félaginu ókleift að halda lof— „ , , . ..,, ... s ° . garSsnefndannnar. — Nvlega hetir orð sin við hann. Fvrir bragðið se . ., 0 , . ,, . ,, bæjarstjorn Reykjavikur samþykkt að láta ókeypis af hendi lóð undir væntanlegan StúdentagarS suSaustan í SkólavörSuholtinu. Kær lóSin frá væntanlegtt SkólavörSutorgi aS fram lengingu Barónsstígs, og er ca. 6480 fermetrar að flatarmáli. SúdentatgarSsnefndin hefir nýlega samþykfkt að hjóða öllumv Islend- ingura utan lands og innan, aS taka þátt í keppni utn tillögu—uppdrátt að Stúdentagarðinum. (Vísir.) ---------------x-----------:---- Þjóðverjar kaupa gull. ÞaB hefir vakið taLverSa athygli, að ÞjóCverjar hafa keypt gull fyrir margar miljónir marka í Englandi. Fyrstu vikuna í nóvember seldu Bret ar t. d. gull fyrir 840#00 Sterlings- pttnd, og af því fór mest til Þýzka— lands. l>að er þýzki ríkisl>ankinn, sem fær gullið. enda ,veitir honum ekki af að styrkja sig til þess að geta . ftillnægt kröfum þeim, sem hinn hrað vaxandi iðnaður ÞjóSverja gerir til peningastofnananna. — Sumir muntt telja, að þýzk inneign í erlendum bönkum mundi gera sama gagn og gull i ríkisbankakjallaranum. en ÞjóS verjar ertt ekki á því. Þeir vilja vera óháoir gengissveiflum kaup— hallanna i London og Xew York og þykir vissast ]>að sem í hendinni er. (Vísir.) Miss Agnes McPhaiI, eina konan sem á sæti á sambandsþinginu, kem- tir hingaS til Winnipeg á sunnudag- inn. Flytur hún tvö erindi hér, ann- að á Strand leikhúsinu á sunnudags- kvöld, undir umsjóti verkamannafé- lagsins óháða (I. L. PJ, en hitt fyrir prívatfélag. Er þarna gott tækifæri fyrir me'S— og nlótmælendur, aS gera ¦ér huginynd um, hvern þátt konan nmni geta tekiS í stjórnarstörfum Og opinberum almennum málum. l-'ra Toronto kemiir sú frétt, að málsókn sé hafín, að undirlagi reikn— ingsjafnara 1 lome bankans, C>. T. Clarkson <>g L E. Weldon. á hend— ur stjórnendum Home bankans, pg skuli þeir krafðir uni $2,000.000, er þeim l>eri að ba'ta i'tr eigin vösum. Málsókn ver'Sur hafin móti þessum monntim: M. J. Haney; R. K. Gough : Casey Wood; Charles Barnard, fra Montreal: F. J. B. Rússell: Fred Stewart. og Clarence Smith, frá Montreal, og þess krafist að þeir greiði aftur nefnda upphæð, sem bætur fyrir trassaskap og hirðitleysi. Xobile nú laus allra mála við félag- ið og geti sagt og gert það sem hon— ttm sýnist. FélagiS geti því ekki haft neinn hemil á hontun. og það sé fyrst og fremst Amundsen sjálfum a'ð kenna. Knnfremur hafi Amundsen, undireins og hann kom til Alaska í vor, reynt að svíkja samningavviS stórblaS eitt í Xew Yoiik, sem var einna stærsti fréttakaupandi hjá "Xorsk Luftseiladsforeuiiig". La bar við hneyksli. sem bla'ðatnanni farar— innar, Fr. Ramm, tókst að afstýra á síSustu sttindu. \mttndsen, Kllsworth og Xobile áttu allir aS skrifa bókirra mn fhtgið, og hofðu undirskrifað santninga uni þaS. Sala fréttaskeyta frá ferðinni, útgáfa bókarinnar og inngangseyrir að fyrirlestrum um ferSina, voru helztu tekjttliðirnir, sem félagið gerði sér von tim, og átti þetta allt að ger— ast i félagsins nafni. Nú hafa Amttndsen og Kllsworth skrifaS bók— ina ásantt nokkrum þátttakendum í förinni, og gefið hana út upp á sitt eindæmi, án þess svo mikið sem spyrja t'élagið leyfis. Ennfremur hefir Amundsen klófest eintak af kvikmyndinni. sem tekin var af flug- iiiu, og haft hana með sér til Amé— ríku til þess að syna hana þar. L'itur helzt út fyrir að hann ætli aS hirða tekjurnar af fyrirlestrum sinum vest an hafs sjálfur. 