Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGrUR. 'NIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 26. JANÚAR 1927. NÚMtíll 17 Stephan G- Stephansson veikur. A síSastliðnu sumri kom skáldið Stephan G. Stephansson hingað til Lejar, til þess að ráöafæra sig hér 'ið lækna uni sjúkleika, er hann hefir borið um langa tíS. Hann var hér "ndir læknahendi í rúma tvo mánuSi. GerSu þeir það sem þeir gátu, en þó lllun bann aldrei hafa fundiS sig, þenna tima, aðkenningarlausan. — Oftast var hann hress og ferSaðist dálitiö um> __ fór til Nýja IsJand^ -«°? NorSur Daktoa, aS hitta frændur °g forna vini. En öllu fremur en batinn, nntn hið mikla hugarjafnvægi hans og andans þrek hafa stutt hann 1,1 ferSalaganna, er jafnan hefir ver_ ’ð óbilandi, svo aS hann hefir ekkert 1 átiö á sér festa, hversu þjáSur, sem bann hefir veriS. I>ó virtist honum hann verSa æinhvers bata aSnjótandi, °g læknarnir gáfu honum vonir um ^rest . stvnkti það hvorttveggja vini. lans ' Þeirri von, aS til nokkurrar! heiEu myndi hann komast aftur. Eftir aS heim kom, í ágústmánuði,' virtist vera framhald að þata. Hon- Um var GnnnaS aS leggja á sig vinnu, o.g getur hann þess í bréfi, að þe ssu * hafi hann hlýtt, gefkk ekki á akur j ? a aP annari þyngslavinnu, en sett— t aS skiiftum og gegndi smásnún— 'nguni. Þa« var ekki vinna ! íeS heilsu hans fór hinu satna 'am 1 llaust °g framan af í vetur, Og tveim dögum siSar þetta: Markerville, Alta., Jan. 12ti 1927. “----------Eg er hvorki góður né beztur, en betri en eg var. Rósa min skrifar, en eg “dictera” í rúm- stófj . erfiljósij er e!nn af bvg*ar. harmaður mjög af ástvinum snum og saknað af öllum er til ’nans þekktu. • “En það af láti þínu sést, að því er hættast, sem er bezt.” ►<o 9 Til Mr. og Mrs. B. G. Thorvaldson. Stefán.” I>ann 15. janúar skrifar hann sjálf_ ur fyrsta bréfið ,í 5 vikur. Sömu á— 'hugaefnin og verið hafa, íslenzk tnál og íslenzk framtíð. Um sjálfan sig segir hann: Markerville, Alta., Jan. 15. ’27, “--------Eg ligg á bakið í bælinu og klóra sjálfur mitt fyrsta bréf 1 5 2 gert betra letur, færi betur utn mig, en göngulagið vrði víst á fjórum fótum — eða tólf!-----------—’’ Stefán G. j búum, Guðmundur Stefársson, oru eftir hann. — JarSarförin fór fram | laugardaginn 15. janúar, við tniikiö 9 fiölmenni, þótt frost væri hart og snjóþyngsli töluverð. Séra FriSrik A. Friðriksson aðstoðaði. * * * Eimtudaginn 13. janúar siðastlið-jj inn, andaðist úr lungnabólgu, ekkj- j I an Kristín Bjarnadóttir Þorleifs- I son, aS heimili sínu Mozart, Sask. I ! Hún fæddist árið 1874 i Hnifsdal ; j í ,eigI var hann lakari, að því einu aö , .wiaii, ao pvt einu . .anS ' fu' eftir því setn kona hans ,?T 'ner írá- »ð hann hefir verið tij vtsan, en hann hefir átt vanda befsu SV° Vai.