Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG. 19. JANUAR 1927 HE IMSKRI N G L A. 7. BLAÐSIÐA. Hin ágrætu lyf í GIX PILLS verka *>eint ,v nýrun, verka á mótl þvag- sýrunni, deyfa og grætSa sýktar himn- ur og láta þ.vagblöðruna verka étt, veita varanlegan bata í öllum nýrna- og blötSrusjúkdómum. . öOe askjan hjá öllum lyfsölum 135 Hestavísur. Frh. frá 3. bls. Er hún Fifa undir mér eins og drífi tundur; hennar stífu hófarnir holtin rífa sundur. (Pétur SkagfirSingur, Gríms frá Brekkukoti i Þvi engar eigingjarnar hvatir voru iS verki, hvorki vald, virSing eða fé vav hér i boði. I'að er gleíilegt ao ,sjá í svona rikum mæli hinar góSu einkunnir þjóSarinnar. En um leiS *tti þafj aS vera hvöt til aS varast pilla þessum einkunnum, mefi því aS Ueita illum hvötum hver á annan. Adeilur, illhug og hefndargirni ættu menn aldrei að brúka. Þegar ein- hver fer villur vegar, gerir rangt, á a'S reyna aS leiSrétta hann mefj vin- semd og góSum rökum, og benda nonum á réttan veg. ÞaS vekur upp goohug og rólega athugun, svo á— máir sundur keðju. gremingurinn getur meS því jafnast a friösamlegan hátt. Adeilur, ofbeldi °S hefndarhugur, vekur upp mót— L'm reiShest Magnúsar í GarSa- koti i lljaltadal: Afram skundar eins og tundur svífi, yfir fróniö orkusnar efldur Skjóni Magnúsar. (Jón Jónsson úr Svarfa'ðardal) Eg sá menn um eyrarnar, er vel kenni, ríða; ljós á fennum fremstur þar Fálki rerinur Jónasar. (Höf. óþektur.) Hristir lokka, höfuð ber hátt, meö þokka fínum, þegar flokk eg undan er á honum Sokka mínum. (Höf. óþektur.) J Þorleifur gaf eftirkomendum sinum æfistarf sitt. Laun hans voru á— nægja þjóðvinarins yfir aS sjá verk hans bera tilætlao'an ávöxt. Minning hans er flekklaus og hrein, bjöft og blandin þcikk og virðingu. Grein Sigurðar um VífilssstaSa— búið, er hin merkasta. Saga búsins, þau 10 ár, sem það er búi'S að starfa, breyta gróSursnauSum melum í gott tún. í'etta hefir eigi áSur veriS gert i svo stórum stil hér á landi. En hversu stór eru ekki melasvæðin og brunnu börSin, sem bíSa þess aS þau séu grædd og ræktuS ? Að síðustu má benda á þaS, að hinn hagfr-æðislegi árangur af bú- I skapnum á VífilsstöSum er undra rö í eftirfarandi kafla úr á«5ur-jgóSur Ag vis[] verðl„. ag )íta á „efndri grein. Eftir aö SigurBur L^ aö mjólkurver« hefir veriS hátt hefir rakið tildrög þessa þjóSarfyr-l þessi arin> en vinnulaún fota líka irtækis, og lýst öllum þeim efiðleik- verj h.._ og agstaBa I)jarffr:l j „á_ um, er nýrækt á þessum staS á viS „Tenni Reykjavikur, hefir verifl svip að striða. segist honum svo frá á-(UD Qg a vífilsstöSum, og þó lítiS aðhafst. A.ÍS Vífilsstöfium ættu sem flestir aS koma um sumarmánuSina, þá allt rangrmum: "A VífilsstöSum hefir veriö hald— inn sérstakur reikningur yfit ny Norrön Helg. J. G. Lund (Litt om Haandverker-> forskolene i Oslo, tileinkað I. Eyjólts ------ syni, útgefanda ritsins). — Enn— Norrön Helg heitir jólablaS, sem fremur er í ritinu ávarp (á íslenzku) gefiö er út í Osló (Bewes Forlag). "Til hins íslenzka æskulýSs", frá Útgefandi er nefnd sú, sem kosin nefndinni, sem gefur ritiS út. Þar var til að sjá um a'ð koma upp Is- er frá því skýrt, aS félag Islendinga landshúsinu í Osló ,en ritstjóri þess í Osló hafi hug aS koma upp húsi yrkjuna og búreksturinn. BúiS se!