Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. Sv NIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 26. JANÚAR 1927 NÚMElR 17 7 + Stephan G- Stephansson veikur. A siðastliBnu sumri kom skáldiB Frá veikindum hans skýrir tephan G. Stephansson hingað til þessa leiií: þess að ráðafæra sig hér hún bæjar, til við lækna um sjúkleika, er hann hefir borið um langa tíB. llann var hér undir læknahendi í rúma tvo mánuBi. Gerðu þeir þaö sem þeir gátu, en 1»'' nwn hanu aldrei hafa EunditS s\g,] penna tima, aSkenningarlausan, — Oftast vav hann hress og ferBaBist dáhtið ur,i, — fór til Nýja Island, „og Noríur DaJctoa, arj hitta frændur °g íorna vini. En öllu fremur en batinn, mun hið mikla hu-garjafnvægi hans 0g andans þrek hafa stutt hann 11 fer°'alaganna, er jafnan hefir ver. ,;s óbilandi, svo að hann hefir ekkert latiJS á sér festa, hversu þjáður, sem natm hefir veriB. Þó yirtist honum nann verBa einhvers bata aðnjótandi, g læknarnir gáfu honum vonir um frest"; styrkti ]>að hvorttv'eggja vini bans i þein-i von, ao' til nokkurrar heilsu myndi han„ komast aftur. Eftir a« heim kom, i ágústmánuði, virtist vera framhald ao þata. Hon- "m var bannaö að leggja á sig vinmt. og getnr hann þess í bréfi, a« þéssu nafi hann hlýtt, geM ekki á akur e»a aB annari þyngslavinnu, en sett- ]st arj skriftum og gegndi smásnún- •ngum. Þafí var ekki vinna ! MetS heilsu hans fór hinu sama f™m i haust og framan af í vetur, l6e,«i var hann lakari, a« því einu "ndanskildu, eftir því setn kona hans ! ^yrjr mér frá, a« hann hefir veriíS k«'v>sari. ell har« 1lefi,- á,t vanda Markerville, Alta., De*. 18, 1926. "Eg sendi þessar línur aðcins til að láta þig yita, að Stephan er býsna lasinn núna. I fyrrakvöld, þegar hann ætlaöi a« fara a« þvo sér, eins oe vant var, varð hann allt í einu svo máttlaus, að við urðum að styBja hann og bera hann inn í rúm. Alla rænu hefir hann og getur talað. ViB Og tveim dögum siðar þetta: Markerville, Alta., Jan. 12ti 1927. "—--------Eg er hvorki góður né beztur, en 1>etri en eg var. Rósa mín skrifar, en eg "dictera" i rúm- inu. — — — Stefán." Þann 15. janúar skrifar hann sjálL ur fyrsta bréfið í 5 vikur. Sömu á- 'hugaefnin og verið hafa, islenzk mál og íslenzk framtið. L'm sjálfan sig segir hann : Markerville, Alta., Jan. 15. '27. "-----------Eg ligg á bakið í bælinu og klóra sjálfur mitt fyrsta bréf í 5 vikur! Hefi nýlega dregið mi{ 2—3 fet með rúmstokknum. Gæti gert betra lctur, færi hetur um mig, en göngulagið yr«i víst á fjórum fótum — eða tólf! —¦--------—"' Stefán G. Höndin sjáanlega styrkari. og því rétt sem hann segir, "hvorki góBur né beztur, en betri". Kona hans skrifar degi siðar. þann 16. s. m., og eru það síðustu fréttirn. ar, sem okkur hafa borist. Hún segir: Markerville, AUa., . 