Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRÍNGLA WINNIPEG, 2. PEBRÚAR 1927 Almennings Álit. "Það er mjög auðvelt," sasði ungi maður. inn, þótt ástæðurnar til samfunda okkar séu ekki sem trúlegastar," "Að segja ósatt, gerði ekkert gott, og gæti leitt til óþægilegra vafninga," sagði skóggæzlumaðurinn höstugur. Ungi maðujinn hló feimnislega, um leið og hann svaraði. "Eg hefi nú ekki íhugað það svo vandlega. Nafn mítt er Aaron King. Eg er listmálari þú ert hr. Oakley — geri eg ráð fyrir. Embættis maðurinn brosti. "Já, eg er Brian Oakley." "Fyrir mánuði síðan hélt málarinn áfram komum við Conrad Lagrange upp til fjallanna til að veiða og njóta hins hreina lofts og hins fagra útsýnis. Við komum við á stöðinni — en enginn var heima. Mest af tímanum síðan höf- um við reikað um. Nú höfum við búið um okkur á bak við gamla aldingarðinn þarna yfir frá.'' Gæzlumaðurinn rak upp hlátur. "Konan mín var að heimsækja vini sína, er búa upp við gjána daginn sem þið komuð, en Morton sagði mér frá því. Eg hefi komið mjög xiálæjt þeim stöðum sem þið hafið haldist við á síðan, en aldrei haft tíma til að koma til ykkar. Eg vissi að Conrad Lagrange þurfti engrar hjálp ar eða ráðleggingar, svo að eg reiknaði það út að eg myndi hitta ykkur einhvern tíma af til- viljun." Hann hló aftur. "Og það hefi eg gert' Hann þagnaði og hikaði, og hafði gaman af feimni unga mannsins. "Hversvegna í dauðanum varst þú að læð- ast í búskunum? þessar konur eru ekki hættu. legar." Aaron King útskýrði fyrir honum 'að hann að vera kvíðandi yfir því. Þú hefðir jafnvel ekki ástæðan til þess að þú hefur ekki heyrt hana, tækifæri til að sjá þetta fólk nema því aðeins að þótt þú hafir verið á ferð hér áður. Foreldrar þú reyndir að njósna um það." Sibyls áttu heima hér í fjöllunum þegar eg kom Hann stalst til að líta á málarann, og hló hingað. Þau bjuggu í litla rjóðrinu — þar sem glettnislega, þergar ungi maðurinn krepti hnefann þær halda til núna, og eg býst aldrei við að kynn í áttina til hans. "Það getur þó verið að þið ast yndislegra fólki hvorki í þessum heimi, eða heyrið til þeirra." þeim næstkomandi. Eg hafði nánustu kynni "Og það myndi ef til vill ekki verða mikið af þeim í tuttugu ár. Will Andrés var eins góð- skemtilegra," sagði rithöfundurinn fremur snúð- ur og göfugur maður eins og nokkurn tíma hefur ugt. lifað á þessari syndum spiltu jörð — og Nelly var alls erfgu síður. Þau og við hjónin voru engu líkari en systkinum. "Kveld nokkurt, er komið var undir sólarlag — hér um bil mánuði áður en Sibyl fæddist — heyrði Nelly hundana gelta mikið, og fór út til um ástæðuna fyrir því, að hann stóð svo lengi í skógarþykninu að horfa á hvað fram fór inni í rjóðrinu, þar sem Brian Oakley kom að hon- um, myndi hann hafa reynt að gera sig ánægð- an með það svar, að það hefði komið af meðfædd ri^isthneigð sinni og fegurðar smekk. En inst í hjarta sínu og hugskoti heyrði hann rödd, er stöðugt hvíslaði því. að honum, að hrifníng hans við þessa sjón, snerti ekki einvörðungu lista- manns tilfinningar hans, heldur ætti dýpri rætur. , Ef hann hefði ekki verið vanur við að hafa örugga