Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 4
 4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 26. JANÚAR 192T ^vúmskrin^lci («tofnu7t 18841) Kemnr tlt fi hverjHm mltfvikndeffl. EIGENDUR: VIKING PRESS, LTD. 853 nK 855 8ARGKNT AVK., WINNIPBO. N-6537 Vertl blaíslns er $3.00 á.rgangurinn borg- let fyrlrfram. Allar borganlr sendist THE VIKING PRESS LTD. SIGEÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtanftAkrilt tll blatÍHlnHi TRB VIKIN’ti PRESS, Utd., Box 8105 UtanðMkrlft tll rlt.st jftrnnw i EDITOR HEDISKRIIVGLA, Box 3105 WIXNIPEG, MAN. "Helmskrlngla ls publlshed by The VIkInk Preaa Ltd. and printed by CITY PRINTING A PUBLISHING CO. 853-855 Sarsrent Ave^ Winnlpe*, Man. Telephone: .86 53 7 WINNIPEG MAN., 26. JANÚAR 1927 Samkomur. Þær eru svo tíðar hér5 að ekki þykir taka að jafnaði, að geta þeirra. En í vikunni sem leið, voru haldnar tvær samkomur, sem vert þykir að geta nokk- uð sérstaklega, sökum þess, að félögin, sem að þeim stóðu, eru bæði nýgræðing- ar, en eiga skilið að þeim sé véitt eftir- tekt og allur sómi sýndur. Fyrri samkoman var haldin að tilhiut- “Málfundafélagsins” í Goodtemplarahús- inu 18. þ. m. — Málfundafélagjið mun hafa verið stofnað í fyrra, og gengust. fyrir því nokkrir íslendingar, sem áhuga hafa á félagsmálum og fögrum listum, en máske sérstaklega á verkamannamál- um. Félagið er ennþá fámennt og fá. tækt, en hefir notið griða að miklu eða mestu leyti hjá Hjálmari bóksala Gísla- syni. Nú efndi það til þessarar samkomu, til þess að reyna að fá inn svolítið starfs- fé. Það mun ekki hafa heppnast. Húsið var gínandi tómt, að kalla mátti. Má það merkilegt heita, svo marga góð- kunna aðstoðarmenn, sem félagið hafði útvegað sér. Ræðumenn voru séra Björn B. Jónsson, Mr. Guðm. Eyfórd, Mr. J. J. Bíldfell og séra Albert E. Kristjánsson. Skyldi maður halda að fleiri en 60 Win- nepeg-íslendingum -þætti fróðlegt að heyra, hvað þessir menn hefðu að segja um verkamannamál. En reynslan er ó- lýgnust. Má vera að eldra fólkið sé nú farið að smitast af því, sem það annars finnur mest að unga fólkinu, að því þyki allt einkis vert, nema dansinn fylgi. Mjög fróðlegt var að hlusta á frásögn Mr. Bíldfells, um stefnu hins fyrsta ís- iezka verkamannafélags hér í Winnipeg, um eða eftir áratugamótin 1890. Rakti hann sögu þess frá fæðingu til dauða; merkilega æfisögu, þótt æfin yrði ekki löng. Væri þess vert að koma henni á prent, rétt eins ög viðburðirnir gerðust. Þetta mun eigi einungis hafa verið fyrsta verkamannafélagið hér, heldur fyrsta íslenzka verkamannafélagið ‘‘í heimin- um”, og Jíklega með fyrstu félögum hér, ef ekki fyrst, að byggja starf sitt á O. B. U. (One Big Union) grundvellinum. — Sýndi ræðumaður, að sériðnaðarflokkun- in (skiftingin í Craft Unions) varð að bana þessum litla, ágfæta íslenzka félags- skap. Að lokinni frásögn, fór Mr. Bíldfell nokkrum orðum um verkamannamál. — Var ekki vel Ijóst, hvert hann stefndi, en frekar virtist síðari hluti erindis hans koma í bág við hinn fyrri. Séra Albert E. Kristjánsson flutti síð- astur erindi, og getum vér þess sérstak- lega af því, að mestur kafli ræðu hans mun vera einna fallegust