Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 3
WINNÍPEG, 2. FEBRÚAR 1927 i HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSlÐA. ter hann á stempur og lagöi á silfur og gætti þess vandlega, aö ekki tjarn stæöi í kyrtilföllunutn. Siöan gljáöi hann meö vargstönn og dreif svo a gullfargi og stappaöi niöur með fingrunum, svo að sem jafnast lægi. Bróöir Björn virti enn" fyrir sér iikneskjuna. Nú var allt rétt, and- litslag, holdafar, hörundslitur og hár íö gullna. Þaö var Guörún, — vor frú — hans frú. Og þó kannaðist hanli ekki við það; það vantaði eitt— hvaðj — það vantaði geðfestuna; — þaö vantaöi sjálft lífiö. En lífs— andann gefur enginn nema guð. Það «r ekki meðfæri bróður Björns. Bróðir Björn gékk hryggur til Eysteins ábóta og laut honum. “Yðvart faðerni!” sagði hann. "Maríulikpeski það, er þér skip- uöuð mér að gera, er fullbúið.” Ilerra ábóti gekk með bróður Birni ög virti fyrir sér likneskið. ‘‘Bróðir Björn. Likneski þetta er gert af sannri andagift. Það lýs— ir fegurð hreinnar sálar. Það er meyjan, en ekki móðirin.'" “Yðvart faðerni!’’ anzaði bróðir Björn. “Það hefir hv]orki verið sparað gullfarg né steinn,, en það brestur lifið, og það gefur guð einn.” Iíerra Eysteinn var spakur öld— nngur. Hann virti fyrir sér bróður Björn, og hann las út úr sviplausu andlitinu alla sögu bróður Björns og ’ikneskjunnar. Hann brosti. “Kannast þú við Pygmalion?” spurði hann. “Það var konungur í Austurlöndum til forna, sem gerði svo undurfagra meyjarlíknéskju, að hann varð hugfanginn af henni. Og liann elskaði likneskjuna svo heitt, aö henni var gefið líf, og hann gekk að eiga hana.” ‘Var það heilagur maður ?” spurði bróðir Björn. “Hann finnst ekki í dýrlingatali Beda munks. "Þvi skyldi hann ekiki hafa verið heilagur?” sagði ábóti, mildur" í rómi. ‘‘Fékk ekki andaður likami Lazarusar lífið aftur fyrir elsku vors lierra Kristí?’’ Bróðir Björn þagði. Hann van hugsi. • “Verkið lofar meistarami,” sagði ábótinn, “og viljum vér nú að lík— nesikjan sé sett yíir Máríualtari og að sungin verði messa fvrir henni í fyrsta sinn, á jólanótt. Og eru það verkalaun þin að þú gerir þaí fyrst— ur.” Bróöir Björn varð glaður við. Eftir samtalið við ábóta var bróð- ir Björn annar fnaður. Hann var sí í'g æ aö hugsa um hinn blessaða Eygtnalion; — svo kallaði hann hinn heiðna konung, sem gaf líkneskjunni hf með elsktt sinni. Hann sá það, að öll list var ékkert netna aumleg eftirmynd lífsins. þar sem höfuðþáttinn í lífið sjálft vant— aði. Og þegar hann hugsaði til hins Wessaða Pygmalions, fannst honum etns og það myndi listamönnunum að kenna, að verk þeirra brysti lífið, af því að þeir el&kuðu þau ekki nógu heitt. Og hann óskaði þess heitt og innilega að Maríultkneskið hans mætti fá líf. Það var æskan hans, — æskuástin hans, setn hann var að biðja úr heljil® Og þegar hann Ias latinuna, bætti hann hinunt' nýja dýrlingi inn í: Heilagi Pygtnalion! Bið þú fyrir oss. Hann sárbændi Pygmalion helga að liðsinna sér og Veita sér afl elsk— unnar til að kveikja líf í dauðri ntyndinni. Og hann bað og bað, að myndin, — vor frú, — Guðrún, ung og lifandi, mætti ganga til hans og fyrir^efa honum, taka hann í sátt aftur og taka hann undir sína forsjá að nýju. , Hann knúði og knúði hurðir hins heilaga ntanns, en tnyndin stóð enn hreyfingarlaus og andvana. En það gerðist annað. Hinn móbrúni eikar— bolur