Heimskringla - 19.01.1927, Síða 3

Heimskringla - 19.01.1927, Síða 3
WINNIPEG 19. JANUAR 1927 * HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. GILLETT’S LYE er not- ag til þess, að þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl.'til þess að búa til yðar eigin þvotta- H sápu, svo margs að tug- * um skiftir. Notvísi á bv<erri könnu. mm^mmmrnmmmmmmmmmi Smápistlar ur Nýal Bls. 60. — Oss má vera ljóst, aö Tesús frú Nazaret var sérstaklega fagurt dæmi þeirrar nianntegundar, sem í ísletizku er nefnt goöi eöa goö— orösmaður Heimsfræðin, sem hann kennir, er aö vísu fátækleg hjá ind— versfcri, grí'skri O'g persneskri heims— íræði. En líferniskenning hans er svo merkileg, þessi boðorö hans, sem illum eru kunn og enginn lifir eftir. Löngu siöar flytur Brúnó fagnaðar- boöskap mikiu þroskaðri en þann, seni er í biblíunni að lesa. En menn skildu hann. ekki. Hefir'ef til vill aldrei komiö í ljós á jörðu hér greini legar, en eftlr niorð Brúnós, hversu háskasamlegt það er, að vera á móti guði. Hver sem er á móti sannleik— anum, er á móti guði. Bls. 52. — Sá sem skiliö hefir eðli draunta, veit tjafn áreiðanlega, að lífssamband milli hnattanna á sér stað, eins pg að hann hefir séö sól og stjörnur Og þegar athygli manna hefir beinst i þessa átt, verður þeiin 'jóst, hvernig hver maður geislar -jálfum sér út og leitast viö að ,‘hlaða” allan heiminn með sjálfum -ér. Ennfretnur verður það ljóst, hvernig tnaöurinn, einmitt tneð þess— ari geislun, vinnV)r að framhaldi lífs -íns og endursköpun líkatnans. Er það skiljanlegt, að framhald lífsins veröi eftir því, setn til var stefnt með geisluninni.-------- Einnig í karmakenningu Indverja er nokkuð af skilningi á þessu, setn nefnt var, en þó héldu indverskir spekingar, að menn hefðu lifað áður á jöröu hér. Og það er misskilning— nf, eins oig’ ljóst má verða hverjum beitn, setn íhugar rækilega sitthvað í • íffræði og jarðfræði, setn alkunn— ngt er. Veit eg vel, af hverju sá misskilningur er sprottinn, að menn 'éu endurlKtrnir á jörðu hér, þó að eg sleppi 'að ræða utn þaö að sinni. Bls. 22. — Miðilfundir eru aflstöðv ar, sem eigi einungis verða fyrir á- hrifum frá öörutn hnöttum, heldur hafa einnig áhrif yfir um geimdjúp— ið, til hnatta, sem eru, í biljóna tnílna fiarlægð. —-------- BIs. 18. — En. á þá leið seni nú segir, mætti .gera grein fyrir því að sál manns, sem dái5 hefir á jörðu hér, geti teki,ð á sig likanta á annart stjörnu. Eins og eg hefi minnst á, þá er “anda”— miöillinn. t sambandi við mann á öðrum hnetti, þannig að honum finnst hattn vera orðinn aö þessum manni; hann er “hlaðinn” eða magnaður af hotnun. þegar þessi ntagnan af veru er kontin á nógu hátt stig, getur hin magnandi vera, santbandsveran, framleitt eitt— hvert líki af sér sjálfri eða ham; líkan hatn sér, þarna sent miðillinn er. Vér getum nú hugsað oss, að þessi hæfileiki til að taka við veru annars, láta hlaðast eöa magnast af hverri hans lífshræringu, vitaðri og óvitaðri, sé hjá þroskaðri verum en mennirnir eru á jörðu nér, kominn á miklu hærra stig, og að fyrir þess— ikonar ntagnan geti framliðnir lík— amast á öðrutn hnöttum, á fullkomn— ari hátt en líkantningar hafa orðiö á jöröu hér. Undirstaðan undir slík— um tilgátum — og sú undirstaöa mun ekki haggast — er uppgötvun þess, aö samband við verur á öðrum hnött um, á þann liátt, sem eg hefi getið um, er lífslögmál (a biological Law). Bls. 239. — Fögur er sú fram— tíð, sem Norðurlönd eiga í vændum, ef norræn menning verður endur— reist Og minnast verður þess, hve ntjög margt stórmenni jarðarinnar er af Noröurlöndum ættað. Rússneska j ríkið var stofnað frá Sviþjóð. — j Heimaríkið brezka hefir stofnað ver | ið af mönnum, ættuðum frá Noregi og Danmörku mest.