og sönnust mælska, er vér höfum heyrt, frá því á Al- þingi 1915, að Bjarni Jónsson frá Vogi talaði fyrir vinnuvísindum. — Séra Albert tók þarna æð nokkru leyti við af séra Birni B. Jónssyni, er hann hafði í ágætri ræðu (að sagt var, en vér ekki náðum að heyra) dregið saman allar forsendur í ályktunina, “í sveita þíns andlitis skaltu brauðs neyta’’. Skýrði hann það frá sjón. armiði verkamanna, og vék óbeinlínis að síðari hluta erindis Mr. Bíldfells. Mál sr. Alberts var stutt og iaggott; engu orði of og engu orði van, og leiftraði af orðunum og manninum sjálfum. Það er leitt, að ekki skuli meiri áhugi á mannfélagsmálum eftir meðal Winni- peg-íslendinga en svo, er sókn þessarar samkoniu ber vitni um. Sérstaklega af því, að það er nokkurn veginn víst, með fáum undantekningum, að þeir sækja ekki fróðleik um þau annað. En vera má að kirkjumar taki svo fé, tíma og áhuga, * að eg gerði úlfalda úr mýflugunni, er um að lítið verði eftir til leifanna. | ýms málefni væri að ræða, og að það * * * ! gæti tæpast verið að ræða um nein veru- Hin samkoman var haldin af íþróttafé- * leg fréttasambönd, sem eg ysi af; að lagíinu “Sleipnir” hér í Winnipeg. Augna- ’ minnsta kosti bæri þeim sumstaðar illa miðið var hvorttveggja að kynna félagið saman við “beztu skýrslur”, sem þér Situr og starfsemi þess, og um leið reyna að ná saman, þótt ekki væri nema litlum sjóð. Vonandi hefir hið fyrra tekist betur en hið síðara, og var þó samkoman að mun betur sótt, en samkoma Málfundafélags- ins. Mun þarna hafa verið um hálft ann að hundrað manns. Skemt var með söng og íþróttum. Menn fögnuðu þar John Tait, er syngur gamansöngva, svo að ís- (endingar fá seint nóg. Honum tókst sérstaklega vel upp sem hinum ástfangna jarðyrkjumanni. — Islenzka glíman mis- heppnaðist að því leyti, að sökum meiðsla gátu þrír menn ekki glímt, er annars voru ráðnir, og voru því aðeins þrír eftir, er gerðu svo vel, sem við mátti búast. — “Catch as catch can”, ‘gjíman milli Pét- urs Sigurðssonar, fyrv. glímumeistara British Columbia, og Harry Vernon, létt- vigtarmeistara Manitoba, bætti það upp- Hún var stutt, en hvíldarlaus atganga frá beggja hálfu, meðan hún stóð. Skildu þeir jafnir, og var það fádæma vel gert af Pétri, er eigi hefir æft þessa glímu ár- um saman. Þá var ög afbragðs skemtun að hnefaleik canadiska meistarans í fjað- urvigt, Paul Frederickssonar, við ítalann Joe Decosimo, er var 30 pundum þyngri. Hafði Páll þó stórum betur. Hann virð- ist hafa mörg skilyrði til þess að verða aí burðamaður í hnefaleik. mjúkur, sterkur og snarráður. Mr. Jón Samson istýrði samkomunni og fórst það Ijómandi skörulega úr hendi. Þar væri Sleipni fengur í, ef félagið gæti fengið hann til þess að gerast einn, af for- ystumönnum. Og til þess er þetta ritað, að ef íslendingum er nokkur minnsta al- vara með þjóðrækni, eða einungis það, að þeir vilji á einhvern hátt heldur halda saman, heldur en að hverfa algerlega f tvístringuna, þá verða þeir, að sinna þess- um og öðrum félögum líks eðlis. Menn lifa ekki á tómri orðafroðu um hugsjón- ir, heldur á því að Ieggja eitthvað í söl. urnar fyrir þær. Gjöf Jóhannesar varð Sleipni