^ . SnÖgg hreyting á . ... UU1 ni'ðjan deseml>er. AS hins lb- tf)1< bann niáttieysi V° nul<'ð, aS styðja varð hann til /cngur. ffefir hann svo legið rúm— astijr siSan og enga Itjörg sér get- a veitt. Hafa þær kona hftns og dóttir hjúkrað Konum eftir tnegni, lætknir ’írá Iinnisfail — dr. Wag— ner — vitjaö hans nokkrum sinnum. Handanna hefir hann( litið getað ne>tt og ekkert skrifað. Máli hefir ðann haldiS. aS mestu og alóskertri si°n og sinnu, svo hann hefir lesið bað, sem honum hefir borist af blöð- nm bókutn og timaritum. K°na hans hefir verið svo góð, aS enda mér nolkkrar línur vikulega, bess að lofa mér að vita af líðan ans. Set eg hér útdrátt af því, sem un segir, j þvi trausti> ag bfln mis— 1 bað ekki. Eg veit að vinum hans fi»,. „ jær og nÆr er annt um ag f^ X Sem réttastar og óbland— s°guburÖi manna á millum. — Frá veikindum hans skýrir hún á þessa leiö: Markerville. Alta., Des. 18, 1926. “Eg sendi þessar linur aðeins til að láta þig vita. að Stephan er býsna lasinn núna. I fyrrakvöld, þegar hann ætlaði að fara aS þvo sér, eins og vant var, varö hann allt í einu svo máttlaus, að við urSum að stySja j ■hann og bera hann inn i rúnt. Alla : rænu hefir Jhann og getur talað. ViS I kölluSum Wagner lækni í gær. ÞaS; er þessi “High blood pressure”, senti orsakar þetta. OnnuV hliðin er nokk_ j uð máttlaus, en ekki samt algerlega. — — — Eg vona að skaparinn gefi aS hotnum batni. Hann hefir verið bærilega friskur, eftir vonum, fyrir— farandi.”-------— , Des. 31. “._ — — ASeins fáar linur til þess að láta þig vita um líöan Steph- ans. Hann er ögn aS kotna til, hægt auSvitaö. sem náttúrlegt er, getur betur brúkaS hendina, hefir ItorSaS meS henni i gær og í dag, auSvitað meS skeið. Hann bað mig um papp ír og blýant í dag, sagbist ætla að reyna aS vita, hvort hann gæti noklk- uS skrifað. Býsna er skriftin óli'k, en varla von á henni betri. — —” Blaðið leggur hún svo innan í bréfið og er þetta á því: ! “Skriftin getur-. s:tgt til sín, S.vona er orðin höndin mín. Að lesa úr þvi er leiða þauf, Hvort letrið sé eftir horn eða klauf.” Stefán (skárri). 31sta des, 1926. Stefán í bælinu!” StafagerSin er hin sama, en næsta óstyrk-og ólik sjálfri sér. Gefur hún og visan betri hugmynd um hinn ó— viðjafnanlega andans þrótt, sem hann á yfir að ráöa, þrátt fyrir líkamlega vanheilsu, en tneð orSunt verði lýst. Tæpum hálfum mánuSi síSar, send— ir hann pessar línur, — meö hendi Rósu dóttur sinnar: Markerville, Alta., Jan. lOdi 1927. “'Eg er betri, en hvorki er eg iklæddur né kominn á ról, né orðinn skrifandi enn. við IsafjarSardjúp, vngsta dóttir hjón j = vikur! Hefi nýlega dregið mig anna Bjarna Halldórssonar og Onnu j ' 3 fet með rúmstokknum. Gæti Petrinu Halldórsdóttur. MeS móður ? sinni fluttist Kristin til Vesturheims. og settust þær fyrst að í grend við Yorkton. Mörg ár bjó Kristín ein slns liös í Winnipeg, ttnz hún áriS 1911 gifitist JC'ements Þdrleífssyni, og þau byrjuðu búskap í Mozart— bygS. Leið þeim þar vel og eign— uSust þau tvo sonu, sem báöir lifa en eru ungir ennþá. Sent stendur eru þeir i umsjá móSursystur sinnar, Mrs. J. Janusson, Foam