Heimskringla - 19.01.1927, Síða 6

Heimskringla - 19.01.1927, Síða 6
6. BJLAÐSIÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 19. JANUAR 1927 Almennings Álit. Hún ílétti upp dráttlistabókuftum, og leit á burstana margbrotnu og verkfærin af allri mögu legri gerð er þar lágu Hún sveif út að stóra glugganum er til norðurs snéri, og leit hugfangin upp til fjallanna mikilúðlegu. Einnig horfði hún út um hinn gluggann út í hinn fagra rósagarð, nokkrum sinnum staðnæmdist hún með og hendurnar fyrir aftan bakið — fyrir framan málverkið á standinum, er hulið var með flos- dúk. .Þá mátti hún til með að reyna hvernig væri að sitja á stólnum og fagra legubekknum Og henni fanst hún jafnvel mega til með ^að setjast á háa stólinn er hún hafði séð listamann- inn sitja á stundum við vinnu sína, þar sem hún hafðið staðið hjá laufskálanum og, veitt honum nána eftirtekt. Að síðustu lést hún setja sig í þesskonar stellingar, eins og hún ætti að Sitja fyrir, og láta máia mynd af sér. Alt í einu spratt hún á fætur með hræðslu- ópi, og hörfaði, aftur á bak( náföl og titrandi í augum hennar lýsti sér hræðsla og viðbjóður, er hún rendi þeim til mannsins, er í dyrununi stóð með illgirnislegu sigurbrosi, og virti hana fyrir sér. Maðurinn var Jim Rutlidge. Sibyl hafði verið svo önnunr kafin við að skoða hlutina á verkstæðinu, að hún hafði eigi heyrt til bifreiðarinnar, er numið hafði staðar fyrir framan húsið. þegar maðurinn fann engan í húsinu, hafði hann komið rakleiðis út á vinnu stofuna, og ýtt hurðinni kunnuglega opinni, er stóð á hálfa gátt. Hann hló hrottalega er hann sá hvað unga stúlkan leit hræðslulega út, lokaði hurðinni, og sagði háðslega; “Það lítur svo út sem þú hafir ekki átt von á mér.” Orð hans vöktu Sibyl af hræðslufátinu. Hún stóð á fætur og sagði róglega. “Eg átti ekki von á neinum, hr. Rutlidge. Hann hló aftur ógeðslega hláturinn. ‘‘Þú sýnist sannarlega gera þig mjög heima komna hér.” Hann færði sig að stólnum fyrir framan standinn, og settist. “Hvað er á móti því, að eg komi í staðinn fyrir listamanninn ofurlitla stund — að minsta kosti þangað til hann kemur?”. Unga stúlkan var of saklaus til að skilja til fulls meininguna í orðum hans, en fann það aðeins á sér, að koma hans og hið grófgeröa tal, boðaði ekkert gott. “Mér var gefið leyfi til að gekk til hans djörf og óhrædd, og augu hennar leiptruðu af réttlátri gremju. “Hvað er þér í hug að hafast að, James Rutlidge,?” sagði hún í hörðum og skýrum róíni.: Maðurinn gat engu svarað. “Þú sýnir það sannai'lega, að þú ert sonur föður þíns,” bætti konan við með bitrasta háði og takmarkalausri fyrirlitningu, er læsti sig inn í sál hans og samvisku. ‘‘Meðan hann lifði gerði hann alt sem hann gat til að gera þennan heim að jarðvesku helvíti, fyrir'alla þá, er voru svo heillum horfnir, að lenda í klónum á honum. Eg sé, að þú ert að reyna að feta trúlega í fótspor hans. Eg þekki þig, og þann hugsunar- hátt, er fólk af þinni tegund hefur, eins og eg þekti föður þinn á undan þér. Engin fríð og saklaus stúlka getur verið óhrædd fyrir þér. Maður með þínu lostaþrungna eðli og hugarfari hvorki skilur — eða vill skilja sálargöfgi og hreinleika