óskarinnár um, að líkneskjan fengi' líf, fékk á sig litskrúð og gullfarg vonarinnar. Og bróðir Björn knúði og knúði. Og þegar hann á aðfangadaginn var búinn aö setja líknesikjuna yfir altar ið með hjálp bróður Roðbjarts, þá var lífsandi fullvissunnar um það, að ósk hans myndi rætast, blásin í nasir hinnar ljómandi vonar. Bróðir Rjörn vissi nú, að vor frú myndi á jóla— nóttina, þegar hann syngi messttna, rétta honttnt höndina, lifandi og ttng, svo að hann gæti sæzt við æsktt sína. Það var miðnætti nóttina helgtt. Herra ábóti og bræður sátu í form um sínum t kóri, en inn, í kirkjuna streymdi fólkið og fætði sig eins ttærri lektaragrindunum, eins og hægt var, og nam þar staðar, svo að það sæi betur, — en flestir voru með strúta sína eða kaprún á höfðttm. Og ntargir hugsuðu heim til þess, sem gæta skyldi bús og bæjar, og báðtt fyrir honttni, að ekki tæki hann tröll eða huldufólk. En í skrúðhúsi hjá almaríu ^stóðu þeir bróðir Roðbjartur og annar djákri, skrýddir snjóhvítum baldurs. skinns—dalmatíkum, og voru að skrýða bróður Björn. Bróðir Björn var kominn í serkinn, búinn að girða sig og var að leggja stóluna urn háls sér .og bregða blötj— unutn undir lindann. Þá varð honum litið á hökulinn. Hann var hvítur og af baldurssikinni, og var á aðra krossálntuna með kolneskum saumi s umuð mynd af guði, þegar hann blæs lífsanda í Adant. Bróðir Björn leit á mynditjjt unt stund og þakkaði svo hinutn heilaga Pygmalion fyrir vísbendinguna. — Síðan steypti hann yfir sig höklin- um, feldi höfytðliniö ofan á herðar, greip punginn tneð kaleik og patinu og sneri sér að bróður Roðbjarti og djáknanum og sagði á latínu: “Stoð vor er í nafni drottins,” óg signdi sig um leið, en þeir önzuðu: “sem skóp himin og hauður.” Bróðir Björn gekk til kórs, og þegar bróðir Roðbjartur hringdi söng meynni, hóf hann messu, en bræður tóku að syngja intróitus. Það var titrandi órói í bróður Birni, þegar hann gdkk upp gráð- urnar að altarinu. Það var eins og vissan hans væri að hjaðna. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðunt. Hann hafði búist við því, að riú tuyndi undrið gerast, — núna, — og að vor frú. sankti María, hefði gengiö af stallinum og til móts við hann, er hann sté á kórinn. Bróðir Björn var fölur sétn nár. Bróðir Roðbjartur sá það og fann, hvað hann titraði. , Bróðir Björn hóf upp héndur sín— ar til hitnins, og þeir bróðir Roð— bjartur gengu undir hendur honttm. “Dýrð sé guði á hæðum,” söng hann, “og friður á jörðu með þeitn mönnum, sent hafa góðan vilja.” Bróðir Björn hætti hér söngnum. Hann horfði á likneskið. Það stóð þar. ljómaúdi af gulli, en andvana. Bróðir Björn varð hugsi. Friður! Já hanti þurfti friðinn. En hann gat ekki fengið hann, nema hann sættist við vora frú, — sína frú. Var það ekki góður vilji. Og hvernig gæti hnmi sæzt við hana, nema hún kæmi til 'hans sjálf, lif— andi ? Það vildi hann! Var það ekki góður vilji? Hann starði á likneskið- og það þrútnaði hver æð á hálsi hans, og hann varð í framan sem blóð. Hann vildi, — vildi að líkneskjan fengi líf og anda. Og sjá! Dýrðarbaugurinn um þöfuð henni fór að braga eins og norðurljósahringur; — húú brosti og rétti honum báðar hendur. “Húnhrærist! — Hún réttir mér hendurnar! — Hún sættist við mig!” kallaði bróðir Björn, svo heyrðist um alla kinkju, og hneig svo aflvana fratn á altarið. "Hin blessaða ungfrú hefir birzt honutn,” sagði herra ábóti, og frétt— in fór um kirkjuna frá munni til l ntunns. Svo báru bræður bróður Björn til klausturs. NAFNSPJOLD A , U poooegccococooccaooooecoooeooscocoi aeooooocaooococoooooooooooooooeooeooooooooooooJ Lightning Shoe Repairing Slmli 89 704 328 Hamrave St.