Lake, Sask. Mann sinn missti Kristin árið 1918, og var aldrei við sömu lifsgleöi eftir það, og mun hafa tekið hvíldinni feginslega Hún var í alla staði sér_ lega vönduö og væn kona. Jarðar— förin fór fram að viðstöddu fjöl— tþenni sunnudaginn 16. jan. Séra. Friörik A. Friðriksson aðstoSaði. Höndin sjáanlega styrkari. og þvi rétt sem hann segir, “hvorki góður né beztur, en betri”. Kona hans skrifar degi siðar, þann 16. s. m., og eru þaS síöustu fréttirn. ar, sem okkttr hafa borist. Hún segir: Markerville, Alta., 16. jan. 1927 “— — — Eg sendi nú miða til vkkar, að láta ykkur vita um liðan mannsins niins. Hann. er á batavegi, er þrantalaus, hefir aldrei haft rnikl— ar þrautir en máttleysi.---------” Vonandi er aS franthald verði á þessum bata. Treysti eg því, eigi sizt sökum þess, aö eg veit. aö Steph. an er meiri skáldinu gamla á Strúgi, er kvað af sér líkþrána hálfum. AS eg hefi ekki getiö um veik— indi hans fyr, kenutr til af því, að mér fannst þau myndu vera full við- kvæmt efni ættingjum hans og vinum til þess, að því væri fleygt fram sem hverri annari blaðafrétt, meðan að ekki fyndist vottur fyrir þvi, hversy heilsu hans myndi fara að. En meS því að nú er liðinn rúmur mánuSut frá jþvi, aö hainn varð rúmfastur, geri eg ekki ráö fyrir að fregninni verSi lengur haldið til baka úr blöð. unum, og vil eg þvi eins vel verða fyrstur til þess að segja harmsögu. Um veikindi hans hefi eg getiö í bréfi til fárra manna, meðal annara Þorbjarnar Bjarnarsonar i Pembina (Þoskabíts). Nokkrum dögum seinna sendir hann mer línur þessar og visur: “Þegar eg las hina ömurlegu frétt, að Stephan okkar væri svona kom— inn, hripaði eg niður þessar vlsur: “Islendingum frostköld flyzt fregn. er snertir alla: hlug hefir allt i einu misst Örninn Klettaf jalla. Við skulum þrá og vona’ og spá, vængjum á flugmynda: Að hann sjáum senn oss hjá svifa um hávits tinda.” Rögnz'. Pétursson. ± Salmagundi. Dýrt að deyjd. Bændafélög í Saskatchewan, og þá sérstaklegá kvenfélagadeiidir þeirra, eru nú að beina athygli sinni að hin urn háa útfararkostnaöi, í því augna- rniSi, að vernda hinn ‘‘sefaklökkva syrgjanda” á harmstundinni, frá þeim, sem gert liafa þaö aö atvinnu sinni, og mynduSu iirii hana samtök að þrífast á syrgjendunum. Tilgát- an er, — og viröist hafa vi'S nokkr— ar líkur að styðjast, — að ýtfarar- stjórar geri ráS fyrir þvi, að faðir- inn, sem misst hafi konu eöa barn, eða ekkjan, sem nýlega hefir séð eftir manni sinum, séu ekki i skapi til þess að þjarka um verðið á flingr. inu eða vinnunni við útförina, held— ur borgi næstum hvað sem nefnt er, sé það aöeins til. Þessar aöstoöar- deildic kvenna staöhæfa, að útfarar- stjórinn blóðsjúgi eklkjurnar, svo að óbærilegt sé orðið, og skorði verð.ið við gjaldþolið, miSað við vátrvgg— Silfurbrúðhjón! Aldarfjóröungs ást Er enn þá skír sem fagur morgunroði. Sá kærleiksylur, aldrei sem að brást, Þó árum fjölgit hann er sigurboði. í gögnum mannlífs glaum með friði