Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 1
I XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, . 39. JANÚAR 1927. NÚMER 16 DH ._,H 'CANADA ! Frá Point Vincente í Californiu, barst sú frétt hingaö á mánudags— tnorguninn, a6 17 ára gamall piltur frá Toronto í Canada, hefði lagst yf- ir Catalinasundiö, sem kallað er, á 15 klukkustundum og 45 mínútum. En þar fylgdi vænn biti skammrifi. Catalina sundiö er milli megin- lands og Catalinaeyjarinnar, sem liggur 23 milur undan landi Kyrra— liafestrandarinnar viö San Diego. I sundi þessu gætir mikið flóös og fjöru strauma, og hefir aldrei áöur maöur yfir það synt. Nú, er allir voru farn ir áð synda yfir Ermarsund, datt amerískum miljónamæringi, William Wrigley yngri, í hug, aö efna til Eappsunds frá eyjunni til meginlands ins. Ijbfaöi hann að gefa þeim manni, er fyrst kæmist yfir $25,000, •og þeitn kvenmanni, er fyrst kæmist yfir á eftir honum, $15,000. Kæmist kvemnaður fvrst yfir, þá átti hún að fá $25,000, en þá fengu heldur engir karlmenn verölaun. Fjöldi manns, 101 alls, bæði konur og menn, gáfu sig fram til kappsunds ins. Voru i þeim hóp ýmsir fræg— ustu sundmenn og konur i Banda^- ríkjunum. Lagði allur hópurinn af stað rétt eftir klukkan 11 á laugar— dagsmorgunintt. Flestir voru upp— gefnir um sólarlag, því straumur var bæði striöur og kaldur þarna i sund— ínu á þessum tíma árs. En þessi 17 ára Torontopiltur, George Young hélt ótrauður áfram unz hann tók land kl. 3,05 aöfaranótt sunnudágs— ins. Var hann hinn eini, er kotnst yfir, Komst enginn annar nær nteg— inlandinu en \/2 mílu. En svo langt komust tvær stúlkur, Margaret House og Martha Stager, sem er innanhúss— stúlka. Uröu'þær aö gefast upp eft— ir 1$ klukkustunda baráttu. Fannst Wrigley svo mikið til um dugnaö þeirra, að hann gaf hvorri um sig $2500. George Young er fæddur á Skot— landi, en kom hingaö þrevetur, með móöur sinni, sem er ekkja. Hafa þau i verið fátæk alla æfi. Tókst þeim mæöginutn nautnlega að skafa sam-1 an nægilega peninga til þess að George kæmist til Californítt. Datt engum í hug að þessi drengsnáöi mundi hrifsa verðlaunin úr hönd— unttm á vönustu sundgörpum álf— ttnViar. — Heillaóskaskeyti hafa síö— an duniö yfir hann, meðal annars frá Fergusson, forsætisráöherra Ontario, og frá forsætisráöherra Canada, Mackenzie King. Söntuleiðis vilja kvikmyndafélög óö og uppvæg ná i hann til þess aö leika. .u-^^-ummmummminmmummu-^mio huga hafnarstæðiö við Port Nelson, sé einungis til þess gerð, aö tefja fyrir hafnarbyggingunni. Hann muni "eiga” að láta sér ekki á lítast, eða þá að leggja til að Churchill höfni.t verði frekar notuö. Engin ástæða viröist liggja fyrir þessum orðróm önnur en sú, aö stjórnin í Ottawa var svo oft búin að hvekkja áhangendur brautarinn— ar, að þeir eru hættir að trúa lof— orðunum fyr en þeir geta tekið a efndunum. En af þessum orörórn hefir það leitt, að fjandmenn braut— arinnar eystra eru enn á ný að láta til sín heyra, að siglingaleiðin sé ekki fær o. s. frv. Svo vill vel til að Bartlett skip- stjóri, sá er var með Peary og Vil— hjálmi, einn hinn ágætasti íshafs— skipstjóri. sem uppi hefir verið og þaitlkunnugasti, hefir nýlega látið álit sitt í ljós á þessa leið: “F'jóra til fimm mánuöi ársins eru Hudson— sundin hin öruggasta siglingaleið í víðri veröld. Þar er þá því nær stöð