stjórn á tilfinningum sínum eftir heim. sókn skóggæzlumannsins aftur á silungsveiðar upp að Clear Creek — að minstakosti upp að hylnum, þar, sem stóri silungurinn hafði brotið stöngjna hans. En hann fór ekki. í stað þess reikaði hann "Ekki veit eö það nú," svaraði hinn," eg held að þið gætuð nú staðist það. Eg held varla að þið mynduð hafa á móti að heyra hljóðfæra- slátt við og við —¦ reglulegan hljóðfæraslátt, meina eg." "Svo þessir nábúar okkar eru sönghneigðir að sjá hvað um væri að vera. — eða hvað?" — sagði rithöfundurinn með Þá stóð Myra Willard þar við hliðið — eins dálítið meiri ákafa en áður. og hún hefði fallið niður úr loftinu. Guð einn "Sibyl Andrés er sá mesti snillingur í fiðlu- veit hvaðan hún kom — enginn annar hafði hug í kringum sumarbústaðinn hér og hvar — skoð spili, er e® hefi nokkurn tíma heyrt til," sagði mynd um það — nema það að hún gekk frá ein aði sycamoretrjálundinn; klifraði dálítið upp í skóggæzlumaðurinn. hverri stöð á járnbrautarlínunni alla leið upp klettana og niður aftur. "Og þið vitið að eg hefi, ekki búfð hér á hingað. Gekk alt í kring um rjóðrin og runnana í fjöllunum alla mína æfi. Hún var vitanlega aðframkomin af þreytu nágrenninu, og fór að lokum yfir að gömlu Og það er að segja um Myru Willard, að og Nelly fór samstundis méð hana inn í húsið! byggingarústunum hjá læknum hinumegin við hún kendi Sibyl, þótt hún þykist ekki vera jafn. og bjó um hana og hjúkraði henni sem best hún | gamla aldingarðinn. Skamt frá gamlá eldstæð- ingi hennar í þeirri list nú orðið. gat. Hún kvaðst viljug að vinna, en játaði, að inu og eyðilega reykháfnum var lítið hlið á girð Conrad Lagrange var nú ekkert nema eftir- hún væri algerlega óvön húsverkum. Hún sagði ingu, er öll var fallin niöur á pörtum, og þar rétt tektin. Hann snéri máli sínu að málaranum, og undireins, að þau myndu aldrei iá að vita meira hjá var gríðarstórt eikartré. "Öllu þessu tók sagði gætilecra, en þó með ákafa. "Heldurðu um hana en orðið var, en hélt því þó fram, að hann eftir eins og í leiðslu, er hann reikaði um. að það geti ve'rið, að það séu nágrannar okkar hún væri heiðarlegur kvennmaður. í fyrstunni! Frá hliðinu sá hann að lá lítil gömul slóð ofan úr gulleplalundunum?" féll okkur Will þetta illa— því það var auðvelt ^ að uppstrettlind, þaðan, er lækurinn er rann Brian Oakley gaf þeim nánar gætur og að sjá — að hún var að reyna að flýja frá ein- gegnum veginn og ofan í Ciear Creek hafði upp brosti með sjálfum sér. hverju. En konurnar! Nelly og konan mín tök sín. Hann ýtti opnu hliðinu. er alt var "Eg veit að svo er." svaraði málarinn. "Þú trúðu henni algerlega — og þar sem von var veist það alveg fyrir víst!" hrópaði hinn. "Vissu á barnsfæðingu svo bráðlega, 0© erfitt að fá lega, eg heyrði fiðluspilið seinnipartinn í dag. hjáip réðu þær af að hafa hana áfram. þegar eg var að fiska." sagði hann þegar Oakley Jæja, herrar mínir — hún reyndist vel. Ef hló. "Það virðist eins og þér sé ekkert um að að tuttugu ára viðkynning er nokkurs virði — útbreiða þær fréttir," sagði rithöfundurinn gremju þá'verð eg að segja að hún er ein af þeim indæl - meðan