Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA ÆEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1927 Fjær og nœr UngmeyjafélagiíS aldan heldur fund á miðvikudaginn kemur 9. þ.' m., aö heimili Miss G. Magnússon, Ste. 3 Kipling Apts.,á Langside St. Sunnudagaskóli Sambandssafnaðar verSur framvegis milli 11 og 12 f. h. í stað 2,30—3,30 e. h., svo sem verið hefir um hríð. R. E. K. “THE HERMIN ART STORE” gerir “Hemstitching” og kvenfata— saum eftir nýjustu tíaku fyrir lægsta verð. Margra ára reynsla og fullkomn— asti vitnisburður frá bcztu sauma— skólum landsins. Utanbœjarpöntunum fyrir ‘'Hcin— stitching” sérstakur gaumur gcfinn. V. BENJAMINSSON cigandi. 666 Sargent Ave.; TalS. 34 152. HOTEL DUFFERIN 3. C. Cor. SEYMOUR ok SMYTHE Sts. — VANCOUVER, J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsið í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti atS vestan, nortSan og austan. fMlenzkar húsmiefSur, bjót5a íslenzkt fert5afólk velkomiti Islenzka tölut5. PIANOFORTE & THEORY 50c p’er lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Dr. Tweed tannlæknir, verður aö Árborg miSvfku— og fimtudaginn 9. Þorrablótið nálgast! og 10. febrúar. Á afmaelishátiS klúbbsins Helga magra, sem haldin verður í Manitóba- West End Social Club er nú að Portage Ave, þriðju— búa sig undir að halda miðsvetrar daginn 15. febr. n. k., verSur margt skemtun og grimudansleik fimtudags til gleSi. Söngvarinn íslenzki, herra ’ inn 17 febrúar. VerSur það auglýst Arni Stefánsson, syngur þar opinber-' nánar siSar hér i blaðinu, og eru lega i fyrsta sinn fyrir almenningi Is- j menn beðnir að gefa þeirri auglýs- lendinga, íslenzka söngva. — RæSu- ingu gaum. DansaS verður frá kl. menn þeir, er flytja snjallar, stuttar 8,30 til kl. 1. Verða þar verölaun ræSur, veröa þeir: séra B. B. Jónsson,' gefin. Danssalurinn verður mjög D. D., O. S. Thorgeirsson, dr. Jón ' smekklega prýddur og er vonast eftir Stefánsson, dr B. J. Brandsson o. fl. j fjölmenni. MáltíSin hefst stundvíslega kl. 8 að kvöldinu, og er þá ætlast til að allir Munið þetta — það ei ykkur jafn— mikill velgerningur. Þau kosta i bandi $6.00; óbttnd— in $3,00. / A. B. Mr. og Mrs. Thos. H. Johnson lögðu af staS frá Winnipeg á fimtu. daginn var og mun ferðinni heitið vestur á Kyrrahafsströnd. En fyrsti áfanginn ntun verða Edmonton, þar setn er búsettur sonur þeirra hjóna, og ntunu þatt dveljast nteS honum um stund. boSsgestir Helga séu í höllinni. Athygli skal vakin á, að aðeins viss BOLU-HJALMARS KVÆÐI eru enn til sölu, hjá dóttursyni skálds I ins, Pálma Lárussyni á Gimli, og A. tala aSgöngumiða verðttr gefin út. og : R 0]sonj 594 Alverstone St _ VVin- Man. eru menn beðnir að tryggja sér þá t tínia. Þeir fást hjá hr. O. S. Thor— geirssyni og meölimum klúbbsins. Öll skemtiskráin veröur auglýst næsta blaöi. Skutilsvcinar. Þakklœti. 15. desentber 1926 gekk ntpeg, GætiS þess, aö það liggur viS að þaS sé skylda hvers eins, að kaupa þau kvæði, og læra þatt, þar sem höf. var, að verðleikum, krýndur skáld— konungttr Islands þrjá fjórSu parta síðustu aldar, og harðla ól'fklegt, aö við nokk'iirntíma fáum þann, er fylli ttndir i plássið hans. - uppskurð við alvarlegum innvortis- j Já, heiSriö minningu höfundarins siúkdónti, á almenna sjúkrahúsinu í : með því að kaupa kvæðin og kynn— Winnipeg. hjá dr. B. J. Brandssyni. . ast þeim. Og launiö á þann hátt Heppnaðist sJkurSurinn ágætlega. — ræktarsemi fátækra afkomenda hans. Aöbúnaöur allur hinn læzti og læknis er kostuðu til að koma þeim fyrir al- hjálpin öll var á hinn fullkomnasta mennings sjónir. og bezta hátt. seni eg gat hugsað mér. Eftir 15 daga var eg ferSafær af spítalanum, og þá gefur dr. Brandson mér upp alla sína miklu hjálp. Fyrir þetta þakka eg honum af hrærba hjarta og biö honum allrar blessunar. Selkirk í Janúar 1927. Þorvaldur Johnson. Messur og íundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. ■ 'fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta •mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundur fyrsta mánu- i dag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. 