Heimskringla


Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 5

Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 5
WINNIPEG, 2. EEBRÚAR 1927 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR • KAUPIÐAF % The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. veröur væntanlega í WynyardbyggS. Jóla ffuðsþjÓHUStur Qnill Lake safnáðar. Efttrfarandi unisögn heyrir í raun réttri til liSnum “félagslíf”, en á þó þá sérstööu skiliö, aS vera getiS hér síðast. v Eins og um var getiS í siSasta jólablaöi Heintskringlu, efndi Quill Lake söfnuður til jólaguðsþjónustu með sérstökum hætti í þetta sinn. Ungmenni safnaðarins og sunnudaga skólabörnin, með aðstoð nokkurra ungmenna ttan safnaðarins, sýnjdu jólasöguna og jólaboðskapinn í 5— þættum táknleik, sem heitir ‘*The Nativity”, eða “Fæðing Jesú", eftir Eugene R. S'hippén og Elizabeth B. Shippen, Massachusetts, U. S. Hér var um algera nýungu að ræða. Fréttinni um hvað til stæði, tóku rnenn ýniist með fögnuði eða tortryggni. Attu sumir eflaust von á engu minna en guðlastshneyksii. Og ýmsir vissu, að i slíkum kirkju— táknleik verður að spenna bogann svo hátt, að engu má niuna, að hann ekíki bresti. Þeir héldu, að hann mundi — bresta. En — hann brast ekki. Mun það hér um bil einróma álit allra, er sáu þenna táknleik á jóladaginn, að hann væri stórfagur og hátiðlegur á að horfa. Gat vart dulist hið trúarlega og siðferðilega gildi hans. Röggsamlega var hann auglýstur hér í heimablaðinu. Aftur á móti kom Heimskringla tveim dögum oí seint með þær upplýsingar, sem hún var beðin fyrir. Hefir það sennilega verið seinlæti undirritaðs, eða •— pósthússins að kenna. Er niér ekki grunlaust um að pósthúsið fari sé-' rólega við afhendingu íslenzku blað— anna með köflum. Tvær guðsþjónustur voru haldnar sama daginn með klukkutímahléi á milli. Var sú fyrri kl. 2; þótti það hentugt vegna þeirra, er langt þyrftu að sækja utan úr sveit eða koma með 'lestinni að austan. Hin var einkum ætluð bæjarbúum og þeim, er að vestan kynnu að koma. Rúmlega 500 manns voru viðstaddir.--------- Af tá'knleiknum gat orðið fyrir ó— trautt samstarf margra vilja og handa. Síðastliðinn 5. október var fundur haldinn að heimili Mr. og Mrs. J. Eyriksson. Var “leikurinn” þar lagður fram til álits, og þótti við stöddum hann þegar merkilegur. Var ákveðið að leita umsagnar Arna Sig- urðssonar. Fór Arna sem öðrum, að 'honurn fannst til um fegurð og aðra kosti "ieiksins”. Aleit hann að sýning hans mætti vel takasl, þótt um (Frh. á 7. bls.) Stiklur. Þinna nautna blossað bál bar þig allan skrattann. Þin hefir leiðin löng og hál legið upp á brattann. * * * Bæri okkur böl og tjón blóðið villigjarna, voru ei til að vikka sjón vökur lífsins barna. Fyrir rústunr vona vals verður aidrei kviðið, af þeim sem hafa freistni og falls fundið til og liðið. Og um heimsins auðnuslóð, eins og tæpa vaðið, hefir þetta breyska blóð bjartar vörður hlaðið. Hánn á líka lengi bágt lífsins til að heyra, sem ei hevrir sunnanátt syngja Ijóð í éyra. Gullið, sem eg glæstast veit, geymist skráðum rúnum: þar sem fjallsins fyrirheit frikka á hæstu brúnum. Þó þar sígi sól í spor, sízt er vert að klaga, eigi höndin þol og þor þessa löngu daga. Skal ei letja skap né gang. skaði hugs né mundar, þó að rísi fjall í fang fraVn til hinztu stundar. * * * Þó að lyklavöldin vær vitra hnykli skjána, við skulum stikla, vinur kær, veðra miklu gjána. Þar sem blánar brúnin í bjarma’ af láni’ og föllum, draga fánann skal við ský, skreyttan þránum öllum. Manstu þetta skæra skart skautað seglum öllum, hafið frítt og boða—bjart, byr af vestanfjöllum’? Þá var aldrei æðrast fyr yfir kvikum boða. Sigldum allra óska byr « undir morgunroða. Og var nofkkur unun slík öllum nóttum þínum, þegar dögtin. draumarík, dreifði úr geislum sínum. Veit ég, ei var grant um gáð grunnmið öll á legi; sama jafnt unv nev ðog náð, nóttin varð að degi. Látutn þann, sem vonin varð vanagróin rennna,, kúra við sinn gamla garð, gleymdan seint og snemma. 