Heimskringla


Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 2

Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA TIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1927 Alþýðusamtök jafnaðarmanna. Þingsályktun. Samþykt á þingfundi Alþýðusam— bands Islands 12. des. meS 2837 atkv. gegn 640.*) 7. þing Alþýðusambands Islands ályktaf að fela sambandsstjórninni að safþja fyrir hönd Alþýðusambands Islands xiui upptöku þcss í-, Alþjóða— samband verkamanna og jafnaðar— * manna (.Labour and Socialist Intcr— nationalj, scm stjórnaraðsetur hcfir í Zurich í Sviss. Eins og ofanrituð þingsályktun ber nieð sér, er nú svo langt komið, að gerðar eru ráðstafanir til þess að íslenzkir alþýðumenn taki höndunr saman við erlenda stéttarbræður sína og gangi í Alþjóðasamband verka— manna og jafnaðarmanna. Þegar hinn mikli og skarpvitri frumherji jafnaðarstefnunnar, Karl | Marx, ritaði jafnaðarmannaávarpið fræga, var honum það fullljóst, að það var hvergi nærri einhlítt, að verkamenn og jafnaöarmenn mynd- uðu með sér einstæð félög í afmörk- uðum starfsgreinum, landshlutiím eða löndum. Hann sá ,að aðstaða verkalýðsins var hin sama í öllum löndum. Auðvaldið var allsstaðar sjálfu sér líkt og þröngvaði kosti ör— eiganna á sama hátt. Allir öreigar áttu sama mál að verja, — áttu allir sameiginlegan óvin, þurftu allir að vinna saman sent heild. Þess vegha voru síðustu orðin, sem -hann hróp— aði til verkalýðsins í þessu riti: “ör. eigar í öllum löndum! Sameinið ykkur !*’ Fyrstu sporin til alþjóðasamtaka stigu fransjcir og enskir verkamenn árið 1862, og leiddu þau til þess að 1864 var stofnað Alþjóðasamband verkamanna, sem kallað hefir verið 1. Alþjóðasambandið (Internationale). I Helzti forvígismaður þess og ráðu— \ nautur var Karl 31arx. En samtök— * in meðal verkalýðsins voru þá enn | inn,ri mál sambandsfélaganna l'ækur sambandið afskiftalaus. (Alþýðublaðið.) Pygmalion. islenzk klaustursaga frá miðöldum. Eftir Guðbrand Jónsson. Það var svo um hinn blessaða Jón biskup Ögmundsson, sem aðra menn, að þó hann væri heilagur maður, var honum ekki gefið að geta skygnst fram yfir líðandi stund. Annars er óvíst, að hann hefði verið jafnfljót. ur á sér og sagan segir að varpa af sér skykkju sinni á vorþingi Hún— vetninga á Þingeyrum og marka fyrir klaustrinu, sém síðar, reis upp þar, jafnvel þó að öll spjót hungurs og harðréttis stæðu þá á Norðlingum. Það er að segja, tf hann hefði þá verið svo glöggsýnn að koma auga á bróður Björn Sveinsson, sem var uppi tæpum 400 árum síðar en sál hins i blessaða biskups var borin af guðs englum til þeirra fagnaða, er henni voru fyrirbúnir, svo sem sagan. fagur lega greinir. Bróðir Björn var lít— ill fyrir mann að sjá, svo að það er alls óvíst, hvort biskup hefði komið auga á hann, jafnvel þótt hann hefði getað spannað tímann með augun— um. Svo er heldur engan veginn að vita, hvort biskup hefði verið svo dyggðaríkur að vilja hlífa bróður Birni við því óbornum að þurfa miklu síðar aö þakka forsjóninni alla | sina æfi fyrir mat, sem löngu var borðaður áður en hann, koni til skjal— anna. En þessar bollaleggingar eru til— gangslausar, því að klaustrið reis upp, þar sem biskup markaði fyrir því, og bróðir Björn eyddi dögum sínutn í klaustrinu og þjónaði guði. Bróðir Björn var ntaður kominn fast að sextugu, lítill vexti en prýði— | lega limaður. sléttholda í franian og ' svo andlitsfriður, að ekki er ósenni— legt, að hann hefði notið mikillar— kvennahylli, rneðan