ug dagsbirta, og engar þokur aö óttast, eins og á St. Lawrence leiö— inni. Hvers vegna í dauðanum vakn— ar ekki Canada af svefni, og lýkur við Hudsonsbrautina, sem tnun spara caríadiskum framleiðendum miljónir dala á ári i flutningakostnað ? Eg þekki ekki einn ærlegan sjómann, setn ekki ntyndi glaður sigla Hudson- leiðina.” Fylkisstjórnin og lögreglunefndin hér í Winnipeg, geta enn ekki á nokkurn hátt komið sér saman um eftirlitið með vinsölulögunum. Lög— reglunefndin hefir algerlega hafnað tilboði stjórnarinnar, sem býður lög- reglunni! $10,000 til þess að takast eftirlitið á hendur. Rífa þeir sjálf- sagt strigann þannig fram á þing— setningardag eða lengur. Vínsölulögin hér í Canada, hafa orðið fvrir óþægilegu hnjaski nú undanfarið. Ráöast allir á þau, ett enginn mælir þeim bót, enda er það nokkuð erfitt, þótt töluvert niegi kenna eftirlitinu. A allsherjarfundi Bændafélagsins sameinaða hér í Manitoba (U.’ F. M.) réðist W. R, Wood ómjúklega á ástandið, sem hann kenndi fyrirkomulagitut og sér- staklega ölgerðarhúsunum. Hann kvað drykkjuskap í Manitoba nú hafa náð því stígi, að aldrei hefði verið annað eins í sögtt fvlkisins. Fyrirlitning á landslögum og réttp hefði aukist svo síðan stjórnarsalan hófst, að ástandið væri lahgtum við_ bjóðslegra, en það hefði verið með— an ölkrærnar hefðu staðið opnar. ‘‘Ölgerðarhúsin et’u hættan, setn vofir yfir þjóðinni að þessu leyti,” sagði hann. "Þeim hefir vaxið svo fiskur um hrvgg, að þáu eru fast- ráðin í að leggja undir sig einu þrjú "þurru” fylkin, sem entt eru til t Canada.’’ — Um baun játaði hann að gæti alls ekki lengttr verið að ræða. Bindindisfélög yrðu ,að taka höndutn saman unt. að stofna til bind. indisfræðslu, til þess að bvggja upp aftur sama almenningsálitið og þeim hafði tekist að skapa fyrir nokkrum árum síðan. Með öðrum orðuttt: byrja á nýjan leik. • þessu á allsherjarfundi hins santein— aða bændafélags í Manitoba um dag— inn, til þess að reyna að hreinsa sig af þeim áburði blaðanna i London, Ontario, að hann hefði þar á opin— að skipa nefnd ntánna, sem tæki á nióti flokknum að heirnan, þegar til \\isturhéfms kemur, semdi ferða— og sýningaáætlanir fyrir hann og jafn— vel hefði mann eða menn, sent ferð— berunt fundi í haust kallaö bændurna i aðist með þeitn til leiðbeininga. Það í sléttufylkjunum '‘saurræsagrafara" gætu til dæntis verið vestur—íslenzkir Það er svona hér um bil það satna j glimumenn, sem þá um leið tækju eins og kallað var á Islandi "hland— forarstampur” í gamla daga, áður en saurræsi þektust. Kvaðst hirtn virðulegi aldrei hflfa'notað þetta orð, eða, ef sér hefði kunnað að hrjóta það af vnutnni, þá hefði það svo sent ekki verið í því skyni að ó— vtrða bændurna, setn hantr bæri hina ntestu virðingu fyrir, heldur til þess að líkja kjörum margra þeirra, eins og farið væri nteð þá, v.ið saurræsa— grafara. ur framan ‘í blöðin, eins og von var, og vildi skora á sambandsstjórnina að setja lög utn það, að öll blöð væru skyldug að senda þá eina fréttarit— ara á ntannfundi, er væru færir um að segja rétt frá( !!), og skylda blöð. in þar að auki til þess, að birta allar ræður orði til orðs, með ‘‘humm” og "ha”, svo að ekki færi hósti né stuna forgörðum. — Sum blöð hafa þegar svarað og látið á sér sikilja, að það myndi fvrst og fremst vera til— valið, að sá virðulegi rej-ndi