Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÞJE R SEM NOTIÐ TÍMBUR KAU PIÐ AF The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. verSur væntanlega i WynyardbyggS. Jóla gnðsþjóiiustiir Quill hake safnáður. Eftirfarandi umsögn heyrir í raun réttri til liðniim "félags'líf", en á þó þá sérstöSu skiliS, að vera gefiö hér síðast. Eins og um var getið i siSasta jólablaði Heimskringlu, efndi Quill Lake söfnuður til jólaguðsþjónustu með sérstökum hætti í þetta sinn. Unginenni safnaSarins og sunnudag.i skqtabörnin, með aðstoS nokkurra imgmenna 'ttan safnaðarins, sýj^lu jólasöguna og jó'labo'ðskapinn í 5— þættum táknleik, sem heitir ''The Nativity", e'ða "FseSing Jesú", eftir Eugene R. Shippen og EHrabeth II. Shippen, Massachusetts, U. S. Hér var um algera nýungu aS ræSa. Fréttinni um hvað til slæiSi, tóku menn ýmist með fögnuSi eða tortryggni. Attu sumir eflaust von á engu minna en gttSlastshneyksli. Og ýmsir vissu, a'ð í slíkum kirkju- táknleik verður a'ð spenna bogann svo hátt, aS engu má muna. aíS hann ek!ki bresti. I'eir héldu, að hann mundi — bresta. En — hann brast ekki. Mun þaö hér um bil einróma álit allra. er sáu þenna táknleik á jóladaginn, að haiin væri stórfagur og hátíClegur á ais horfa. Gat vart dulist hið trúarlega og siðferSilega gildi hans. Röggsamlega var hann augKstur hér í heimablaSinu. Aftur á móti kom 1 teimskringla tveim dögum of seint me'ð þær upplýsingar, sem hún var beðin fyrir. Hefir þa'ð sennilega veriS seinlæti undirritaSs, eSa — pósthússins að kenna. Er mér ekki grunlatist um að pósthúsiS fari sé<" rólega viS afhendingu íslenzku blaS— anna meS köflum. Tvær guðsþjónustur voru haldnar sama daginn meS klukkutimahléi á milli. Var sú fyrri kl. 2; þótti það hentugt vegna þeirra, er langt þyrftu aS sækja utan úr sveit e<Sa koma meS 'lestinni aS austan. TTin var einkum ætluS bæjarbúum og þeim, er aS vestan kynnu aS koma. Rúmlega 500 manns voru viðstaddir.------- Af tá'knleiknum gat orSiS fyrir ó— trautt samstarf margra vilja og handa. Siðastliðinn 5. október var fundur haldinn aS heimili Mr. og Mrs. J. Eyriksson. Var "leikurinn" þar lagSur fram til álits, og þótti við stöddum hann þegar merkilegur, Var ákveSiS aS leita umsagnar Arna Sig- urðssonar. Fór Arna sem öörum, að honum fannst til um fegurC og aSra kosti ''leiksins". Aleit hann aS sýning hans mætti vel takast, þótt um (Frh. á 7. b!s.) Stiklur. l'inna nautna blossaS bál bar þig allan skrattann. I'in hefir leiðin löng og hál legiö upp á brattann. 3£ ffi 9fi Bæri okkur böl og tjón blóðið villigjarna. voru ei til að víkka sjón vökur lifsins barna. Eyrir rústiim vona vals verSur atdrei kviSiS, af þeim sem hafa freistni og falls fundið til og liSið. Og um heimsins auSnuslóS, eins og ta-pa vaðið, hefir þetta breyska blóð bjartar vörBur hlaðið. TTánn á lí'ka lengi bágt lífsins til aö heyra, sem ei heyrir sunnanátt syngja ljóð í éyra. GulliS, sem eg glæstast veit, geymist skráSurb rúnum; þar sem íjallsins fyrirheit fríkka á hæstu brúmun. T'ó þar sígi sól i spor, sízt er vert aS klaga, eigi höndin þol og þor þessa lðngu daga. Skal ei letja skap né gang, skaði hugs né mundar, þó a'S rísi fjall í fang fratal til hinztu stundar. * * * i'i') aS lyklavöldin vær vitra hnykli skjána, viS skulum stikla, vinur kær, veSra miklu gjána. T'ar sem blánar brúnin í bjarma' af láni' og föllum, draga fánann skal við ský, skreyttan þránum öllum. Manstu þetta skæra skart skautað seglum ölltun. hafið fritt og bofta—bjart, byr af vestanfjölluin'? I'á var aldrei æðrast fyr yfir kviktim boöa. Sigldum allra óska byr undir morgunroSa. Og var nokkur unun slik öllum nóttum þ'inum, þegar dögun, draumartk, dreifSi úr geislum sínum. Veit ég, ei var grant um gáfi grunnmiS öll á legi; sama jafnt um ney ðog náð, nóttin varð að degi. I.