hjá öðrum, en lætur aðeins stjórnast af vitfirringslega — dýrslegu girndaræði.” Hann varð iiamslaus af reiði við sáryrði hennar. “Farðu burtu frá augunum á mér með þétta andstyggilega andlit,” sagði hann hrotta lega. Hún gekk óhrædd einu skrefi nær honum. “Það er íyrir þá ástæðu, að ég er kona, að andlit mitt er afskræmt — James Rutlidge.” Húnn strauk um spiltu kinnina — “Þessi ör eru fíngraför þeirrar villudýrsgirndar, er stjórnar líkama þínum og sál. Farðu héðan samstundis, eða eg skal eins og Guð er uppi yfir mér segja þá sögu, er gerir það að verkum, að þú skalt aldrei geta sýnt þig opinberlega framar.” Þaö var eitthvað það allri framkomu er olli því, að maðurinn, eíns reiður og hann var hörfaði aftur á bak. Einhvert, huliö afl sagði honum, að í þessum orðum henn- Málarinn vissi ekki hvað þetta tal eða að- dróttanir áttu að þyða, og sagði kuldalega, Það er ágætt sem vinnustofa.” Hinn hló aftur háðslega. “Ójá — ágæt vinnustofa. Óttastu ekki að trúa Kínanum fyrir dýrgripum þínum í fjærveru ykkar.” Conrad Lagrange, sem nú var alveg samfærður um, að Rutlidge hafði séð Sibyl Andrés — annaðhvort þegar hún kom inn í verkstæðið, eða þegar hún var að fara, sagði fljótlega,: ‘‘Þú þarft ekki að bera neina umhyggju fyrir dýrgripum hr. Kings — eg er viss upi að þeirra verður vel gætt.” James Rutlidge skildi aðvörunina í orðum rithöfundarins, er Aaron King voru ráðgáta. Eins og fyrir margan mann hefur komið urðu spádómsorðin, er Aaron King talaði í gamni meiri alvara og sannleikur,-en liann bjóst við. 14 KAPITULI. Upp til fjalia. Með birtingu næsta dag fóru Aaron King og Conrad Lagrange að búa sig til ferðar. Löngu áður en íbúar Fairlandsliæða liugs uðu til að fara á fætur. “Áreiðanlega,” sagði málarinn við gestinn — “ertu þó ekki hræddur um myndina af frú Taine? — ef svo er þá auðvitað.”--------- “Fari myndin af frú Taine til skollans!” hrópaði Rutlidge, og reis fljótlega á fætur. ‘Þú veist hvað eg á við auðvitað — það er réttmætt á allan hátt. Eg má til með að fara að fara. Vona að þið skemtið ykkur vel á ferðalaginu, og þú finnir öll listaverk þín og dýrgripi í góöu lagi þegar þið komið áftur.” Hann hló rudda- lega um leið og hann hélt niður gangstéttina. Þegar bifreiðin var farin, snéri málarinn sér að vini sínum. Múlasninn, er rithöfundiíbinn gaf nafnið — “Croesus” — átti að bera allan farangurinn. Conrad Lagrange útbjó alt sjálfur með mestu snild, þar er hann var þrautvanur slíkum ferðuni sem þessum. “Hvað í dauðanum meinti hann með þessu Hvað g'engur að honum?. Fleldurðu að þau ímyndi sér að ekki sé alt með feldu, af því að eg vildi ekki láta málverkið af hendi?” “Hann er villudýr, Aaron,” sagði rithöfundurinn stuttlega. “Faðir hans var sá versti maöur, er eg hefi kom- Þegar allur farangurinn var tilbúin klæddust mennirnir tveir haldgóðum ferðamannaklæðnaðí — háum fjallferða stígvelum — kvöddu Yee Kee með virktum, og buðu Croesus að halda á stað —með Czar þann fjórða í þessum hóp, er hljóp um hingað og þangað, og sýndist vera í hinu ágætasta skapi. Sólin var enn lágt á lofti, er lagt var á stað en geislar hennar glömpuðu á fjöllunum — fjöllun um þar sem hver tindur bar órækt