að hafá svolítið taumhald á andagift sinni. þegar hún blæs, sein allra sterkast i brjóst honunt.' En sutnir geta sér til, að nú.muni borgarstjórinn næst. þurfa að biðja saurræsagrafarana t Winnipeg afsökunar. Amundsen reiður- ið, bæði bundið mál og óbundið, hafa” lagt til ýmsir merkir menn og rit— höfundar, svo sem Olav Gullvaag, D . , . . , • 1 Jens Gleditsch biskup, Jakob Dahl, Koald Amundsen er nýlega farinn , rJ til Ameríku, tií þess að flvtja þar | profástur . Færeyjum, Anders Hovd- fyrirlestra um flugið frá s'valbarða | “ ská,d °g klerkur’ A’ Berge f>'r- verandi stjórnarforseti, Lars Eske— 1928 hér—1930 heima Miss Agnes McPhail, eina konan sem á sæti á sambandsþinginu, kem— ur hingað til Winnipeg á sunnudag- inn. Flytur hún tvö erindi hér, ann- að á Strand leikhúsinu á sunnudags— kvöld, undir umsjón verkamannafé- lagsins óháða (I. L. P.); en hitt fyrir prívatfélag. Er þarna gott tækifæri fyrir með— og nlótmælendur, að gera sér hugnlynd um, hvern þátt konan muni geta tekið í stjórnarstörfum og opinberutu almennum málum. Heilmikill orðrómur gengur um iþáð, að för hafnarverkfræðlngsins fræga, Mr. Palmer, sem sambands— stjórnin hefir fengið til þess að at— Frá Toronto ketnur sú frétt, að málsókn sé hafín, að undirlagi reikn— ingsjafnara Home bank^ns, G. T. Clarkson og I. E. Wéldon, á hend- ur stjórnendum Hotue bankans, og skuli þeir krafðir uni $2,000,000, e: þeim beri að bæta út eigin vöstttu. Málsókn verður hafin móti þessum tuönnum: M. J. Haney; R. E. Gouglr: Casev Wood: Charles Barnard, fra Montreal; F. J. B. Rússell; Fred Stewart, ög Clarence Smith, frá Montreal, og þgss krafist að þeir greiði aftur nefnda upphæð, sem bætur fyrir trassaskap og hirðuleysi. Vesalings borgarstjórinn okkar, hinn virðulegi Ralph Webb, á sök- Att við blaðantennina núna rétt einu sinni. Segir hann að þeir hafi stöð- ugt rangt eftir sér; færi úr lagi gttll - kornin, er hrjóta af vörutn hans, og á verra veg. Hann var að skýra frá þátt í glítnusýningum til uppörvunar. Einnig gæti það rnikið hjálpað, ef vestur—íslenzkir piltar úr þeirn byggðarlögum, þar setn flokkurinn sýndi, glímdu við piltana að heituan. Það myndi auka áhugann fyrir sýn— ingunum. Helzt þyrftu þeir þó að tilheyra einhverju glímufélagi. En hitt er vafalaust, að heitutað vefður af þeint, að .þeir séu ‘’þrékerjar” (atuateurs)> því engum "þróttyrkj— Beit hann í skjaldarrend— | um’’ (professionals) vrði leyft að taka þátt i leikum slikra flokka. Kostnaður við móttöku og ferðir flokksins að heintan, verður auðvitað nokkuð mikill, en ætli ágóðinn af sýn ingunum gæti ekki nokkurn .veginn borið hann? Því engan vafa tel eg á þvi, að flokknum yrði vel tekið hér vestra, og landar myndu flykkjast að sýningum þeirra, og jafnvel hérlend ir menn. Heillavænlegast tel eg og visast til réttra framkvæmda, ef Þjóðræknis— félagið í samráði við glímuféla'gið Sleipni og önnur glimufélög hér vestra, vildi taka að sér móttöku og umsjón flokksins. Þá ætti þessu fullkomlega að vera borgið. Þau gætu kf^mið sér satnan um nefnd, sem svo að vörtnu spori tæki til starfa. Nefnd sú myndi þá setja sig *i sam— band við íþróttasamband Islands, eða formann bess, herra Benedikt Gí Waage, P. O. Box 546, Reykjavík, og siðan í félagi undirbúa málið og koma því í framgang. Vestur—Islendingar ! F.g hefi góöa von ttm að þið