átum þann, sem von.in varS vanagróin remma,. kúra við sinn gamla gai'ð. gleymdan seint og snemma. TTakli voðtim húnar djarft,, hvað >t-m aörir segja, viS skulum sigla boöabjart brirtlótt haf og deyja. "I'vi á bak viC "I<1 "^' ár'', í því sama i;il(li. verða bæði bros og tár borguC eins "í; skvldi. Palm-Beach. (Kveðið við stýrishjólið.) Hverfur ólund — brosir brá bíiki fjólu—haginn, þegar hjólum ek eg á út i sól og daginn. I'ú að hrið og haröneskja hérna svíði' í mjnni, skal eg. friða Florida, fagna blíöu þinni. — Fátt mig skorðar ferSum á, flest um stor'ð má kjósa: VaJdi norðurs vék eg frá, vors aS borðum rósa. Eigi' eg hafna yndi heims, að þó safnist þrautir, því í nafru þors og eims, þeysi um jafnar brautir. — Ryk þó haugist hátt um veg, hættu' aö spaugi' eg virði, te keg bauginn eins og eg okki «ni lögin hirði. A ftast hýsast einn i lest ekki kýs hinn slingi: það er hrís á herSar verst hverjum ISLENDINGI. llér þvi siður hóf eg kann, hrindi kviSa og trega: mílan ví'Sa Og m'mútan mætast prýCilega! ¥ ¥ y Brattinn háll og þungur þrátt, — þetta gengur svona, — fjöl'lin hafa einatt átt i'niög margra vona. En þó bjóði byrgin sii\ bær i hvammi hlvjum, alltaf leitar óskin mín upp úr dala—kvíum. T'ar sem viður heiða-háls hampar urh og grjóti, í vil eg arka ferða l'rjáls fjallatindum móti. T. T. i I T T T f T T ??? f T 1 T f f - f f Þetta er beint ávarp til minnihluta bænda er enn hafa ekki gjörst fé- lagar í HVEITISAMLAGINU Hvert einasta bushel af hveiti, sem selt er af hveitisamlaginu, hjálpar til að festa verð á hveiti því, er bændur í Vestur-Canada þurfa aÖ SjBlja. Hvert bushel, sem er látið ganga í gegnuríi hendur andstæðinga Hveftisamlagsins, er notað til þess að fella hveitiverðið fyrir bændum yfirleitt. Hveitisamlagið hjálpar yður, jafnvel þótt þér séuð ekki félags- maður. Finnst yður ekki að þér hefðuð rólegri samvizku, ef þér stæðuð í bandalagi með þeim, sem styrkja yður, heldur en með hinum, sem láta sér annt um bóndann aðeins, að því skapi sem þeir geta grætt á honum? < Gerið samninga við Hveitisamlagið um sölu á næsta árs uppskeru, og yður mun LÍÐA BETUR, BÚNAST BETUR og VEGNA BETUR. The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Resina Tbe Alberta Wheat Pool Calgary f f ?;? f f f f f f f f f ?5» ?>*<~:~:~k~^^^^ Ei nnm táhmm gleði gerS — gefst þvi pálmi í hendur, þegar Pálmi á fleygi—ferS fer um Pálmastrendur. /. /. Pálmi. Stökur. Islensk kristin menntastófnun. Fnekornið var kirkjuklofnun, svo kornin urðu fleiri og smærri, ávöxturirui er því stærri: IslenZk kristin menntastofnun. Gis — Brc'iink'in. fikki fór eg þó alls á mis, iSkaSi eg iöngTJm kals og^ sis. I lífinu sterkust var löngun mín, aö liggja meS gis og brcnnivín. Slwíing. ig vantaSi sig skrautgripi o. fl., er j bein, því að slík neitun er óréttlát og han nhefði borið á sér. Aður en þau færu burtu, sungu þau allan sálminn: ''Þin miskunn, ó guð ! er sem himin- inn há". T'að er 2$. sálmurinn » /kirkjusálmabókinni. Eftir aS mig dreymdi þenna draum, var búiS imi höfuðkúpuna í stokk og Látið hj.i blað með einu versinu á úr sálmin- um, sem e.a; heyrði í draumnum, að fólkið söng. Var þá