hann var í ver— , . . aldarklæðum. En nú sá vel á honum t bernsku, og menn greindi mjög á i , , . , , , x ... & I aldurinn, og auk þess var hann með um bardagaaðferðir gegn auðvaldinu. Það leiddi til þess, að þetta fyrsta al- ’ þjóðasamband leið undir lok 1876. En menn fundu brátt, að sundr—: ungin Ieiddi ekki til þess marks, sem allir Iþráðu, frelsunar verkalýðsins undan oki auðvaldsins, heldur var satneiningin eina ráðið. Htigmynd-! in um nauðsyn alþjóðasamtaka varð : æ skýrari, og alþjóðasámband var; ^ . stofnað á ný í París 1889. Það hefir j síðan verið kallað 2. alþjóðasam-! [ . | 112 bandið (Internationale). Þegar heimsstyrjöldin brauzt út 1914, fór flest á ringulreið meðal þjóðanna, sem áður hafði verið í föstum skorðum. Alþjóðasambandið missti þau tök á málefnum verkalýðs. krúnu, — alrakaðann hvirfilinn og svo allt um kring enni og hnakka, að hárið losaði eyrnasnepilinn, svo að J nú var sálarfriði kvenna litil hætta af honum búin. En þó var það ein— j hvernveginn svo, að konur, sem skrift j ast létu, leituðu frekar til hans en annara bræðra, hvort setn það nú var vegna friðleikans eðá hins, að væri skilningsbetri á raunir þeirra og álögumildari. Og þó að mn. væri að öðru öfundlaus af | bræðrum, var samt ekki alveg laust ' við, að þeir sæju ofsjónum yfir þess j ari hylli, sem hann naut. Bróðir Björn var mildur maður I og gæflyndur, svo að við skapleysi , lá, enda voru augun helzta óprýði ins, sem það hafði áður haft, og gliðn u t-i t • c i - v -11. 1 ■ ’< & '7 hans. Ekkt af þvi, að neitt tllt byggt aði sundur. M'eð stjórnarbyltingu “meirihluta jafnaðarmanna” í Rúss. landi, fékk byltingarstefnan byr und— i þeim, öðru nær. En þau voru svo einkennilega dauf, að maður þurfti að horfa fast í andlit honum til þess ir báða vængi. Frá Rússlandi breidd j aS veita þvi eftirtekt, aS þau vær„ nokkur. Fyrir bragðið var öll Fyrir bragðið var oll á- j sýnd bróður Björns harla sviplaus, enda kvað litið að honum, bæði til þess— g,5gs 0g j]]Sj Qg gerði hann, í engu I ist sú s'koðun út víða um lönd. að skyndibylting væri eina nýtilega að ferðin til þtss að ná takmarki jafn aða.rstefrrunnar. Pylgismenn arar skoðunar stofnuðu til albióða— * , x , . aipjoua ^ annað en það, sem honum bar, samtaka um þessa skoðun og mvnd 1 r , . , ... ,, s y u ) ekki meira og heldur ekki minna. uðu alþjóðasamband sameignarsinni ( Kommunist Internationale”). sem kallað er 3. alþjóðasambandið. Vestrænu þjóðirnar gátu , þó ekki fellt sig við ‘stefnu 3. alþjóðasam— bandsins. Þegar kyrrð komst á eft. ir ófriðarrótið, runnu hugir Taki menn sér í hönd heilagru manna sögur, þá er ékki þess að dyljast, ýið fyrir mönnum Iverður þeir báðir mikils metnir heima fyrir og nefndarmenn. Lágu jarðir þeirra saman, og var með þeim vinfengi. Atti Bjarni eina dóttur, Guðrúnu, og Sveinn einn son, Björn. Voru þau hvort öðru fríðara, og þóttust menn þar um slóðir ekki hafa séð yndis- legri konu en Guðrúnu og ekki feg— urri mann en Björn. En þó að þau væru svipuð að fegurð, var þeim ó— líkt farið um margt. Guðrún var gáf uð, skapföst og skörtmgur hinn mesti. Björn var dulur og ístöðulítill, en listfengur mjög og hagur. Þekktust þau Bjcirn og Guðrún. frá barnæsku, og þegar þau uxu upp, tókust með þeim ástir. Var það feðrum þeirra ágætlega að skapi, því að þeir höfðu ráðið það með sér, meðan börnin voru á móðurknjám, að láta þau eig— ast. Það lék þvi allt í lyndi fyrir þeim, og allt hjálpaðist að þvi að hlaða undir ástir