16. jan. 1927 af ástvtnum smnn öllum er til hans "— — — Eg sendi nú niiða til ykkar, að láta ykkur vita um liðan j mannsins mins. Hann. er á batavegi, er þrantalaus, hefir aklrei haft mikl— ar þrautir en máttleysi. — —¦ —" Vonandi er að framhald verði á þessum hata. Treysti eg því, eigi ökum þess, að eg veit, að Steph. an er meiri skáldinu gamla á Strúgi, er kvað af sér lílkþrána hálímn. Að eg hefi ekki getið um veik— kölluðum Wagner lækni i gær. Þaö I 6 & ., f , , „ , . .. I mdi hans fvr, kemur til af þvi, ao lood pressure . sem - ' mér fannst þau myndu vera full við- harmaður mjög og saknað af þekklu. » "l'.n það af láti þínu sést. aC þvi er hættast, sem er bezt." stóð i erfiljóði, er einn af bygðar búum, GuBmundur Stefársson, oru eftir hann. — Jarðarförin fór fram laugardaginn 15. janúar, við m3ki« nenni, þótt frost væri hart og siijóþyngsli töluverC. Séra FriBrik \. I'riðriksson aðstoðaði. * * * Fimtudagtnri 13. janúar sitJastlrB- inn, anda«ist úr lungnabólgu, ekkj- an Kristíri Bjarnadóttir Þorleifs- son, að heimili sínu Mozart, Sask. llttu fæddist árið 1874 í Hnífsdal I j við fsafjar«ardjúp, yngsta dóttir hjón| j anna Bjarna Halldórssonar og Önnu Fetrínu Halldt'irsdóttur. Með móður sinni fluttist Krist'm til Vesturheims. og settust þær fyrst að í grend vi« Yorkton. Mörg ár bjó Kristín ein síns liðs i Winnipeg, unz hún árií 1911 gHflttst Klemeivts Þorleifssyni, og þau hyrjuðu búskap í Mozart- bygð. Leið þeini þar vel og eign- uðust þ.mt tvo sonu, sem háðir lifa cn eru ungir ennþá. Sem stendur eru þeir í umsjá móðursystur sinnar, Mrs. J. Janusson, Foam Lake. Sask. Mann sinn missti Kristin ari« 1918, og var aldrei við sömu HfsgleSi eftir þa«, og mun hafa tekið hvíldinni i'eginslega Hún var i alla staði sér. lega vÖndu« Og væn kona. Jarðar- íörin fór fram að viðstiiddu fjöl- ínenni' sunnudaginn 16. jan. Séra Eriðrik A. Friðriksson aðstoðaði. ---------------x--------------- f Til Mr. og Mrs. B. G. Thorvaldson. En þessu Wöldi varð snogg breyting á U1" miðjan desember. A« hms 16. tók hann máttleysi Svo ntikið, að styðja varð hann til s«ngur. Hefir hann svo legið rúm- asti]'" siðan og enga björg sér get- aÖ veitt. ITafa þær kona hans og dottir hjúkrað honum eftir megni, °g læknir "írá Tinnisfail — dr. Wag- ner — vitjað hans nokkrum sinnum. Handanna, hefir harn^ litið actað neytt 0g ekkert skrifað. Máli hefir nann haldl« að mestu og alóskertri sjón og sinnu, svo hann hefir lesiö Það, sem honum hefir horist af blÖ«- "m hókum og titnaritum. ^ Kona hans hefir verið svo gó»j að qenda ,„ér nokkrar linur vikulega, *" þess að lofa mér að'vita af líöan ans. Set ^ hér útdrátt af því, sem nn segir, í j)ví trausti, að hún mis- xnf" bað ekki. Eg veit a« vinum nans fjær frétt er þessi "High blood pressure orsakar þetta. Omm'r hliðin er nokk- U« máttlaus, en ekki samt algerlega. _________Eg vona að skaparinn gefl að horium batni. Hann hefir veri« bærilega frískur, eftir vonum. fytir- farandi."