sjáið þetta í santa ljósi og eg geri, takið það að ykkur og fylgið því fram til sigurs, því svo mjög þekkii eg hinar djúpgreypttt þjóðræknistaugar ykkar. Utn glímuflokk þann, er sendur yrði J)á heirn héðan 1930, hefi eg það að segja, að eg tel vist að Iþróttasam— band Islands ntyndi endurgjalda með þvi að taka algerlega að sér móttöku sliks flokks og sjá um hann og sýn— ingar hans að öllu leyti á meðan hann væri á Islandi. ■Sá flokkur þarf ekki einttngis að vera vel æfður, heldur og ntjög vel samæfður, ef til sóma skal verða. — Það er því enn nauðsynlegra en nokk uru sinni áður, að Vestur—Islending— ar æfi nú glímuna af kappi og for— sjálni. Konti upp sem flestum glímtt félögum nieð því takmarki, að hafa setn flestum og beztum glimumönn— ttm á að skipa til Islandsferðar 1930. Félög þessi verða að hafa svo mörg leiktnót, setn mögulegt er, og fá önn— ttr félög til þess að sýna og keppa á leikmótum, ef úr nokkru verulegu á að vera veljandi, þegar að því kem- ur áð senda flokk heim. Hefjist nú handa og haldið uppi fullkomnum sórna Vesturlslendinga !! Þess ann eg vel Vestur—Islendingum, að þeir gætu sýnt á þúsund ára hátíð okkar, að þeir væru engtt síðri Islendinigum heima að leikni og kunnáttu í þjóðar— íþrótt okkar, glímuVtni, Með mikl— um og góðum æfingum m má slíkt takast. Það er í ykkar valdi Vestur— Islendingar, hversu rnarga og'ágæta glímumenn þið framleiðið Ef þið viljið taka ástfóstri við glímuna og gefa henni frístundir ykkflr, af heil— um hug, og æfa, æfa, æfa, þá er engin ástæða til þess að efa þa&, að þið getið haft yfir eins góðum glímu mönnum að ráða hérna megin hafs— ins eins og heima á Fróni. Ekkert fæst án erfiðis. Og hugljúfara er hreystinni að hlaupa á braftann, held ur en að hopa niður brekkuna. Staddur í Nevv Yörk borg, hinn 12. dag janúarmánaðar 1927. Jóh. Jósefsson. til Alasika, í fyrravor. Frá New York hafa þeir Ellsworth og Amundsen nú sent “Norsk Luftseiladsforening” félagsins, er sá að öllu leyti urn fjár- hagslegu hliðina á fluginu 1925 og 1926, símskeyti þesíi efnis, að þeir óski að verða strykaðir út sem heið— ursmeðlimir félagsins. Ástæðan er meðal annars sundurþykkjan milli þeirra Nobiles. Hefir Nobile gert lítið úr þátttöku þeirra Ellsworth og Aflutndsen i fyrirlestrum þeim, sem hann hefir haldið, og þykir þeim flð norska'félagið hafa látið Nobile vaða uppi meira en góðu hófi genir. Þetta, tiþæki þeirra félaga hefir orðið til þess, að stjórn ‘‘Norsk Luft— land o. fl. — Ein ritgerð er þarna á islenzku: "Hinn undrunarlegi”, stutt jólahugleiðing eftir biskup vorn, dr. Jón Helgason. — I heftinu eru mynd ir af fjórum Islendingutu, þeim dr. Jóni biskupi Helgasyni. Arna bóka- verði Pálssyni, Einari skáldi Bene— diktssvni, og dr. Sigurði prófessor Nordal. Skif>taf>iiui fyrir Mýrum. — I gær var gengiö á fjörur fyrir Mýrum og vandlefga leitað, ef eitthvað kynni að hafa rekið þar á land úr‘‘Balholm”, flutningaskipinu norska ,sem fórst þar á dögunum. I Hvaleyjum, aust— anverðum. fannst lík rekið, lítt skadd seiladsforening” hefir eigi viljað , . . ... , , . .v! að, og þekktist þegar, að þar var lík þegja lengttr yftr ýmsu þvt, sem fartð |_.V. _. . hefir á milli hennar og Amundsen, og honunt er til lítils sónta. I ‘Tid— ens Tegn’ 4. des. biftir félagið langa Fyrir nokkrttm dögum fékk eg brét frá formanni Iþróttasambands