1 Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsaíinn: Glímufélagið: Æfingar á hv'^ju fimtudagskvöldi. ALMANAK 1927. k INNIHALD. AlmanaksmánuSurnir og um tíma— taíið. Jóhannes Jósefsson. eftir séra J. A. SigurSsson, með mynd af Jó— hannesi og konu hans. Hundrað ára minning Ottawa, með mynd af nýja þinghúsinu. Uppruni friðarpipunnar. Safn til landnámssögu Tslendinga i Vesturheimi. Þáttur um landnám í Big Point byggð og leiöréttingar, eftir Halldór Daníelsson. Lítið æfiágrip og feröasaga frá Tslandi, með mynd, eftir Arna Jóns— son. Ættartala Arna Jónssonar frá Kaldrananesi, eftir Sigvalda Gríms— son Borgfirðing, fræðimann á Höföa i Dýrafiröi. Guðrún Hákonardóttir Torfason, með mynd, eftir J. Magnús Bjarna- son. Saga Islendinga í Norður.Dakota. Helztu viðburöir og mannalát. Kostar 50 cents. ÖLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg I ÁRSFUNDUR I | Sambandssafnaðar j f verður haldinn eftir messu sunnudagana I | 6. og 13. febrúar næstkomandi j j í KIRKJU SAFNAÐARINS. | | Safnaðarnefndin væntir þess að sem flestir með- j 5 limir mæti. M. B. HALLDÓRSSON forseti. FRED. SWANSON, skrifari. Í I Heimskringla hefir verið beöin að geta þess, að allsherjar ungmennamót úterskt, verSi haldið í Winnipeg síðari hluta marzmánaðar. — VerS— ur þaS auglýst hér í blaöinu síöar og nánar frá því skýrt. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Flmtu-, t'östu- ok IniiKardnu f þeMNarl viku: “Up In Mabels Room” And the Delnney-llerbenbach flRht. Mfinu- ]>rit5ju og miövikiidaK f næMtu viku: A double proRram: “The Sea Wolf” nnd “ROSE OF THE WORLD'' The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The ‘(Three Wonders” Kjötmarkaður Stúdentafélagiö heldur fund í sam komusal Sambandskirkju á laugar— daginn (þann 5. þ. m.) Aðalliöur á skemtiskrá verður kappræða, og mál— efniö, sem kapprætt veröur, er þannig sett fram: Sýnið fram á aS samvinnu félög bænda séu þeim til hagnaðar’’ Hávaröur Elíasson og Carl Þorkels- son rnæla með, en. þeir bræður Oscar og Milton Fre^man á móti. Þessi kappræða sker úr, hver skuli mæta þeimRaghar ÓgFáfnis i síðustu kappræðu áfsias, sem háð veröur um Brandsonbikarinn, seint á þess- um vetri. Ritari. ii extu kjöt Nýr Pickerel ........ Nýr Pike ...... Söltut5 síld ........ Ennfremur allskonar lá*ct verö ok fijöt afKireiÖMla. ..... 13c Hvítfiskur ....... ..........\ 12c ..... 13c Þorskur ..................... 15c ..... 15c Reykt Gullaugu .............. 24c kjöt. Isuþykkildi ............ 21—24c Vér höfum miklar birgöir af glænýjum fiski, eggjum, smjöri, aldinum og garöávöxtum. RUSNELL PHILL.IP 031 Sariftent Avf. (viö liorniö á McGee). Sími lí.*» 953 Vér sendum pantanir um allan bæ. MARIE WWOf' AL l'CHBISTIES' Svrprise ~ SpecialJ I Sjónleikasamkeppnin. fer fram, eins og hefir veriö ákveð— iS, 10. og 11. þ. m. Samkeppnin verður sett af hr. Olafi S. Thorgeirs syni, kl. 8,30. VerSur þá gamanleik— urinn “HappiS’’ eftir I’. J. Ardal, sýndur af Glenhoro—leikflokknum. AS lokum þess leik^-syngur söng- flokkur islenzk lög eftir Björgvin GuSmundsson. Þá flytur séra R. E. Kvaran stutta ræðu um kiklist. — Syngur þá söngflokkurinn aftur á ensku, og veröur þá leikinn enskur lefkur, ‘‘The Parrot”, eftir Dr. P. J. Pálsson, af leikflokk Goodtemplara. Föstudagskv’ldiö þ tnr 11. syr;r leikflokkur Arborgar hinn fræga leik “Tengdamömmu’’, eftir Kristími Sigfúsdóttur. AS lokum þess leiks tekur Olafur Thorgeirsson við stjórn aftur. A meSan dómarar taka sam— an ráð sin, verður reynt að skemta fólki meö hljóðfæraslætti, söng og stuttum ræðum. SigurmerkiS' af— hendir hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, í’stað