Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Yiss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagrsteinar. GIN FILL.S lækna nýrnaveiki, meí því a?S deyfa og grætSa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 ^2» Frh. frá 3. bls. málfræði, orð og orðatiltæki mæltra mála. I'etta eru lög þeirra. Og skálafíflin konia og yrkja hjartnæm hrifningarljóð um fegurð, mátt og göfgi hjartkæra raóðurmálsins stns, í krafti hinnar heilögu vanþekking— ar. Þessar blindu tilviljanir gera oss engan snefil af gagni til þess að skilja málin eða beita þeim i þjónustu hugsunarirma c Og því um sípur geta þær talist fegurSarauki. Þær eru þvert á móti sjúkleiki, einskonai' illkvnjuS æxli, sem hafa vaxið út úr orðmyndum og orðatiltækjum. — í»ær eru til hindrunar fyrtr niinnið og fjötrar fyrir frjótt og skapandi iinyndunarafl. Það er einmitt þetta vitfirringslega regluleysi í stafsetningu, orðmyndun, beygingu og setningaskipun, þetta sið leysi, ef svo mætti að orði kveða, sem gerir nám í erlendu máli að æfistarfi, ef vér eigum að hafa þess full not. ''En þetta er þroskandi,*' segir fá— fróður lesandi. 1'aS er hjátrú. Þessi reglulausi minnissamtíningur veitir skynsemi þinni engan þroska. Það glæðir aðeins minnisgáfuna, vits— muni þina efcki. Stðferðislífi þínu er slik ringulreið áreiðanlega hættu— legri en bannlagabrot vínsmyglar— anna. Eg hefi kennt islenzkt mál i sjö ár. Oft lét hin Iklassiska tunga feðra minna tnig bera kinnroða frammi fyrir nemendum mínum. Eg kostaði kapps um að festa þeim í minni nokkrar allsherjarreglur i beygingu orða og stafsetningu. Þeg- ar. eg hafSi þulið fyrir þjeún regluna, spur.Su þeir stundum í hjartans ein— lægni: "Er þetta þá alltaf svona?" "'Onei, ekki er það nú." Og síöan romsaði eg tipp úr niér annari reglu, sem var undantekning á allsherjar— reglunni, og svo þriðju reglunni, sem var undantekning á undantekningar— 'eglunni, og þannig óendanlega. Afælt mál er lögmál skipulagsleys— 's, sem bjálfar kynslóðanna hafa neytt upp á okkur. alltaf sama hljóS, hvar sem hann stendur í orSi. Esperantó hljómar fagurlega og ber meö sér fínan siS— menningarblæ. En þaS, sem einkum gefur þó es— perantó margfalda yfirbur'Si yfir öll mælt mál, eru hin 7 forskeyti og 25 afleiðsruendingar, er málinu tilheyra. I'essi fyrirbrigSi gera esperantó þaS geysigagn, að þaö 'kemst af með marg falt færri orðstofna en niælt mál.En með því aS setja forskeytin og af— leiðsluendingar á ýmsa vegu viS orðin eöa orðstofnana, má viðhafa niiklu fjölbreyttari tilbrigSi og beita miklu meiri nákvæmni i ræ'ðu og riti en auðið er-í mæltum málum. Af stofninum .«i/i— einum saman, er táknar heilbrigði, hefi eg t. d. myndað 1000 orS, einungis me'ð þvi aC setja 10 beygingarendingar og nokkur af hinum 7 forskeytum og 25 afleiðsluendingum á ýmsa vegu við stofninn. Lessar setningar eru þó svo einfaldar og skýrar, að hver es— peramisti skilur þær á augabragði, getur ekki misskiliS þær. A móti þessum 1000 orðuin esperantós hefir íslenzk tunga í mesta lagi 60 orS, flest sitt af hverjum stofni og sitt með hverri beygingu. Hin 940 orS— in verður hún aS segja meS mörgum orðum. Mörg af þ'eim ver'ður hún að þynna út i langa setningu. Og sumum getur hún alls ekki komið orðum aS