( (NAliegrt Elllc«) SkÓr «c atfffvél bflln tll cftftr mlll 1,111« eftlr fötlæknfnKum. A jóladagsmorgun, þegar herra á— bóti hóf upþ kredó í messunni, fór sál bróður Björns fram af þes'sutn heimi. En trúin á helgi bróður Björns lifði og dafnaði, unz siðaskiftin komu. Þá gleymdist hún. Hvað orðið er af Maríulíkneskinu. veit nú enginn. I máldaga Þingeyr- arklausturs frá 1525 er sagt, að það eigi “Maríulíikneski þrjú; eru tvö með alabastrum”. Var þriðja lik— neskið Maríumynd bróður Björns Sveinssonar, og er þess aldrei getið síðan. (Alþýðublaðið.) Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rofmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Síml: 31 507. Helmasimt: 27 280 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Nýtt skilningarvit. Eftir Þórberg Þórðarson. 'En la mondom venis nova scnto...." (I heiminn kom nýtt skilningarvit....) 1 L. Zamenhof. I. Þennan ntánaðardag árið 1859, fæddist eitthvert göfugasta mikil— ntenni og menningarfrömuður síð— ustu alda. Þessi maður var Lúð— j víkó Lazaró Zamenhof, pólskur augn læknir og höfundur alþjóðamálsins esperantó. I ættborg Zamenhofs bjuggu i þann tíð fjórir þjóðflokkar, Pólverjar. Rússar, Þjóðverjar og Gyðfngar. — ; Þeir töluðu hver sitt tungumál, skildu ekki hver annan og lágu í þrotalaus— um erjum og illcleilum sín á milli. Þetta ósantlyndi fékk mjög á Zamenhof í æsku, og þegar á ttnga aldri komst hann að raun um, að meginorsök þess væri sú, að þjóð— flokkar þessir skildu ekki ltver ann— an.i Hann einsetti sér þá þegar, ungttr að áratali, að skapa hlutlaust alþjóðamál, er allar þjóðir gætu auð. veldlega lært og sameinast um. Zamenhof var sannfærðttr ttnt það alla æfi, að slik alþjóðatunga myndi öllu öðru fremur stuðla að bróður— legum skilningi milli landa og þjóða, uppræta þjóðahatur, fyrirgirða styrj. aldir og skapa í þess stað alþjóðleg— an hugsunarhátt og allsherjar bræðra j lag í veröld borgaralegrar skamm— sýni og blóðsúthellinga. Það, sem fyrir Zamenhof vakti, var þvi' þetta sama, sem knúð hefir ntikla menn allra alda til að afsala sér veraldlegttm gæðum þessa sællifa lteims. Það var allsherjar bræðra— j lag mannkynsins. Það var honttm aðalatriðið. Það var undirstaðá j esperantps. Þessari háleitu lfugsjón i helgaði Zamenhof krafta sína. j henni vann hanri sýknt og heilagt, þar til hann skildi við þessa tornæmu ! veröld, saddttr lifdaganna, 14. apríl 11917. En það var enginn hægðatleikttr að skapa auðlært og nothæft alþjóða- mál. Alla leið frá Leibnitz fram til daga Zatnenhofs, höfðtt verið gerð- ar um 60 tilraunir til að skapa slíka tungu. En. höfundunum mistókst | öllttm. Dr. Zamenhof leysti þessa þraut fyrstur manna. Hbnum tó'kst að skapa mjög fullkomið, hlutlaust, fag- urt einfalt og auðlært alþjóðamál. Esperantó er sannarlega einhver dá— samlegasta völundarsmíði, sem mann-f heilinn hefir upp hugsað. Það er margfalt fullkomnara, margfalt ein— j faldara og margfalt auðlærðara en nokkur tunga, sem töluð hefir verið á jörðinni. Hvers vegna er þá ekki esperantó fyrir löngu orðið að lögskipuðu al— heimsmáli'? Vér ntegttm