-!e'' ' bloma' °S lita >'fir nýyxkjma ur hælinu mjólkina, en kaupir aftur af því gæöi handa starfsmönnum sín um. A8 sjálfsögS'u ber svo hæliS allan kostnaS, sem af rekstri þess leiðir. l>á búiö var aukiS árið 1916, styrkti ríkissjóSur þaS meö 24,000 — faðir kr. til bygginga, og til þess að auka Hjaltadal'. bústofn. Síðan hefir öllum tekjum Grimur Pétursson flutti hér vestur l)úsins veriö variS til nýyrkju, húsa— oe dó i hárri elli á Gimli.* bóta. verkfærakaupa, aukningar bú þar. Þi niun opnast fyrir þeim nýr sjóndeildarhringur, og þeir sjá, hve ótæmandi möguleika vér eigum i jarSvegi vorum, hve feikna stór upp- spretta hann getur orSiS fyrir land og lýfj. Þetta eykur trú á landiö, trú á fiinum komandi tíimim, með öll— um sínum verklegu hjálparmeSulum. Vér vomuu að þatS, sem búið er aS fjera á YífilsstöSum, sé litil byrjun. Mörg slík býli numu upp rísa, stærri handa Islendingum þar í borginni, meS því aS þangaS leiti nú margir landar til náms í hinurri góðu skólum NorSmanna. Ef ágóSi verSur af rit inu. gengur hann til þessa fyrirhug- aöa húss. (Vísir.l ---------------x--------------- Frá Islandi er Frederik Paasche, sem allir Is— lendingar kannast við. Rit þetta er mjög vandaS og prýtt mörgum myndum, sem gerSar voru um 1840 og eru sumar nokkuS gamaldags og æfintýralegar. Margir ágætir rithöf- undar hafa rita'ð í þetta hefti, og eru þar á meðal þessir: Theódóra Thor- oddsen (Islandsk Helg, með mörgum myrldum), Hulda Garborg (Island, Nordheimens hage?, með mörgum myndumt, Sigurður Nordal (um Steþhan ('.. Stephansson), Anders Rvík 16. des. Hovden (Ein (slandsferd, með myndi' Haraldur Björnsson, sem nú er viS Matth.ías ÞórSarson (St, Olav paa leiknám í Kaupmanhahöfn, flutti ný- (sland, meS mörgum myndum), Thor lega erindi um íslenzíca leiklist í stein Christensen (Norrön ungdom, dansícr-íálenzka félaginu og sýndi meS myndum), Ögmundur SigurSs;- slcUggamyndir. A þeirri sömu sam- son (Förste færd til KerlingarfjÖH, komu skemtu þau Anna Borg og með myndum), Frederik Paasche hann með því að lesa upp kafla úr ("Fager er lien —", meö myndum), Fjalla -Fyvindi', D.msk blöS Ijúka Johan Bojer (Spökelser paa sæterefí'), lofsorfii á erindiS og upplesturinn. Sigrid Unds.et (I graa lysningen). --------------- stofns .,. fl.. Nýyrkjan hefir kostaö °8 fe-H,TÍ en VífilsstaðabýtiS. Fn Grái hundur hófa minn hrjáir þundar be'öju: þjáir mundu mjóvaxinn mikiS fé. Þess er áSur getiS, að á i9 árum voru unnin 15.924 dagsverk að jarSabótum Þótt dagsverkiS ckki væri metið meira en 10 k''., sem (Gu'ðnnindur á RefsteinsstötSum) mun of lágt reiknað, þá mætti meta kostnaðinn við jar'ðabæturnar um Um reiðhest Jóns Bjarnasonar á 150,000 kr. Auk þess er allur til- ^pyrnu, æsir upp hið ilta eðli manns-|Bakka í Viðvíkursveit. Jón var bróð búinn áburður, grasfræ, hafrar o. fl. ins og styrkir viöhald þess. Mighef-jir Eiríks á Bakka, afa Mr. Waltets, ,Þá hafa byggingarnar kostað mikið. ¦I 1 oft tekið sárt að heyra hrokann ' listmálarans nafnfræga. °§ sleggjudómana í blööunum, og á- stæðulitlar árásir og illdeilur um! Hart fram skundar háreístur, menn og málefni, sem sprottnar eru oft af persónulegri óvild, eða fávísu flokksfylgí. Eg vildi að .