Heimskringla


Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 7

Heimskringla - 02.02.1927, Qupperneq 7
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1927 HGIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Viss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa o g þvagsteinar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, meí því atS deyfa og græba sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 alltaf sama hljóö, hvar sem hann markalausir j^ö/>u»armöguleikar. — sumar 2800, starfa í 46 löndum og Frh. frá 3. bls. málfræSi, orö og oröatiltæki mæltra mála. Þetta eru lög þeirra. Og skálafíflin koma og yrkja hjartnæni hrifningarljóö um fegurS, mátt og göfgi hjartkæra móöurmálsins síns, í krafti hinnar heilögu vanþekking— ar. Þessar hlindu tilviljanir gera oss engan snefil af gagni til þess aö skilja niálin eða beita þeim í þjónustu •hugsunarinnar. Og því um s$ur geta þær talist fegurðarauki. . Þær eru þvert á móti sjúkleiki, einskonar illkynjuö æxli, sent hafa vaxiö út úr orömyndum og orðatiltækjum. — Þær eru til hindrunar fyrir minnið og fjötrar fyrir frjótt og skapandi imyndunarafl. Það er einmitt þetta vitfirringslega I *' regluleysi í stafsetningu, orömyndun, beygingu og setningaskipun, þetta sið leysi, ef svo mætti að oröi kveöa, sem gerir nám í erlendu máli aö æfistarfi, ef vér eigunt að hafa þess full not. "‘En þetta er þroskandi,’’ segir fá— fróður lesandi. Þaö er hjátrú. Þessi reglulausi minnissamtíningur veitir skynsemi þinni engan þroska. Þaö ■glæÖir aðeins núnnisgáfuna, vits— muni þína ekki. Siöferðislífi þínu er slík ringulreið áreiöanlega hættu— Iegri en bannlagabrot vtnsmyglar— na. stendur í orði. Esperantó hljómar fagurlega og ber með sér fínan siö— menningarblæ. En það, sem einkum gefur þó es— perantó margfalda yfirburði yfir öll mælt mál, eru hin 7 forskeyti og 25 afleiðsluendingar, er málinu tilheyra. Þessi fyrirbrigði gera esperantó það geysigagn, aö það ‘keinst af með marg falt færri orðstofna en mælt mál.En með því að setja forskeytin og af— leiðsluendingar á ýmsa vegu við orðin eöa orðstofnana, má viðhafa miklu fjölbreyttari tilbrigöi og beita miklu meiri nákvæmni í ræðu og riti en auðið er*í mæltum málum. Af stofninum san— einum saman, er táknar heilbrigði, hefi eg t. d. myndaö 1000 orð, einungis með þvi að setja 10 beygingarendingar og nokkur af hinurn 7 forskeytuni og 25 afleiðsluendingum á ýmsa vegu við stofninn. Þessar setningar eru þó svo ejnfaldar og skýrar, að hver es— perantisti skilur þær á augabragði, getur ekki misskilið þær. A ntóti bessunt 1000 orðutn esperantós hefir íslenzk tunga í mesta lagi 60 orð, flest sitt af hverjum stofni og sitt með hverri beygingu. Hin 940 orð— in veröur hún að segja með mörgum orðunt. Mörg af þ'eint veröur hún að þynna út í langa setningu. Og sumum getur hún- alls ekki komið orðum að án þess að veröa aö at— hlægi. Meö öðrum orðum: Til þess aö geta oröað þessar 1000 hugmynd— ir á esperantó, þarf eg aðeins að Eg hefi kennt islenzkt mál i sjö ár. Oft lét hin Iklassiska tunga feðra minna mig bera kinnroða framrni fyrir nemendum mínum. Eg kostaöi kapps um að festa þeim í minni nokkrar allsherjarreglur í beygingu orða og stafsetningu. Þeg- at eg haföi þuliö fyrir þeim regluna, spunðu þeir stundum í hjartans ein— lægni: “Er þetta þá alltaf svona?” 