fyrsti tilverumöguleiki, og síðan hefir fórnfýsi og ósérplægni nokkurra manna, t. d. Péturs Sigurðssonar og Ben. Ólafssonar, mest haldið í honum lífinu, auk annars, þótt lítt hafi það verið þakk- að opinberlega. Pétur hefir unnið geysi- mikiö starf hér og Benedikt út við Mani- tobavatn. Fáir menn geta að vísu gert mikið, en þeir geta ekki gert allt. Þess vegna verða þeir, sem að einhverju leyti er umhugað um þessi mál, að fara að gera eitthvað meira en að hugsa hlýlega til þeirra. — Þess vegna mætti líka Þjóðrggknisfélagið hafa augun opin á þeim tilraunum. Lif- andi félagsskapur, sem hefir eitthvert á- þreifanlegt markmið, er það eina, sem frelsað getur hina svokölluðu íslenzku þjóðrækni hér vestra, eins og hún er nú komin. hefðuð komist yfir. Þér eruð býsna á- nægður yfir líðaninni “í þessu andlega náttmyrkri”, og segið að það sé: “Undarlegt hvernig útlendingar sækja inn í þetta land. Það sýnist þó ekki til fagnaðar að flýta sér, þar sem spillingin hefir náð þvílíkri útbreiðslu, að- Iielgi hjónabandsins er fótum troðin en dómar- ar landsins þi'glgja mútur til þess aö dæma ranga dóma, samanber Heimskringlu hinni fréttafróðu. Annars hlýtur blaðið öldungaráðsmaður. 21) að ríkju mí Belgíu. Þetta er nú svona ámóta eins 1 og ef við, sem vorum í þrem neðstu bekkjum menntaskólans í Reykjavík á árunum 1907—' 1910, hefðum sagt að Bjarni Jónsson frá Vogi væri keisari | á Blálandi, eða forarflói norður á Melrakkasléttu. Og vitanle’gh ! er engin ástæða til að halda að ungmenni, er leita æðri fræðslu í Minneapolis eða Minnesota- j ríki, séu ómenntaðri eða ver af guði gefin, en annarsstaðar í Bandaríkjunum, frekar máske j hið gagnstæða. En hvað er um að hafa alveg óvenjulega fullkomin fétta 1 að tala, yður “líður vel í þessu sambönd, þegar hún fullvissar lesarana um að hjónaskilnaðir séu fleiri og dóm- arnir óvandaðri en í nokkru öðru landi. Og þér verðið beinlínis kotroskinn af ánægjunni yfir Coolidge, þegar að hon- um kemur. Að vísu hefi eg aldrei sagt flest af því, sem þér dylgíð um, og jafn- vel beint berið mér á brýn, að eg hafi orðfært, sbr. fyrra bréf mitt. En hitt er satt, að eg hefi um margt getið, sem gall. að er; jafnsatt því, að þér virðist telja það allt saman gott og blessað, vera hæst ánægður með allt saman, regl'ulegur 100 % maður, fari það einungis fram innan vébanda Bandaríkjanna. En nú skal eg reyna að gpöggva yður svolítið á einstaka atriðum, sem yður virðast mesti leyndar- dómur, þrátt fyrir allar “beztu skýrslurn. ar’’ yðar. “Andlega volæðið”. Eg man nú alls ekkert eftir að hafa komist svo að orði um Bandaríkin, þótt eg hafi ekki talað með sérlegri lotningu um hálfærða bókstafs- og djöflatrúar- menn, hér og þar í ríkjunum, þegar kross festingarorgið úr þeim hefi’r gen^ið úr hófi. Sömuleiðis man eg eftir því, að hafa getið um rannsóknir tveggja mérkra uppeldisfræðinga í Bandaríkjunum, er staðhæfðu, að andlegur þroski væri ’þar sá, að um 75% af öllum íbúum væru á líku þroskaskeiði og greindum 12 ára pilti bæri eðlilega að vera. Freyjiin tekin eft- ir tveim merkustu fréttatímaritum Banda ríkjanna. Mér þykir hún sennileg, af því að eg held að líkt sé víðar