----------- Menn hafa í þessum löndum of mjög gleymt göfgum forfeðrum. Gleymt tungu þeirra. Ekki skilið eins og þurfti, að þessari ætt frá Norðurlöndunt væri ætlað að fara um alla jörð, kenna mannkyninu máliö betur en áður, og koma því á rétta leið; ná þar frant til vizku, sent jafn vel hin indverska speki hafði Ient i draumórum. Vér á Norðurlöndum verðunt að feiga upptökin að því, að menn fari nú að stefna réttar. Og þar mun korna, að stórmenni um alla jörð munu telja það sjálfsagða ætt— rækni, að kunna hið forna mál, og finna að slíkt horfir eigi einungis tii sótna, heldur einnig til nytsemdar. Bls. 512. — Norðurlandabúar eru fylkingarbrjóst mannkynsins alls, og það veröur eigi til sigurs barist á jörðu hér, ef eigi tekst að rétta viö sóknina þar. En ei.gi getur þaö orðið nerna norrænn hugsunarháttúr verði aftur ráðandi á Norðurlöndum. Menn veröa aö læra að leggja rækt viö hið forna mál, og vita og meta eins og vert er, að forntunga Norðurlandn er ennþá lifandi á Islandi. —----- Bls. 513. ;— Vér Islendingar verð- unt að vinna að því santhuga, að hin, lifandi forntunga verði meirá metiu á Norðurlöndum en nú er, og að það verði talið sjálfsagt, að hver mennt— aður maöur geti lesiö Norðurlanda— sögu Snorra. Bls. 318. — Margir finna að visu mjög til þesS, aö breytingar er þörf. En mjög hafa þeir horft í ranga átt eftir þeirri lireytingu Mjög ’ntargir trúa á byltingu, heimsbyltinguna, er þeir kalla, trúa á hana mjög lí.kt og ntenn trúðu í fruntkristninni á heirns byltingu þá, sem þeir kölluðu dónts— dag — það var sú trú, sent um fram allt aflaði kristninni fylgis og sig— urs. En meö byltingu, revoluticm, ef einmitt ekki gerð sú stefnubreyt— ing, sem þarf, og því síður sem bylt— ingin er stórkostlegri. Byltingin ryöur burt bæöi illtt og góðu, og það grær illa á rústunum. Byltingin er atburður hinnar illu stefnu, hinn fer- legi ávöxtur hins illa aðdraganda. -----------x---------- Lauslegt ágrip. af tiu ára ferðasögu rninni unt Myr.kheiút lífsins. 1 Eftir Magitús Jónsson (frá Ejalli). .Teg vissi vel hvað fyrir ntjer lá þaö sem eftir var æfinnar; sjónin var alltaf að sntá þverra. jeg vissi að innan lítils tínia yrði Ijós augna ntinna slökkt. Eg var samt furðtt rólegur; reyndi að nota hverja ljós— glætu, þar til þær voru mér allar horfnar. Eg getði mér aldrei grein fyrir ástandi ntínu, þegar eg væri orðinn blindur, fyr en eg varð að reyna þaö. Mér kotn ekki í hug hinn afar mikli munur, aö lifa i myrkri, þar sent eg veit ekkert unt veruleika ttmhverfis ntins, nema þaö sem eg finn með þreififærunt mín.um og til— finning, þegar eg rek mig á harða hluti, samanborið við þá dásantlegtt gáfu að geta séö allt itmhverfi mitt: útlit, lögun Oig stærð hlutanna, hina margbreyttu liti og litbrigði, hreyfing arnar í öllunt þeirra óteljandi mynd—' ttm, saiiirænti \'fegurðarinnar, sólin.t og ljós hennar, og all^r hinar dýrð— legu myndir hintingeimsins á nótt og degi. Aö gera sér fulla grein fyrir untræddum mismun, geta ejtg— ir, nenta þeir ntenn, setn hafa séð, en misst hafa sjónina. En 'svo vérð eg miður aö játa, aö eg hefi ekki skilið rétt gildi sjónarinnar, fyr en eg var bttinn aö ntissa hana. I'egar eg var orðitjn blindttr, var e.g likamlega kominn inn í nýjan og ömurfegan heim. Eg vissi að vísu, að til var veruleiki allt í kringum mig. Það voru því ntinningarnar og myndirnar, setn, greyptar voru á minnisspiöld min, sent e:g varð nú að styðjast við, til þess að geta tek— ið