0 Haldi voðum húnar djarft, hvað sem aðrir segja, við skulum sigla boðabjart brimótt haf og deyja. “Þvi á biik við öld og ár’’, i því sama gildi, verða bæði bros og tár borguð eins og skyldi. Palm-Beach. (Kveðið við stýrishjólið.) Hverfur ólund — brosir brá bliki fjólu—haginn, þegar hjólum ek eg á út í sól og daginn. Þó að hrið og harðneskja hérna svíði’ i mjnni, skal eg, fríða Florida, fagna blíðu þinni. — Fátt mig skorðar ferðum á, flest um storð má kjósa: Valdi norðurs vék eg frá, vors að borðum rósa. Eigi’ eg hafna yndi heims, að þó safnist þrautir, þvi i nafn* þors og eims, þeysi um jafnar brautir. — Ryk þó haugist hátt um veg, hættu’ að spaugi’ eg virði, te keg bauginn eins og eg ekki um lögin hirði. Aftast hýsast einn i lest ekki kýs hinn slingi: það er hrís á herðar verst hverjum ISLENDINGI. Hér því siður hóf eg kann, hrindi kvíða og trega: rnílan viða og minútan niætast prýðilega! Ei mun tálmun gleði gerð — gefst því pálmi í hendur, þegar Pálmi á fleygi—ferð fer um Pálmastrendur. /. J. Pálmi. * ¥ Brattinn háll og þungur þrátt, — þetta gengur svona, —- fjöl’lin hafa einatt átt örlög margra vona. En þó bjóði byrgin siiy bær i hvammi hlýjum, alltaf leitar óskin mín upp úr dala—kvium. Þar sem viðtir heiða—háls hampar urð og grjóti, i vil eg arka ferða fljáls fjallatindum móti. T. T. ♦Jí ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦’♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ «£♦ Stökur. Islcnzk kristin menntastöfnun. Frækornið var kirkjuklofnun, svo kornin urðu fleiri og smærri, ávöxturinn er því stærri: IslenA kristin menntastofnun. Gis — B.rc'nnivin. Ekki fór eg þó alls á mis, iðkaði eg löngíuu kals gis. I líf.inu sterkust var löngun. mín, að liggja með gis ag brennivín. Sta'Iinff. T T T I * ♦;♦ $ t ❖ f T T t t t t T' t t t v Þetta er beint ávarp til minnihluta bænda er enn hafa ekki gjörst fé- lagar í HVEITISAMLAGINU Hvert einasta bushel af hveiti, sem selt er af hveitisamlaginu, hjálpar til að festa verð á hveiti því, er bændur í Vestur-Canada þurfa að selja. Hvert bushel, sem er látið ganga í glegnuni hendur andstæðinga, Hveitisamlagsins, er notað til þess að fella hveitiverðið fyrir bænduni yfirleitt. Hveitisamlagið hjálpar yður, jafnvel þótt þér séuð ekki félags- maður. Finnst yður ekki að þér hefðuð rólegri samvizku, ef þér stæðuð í bandalagi með þeim, sem styrkja yður, heldur en með hinum, sem láta sér annt um bóndann aðeins, að því skapi sem þeir geta grætt á honum? ; Gerið samninga við Hveitisamlagið um sölu á næsta árs uppskeru, og yður mun LÍÐA BETUR, BÚNAST BETUR og VEGNA BETUR. The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Regina The Alberta Wheat Pool Calgary f T t T T T T t t t f f f f f f f ♦♦♦ f f f f f ♦♦♦ f f f f f f f f ♦?