vitni um dýrð og mikilleik Guðs. Conrad Lagrange hafði orð á því, að þeii' liefðu getað leigt vagn, eða jafnvel bifreið fyrir sjálfa sig og farangur sinn til einlivers fjalla bústaðar ----- þar sem svo hefði verið auðvelt fyrir þá að fá leigðan asna til ferðarinnar í . , vagni hefðu þeir getað verið komnir til áfanga- 1 augum hennar og jst í kynni við, og liann líkist honum mjög. staðar síns um hádegi. Og í bifreið hefðu þeir Reyndu aðeins að gleyma honum. Hérna kemur komist til Clear Creek á tveim klukkustundum sendimaðurinn með dótið okkar. Við skulum “En það.” útskýrði rithöfundurinn, á meðan þeir fara og skoða það.” Eg vona að þeir komi múL ----i------*----- ar feldist meira en venjuleg liótan. Þau stóðu asnanum hingað áður en dimmir — hvar eigum augnablik, andspænis hvort öðru við röndina á|Vjft ag ]ata hann inn. í vinnu stófuna — eða skuggalega gulleplalundinum, — Maðurinn, er hvað?” réði lögum og lofum á lista og menningarsvið-1 “Sjáðu nú til,” sagði málarinn fáum mín- útum síöar, — hann hafði brugðið sér út á verk- stæðijð til að yfirlíta alt þar. “Nú veit eg hvað | hefur gengið að Rutlidge, og það er af þínum völdum karl minn. Þetta er lykillinn þinn.” inu — og konan fagra, með helminginn af j andlitinu ógeðslega»afskræmt, James Rutlidge snéri sér við, rak upp illilegan kuldahlátur, og gekk í burt. Aaron King og Conrad Lagrange voru að koma heim frá borginni. þegar þeir nálguðust bústað sinn, sáu þeir eina af Fairlandsbifreið- unum fyrir framan húsið. ‘‘Gestir,” sagði málarjfpnn dyrnar^að verkstæðinu galopnar, og lykil inn brosandi; honum kom í hug- bréfið er hann jnn þinn í skránni. þú hlýtur að hafa farið út skrifaði miljóna mæringnum. j þangað í morgu'’ áður en við fórum, og gleymt Það er Rutlidge,’ sagði rithöfundurinn, er tók ^ íyklinum. Rutlidge hefur ef til vill séð dyrnar koma hingað í eftir að það var enginn ökumaður. þeir voru hálfopnar og hugsað sér gefa mér ákúrur “Hvað meinar þú?’ — spurði hinn, utan við sig, um leið og hann tók við lyklinum. “Eg Conrad Lagrange starði aulalega á lykilinn j er hann hélt á í hendinni. “Jæja, það hefur farið I fallega!.” tautaöi hann — og bætti svo við æstur. dag,” sagði hún, og rödd hennar titraði dálítið komnir að innganginum, þegar Czar, er hlaupið fyrir skeytingarleysifi'” af ótta. Viljið þér ekki gera svo vel og fara? hafði á undan þeim — nam staðar snögglega Hvorki hr. King eða hr. Lagrange eru heima.” með lágu urri, er boðaði ekkert gott. “Nú. jæja,’ “Eg efast ekkert um það, að þú hafir leyfi sagði Conrad Lagrange með einkennilega bros- til að koma hingað,” svaraði hann með sömu inu. “það er sjálfur herrann — það er svo sem ^ Ijýðingarfullu áherslunum á orðunum. Eg sé auðséð. Littu á Czar. Hann veit af villudýrinu! Kg f sert. ‘",g hugsunarlausu Mlli, e,ns að |>ú berð á þér lykilinn að þessu fallega ber. einhverstaðar. Farðu og náðu í haun, Czar.” Fania , og þn tt. bergi.” Hundurinn gelti grimmilega, og hvarf fyrir Og hann virtist ekki geta fyrirgefið sér þetta ■Hann benti til dyranna þar sem hann hafði hornið á svölunum. Mennirnir fylgdu honum þótt málarinn fullvissaði hann um, að ekkert séð lykilinn í skránni, þar