þátt i samtiðarlífinu, en allt ann að þurfti eg að fá með hljóðtáknum fólksins, gegnum .heðrnarfæri ntín, yOgCOOOOCOOOOGOOCOgCCCCCOOOOOOOOOOOOOOOOOCCCCOOOOOOOOCOCCCCCCOOCOSOSCO # ### NÁFNSPJOLD L Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, (eyma, bfla im og «enda Húsmunl o( Plano. Hrelnna Gölfteppl SKRIFST. o«r VÖRtlHÚS Elllee Ave., nfllæ(t Sherbrooke VÖKUHÚS “B”—83 Kate St. 1118 nýja Murphy’s Boston Beanery "*■ AfgreltSlr Flah .V Chlpa i pökkum tll heimflutnings. — Agætar mál- títiir. — Einnlg molakaffl rg svala- drykkir. — Hrelnlætl einkunnar- ortl vort. «20 SAItGENT AVE., SIMI 21 906 og grenndinni, netna hvað samfundir og samræður við þá voru eðlilega fleiri. Á þessu nýja heimili ntínu lifði e,g um nokkur ár í áhyggjulaus— uni nægtuni, og bar engan kvíöboga og var þá hugurinn og skilningurinn að skapa úr þvi viðeigandi myndir, ; g sent sjónin hafði áður flutt mér. Þegar eg hafði skilið til fttlls á— stand niitt, og fundið hve sjálfbjarg— arlaus og gagnslaus eg var orðinn í lífinu, fór eg að 'rusla í bók minn— inganna, og leita þar að einhverju verðmæti, sem gildi hefði í frant— sóknarbaráttu mannsandans, í samtíö og franitiö. Mig langaði uni fram allt til að skilja eftir ofurlitið spor á menningar— og manndómsleiðinni, sem aðrir ntenn gætu notað sér til ( hjálpar, til að ná hærri markmiðuni' menningariijnar. Þess vegna fór eg að safna því bezta, af þeim þekk— ingar— og hugmyndamolum, sent eg haföi náð, í ofurlitla heild, fyrir satu tíð og framtíð til athugunar. Jafnvel þótt eg væri að mestu leyti út úr samtíðarlífinu, þá langaði ntig þó til að vita um atburðina, setn voru að gerast t heintinum, og með því I að lesin voru fyrir mig dagblöð, tímarit Oig bækur, fylgdist eg furðu J vel nteð ttmanum. Og þótt þetta hefði lítinn annan árangur, en láta mig sjálfan gleðjast og hryggjast, igat eg ekki hrundið þessari löngun frá ntér. En þvi miður varð hryggð mín oftast nteiri en gleðin, yfir frá— sögnunt bláðattna;. því þau segja vanalega meira frá því, sent illt er gert, en þvi, sent mennirnir igera til að bvggja upp og bæta lífið. Og það er eitt af stórmeinum þjóðar— | innar: dagablaðarusl samtíðarinnar. • En af því að fylgjast með atburðum heintsmenningarinnar, varð eg oft Tyrir framtíöinni, þar til veikindi hryggur í hug yfir vanmætti ntín— fóru aö sækja á skyldulið niitt, og iiin. Mig langaði þá sárt til aö geta ágeröist tneir og nteir, þar til heim- tekið þátt í ffamkvæmdalífinu. Mig,'I'sfélagiö varð að leysast upp. lanigaði til að beina á ltetri veg og T>egar eS ^ hina óhjákvæmilegu réttari leiðir, en farnar vóru. Og breytingu á lífskjörum mínum, tók til aö reyna að svala þessari löngun | eg ntálefnið til alvarlegrar athugun- minni, sendi eg islenzku blöðunum ! ar' °S CS konist strax aö þeirri nið— nokkra smámola um skilning minn urstöðu, að framtíðarheimili mitt á málefnum þátímans. Mér hefir væri sufinan við linuna, því þar væri stundum - komið í hug sú spurning: j minn borgat-aréUur. Eg fór þvt suð- Er nokkur andlegttr ávinningur afjureftir, fékk loforö um bráðabirgðar því að verða blindur ? Af því að það j verustaS> °S einn»:if gömlu vinunum er færrai, setn glepur, þegar 'alíar I bauð að sækja mig og konuna, hve- myndir sjónarinnar ertt horfnar, þá nær sem e» vii(ii fara- Litlu siöar verðttr útsýn andans gleggri. Skiln— var ferðin afráðin. \inur minn og ingurinn fær hetra næði til að or- kona hans komu eftir okkur > bifreið saka— og afleiðingasatnbönd hlut- sinni- og komu'okkur og húsgögnum anna og húeyfingjanna. Þegar eg okkar a íögmætan hátt inn t Banda- fór aö rusla í