Heimskringla


Heimskringla - 19.01.1927, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.01.1927, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JANUAR 1927 Fjœr og nær höfðingja, er til Islands sigldu námu þar lönd.----------- olc Þau Mr. og Mrs. Kári Johnson, írá Baldur, Man., urðu fyrir þeirri II. þungu sorg, að 'sonur þeirra, Allan Þat er i frásögr fært, at þá er Raymond, rújnlega þriggja ára gam. Helgi magri inn yngri hafði 25 vetr all, lézt í almenna sjúkrahúsinu hér setit á á sunnudaginn. Líkið var flutt vestra, gær , , , _ , , miðjum vetri. fra utfararstofu Bardals og vestur | til Baldur. Þau hjón, Mr. og Mrs. Jón Mýr— dal, að 946 Kletcher Ave., Ft. Rouge. urðu fyrir þeirri sorg að missá son sinn, Jakob Nesbitt, 17 ára gamlan. Var hann jarðsunginn frá útfarar— stofu Bardals af Rev. S. C. Studd, i gærdag. höfuðbóli sínu, Kristnesi gerði hann blót rrtikit at Var þar saman kom— it mannval hit mesta. Ok er hófit stóð hæst, kvað Helgi sér hljóðs ok mælti: Kvenfélag Sambandssafnaðar held ’ur næsta fúnd sinn mánudagskvöld— ið 24. janúar. Fétagskonur eru beðn ar að muna eftir fundinum og mæta, því þetta er kosningafundur og mjög áríðandi að meðlimir sæki fundinn. UNA PALSSON' forseti. STEINA KRISTJANSSON ritari. Velkomnir veri várir Landar, heilu heilli í höllu studdir. Hljóma skulu hörpur ok af hornum drukkit unz sorg sofnar sælli gleði. FU.XDUR Stúdentafélagið heldur fund í samkontusal Samhandskirkju á laug- ardaginn kenmr (þann 22. þ. nt.). Skemtiskráin verður vönduð og er vonandi að félagsmenn fjölmenni. Finnig eru utanfélagsmíenn lx>ðn.ir velkomnir. Aðalliðurinn á skemti— skránni er stuttur leikur, sem stú- dentar hafa í undirbúningi og er sagður nijög skemtilegur Hér skal hollrún i hugi greipast, vaka í vorljósi til vetrar næsta, söngr búa i sálum ok sól í geði, hamingja í hjarta frá Helga sölum. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOIR os: SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR fc H. STUART, ei&endur. ódýrasta gistihúsið í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nort5an og austan. f.slen/.kur hriNmætSur, bjót5a íslenzkt fert5afólk velkomi'5 Islenzka tölu5. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll vanalegan hátt voru í ofninum til þurkunar yfir nóttina. Sömuleiðis i urðtt skemmdir á öllum brauðmat og | öðrum vörunt, sem voru þar fyrir— j liggjandi, sem að öllum ltkindum , verða borgaðar af assurance félaginu, | og búðin þá opnuð með nýjum vör— ^ uni og bakaríið nteð .fullkomnari út— . búnaði en áður var við tilbúning á kringlum og tvíbökum, og allt efni 1 og vörur, sent keyptar verða inn aft— [ ur. af bezta tæi. Þegar hægt verður ' að opna aftur, verður það auglýst á [ dyrunt búðarinnar og í íslenzktt blöðunum. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Flmlu-, l'ö.stu- og IniiKarduK I liessari viku: FASCINATIN YOUTH wlth The Junior Stars of 1926 A Paramount Picture Mfluu- ]»ri5ju ««: mi5vikudaft 1 næstu viku: “FIG LEAVES” with George O’Brien and Olive Borden The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. Varð þá dynr svá mikill í höllinni Helga, at um heinta heyrðist, 15: febrúarmánaðar, 1927. Eins og menn hafa séð af auglýs- ingu glimúfélagsins Sleipnis, sem birtist í síðaSta hlaði, efnir það fé_ lag til sérstaklega góðrar skemtisain— komu í Goodtemplarahúsinu annað iö sig, hvernig sem veiðist. Forstjóri fiskimáladeildar verzlunarráðuneytis— | ins norska, Walnttm, hefir skýrt fra : áliti sinu á málitiu, og er það á þessa / leið: Fiskurinn hefir stórfallið síð- ustu ár. án þess að útvegskostnaður- j nn hafi lækkað að sama skapi. Síð- Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 WONDERLAND THEATRE Fimtu- föstur og laugardag í þessari viku: LON CHANEY í Out sidethe Law L.UGAHDAO EFTIR HADEGI Sórsfok MýniuK: WILD JUSTICE Stórfengleg hundamynd — í»essi mynd veröur aöeins sýnd eftir hádegiö. Leikhúsib opnaö kl. 1 e. h. á laugardaginn. Mánu- þri5ju- .og mi5vikudag í næstu viku: FOREVER AFTER meÖ MARY ASTOR iii. Svo kvað Svörfuður síðar: kvöld (fimtudag). Þai verður sýnd US{U áritt hefir því talsvert borið i gíítna. islenzk og ensk, hnefaleikar, if( því( a5 menn hafi horfiö að róðrar— dansað, 1 sungnir gamansongvar og bátum og handfærafiski. Ef verðið attk fleira. Skemtunin verður að . fl veifjarfærunum og bátakostnaður skjóf? Ör Hclgasögu. I. Maðr er nefndr Helgi magri. Ilann var landnámsmaðr ok nani Eyjafjörð allan. Þórunn hyrna hét kona hans. Var hón ætta stórra ok skörungr mikill. Helgi magri reisti sér bæ stóran í Eyjafirði ok kallaði Krist— nes, því hann trúði á Hvíta—Krist þótt á Þór héti til allra stórræða. Hann var maðr ágætr ok drengr góðr, ok talinn í röð hinna læztii Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaöar veturinn 1926—27 Messur á hverju stinnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið : Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota ftind- arsaiinn: Glímufélagid: Æfingar á hv'-rju fimtudagskvöldi. Hver er gleðinnar skjöldur, Helgi magri. Ilver á santhugans söng og jól? Hjelgi magri. Hver brevtir vetri í vorið hlítt? Hver vekur úr svefni þjóðlíf nýtt? Helgi magri. Skutilsvcinar. Mr. Andrés Skagfeld frá Oak Point, var staddur hér bænunt síðari hluta vikunnar sem leið og fram yfir helgina. Sagði hann allgott fiskji, en verð ákaflega lágt, svo að vart myndi hafa verið annað eins um þenna tíma árs, í mörg ár. sjálísögðu ein hin fjölbreyttasta og jnn ]ækkar ekk| stórkostlega frá því mest aðlaðandi, sem haldin hefir ver sen, nll.eVi 'geta fiskimenn eíkki gery ið meðal íslendinga i langa tið, og út þeir hafa ekki peninga tji þess. því þess vert að menn fjölmenni þang gtóru vélbátarnir í Lófót hverfa úr sögunni. Eitt lán er það þó i þessu : óláni, að það má búast við að fisk— The \\ est End Social Club, sem urinn |>atiii; það hefir verið illt að samanstendur af eintómum Islend-' kjnla fiskverkunarreglum í fram- ingum, hefir i vetur haft spilakvöld kvænl(i hjá vélbátaeigendunum. Ló— Mr. P. K. Bjarnason frá Arbor kom hér til bæjarins seinni part vik- unnar sem leið og dvaldi hér fram yfir helgina. Sem kunnugt er, selur hann vátryggingu, og var hann hæst— ur allra seljenda’ sírrs félags hér i október og nóvembermánuöi. Fékk hann tvenn heiðursverðlaun frá fé— laginu fyrir frammistöðuna. Er það ánægjulegt að Islendingar skari svo fram úr í þessu sem öðru, eins og þejy Mr. Bjarnason og séra Jóhann P. Sólmundsson hafa oftar en einu sinni gert, þaö vér til vituni- Dr. Tvveed tannlæknir vdrður að Gimli miðvikudag og finúudag, 26. og'27. janúar. Mr. G. P. Thordarson biður þess getið í hlaðinu, ^ð bakaríið "Geysir” hafi verið lokað síðan aðfaránóttina föstudagsins siðastliðna, að það kom fyrir að rafmagnsofninn varð fyrir talsverðum skemdum fyrir ófyrirsjá— anlegt óhapp af ofhitun ofnsins, sem fylltur var með tvíbökum, tsem á mO ÁRSFUNDUR og dansa í Goodtemplarahúsinu. A laugardaginn var hlutu verðlaun Miss N. Olson, Miss Th. Sigurðsson, Mrs. J. A Johnson, Grettir Jóhanns— sbn, H. Herman og Eggert