--------¦— , Des. 31. ••_ — — A.8eins fáar línur til þess að láta þig vita ivm Ií«an Steph- ans. Ilann er ögn að knma til. haegt auðvitað. sera náttúrlegt er, getur betur hrúktið hendiua. hefir horðað með henni í gær og í dag. auðvitaö með skeið. Hann ba« mig um papp. ir og blýant i dag, sag«i3t ætla að reyna að vita, hvort hann gæti nokfc. uð skriíað. Býsna er skriftin ólík, eti varla von á henni betri. — — ' lilaðið leggur hún svo innan i hréfið og er þetta á þvi: I "Skriftin getur sdgl til sin, Svona er or«in höndin mín. Ao lesa úr því er leiða þauf. Hvort letrið sé eftir horn e«a klauf." Stefán (skárri). 31sta des, 1926. Stefán í bælinu'.' kvæmt efni ættingjum hans og vinum til þess. að því væri fleygt fram serri hverri annari hlaðafrétt, meðan að ekki fyndist vottur fyrir þvi. hversu heilsu hans myndi fara að. Etl með þvi að nú er liðinn rúmur mánuðttr frá jj)\i, að hann varð rúmfastttr, »eri eg ekki ráð íyrir að fregninni verði lengur haldið til Ixtka úr blöö. unum, og vil eg þvi eins vel verða fyrstur til þess að segja harmsögu. Um veikindi hans hefi eg getið i bréfi til fárra manna, meðal annara Þorbjarnar Bjarnarsonar i Pembina (Þoskabíts). Xokkrum dögum seinna sendir hann niér línur þessar og vísur: "Þegar eg las hina pmurlegu frétt, að Stephan okkar væri svona kom- inn, hripaði fcg niðttr þessar vísur: "Islendingum frostköld flyzt fregn, er snertir alla: Flúg hefir allt i eintt misst i >rninn Klettaf jalla. Vi« Nkulum þrá og vmia' og spá, vængjum á öugmynda: Að hann sjáum senn oss hjá svifa um hávits tinda." RögnV. Pi-lnrsson. Salmagundi. Pýrt nS ácyjd. Bændafélög í Saskatchewan. og þá sérstaklegá kvenfélagadeildir þeirra, eru nú að beina athygli sínni að hin uro háa útfararkostnaði, í þvi atigna. miði, að vernda hinn "sefaklökkva s\ -rgjanda" á harmstundinni, frá þeim, sem gert hafa það að atvinnu sinni. og mynduðu um hana samtök að þrífast á syrgjendunum. Tilgát- an er. — og virBÍst hafa við nokkr- ar líkur að styðjast, — að jitfarar- stjórar geri ráð fyrir því, að faðir inn, sem misst hafi konu e«a harn, eða ekkjan, sem nýlega hefir >éð eftir manni sinum, séu ekki i skapi til þess að þjarka utn verðið á flingr. inu eða vinnunni við útförina, held— ur horgi næstum livað sem nefnt er, sé það aðeins til. T'essar aöstoðar- deildir. kvcnna staðhæfa, að útfarar- stjórinn hlóðsjúgi ekkjurnar, svo að óhærilegt sé or«i«, og skortSi verðið við gialdþolið. miðað við vátrygg- Silfurbrúðhjón! Aldarfjórðungs ást Er enn þá skír sem fagur morgunroði. Sá kærleiksylur, aldrei sem að brást, Þó árum fjölgi, hann er sigurboði. í ge'gnum mannlífs glaum með friði og ró þið genguð, hrjúfar frumherjanna brautir. En veganestið var ei annað þó En von og trú, að sigra lífsins þrautir. Þið hafið sigrað; þolað heitt og kalt, Og þungri byrði lyft við framsókn djarfa, Og giftusamlegt orðið hefir allt, sem ykkar hendur réttu fram til þarfa. Og enn er tími; óuppfylltar þrár, Með eljuhug að stefna fram til bóta. — Svo lifið heil um aldarfjórðungs ár, Svo aftur megTð brúðkaupsgleði njóta! S. J. Magnússon. É Silverbrúðkaup í Piney. Þann 15- þ. m. kom saman hópur