ástatt. En ein- mitt þess vegna þykir mér leitt til þess að vita og vert um það að geta, ef það mætti leiða einhvern til umhugsunar um fram- takssemi í hugsunarhætti. Eg vona að þér séuð einn af þeim leiðtogum æsku- Iýðsins, sem íátið yður meira umhugað um, að reyna að auka eitthvað á þroska æskumannanna, svo að prófessorarnir fteti næst skýrt frá framförum, heldur en j að fylla sjálfan yður fítonsanda út af því, biiridur að þetta skuli geta borist yður til eyrna.’ Annars ættu þessar “beztu skýrslur” yðar að segja yður það, að uppeldis og fræöslumálum er enn ekki svo vei komið í Bandaríkjunum, að þau liggi ekki mjö; uðust 9 börn til bana eða ævar Réttmennska í stjórnmálum og réttarfari. um eitt cent í skaðabætur, hvað þá meira. Jesús bað að láta börnin koma til sín, og kvað þeim heyra Guðsríki til. En þér, sem tekið hafið yður fyrir hendur að feta í fótspor hans j eftir mætti, getið þér látið yð- j ur líða vel, því “andlega nátt- myrkri”, sem tekur börnin frá Guðsríki uppfræðslunnar og j ist á skýrslur um það, hversu setur þau í Helvíti'"bióðsveitá! i mikið fé sé borið ' { réttinn”’ menningarinnar? I °' s- frv- Það er býsna erfitt- Bg held það ekki, ef þér hugs' f,ngu síður erfitt’ en.að sanna ið yður um. Þér eruð ekki það! samsæri a aðra eins legáta hrakmenni; þér eruð ekki svo1 °g 1<aii’ Doheny °S Sinclair, heimskur og eg trúi ékki fyr'£egar tiJ WashinSton kemur. /en eg tek á, að þér séuð svo “Helgi hjónabandsins. Eg þarf tæpasít að fjölyröa um hana. Eg man ekki til að Tvö bréf. TIL SR. HALLDÓRS E. JOHNSON 9 BLAINE. II. COOLIDGE OG EG; MARÍA OG PREST- URINN. Kæra séra Halldór! Þá tökum við aftur til málanna, þar sem við hættum um daginn, ogj mér veit- ist þá sú langþráða ánægja, að heilsa yður heimafyrir, á yðar uppáhalds vett- vangi: Bandaríkjunum. Það er engin ferð þangað á viku frá Rússlandi, sérstaklega með hina ægilegu Bolshevika að baki sér. En erindið munum við að var, að at- huga nokkuð það, sem þér funduð mér til foráttu, af umsögnum mínum um Bandaríkin, sem þér virðist legzja mér allar út á verri veg. Eftir grein yðar að dæma, ætti eg helzt ekkert að hafa séð nýtilegt í Bandaríkjunum, en þér virðist" sannarlega vera eins ánægður með fyrir- komulagið þar, eins og eg held að með góðu móti sé hægt að krefjast af kristn- um presti. Eg skai ekki fjölyrða um það að sinni, hvílík endileysa það er, að eg sjái ekkert gott í Bandaríkjunum, né heldur hvílík fjarstæða það er, að lesa slíkt út úr því, sem eg hefi um Bandaríkin í Heims- kringlu ritað, þótt e’g) telji þá menn, sem æðstan sess skipg, nú, illa þar komna. Eg býst við að víkja að því síðar. þungt á öllum beztu mönnum þar, þeim eS hafi gerst mjög fjálgur yfii er við þau fást. Fyrst og fremst eru þeir i Þyf. hve hún væri “fótumtroð- iangt frá því að vera ánægðir yfir því, þótt in' f Bandaríkjunum, eins og þér kunnið að vera það, að 6% af’ íbú- I Þer komist að orði. Hins mun unum skuli hvorki kunna að lesa né skrifa,. Það er laglegur hópur yfir 6 miljónir manna. Og þó virðist hitt valdn uppeldisfræðingum syðra fullt eins mik- illar áhyggju, að þeim virðist mörgum sem skólamenntuninni sé æði mikið