Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 3
WINNÍPEG, 2. FBBRÚAR 1927 HBIMSKEINGLA 3. BLAÐSIÐA- ÍSL^HITEST.LIGHTEST^ ILB. POWDER Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt til þess ao baka sætabrauo, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikiS a'ð' öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert anna:S. hann á stempur og lagöi á silfur ¦.ctt i þess vandlega, aC ekki tjarn stætSi i kyrtilföllunum. SíSan gljáSi ! meö vargstönn og dreif svo a gullfargi og stappaSi niSur me'ö :'unum, svo aö sem jafnast lægi. BróSir Björn virti enn fyrir sér líkneskjuna. Nú var allt rétt, and— itslag, holdafar, hörundslitur og hár ið gufina. ÞaiS var Guðrún, — vor frú — hans frú. Og þó kannaSist hann ékki viti þaS; þaS vantaSi eitt— hvaS; — þaS vantaSi geSfestuna; — þaö vantaSi sjálft liíiS. En lífs— un gefur enginn nema guS. ÞaS er ekki metSfæri bróöur Björns. heitt. Og hann óskaSi þess heitt og innilega aS MaríulíkneskiS hans mætti fá líf. ÞaS var æskan hans: — æskuástin hans. sem hann var aS biSja úr helhr* (Ng þegar hann las latínuna, bætti liann hinum nýja dýrlmgi inn í: Heilagi Pygmalion! BiC þú fyrir oss. Hann sárbændi Pygmalion helga aS liösinna sér og veita sér afl elsk— unnar til aS kveikja líf í dauSrí myndinni. Og hann baS 6g baS, aS myndin, — vor frú, — GutSrún, ung og lifandi, mætti ganga til hans og fyrirgefa honum, taka hann í sátt aftur og taka hann undir sína forsjá atS nýju. Hann knúSi og knúSi hurtSir hins heilaga manns, en myndin stóiS enn hreyfingarlaus og andvana. En þati gertSist annaiS. Hinn móbrúni eikar— bolur óskarinnar um. aS líkneskjan fengi líf, fé'kk á sig litskrúS og gull farg vonarinnar. Og bróÖir Björn knútSi og knúöi. Og þegar han.n á aSfangadaginn var búinn aS setja líkneskjuna yfir altar itS meS hjálp bróSur RotSbjarts, þá var lifsandi fullvissunnar um ])aS. aS ðsk bans myndi rætast, blasin í nasir hinnar ljómandi vonar. BróSir Björn vissi m'i, aS vor frú myndi á jóla— nóttina, þegar hann syngi messuna, rétta bomtm höndina, lifandi og ung, svo atS hann gæti sæzt viö æsku sína. norSurljósahringur; — hún brosti og rétti honum baSar hendur. ''Hún hrærist! — Hún'réttir mér hendurnar! — Hún sættist viiS mig!'" kallaSi bróSir Björn, svo heyrtSist um alla kinkju, og hneig svo aflvana fram á altarið. "Hin blessaSa ungfrú hefir birzt hommi," sagði herra ábóti, og frétt— in fór ttm kirkjuna írá munni til iminns. Svo báru bræður bróður Björn til ' 'klausturs. (»SOOSOOeOOOOOOOOGOSOSCOSOOOOOSOS •^•^•£7 NAFNSPJOLD *£*: •^•! I Lightning Shoe Repairing Sfmli 80 704 328 Hargrave St., <NAlæg* Killoa) skor oc mtlKvH bOln tll eftlr anall I.iilB eftlr fotlæknfnsrum. Bróðir Björn gekk hryggur til F.ysteins ábóta og laut honum. 'YtSvart faðerni!" sagSi hann. "Maríulíkneski þatS, er þér skip- iS mér a'S gera, er fullbúiS.'' H,erra abóti gekk meS bróður lirni Og virti fyrir sér líkneskiS. "Bróöir Björn. Líkneski þetta ert af sannri andagift. Þa'S lýs— "ir fegur'S hreinnar sálar. Þaí er jan, en ekki móSirin." "Ytivart fatSerni!'' anzaði brúðir 3jörn. "Það hefir hvjorki veriS ið gullfarg né steinn, en þa'ð tur lifið. og það gefur gu'S einn.'' Herra Eysteinn var spakttr öld— ir. Ilamt virti fyrir sér brótSur íjörn, og hann las út úr svlplausu andlitinu alla sögu brótSur Björns og líkneskjunnar. Hahn brosti. "Kannast þú við Pygmalion?" rtSi hann. "l'að var konungur í Austurlöndum til forna, sem gertSi svo undurfagra meyjarlíknéskju, að hann varð hugfanginn af henni. ()g harm elskaði líkneskjuna svo heitt, atS henni var gefiS líf, og hann gekk a'ð eiga hana.'' 