þjúðbræöur m'nir lærðu og æf«u sem fyrst, aS nota aðeins það bezta úr sjálfum sér og öffnim niöiíuitm, í viðskiftum sín- um við mannfélagiS. Þa« myndi vegur þeirra og virCing vaxa í meS- vitund samtííarinnar. Nokkrar ferskeytlur. Eftir S. E. Björnsson Steþhan. Tel eg grófia er tniklir menn málum góSum sinna. Brenn'm gl6« í augum enn: eMur íjóSa þinna. Undi r tnorgun. Hel ga óma heyri eg þá hjala blómarunnar; ftjörnur ljóma á legi blá "«lokkadróma Unnar. I 'tkingaslóð. Skuldar höldar guldu gjöld, Kaldur kaldrar snilldar. H«ldar aldir voldug völd völdu tjöldura hildar. / ormorgunn. hlaðan og fjósiS i sumar t. d. 20,000 krónur. Sum árin hefir kostnaSurinn við nýyrk.iuna numið 10—20,000 kr. 011 nýyrkja, byggingar, verkfaeri, aukn- ing bústofns n. fl., er borgaö með á— góSa þeim, sem búið hefir gefið. Nú er það skuldlaust, en á töluvecSar fúlgur í sjóði, sem ætlaS er til bygg ingar ibúSarhúss fyrir starfsfolk 1>ú>ins. I Þetta er, i stórum dráttum, árang— I urinn af búskapnum á Vífilsstöö— iim þessi árin. Hann er merkilegur \og undra gófJur. Margt má af hon— D'l • L'"^ ' \7'í'l t"ií l,ri1 læra' °" oss dylst eigi' a0 hér er KlKlSDUlO a YlIllSStOOUm stigiS framfaraspor, sem markar nýtt tímabil í jarttyrkjusögu vorri og Fyrir nokkru var minnst á ríkis- ^ hvetur til framsóknar. búiS á VífilsstöSum hér í blaðimi, en Hér er lítilli jörð, þar sem af tún- þó stnttkga, Þetta mál er þess vert inú fást 60 hestar fyrir 10 árum, að þvi sé fylgt lengra, þvi að þa« breytt í stórbýli eftir vorum mæli- géfur tviþætta fyrirmynd, sem ekki kvarSa, þar sem af túninu fást 13 hót ei bundinn tjóni, lands um grundir gammvakur, Glói undtr Jóni. (Simon Dalaskáld. Rciffvisa. Moldin flúSi úr móunum, Mönduls brúðir skulfu: járnið gnúði á götunum, grjótið spúSi eldingum. ---------------x--------------- verður fram hjá gengiö. Sig. SÍgu'rSsson, fyfv'. biinaðar málaftjóri, skrifar um þettá í Bún- aðarritið XT. ár. Voru þaö tvær smágreinir. önnur stutt æfiágrip Þorleifs sál. Guttbrmssonar á Vífils- stöSum, sem raestan og beztan þátt átti i framförum VrfilsstaSabú'sins. Ilin um búið sjálft. Þorleifur lieitinn GuSmundsson var tæpra 40 ára aS aldri er hann dó en samt hefir hann reist sér þann 1400 hestar eSa meira. LandiS, sem breytt er í tún. er gróSurlaust eSa gróSurlítiS, (melar, holt og mýrar), óálitlegra til ræktunar en flest önnur túnstæði hér á landi. ÞaS hefir heppnast að ryðia melana og rækta þá, ræsa mýrina Qg breyta henni í tún. Þetta er allt unnið með for— sjálni og einbeittum vilja, sem gerir >ér ljóst hvert stefna á. Tilbúinri áburöur er notaSur . i stórum stíl. til að auka friómagn það er þaS fyrsta, sem 1-jóslega sýndi þaS, hvaða léið á að fara, svo að raunverulega rœktað landiö verði og byggt." Þa(S er einkar hollt fyrir þá menn að lesa þessa grein Sigurðar, sem fordæma allan þjóSarrekstur. Eins og stuttlega er drepið á hér að fram an, er hann ekki jafnviss, heldur v i s s a r i, en atvinnurekstur ein— staklinga. Þegar honum er stjórnaS af þjóSnýtum mönnum, ber hann glæsilegan árangur. Sérhyggjan er hans höfuífjandi, eins og ailra ann - ara þjóðarmála. (VerkamaSurinn.) Eldur í skipi. Mikill hluti SiglufjarSar í voSa heila nótt. II ve 'Jn an<lar hlýtt og hljótt a hu«a'-fylgsnum minum. |!e'- þú lifio „ýtt í nott a na!5arörmum þínum. Brcstw. K"" Pó syndiri sé í þér silkiS eliár ¦', i - 8'jai ,i kapunni. sk».