'Onei, ekki er það nú.” Og síðan romsaði eg upp úr mér artnari reglu, sem var undantekning á allsherjar— reglunni, og svo þriðjit reglunni, seni var undantekning á undantekningar— reglunni, og þannig óendanlega. NTælt mál er lögmál skipulagsleys— >s, sem bjálfar kynslóðanna hafa neytt upp á okkur. III. Dr. Zantenhof skóp esperantó upp úr málum hins indevrópíska mála— flokks. Orðstofnarnir ertt flestir læra einn einasta oröstofn, 10 beyg— ingarendingar, 5 forskeyti og um 20 afleiðsluendingar. En til þess að reyna að konia oröum aö þessum 1000 hugmyndum á íslenzku, þarf eg fyrst og fremst að læra mörg hundr. uö orðstofna, nokkur forskeyti rnarg- ar afeiðsluendingar og aragrúa af beygingarendingum. Og í þokka bót fyrir það, sem á vantar, gerir stirfni málsins mig aö athlægi. Slíkir eru yfirburðir esperantós vfir hin mæltu mál. Esperantó lætur margfalt betur aö hugsuninni en talaðar tungur. Þaö er miklu meðfærilegra til samsetn— inga og orðmvndana. miklu tilbrigöa. auöugra, hefir ótal sinnum meiri sköpunarmögtileika. Esperantó get— ur auðveldlega endurspeglað smæsttt blæbrigði mannlegra httgsana og til— finninga. Og með því niá beita, ef vill, næstum takmarkalausri ná— kvæntni í hugsun. Margir vitrir menn telja esperantó flestum öðrum námsgreinum hæfara Mælt mál eru nálega takmarkalaus gefa út blað. minttisverk. Hugurinn má sjaldan! Kaþólska kirkjan hefir auðvitað hætta sér út yfir þau varnarvirki, er haft vit á að taka esperantó í þjón— venjur og blindar hendingar kynslóð— ustu sina. Innan hennar eru tvö al— anna hafa gert að ófrávíkjanlegunt þjóðleg esperantófélög fyrir fullorð. gangast fyrir kennslu í esperantó innan sinna vébanda og hafa es— perantófélög og klúbba. Sum ríki styðja esperantóhreyfinguna með ár— legu fjárframlagi. Fjöldi blaðá, sem rituð eru á reglum. “Það er ekki venja, og þess ið fólk. Þar að auki er til alþjóð- þjóðatungunum, flytja einnig grein- legt esperantistafélag kaþólskra ung.. linga. Þessi félög gefa út blöð á vegna er það ekki leyfilegt!” I esperantó er allt leyfilegt nenta það, sem brýtur í bág við skynsam— esperantó. lega hugsun. | Þá er til kirkjubandalag esperant- i ista. Það gefur út blað. IV. I Alþjóða atvinnumálladeild jÞjóða— Esperantó hafði náð allmikilli út- bandalagsins gefur út bækling á es- breiðslu víða um lönd fyrir heims— perantó annhvern mánuð um at— styrjöldina. En á styrjaldarárunum vinnumál. ar á esperantó. Meðal slíkra blaða má nefna Daily Herald, Berliner Tageblatt, Wireless World og jap— j anska blaðið Sin—aishi. | Á esperantó eru samtals gefin út utn 130 blöð og tímarit. I sumar höfðu alls verið prentaðar á þesstt ' máli á sjötta þúsund bækur. Þær j fjalla urn hverskonar efni, sent n.afni dró mjög mátt úr hreyfingunni, eins Alþjoðabandalag friðarvina hefir tjair að nefna. Þar eru ljoð, leik— og öllum öðrum alþjóðlegum dygð- samþykkt, að allar ræður, er fluttar rit, sögur og æfintýri. Onnur fjalla vim. Alþjóðaþingin, er haldin höföu verði á alþjóðaþingi bandalagsins 1 unt fræðileg efni, svo sem heimspéki, verið á hverju ári síðan 1905, köfn- eftir 1931 (eða 1932?), skuli þýddar sögu, háspeki, yoga, málfræði, lækn- uöu í púðursvælu og eiturgasi hinna á esperantó. Vegna gamalmenna, er brjáluðu