sem hún hafði skilið eftir- niœttu Rutlidge, er var að koma aftur mein hefði lilotist af gleymsku hans. við hann Við þetta opnuðust augu hennar, og hún skildi meininguna í orðum hans, og eitt augnablik horfði hún aftur á bak, eins og henni fyndist hún hafa gert eitthvað rangt. En alt í 'einu gekk hún eitt spor áfram í áttina til hans, og blómagarðinn frá húsi Um kveldið sátu vinirnir úti á svölunum, eins gegnum lundinn nágranna þeirra. ! og venja þeirra var og voru að horfa á fjallatind- Hundurinn var urrandi, og þefaði tortrygnis ana, uppljómaða af kveldsólarskininu, þeir lega af hælum hans. j heyrðu aftur hræðsluópið, er kom frá litla hús- inu, er stóð í skugga gulleplatrjánna svo skam*: Czar sagði eigandi hans hostugt hundur. „ . „ , , „ ,. ..,, , , . . ___ . _ ,, „, fra. þeir hlustuðu og undruðust hvað gæti valdið og rodd hennar var þrungm af rettlatri reiði, er ínn hætti að urra, symlega nauðugur þo og for A . „ „ , ’ , . , , ... , , ,, x ., . . . L, ’ * *þvi. Aftur heyrðu þeir það hærra og greimlegra hun sagði: að yfirlita hvort alt væri ems og það ætti að 1 J 11 • 60 & ‘‘Dirfist þú að segja, að eg venji komur vera þar í kringum húsið. Til svars við kveðju * n a ur‘ þeirra — og þeirri eðlilegu spurningu, hvort! Þegar ópið var ekki endurtekið, sló Conrad hann hefði verið búinn að bíða lengi, sagði Lagrange öskuna úr pípunni sinni hugsandi, og Rutlidge hlægjandi. “ónei — eg hefi verið að sagði “Vesalings konan, þessi ör hafa gert henni skemta mér við það að hnýsast inn í ýmislegt meira en afskræma andlit hennar Eg skal ábyrgj hér hjá ykkúr. það er sannarlega snotur bústað.. J ast að þar er raunasaga á bak við, Aaron. það er ur sem þið eigið hér — eg hefi aldrei kunnað að skrítið að mér getur ekki farið það úr hnga, að meta fegurð og ágæti hans fyr en nú.” j eg hafi hlotið að þekkja hana vel — einhvertíma. Þeir settust piður á svalirnar. ! En eg get ekki komið því fyrir mig. Jæja” — Conrad Lagrange er var að hugsa um Sibyl sagði hann nokkru síðar — eins og til að varpa jnínar hingað til hr. Kings?” Hann hló háðslega. “í raun og véru gæti enginn ásakaði manninn fyrir að láta þig hafa lykilinn að þessu herbergi, þar sem hann á að vera í fullkomnu næöi — enginn, sem sér og kann að meta hvemig þú lítur út nú. Hr. King er hvorki sá engill, eða svo niður sokkinn í list sína, aö hann hafi á móti félag- skap svo yndislegrar veru — aðeins vegna þess að hún er íklædd haldi og blóði. Er þá nokkur ástæða til að vera svona reið?”. Andlit hennar var blóðrautt, og hún sagði aftur. “Ætlarðu að fara?” “Ekki fyr en þú hefur gengið að friðarskil- málunum,” svarðaði hann með sama ógeðslega glóttinu. Gæfan hefir brosað við mér í dag. Eg hefi í hugá að hafa eitthvað gott af því.” Andrés og bréfið er hann hafði skilið eftir hjá j frá sér einhverjum þungum hugsunum, “Eg hliðinu, gautaugunum undan loðnu brúnunum fagna yfir því þegar við veröum komnir héðan út undan sér, og athugaðl komunránn nákvæm- og upp til fjallgnna þarna yfir frá. Veistu það, lega. En um leið fylti hann pípuna sína ræki- vinur minn að mér finst alveg eins og við losnum lega. jhéðan rétt mátulega. Eg finn það alveg