'Var það heilagur maður?" spurði ir Björn. "Hann finnst ekki í dýrlingatali Beda munks. 3-kyldi hann ekiki hafa verið lieilagttr?" sagSi ábóti, mildttr í rómi. "'Fékk ekki andatSur líkami Lazarusar lífiiS aftur fyrir elsku vors herra Kristí?'1 Bróðir Bjöm þagði. Ifann var hugsi. "Verkið lofar meistarann," sagði ábótinn, "og viljum vér nú aS lik—' nesjcjan sé sett yfir Míríualtari og atS Sungin vcrði messa fyrir benni i fyrsta sinn» á jólanótt. Og ertt þatS verkalaun þín að þú gerir þaí fyrst— ur. Bróðir Björn variS glaður við. Eftir samtalið við ábóta var bróð- ijörn annar maður. Hann var sí x atS bttgsa um binn blessaða Pygmalion; — svo kallaði hann hinn, heiðna konung, sem gaí líkneskjunni I'f meS elsku sinni. Hann sá það, að öll list var ekkert nema aumleg eftirmynd lífsins. þar •ent híifuðþáttinn í lífið sjálft vant- atSi. Og þegar hann hugsaSi til hins atia Pygmalions, fannst honnm eins og þaðmyndi listamönnunum aS kenna, að verk þeirra brysti lifið. af því að þeir elskuðu þau ekki nógu l'að var miðnætti nóttina helgu. lTerra ábóti og bfíeður sátu í form um sinttm i kóri, en inn. í kirkjuna streymdi EólkitS og færtSi sig eins nærri lektaragrindunum, eins og hægt var, og nam þar staðar. svo atS þaS sæi betur, — en flestir voru með strúta sina eða kaprún á böfðtmi. Og margir hugsuSu heiiti til. þess, sem gæta skytdi bús og bæjar, og báðu fyrir honum, að ekki tæki hann tröll eða huldufólk. En í skrúðhúsi hjá almaríu'stóSu þeir bróðir Roðbjartttr og annar djákn, skrýddir snjóhvitum baldttrs. skinns—dalmatíkum, og voru aS skry'Sa bróður Björn. líró'Sir Björn var kominn í serkinn, búinn aS girða sig og var að leggja stóluna ttm háls sér og bregSa blöB- unitm ttndir lindann. Þá varS hon.um litiö á hökulinn. Hann var hvítur og af baldursskinni, og vár á aSra krossálmuna með kolneskum saumi s umuð mynd af gtiði. þegar bann blæs lífsanda í Adam. BrótSír Björn leit á myndirja um stund og þakkaSi svo hinnm heilaga Pygmalion fyrir visbendinguna. ¦— Siðan steypti hann yfir sig höklin - um, feldi böfuðlinið ofan á hertSar, greip punginn með kaleik og patínu og sneri sér að bróður Roðbjarfi og djáknanum og sagði á fatínu: "StotS vor er í nafni drottins,'' óg sigudi sig um leið, en þeir önzuðit: "sem skóp In'miti og hauðttr." I'.n'iðir Björn gekk til kórs, þegar bróðir Roðbjartur hringdi SÖng meytini. hóf bann messtt, en bræðttr tóku að syngja intróitus. l'að var titrandi órói i bróöur Birni, þeg'ar hann gdkk upp gráð itrnar að altarinu. T'að var ein vissan hans væri að bjaðna. Hann bafði orðið fyrir vonbrigðtim. 1 Tann hafði búist við þvi. að nt't myndi undrið gerast, — m'm.a. — og að vor frú. sankti María. befði gengið af A jóladagsmorgun, þegar herra á— bóti hóf upp kredó í messunni, fór sál bróður Björns fram af þessum heimi. En trúin á helgi bróður Björns lifði og dafuaði, unz siðaskiftin komtt. T>á gleymdist hún. Ilvað orðið er af Maríulíkneskinu, veit nú engitin. I máldaga I'ingey r. arklausturs frá 1525 er sagt, að þaS eigi "Maríuliikneski þrjú; eru tv3 með alabastrum''. Var þriðja lík— neskið Maríumynd bróður Björns Sveinssonar, og er þess aldrei getiö siðan. (AlþýtSublaðio.) Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 507. Hetmasfmti 37 2S0 SECURITY STCRAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, bfla nm or aenda Husmunt og Plano. Hrelnsa tiolfteppl SKRIFST. or V'ORUHttS ^CV Glllee Ave., nAlœst Sherbrooke VÖRUHCS "B"—83 Kate St. MHS B. V. ISFKI.D Planlat & Teacher STUDIOl 860 Alverstone Street. Phone 137 020 111» nýja Murphy's Boston Beanery ?l Afgreiolr Flsh & Chlps i pökkum til heimflutnlngs. — Agætar mál- tíoir. — Kinnlg molakaffl cg svala- drykkir. — Hreinlœti elnkunnar- ort5 vort. 620 SARGBNT AVE., SIMI 21 006 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blaar. Skrifstofuslml: 23 074 Slundar serstaklega lunguasjúk- d4ma. Er ao flnn_ á skrlfstotu kl. 12—II f h.,og 2—« e. k. Heimfll: 46 Alloway Aro. Talsfml: 33 158 i n= Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEALTH RESTORED Lœkningar án 1 y f J » Dr- S. G. Simpson N.D., DO. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerseí Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. B. H. OLSON 218 -220 Medlcal Arts Blda;. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitSt alstimi: 11—12 oe 1—6.30 He imili: 921 Sherburn St.. ¦WINXIPEG, MAN. Nýtt skiiningarvit. Eftir Þórbcry Þárffarson. ''Iiu la mondom venis nova senío.... (I heiminn kom nýtt skilningarvit....) L. Zamenhof. I. Þennan mánaöardag ário' 1859. fæddist eitthvert göfugasta mikil- menni og menningarfrömuiSur siS— ustu alda. Þessi matSur var LúB— víkó Lazaró Zamenhof, pólskur augn < læknir og- höfundur alþjóöamálsins esperantó. I ættborg Zamenhofs bjuggu í þann tio' fjórir þjóöflokkar, Pólverjar. Rússar, I'jóöverjar og GySmgar. — ; Þeir töluöu hver sitt tungumál, skildu ekki hver annán og lagu í þrotalaus—' um erjum og ilfdeiluni sín á milli. Þetta ósamlyndi fékk mjög á Zamenhof í sesku, op; þegar á unga aklri komst hann aíS raun um, aS meginorsök þess væri sú, ao' þjóí5— flokkar þessir skildu ekki hver ann— an.i Hann einsetti sér þá þegar, ungur a^ áratali, aö skapa hlutlaust alþjóöamál, er allar þjóoir gætu au8- veldlega lært og sameina'st um. Zamenhof var sannfæro'ur um þao' alla æfi, aS slik alþjóoatimga myncli öllu öðru fremur stuola aiS bróður— legum skilningi milli Ianda og þjótSa, uppræta þjóöahatur, fyrir'girCa styrj. aklir og skapa í þess staC alþjótSleg— an hiigfsunarhátt og allsherjar bræSra la,g i veröld borgaralegrar skamm— | sýni og blóísúthellinga, Þaðj sem fyrir Zamenhof vakti, var því þetta sama. sem knúíS hefir mikla menn allra alda til aS afsala sér veraldlegum gæíSum þessa sællífa heims. Þa8 var allsherjar bræBra— lag mannkynsins. Þaí var honum aöalatriöiö, ÞatS var undirstaSá esperantós. Þessari háleitu BUgsjón helgaöi Zamenhof krafta sína. A.(S henni vann hann sýknt og heilagt, þar til hann skildi viís þessa tornæmu venild, saddur lífdaganna, 14. apííl A. S. BARDAL selur llkklstur og r.nnast um 0» farlr. Allur úibúnaour aá bsstl Ennfremur selur hann a'.lskonat minnlsvaroa og legrstelna__i__- 843 SHERBROOKE ST , Phonei 80 607 WIWWIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiftuj Selui glftingaleyflsbrét. ¦ erstakt atnygll veltt pöntunum og- viof Jcroum útan af landl. 204 Maln St. Fhpné 24 637 Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAHLA OG ÞBKTA KING'S hezta certl Vér aendum helm tll yOar. frá 11 (. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o «40 ICIfoe Ave-, hornl I.nntcslde SIMIi 37 455 Talsfmli 2S 880 DR. J. G. SNIDAL It.lMCKkMH •14 Somerset Black Portagt Ava. WINNIPBU Dr. Kr. J. Austmann WYNYARD SASK. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenekur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. J. STEFÁNSSON 210 MKnil'AI, ARTS BI.B4K Hornl Kennedy og Graham. Standar elnsðna;n ansraa-, erraa-, net- oi kverka-sjðkdOma. *» hltta frft kl. 11 tll U t k •a kl. I II 1 r i Talsfmli 21 834 Helmill: 638 Mcllillan Ave. 42 691 DR. A. BL0NDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AB hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœffingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnat c8a lag- aðar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnrpeg J. J. SWANSON & CO. I.lmlted R E3 Tí T A Ii S INSURANCB R B A I. BSTATH MORTGAGES 000 Parls Buildlna;, Wlnnipes, Hsa. DAINTRY'S DRUG STORE Meðala sérfræíinpnr. "VörugæSi og fljót afgreiðsU" eru einkunnaroro' vor. Horni.Sargent og Liptoa. Phone: 31 166 CAPITOL BEAUH PARLOR — 503 SHERBROOKB ST. Reynio vor agrœtu Marcel * 50e| Reset 2.ne o«r Shlngle 35c. — Sim- ið 36 398 til þess aö ákveoa tima fra 0 1. h. tU S e. h. /. H. Stitt G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. S07 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 King's Confectionery \>ir Avcxiir oii GarVmett, Yindllir, t'lmirottur og Grocer.v Ice t'rcam iik Svnladrj kklr, SIMIi ^r> is:i .-„-,1 SARGENT AVf... WINNIPEG HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VEiRZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust stalliiium og ti! níóts viö hann, er 1917. hann sté ;'i kórinn. Brói5ir Björn var fölur scni nár. Bróðjr RoSbjartur sá þaö og fann, livaö hann titraöi. Bróí5ir Björn hóf upp hcndur sín— nr til himins, og þeir brótSir RotS bjartur gengu undir hendur honum. "Dýrð sé gutSi á hætSum," s/'mtí hann, "og friíur á Jörou metS þeim mönnum, sem hafa gótSan vilja.'' Bró8ir Björn hætti hér söngnum. M.nm horfði á líkneskiS. ÞatS stótS En þatS var enginn hægöarjeikur a8 skapa auiSlært op; nothæft alþjótSa. mál. Alla leiíS frá I,eil)nitz frani til daga Zamenhofs, höfðu verit5 geriS- ar um 60 tilraunir til aiS skapa slíka tungu. En höfundunum mistókst öllum. Dr. Zamenhof Ieysti þessa þraut fyrstur manna. Homnu tókst að skapa mjög fúllkomitS, hlutlaust, fag- urt einfalt o.c: autSlært alþjótSamák Esperantó er sannarlega einhver dá— þar, ljóniaiHli af gulli, en andvana. samlegasta völundarsmíiSi, sem martní Bróöir Björn variS hugsi. FritSur! Já hann þurfti friíSinn. En hann e;at ekki fengið hann, nema hann sættist við vora frú, — sina ftú. Var þao' ekki gótSur vilji. Og hvernig p;æti hann sæzt vi5 hana, nema hún kæmi til 'hans sjálf, lif- andi? T>ao' vildi hann! Var þatS ekki gótSur vilji? Hann starði á líkneskiö. og þaS heilinn hefir upp hugsatS. T>aS er margfalt fullkomnara, margfalt ein— faldara og margfalt autSlærtSara en nokkur tunga, sem tölu'S hefir veriS á jörtSinni. Hvers vegna er þá ekki esperantó fyrir löngu orSi'S ao' lögskiputSu al— heimsmáli'? Vér megum aldrei gleyma því, sízt þegar um frumleg stórvirki er aS liann var'S í framan sem blóS. Hann vildi, — vildi atS líkneskjan fengi líf Og anda. Og sjá! DýrtSarbaugurinn um þrútnaSi hver æS á hálsi hans. og' ræSa, aS heimurinn er heimskur, aS mennirnir eru sljóir og þröngsýnir, aS hjörtu þeirra eru full sérvizku— legrar þverúSar og heili þeirra seinn aS skilja. Níutiu op; níu hundraS— þöfuS henni fór aS braga eins og Wutar mannkynsins