blóðhunda auðvaldsins. E.i þingið sitja. fannst bandalaginu ekki undireins og hernaðaræðinu létti af viðeigandi að taka upp þessa ný— löndununt, færðist nýtt líf i esper— breytni fyr. — F.innig hefir Þjóða— antó. Alþjóðaþingin hófust á nýjan bandalagið lagt það til viö þjóðir þær, leik, og síðan hafa þau verið haldin setn í bandalaginu eru, að þær noti á hverju sumri. Sum þeirra hafa esperantó sem póst- og simamál. verið geysifjöhnenn, 4 til 5 þúsundir Rússland og Télokóslóvakía hafa manna frá flestum löndum heims. samþykt að nota esperantó sem sirna- Esperan óhreyfingin á marga á— niál. hugasama merkismenn, er vinna af Þá er ennfretnur þjóðlausa al— kappi að útbreiðslu málsins.' Og heimsfélagið (sennacieca asocio tut- esperantó breiÖist óðutn út. Þeim monda). Það er pólitískur alþjóða- fjölgar unnvörpum ’með degi hverj— félagsskapur. Það vinnur að því, að um, sem lesa og tala esperantó. Eg .konm esperantó í þjónustu öreiga í hefi ekki kynnst neinum félagsskap, öllutn löndum og skapa þjóðernis— setn vinnur með jafneldlegum áhuga, lausan hugsunarhátt. Þetta félag jafnmikilli samúð og sigurvissu að hélt fjölmennt alþjóðaþing t Lenin— stefnumáli sínu, sem esperantistum. gfad í sumar. Félagið gefur út Sigurinn er þeim líka eins vts og blað, tímarit og bækur með sam— morgundagurinn, Það skiftir aðeins vinnusniði. nokkrum árum eða áratugum, hve— J Prentarafundur í Eistlandi sam— nær esperantó verður skyldunáms— þykkti i fyrra, að rikið kenndi esp- grein i öllum skólum hnöttinn í kring. erantó í stað trúarbragða. En þessi Hér skal getið nokkurra dæma af samþykkt var vitanlega ekki með handahófi unt vöxt þann og við— þökkum þegin af þeim, sem græða gang, sem esperantó hefir nú náð í fé á trúarbragðafræöslu. heiminum. En eg tek það fram, að Allar meiriháttar vörusýningar nota þetta yfirlit er mjög sundurlaust og esperantó. Og tnörg hin stærri vöru- ófullkomið. , hús auglýsa og rita viðskiftabréf á Þá er fyrst að nefna alþjóðafélag esperantó. esperantista (universala esperanto Esperantó er mjög víða kennt í asocio). Það á félagstnenn í flestum skólum. 1 Rússlandi er það lögboð— eða öllum löndum heims. I þennan >n námsgrein i sumum skólum. I félagsskap ganga einkum þeir, er Stokkhólnti er það lögboðin náms— vilja styðja esperantóhreyfinguna. — grein við Besowska skólann, sem er Takmank félagsins er að útbreiða menntaskóli. I Austurríki veit eg esperantó. Félagið gefttr út blöð og t-il, að stjórnin hefir skipað menn ti! tímarit. Miðstjórn þess er i Sviss. Þess að annast próf í esperantó. I r flestum löndum starfa esperant- Vínarborg er sumuni lögregluþjónum istafélög og esperantistaklúbbar, er gert að skyldu að kunna esperantó. vinna að útbreiðslu málsins og temja sér að beita þvi í ræðu og riti. Sú menningarborg er næsta vandfundin tjl dærnis kennt 1400 börnutn í Mag- nú á tímum. þar sem ekki er esper- deburg. Einnig er mér sagt, að það isfræði, lyfjafræði, vélfræði, stjórn— mál o. fl., o. fl. Bækur konia út a esperantó rtálega daglega. Sum þess_ ara rita eru þýðingar úr þjóðmálun— ust fúslega þessu fyrirtæki, má jafti- framt vita, að áhugi og afskifti Arna voru fólki trygging þess, að hér væá til einhvers að vinna. — Fimm kon— ur. þær Mrs. V. B. Hallgrímsson, Mrs. P. Sigurjónsson, Mrs. P. O. Enerson, Mrs. O. J. Jónasson