Johnson. Skemtu allir sér hið bezta. Eru allir íslendingar velkomnir í klúbh* inn, sem spilað geta eða dansað, og mun enginn sjá eftir komunni. — Fundir ertt jafnan á laugardags— kvöldum. I gærdag um kl. 4, tapaði kona ein, á leið eftir Sargent Ave. milli Dom— inion og Alversto.ne stræta, peninga— buddu, með 50 dollurtmi í. - Skilvis finnandi er vinsamlega l>eðin|i að gera ritstjóra Heimskringlu aðvart. — Ríflegum fundarlatinum heitð. Þeir bræður séra Rögnvaldur og ÖlSfur Péturssynir, og konur þeirra, fóru i síðustu viktt suður til Piney, Man., til þess að sitja þar silfur— brúðkaup Mr. og Mrs. Björns Þor— valdssonar. Heim komtt þau aftur í gærdag. fótfiskurinn. var einu sinni talinn hezti fiskurinn, sent Norðmenn fluttu út, en nú er öðru nær. Næsta ár virðist muni verða slæmt fyrir út— veginn. Og eigi er breytingar til batpaðar að vænta, fyrr en verðlag á vöru og vinnu hér í Noregi, kemst á svipað stig og erlendis. Ef til vill gæti það bætt nokkuð úr skák, ef fiskseljendur reyndu hömlttr á þeirri gegndarlausu samkeppni. sent nú er á fiskverzluninni innan lattds. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verS G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. o*f Kiill.smf5averzlun l'ödtsendinKar aferelddar tafarlaunt. A5irer5Ir flbyrgstar, vandaK verk. 0Ö6 SARCENT AVE., CIMI 34 152 LLOYD HUHES You Bust ’em We Fix'em WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Kaupið Heimskringlu. ! ! 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfum 50 Islendinga tafarlaust til at5 læra hátt launaSa atvinnu vit5 at5gert5ir á bílum, bílstjórn, vélstjórn, rafmagnsleit5slu o. fl. Vér kennum einnig at5 leggja múrstein, plastra og rakara- it5n. Skrifit5 et5a komit5 eftir ókeypis upplýsingabók. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 5SO MAIJI STREET......WINJÍIPEG, JIAX. Elzti maður heimsins. hefir hóndi nokktir í Bosniu. Malo Franeziez, verið talinn síðustu Srin. Hann er nýlega andaður, 125 ára að aldri. saddttr lifdaga og þrígiftur. Vngsta afkvæmi hans er 42 ára. — Franeziez var filefldur kraftamaður, svo að fáir vildu komast i hendurn— É ar á honum. Ekki hafði hann misst ? eina einustii tönn er hann lézt. Síð— I ! Roseiand Service Station i Horni MARYLAND og SARGENT SÍMI: 37 929 Björgvinssjóðurinn. Aður auglýst ..................$2153,94 Mrs. G. K. A. Benedictson., asta daginn, sem hann var á lífi, gekk ' * hann langan veg og reykti pipu sína að vanda. _ Kvartaði hann iindan þrevtit um kvöldið, er hann háttaði. sofnaði síðan og vaknaði ekki aftur. ------------------x---------- GASOLINE, OILS & GREASES * TIRES — ACESSORIES — REPAIR PARTS Sjónleikasamkepni. Sambandssafnaðar ( verður haldinn eftir messu sunnudagana I 6. og 13. febrúar næstkomandi j f KIRKJU SAFNAÐARINS. I Shfnaðarnefndin væntir þess að sem flestir með- limir mæti. I M. B. HALLDÓRSSON forseti. í FRED. SWANSON, skrifari. 94 Roslyn Röad, Wpg 4,00 Northern Plastering Co. Wpg. 10.00 Safnað af S. B. Johnson, Wynyard, Sask.: G. E Goodman 2.00 Thorey Sölvason 1.00 Paul Westdal 5,00 Björgvin Westdal /... 5,00 Mr. og Mrs. S. ' B. Johnson 10,00 Mr. og Mrs. S. Sölvason .... 2.0<) Mrs. Asgeir Guðjónsson .... 1.00 Th. Bardal .... 