og ró þið genguð, hrjúfar frumherjanna brautir. En veganestið var ei annað þó En von og trú, að sigra lífsins þrautir. Þið hafið sigrað; þolað heitt og kalt, Og þungri byrði lyft við framsókn djarfa, Og giftusamlegt orðið hefir allt, sem ykkar hendur réttu fram til þarfa. Og enn er tími; óuppfylltar þrár, Með eljuhug að stefna fram til bóta. — Svo lifið heil um aldarfjórðungs ár, Svo aftur megtð brúðkaupsgleði njóta! S. J. Magnússon. * OH Silverbrúðkaup í Piney. Þann 15. þ. m. kom saman hópur nágranna og vina þeirra hjóna Björns G. Thorvaldsonar og Kristrúnar Jóns dóttur, að heimili þeirra við Piney, til þess að árna þeim til hamingju viS þaS tækifæri, aS þau voru þá búin að vera i hjónabandi í rúm 25 ár. Þau Mr. og Mrs. Thorvaldson voru gefin samjm í Winnipeg á annan dag jóla veturinn 1901, af séra Bjarna Þórarinssyni, er þá var prestur við TjaldbúSarsöfnuS. AS hjónaviígslunni afstaðinni, settust þau að viö Piney, þar sem Mr. Thor_ valdson hafði fest sér land þá nokkru áður. og hafa biiiS þar síðan. Mr. Thorvaldson hefir í öll þessi ár, komið við öll framfara— og vel— ferðarmál bygöarinnar. Auk þess sem hann hefir stundað búskap, hefir hann oftast setiö i sveitarráðinu, ým— ist sem sveitarráösmaöur eða sveit— aroddviti. ( Þá stundaði hantj og verzlun um allmörg ár. Þau hjón eru sitt úr hvorum lands- fjórðungi. Mrs. Thorvaldson er fædd og upp alin sunnanlands og fluttist til Ameríku aldamótaáriö, en Mr. Thorvaldson er fæddur i Hólm- inum í SkagafirSi, ólst þar upp og á Laxárdalnum, unz hann fluttist með móður sinni til Norður.Dakota nú fyrir rúmum 40 árum. Samsætinu stýröi hr. Olafur Pét— ursson frá Winnipeg, en bróðir hans séra Rögnv. Pétursson, ávarpaði silf ingu og aðrar eignir; að nú sé þar kotniö, aö ekki sé lengur í þagnar- urbrúðhjónin fyrir hönd gestanna, en ■hr. Einar E. Einarsson, oddviti sveit- arinnar, afhenti silfurbrúShjónunum kistil meö silfurborÖbúnaÖi i, gjöf Gleðilegt ár. Stefán.” Dánarfregnir. ÞriSjudaginn, síSastliðinn 11. jan- uai, andaðist ungur efnismaöur. FriSrik Helgi Helgason, aS heimili sinu í Ilólarbygð, suðaustur af Elf— ros, Sask. V ar banameinið lungna— bólga eða afleiðingar af benni. — Fi iðrik var sonur Stefáns bónda Helgasonar og konu hans Margrétar Jónsdóttur. Hún dó áriS 1911 frá mörgum börnum. Var Friðtik, sem elztur var bræðranna, upp frá því öflugasta heimilisstoð föður sins, og þotti drengur góður og dugandi í hvívetna. Var hann aðeins tvítugur aS aldri, er kalliS íkom. Er hann gildi þolandi. Mér er nær að halda aö þessar staðhæfingar séu á einhverju byggö. ar. Maður, sem fékkst unt tima við afgreiðslu i harðvöru— og utfar— arbúð í smábæ, sagði mér nýlega, .aS í þessari búð heföi veriS til siðs að bæta núlli viS heildsöluverð á lík kistunum, sem seldar voru hinum sártsvrgjandi ekkjum. Aðrar nauð— synjar og vinna við útfarir var eft- ir þessu. Um það leyti setn fram. færslumaöur fjölskyldunnar var sæmi lega moldsettur, var