án þess aS verSa að at— hlægi. MeS öðruiu orðum: Til þess að geta orðaS þessar 1000 hugmynd— , ir á esperantö, þarf eg aSeins aS I læra einn einasta orSstofn, 10 beyg— | ingarendingar, 5 forskeyti og um 20 ' afleiðsluendingar. En til þess a'ð I reyna að koma orðuni að þessum | 1000 hugmyndum á íslenzku, þarf eg fyrst og fremst að læra mörg hundr. uð orðstofna, nokkur forskeyti marg- ar afeiSsluendingar og aragrúa af beygingarendingum. Og í þokka bóí fyrir það. sem á vantar, gerir stirfni málsins mig að athlægi. Slikir ern yfirburSir esperantós yfir hin mæltu mál. Esperantó lætur margfalt betur aS hugsuninni en talaðar tungur. ÞaS er miklu meðfærilegra til samsetn— inga og orSmyndana, miklu tilbrigða. auðugra, hefir ótal sinnum meiri sköpunarmöguleika. Esperantó get— íir auðveldlega endurspeglaS smæstu blæbrigði mannlegra hugsana og til— finninga. Og meö þvi má beita, eí vill. næstum takmarkalausri na— kvæmni í hugsun. Margir vitrir nienn telja esperantó III. Dr. Zamenhof ak&p esperantó upp vtr málum hins indevrópíska mála- flokks. Orðstofnarnir eru flestir markalausir sköputiarmögu\eikar. — sumar 2800, starfa í 46 löndum og gangast fyrir kennslu í esperantó innan sinna vébanda og hafa es— perantófélög og- klúbba. Sum ríki styðja esperantóhreyfinguna með ár— legu fjárframlagi. Fjoldi blaSá, sem rituS eru á Mælt mál eru nálega takmarkalaus gefa út blaS. HttMMtrverlc. Hugurinn má sjaldan! Kaþólska kirkjan hefir auSvitaS hætta sér út yfir þau varnarvirki, er haft vit á aö taka esperantó í þjón- venjur og blindar hendingar kynslóS- ' ustu sina. Innan hennar eru tvö al- anna hafa gert aS ófrávíkjanlegum þjóðleg esperantófélög fyrir fullorð. regluni. "I'að er ekki venja, og þess ið fólk. I'ar a'S auki er tíl alþjóS- þjóðatungunum, flytja einnig grein- vegna er það ekki leyfilegt!" | legt esperantistafélag kaþólskra ung.. ar á esperantó. Me'Sal slíkra blaða í esperantó er allt leyfilegt nema Iinga. I'essi félög gefa út blöð á má nefna Daily Herald, Berliner það, sem brýtur í bág við skynsani- esperantó. Tageblatt, Wireless World og jap— lega hugsun. I I'á er til kirkjubandalag esperant—] anska blaðið Sin—aishi. ista. I'að gefur út blaS. A esperantó eru samtals gefin út IV. AlþjóSa atvinnumá!ladeild ,1'jóða- um 130 bloS og tímarit. I sumar Espcrantó hafði náð allmikilli út- bandalagsins gefur út bækling á es- höfSu alls veriS prentaðar á þessu breiðslu víða intl li'md fyrir heims- perantó annhvern mánuð um at—' máli á sjötta þúsund bækur. l'ær styrjöldina. En á styrjaldarárunum vinnumál. | fjalla um hverskonar efni, sem nafni dró miiig mátt úr hreyfingunni, eins Alþjóðabandalag friðarvina hefir tjáir að nefna. Þar eru ljóð, leik- Og óllura oðruin alþjóðlegum dygð- samþykkt, að allar ræður. er fluttar rit, sögur og æfintýri. Onnur fjalla um. Alþjóðaþingin, er haldin höfðu verði á alþjóðaþingi bandalagsins ' um fræðileg efni, svo sem heimspeki, verið á hverju ári síðan 1905, köfn- eftir 1931 (eSa 1932?), skuli þýddar sögu, háspeld, yoga, málfræði, lækn- uðu í púðursvælu og eiturgasi hinna á esperantó. Vegna gamalmenna, er brjáluðu bloðhunda auðvaldsins. En þingið sitja, fannst bandalaginu ekki undireins og hernaðaræðinu létti af viðeigandi að taka upp