lesii^yfir hijfð- inu andlátsbæn og sungnir tveir sáltn. ar, og var annar þeirra sá, er á'ður getur. Siðan var stokkurinn grafinn i bakka, þar sem auCvelt var að ná honum aftur. ef fleiri bein fyndust. Nú liðu um tvi') ár. T'á fór að sjást á mannabein. sem blésu upp undan bakkanum, þar sem höfuSkúpar( á ekki að eiga sér staS. Pálína Þorlcifsdóttir. —Alþýðublaðið. Frá Islandi Rvik 23. des. ''Ganglcri" heitir tímarit um guö- speki og andleg mál. sem 1. hefti 1. árs þess er nýkomið út. Ritstjóri þess er Jakob Kristinsson, forseti landsdeildar guSspekifélagsins. I ritinu eru myndir af Jóni heitnum BagnfræSingi ASils og Sig. Kristófer Péturssyni iheitnum' >rithöfundi. fanst, Og voru suni þeirra komin nið- j greinar eftir þá báða um guðspekileg ur i fjoru. Tindi eg þá saman þaS.ef"'- Auk þess eru greinir eftir rit- sem eg gat a'f þeim. en svo sleipt vafv Stjórann og fleiri, og kvæði í ritinu. Eg heyrSi þig. kristin kirkja, kalla á börnin þín, Og eg var þá "busy" að yrkja um ástir og brennivín. Eg var syndinni seldttr og sofnaði út frá því. I heila mér heilagur eldttr hafði slokknaÖ á ný. Eg vaknaði af værum draumi Og von mér í fangi eg bar. en lagði hann frá mér í laumi i lófann hans Bacchusar. ()g siðan er eg nú svona, þú sérð hvernig eg lít út. fiíkaminn hímir nú lotinn ftg lent hefif sálin r kút. (x +y). ---------------x--------------- Beinamálið nýja. "Svo að greftrast sem guSsbarn hér, gelðu. saUasti Jesú ! mér.'' ............ Passíusálmar.) Eg tel rétt, að frásögn sú, sem hér fer á eftir, komi fyrir almeánings sjónír, og þvi bið eg Alþvðublaðið að birta hana. \*ið Magnus BSerijamínsson, sem kenuir við sögu þessa. búum saman í II jdrskoti við TTafnarfjiirð. I'Sr nálaegt heitir Tlalldórskotsgerði. Þar er hakki upp frá fjörunni svo hár, að nema mun fjórum til fimm mannhæS um. og eru sandskriður titan í hon. t:m. l'arna fann Magnús fyrir nokkr ttm árum höfuSkúpu af manni. Flutt. uni við hana í hús. svo að hún vœri ckki á flækingi. Eftir það dreymdi mig, að hjá mér v;cri slatt fimm manns, þrfr karlar og tvær konur. ()nmir konan var bláklædd. Hún va." nlJ°g þýð'eg og góðleg, og var mér fjarska þakklát fyrir að hafa tekiS vel á móti fólkinu og haft mikiS fyr- ir því. Einn karlmannanna kvartaSi um, hve mikið vantaði í sig, og einn á bákkanum, að eg náði þeim ekki ölluni. Þá kom eg niður á beina- grind af manni, sem lagður hafði verið þarna tviifaldur, og vissi hnakkinn upp. T'ar hjá var höfuS- kúpa af öðrum liianni. T'arna voru þ<á alls fundin bein úr þremur mönn— um. Fór eg mi á fund sóknarprests ins, séra Arna Björnssonar, prófasts i GorCum, sagði honum frá beinun- uni og ba'S hann að jarðsyngja þau. Tók hann því dauflega. T þennan imind var Magnús Benjaminsson ekki heima. ITitti eg þá tejarstjórnina i HafnarfirSi a'ð máli og batS hana að leggja til kistu utan um beinin, en þaS tók eg fram, að ekki tæki eg viS kistunni, nema hún væri hæfileg lík— kista. Bæjarstjórnin varð við til— mælum mínuni. og nú var kistan fengin. Loks kom skeyti frá Arna prófasti og orð Jóns biskups Helga— sonar, þess efnis. að engin kristileg athöfn skyldi fram fara við greftrii'v beinanna. Tel eg þá á'kvörðun mjög ósanngjarná, og vi! esí minna ])á báða. Jón biskup og prófast, á aí þeir dau'Su hafa sinu dórn með sér, en það er ekki okkar að daema þá. Jafnfranit vil eg og minna á sálminn. sem þeír sungu, þegar mig dreymdi þá. Nú. þegar eg fékk beinin ekki jörSuS á kristilean hátt. geymdi eg kistuna