og Mrs. S. J. Eyriksson, pöntuðu allt efni til búninganna og saumuðu þá. nema hvað Miss Lóa Johnson bjó út búninga hirðanna, sem var af sntekk vísi gert. Fyrnefndar konur aðstoð— uðu ennfremur við æfingar, og þegar “stofnfénu’’ lauk, ntunu þær nokkru hafa kostað til af eigin efnum. ' En — “stofnféð” kom frá kvenfélaginu ‘‘Framsókn”, sem strax tók ástfóstri við fyrirtækiö, og lánaði því 50 dolL ara. A nýafstöðnum fundi félagsins var ákveðið að gcfa upphæðina. — Slikar eru löngum konurnar í félags. og menn.ingarmálum. Því er. um þær, við að bæta, að ofannefndu hléi á jóladaginn framreiddu þær ókeyp— I Þýzkalandi er esperantó kennt t mörguni skólum. I fyrra var það til að skapa rökrétta hugsun, frjótt I antistafélag, eitt eða fleiri. Víða se kennt við ahnenna menntaskólann og auðugt iniyndunarafí og viðan J gefa þessi félög út blöð. Þessi fé— 1 Nurnberg. sjóndeildarhring. Max Muller kvaðst, lög greiða af fremsta megni götu út— Gríska menntamálaráðuneytið hef— til dæmis ekki þekkja neina nánis- j lendra esperantista, er til þeirra leita. ’r nýlegn íátið Ixiðsbréf, ganga utn grein, sem væri. betur fallin til að (Þú getur ferðast þæ úr bæ og borg landið, þar setn það ræður öllum þroska hugsun unglinga. Esperantó nr borg hnöttinn i kring þér að sænii kennaraskólum og miðskólum til að stæði þar fratnar latínunni. Hin , legn gagni, þótt þú kunnir ekkert er— ketuia esperantó, sökutu hinnar tniklu nafnfræga uppeldisstofnun Rousseau’? jlent tungumál, ef þú hefir aðeins útbreiðslu, er málið hafi náð. í Sviss, er hefir fengist viö að rann— j lært esperantó og kemur þér í sam— í Brazilíu hefir esperantó náð mik_ saka uppeldisáhrif esperantós, hefir bönd við klúbba og félög esperant— 1111 útbreiðslu á síðustu tímunj, og komist að sömu niðurstöðu. j ista. Esperantistar líta á alla út— r'kisstjórnin styður hreyfinguna með Nám mæltra tnála er að mestu leyti ^ lenda esperantista sem frændur og ra®' °g dáð. skipulagslaust 'niinnisverk og bind— | vini og greiða fúslega götu þeirra. 1 Japan á esperantó miklu fylgi að ^ ur oft hugstin nemandans við þann Alþjóðafélag póst— og sítnamanna ta£na- Og Japanir hafa gefið út valdir úr hinutu rómönsku og ger- blett, sem málið er talað á. Þýzku- hefir mælt opinberlega með esper- fjölda vísindarita á esperantó, eink- mönsku malutu. Þeirri reglu er yfir— j fræðingttr verðúr Þjóðverjadýrkandi. antó sem, talþjóðamáli. Innan þess nn' læknisfræðilegs efnis. Frönskufræðingur trúir á Fr'akka.’, félagssikapar er alþjóðlegt esperant— 1 Englandi er espet'antó kennt í Og sérfræðingur í klassisku málunum istafélag, er gefur út blað. mörgum skólum. I sumum skólutu svonefndu trúir því í hjartans ein— j I il er félagsskapur, er heitir al— nieSa netnendur velja um esperantó feldni, að Grikkir og Rómverjar hafi | þjóðafélag víðvarpsnema. Fulltrú— e<X>a eitthvert erlent tungumál, en t leitt fylgt í orðavalinu, að taka þau °rð og þær orðmvndir, setn eru al— þjóðlegastar, flestuni eru kunnar. En Zantenhof mokaði burt úr tttál— Iræðinni öllutn óþörfúm hljóðutn, mðtnyndunt og beygingum, og hélt Þvi eintt eftir, er var nauðsynlegt til legurðar, skilnings og notkunar. Þess I sinna og gera þá að flónum. vegna er hverjum meðalgreindunt | Esperantónám attðgar aftur á móti ntanni