greini- “Okkur fellur bústaðurinn mjög vel í geö,”|legá á mér, að andarnir þínir, er við höfum svo svaraði málarinn. j oft minst á eru í tilbúningi að reyná að gera ‘Eg trúi því mjög vel, — í ykkar sporum okkur einhvern grikk. Eg vona að Yee Kee myndi mér þykja mjög leitt að yfirgefa hann. í hafi-eitthvað í liöndunum til að verja sig með Eitt augnablik leit hún á hann bæði hrygg Hr. Taine hefur sagt mér, að þið ætlið að takast j ef þeir ásækja þennan- stað mikið meðan við og reið — en svo alt í einu þaut hún fram hjá ferð á hendur upp í fjöllin.” “Við ætlum þó ekki erum í burtu.” honum — fljót eins og elding, án þess að hann að flytja héðan fyrir fult og alt ” svaraði Aaron j , —.. _ fengi fest á henni hendur og sveif út úr bygging- King. , “Yee Kee verður hér að’ sjá um húsiö í ar?n Kmg h ° • 30,<<aeB* ' “yr 5.mU •* J Ieið og hann svaraði. Spasagnarandi rnrnn hvíslar því einhXern veginn að mér, að þessar “Ó, einmitt það. Eg ferðast vanalega upp í fjöllin líka fyrir dálítinn tíma til að veiöa með. héldu leiðar sinnar í hægðum sínum, og þræddu gegnum pálmaviðarraðir og gulleplalunda báðum megin brautarinnar — en það er ekki rétti vegur- inn til að ferðast upp til fjallanna.” “Fjöllin” —' bætti hann við, og gat ekki haft augun af hin- um fjarlægu tindum verða ekki rannsökuð að fullu, með því að hafa um hönd þann liávaða og gauragang, eins og maður væri að lieimsækja borgir fullar af fólki. það er aðeins auðið að njóta fegurðar þeirra og mikilleiks, með því að hafa vit og löngun til að fara rólega, og athuga alt í næði Þeir einir, er í hjarta sínu bera hugsun ást — virðingu og tilbeiðslu, njóta þeirra.. Tií fjallanna er ekki hægt að fara með sama hugar- fari og á veðreiðar eða trúðleika, heldur eins og maður væri að ganga inni dómkirkju, eða jafnvel að leiðast leyfis til að koma fram fyrir hásæti Guðs. Þegar maður tekst ferð á hendur til fjall- anna, ætti maður að taka sem lengstan tíma’ ■ maður verður að smáfinna þau nálgast. Þeir, sem alt af eru að flýta sér kynnast þeim aldrei til fullnustu. Ef það er gerlegt,” hélt hann áfram þá ætti að eyða heilum degi í ferða lagið upp að. fjöllunum. Áður en komið er upp að fjallsrótun um, þurfa þau að vera athuguð nákvæmlega út fjarlægö, og sjá þau frá undirlendinu upp til hinna hæstu tinda snemma að morgni, og athuga þau, þegar þau eru að horfa á heiminn vakna og komast á kreik. Um miðjan daginn þegar jjan stara og lilusta á liávaða mannlífsins með þögul- um stoltum mikilleik — og um sólarlagið þegaf þau eru lauguð gullgeislaflóði kveldsólarinnar- Og því næst ætti maður að leggjast til svefns við rætur þeirra eftir ’slíkan dag.” Málarinn hlustaði með ánægju, eins og hann ávalt gerði þegar vinur hans var í svona skapi og lét í Ijósi eðli og hugsunarhátt svo gerólíkan heiminum, er hafði gert hann frægan. Þegar rithöfundurinn hafði lokið máli sínu, sagði ung* maðurinn þýðlega. “Orð þín, vinur minn eru algerlega þau sömu, er voru í bók þeirri, er móðir mín unni svo mikið.” “Ef til vill eru það sömu orðin, Aaron,” sagði Conrad Lagrange-' “ef til vill sönni orðin.” Og það fór svo að allur dagurinn gekk í það að komast upp að fjöllunum. \ unni. Manninum