þeirra. Astir þeirra voru þó með nokkttð öðru rnóti en almennt gerist elskenda milli; þvi olH lunderni þeirra. Skör— ungsskapur Guðrúnar og skapleysi Björns varð til þess, að Guðrún þeg— ar í æsku hafði orð og frammistöðu fyrir bæði. Hún barðist við hina drengina fyrir bæði, annaðist snjó— kast og skíðaferðir beggja, en Björn gaf sig undir vilja hennar og forsjá í öllu. En á því harðnaði lund hans auövitað ekki. Skamt frá Skriðu var kot eitt, sem var hjáleiga þaðan. Hét leiguliðinn þar Jón og var Pálsson. Hann hafði verið landshornamaður, einn af sveinum Jóns biskups Gerrekssonar, og hafði svo loks verið merktur fyrir þjófnað. Hánn var kvongaður og átti eina dóttur barna, og hafði hann og hans hyski á sér versta orð í sveitinni, þó að Sveinn bóndi héldi yfir þeim hlífiskildi. Randíður dótt ir Jóns var á reki við þau Björn og Guðrúnu, og var engu síður fögur en þau, lítil og vel vaxin,, dökkhærð og móeyg, en þung á svip, og var hún jafnblökk og Guðrún var björt. Var hún oft að leikjum með þeim Guðrúnu og Birni og felldi 1 uppvextinum brennandi ást til Björns og auðlegðarinnar á Skriðu. Auð— vitað varð hún þess vör, að þau Björn og Guðrún felldu hugi saman, og neytti hún allra bragða til þess að spilla því. Varð henni þar lund Björns að góðu liði, því að hann var orðinn svo vanur að lúta forsjá Guð rúnar, að hann var eins og rekald, þegar hún var hvergi nærri, og leit- ai hann þá athvarfs hjá Randíði, frekar en hvergi. Þó að Björn héldi ást sína stöðuga við Guðrúnu, lenti hann þarna á milli tveggja elda, og fóru svo leikar, að Randíður fyrir ístöðuleysi hans, náði á honum þeim tökum, sem hún vildi. Það var eitt sumarkvöld, að þau Randiður og Björn sátu í lækjar— gilinu milli Olfsár og Stkriðu. Þau sátu í faðmlögum og ræddust við. en Randíður fellcli háriþ tinnusvart nið ur á öxl Birni. Um sama leyti varð Guðrúnu reikað frá Ulfsá upp að gilinu. Sá hún, hvernig þar var ástatt. Ef hún hefði verið gerð sem aðrar konur, myndi hún hafa gengiö til þeirra Björns og Randíðar og tal— að til þeirra margt og illt, en siðan grátandi tekið Björn í sátt við sig. En henni var svo farið, að hún vildi allt eða ekkert, og gekk hún því þegj andi heim til Ulfsár, settist í stofu og skrifaði Birni bréf: “Heiðurssamlegum dándisssveini Birni Sveinssyni kotni bréfið til. Björn var nú alveg eins og höf— uðlaus her, 'og þó að hann langaði til þess mest af öllu, að ganga til sátta við Guðrúnu, hafði h^nn ekki nianndáð í sér til þess. Skömmu síðar frétti hann, að Guð rún hefði ráðið sig til systralags I norður á Reynistað. Eannst Birni | það, þegar hann frétti það, vísbend— | ing um, hvað sér bæri að gera, og réð ,hann sig því undir Benedikts— reglu á Þingeyrum. Likaði Birni vistin þar vel, þvi að forsjárlaus rnátti hann ekki vera, svo vanur sem hann var henni af hálfu Guðrúnar, og mátti segja, að klaustr— ið tæki að því leyti við af henni. Leið nú ekki á löngu að Björn tæki prestvigslu. En i klaustrinu þótti Björn mesti þrifamaður, bæði vegna geðslags síns og hagleiks, því að hann. var bæði drátthagur, skurðhagur og skrifari góður, og vann hann klaustri sinu mikið fé með bókaskriftum, lýsingu bóka og likneikjasmið. Bróðir Björn sat i konventu. Það var liðið fram að aftansöngstíð, og hann var að búast við því að klukk— urnar þá og þegar kölluðu bræður til kirkju. A borðinu hjá honum lágu lýsisteinar, alia vega litir, og gull og silfur og stór bók, sem hann hafði afskrifað sjálfur og var nú að