hann hefði verið lega. Skóggæzlumaðurinn hafði mikið gaman ustu manneskjum, .er eg hefi kynst, — mér er ' af samtali þeirra. algerlega sama hver saga hennar er. Við kom- Þeir sögðu því næst Oakley frá hljóðfæra- umst fljótt að því, að hún var mentuð og vel að fiska — og hefði gengið á hljóðið, og hefði hugsað sér að komast eftir því hvernig fiðluleik. arinn Hti út, áður en hann gæfi sig fram; — að hann hefði aY^erlega gleymt því, að það leit svf) út sem hann væri að njósna, þangað til að skóg gæzlumaðurinn vakti hann svo harkalega af dag. nágranna Þeirra draumum sínum. Brian Oakley brosti. "Ef að eg hefði gert það, er mér fyrst datt í hug þegar eg sá þig vera að gægjast inn í rjóðrið — þá hefði þér orðið verra við en þér varð. En þegar egi var að læðast upp að þér, tók eg eftir veiðarfærunum, og þótt ist skilja á hvaða ferðalegi þú væri, svo eg hugs- aði mér að fara að þér með hægð.'' Málarinn fór bráðlega að jafna sig — og fylgdi dæmi hins, að snúa öllu upp í hlátur og gaman. "Veiddurðu mikinn siJung?" spurði skóg- gæzlumaöurinn, um leið og hann lyfti lokinu af körfunni. En hann hrópaði upp yfir sig, þegar hann sá hvað var í henni. "þetta er svei mér góður fengur! og eg er glorhungraður. Hefi verið á hestbaki síðan bráðsnemma í morgun og matarlaus. Hvað myndirðu segja, ef eg léti nú verða af að heimsækja Lagrange og ykkur í kveld?" "það væri ákjósanlega gott, hr. Oakley," svaraði málarinn alúðlega. "Eg býst við að þú vitir hvernig Lagrange myndi verða við þeirri heim- sókn." "Já, það þykist eg nú vita." Hann bh'straði láigit, og yndislega fallegur jarpur hestur kom út úr skógarkjarrinu. "Við erum að fara á stað, Max,'' sagði Oakley blátt áfam, og mennirnir tveir héldu á stað, og fylgdi hesturinn þeim eftir, og dáðist málarinn mikið að því, hve vel hann var vaninn. Skóggæzlumanninum hafði geðjast ágæt- lega að listmálaranum það sýndi hann ljóslega með því, að mælast til að fá að koma heim með honum, tii kveldverðar. orðið sígið og skakt, og hélt niður götuna, og kom .alt í einu í yndislegt rjóður, er hinn stór- vaxni jurtagarður|SkýIdi á alla vegiU, en renslið úr uppsprettu lindinni hélt öllu blóma og trjá- skrautinu sígrænu. og röku. Milli hliðsins og uppstrettulindarinnar var jarðvegurinn í rjóðrinu þéttur og misjöfnulaus með gráum granitkletti í miðju rjóðrinu, og viltum rósarunnum hér og þar og stafnum af slættinum í gulleplalundunum Conrad Lagrange upp alin. eins 0® þið hafið sjálfir séð — og hún j aldertrjam innanum runnana. Á hinum háu útskýrði hvernig þeir fyrst hefðu héyrt ópið yfir hlýtur að hafa verið yndislega falleg áður en næturlagi, og að þeir hefðu þá farið yfir að híisi hún meiddist. ' Þegar barnið fæddist — tók hún það að Að þeir hefðu séð konuna með afmyndaða .sér með slíku ástríki eins og það hefði verið andlitið, þegar hun hefði komið til dyranna. hennar eigið afkvæmi, og Sibyl vissi varla hvor "Það hefir verið Myra Willard, sem hljó.