Islands, sundkappantim og íþróttavininum Benedikt G. Waage. Hflnn minnist þar á, að Islendingar muni senda öflugan glimuflokk til Ölympíuleik— anna í Amsterdant árið 1928, -og að mjög væri æskilegt, að flokkur sá gæti farið til Vesturheims og sýnt glítnur í Islendingabygðunum hér, að loknurn leikunum í Amsttrdam. Etin— fremttr að mjög ætti þ ável við, að Vestur—Islendingar vildu gjalda i' sörnu mynt og senda glímuflokk til Islands á þúsund ára hátíðina 1930. Að íslendingar beggja mégin. hafs— ins skiftust á um að senda slíka glímttflokka hvorir til annara, er hið mesta heillamál. Ekki aðeins frá iþróttalegu sjónarmiði og útbreiðslu þeirri og þekkingu, er það myndi afla hinni íslenzku glínut, heldur og frá hreinu þjóðræknislegu sjónarmiði. Hvað myndu ekki slikir flokkar uttj sig geta afrekað í þjóðrækttisþarf- ir?! Flokkar, setn skipaðir værtt völdutn, ungum íslenzkum afreks- mönnunt, fullunt af fjöri og æskuttn— ar eldmóði. Drengjutn, setn bætru vinarorð milli Austur— og Vestur- íslendinga, og knýttu og styrktu þjóðerfiistaugamar beggja megin hafsins. Það hefir verið töluvert bæði tal— að og skrifað um. að Islendingar heima og hér vestra, skiftust á náms— ntönnum. Það er gott mál og sjálf— sagt. Mætti af sér leiða fyllri skiln— ing á skyldum þeim, er vér berum gagnvart fóstuirjörðjnni, og kvöðum þeim, er á oss hvíla hvorum til ann— ars, hvar sem vér erum. Persónulega hefi etg það álit, að( það gæti haft enn betri og veiga— meiri áhrif, ef þjóðbrotin sendu góða glimuflokka hvort til annars. Að tninnsta kosti myndu þau áhrif strax s jáanleg. Enda tel eg það vístj»að Vestur— og Austur—Islendingar sjái nauðsynina á þessu, vegna hins mlkla ágætis, er af því mætti leiða, og taki höndum saman um að hrinda þessu í framkvæmd. Undirbúningstimi er meir en næg— ur, ef nú þegar væri byrjað að vinna að þessu. Vestur—Islendingar þyrftu skýrslu, og segir þar m. a., að Amund sen hafi rofið. samning sinn við fé— lagið og svikið loforð sín við það i, júlí í sutnar. Skömmu síðar hafi| hann rofið samning sinn. við Nobile, I og gert íélaginu ókleift að halda lof—* orð sin við hann. Fyrir bragðið sé Nobile nú laus allra niála við félag— ið og geti sagt og gert það sem hon— um sýnist. Félagið geti því ekki haft neinn hemil á honum, og það sé fyrst og fremst Anutndsen sjálfum að kenna. Ennfremur hafi Amundsen, undireins og hann kom til Alaska í vor, reynt að svikja samningaNvið stórblað eitt i New Yorlk, sem var einna stærsti íréttakaupandi hjá "Norsk Luftseiladsforening”. Lá þar við hneyksli, setn blaðamanni farar— innar, Fr. Ramm, tókst að afstýra á síðustu stundu. Atnundsen, Ellsworth og Nobile áttu allir að skrifa bókitra um flogið, og höfðit undirskrifað samninga um það. Sala fréttaskeyta frá ferðinni, útgáfa bókarinnar og inngangseyrir að fýrirlestrum um ferðina, voru helztu tekjuliðirnir, sem félagið gerði sér von um, og átti þetta allt að ger- ast i félagsins nafni. Nú hafa Amundsen og Ellsworth skrifað bók- ina ásamt nokkrum þátttakendum í förinni, og gefið hana út upp á sitt eindæmi, án þess svo mikið sem spyrja félagið leyfis. Ennfremur hefir Amundsen klófest eintak af kvikmyndínni, sem tekin var af flug— inu, og haft hana með sér til Ame— ríktt til þess að sýna hana þar. Lítur helzt út fyrir að hann ætli að hirða tekjurnar af fyrirlestrum