þessa ný- löndunum, færðis't nýtt líf í esper- breytni fyr. — F.innig hefir Þjóða- antó. Alþjóðaþingin hófust á nýjan bandalagið lagt það til við þjóðir þær, leik, og síðan hafa þau veriS háldin sem í bandalaginu eru, að þær noti á hverju sumri. Sum þeirra hafa esperantó sem póst— og simamál. verið geysifjohnenn, 4 til 5 þúsundir Rússland og Tékkóslóvakia (lafa manna frá flestum löndum heims. samþykt aS nota esperantó sem síma- Esperan óhreyfingin á marga á— raál. hugasama merkismenn, er vinna af Þá er ennfremur þjóSlausa al— Ikappi að útbreiðslu málsins. Og heimsfélagið (sennacteca asocio tut- esperantó breiðist óðiun út. I'eini monda). Það er pólitiskur alþjóða- fjölgar unnvörpum 'með degi hverj- félagsskapur. Það vinnur að því, að um, sem lesa og tala esperantó. Eg .koma esperantó í þjónustu öreiga i hefi ekki kynnst neintuu félagsskap. öUurn löndura og skapa þjóðernis- sem vinnur með jafneldlegum áhuga. lausan hugsunarhátt. Þetta félag jafnrnikilli samúS og sigurvissu að hélt fjölmennt alþjóðaþing í Lenin- stefnumáli sínu; sem esperantistum. grad í sumar. Félagið gcfur út Sigurinn er þeim lika eins vis og blað. tímarit og bækur með sam— morgundagurinn. Það skiftir aðeins vinnusniði. nokkrum árum eða étratugum, hve-' Prentarafundur í Eistlandi sarn— nær esperantó verður skyUlunáms- þykkti í fyrra, aS ríkið kenndi esp- grein í öllum skólum hnöttinn i kring. erantó í stað trúarbragða. En þessi ll'cr skal getið nokkurra dæraa af sarnþykkt var vitanlega ckki með handahófi um vöxt þann og við— þökkum þegin af þeim, seni græða gang, sem esperantó hefir nú náð i fé á trúarþragðafræðslu. heiminum. En eg tek það fram, að Allar meiriháttar vöntsýningar nota þetta yfirlit er mjög sundurlaust og esperantó. (>g raörg hin stærri vöru. ÓfullkomiS. , hús auglvsa og rita viðskiftabréf á Þá er fyrst aö nefna alþjóðafélag espevantó. esperantista (universala esperanto Esperantó er mjog víða kennt í asocio). l'að á félagsmenn í flestum skólum. 1 Rússlandi er það lögboð- eða öllum löridum heims. f þennan m nárasgrein í sumum skólum. I félagsskap gartga einkurn þeir, er Stokkhólmi er þaS lögboðin náms- vilja stySja esperantóhreyfinguna. ¦— gi'ein við Besowska skólann, sem ei" Takmark fclagsins er að útbreiða menntaskóli. ( Austurríki veit eg esperantó. Félagið gefur úl blöð og l''' ao stjórnfn hefir skipað tnena ti; tímarit. MiÖstjórn þess er i Sviss. þ*ss að annast próf i esperantó. I t flestum lönduiu starfa esperant- Vínarborg er sumura lögregluþjónum istafélog og esperantistaklúbbar, er 8ert ;l" skyldu að kunna esperantó. vinna að útbreiSslu málsins og temja ' Þýzkalandi e# esperantó kennt í scr að hcita þvi i ræðu og riti. Sú niörgum skólutn. 1 fyrra var það mennirtgarborg er næsta vandfundin tu dæmis kennt 1400 börnum i Mag- flestum öðrura námsgreftium hæfarajnú á timum. þar sem ékki er esper- deburg. Einnig er mér sagt, að það til aö skapa rökrétta hugsun, frjótt antistafélag, eitt eða fleiri. Víða ^ kerra' við aímenna menntaskólann og auðugt ímyndunarafr og víðan'gefa þessi félög út blóð. Þessi fc- ' Nurnberg. sjóndeiklarhring. Max Muller kvaöst J lög greiöa af fremsta megni gótu út- Gr'tska menntamálaráðuneytið hef- til dæmis ekki þekkja neina náms- j lendra