á- bótavant. Maður getur heldur ekki láð egi hafa getið, sömuleiðis eftir áreiðanlelgum Bandaríkjafrétt- um, að hjónaskilnaðir væru tíð. ari þar en í nokkru öðru landi. Þér eruð þess fullviss, sam- kvæmt “beztu skýrslum”, að samsæn Fall, til ■ En yður ætti að vera vorkunn- arlaust að vita álit ýmissa merk ustu manna, blaða og tímarita Bandarfkjanna um þessi efni. annars hefðuð þér sjálfsvirð- ingar yðar vegna betur lieima setið en farið. Eg skal nú færa nokkurn stað orðum mínum. Það var eiginlega ekkert heppilegt fyrir þenna hluta máls yðar, að í sama blaði Lögbergs og “reiði”lestur yðar birtist, kom grein eftir dr. Th. Thord- arson með fyrirsögninni: STÓR- GLÆPALDA BANDARÍKJ. ANNA. Eg er sammála mörgu í henni, þó ekki öllu. En víst er um það, að frágangur henn- ........... Þeir séu tíðari í “Rússlandi,,________r__, þeim það, þegar maður t. d. rekst á dæmi, >faPan og Þýzkalandi”. Eg held , ar þolir vel samanburð við yð- eins og það, sem hér fylgir: Borah öld- að Þetta sé ramskakkt með far- j ar grein, livað vandvirkni snert ungaráðsmaður kom til Minneapolig 5. j ið- að minnsta kosti veit eg að 1 ir. Eftir því sem hann skýrir október i haust, og var efnt tíl þess að svo er um Rússland. Þar skilja j frá, tekst löggjafar-, dóms-* og kveðja hann sem virðulegast. í tilefni af ein hjón af hverjum 20 eða af j framkvæmdarvaldi Bandaríkj- komu hans lagði kennari í miðskóla (hi'gh i Þverjum 17 (5—6%), en í j anna, svo að gæta laga og rétt- Bandaríkjunum ein hjón af ar og móta hegðan borgaranna school) í Minneapolis, fyrir nemendur sina pessa spurningu: Hver er Mr. Borah? ' hveríum sjö (rúmlega 14%). sem hér segír: Þetta eru svörin orði til Borah ' 1) Var Eg veit ekki um hjónaskilnaði meðal Japa, en þeir játa ekki; “-------- kristni, og ganga því til hjóna- vorkunnsemi bands með allt öðrum forsend- j einmitt fiað, sem nú ræfiur mestu í um. Hvaðan hafið þér annars j meðferð þjóKarinnar á glæpamönn- Iítiö Sannleikurinn er sá, a5 og refsingarskortur er má, að í “sumum pörtum” 1 far um að fá illræðismönnuni refs- Þýzkalands séu enn fleiri hjóna að. Þeir eru oft og einatt ekki hancl. skilnaðir, en nieðaltalið í samaöir, og þegar þeir eru teknir, Bandaríkjunum, en hvað er þá j og leiddir fyrir lög og rétt, þá et málsókninni hagað svo, að flestu orðs: er enskur hershöfðingi 2) staður í Norður-Rússlandi, þar sem villi menn hófðust við. 3) Var franskur vís- índamaður. 4) Er enskur þingmaður, er . J__________ _______ „........ „ nnkið ber nú á stjórnmálasviði Englands. ; vitneskju yðar um þá? Vera ! um, og almenningur gerir sér 5) Hefir verið/forsætisráðherra á Eng. landi síðan ófriðnuni lauk. 6) Er ensk- ur hershöfðingi. 7) Var einn af foringj. um í Búastríðinu. 8) Var fylki í Suður- Afríku, er varð Norðurálfumönnum að þrætuepli, svo að Búastríðið hlauzt af. 9) Var fulltrúi frá Englandi á ráðstefnu er Bandaríkin héldu. 10) Var forystu- maður fríríkisins írska. 11) Er ríkis- j stjóri í Brazilíu. 12)-Er öldungaráðsmað ur fra Wisconsin.1 13) Er öldungaráðs- maöur fra Indiana, sem Rússum geðjast ao.* 14) Er oldun’gáráðsmaður frá Cali- fornía, sem berst fyrir að halda Japönum þaðan. 