vel kleift að nema málfræðina imvndpnaraflið, þrosk^tr vitsmunina, 1 esperanto á halfri klukkustund. —. skapar rökrétta httgsun og þenur vit— Htin er 16 auðlærðar reglur. Og þess. j undina út yfir gervallan heintinn. — ar feglur eiga sér engar undantekn- Það kennir oss að allir ntenn verið upphaf og endir mannlegrar tignar. Svona þrengja hin lifandi ntál oft sjóndeildarhring n?inenda ar þess félagsskapar héldu í fyrra ftind i Paris. Þar voru santankomnir fulltrúar frá 19 löndunt. A þessum fuitdi var samþykt að vinna a'ð því, öðrum er það skyldunámskrein. Eg hefi undir höndunt skýrslu, sem ttokkrir enskir barnaskólar sendtt Þjóðabandalaginu um árangurinn af að esperantó yrði notað sem alheims. esperantókennslu þeirra. Arangur- mál viðvarpsins. Innan alþjóðafé— 1,1,1 er 1 stnttu tnáli þessi: Börnin lags víðvarpsnema er voldugt esper— hafa ntikinn áhuga a að læra ntálið antista víðvarpsfélag, er hefir deildir °K tileinka sér það fljótt. Þegar þau í 27 löndunt. í flestum löndum, þar ern orðin sendibréfsfær í þvi, eignast unt, og þá einkttm úrval úr svo— is veitingar ltanda öllutn þátttakend— nefndum heimsbókmenntum. Önnur urn táknleiksins, unt 80 manns. — eru skráð á esperantó. Til eru skáld | Þvi tneira sent harðnar í veðri, þvi og rithöfundar, nteira að segja regbi tneit'a harðnar venjulega í ári'hjá legir ritsnillingar, er skrifa bækur j safnaðarnefndum. — Safnaðarnefnd sinar á esperantó. Og þeim fjölgar j Quill Lake safnaðar lagði samt fús— eftir því sem málið breiðist út. Eg | lega í þann kostnað að setja nýar veit af tilviljun um þrjár bækur, sem ' dyr i kirkjukórinn og uppgöngu úr þýddar voru úr esperantó á þjóða— I samkomusalnum upp i anddyrið. tungurnar síðastliðið ár. Þess má I Organistinn, Miss Guðrún Axdal, og geta hér, að dr. Zamenhof var ekki ^ söngflokkurinn, lagði á sig mikið aðeins ntálaséni. Hann var einnig aukaerfiði við mætingar og æfingar ljóðskáld og einn af beztu ritsnill—! i frostununi i desentber. — Loks er ingum, sem sögur fara af. Hann J þess að geta, að allmargir safnaðar— hefir gefið heiminunt hina fullkomnu fyrirmynd í að rita esperantó. Hvað ertt þá margir esperantistar i heiminum ? Það veit enginn. En nú stendur til, að manntal verði tekið nteSal es— perantista fyrir næsta alþjóðaþing. Þær þjóðir, er fremst standa í es- perantóhreyfingunni, eru Þjóðverjar, Englendingar, Frakkar og Japanir. A Norðurlöiidunt eru Svíar í farar— broddi. Islendingunt er. þess vegna alveg óhætt að fara að hnýsast ofur— líítið í esperantó, þeir verða ekki að endemum fyrir þaff. (Fratnh.) —A1 þý ð u bl a ð i ð. Wynyardpóstur. (Frh. frá 5. bls.) óþekkta nýjttng væri að ræða, — bauð ltjálp sína og skildist ekki við það ntál, fyr en því var lokið, á þann hátt, setn fyr er fullyrt. Megi til þess taka, hve yngri sem eldri bund- nienn brugðust vel við tilmælum unt fjárhagslega aðstoð. 