ðaði' þeirra var hin rétta móðir hennar. sa&ði Brian Oakley gætilega. Þegar stúlkan hafði aldur til að fara á "Hana dreymir oft um slysið, eða hvað það skóla, sárbændi Myra Nelly og Will að lofa sér nú var, er olli hinum hræðilegu örum, er húu að kenna henni. ber til dauðadags. "Hún var stöðugt að senda eftir bókuni Það getur ekki verið neinn algengur draum og um það ]eyti gendi hun eftír fiöIu 0)3 stuikan ur, er veldur því, að konan hljóðar svona hræði- ]itla var akafiega söngelsk og listhn'eigð. lega. i fyrsta sinni sem eg heyrði hana hljóða —¦ og í fyrsta sinni, sem það kom fyrir.hana var einusinni þegar hún og Sibyl voru á heimili nu'nu yfir nótt. það var fyrir þremur árum síð- an. James Rutlidge var alveg nýkomin til Vest- urlandsins, o^ var uppi í fjöllunum á veiðum. Ilann kom heim til mín af tilviljun, og þeg- ar hann kom fyrst inn í stofuna, og Myra Will- ard sá hann, hélt eg að það myndi líða yfir hana. Og svo — já — þannig var Sibyl alin upp IIíin hefir fengið alla þá mentun sem nokkur greinum aldertrjánna héngu stór silfurgrænlauf innan um vín og vafningsviðar skraut; og yndis leg töfrakend ró fylti þennan stað. Listmálarinn undi sér þar allan síðari hluta dagsins. Næsta dag hafði hann með sér öll málningatæki sín og ákvað að mála þennan indæla stað. í heilan mánuð hafði hann reikað uni fjöllin — algerlega óhindraður og laus við tildur og siði hins fínna félagslífs — en friður fjallanna og fegurð hafði vakið hina sterku lit- hneigð hans meira en nokkur önnur áhrif hefðu getað gert. Eigi vildi hann leyfa vini sínum að koma með sér, en sat og málaði á þessum fagra stað stúlka getur fengið —jafnvel lært Frönsku, Og með áhuga og hrifningi, er hann sjaldan hafð ítölsku og þýsku en hún hefur ekki lært sumt það, er skólarnir kenna án textabóka! Hún á heilt bókasafn, er Myra hefur gefið henni mesr, megnis— eina og eina bók í einu, og eru það bækur eftir alla beztu og frægustu rithöfunda heimsins. Þið hafið heyrt fiðluspil hennar — en hvað er eg að þvaðra!" sagði Oakley hlæj- andi — "eg átti að vera að segja söguna af Myru Hann líktist svo mikið einhverjum, er hún Willard __ en ef tíl vin er eg ekki svo langt fra hafði þekt — sagði hún efninu þó, því það sem Sibyker — auðvitað með fyr Tundið. Og Conrad Lagrange var( nógu hyggihn til til að láta hann algerlega sjálfráðan. Með hverj um deginum seni leið varð málarinn en þá sokkn ari niður í hst sína. Sál hans drakk inn í sig fegurð og yndisleik þessa staðar. Honum fanst eins og einhver helgi hvíla yfir þessu rjóðri og öllu umhverfinu. Það var á þriðja degi frá því að ungi mað- urinn fór á þennan stað með málaratæki sín. Og þá nótt hljóðaði hún hræðilega upp úr meðfæddum kostum frá foreldrunum, á hún | og byrjaði að mála. að honum fanst að hann svefninum. Hamingjan góða— hvað eg varð Myru Willaru að ])akka. Þegar Will lét líf sitt hræddur! Konan mín hafði taugaóstyrk í heila af vö],ium Mexicanskra útlaga, sem er nú saga viku á eftir. ut &f fyrjr gig _ ..gelai Ne]ly bylið Vatnsafls. Myra réttlætti þetta með því, að hana hefði féiaginu, og keypti land í guheplalundunum í það var alt, sem hún Hann sa.'