%'.'i enginn skarniS sér °g skiturinn hlær að ;apunni. Sœlkei Vor sé þráin helg og há hér uni f áa daga: Að mega sa í sarpinn á Signor Gljáinmaga! minnisvarða. sem geyma mun nafn jarSvegsinsi Þetta heppnaSist. Þa8 hans um langan aldur. Þorleifur var höfSu .tilraunir sýnl áSur, en nú er hugsjóna- og framfaramaSur, ósér- þaS sannaS óhrekjanlega, hvert gagn plæginn lands og lýðavinur. með ó- rná af þessu verSa. Grasfræi er sáS bilandi trú á gróSrariSju landsmanna, ' tugi dagslátta ár eftir ár. JarS- llonum var an.cgja að því, ag breyta : vegurinn er vel un.ninn og nægilega fúamýrum og blásnum holtum viS boriö á, vandvirkni höfS við sán- Vifilsstaði i gróSurþrungnar lend- inguna. Arangurinn er ágætur. — ur. MetS fylgi g.'.ðra manna tókst Samfeldur túngroður getur myndast honum þetta. Trú hans á "móSur, á I. og 2. ári. Að vísu er allt þetta jörS" tókst hommi þetta. Framtífjar j sýnt með tilraunum áður, en þegar trygging þeirrar stofnunar, sem hann, t>' framkvæmda kom, i stærri stíl, i starfaSi fyrir, var fengin. Hann var í! nágrenni Reykjavíkur og út ura fullkomin mótsetning viS þá menn, I landiS, voru mistökin mörg. Onóg- . sem láta kjósa sig í trúnaöarstöS— ur þjóSfélagsins, til að afla sér l>etri StöSu til að raka eld að s i n n i köku. AndstæSa þröngsýna fjáraflamánns- ins, sem ekki hikar við að fara á bak við og svikja þá samborgara sína, sem háfa kjöriS bann til að annast hagsmuni sína í einu og öllu. St. James Private Continuation School and Business College Auk ^lílxetT'S°K ParHiew St- St. James, Winnipeg. sögn í enSkT t namsSreina veitum viS einstaklega góSa til- gangi as l ?tungu'.. '"alfræSi og bókmentum, meS þeim til- konu aS l!ta i "^St fyrir þá sem frá ÖSrum þjóSum Ensknnn; • , J0S beztu hugsanir sínar á fösturmáli sinu nnskunm, eins vel og innfæddir geta gjört. eir, sem standast inntöku prófiS, sem er ekki erfitt, geta hyrjaS strax. 8—10 =rKf'iS'-,e^a sækli5 Persónu'ega um inngöngu frá klukkan 1U «ie kvoldinu. Gjald frá $5.00 á manuSi og hærra. The National Lif e Assurance Corapany of Ganada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL hlFE, sem hefir eigntf, er nenia yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42.500.000.- 00, er félag sem óhætt er að treysta Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárhagur þesB er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldrus, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoði»«ar. Skrifið eftir upplýsingum til i f P. K. Bjarnason Distr. Agent 40« Conféderation Life Bldg. WINNIPEG ur undirbúningur, léleg vinnsla jarð- vegs, f.ramræsla of lítil, vöntun. á— burSar, ónákværa sáning, skakkt val á grasfrætegundum o. fl. Eitt eSa fleira af þessu voru orsakir litils á— rangurs. sem fæddi af sér vantraust á grasfræið og vantraust á mögu- leikana. A Vifilsstöðum er allt þetta van- traust slegiS til jarðar. Grasfræ- sáning og grasfræsléttur geta heppn. ast