♦ ig vantaöi sig skrautgripi o. fl., er han nheföi boriö á sér. Aður en þau færu burtu, sungu þau allan sálminn: ‘‘Þín miskunn, ó guð ! er sem himin— inn há". Það er 23. sálmurinn i jkirkjusálmabókinni. Eftir að mig dreymdi þenna draum, var búið um höfuðkúpuna í stokk og látið hj.i blað með einu versinu á úr sálmin— um, sem eg heyrði í draumnum, að fólkið söng. Var þá lesii^yfir höfð - inu andlátsbæn og sungnir tveir sálm. ar, og var annar þeirra sá, er áður getur. Síðan var stokkurinn grafinn i bakka, þar sem atiðvelt var að ná honum aftur, ef fleiri bein fyndust. Nú liðu um tvö ár. Þá fór að sjást mannabein, sem blésu upp undan bakkanum, þar bein, því að slik neitun er óréttlát og á ekki að eiga sér stað. Pálína Þorleifsdóttir. —Alþýðublaðið. ritinu eru myndir af Jóni heitnum sagnfræðingi Aðils og Sig. Kristófer sem höfuðkúpan! Péturssyni iheitnum' >rithöfundi, jog fanst, ogvoru supi þeirra komin nið- j greinar eftir þá báða um guðspekileg „r í fjöru. ■ Tindi eg þá saman það,. Allk Þess eri1 greinir eftir rit- sem eg gat áf þeim, en svo sleipt var, stjórann og fleiri, og kvæði í ritinu, baWkanum, aö eg náði þeim ekki, °S er frágangur á því vandaður. öllum. Þá kom eg niður á beina— grind af manni, sem lagður hafði F.g heyrði þig, kristin kirkja, kalla á börnin þín, og eg var þá ‘'busy’’ að yrkja um ástir og brennivin. Eg var syndinni seldur og sofnaði út frá því. I heila tnér heilagur eldur hafði slokknað á ný. Eg vaknaÖi af værum draunii og von mér í fangi eg bar, en lagði hann frá mér í laumi í lófann hans Bacchusar. Og síðan er eg nú svona, þú sérð hvernig eg lít út. Líkaminn hímir nú lotinn og lent hefir sálin r kút. (x —{—y).. ----------x----------- Beinamálið nýja. “Svo að greftrast sem guðsbarn hér gefðu, sætasti Jesú! mér.” ..... Passíusálmar.) Eg tel rétt, að frásögn sú, sem hér fer á eftir, koini fyrir almefínings— sjónir, og því bið eg Alþýðublaðiö að birta hana. Við Magnús Benjam’ínsson, sem kemur við sögu þessa, búum saman i Hjörskofci við Hafnarfjörð. I'ár nálægt heitir Halldórskotsgerði. Þar er bakki upp frá fjörunni svo hár, að nema mun fjórum til fimm mannhæð um, og eru sandskriður utan í hon um. Þarna fann Mggnús fyrir nokkr uni árum höfuðkúpu af tnanni. Flutt. um við hana í hús, svo að hún vær ekki á flækingi. Eftir það dreynidi mig, að hjá mér væri statt fimm manns, þrtr karlar og tvær konur Önrtur konan var bláklædd. Hún va mjög þýðleg og góðleg, og var mér fjarSka þakklát fyrir að hafa tekið vel á móti fólkinu og haft mikið fyr- ir þvi. Einn karlmannanna kvartaði Frá Islandi Rvík 23. des. ' Ganglcri'' heitir tímarit uni guð- speki og andleg mál, setn 1. hefti L árs þess er nýkomið út. Ritstjóri þess er Jakob Kristinsson, forseti Is— landsdeildar guðspékifélagsins. I "Iðu, erið þarna tvöfaldur, og vissi hnakkinn upp. Þar hjá var höfuð- kúpa af öðrum manni. Þarna vortt >á alls fundin bein úr þremur mönn— um. Fór eg nú á fund sóknarprests ins, séra Arna Björnssonar, prófasts Görðum, sagði honum frá beinun— um og bað hann að jarðsyngja þau. Tók hann því dauflega. F þennan tuund var Magnús Benjamínsson. ekki heima. Hitti eg þá bæjarstjórnina í Hafnarfirði að niáli og bað hana að leggja til kistu utan um beinin, en sað tók eg fram. að ekki tæki eg við kistunni, nema hún væri jjæfileg lík— kista. Bæjarstjórnin varð við til— mælum mínum, og nú var kistan fengin. Loks kom skeyti frá Arna prófasti og orð Jóns biskups Helga— sonar, þess efnis, að engin. kristileg athöfn skyldi fram fara við greftrum læinanna. Tel eg þá á'kvörðun nijög ósanngjarna, og vil eg minna þá báða, Jón hiskup og prófast, á að þeir dauðtt hafa siitn dóm með sér, en það er ekki okkar að dæma þá. Jafnframt vil eg og minna á sálminn', sem þeir sungu, þegar mig dreymdi þá. Nú. þegar eg fékk