nágranna og vina þeirra hjóna BjÖrns G. Thorvaldsonar og Kristrúnar Jóns dóttur, að heimili þeirra við Piney, til þess að árna þeim til hamingju við það tækifæri, að þau voru þá búin að vera í hjónahandi í rúm 25 ár. Þau Mr. og Mrs. Thorvaldso'n voru gefin samfm í \\"innine,g á annan dag jóla veturinn 1901, af séra Bjarna Þórarinssyní, er þá var prestur við 'rjaldhúðarsöfnuð. Að hjónaviigshmni afstaðinni. settUSt þau að við I'iney, þar sem Mr. Thor. valdson hafði fest sér land þá nokkru áður. og hafa búið þar síðan. Mr. Thorvaldson hefir í öll þessi ár, konhð við öll framfara— og vel— ferðarmál hygðarinnar. Auk þess sem hann hefir stundað húskap, hefir hann oftast setiö í sveitarráðinu, ým— ist scm sveitarráðsmaður eða sveit— aroddviti. Þá stundaði hannj og verzhm um allmörg át'. I'.m hjón ertt sitt úr hvorum lands. fjórðungi. Mrs. Thorvaldson er fædd og upp alin sunnanlands og fluttist til Ameriku aldamótaátið, en Mr. Thorvaldson er fæddur í Hólm— inum í Skagafirði. ólst þar upp og á I,a\ardalnum, unz hann fluttist tiicð móður sinni til Norður.Dakota nú fyrir rúmmn 40 árutn. Samsætinu stýrði hr. Olafur Pét— ursson frá Winnipeg. en bróðir hans ; að nú sé þar ^ RÖK»V- Pétursson, ávarpaBi silf komið. a« ekki sé lengur í þagnar-{^brúehjónin iyrir hönd gestanna. eti °g nær er annt um að fá frnar sem réttastar og óbland- að3r S0^<burði manna á millum. - Stafagerðin er hin sama, en næsta óstyrk og ólik sjálfri scr. Gefur hún og visan hetri hugmynd um hinn ó viðjafnanlega andans þrott, sem hann á yfir að ráða, þrátt fyrir likamlega vanheilsu. en með orðum verðilýst. Tsepum hálfum raánuði síðar, send— ir hann þessar linur, — með hendi Rósu dóttttr sinnar: • Markerville, Alta., Jan. lOdi 1927. "Eg er hetri, en hvorki er eg Iklæddur né kominn á ról, né orðinn skrifandi enn. Gleðilegt ár. Stefán." Dánarfregnir. T'riðjudaginn, siðastliðinn 11. jan- úar, andaðist ttngur efnismaður. Eriörik Helgi Tlelgason. að heimili sinu i ITÓlarbygS, suðaustur af Elf- ros, Sask. Var banameinið lungna- bólga eða afleiðingar af henni. — FriCrik var sonur Stefáns bónda Helgasonar og konu hans Margrétar Jónsdóttur. Hún dó árið 1911 frá mörgum börnum. Var FriBrik, sem elztur var bræðranna, upp frá því öflugasta heimilisstoð fö«ur sins, og þótti dtengur góður og dugandi • hvivetna. Var hann aBeins tvítugur að aldri, er kallið ^kom. Er hann gildi ])olandi. Mér er nær að halda að þessar staðhæfingar sétt á einhverju byggð- ar. MaBur, sem l'ckkst um tima við afgreiðslu í harðvöru- og útfar- arhuð í smáhæ, sagði niér nýlega, að i þessari húð hefði verið til si«s að bœta núlli vi« heildsöluverð á lík kistunum, sem seldar voru hiuum sártsyrgjandi ekkjum. Aðrar nauð- synjar og v'inrja við útfarir var eft- ir þessu. Um það leyti sem fram. íærslumaður fjölskyldminar var sæmi lega moldsettur, var mest af þúsund dala vátryggingunni farið sjónhend- ing í buskann og bláinn, og væri ekkj unni ekki annað eftir