Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG 19. JANUAR 1927 Fjœr og nær Þau Mr. og Mrs. Kári Johnson { írá Baldur, Man., urSu fyrir þeirrí þungu 9org, að sonur þeirra, Allan Raymond, rúmlega þriggja ára gain. | all, lézt i almenna sjúkrahúsinu hév á sunnudaginn. Líkið var flutt i gær | frá útfararstofu Bardals og vestur til Baldur. I'ati hjón, Mr. og Mrs. Jón Mýr— dál, að 946 Fletcher Ave., Ft. Rouge, urðu fyrir þeirri sorg að mi>>- sinn, Jakob Nesbitt, 17 ára gamlan. \'ar hann jarösunginn frá útfarar- stofu Bardals af Rev. S. C. Studd, i gærdag. Kvenfélag Sambandssafnaðar held 'ur næsta fund sinn mánudagskvöld— ið 24. janúar. FéTagskonur eru beðn ar að muna eftir fundinum og mxta. því þetta er kosningafundur og mjög áríðandi aö meSlimir sæki fundinn. I.IXA PALSSON' forseti. STKIXA KRISTJANSSON ritari. FUNDUR Stádentafélagið heldur fund í samkomusal Sambandskirkju á laug- ardaginn kenmr (þann 22. þ. m.). Skemtiskráin verðu.r vönduö o voivmdi aS félagsmenn fjölmenni. Einnig eru utanféUagsmíenn boSnir velkomnir. ASalliíurinn á skemti— skránni er stuttur leikur, sem stú- dentar hafa í undirbúningi og er iur mjög skcmtilegur Helgasögu. T. Ma5r er nefndr Helgi magri. Hann var landnámsmaðr ok nam F.yjafjoro allan. T'órunn hyrna hét kona hans. Var hön ætta stórra ok skörungr mikill. Helgi magri reisti sér bæ Stóran i Kvjafirði ok kallaði Krist— nes, því hann trúði á Hvíta—Krist þótt á I>ór héti til allra stórræða. Hann var maðr ágætr ok dfengr . ok talinn í riið hinna 1>eztu Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messuf á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnejndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið : Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi kl. 2.30 e. h. UtansafnaSarfélög, sem nota fund- arsaíinn: Glímufélagið: Æfingar á hv«-ju fimtudagskvöldi. höfðingja, er ti! Eslands sigldu ok námu þar tönd.-------¦— u- I'at er i frásögr i'ært, at þá er HeJgi magri inn yngri hafði 25 vjetr setit á höfuSbóli sínu, Kristnesi vestra, gerði hann blót mikit at miðjum vetri. Var þar saman kom— ii mannval hit mesta. Ok er hófit stóð hsest, kvað Helgl sér hljóos ok mælti: Velkomnir veri várir I.andar, heilu heilli í höllu studdir. Hljóma skuju hörpur ok af hornum drukkit unz sorg sofnar 'i gleSi. Hér skal hollrún í hugi greipast, vaka i vorljósi til vetrar næsta, söngr bua í sálum ok sól i geði, hamingja í hjarta frá Helga sölum. Varð þá dynr svá mikill í höllinni Helga, at uni heima heyrðist. 15. febrúarniánao'ar, 1927. TII. Svo kvað Svorfuður síðar: Hver er gleðinnar skjöldur, skjóf? Helgi magri. Ilvcr á samhugans söng og jól? Hjelgi magri. Hver breytir vetri i vorið blitt? Hver vekur úr svefni þjóðlíf nýtt? Helgi magri. Skutilsveinar. <- HOTEL DIFI^ERIN Cor. SKYMOliR oe SMITIIK Sts. — VAXCOUVKR, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, elgendur. ódýrasta gistihúsiti í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvaguar í allar áttir á næsta stræti aS vestan, noroan og austan. I-lcnzkar bunmteSur, bjóoa íslenzkt feroafólk velkomi'5 Islenzka töluo. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Begi"ners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll WONDERLAND THEATRE I'imtu-, .'