aldrei gleyrna því, sízt þegar um frumleg stórvirki er að, ræða, að heimurinn er heimsjcur, að mennirnir eru sljóir og þrörigsýnir, að hjörtu þeirra eru full sérvizku— legrar þverúðar og heili þeirra seinn. að skilja. Níutiu og níu hundrað— j hlutar mannkynsins eru ekki hér til A. S. BARDAL Belur llkklstur og r.nnast um fl»- farlr. Allur úibúnaQur sA baitl Gnnfremur selur hann aliskonat mlnnlsvarba og legstelna_ 843 8HERBROOKE ST , Phonc: 8« 607 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiSui Selui glfttngaleyfisbréf. Aerstakt atnygll veltt pöntunua og vl«gjör«um útan af lanðl. 264 Maln St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann WYNYARD SASK. UK. A. Blö.NDAL G02 JTedlcal Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — A5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 J. J. SWANSON & CO. I.Imtted R E N T A t, S I K S U R AN CB R E A L ESTATH MORTGAGBS 600 Parls Building. IVInnlpeg, Mmm. King’s Confectionery Xflr fivextir ok GarlSmetl, Vindlar, Clitarettur og Groccry^ Iee Cream og Svaladrykklr, SlMIt 25 183 551 S.VRCEXT AVE, WINJiIPEG að þjóna sannleikanum, heldur til að “gæta hagsmuna sinna”. Sannleik— u'rinn fer ekki umhverfis jörðina á 80 dögum. Þess vegna andaði.st Zamenhof saddur lífdaganna, án þess að sjá fórn sína verða andlega ntenn ingarlind alþjóða. II. Hin mæltu mál mannkynsins eru að mikltt leyti til orðin af blindum til viljunum. Þau eru samsafn af stein- aldarleikföngunt villimanna og lista- sntíðttm fárra vitringa, sem hafa gert heiminn ruglaðann með því að hugsa. Það er tilviljun ein, hvort þau eiga í forðabúrum sínum nöfn á hlutum og hugniyndum, sem vér glint um við daglega. Það er til dæmi,s nærri heilsudrepandi tilviljun, að ís— lenzk tunga skuli ekki^hafa haft sinnu á að koma sér upp einu einasta heiti á heilbrigðttm manni. En fáráðling, sem rnist hefir heilsuna eða forlögin hafa aldrei gefið neina heilsu, verð— launar hún nteð tveimur löngum nafn orðum. Og þó tekur fyrst í hnúk— ana, þegar “lög málsins” eru svo ó- þjál og takmörkuð, að þau leyfa ekki að bæta heilbrigða manninum upp þá vansæmd, sem hugsunarleysi vanans hefir bakað honuni. SECURITY STCRAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja. íeyma, bfla am og; nenda Húamuni ok Piano. II rein.Ma Gfllfteppl SKRIFST. ogr VÖRUHOS “(7* Elllce Ave., nfllieet Sherbrooke VttRUlItS “B”—S3 Kate St. lllfl nýja ' Murphy’s Boston Beanery ?! Afgreiðir Flsh & Chlpa í pökkum til heimflutnings. — Ágœtar má.1 - tíöir. — Einnlg molakaffi cg svala- drykklr. — Hrelnlœti elnkunnar- orb vort. 620 SARGENT AVE., SIMI 21 906 HEALTH RESTORED LækDÍngar é n lyíja Dr- S. G. Simpson N.D, D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNTPEG. — MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING'S ber.ta ferQ Vér aendum helm tll yflar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 KHee Ave% hnrnl LainK. SIMI: 37 455 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræðvngar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala aértræíingw. ‘Vörugæíii og fljót afgreiíala eru einkunnaror?5 vor. Hornj^Sargent og Lipton, Phone: 31 166 MRS B. V. ISFELD Planlnt A Teacher STUDIOi 666 Alverntone Street. Phone : 37 020 Dr. M. B. Hai/dorson 401 Boyd Bldjc. Skrlfstofusimi: 23 674 Biundar eérstaklega lunguasjúk- dóma. Er afl flnn^ á skrirstofu kl. 12—11 f h. #og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Art. Talsfml: 33 158 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medtcal Arte Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viítalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. . WINNIPEG, MAN. || - - | Talsfml: 2S 889 DR. J. G. SNIDAL 1 AAlUUSKSiR 914 Somereet Bluek Portagt Ave. WINNIPRU DR. J. STEFÁNSSON* 218 MRDICAL, ART9 ILB9, Hornl Kennedy og Graham. Stnndar eln(ðg(g a u an ■ cjrgg-, aef- u( Vverka-gjfikdAma. 