lýsa. Það var ‘‘Huggun heimspekinnar”, eftir Boetius, einn af síðustu heim— spekingum Rómarí'kis hins forna. — Bróðir Björn kunni ekki latinu, það er að segja ekki annað en það, sem heimtað var af prestum í þá daga, — að þeir vissu, hvort þeir kváðu karl— kennt eöa kvenkennt. Hann vissi þvi heldur ekki, hvað hann hafði skrifað, og þó var það í sjöunda sinn. sem hann hafði skrifað upp l>ókina, því að hún var viðlesin á Islandi og um allan heim á miðöldunum. En hejti bókarinnar hafði verið þýtt fyr ir honum, og þegar hann brá lýsi— steinunum á upphafsstafina, sem hann hafði dregið, þá var eins og huggunin liði um þá upp í hendur hans og um hann allan. Og þó vissi hann ekki, hvað heimspeki var; til þess var hann of einfaldur, etida var það ef til vill jafngott, að hann kunni ekki að álykta. Niðurstaðan af slík— um hugleiðingum hjá honum hefði orðið, að lif hans hefi farið til ó- ingu um langan tíma, þó að hvergi sé hans getið í annálum eða ábóta- tölum. Hann hafði í æsku farið víða, gengið suður og kynnst mörg- um þjóðum og mönnum og háttum þeirra. Var hann því miklu víð— sýnni en samtíðarmenn hans, enda hafði hann til að bera mannvit rtíik— ið. ‘‘Bróðir Björn !” sagði hann. “Vér erum hn.íginn á efri ár og höfunt all. an þann tíma, sent vér höfunt farið með völd í þessu klaustri, lagt allan hug á að auðga það að góssi, gulli, brendu silfri og öðrum þarflegum peningum, en höfum aldrei lagt því neitt það til, er halda tnegi uppi minningu vorri." Bróðir Björn þagði, því að hann skildi ekki, hvað ábóti var að fara. og þó sízt það, því hann væri að segja sér þetta, jafnólíklegur eins og honum fannst hann mundi vera til allra bjargráða. “Nú viljunt vér, bróðir Björn! áður en vér skiljumst frá þessuni heimi og hans ntæðu, láta gera ein— 'hvern þann hlut til kirkjunnar, er henni ntegi vera til prýði, guðs hei- lagri kristni til gagns, og sem minn— ingu vorri megi á lofti halda.’’ Bróðir Björn þagði enn. “Þú ert, bróðir Björn! hagur á flest og hefir unnið klaustri voru mikla gagnsemd með handaverkum þínunt. Viljum vér nú, að þú gerir kirkjunni dýrlegt líkneski vorrar frúr sankti Mariæ. Hingað til hefir verið illa lagt upp í hendur þínar til slíkra verka, því að þeir, sem keyptn, voru fátækir. Það er því ekki nema að vonum, að andagift þin við smíð- arnar hafi orðið að sama skapi. En nú skal hvorki spara gullfarg né silf ur, oleum né stein, og höfum vér skipað ráðsmanni vorutti að leggja þér allt til, sent þér likar. Fyrir efni höfurn vér og séð þér, þar sem er eikarbolurinn mikli, sem í skemmu stendur.’’ Brctðir Björn þagði um stund, en kvaddi siðan herra ábóta. um og Jónslikneskjum og vegg, þak— inn Olafs— og Þorláks.skriftum. Og hann sá, að það var satt, sem herra Eysteinn hafði sagt. Hann hafði unnið verkin, sem fyrir hann voru lögð. En það var santa Marían og sanii Péturinn, sent þann allt af háíði teglt, og sami Olafurínn og sarni Þorlákurinn, sem hann hafði skrifað. Og þegar hann leit um öxl, sá hann aftur undan sér röð af árutn, sem voru ekkert nema vani, kyrlát skyldu. rækni, sent vann það, sem fyrir var lagt fyrir áeggjan annara, en aldrei skóp neitt af áeggjan sinnar eigin þurftar. Andlaus þrælavinna, og hann leit fratn un.dan sér og sá Þing eyrarbræður vera að bera sig tif hinnztu hvílu, gleymdan af öllum nema bróður Roðbjarti Þórðarsyni, og að honunt liðnum horfinn úr minre urn allra manna. Hann skildi svo v'el í Eysteini ábóta, aö hann vildt láta sjá þess i