minningasafni mínu, rikin aítur- Auk l>ess sendu Þau sem var stór hluti af starfi hugans, | okkur nauf%njar til að byrja með eftir aö eg varð blindur, skildi egjlifiR a hinu nýia heimi,i okkar. tnörg úrlausnarefni liðna tímans, er Eftir aS SomIu vinirnir vissu, að mér áðttr vortt dulin. Eg fann nýj- j vö v0rum kontin í nágrennið. konttt ar orsakir og afleiðingar, sem eg marSir þeirra að heilsa okkur, gleðja hafði ektki áötir séö. Hið andlega okkur meS ávarpinu: vertu velkom- sjónarsviö mitt haföi stækkað ofur- inn- °« færa okkur 8Íafir- Mottaka lítið, bæði út á viö og inn á viö.! f°,ksins var svo inni,eg. samúöarfull Hvort eg á aö telja þetta ávinning,; °» drenSi,e¥r- a« eg hef' ekki viö- !æt eg Jiggja milli hluta. Ef hann eiSandi orS iú aS Hsa henni- °S er tiokkur, þá er hann aöeins. fyrir með Þessum viðtökum hefir það gert sjálfan mig. F.n það er áreiðanlega ! göntltt konunni fært, að hafa heimili hlutverk hvers ntanns, að læra Dg j aftur undir e'gin síjórn, þar sem liúti skilja állt, sem hann getur, og ketina ! £etur ennÞa annast m'g- matreitt, þjónað og lesið fyrir ntig íslenzka rnálið, eins og hún hefir alltaf gert síðan eg varð blindur. Gantla konan hefir nú haft heintili fyrir sfg í 53 ár. Það heföi þvt verið ntjög átak— anlegt fyrir hana, ef hún hefði þurft að rnissa það, meðan hún gat veitt þvi forstöðu, séð unt mig og full— mínum. Við lifum nú i litlu og þægilegu húsi undir vernd— arvæng nágranna, settt lítur á hverj— um degi eftir liöan okkar og upp— fyllir þarfirnar, að því leyti setn í J Fótasérfræðin^ur Flatlr fætur, veiklatfir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNAHlll TAFARLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 MltS B. V. ÍSFELD Pianlat A Teacher STUDIOi •06 Alveratone Street. Phone : 37 030 HEALTH RESTORED Læknlngar é n 1 y 1 ]» Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseasea Phone: 87 208 ' Suite 207 Somerseí Blk. WINNTPEG. — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og GullhmiBui Selut glítlngaleyflnbréi. • .i'atAkt atnygll veltt pöotuoue ob vllSrJcrBuni útan af l.andl. 204 Matn St. Pfcone 24 637 Dr. M. B. Ha/fdorson 401 Boyd Blda. Skrifstofuslmi: 23 674 Stundar eérstaklesa lungnasjðk- dúma. Er at> flnnú á skrlfstofu kl. 11_11 | f h. o* 2—« e. fc. HelmJfll: 46 Alioway Ave. Talsiml: 33 158 Dr. B. H. OLSON 216-220 Mectical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Bt. Fhone: 21 834 Vttitalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Chiistopherson, Islenzkur lögfræSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dlt. A. BLONDAL 602 Medicai Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdöma. — A5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St—Simi 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Talslml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLUCKNIK •14 Roneraet Biock Portagt Ave. WINNIPBu X CAPITOL BEAUTY PARLOR _ 563 SHERBROOKE ST. ReynitJ vor ágetu Marcel 6 50ci Reeet 25c og Shlngle 35c. — Sfm- 15 36 398 til þess aS ákveía tima frt 9 f. fc. tU 6 e. h. DR. J. STEFÁNSSON 216 MKDICAL AJtTS ILB6, Hornl Kennedy og Grahana. Steedar elxilsgg in,n>-, eyraa-. ■ef- og fcverka-ejðfcdúasa. VI fcltta fr6 kl. 11 tli 12 t fc I ■6 kl. 8 tl 5 e- h Talsfml: 21 834 Heimili: 638 McMlllan Ave. 42 691 það öðrum, sem ekki vita, og flytja það þannig til næstu kynslóðar. Sá niaður, sent lærir, en kennir enguni, er í flestum tilfellum gagnslaus fýrir frarnþróun menningarinnar. Næst vil eg lýsa með fáuni orðum viðskiftunr nunum við umheiminn og heimilið. Með þvi að eg fann j nægt þörfum að eg gat ekki bjargað sjálfum mér lengur, huigði eg að bezta ráðið væri að kasta frá mér öllunr lífsáhyggjutu og leggja þær á herðar sonarins, eins "r S'° nl,w"i' -góðir menn hafa gert. hans valdi stendur. Auk þess kotna E.S .'