íði Conrad Lagrange aðeins, að hann hefðí hitt hann af tilviljun með fulla körfu af silung, og það hefði freistað sín til að fylgja honum heim til kveldverðar — og var ungi mað- urinn honum innilega þakklátur fyrir að geta ekkert um með hvaða atvikum hann hefði hitt hann. Þennig gerðu ástæðurnar, er að framan <eru nefndar það að verkum, að með þeim tókst góð og varanleg vinátta. En þó Oakley af hlífni 5 un^a manninn segði öðrum ekki frá þessum atvikum, mintist hann stöku sinnum á þau við málarann sjálfan — og gerðu þeir mikið gaman að því síðar. Eftir kveldverðinn sátu þeir allir og reyktu pípur sínar. Það vildi svo til að samtal þeirra snérist að Sibyl Andrés og konunni með afmyndaða and- litið. Skóggæzlumaðurinn hafði til að stríða mál- aranum ofur lítið, minnast á hvað heppnir þeir hefðu verið með að velja sér sumarbústað. "Og þið hafið líka mjög skemtilega nágranna í tæpr- ar mílu — fjarlægð," Nágranna! hrópaði Conrad Lagrange í þeim rómi. er lýsti áhuga hans á málefninu. Hinir hlógu, og Oakley sagði: "Eg get nú ímyndað mér hvernig þér myndi líða yfir því. Þér auðvitað fellur ekki vel að neinn kæmi til að ónáða þig hér í fjallasælunni. Þú hefir vitanlega komið hingað til þess að vera í friði, og óáreittur af umheiminum. En þú þarft ekki aðeins verið að dreyma. vildi se)?ja. Eg komst að þeirri niðurstöðu með sjálfum mér, að Rutlidge, með því að minna hana svo ljóst á einhvern sem hún hefði þekt, hefði vak- ið upp óttalegar endurminningar í sambapdi vió þetta eftirminnilega atvik í lífi hennar.'' "I>ú hefur þekt Myru Wiliard lengi er ekki svo, Brian," spurði Fairlands, er var alveg rétt af henni, þar sem það var si'i tegund af landeign, sem þær Myra gátu hagnýtt sér.— og hi'in varð að fara héðan hvort sem var. Áður en Nelly dó — talaði hún við mig, og skildi allar eii7,nir Sibyls eftir í höndum Myru Seinna seldi Myra landeignina þar sem þið búið nú, og keypti litla húsið og landið — er þær Conrad .Lagrauge — mjog bua a nu en keypti veðbréf í Sibyls nafni _ _ og kunnuglega, af því menn eru fljótari að kynn-|na>gir 8U fjárupphæð ungu stúlkupni í mörg ár ast . hver öðrum, — og binda vináttubönd í sibyl hjalpár til aö afft þeim lifibrau8s fjöllunum — heldur en þótt þeir mætist daglega meg fiöiuspili sínu_____ i borgunum. 0g petta vinjr mínir er ]m sagan "Eg hefi þekt hana síðan hún kom hingað vestur í fjaíllendið. "Það var árið sbm Sibyl fæddist. allir vita. nema að þær koma hinigað upp til fjallanna á hverju sumri, og dvelja mánaðartíma á gamla býlinu.'' Skóggæzlumaðurinn reis á fætur til að fara hvað hefur gerst síðan. Móðir ungu stúlkunnar .«En heldurðu að það sé óhætt fyrir ])essar tvær sagði mér jafnvel mánuöi áður en hún dó _ að^konur að vera þarna aleinar?.. spurði Aaron sér væn eins ókunn æfisaga Myru áður en hún Kíhg kom til hennar, eins og þegar hún kom fyrst Brian 0akley hló. "(^^7^ þekkir ekki þangað. ' "Eggret ekki að því gert, að mér finst Myru Wil]ard. Sibyi sjalf getur hæft íkorna ems og eg ætti að kannast við hana - - að eg uppi { hæsta trénu £ fjöllunum með sexhleyp- muni hafa séð hana fyrir mörgum árum." sagði unni sinni Við Will kendum henni alt sem við rithofundurinn, eins og útskýringu á því með kunnum> þegar hún var að a]ast Qg auk hve miklum ákafa hann talaði um þetta mál-' þess kem eg þar á hverjum degi _ til þess að 6 ni'«^ » r. ^ !vita nvernig Peim líður." Og hann hló kímnis. Það hefur þá hlotið að vera áður en hún;lega um leið og hann bætti við .