4* hltta frfi kl. 11 III 11 L V •( hl. I II 9 r k Talsfml: 21 834 Helmill: 638 McMillan Ave. 42 691 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a la*- aSar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg CAPITOL BEAUTY PARLOR _ 563 SIIKRBROOKE ST. ReyniS vor figætu Marcel fi 50ci Rcact 25c o«r ShlnBle 35e. — Sím- i® 36 398 til þess a® ákveSa tima frft 9 f. h. tll 6 e. h. / N =i L. Stitt & Thorvaldson Lögfk og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VEjRZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL Öll málfræöi hinna mæltu mála er moldviðri af ttlviljunum og tiktúr- unt hinna heimskustu, sem málin mæla, því að hinir vitrari bera orðin að jafnaði “rétt" fram, “tala rétt mál”, sem svo er kallað. Það er til dærnis steinblind tilviljun, að eign— arfall eintölu af orðinu hestur skult verti hests og nefnifall fleirtölu liest— ar, en eignarfall eintölu af orðimt hryssa er hryssu, og nefnifall fleit^- tölu hryssur. Samskonar hendingarrugl er það og, að þátíðin af sögninni að líða er leið, þátíðin af að smiða er smíð— aði, þátiðin af að svnda er synti, þá- tíðin af að rita ýmist reit eða ritaði og þar fram eftir götunitní> Eitt sinn fann einhver íslenzkur einfeldningur upp á því,að segja: mér langar i nteira dilkakjöt; honum dreymdi að hann væri að éta sýlspik— aðan makka af nýafslegnu stóðhrossi vestan undan Snæfellsnesjökli; heyrðu mér, hvalur rak norður í Grunnuvík við Isafjarðardjúp. Ennþá teljum vér slíkar “tilviljanir” málvill. ur, og tslenzkukennarar munu leiðrétta þær í sttlum nemenda sinna, þó flestar þeirra séu orðnar sorglega al— gengar í mæltu niáli. En hvað stendur það lengi? Eftir eina öld verða þessar tilviljanir ein— feldningsins orðnar fastar málvenj- ur utn þvert og endilangt Island, ntálvenjur, sem hermihneigð þekk— ingarskortsins og vald vanans hafa þá skapað löghelguð réttindi í vandaöri ræðu og riti. Ef einhverjum heima— öldum afdalanemanda, yrði þá á að skrifa í íslenzkustíl sinn: mig langar i meira dilkakjöt; hann dreymdi að hann væri að éta sýlspikaðan makka af nýafslegnu stóðhrossi vestan und— an Snæfellsjökli; heyrðu mig, hval rak norður í Grunnavík við Isafjarð. ’ ardjúp, þá nutndi kennarinn setja upp fræðilegan umvöndunarsvip og segja: "Þetta er úrelt tuttugustu ald— ar mál,” og hann skrifar í stíl nem— andans með rauöu bleki: Mér lang— ar, honum dreytndi, sýlspekaSan, Snæ fellsnesjökli, hvalur rak, Grunnuvík o. s. frv. Og- vesalings lærisveinninn fellur i stafi yfir málvizku elsku kenn aráhs stns. Einfeldningurinn, sem stamaði þessu út úr sér af málhelti eða bjálfaskap fyrir 100 árum, er nú orSinn málfræðilegur örlagavaldur jafnvel sprenglærðra háskólaprófess. ora, sem. rita þykka doSrantal ttm frelsi viljans og speki íslenzkrar tungu. MeS þessttm hætti skapast Frh. á 7. b\%.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.