eru ekki hér til aS þjóna sannleikanum, heldur til aS "gaíta hagsmuna sin.na". Sannleik— u'rinn fer ekki umhverfis jörSina á 80 dögum. I'ess vegna andatSist Zamenhof saddur lífdaganna. án þess aS sjá fórn sína veröa andlega menn ingarlind alþjóSa. II. Hin mæltu mál mannkynsins eru aS miklu leyti til or'ðin af blindum til viljunum. Þau eru samsafn af stein- aldarleflcföngum villimanna og lista- smiSum fárra vitringa, sem hafa gert heiminn ruglaSann meS því aS hugsa. ÞaS er tilviljun ein, hvort þau eiga i foroabúnun sínum nöfn á hlutum og hugmyndum, sem vér glím um viS daglega. ÞatS er til dæmis nærri heilsudrepandi tilviljun, aS ís— lenzk tunga skuli ekki#hafa haft sinnu á atS koma sér upp einu einasta heiti á heilbrigtSum manni. En fárátSling, sem mist hefir heilsuna eSa forlögin hafa aldrei gefiS neina heilsu, vertS— launar hún meS tveimur löngum nafn orSum. Og þó tekur fyrst í hnúk- ana, þegar "lög málsins" eru svo ó— þjál og takmörkutS, aS þau leyfa ekki atS bæta heilbrigSa manninum upp þá vansæmd, sem hugsunarleysi vanans hefir bakaS honum. Öll málfræSi hinna mæltu mála er nioldviSri af tilviljunum og tiktúr— um hinna beimskustu, sem málin mæla, því aS hinir vitrari bera orSin ao jafnaSi "rétt" fratn, "tala rétt mál", sem svo er kallaS. ÞaS er til dæmis steinblind tilviljun, aS eign- arfall eintölu af orSinu hestur skuli ver'a hests Og nefnifall fleirtölu hest- ar, en eignarfall eintölu af orSinu hryssa er hryssu, og nefnifall fleir- tölu hryssur. Samskonar hendingarrugl er þaS og, aS þátíSin af sögninni aS HSa er leið, þátíSin af aS smíSa er smíS— aSi, þátíSin af aS synda er synti, þá- tíSin af aS rita ýntist reit eSa ritaði og þar fratn eftir götunum> Eitt sinn fann einhver islenzkur einfeldningur upp á því. aS segja: mér langar í meira dilkakjöt; honum dreymdi aS hann væri atS éta sýlspik- a'San makka af nýafslegnu stóShrossi vestan undan Snæf ellsnesjökli; heyr'Su mér. hvalur rak norSur í Grunnuvík viS IsafjarSardjúp. Ennþá teljiun vér slíkar "tilviljanir" málvill. ur, og islenzkukennarar nutnu lei'örétta þær í stílum nemenda sinna, þó flestar þeirra séu ortSnar sorglega al— gengar i niælttt niáli. En hvaS stendur þa'S lengi? Eftir eina öld vet'Sa þessar tilviljanir ein— feltlningsins ortSnar fastar málvenj- ur titn þvert og endilangt Island, málvenjur, sem ItermihneigS þekk— ingarskortsins og vald vanans hafa þá skapaS löghelgutS réttindi í vandatSri ræSti og riti. Ef einhverjum heima— öldum afdalanemanda, yrSi þá á aö skrifa í íslenzkustíl sinn: mig langar í meira dilkakjöt; hann dreymdi aS hann væri ati éta sýlspikatSan makka af nýafslegnu stótShrossi vestan und— an Snœfellsjökli: heyrtSu mig, hval rak norSur i Grunnavík viS Isafjar'S- ardjúp, þá mnndi kennarinn setja upp fræSilegan umvöndunarsvip og segja : "I>etta er úrelt tuttugustu ald— ar mál." og hann skrifar í stíl nem— andans meS rauSu bleki: Mér lang— ar, honum dreymdi, sýlspekaSan, Snæ fellsnesjökli, hvalur rak, Grunnuvík o. s. frv. Og vesalings lærisveinninn fellur í stafi yfir málvizku elsku kenn araVis síns. Einfeldninguriim, sem stamaSi þessu út úr sér af málhelti eSa bjálfaskap fyrir 100 árum, er nú ortSinn málfræSilegur örlagavaldur jafnvel sprenglærSra háskólaprófess^ ora, sem. rita þykka doSrantal um . frelsi viljans og speki íslenzkrar I tungu. Meo' þessum hætti skapast Frh. á 7. W-.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.