<E œ0a þó fekk þesS1 ór," svaraði Oakley. "Enginn gæti, að segja þeim að það sé betra fyrir Sib } aQ gleymt andl.fl hennar, eins Qg það lítur út nú/'| gæta sín að dansa ekki mikið um hér a hæðun. En að hinu leytinu." sagði listmálarinn,-1 um> þar sem hun hefur nú svo storfræga na. myndu orm fyrirbyggja það, að þú þektir hanaj granna.- Hann blístraði ef að hún hefði fengið þau síðan." "En það kemur í sama stað niður" — sagði Conrad Lagrange — eins og hann væri að berjast við það í huganum að framkalla, einhver gleymd atvik frá fortíðinni. "Eg man það ein- hvern tíma. Er þér ekki sanfa, Brian þótt þú segir okkur alt, er þú veist um hana?" "Vissulega," svaraði skóggæzlumaðurinn. "Með söguna er algerlega frjálst að fara. Hún er öllum hér svo vel kunn, að það er ef til vill og hesturinn hans stóð við hlið han samstundis. Hann varpaði á þá kveðju — og reið af stað út í myrkrið. 16 KAPITULI Þegar gjáarhliðin lokast. Ef að Aaron King hefði spurt sjálfan sig hefði heyrt um stund lága — yndislega þýða söngrödd einhverstaðar nálægt, Lagið blandað- ist saman við orgelstóna lækjarins, og virtist koma úr straumniðnum. Han snéri sér við og hlustaði nákvæmlega með blautann burstann á lofti, og hálf hélt að gér hefði ef til vill misheyrst — en svo var ekki. Söngurinn færðist nær, og lagið varð skýrara; en samt var röddin í hinni dásamlegustu stillingu vi.ð undirtóna fjar. læga lækjarniðsins. * Og svo kom hann auga á hana. Hún var í brúnum búningi, er var í dásam- legasta samræmi við hinn græna lit Willow trjánna — gráu alderstofnalaufin, og rósarunn- ana. irún kom fyrir sjónir eins og töfradís, er hafði stigið út úr þessu fagra rjóðri — þar sem flög.randi sólargreislar og skuggar skiftust á. Málarinn hafði fært . standinn dálítið frá liinu grasgróna opna svæði tM að fá eðlilegan blæ á málverkið. þar sem hann sat á lágum stól milli runnanna, var ekki aiíðvelt að sjá hann ekki jafnvel fyrir þá, er hafa hina skörpu sjón og næmu skynjun, sem þeir vanalega hafa, sem fæddir og uppaldir eru í skógunum og hæð- unum. Þegar stúlkan kom nær sá hann að hún bar körfu á handleggnum, og, var að tína stóru jarðarberin, er uxu þar á runnunum. Sjáanlega óafvitandi að nokkur veitti henni eftirtekt, safnaði hún þessum indælu berjum, og söng fagra hljómaþýða lagið, Bráðlega hætti þó söngurinn ekki snögg- lega, heldur dóu fÖgru tónarnir smátt og smátt út og blönduðust saman við hinn fjarlega straum fallsnið. Listmálarinn hélt áfram að vinna um stund — þorði ekki með nokkru móti að líta af niálverkinu. En tilhugsunin og tilfinningin um að hún væri þar svo nálægt honum olli fagnað- artitrfngi er fór um hann allan eins og rafmagns straumur. Að síðustu fann hann sig knúðan til að líta við — og, horfði þá beint framan í hana , Maðurinn hafði verið svo niðursokkinn í verk sitt, þegar stúlkan kom auga á hann fyrst að henni hafði ekkert orðið bylt við. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.