15) Er öldungaráðsmaður frá Oregon. 16) Frá Nebraska. 17) pr£ um suma parta” Bandaríkj- anna?. En hvað er um meðal- tal beggja ríkja, þrátt fyrir hei er snúið þeim í hag, og málssækjanda af hálfu ríkisins er gert i flestu erf- la'gja vandlæting Kelloggs út af , ’ðara fyrir en verjanda glæpamanns- öll í-ein y£Sgáf!(™t^,m^MI1ll"öKeó1 ístaírad°' í,8> Ftó Nevada' cða emhvers nuo ertir ar ■ netglnnr beinlínls, og 4 frekar' öprestlegan hátt ! S ™n°f8 .að.nÓ"'' >»> T? Samk0m“,aB "Jó"anna « j s. 20) Rikisstjori 1 Utah, líka orðið eins og kisu og seppa, og moral turpitude’’ útlendinga? Eg held að yður muni veitast furðu erfitt að afsanna í nokkru orð mín um hjónaskiln. aði í Bandaríkjunum. Hvort “helgi hjónabandsins’’ er með þeim afskaplega fótum troðin, er annað mál. Mér finnst vera frekar lítið eftir af “helginni”, er °g ins. Málin. eru þvæld með ölluni þeim brögðum, sem lítt vandaðir lög- menn geta beitt, dregið á langinn seni mest, og þeim er skotið frá einuni dómstóli til annars, unz allur áhugi fyrir þeim dofnar, vitnum fækkar og málsóknin verSur lítiS annaS en nafniS eitt...... MeSal Evrópu— þjóSa er engin, sem jafnast viS Bandaríkin í Glæpaverkum. Þar eru Ttalir langverstir, en í morSum hafu DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, andlega náttmyrkri”, að því er þér sjálfur segið. Þá virðist það heldur ekki raska vellíðan yðar í þessu sani- j eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást bandi, í hve mörgdm ríkjum hjá öllum lyfsögum, eða frá börn eru tekin frá námi, og The Dodds Medicine Co., Ltd. sett að verki eða send í verk.1 Toronto, Ontario. smiðjur, til þess að kúgast blóð . __j— peninyum í pyngjur böðla Gft vafamál, hvort hehni er ekkí þeirra, verksmiðju- og iðnaðar- eins misboðið með því, hvernig eigendanna. ■ í flestum þessum menn stofna til hjónabands, ríkjum eru skaðabætur alger- ejns og þ^f, ag menn skuli slíta lega einkis virði að kalla má, þvf. En frá yðar sjónarmiði, ef þessir vesalingar slasast. Og lútersks, o’g þá sjálfsagt “orþó- í 16 ríkjum þurfa verksmiðj- dox” prests, getur það tæplega urnar engar skaðabætur að ^ Verið sérlega glæsilegt ástand greiða, ef barnið er ólöglega f fósturlandi yðar, að rúmlega ráðið, þ. e. a. s. enn yngra 'en 14 hjón af hverjum hundrað, jafnvel hin illræmdu “barna- skuli segja í sundur með sér. lög” mæla fyrir. Verksmiðjurn j ar nota sér þetta auðvitað. Það væri nú líka skárra, ef þær 'gérðu þag ekki. í Illinois slös- Mér virðist þér vera harð- andi vanfærslu, í ágústmánuði anægður með réttarfarið syðra- 1926. Sex. eða tveir þriðju hlut-! ^nnars 'æri að niinnsta kosti ar voru ólöglega ráðin og þess engin astæða fvrir yðnr að Siosa vegna sluppu verksniiðjurnar um afstoðn Heimskriirglu til við að borga foreldrum eða öð'’ Þess. Eg hefi nefnilega ekki að jafnaði fyllt ristjórnardálk- ana með fjdrgviðrisgreinum um það. En hitt er satt, að eg hefi látið Heimskringlu flytja oftar en önnur íslenzk blöð, greinleg ar fréttir af verstu hneykslis- málum þar, sem víst hefir orð- ið um í réttarfari og opinberuin málum. Þér hafið “hvergi rek- b

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.