sínum vest an hafs sjálfur. I hinni nýju bók Amundsens, er j varla minnst einu orði <i hjálp þá, er j “Norsk Luftseiladsforening” hefir veitt honum. Er það þó á allra nianna vitorði, að ekkert hefði orðið úr fluginu, ef félagsins ekki hefði notið við. Þetta félag. ekki sízt formað- ur þess, dr. R. Thommesen ritstjóri, starfaði af lífi og sál að því, að flug— ið kæmist í framkvæmd, og létti öll— um íjárhagsáhyggjum af Amund— sett. Þakklætið, sem það hefir feng— ið, er Amundsen til svo lítils .sóma, að það er ósennilegt, að hann fengi í atinað skifti fjárhagslegan suðnibg hjá Norðniönnum til rannsókúarferða þó hann bæði um. (Visir.) Theódórs Bjarnar, verzlunarmanns | frá Reykjavik, setn var einn af far— ! þegum með e.s. Balholm. Líkið var flutt heim að Vogi á Mýrum. — I Annars urðu leitarmenn hvergi varir nolkkurs rekalds úr skipintt. Rvík 18. des. Tilkynning frá forntanni stúdenta- garðsnefndarinnar. — Nýlega hefir bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkt að láta ókeypis af hendi lóð undir væntanlegan Stúdentagarð suðaustan í Skólavörðuholtinu. Nær lóðin frá væntanlegu Skólavörðutorgi að fram lengingu Barónsstígs, og er ca. 6480 fermetrar að flatarmáli. Súdentagarðsnefndin hefir nýlega samþykkt að bjóða öllurm Islend— ingum utan lands og innan, að taka þátt í keppni um tillögu—uppdrátt að Stúdentagarðinum. (Vísir.) ----------X-------;-- Þjóðverjar kaupa gull. Það hefir vakið talsverða athygli, að Þjóðverjar hafa keypt gull fyrir margar miljónir marka í Englandi. Fyrstu vikuna i nóvember seldu Bret ar t. d. gull fyrir 84(k000 Sterlings— pund, og af því fór mest til Þýzka— lands. Það er þvzki ríkisbankinn, sem fær gullið, enda ,veitir honum ekki af að styrkja sig til þess að geta fullnægt kröfutn þeirn, sem hinn hrað vaxandi iðnaður Þjóðverja gerir til peningastofnananna. — Sumir munu telja, að þýzk inneign í erlendum bönkttm mundi gera sama gagn og gull í rtkisbankakjallaranum, en. Þjóð verjar eru ekki á því. Þeir vilja vera óháðir gengissveiflunt kaup— hallanna i London og New York og þykir vissast það sem í hendinni er. (Vísir.) Frá íslandi. Rvík 17. des. “NorsW jól 1926’’ heitir fallegt jólahefti, sem Vísi hefir verið sent- frá Björgvin. — Er það hið vand— aðasta að öllum frágangi, prýtt mörg um myndum og teikningum, meðal annars kápumynd, ágætavel gerðri,! þau ódýrustu kosta unt 400 kr. eftir Niels Bergslien. Efnið i heft-1 (Vísir.) Sterk útvarpsstöð. Svíar standa vaíalaust fremstir allra Norðttrlandaþjóða að því er út— varp sftertir. Hefir útvaffp þeirra fyir löngu losnað við alla barna— sjúkdóma og er orðið afar vinsælt í landinu. -— Nú eru þeir að reisa nýja stöð, Motala—stöðina svonefndu, og verður hún fullbúin rneð vorinu. ->- Verða þar sterkustu senditæki, sem til eru i Evrópu, og á hún að duga kristals—viðtækjum, þó þau séu í 300 kilómetra fjarlægð. Stöðin kostar upp komin rúmlega eina miljón kr. Annars er útvarpið að leggja und— ir sig ný starfsvið. Norski verk— fræðingurinn, Hermod Petersen, er fyrir nokkrum árum fann aðferð til þess að senda myndir með síma, hefir nú smíðað viðtæki fyrir myndir, sem varpa má út á sama hátt og hljóðinu áður. Hefir uppgötvun þessi nýlega verið reynd í Osló í viðurvist margra. Mvndatæki eru dýrari en hljóðtæki, I 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.