íi'gafþví Blaine og fór til New j margir aðrir vin.ir til að sjá okkur, á heimi J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 Dr. Kr. J. Austmann DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnai e8a lag- aðar án aQra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipag WYNYARD SASK. J. J. SWANSON & CO. Llmlted R E N T A L 9 INSURANCB R E A L ESTATH MORTGAGES 600 Paria Buildinar* Wlnnipev, Man. Westminster, B. C. arins og komt hans j 1 son— veita okkur . lið og annan greiða. ^ar mer þar i Eitt er enn frábært viðvíkjandi mjög \el tekið, og allt geit til þess |)essu niáli, og það eru hinar höfð— aö mér gæti hðið sem bezt undir inglegu jólagjafir, sem okkur voru minum ki ingumstæðum. Allt, sem sendar, frá vinum okkar, gömlum og heimilið gat veitt mér til ánægju og "ppby-ggingar, var mér látið í té, eins lengi og kringumstæöur leyfðu. Auk þess hafði eg niargar heimsóknir gomlu, vinanna frá Blaine, til að greiða igötu mína og veita mér á- npgjustund. Margir ferðamenn, sem til m'n þekktu, komu einnig til mín. ylgeisla inn Svo fékk eg margar og ánægjulegar þe;m anrar heimsoknir frá löndum mínum Vancouver, gönilum kunningjum og a_ öllum þeirra ókoninu árum. Eg nýjum, körlum ög konum. Samræð— vona og hfg ag velgerðir þejrra og "i og kynning við þetta^fólk, var mér vinsemd til mín, verði þeim ávalt á— eink.ii kærkomin afþreying. Auk nægjuljós í meövitund þeirpa. virðingarinnar og ánægjunnar, sem það lét mér í té. Sýndu nokkrir mér samúð sína og kærleika með gjöfuni og annari greiðvikni. Eg skal því muna þetta fólk og geyma minningu þess í þakklátri meðvitund. Sömu söguna hefi eg að segja um nágranna mína í New Westminstei" (Frh. á 7. bls.) nýjum, fjær og nær. Um.leið og eg enda þetta stutta á— grip af 10 ára lífssögu minni, sendi eg mínar innilegustu þakkir til allra þeirra nianna og kvenna, sem á ein— hvern hátt hafa aðstoðað mig í orði og verki, og sen,t mér kærleiksríka myrkrið mitt. Eg óska blessunar, ánægju og ' hagsældar á þessu, nýbyrjaða ári, og Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja raftnagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfml: 31 507. Helmaafmt: 27 286 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala iértræíing«r. ‘VörugæSi og fljót afgreitiU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa. Phone: 31 166 ristol F ish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S besta *erb Vér lendun belm tll yVar. fr& 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o Ml Ellce Ave-, hbrnl Langilic SfMIi 37 435 L. Rey Fruit, Confectionery I Tobaccos, Cigars, Cigarettes etc. Phone: 37 469 814 SARGENT Ave. A. S. BARDAL selur likklstur og r.nnut um 44- farlr. Allur úlbún.tiur .6 b.stl Ennfremur selur hann aiukon.r mlnnDvartta og legat.lna—i_i 848 SHERBROOKK ST Phone: 86 607 WINNIPEG Lightning Shoe Repairing Slmli 89 704 328 Hargrave 8t., (Nflliefft Klllee) SkOr o( iitlRrvéi bAln tll eftlr mlll LltlH eftlr ffltlipknlngum. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Eg vil vekja athygli manna á þvi, að aðalkjarni fratnanritaðs lífssögu- kafla niíns, er hin frábærlega góð— vild og samúð fólksins. Þetta sann— ar ótvírætt, hvað göfugleiki og drenglyndi er rikt í eðli Islendinga, ■r HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSKOLA 1 borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.