ágætlega, ef rétt er á haldið. — Myrar hafa litt verið notaðar til tv'tn- ræktar á landi voru. 25 ha. stór forarmýrarfláki er ræstur á Vifils— stöSum og meginhluta hans hreytt i tún á þrem árum. Slikt hefSu þótt undur erlendis, hvað þá hér. Byrj- unin á mýrar;ektun.inni er hafin. Ein miljón ha. mýrlendis býSur þess, að þaö sé ræst og breytt í ræktað land. AS þetta er hægt, er sýnt á Vífils- stöSum nieð' góSum árangri. . A VífilsstöSum hefir heppnast að Akureyri 4. <le>. Fyrri hluta vikunnar var gufuskip iS "Activ" hér á Akureyri og losaSi hér kolliki. en þaS er kolamylsna, mór og tjara. pressuö saman í smátöflur. A miSvikudagskvöldiS fór ski])ið til SiglufjarSar og átti að losa þar 150 smálestir, en 150 áttu að fara til tsafjarSar.. A fimtudagsmorgun- inn, þegar tekið var ofan af stórlest— inni, varð vart við svælu Og gaslykt, og þegar niður i kollíkið kom. varS vart viS hita. SögSu verkamennirnir skipverjum frá þessu, en þeir hlógii að og kváðu enga hættu á ferðum. L'r miSjum degi var orðið óverandi i lestinni vegna híta Og svælu. Var þá vinnu hætt og brunaliSiS kallaS á vettvang. því taliíS var sjálfsagt, að um eld væri að ræða, ])ótt hann væri ékki sjáanlegur. Þegar tók að dimma, glitti i elilsgla-ður 'niðri í kolunum, enda ázerSist eldurinn þá vegna storms. Yfirgaf skipshöfnin skipiS (>!,r var allt lauslegt úr því flutt i land. Einnig eldurinn drepinn iind— ir kötlunum og gufu hleypt út, til að varna sprengingu, ef eldunnn kynni aS læsa sig í vélarúmið. Var nú vatni d.elt í eldinn með tveimur dæl- um, e'n virtist ekki koma að gagni lengi vel. Var lestin alelda iun kl. 9 um kvöldiÖ, en tókst |>ó að halda log— anum i skefjum með hjálp dælanna. Kl. 3 i fyrrinótt kviknaði i káetu skipsins. Var sá eldur slöktur strax. l'in þaS leyti slotaSi storminum, og fór þá að yinnasl svo á eldinum, aS liann var að fullu slökktuf, er birta tók i gær. Var þá skipiS komiS að því að sökkva að framan. Um há— úegi var farið að dæia vatni úr skip 'ínu aftur og var því lokiS i gær— kvöldi. Sjóprof fóru fram í gær. Mun það. sem notandi kanu að vera af kolalikinu, verða sett á land á SiglufirSi og selt þar við uppbo8. Talið er víst, aö hefði eldurinn n.íð að læsa sig i yfirbyggingu skipsins, hefði ekki orðið við hann ráðið. Var þá stór hluti Siguufjarðar í voða, því stormur stóð á land og óslitin bryggjukeSja og þéttbyg'ð hús upp alla Siglufjarðareyri. En sem bet- ur fór, tókst að afstýra því voSa- tjóni. í (Verkamaðurinn.) ---------------x--------------- Ctheimth- líkamlega vellíðan verkamannsins. Þér get- ið ekki unnið vel, ef þér eruð blautir, er kelt á fótunum og ónotalegt. ]>ér þekkið oss. Þér getið treyst á hin ágætu með- mæli vor með NORTHERN togleðurskótaui, sem vér höfum fullkomnar birgðir af. Ef þór viljið koma inn( þá getum við látið hafa það sem yður vantar. Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. Association, Ltd. Arborg Jónas Anderson T. J. Clemens S. E'narsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. S'm. Sigurðsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Cypress River Ashem Lundar Brown Gimli Árborg Steep Rock Eriksdale ' IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.