1.00 Sigurður Axdal 1,00 Ö1 i Bardal 1,00 Anna Guðjónsson 1,00 Jón Westdal 4.00 Tveir vinir í Chicago 1$5 Itvor) 10,00 Mr. og Mrs. S. Benedictson, Otto, Man 5,00 Félag Islendlinga í Seattlq, “Vestri” (sent af J. Bjarna— son > 25,00 $2241,9^ T. E. Thorstcinsson. Hitt og þetta. Norski fiskiútvegurinn í hættu. Utvegsmenn á Lófót telja nijög mikla tvisýnu á, að þeir muni halda úti vélbátum til fiskiveiða í vetur, ef fiskverðið breytist ekki til hatn- aðar frá því sem nú er. Með núver andi verölagi geti útgerðin ekki lx>r- milli hinna ýmsu leikflokka, sem starfandi eru i bænunt og bygðurn Islendinga, verður haldin undtr um- sjón Goodtemplara i Winnip’eg, dag— ana 8. og 10. febrúar n. k, rilgangtir þessa er meðal annars að auka áhuga fyrir leiklist og leilk— Titasmiði á meðal Vestur-tslendinga, og að stofna til sjóðs, sem brúka skal til verðlauna fyrir: leiklist, leikrita— þýðingar, og fyrir frumsamin leik— rtt úr Þjóðlífi Vestur—Islendinga, bæði á islenzkri og enskri tungu, Þrír utanbæjarleikfldkkar hafa i hyg'g'j u að taka þátt í santkeppninni og einn heimaflokkur. Sigurmerki gefur Mr. Ólafur ligg ertsson, og er svo ákveðið. að um það verði keppt árlega, unz það verður eign einhvers 1 eikflokfks. Svo er til ætlast, að hver leikflokk ur, sem tekur þátt í þessari sam— keppni, útnefni tvo af sínum leikend— um, og skulu þeir, sem valdir ertt, mynda nteð sér framkvæmdarnefnd fyrir næsta árs samkeppni — skulu þeir og kjósa embættismenn, semja lög og reglur eftir þörfttm, og hafa alla umsjón yfir þeim peningum, er inn konta á hinni fyrstu sjónleika— samkeppni, eftir að allur áfallinn kostnaður er borgaður. Afallinn kostnaður felur í sér að- eins þau útgj'öld, sent kynnu að falla á samkeppnina sjálfa. Ekki rei|kn- ast þar ferðakostnaður leikfólksins, né útbúnaður keppinauta, en svo er til ætlast að hver flokkur leiki í sinni bvgð. áður en lagt er af stað til Winnipeg, og á þann hátt innvinni B. Brynjólfsson gerir allar bílaviðgerðir á þessari stöð og ábyrgist að þær séu rétt og vel af hendi leystar. P. N. JOHNSON i M0 ► (0 Spil og dans í fer f'ram á hverju LAUGARDAGSKVÖLDI í GOODTEMPLARAHÚSINU I Verðlaun eru gefin. — Gangið í West End Social Club. Félagpmenn eru íslendingar. a I I ÍSkemtanir byrja ki. 8. Aðgangur 35c | >^i)«Bii'Mo«ii«()«»{)«»()«.i)«»i)a»o^()^l,Mó sér ferðakostnað. eða eins og segir í auglýsingunni: Allir leikflokkar sækja samkeppn-1 “The Junior Stars of 1926”. — ina upp á sinn eigin kostnað. | Myndin er tekin af Paramount Té— Fyrir hönd Goodtemplara hafa þess laginu. ir menn tekið að sér alla umsjón á ! Fyrstu þrjá dagana í næstu viku hinni fyrstu santkeppn,i Vesttfr-ils— verður þar sýnd myndin “Fig Leav— lendinga: es, og verða aðalhlutverkin þar ieik— Olaftir Eggertsson, framkvæmdar— ; in of George O’Brien og Olive Bor- stjori. S. Thorkelsson, forseti nefndar— innar. E. Haralds skrifari. H. Skaftfeld, féhirðir. ölafur Thorgeirsson. Hjálmar Gíslason. Nánar auglýst í næstu blöðum. ---------------x------------ den. Rosc Thcatre. Myndin sem þar verður sýnd síð— ustit þrjá dagana í þessari viku, er með þeim hetri og skemtilegri, sent sýndar hafa verið hér í Wintiipeg. Hún heitir “Fascinating Youth’’, og eru aðalleiketidurnir allir ungt fólk, Wondcrlatul. Með myndinni “Forever After”, er nýjum þætti bætt inn í kvikmynda sýningar, og áhorfendur virðast taka nýunginni hið hezta. — B. P. Fine- man, sent farmleiddi myndina, segir að þessir svokölluðu “gaman og al— vöru”-leikir, muni eiga sér (njikíla framtíð á kvikmyndaleiksviðinu. “Forever After” er ófriðarmynd, og Mary Astor og Lloyd Hughes eru aðalleikendurnir. Eorever After’’ verður sýnd á Wonderland leikhúsinu fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Tire verkstætSl vort er útbúlV tll ab spara ytiur penlnga á Ttre*. I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.