skilið. voru mestar líkur fyrir því, að hún yríi að ganga að þvottastampinum áður en annar mánuðtirinn af okkjustand- inu væri liðinn. Um daginn gafst mér færi á að rannsaka me« gætni og stillingu, vanalega líkikistu, er hrafnasparkið á verðmiðanum mat til $135.00 i kónglegri mynt., Eg sá að kistan sjálf var úr 1" greniborðum, fóðruð mjúku, hvítu efni o,g klædd svörtum hr. Einar K. Einarsson, oddviti sveit- arinnar, afhenti silfurbrúðhjónunum kistil með -.il furhorðhúnaði í. gjöf frá gestunum. Ymsir tóku til máls l'leiri, en milli ræðanna var skemt mcð söng, undir stjórn Magmisar Magnússonar. Meðal þeirra, er ti1 máls tóku, tná nefna þessa : Stefán Arnason, S. S. Anderson. James McQuade, Mrs. IT. Goodman, Jón Jónsson, Magnús Magnússon o. fl. KvæBi orti Sigurður J. Magnússon til brúðhjónanna. og er það prentað hér á öðrum stað. Aö loknum ræð- um, þökkuðu brúðhjónin gjöfina og vinarþelið, er nágrannar þeirra sýndu með heimsókninni. \'oru þá bornar fram veitingar og sleit samsætinu ekki fyr en eftir miðnætti. Eftirfylgjandi tóku þátt í samsæt-- inu og voru flestir viðstaddir: Mr. Jóhanu Stephansson. Mrs. Elín Björnsson. Mrs. GnBbjörg Björnsson Mr. og Mrs. Jón Jonsson Nir. og Mrs. E. E. Einarsson Mr. Jóu Arnórsson Mr. og Mrs. O. Hansson Mr. John ITvanndal Mr. og Mrs. E. J. Jónsson Mr. Magnús Magnússon Mr. og Mrs. J. McQuade Mr. og Mrs. H. K. Hvanndal Mr. og Mrs. G. H. Goodman Mr. P. S. Peterson Mr. og Mrs. O. Pétursson Mr. og Mrs. S. S. Anderson Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson Mr. og Mrs. S. V. Eyford Mr. 1!. Hvanndal Mr. og Mrs, Jón Stephansson. Mr. og Mrs. M. Goodman Mr. og Mrs. S. Arnason Mr. Guðni Ólafsson Mrs. S. Lawson og Mrs. W. T. Holden og Mrs. G. F. Oshorne Mrs. L. Reider Mr. Jóhannes Jóhannsson Mr. og Mrs. E. Simpson Mr. og Mrs. R. Stephansson Mr. og Mrs. L. S. Freeman Mr. Sig. J. Magnússon Mr. Mr. Mr. Mr. dúki, er líktist atlaski. Handföngin voi'u gyllt. Eg er enginn verðfræð- ingur, en eg ntyndi gizka á að allt efnið, sem til kistunnar fór, færi okki fram úr $10,00. Hvort sölu- verðið. $135.00, fór fram úr hæfi- Iegu hlutfalli, finnst mcr eg ekki fær að ræða um með nokkurri vissu. Margar aðrar "nauðsynjar" og snúninga verður að taka með i reikn itiginn við útfarir, allt frá líkvagn— inum, til laukanria handa þnrgrát— andi skyldmennum. Við öllu skal gjald greiða, enda gjald ríikulegt. — T'aö verður snotur upphæð, er allt kemur saman, þ. e. a. s. fyrir þá, sem hafa af litlu að lóga. Hvar bóta skuli leita, eða hvort bætur alls þessa muni að fá, er utan- veltu við þessa grein. En vér get- um sanngjarnlega óskað alls hins bezta félögum þeim, er tekið hafa þetta mál til athugunar. L. F. Fjær og nœr Mrs. Th. Bjarnason, Connaught Hotel hér í bæ, fór snemma í þess— um mánuði suBur til Hollywood i Californiu, ásamt yngstu dóttur þeirra hjóna. Verður hún þar nokk urn tima, sennilega fram undir vor- ið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.