esperantista, er til þeirra leita. "' nýlega látið boðsbréf ganga um grein. sem væri. betur fallin til aiS Þú ,getur ferðast bæ úr bæ og borg 'andið, þar scm það ræður öllum þroska hugsun unglinga. Esperantó l"' borg hnöttinn í kring þér að sæmi stæði þar framar latínunni. Hin 'egu gagni, þótt þú kunnir ckkert er- nafnfræga uppeldisstofnun Rousseau's i'ent tungumál, ef þú hefir aðeins í Sviss, er hefir fengist við að raiiu- ', kert esperantó og kemur þér í sam- saka uppeldisáhrif esperantós, hefir bönd viö klúhl>a og félðg esperant— komist að sömu niðurstöðu. j 'sta. Esperantistar líta á alla út— Nám mæltra mála er að mestu leyti 'enda esperantista sem frændur og skipulagslaust mtinnisverk og bind— ivtni og greiöa fúslega götu þeirra. ur oft hugsun nemandans viö þann Alþjóðafélag póst— og símamanna •valdir w hinum rómönsku og ger- blett, sem málið er talað á. Þýzku- hefir mælt opinberlega meö esper- mönsku málum. Þeirri reghi er yfir- fræöingur verðúr Þjóðverjadýrkandi. antó sem alþjóðamáíi. Innan þess Frðnskufræðingur trúir á FYakka.* ^félagsskapar er alþjóðlegt esperant— Og sérfræðingur i klassisku málunura istafélag, er gefur út blað. Svona þrengja hin lifandi leitt fylgt i orðavalinu, að taka þau orð og þær orðmyndir, sem eru al— þjóSlegastar, fléstum eru kunnar. En Zamenhof mokaði burt úr mál- fræðinni öllum óþörfum hljóðum, '""ðinvnduni og beygingura, og hélt tignar Pví einu eftir, er var nauðsynlegt til mál oft sjóndeildarhring nemenda egurðar, skilnings og notkunar. Þess sinna og gera þá að flónum. Vekrna er hverjum meðalgreindum Esperantónám auðgar aítur á móti "laiim vcl kleift að íicma málfræðina imyndjjnaraflið, ])rosI<jir vitsmunina, 1 esperanto á hálfri klukkustund. —kkapar rökrétta hugsun og þenur vft- luner 16 auðlærðar reglur. Og þess. uncb'na út yfir gervallan heiminn, — ar reglur eiga sér engar undantekn- Það kennir oss að alltr menn séu í ngar 0g því síður undantekningar a raun og veru bræður. kennaraskólum og miSskólum til að kenna esperahtó, sökunj hinnar miklu úthreiðslu, cr niálið hafi n;'cð. I Braziliu hefir esper.antó náð nu'k. illi útbreiðslu á síðustu timum. og ríkisstjórnin styður hreyfinguna roeB ráði og dáð. I Japan á espcrantó miklu fylgi að fagna. Og Japanir hafa gefiS úi fjölda vísindarita á esperantó, eink— tim læknisfræðiíegs efnis. I Ertglandi er esperantó kennt í mörgum skólum. I sumura skóluni mega nemendur velja ura esperantó "ndantekntngum, er aftur séu und- antekningar á öðrum undantekning l"n- ( Hl orð cni rituð eins og þau eru domleg eining. ^orin fram, Sami stafurinn hefi svonefndu trúir því í hjartans ein— Til er félagsskapur, er heitir i feldni, að Grikkir og Rómverjar hafi j þjóðafélag víðvarpsnema. Fulltrú— l'fvi eitthvert erlent rungumál, en í ven'ð upphaf og endir mannlegrar I ar þess félagsskapar héldu i fyrra Sðrum er það skyldunámskrein. Ivg fund i París. Þar voru samankomnir hefi undir höndum skýrslu, sem fulltrúar frá 19 löndum. A þessum nokkrir enskir barnaskólar sendu fii.ndi var samþy'kt að vinna að þvi, Þjóðabandalaginu um árangurinn af að esperantó yrði nbtaS sem alheims. esperantókennslu þeirra Arangur- mál víðvarpsins. Innan alþjóðafé- '"" &r ' stuttu máli þcssi: Börnin lags viðvarpsnema