beinin ekki jörðuð á kristilean hátt, gevmdi eg kistuna með þeim í á annað ár. Var mér nú ljóst, að eg varð að láta til skarar skríða, ef mér ætti ati takast að koma lik— amaleifum þessum í kristinna nianna reit. Sagði eg mig þvi úr þjóð— kirkjusöfnuðinum og gekk í frí— kirjusöfnuðinn í Hafnarfirði. Þótti .1 mér þó ekki skemtilegt að þurfa að fara úr þjóðkirkjunni, þar sem eg hefi verið bæðr skírð og fermd i henni.jog hafði eg þá verið í henni 50 ár. Þetta er þó ekki í fyrsta, heldur þriðja, skiftið, sem eg hefi neyðst til að segja mig úr söfnuði, sökum fratukomu sóknarpresta minna við mig. Nú eru 9 gr> síðan eg varð öðru sinni að grípa til þess bragðs. E. t. v. rámar biskupinn í, að þá hafi kona tekið sér ferð á hendur yfir fjallveg til þess að hitta hann ■að tnáli og bera upp fyrir honum breytni prestsins hennar við hana. Þá átti eg heima austtir í Selvogi. Barnið mitt dó í fæðingunni, en sókn arpresturinn, séra Ölafur Magnússon í Arnarbæli, vildi ekki jarðsyngja það heima í Selvogi, heldur láta flytja það 5—6 stunda ferð í burtu, upp að Hjalla-jí Olfusi, og jarða það þar. Lí'klega veit( biskupinn ekki, að það er satna konan, sem heimsótti hann þá, og sú, er þeir Arni pró- fastur i Görðunt neituðu um kristi— lega greftrun tnannabeinanna fundnu, en' nú læt eg hann hér með vita, að hvorttveggja konan er eg. Eítir að eg gekk í frikirkjusöfn— uðinn, var engin fyrirstaða um greftrun beinanna. Séra Olafur 01— afsson fríkirkjuprestur jarðsöng þau í fyrrasumar á kristilegan hátt. Eftir það drevmdi mig enn dánu mennina. og fluttu þeir mér þakkir til séra Olafs fyrir gTeftrunina og sögðu, að hann ætti skilið þar fyrir opinbert þakklæti. * Enn vil eg geta þess, að þegar eg hafði gevmt beinin á annað ár, dreymdi mig, að einn dáítu tnannanna, prýðilegur maður og hóglegur, kom til ntín og spttrði, hvenær ætti að fara að flytja þá félaga upp í kirkju. garðinn, og' vbr á honum að heyra. að honuni þætti ntál til þess koniið. Að endingtt óska eg þess af heil— uni httga, að hvorki nútíðar— prestar né þeir, sent verða eftirmenn þeirra í framtiðinni, neiti því nokkrtt X, 4, er nýkomin út, og hefst þetta hefti á kvæði eftir Eina." Benediktsson: “Sterkur strengur”. M. a. er þar og erindi annars ritstjór ans, séra Eiríks Albertssonar, er hann flutti á presta— og sóknarnefnda fundi í haust, sntásaga: “Rauða rúm— ið”, eftir Guðbrand Jónssqn. Með— al ritdóma er einn um ''Rök jafn— aðarstefnunnar”, og þar bent á, hver fengur islenzkum bókmenntum er að þeirri bók. (Alþýðublaðið.) Rvík 22. des. Veðrið. — Hiti 9—2 stig. Stortn— ur í Stykkishólmi og á Hornafirði, hvassviðri á Isafirði og viða nokkur strekkingur. Regn í Rvík og deyfa á Suðurlandi og Isaftrði. Loftvægis hæð fyrir suðaustan land, en lægð yfir Grænlandi. Utlit: Sunnan- og suðvestanátt. Viðast hvasst eða all— hvasst. Hláka á Norðurlandi og regn annarsstaðar á landinu. F.inn— ig var hláka í gær„ og leysir nú óð— ttm snjóinn, hér um slóðir a. m. k. (Alþýðublaðið.) . um, hve tnikið vantaði í sig, og einn sinni framar að jarðsyngja manna— NOT/D VETITRINN TIL Ferda/aga á Kyrrahafs- ströndinni um—VANCOUVER VICTORIA * "HINN SIGRÆNA LEIKVOLL CANADA’’ * Agœtis bílvegir — Golf og aðrar útiskcmtanir. LÁG EXCURSION FARGJÖLD Farmiðar til sölu: 11., 12., 18., 20., 25. Jan. 1. og 8. Febr. Gilda til heimferðar: 15 april 1927. * TVÆR LESTIR DAGLEGA. Leyfltí fnrl»rf*fa aulanum nfi akýrn ytinr freknr frft liesiMarÍ Afrietlsi Vetravfer# V

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.