1 hiniii nýju bók Amundsens. er varla minnst einu orði ¥t hjálp þá. er ., ur að senda flokk heim. Hefjist ui'i Islendinga, og knvtttt og stvrktu x handa og haldið uppi fullkomninn Heilmikill orðrórmir gengttr um þaS, aS för hafnarverkfræðingsins fræga, Mr. Palmer, sem sambands- stjórnin hefir fengiS til þess aS at— Vesalings bargarstjórinn okkar, hinn virðttlegi Ralph Webb, á sök- ott við blaðamennina núna rétt einu sinni. Segir hann aS þeir hafi stöð. ugt rangt eftir sér: færi úr Iagi gtill- kornin, er hrjóta af vörum hans, og á verra veg. Hann var a'ð skvra frá þjóðernistaitgarnar beggja megin hafsins. I'að hefir verið töluvert b;eði tal— að <>g skrifað um. að Islendingar heima og hér vestra, skiftttst á náms— mönnum. I'að er gott ntál og sjálf— sagt. Mætti af sér leiða fyllri skiln- ing á skyldum þeim. er vér berum gagnvart fósturjiirðinni, og kvöSum þeim. er á oss hvíla hvorttm til ann— ars, hvar sem vér erum. Persónulega hefi e,g þa'ð álit. að það gæti haft enn betri og veiga- meiri áhrif, ef þjóSbrotin sendu góSa glímuflokka hvort til annars. AS minnsta kosti myndu þau áhrif strax sjáanleg. Enda tel eg þaS víst> aS Vestur— og Austur—Islendingar sjái nauSsynina á þessu, vegna hins mtkla ágætis, er af því mætti lei'Sa. og taki höndum saman um aS hrinda þessu í framkvæmd. Undirbúningstími er meir en næg— ttr. ef nú þegar væri byrjaS aS vinna að þessu. Vestur—Islendingar þyrftti sóma Vesturlslendinga ! ! Þess ann eg vel Vestur—Islendingum, aS þeir gætu sýnt á þúsund ára hátíð okkar, að þeir værtt engu síðri Islendinguni heima að leikni og ktiniiáttu i þjóðar- íþrótt okkar, glímunni. MeS mikl- um og góSum æfingum m iná slíkt takast. ÞaS er i ykkar valdi Vestur— Islendingar, hverstt marga og-ágæta glimumenn þiS framleiSið Kf þiö viljið taka ástfóstri viö glimuna og gefa henni fristundir ykkar, af heil— um hug, og æfa, æfa, æfa, þá er engin ástæSa til þess aS efa þaS, aS þiS getiS haft yfir eins góSuni glímu raönnum aS ráSa hérna megin hafs— ins eins og heima á Fróni. Ekkert fæst án erfiðis. Og hugljúfara er hreystinni aS hlaupa á brattann, held ur en aS hopa niSur brekkuna. Staddur í New York bor^g, hinn 12. dag janúarmánaSar 1927. Jóti. Jósefsson. I Norsk I.uftseitadsforening hefir veitt hontmi. K.r það þo á allra manna vitorSi, að ekkert hefSi orSiS úr fluginu, ef félagsins ekki hefði notiS við. Þetta félag. ekki sizt formaS- ur þess, dr. 1\. Thommeseti ritstjóri, starfaði af lifi og sál að því. aS flug- ið ka-mist í framkvæmd, og létti ölF- um fjárhagsáhyggjum af Amund- sen. ÞakklætiS, sem það hefir feng- ið, er Amundsen til svo lítils sóma, aS þaS er ósennilegt, að hann fengi í annað skifti fjárhagslegan suSnihg hjá NorSmönnum til rannsókharferSa ])ó hann bæSi um. (Visir.) Frá íslandi. Rvík 17. des. "Norskj jól 1926" heitir fallegt jólahefti, sem Vísi hefir veri'S sent frá Björgvin. — Er það hiS vand- aSasta aS öllum frágangi, prýtt mörg um myndum og teikningum, meSal annars kápumynd, ágætavel gerSri, J þau ódýrustu kosta um 400 kr. eftir Niels Bergslien. EfniS í heft- Sterk útvarpsstöð. Svíar standa vafalaust fremstir allra Xoi'ðurlanilaþjóða að þvi er út- varp sflertir. Hefir útvaTp þeirra fyir löngu loMtað við alla barna- sjúkdóma og er orðið afar vinsælt í landinu. — Xú ern þeir að reisa nýia StÖC, Motala-sti>ðina svonefndu, Og verSur ht'm fullbúin meS vorinu. — VertSa þar sterkustu senditæki, sem til eru í Kvrópu. og á hún aS duga kristals viStækjum, þó þau séu í 300 kílómetra fjarlægð. StöSin kostar upp komin rúmlega eina miljón kr. Annars er útvarpið aS leggja und— ir sig ný starfsviS. Norski verk- fræSingurinn, Hermod Petersen, er fyrir nokkrum árum fann aðferS til þess aS senda myndir meS síma, hefir m't sniíðað viötæki fyrir myndir, sem varpa má út á sama hátt og hljóSinu áSur. Hefir uppgötvun þessi nýlega veriS reynd 't Osló í viðurvist margra. Myndatæki eru dýrari en hljóStæki, (Vísir.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.