er voldugt esper- hafa mikinn áhuga ;i að læra málið antista víðvarpsfélag, er hefir. deildir og tileinka sér þaö fljótt. Þegar þau í 27 löndum. í flestura löndum, þar eni l""|X,i" sendibréfsfær i því, eignasl scm víðvarp er. er varpað út ræðurri Þau bréfavini viðsvegar úti um heim. og söng á esperantó, og höfö víð- ,'t'U;l vekur hjá þeim þekking og varps-esperantónámsskeið. saimið meS öörum þjóðum, skapar Rauði krossinn licíiv hvatt ung- alþjóðlegan anda og eykur kunnáttu mennadeildir sínar til að læra esp- þeirra i landafræðj. Surair skól- erantó, og ;i ýmsura stöðum hefir ;ini"" ,;il<a þaö sérstaklega fram, að hann gengisl fyrir esperantónáras- esperantó þroski vitsmunagáfu barn- isfræði, lyfjafræði, vélfræði, stjórn— mál o. fl., o. fl. Bækur koma út a esperantó nálega daglega. Sum þess_ ara rita eru þýðingar úr þjóðmálun— tim, og þá einkura úrval úr svo— nefndum heimsbókmenntum. Önnur ust fúslega þessu fyrirtæki, má jafn- framt vita, a'S áhugi og afskifti Arna voru fólkf trygging þess, aS hér væri til einhvers að vinna. — Finun kon— ttr, þær Mrs. V. B. Hallgrimsson. Mrs. P. Sigurjónsson, Mrs. P. O. Enerson, Mrs. O. J. Jónasson og Mrs. S. J. Eyriksson, pöntuðu allt efni til búninganna og saumuðu þá, nema hvað Miss Lóa Johnson bjó út búninga hirSanna, scni var af smekk vísi gert. Fyrnefndar konur aðstoð— uðu ennfremur við æfingar, og þegar "stofnfénu'' lauk, munu þær nokkrit hafa kostaS til af eigin efnum. * Kn — "stofnféS" kom frá kvenfélaginu "Frarrisókn", sem strax tók ástfóstri við fyrirtæktö, og lánaSi því 50 doll. ara. A nýafstö'ðnum íundi félagsins var ákveðið að fffifa upphæðina. — Slíkar eru löngum konurnar í félags. og mermingarmálum. Þvi err. um þær, viS að hæta, að ofannefndu hléi á jóladaginn framreiddu þær ókeyp— is veitingar handa ölluiu þátttakend— um táknleiksins, um 80 manns. — eru skráð á esperantó. Til eru skáld Því meira sem harSnar í veSri, þvt og rithöfundar, meira að scgja regl'i meira harðnar venjulega í ári'hjá legir i'itsnillingar, er skrifa bækur | safnaðarnefndum. — Safnaðarnefnd sinar á esperantó. Og þeim fjölgar : Quill Lake safnaðar lagði samt fús— eftir því seni málið breiðist út. Eg | Iega i þann kostnað að setja nýar veit af tilviljun um þrjár bækur. sem dyr í kirkjukórinn og uppgöngu úr þýddar voru úr esperantó á þjóða-1 samkomusalnum upp í anddyri'S. tungurnar siðastliðið ár. Þess má I Organistinn, Miss Guðrún Axdal, og geta hér, að dr. Zamenhof var ekki söngflokkurinn, lagði á sig mikið aðeins málaséni. Hann var einnig aukaerfiði við mætingar og æfingar ljóSskáld og einn af beztu ritsnill-! í frostunum i desember. — Loks er inguni. sem sögur fara af. Hann hefir gefið heiminum bina fullkonuiu fyrirmynd í að rita esperantó. Hvað eru þá niargir esperantistar í heiminum? Það vcit enginn. En nú stendur til, að manntal verði tckið nieð"al es- perantista fvrir næsta alþjóðaþing. I'ær þjóðir, er fremst standa í es- perantóhreyfingunni, ent Þjóðverjar, Englendingar, Frakkar og Japanir. A Norðurlöndum eru Svíar í farar— broddi. íslendirtgum er. þess vegna alveg óhætt að fara að hnýsast ofur- líítið í esperantó, þeir verSa ekki að endemura fyrir JmS. (Frarnh.) —Alþýðublaöið. Wynyardpóstur. (Frh. frá 5. bls.) óþekkta