hraut blótsyrði af hann hljóp samstundis á eftir henni. dyr verkstæðisins, sá harin á hvíta kjólinn hennar er hún hvarf inn í blómgarðinn. Þá er hann kom inn í garðinn, sá hann hana um leið og hún skaust í gegnum litla hliðið í því horni girðingar- innar, er fjærst var, og hvarf inn í gullepla vörum, og fjærveru okkar.” Fyrir utan fylgiverur okkar fari með okkur upp til fjallanna Mér finst eg finni það á mér, að eitthvað sérstakt an leyfiö að skjóta hjartardýr stendur yfir. Það muni gerast í þessari fjallaferð” — hann benti lundinn. Hann fylgdi’henni eftir. Á milli trjánna kjnni við hinn Iistfenga nágranna ykkar ennþá eða hvað?. getur verið að eg rekist á ykkur einhverstaðar j til fjarlægu fjallatindanna. Síðan bætti hann við Eftir á að byggja. það hafið ekki komist í i ‘‘Eg held að minsta kosti, að eitthvað komi fyrir mig. Mér finst eins og eg einhvernveginn vera að Hinn þolinmóði Croesus var alt af á undan með byrði sína, og Czar hélt uppteknum hætti, og hljóp í ofsakæti hingað og þangað. þeir námu staðar nokkrum sinnum, og aðu við veginn og hinn hyggni Croesus safnaöi \ á meðan græn- gresi í sarpinn. sá hann glitta í hvíta kjólinn aftur, og ftiann hljóp ennþá harðara. En er hann kom að girð-j Ritliöfundurinn var önnum kafinn að lag- íngunni hinumegin gulleplalundarins þar sem færa pípuna sína, er sýndist ekki vera í sem bestu bústaður hennar var, sá hann hana standa við lagi. ‘‘Nei,” svaraði listmálarinn stuttlega. “Eg j eldhúsdyrnar. En milli stúlkunnar og ystu trjá- myndi sannarlega reyna að kynnast henni — raðarinnar stóð konan með afmyndaða andlitið, ef eg væri í ykkar sporum,”--------sagði Rutlidge og beið eftir honum. Rutlidge þagði — reiður með ógeðslega brosinu. “Hún líktist mest •sjálfum sér fyrir að láta ástríður sín’aí’ hlaupa draumadís — Verkstæðið þitt er líka yndislegt kveðja sjálfan mig, — eg veit annars ekki hvort þú skilur hvað eg á við.” Um leið og hann þagn- aði, heyrðus köll fyrir framan húsið, er rufu nætur kyrðina. ‘‘Eg sagði þér það,” hrópaði málarinn. svo heimskulega með sig í gönur. Myra Willard dísarheimkynni.” Vinirnir fylgdu Czar eftir hlæjandi niður gangstéttina í myrkrinu, og tóku á móti hinum j legs draumalands. stiýhærða eyrnalanga félaga sínum, er átti að þola súrt og sætt með þeim á ferðalagi þeirra. Oft námu þeir staðar til að dást að hinu fargra landslagi, er breyttist að lieita mátti við hvert spor er stígið var. Vegurinn lá alt af uppi móti með mátulegum afliðandi halla; og næt miðjum degi voru þeir komnir upp úr bygðinni, eða hinum ræktaða hluta dalsins — inn í óbygðir í stað gljáandi dökkgrænna gulleplalunda og ljósari sitrónutrjáa, gat að líta ljósari og ólíkari jurtagróður. Loftið var ekki lengur þrungið af rósa — og gulleplailm — en ilmur fjaUjurta- gróðursins fylti nú vitin við hvert fótmál. Þegar þeir litu afíur, sáu þeir dalinn, sundur skorinn af brautum og grænum ferhyrninguxú — en Vesturhafið blikaði í blágrárri móðu eu upp úr móðunni risu San Gabriels tindarnir við hliðina á Cajon Pass — og gnæfðu upp í heið- blátt loftið, eins og undraströnd einhvers yndis- (Framh.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.