með þeim í á annað ár. V'ar mér nú Ijóst, að eg varð að láta til skarar skríSa, ef mt'r ætti að takast að koma lík— amaleifum þessum i kristinna manna reit. SagÖi eg mig því úr þjóð- kirkjusiifnuðinuin og g-ekk í frí— kirjusöfnuðinn í Hafuarfirði. Þótti mér þó ekki skemtilegt að þurfa að fara úr þjóðkirkjunni, þar sem eg hefi verið bæði skirð og fermd í henni,|Og hafði eg þá verið í henni í 50 ár. I'etta er þó ekki í ¦ fyrsta. heldur þriðja, skiftið. sem eg hefi neySst til að segja mig úr söfnuSi, sökum framkomu sóknarpresta minna við mig. Xú eru 9 úr. síðan e^ varð iiðru sinni aö grípa ti! þess bragSs. E. t. v. rámar biskupinn í, að þá hafi kona tekið sér ferð á hendur yfir fjallveg til þess aS hitta hann að máli r)g bera upp fyrir honum breytni prestsins hennar við hana. l'á átii eg heinia austur í Selvogi. Barnið mitt dó í fæBingunni, en sókn arpresturinn, séra ölafur Magnússon í Arnarba-li. vildi ekki jarðsyngja það heima i Selvogi, heldur láta flytja það 5—6 sttinda ferð i burtu, upp að lljalla' í Olfusi, og jarða það þar. Líklega veit biskupinn ekki, að það er sama konan, sem heimsótti hann þá, Og sii, er þeir Arni piaV- fastur í Giirðum neituSn um kristi— lega greftrun mannabeinanna fundnu, en' mi læt eg hann hér með vita, að hvorttveggja konan er eg. Eftir að eg gekk í fríkirkjusöfn— r.Sinn, var engin fyrirstaða ttm greftrun beinanna. Séra Olafur ÖI— afsson fríkirkjuprestur jarSsöng þau í fvrrasumar á kristilegan hátt. Eftir þaS dreymdi mig enn. dántt mennina. og flutttt þeir mér þakkir til séra Olafs fyrir greftrnnina og siigðu, að hann ætti skiiið þar l'yrir opinbert þakklæti. « Fnn vil eg geta þess. að þegar eg hafði geymt beinin á annaS ár, dreyindi mig. að eiun dánu mannanna, prýfiilegur maður o.s; hóglegur, kom til niín og spur'ði, hvenær ætti að fara að flvtja þá félaga ttpp í kirkju. garöinn, og' var á honum að heyra. að honum þætti mál til þess komiS. Að' endingu 6ska eg þess af heil- um huga, að hvorki nútíöar— prestar né þeir, sem verða eftirmenn þeirra í framtiðinni, neiti því nokkru sinni framar að jarðsyngja manna— og er frágangur á því vandaðtir. "Iduiiu", X. 4. er nýkomin út, og hefst þetta hefti á kvæði eftir Eina." Benediktsson: ''Sterktir strengur". M. a. er þar og erindi annars ritstjór ans, séra F.iriks Albertssonar, er hann flutti á presta- og siiknarnefnda fundi i haust, smásaga: "Rauða rúm— ið'*, eftir Guðbrand Tónsson. Með- al ritdóma er einn um ''Rök jafn— aðarstefnunnar", og þar bent á, hver fengur ísleníkum bókmenntum er að þeirri bok. (AlþýðublaðiS.) Rvík 22. des. VcSrið. — Hiti 9—2 stig, Storm- nr i Stykkishólmi og á Hornafirði, hvassviSri á Isafirði og viSa nokkur strekkingur. Regn í Rvík og deyfa á SuSurlandi og IsafirSi. Ivoftvægis hæð fyrir suSaustan land, en lægð yfir Grænlandi. Utlit: Stmnan- og suðvestanátt. Víðast hvasst eða all— hvasst. Hláka á NorSttrlandi og regn annarsstaSar á landinu. Einn— ig var hláka í gær„ og leysir nú óS- tim snjóinn, hér ttm slóSir a. m. k. (AlþýSublaSiS.) I, NOTID VETURINN TIL Ferdalaga á Kyrrahafs- ströndinni ura- VANCOUVER VICTORIA * HINN SIGRÆNA LEIKVOLL CANADA'' * Agætis bilvcgir — Golf og aðrar útiskcmtanir. LÁG EXCURS10N FARGJÖLD Fanniðar til sölu: 11., 12., 18., 20., 25. Jan. 1. og 8. Febr. GUda til hcimferðar: 15 april 1927. * TVÆR LESTIR DAGLEGA. I.eyfl* farbrefa Miihiiium níS skýra ylSnr frekar frft 1>ew.«arl Akh-II« VetrarferS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.