0|g unga fólkiS og börnin! — þeirra ber að minnast nteð þökk og aðdáun. Tóku þau fúslega við hlut. verkum sínum, æfðu þau og * inntu þau af hendi, með þeirri lotning'u og háttprýði, að fólki fannst mikið til um. En það ntunu allir segja eins. að í hlutverki sínu, sem Maria Kristsmóðir, tækist Miss Christine Christianson svo, að af bæri. E" það vitanlega aðalhlutverkið og leysti hún það af hendi nteð aðdáanlegri prýði og lotningu. Hértneð vottast innilegar þakkir Quill Lake safnaðar og undirritaðs. öllum þeim hinurn mörgu, sem með áhuga og ósérplægni, skilningi og stnekkvísi, áttu hlut að þessari ó— venjulegu en göfugu jólaguðsþjón— ustu. Veit eg að þátttakan festir í sál æskufólksins þá minningu, sem verður því kærari, sent lengra líður. Wynyard 24. jan 1927. Friðrik A. Friðriksson. GOTT EFNI, ÞEKKING og RENSLU, og GEYMSLU í EIKARKUTTM, ÞARF TIL AÐ FRAMLEIÐA @íADlMQlg ^Whisky ft I útgar og því síður undantekniflgar a ^ raun og veru bræður. Það er reist | sent víðvarp et', er varpað út ræðunf Þan bréfavini viðsvegar úti um heim. | ^ undantekinngum, er aftur séu und- j á þeirri eilifu undistöðu, að bak við antekningar a öðrum undantekning— öll hin sýnilegu blæbrigði standi gttð. um. öll orð eru rituð eins og þau ertt , dómleg eining. borin frant. Sami stafurinn hefir I esperantó felast nálega tak— St. James Private Continuation Sehool and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkvievo St., St. James, ÍVinniprg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sogn í enskri tungu tnálfræði og bókmentum, með þeim til- S!angi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum konxa að láta í ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir g«ta gjört. Þeir, sem stahdast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta hyrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan ® að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuð? og hærra. og söng á esperantó, og höfð víð- Þetta vekur hja þeim jtekking og varps—esperantónámsskeið. j samúð með öðrum þjóðum, skapar j ö Rauði krossinn hefir hvatt ung— alÞjóðIegan anda og eykur kunnáttu mennadeildir sinar til að læra esp— Þelrra í landafræðj. Suntir skól— erantó, og á ýmsum stöðum hefir ar,,lr tal<a það sérstaklega frant, að hann gengist fyrir esperantónáms— esPerantó þroski vitsmunagáfu barn— skeiðunt. Alþjóðafélag flutningsverkamanna hefir samþykktj að esperantó skuli framvegis vera fullgilt inál ntilli stjórnar félagsins og deilda þess úti um heint. Alheimsfélag járnbrautarmanna heí ir alþjóðlegt esperantistafélag innan síns félagsskapar. , anna. Allir þeir skólarnir, sem næga reynslu hafa fengið af kennslunni, telja esperantó ágætt uppeldismeðal. Börn, sent lært hafa esperantó, taka öðrum börmtnt fram að ntóðurmáls- | kunnáttu. Reynandi væri það kannske, að skjóta því hér inn, íslenzkuni stú- dentum og prófessorum til uppörv— Skátar hafa nteð sér alþjóðlegt nnar, að Collinson, merkur ntálfræð— esperantófélag, er á hlutdeild í út— ingur i þýzku við háskólann i Liv— gáfu blaðs. , erpool, hefir nýlega stofnað þar es— Þá er til alþjóðfegt esperantófélag perantófélag nteð stúdentum. lögreglumanna. Félagsntenn. voru í Verkamannafélög víða urn heirn The National Life Assurance Company of Canada 1 Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42.500.000.- 00, er félag sem óhætt er að treysta Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárhf(£ur þess er óliagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldrus, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til 113» ♦ * • ♦ | i i i P, K. Bjarnason Distr. Agent ' vv ♦ 40B Confederation Life Bldg. WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.