nýjuhg væri að ræða, — hauð hjálp sína og skildist ekki viö það inál, fyr en því var lokið. á þann hátt, sem fyr er fullyrt. Megi til þess taka, hve yngri sem eldri buncL þess að geta, aS allmargir safnaðar— menn brugðust vel við tilmælum uiu fjárhagslega aSstoS. Ojg nnga fólkicf og börnin! — þeirra ber að minnast meS þökk og aSdáun. Tóku þau fúslega viS hlut. verkum sínuin, æfSu þau og' inntu þau af hendi, meS þeirri lotningu Og háttprýði, að fólki fannst mikiS til um. En það nuuiu allir segja eins. aS í hlutverki sínu, sem Maria Kristsmó'ðir, tækist Miss Christine Christianson svo, að af bæri. E" það vitanlega aðalhlutverkiS og leysti hún það af hendi nieð aðdáanlegri prýði og lotningu. Hérmeð wottast innilegar (þakkir Quill Lake safnaSar og undirritaSs, öllum þeim hinum mörgu, sem með áhuga og ósérplægni, skilningi og smekkvisi, áttu hlut að þessari ó- venjulegu en göfugu jólaguðsþjón- ustu. Veit eg að þátttakan festir 't sál a'skufólksins þá minningu, seni verður því kærart, sem lengra líSur. Wynyard 24. jan 1927. Friðrik ./. Friðriksson. GOTT EFNI, ÞEKKING og RENSLU, og GEYMSLU 1 EIKARKUTTM, ÞARF TIL AÐ FRAMLEIÐA @íadiaM(3j^ ^Whisky Mgl ^Eæsm^ Það er reist á þeirri eilífu undistöSu, að bak við ('ill hin svnilegu hlæhrigði standi guð. I esperantó felast nálega tak- St. James Private Continuation School and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkvicw St., St. Jamcs. Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaklega gó'ða til- sogn í enskri tungu málfræSi og bókmentum, meS þeim til- Kangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öSrum þjóSum konia aS láta í ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sínu tt,nskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófiS, sem er ekki erfitt, geta hyrjaS strax. Skrifið, eða sækiS persónulega um inngöngu frá klukkan <*—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuSi og hærra. skeiSum. Alþjóða félag flutningsverkamanna hefir samþykktj að esperantó skuli fi'amvegis vera fullgilt mál niilli stjórnar félagsin um heim. Alheimsfélag járnbrautarmanna hef anna. Allir þeir skólarnir, sem næga reynslu hafa fengið af kennslunni, telja esperantó ágætt uppeldismeðal. Börn, sem lært hafa esperantó, taka og deilda þess úti Öðrum börnum fram að moðurmáls- kunnáttu. Reynandi væri þaS kannske, að if alþjóðlegl esperantistafélag innan skjóta þvi hér inn, íslenzkum stú- félagsskapar. dentum og prófessprum til uppörv- Skátar hafa meö sér alþjóðlegt unar, aö Collinson, merkur málfræð esperantófélag, er á blutdeild í út- 'ngur í þýzku við háskólann í Liv- gáfu blaðs. erpool, hefir nýlega stofnað þar es- Im er til alþjóðfegt espefantófélag perantófélag meö stúdentum. glumanna. Félagsmenn voru í Verkaraannafélog víða tun heim ^ The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42.500.000.- 00, er félag sem óhætt er að treysta Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjáfhiífur þess er óhagg. andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldrus, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðuiar. Skrifið eftir upplýsingum til P, K. Bjarnason Distr. Agent 40« Confederation Life Bldg. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.