ein.hverju varanlegart stað, að hann hefði verið til, og hanrt fann, að hann yrði að reisa ancjagift sinni minnisvarða í Maríulíkneskt herra ábóta. Bróðir Björn fór að athuga eikar— bolinn. Hann lét þurka hann sem allra bezt, en þar sem tréð rifnaði eða sprakk, felldi hann jafnhratt og Hmdi nteð sterku lími. En meðan hann var að bíða þess, • að bolurinn yrði hníftækur, fór hann nýtis, og rósemi fullvissunnar um, J að athuga það, sem Eysteinn ábóti að allt hefði hlotið að fara eins og hafði sagt við hann um andagiftina, fór, hefði glatast fyrir honum og hann orðið óánægður tneð hlutskifti sitt. F.kki svo að s'kilja, að hugur— in.n ekki hvarflaði með trega að liðn. um tima og stundum með viðkvæmni austur yfir fjöll til nunnuklausturs— ins á Stað á Reyninesi. En hann var, eins og kjarkleysingjar oft eru. ör— lagatrúar, trúaður á, að allt hefði fasta rás, sent hann, duftið og ask— an, gæti ekki breytt. Og hann hélt. að þeir, sem reyndu að kljúfa straum J inn. væru glannar, sem í trausti þess, 11 að þeir gætu það ómögulega, sem ^ J og hann sá fyrir sér langa fylkingu af Martulíkneskjum, Péturslikneskj. Hann fór að þreifa um hjarta sitt eftir þeirri ntynd, sem vor frú Maria hafði fengið í hugskoti hans. Skap— leysi langrar æfi byrgði fyrir honum sýn, svo að honum varð ekki auð— fundin Maríumyndin. En loks fanrt hann hana. Bjarthærð, brúnalétt og geðföst reis rítynd Guðrúttar Bjarna. dóttur upp úr ’kafi deyfðarinnar, eins og hann svo oft hafði séð hana á æskudögunum. I>að var vor frú — hans frú. Og nú miðaði líkneskjasmíðinni áfram. Hann telgdi og skar, eins og hann ætti lífið að leysa. Hann þorðí ekki að hætta eitt andartak; svo var hann hræddur unt, að hann myndi glopra myndinn.i úr huga sínttm. — Hann felldi niður tíöasöng og ney’tti varla svefns né rnatar, fyrr en líkn— eskjan var fulltelgd. Hann virti hana fyrir sér í krók og kring. Hann skoðaði hvern drátt og athitgaði hverja línu. Það var á— sjóna Guðrúnar, mótuð í móbrúna eíkina. Og þó var það allt eins og- ókunnugt fyrir honum. Það eru litirnir, sem vantar, hugs— aði bróðir Björn. Og hann lagði sterkan plástur af Hni yfir samskeytin á líkneskjunnt, unz jafnslétt varð, Svo malaði hann bein og stein með oltu og steinnd! myn.dina með pensli og sléttaði með hesforði. En þar sem gylla skyldi, OM I hver dýrlingurinn öðrunt hógværari og Htillátari, svo að ef farið væri eft : ir þvt, ætti að ntega ganga að , „ manna vísu, að fáir myndtt hafa staðið nær a Vesturlondum saman um endur- j þeirri tign en þróðir Björn p.n séu . " alþjoða.iambandsins. Fundu>- J þeir heilögu menn skoðaðir gaum— þvi, sem eg sá í gilinu í kvöld mtktll um málið var haldinn í Ham______c: 1_„c„._ : * ■ . I vonð 1923 \oiu þar komtitr að bak við hógværðfha liggur mikið , ráði og viljir ynig nú ekki til eigin- saman 424 fulltruar frá 30 ríkjum 1 • ' -- -............. 1 Guðrún B jarnadótt'r heilsar( þér þvi j kærlega með guði og vorri frú. Þakka eg þér allt, sím þú hefir mér vel gert. Þykjumst eg vita af | yc" iicnugu menn sxooaoir gattm-. því, sem eg sá í gilinu í kvöld, að i flam— gæfilega ofan í kjölinn, reynist svo, ! þú sért afhuga vorti sameiginlegy og urðu ásáttir um að stofna Alþjóða samband j skap og geðfesta. Séð af þeim sjón-, konu taka né geynia mín sjúkrar og irhóli var bróðir Björn þvt ekki . heillar, og sætti eg ntig vel við það vcrkamanna og jafnaðar- líklegur til að lenda t hópi heilagra. rnanna. A 2. þmgi þessa sambands \ En margt fer öðruvísi en ætlað er. 1 agust 1925. voru félagar þess taldir þegar bróðir B.jörn frant fór af u lar 25 miljónir. | hessum heimi, þá var það staðföst ráðslag þitt, þvi betra, er ógefin en illa. Hér með geynti þig guð og sankti Pétur nú og alla tíma.’’ Næsta morgun. fór Guðrún til . , . , ----- 7----- M Randíðar og bað hana að flytja Birni um pess, þegar þær snerta allsherjar beint inn til eilíífrar sælu. Nú sjást , bréfið. IÞóttist Randiður sjá á Guð- Samþvkktir, sent gei ðar ertt afjtrú bræðra á Þingeyrum og nágranna stjorn alþjóðasambandsins eða þin^. j klaustursins, að hann hefði gengið atriði, sem allan verkalýð varða, eða samræmt *) Við svokallaða allsherjarat- kvæðagreiðslu, sem viðhöfð er á sam bandsþingum um ýms meiriháttar- málefni, er fulltrúum talin atkvæð'' að tiltölu við félagsmannafjölda í santbandsfélögunum, sem þeir fara með umlxtð fvrir. þess að vísu hvergi vegs of nterki, j rúnu, hvernig i öllu henni erindið ljúft. starfsemi milli þjóða, en hvorki í manna mmnum né ritum, en þó er til þess þessi saga.. kegb og var I Húnaþingi voru til forna jarðir tvær, Ulfsá og Skriða; eru þær nú Þegar Björn ,var búinn að lesa bréfið, bjóst Randíður við þvi, að nú myndi hennar dagur upp renna. En það fór á annan veg, því að þó þeir vildu, reyndu að glima við það, en tækist það aðeins af þvi, að ör— j lögin hefðu ætlað þeint það, þó að þeir þökkttðu sjálfum sér það eftir j á, að vel fór. Og þessi hugsun sætti hann við hlutskifti sitt, en 'hann vissi ekki, að það var huggun heimspek— innar; — hvernig átti hann. að vita það‘? Hann var einfaldur maður. Og þegar hann einstöku sinnum 1 renndi óljóst grtin i, að hann hefðU ef til vill átt að reýna að sveigja til t örlagastrauminn, þá bar hann lýsi- steinana á upphafsstafina, og hugg— unin barst honum frá bókinni, sem hann skildi ekki. Bróður Birni fannst tiniinn aldrei ætla að líða þetta kvöld, og klukk— urnar aldrei mun.du ætla að kalla. En svo kotn bróðir Roðbjartur Þórðarson inn. Hann var krypp- lingur og hændur ntjög að bróður Birni. Herra ábóti biður þig, bróðir Björn, að 'koma til sin i stofu að lokn.um aftansöng,” sagði bróðir Roðbjartur. Bróðir Björn skildi ekki, _ hvað hann gæti viljað, en gleymdi að httg- leiöa það fyrir rabbi bróður Roð— bjarts, sem allt af kom honunt vel. HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja öleerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS SIMl 41 111 OllTll 111 i i LTD. i í i (D löngu i eyði, og sér þeirra hvergi | ístöðulítill væri, sá Björn, að miss— sfað. Á Ulfsá bjó efnaður bóndi, er , inn. átti hann Randiði aö þakka, og Bjarni hét, en á Skriðu bjó vellauð— bað hana því burtu að ganga og sá ugur maður, Sveinn að nafni. Voru hana aldrei síðan. Að loknum aftansöng gekk bróðir Björn í ábótastofu. “Yðvart faðerni hefir skipað mér hingað,” sagði hann og laut Eysteini ábóta. Herra Eysteinn ábóti var kominn að fótum fram 0g hafði stýrt klaustr Vilt þú komast áíram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launáðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Eímwood Business Coílege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kensiu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar 'Filing, Commercial Law Verð: Á má’nuði Dagkensla.........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., EI.MWOOD. Heimili: 52 642 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Talsími: 52 777

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.