östu- í*k iMiiuiirilat, I ln'MNJirt vikii: FASCINATIN YOUTH with The Junior Stars of 1926 A Paramount Picture vanalegan hátt voru i ofninum til þurkunar yfir nóttina. Sömuleiðis ; urðu skemmdir á öllum brauðmat og ' öorum vörum, sem voru þar fyrir— liggjandi, sem að öllum líkindum . verða börgaöar af assurance félaginu, ; og búðin þá opnuð með nýjum vör- ura og bakaríið með .fullkomnari út- búnaði en áður var við tilbúning á , kringíum og tvíbökum. og allt efni ' og vörur, sem keyptar verða inn aft— ; ur. af bezta tæi. Þegar hsegt verður ! að opna aftur, verður það augrýst á I dyrum búSarinnar og í íslenxku blóöunum. ;;-, sílí, hvernig sem veiöist. Forstjóri fiskimáladeildar verzlunarráðuneytis— Eins Og menn hafa séð af auglýs- ins norska, Walnum, hefir skýrt frá ingu glímu'félagsins Sleipnis, 'sem áf}ti sinu á m4ijnU( ^ & þafj á þessa. birtist i siðasta blaði. efnir þao fé. |eig. i.j^kurinn hefw' stórfallirj sið lay; til sérstaklega góörar skemtisam— komu í C.oodtemplarahúsinu annað kvöld (fimtudao;). Þar verður sýnd (ustu tV() arin hefir bvi taisvert |„,rið ROSE THEATRE Sargent <& Arlington. Mi'inii- l>rI5ju *ík mltívikudaR 1 jiM'stu viku: "FIG LEAVES" with George O'Brien and Olive Borden The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. ustu ár. án t)ess að útvegskostnaöur- nn hafi lækkað að sama skapi. SÍ8- Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 glíma, íslenzk og ensk: hnefaleikar 1 i á bví. a8 mcnn hafi horfiö aö róÖrar- i * Mr. Andrés Skagfteld frá Oak Point, var staddur hér bænum siðari bluta vikunnar sem leið pg fram yfir helgina. Sagði hann allgott fi^kf, en verð ákaflega lágt. svo að vart myndi hafa verið annað eins um þenna tíma árs. í mörg- ár. Mr. P. K. Bjarnason frá Arborg kom hér til bæjarins seinni part vik- unnar sem leið o<r dvaldi hér fram yfir helgina. Sem kunnugt er, selur hanri vátryggingu, og var hann h ur allra seljentía síns félags liér i október og n.óvembermánuði. Fékk hann tvenn heiðursverðlaun frá fé- laginu fyrir frammistöðuna. Er það ánægjulegt að Tslendingar skari svo fram úr i þessu sem oðru, ein-. og Mr. Bjarnason og séra Jóhann P. Sidmundsson hafa oftar en einu sinni gert, það vér til vitum- sungnir gamansönyvlar og dansað. , iK-ltl-,nl oíí handfærafiskl Ef verðið auk fleira. Skemtunin verður að | .¦ veigarfærunum og bátakostnaour- sjálfsögðu ein hin fjölbreyttasta og)inn iækkar ekki stórkostlega frá þvi mest aðlaðandi. sem haldin hefir ver sem nu.er, g^ fiskimenn ökki g'erj ið meðal tslendinga i langa tíð, og ut |)eir hafa ekki peninga tii þesg. því þes. vert að menn fjölmenni þang gtóru vélbátarnir i Lófót hverfa úi a^- sögunni. Eitt lán er það þó i þessu óláni, að það má búast við að fisk- The Wesl End Social Club. sem urin]1 ,)aíni. j)aö hefir verið i]1t ao samanstendur af eintómum Tslend- konla fiskverkunarregTum í fram- ingum, hefir í vetur haft spilakvöld kva.11K] hjá vélbátaeigendunum. Ló- og dansa í Goodtemplarahúsinu. A laugardaginn var hlutu verðlaun Miss N. Olson, Miss Th. Sigurðsson, Mrs. j. A Johnson, Grettir Jóhanns- s'on, II. I Terman og Eggert Johnson. Skemtu allir sér hið bezta. Eru allir tslendingar velkomnir i klúbb- inn, sem spilað fjeta eða dansað. og mun enginn sjá eftir komunni. -- Fundir eru jafnan á laugardags— kvöldum. T gærdag um kl. 4. tapaði kona ein. á leið eftir Sargent Ave. milli Dom inion og Alverstone stræta, penij buddu, með 50 dollurum í. Skilvís finnandi er vinsamlega beðin^i að gera ritstjóra Heimskringlu aðvart. — Ríflegtini fundarlaunum beit'ð. Dr. Tweed tannlæknir veVður að Gimli miðvikudag og fimtudag, 26. Og '27. janúar. Mr. G. P. Thordarson biður þess getið í blaðinu. að bakaríið "Geysir" hafi verið lokað srðan aðfaránóttina föstudagsins síðastliðna. að það kom fyrir að rafmagnsofninn varð fyrir talsverðum skemdum fyrir ófyrirsjá— anlegt óhapp af ofhitun ofnsins, sem fylltur var með tvíbökum, pem á ÁRSFUNDUR I Sambandssafnaðar ! verður haldinn eftir messu sunnudagana 6. og 13. febrúar næstkomandi i í KIRKJU SAFNAÐARINS. Safnaðarnefndin væntir þess að sem flestir með. limir mæti. j M. B. HALLDÓRSSON forseti. FRED. SWANSON, skrifari. I'eir brseður séra Rögnvaldur og Öláfur I'éturssynir, og konur þeirra, fóru í síðustu viku suður til l'iney, Man., til þess að sitja þar silfur- brúðkaup Mr. og Mrs. Björns Þor- valdssonar. ITeim kotnu þau aftur i gærdag. fótfiskurinn var einu sinni talinn bezti fiskurinn, sem Norðmenn fluttu út, en nú er öðru nær. Næsta ár virðist muni verða slæmt fvrir út— veginn. ¦ Og eigi er breytingar til batnaðar að vænta, fvrr en verðlag á vöru og vinnu hér í Noregi. kemst á svipað stig og erlendis. \<Á til vill gæti það ba-tt nokkuð úr skák, ef fiskseljendur reyndu hömlur á þeirri gegndarlausu samkeppni. sem nú er á fiskverzluninni innan lands. Björgvinssjóðurinn. Aður auglýst ................$2153,94 Mrs. ('.. K. A. Benedictson, 94 Roslyn Road. Wpg..... 4.00 Northern Plastering Co. Wpg. 10.00 Safnað af S. I'.. Johnsön, Wynyard, Sask.: G. E Goodman.................... 2,00 Thorey Sölvason ................ 1.00 I'aul Westdal .................... 5.00 Björgvin Westdal ............ 5,00 Mr. og Mrs. S. IS. Johnson 10,00 Mr. og Mrs. S. Sölvason .... 2,00 Mrs. Ásgeir Guðjónsson .... 1.00 Th. Bardal .... ................ 1.00 Sigurður Axdal ................ 1.00 Oli liardal ........................ 1,00 Anna Guðjónsson ................ 1,00 Jón Westda! .................... 4.00 Tveir vinir í Chicago ($5 hvor) ............................ 10.00 Mr. og Mrs. S. Benedictson, Otto, Man...................... 5,00 Felag Islendinga í S'eattlej, "Vestri" (sent af J. Bjarna- son) ........ .... ................ 25,00 r. n. $2241.0 1 Thorsteinsson. Hitt og þetta. Xorski fiskiútvegurinn i hættu. I'tvegsmenn á Lófót telja mjög mikla tvísýnu á, a'ð þeir muni halda úti vélbátum til fiskiveiða í vetur, ef fiskverðið breytist ekki til batn- aðar frá því sem nú er. Með núver andi verðlagi geti útgerðin ekki lx)r- Elzti maður heimsins. hefir bóndi nokkur í Bosniu, Malo Franeziez, verið talinn siðustu Arin. Ilann er nýlega andaður, 125 ára að aldri, saddur lífdaga og þrígiftur. Yngsta afkvæmi hans er 42 ára. — Franeziez var fílefldur kraftamaður, svo að fáir vildu komast í bendurn- ar á honum. Kkki hafði bann misst eina einustu tönn er hann lézt. Sið— .asta daginn, sem bann var á lifi, gekk hann langan veg og reykti pípu sína að vaiula. Kvartaði hann undan þreytu iiiii kvöldið, er bann háttaði. sofnaði siðan og vaknaði ekki aftur. ---------_-----x--------------- Sjónleikasamkepni. milli hinna ýmsu leikflokka, sem starfandi eru í bænum og bygðum tslendinga, verður haldirj undir um- >jón Goodtemplara i Winnip'eg, dag— ana 8. og 10. febrúar n. k, Tilgangur þessa er meðal annars að auka áhuga fyrir leiklist og leiSc- TÍtasmíði á meðal Vestur-Islendinga, Og að stofna til sjóðs. sem brúka ska! til verðlauna fyrir: leiklist, leikrita þýðingar, og fyrir frumsamin leik- rit úr l'jóðlífi Vestur—Islendinga, bæði á íslenzkri og enskri tungu, I'rir utaobæjarleikfldkkar hafa i hyggju að taka þátt i samkeppninni j og einn heimaflokkur. Sigurmerki gefur Mr. Olafur Egg ertsson, og er svo ákveðið. að um það verði keppt árlega', unz það verður eign einhvers leikflokiks. Svo er ti! ætlast, að bver Idkflokk ur.Vem tekur þátt í þessari sam- keppui, útnefni tvo af sínum leikend- uin. og skulu þeir, sem valdir erti, mynda með sér framkvæmdarnefnd fyrir næsta árs samkeppni — skulu þeii og kjósa embættismenn, semja lög og reglur eftir þiirfum, og hafa alla umsjón yfir þeim peningum, er inn koma á hinni fyr'stu sjónleika- samkeppni, eftir að allur áfallinn kostnaður er liorgaður. Afallinn kostnaður fehtr í sér að- eins þau útgjöld, sem kynnu að falla á satnkeppnina sjálfa. Ekki reikn- ast þar ferðakostnaður leikfólksins, né útbúnaður keppinauta, en svo et til ætlast að hver flokkur leiki í sinni !