mest af þúsund dala vátryggingunni farið sjónhend— ing í buskann ogbláinn. og væri ekkj unni ekki annáð eftir skilið, voru mestar líkur fyrir þvi, að hún yröi aS ganga að þvottastampinum áður en annar mánuðurinn af ekkjustand. inu væri liöinn. Um daginn gafst mér færi á að rannsaka með gætni og stillingu, vanalega líkkistu, er hrafnasparkið á verSmiSanum mat til $135.00 í kónglegri mynt., Eg sá að kistan sjálf var úr 1” greniborSum, fóSruð I mjúku, hvitu efni o,g klædd svörtum frá gestunum. Ymsir tóku til máls íleiri, en milli ræðanna var skemt tneS söng, undir stjórn Magnúsar Magnússonar. Meöal þeirra, er ti! máls tóku, má nefna þessa: Stefán Árnason, S. S. Anderson, James McQuade, Mrs. H. Goodman, Jón Jónsson, Magnús Magnússon o. fl. KvæSi orti SigurSur J. Mágnússon til brúöhjónanna, og er þaö prentaö hér á öðrum stað. AS loknum ræS- um, þökkuöu brúðhjónin gjöfina og vinarþelið, er nágrannar þeirra sýndu meö heimsókninni. Voru þá bornar fram veitingar og sleit samsætinu ekki fyr en eftir miSnætti. Eftirfylgjandi tóku þátt í samsæt— inu og vortt flestir vi&staddir: Mr. Jóhann Stephansson. Mrs. Elín Björnsson. Mrs. GuSbjörg Björnsson Mr. og Mrs. Jón Jónsson Mr. og Mrs. E. E. Einarsson Mr. Jón Arnórsson Mr. og Mrs. O. Hansson Mr. John Hvanndal Mr. og Mrs. E. J. Jónsson Mr. Magnús Magnússon Mr. og Mrs. J. McQuade Mr. og Mrs. H. K. Hvanndal Mr. og Mrs, G. H. Goodtnan Mr. P. S. Peterson Mr. og Mrs. O. Pétursson Mr. og Mrs. S. S. Anderson Mr. og Mrs. Rögnv, Pétursson Mr. og Mrs. S. V. Eyford Mr. B. Hvanndal Mr. og Mrs. Jón Stephansson. Mt. og Mrs. M. Goodtnan álr. og Mrs. S. Arnason Mr. Guðni Ölafsson Mr. og Mrs. S. Lawson Mr. og Mrs. W. T. Ilolden Mt. og Mrs. G. F. Osborne Mr. og Mrs. L. Reider Mr. Jóhannes Jóhannsson Mr. og Mrs. E. Simpson Mr. og Mrs. B, Stephansson Mr. og Mrs. L. S. Freeman Mr. Sig. J. Magnússon dúki, er liktist atlaski. Handföngin voru gyllt. Eg er enginn verSfræð- ittgur, en eg myndi gizka á að allt efniö, sem til kistunnar fór, fæti ekki fratn úr $10,00. Hvort sölu- verðið, $135.00, fór fram úr hæfi— legu hlutfalli, finnst mér eg ekki fær að ræöa um tneð nokkttrri vissu. Margar aðrar “nauðsynjar” og snúninga verður að taka tneS í reikn itiginn við útfarir, allt frá líkvagn- inutn, til laukanria handa þurgrát- andi skyldmennttm. Við öllu skal gjald greiða, enda gjald ríikulegt. — Það verður snotur upphæð, er allt ketnur saman, þ. e. a. s, fyrir þá, sem hafa af litlu að lóga. Hvar bóta skuli leita, eða hvort bætur alls þessa muni að fá, er utan- veltu viS þessa grein. En vér get- unt sanngjarnlega óskað alls hins bezta félögutn þeim, er tekið hafa þetta tnál til athugunar. -L. F, Fjær og nœr Mrs. Th. Bjarnason, Connaught Hotel hér i bæ, fór snemma i þess— um mánuði suöur til Hollywood í Californiu, ásamt vngstu dóttur þeirra hjóna. Verður hún þar nokk urn tíma, sennilega fram undir vor- ið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.