>ygð, áður en lagt er af stað ti! Winnipeg, og á þann bátt innvinni Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PBNNY LjósmyndasmiSir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr o( snllamltfaverclan l'AM»rnillncnr afsrelddar tafarlanat. AKgrerfflr nliyrcMlnr, vamlaJÍ vcrk. 660 SARGEJfT AVE., CtMI 34 152 Fimtu- föstu7 og laugardagr í þessari viku: LON CHANEY í Out side the Law IíAI (. \HI) \<; I0FTIR HAI)K<-I WILD JUSTICE Stórfengleg hundamynd — Þossi mynd vertSur aSetns sýnd eftir hádegiS. LeikhúsitS opnaS kl. 1 e. h. á laugardaginn. Mánu- þrilSju- ,og mitSvikudag i næstu viku: F0REVER AFTER meí MARY ASTOR LLOYDHUHES You Bust 'em We Fix'em Tire verkstætSl vort er útbútV tU aB spara yíur penlnga i. Tireí- WATSON'S TIRE SERVICE 301 FOBT ST. 25 708 Kaupið Heimskringlu. 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfum 50 Islendinga tafarlaust til at5 Iæra hátt launatSa atvinnu vitS aígertSir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleitSslu o. fl. Vér kennum einnig atS leggja múrstein, plastra og rakara- it5n. SkrlfitS etsa komiJS eftir ókeypis upplýsingabók. HEIVIPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 IIAIX STREET ... , . WINSIIPEG, JIAX. I Roseiand Service Siaíion Horni MARYLAND og SARCENT SÍMI: 37 929 | GASOLINE, OILS & GREASES TIRES — ACESSORIES — REPAIR PARTS B. Brynjólfsson gerir allar bílaviðgerðir á þessari stöð og ábyrgist að þær séu rétt og vel af hendi leystar. ! P. N. JOHNSON i MO HO Spil og dans fer f'ram á hverju LAUGARDAGSKVÖLDI í GOODTEMPLARAHÚSINU Verðlaun eru gefin. — Gangið í West End Social Club. Félagemenn eru íslendingar. I j ÍSkemtanir byrja kl. 8. Aðgangur 35c i-»»ii«»>i.»in»>ii«ani<»n«a (i ¦¦ naa»[)^>.(i<^[i<^u^an sér feröakostnaö. eöa eins og segir í auglýsinguntú: Allir leikflokkar sækja samkeppn— j "The Junior Stars of 1926". — iná upp á sinn eigin kostnað. ; Mynditi er tekin af Paramount ié- Fyrir liönd Goodtemplara hafa þess laginu. ir nicnn tekiíS ;,<") sér alla umsjón á : Fyrstu þrjá dagana í næstti vikn hinm' fyrstu samheppnji Vestv«--}Is-' veröur þar sýnd myndin "'lMg Leav- lendinga: es, og veröa aöalhlutverkin þar leik— Ölafur Eggertsson, framkvæmdar— I in «f George O'Brien og Olive Bor- stjóri. den. S. Thorkelsson, forseti nefndar— —-------------- mnar. !•'.. I [aralds akrifarí. li. Skaftfeld, féhiríir. (>Ia fur Thorgeirsson. I Ijálmar Gíslason. Nánar auglýst í iwestu blööum. --------------------X-------------------- Rose Theatre. Myndin sem þar veröur sýnd síð— nstn þrjá dagana í þessad viku, er meíS þeim betri og skemtilegri, sem sýndar hafa veriö hér í Winnipeg. ilnn heitir "Fascinating Youth'', og eru aöalleikendurnir allir ungt fólk. Wonderland. Meö myndinni "Forever After", er nýjiim þætti bætt inn. í kvikmynda sýningar, og áhorfendur vir'Sast tak.i nýunginni hiiS bezta. — B. P. Fine- man, sem farmleiddi myndina, segir að þessir svokölluSu "gaman og al- vöru"_laikir, muni eiga sér [n^ikla. framtííS á kvikmyndaleiksviÍSinu. ' "Foreyer After"' er ófriðarmynd, og Maiy Astor og I.loyd Ilugihes eru aöalleikendurnir. Fbrever After'' verður sýnd á Wonderland ileikhúsin.u fvrstu þjrjá dagana í næstu viku. •.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.