séra R. E. Kvarans, sem verður fjarverandi þaS kvöld. A laugardagsmorgun er ætlast til, aö leikflokkarnir hafi sinn fyrsta fund og kjósi sér framkvæmdar— nefnd fyrir næsta árs saníkeppni. Nöfn þeirra leikenda. sem taka þátt í samkeppninni, eru þessi: Glenboro: Miss Aurora Johnson. Miss G. Christopherson. Mrs. Christine Bjarnason. Mrs. G. Garrett. Mr. G. J. Oleson Mr. Þórarinn Sveinsson Mr. Björgvin Stevenson Arborg: Mrs. Ingunn Fjeldsted Mrs. M. M. Jónasson Mrs. H. Danielsson Miss S. Johnson Miss G. Johnson Mr. A. Sigurðsson. Mr. I. Ingaldson Mr. I>. Jóharfnesson Mr. B. G. Bjarnason Winnipeg: Mi ss Elín Johnson Miss Aðalhjörg Johnson Mr. John Tait Mr. O. Eggertsson Dr. A. Blöndal UP IN aooM A SC Adapteo By F. McC»sew WH.L1S iVU ™ FI10M THE AI.H.W00DS’ PLAY BV WIILJON COlllSOS ' » AIHD OTTO HARBACH ■ DirtECTED DY E.MAS0N HOPPÍft PRODUCERS DISTRIBUTINC CORPORATION ROSE THEATRE, SARGENT ocj ARLINGTON Thursday, Frklay and Saturday Spil og dans fer fram á hverju LAUGARDAGSKVÖLDI í GOODTEMPLARAHÚSINU I o Verðlaun eru gefin. — Gangiö í West End Social Club. ' Félagemenn eru íslendingar. * Skemtanir byrja kl. 8. Aðgangur 35c ►<a 0>i ►o-aaat o-^^» (>•«■*•<>•« ►<o ; Sjónleika Samkeppni í • undir umsjón Qoodtemplara í Winnipeg t j GOOD TEMPLARS HALL — FEBR. 10 og 11 j ' Fimtudagskvöld (tveir leikir): ‘‘Happið”, leikfiokkur | í: Glenborobæjar, — ‘‘The Parrot”, leikflokkur Good- r templara í Winnipeg. , ;; Söngflokkur syngur á milli leikja. Og ennfremur flytur ‘ I= séra R. E. kvaran ræðu um leiklist. , F’östudagskvöld: “Tengdamamma”, leikflokkur Árborgar ? I= Inngangur:— | Ónúmeruð sæti (fást við dyrnar)......50c Númeruð sæti (aðeins 100) hvert kvöld . . . . 75c 2 I Heildarsæti (1 númerað sæti fyrir bæði kv.) 1.25 <, Unglingar innan 14 ára...............25c * | Númeruð sæti fást eftir mánudag þann 7 hjá Ó. Thor. Igeirssyni, Phone 30 971. | Leiksalsdyr opnar kl. 7,30 — Leiksýningar byrja 8,30 " ÍDyrum lokað meðan á leik stendur. jj )1»{iEa»i)«»iiwi4B{>«»n»')«»i)«»E)-a»(>A()«»(>M3 SKEMTJFUNDUR. Stúkan Lilærty heldur skemtifund í Goodtemplarahúsinu á miövikudag— inn þann 19. þ. m. Þar véröur kapp— ræða og leikur, og annað fleira til gamans á boðstólum. Sérstaklega er þangað boðiS for— eldrum og systkinum meölima, og svo Jóns Bjarnasonar skólafólkt og Stúdentafélaginu íslenzka. Náttúr— lega eru allir Goodtemplarar velkomn ir og allir vinir bindindismálsins. Stórstúkuncfndin. Lesendur ertt beSnir að gæta þess— ara leiðréttingar um-sjónleikina, við þáö sem stóð í síðasta blaði. Sömu. leiðis þess að dómarar verða sex, en ekki þrír aöaidómarar og þrír vara. dómarar, eins og stóð í síðasta blaSi. (Ritstj.) Ungmenni sett í embætti í stúkunni Gimli Nr. 7. I. O. G. T. FÆT — Josephine Olafsson. ÆT — Friösteinn DavíSsson. VT — Freda Sólmundsson. K — Evangeline Olafsson. D — Earl Valgarðsson. AD — Alfrecl ValgarSsson. R — Kristján Árnason AR — Stephan Arnason. FR — Kjartan Sólmundsáon. G — Olöf Jónasson. V — Einar Vestman. UV — Allíln Vlagarðsson. W0NDERLAND THEATRE Fimtu- föstu- og laugardag; í þessari viku: . ZANE GRAY’S FORLORN RIVER Einnig: “CASEY OF THE GUAR DS’> CÖAST Mánu- þriöju- og mit5vikudag í næstu viku: DOROTHY GISH NELL GWYN I>ú hefir aldrei séö Dorothy Gish, þar til hún ge rir þig steinhissa \ Nell Gwyn”. Lafayette Studio f G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir | 489 Portagc Ave. j Urvals—myndir j fyrir sanngjarnt verS ( L. Rey Fruit, Confectionery I Tobaccps, Cigars, Cigarettes ] Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. G. Thomas C. Thorláksson Res.: 23 060 Thomas Jewelry Co. fr og rullMininavrrzlun PúntMendlnsar afgrelddar tafarlauMt* AUgerbir AbyrKNíur, vandub verk. 66« SARGENT AVC., CIMI 34 15? Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 York blaðanna, jafnast þessi fjör— uga; saga um ástir og hirSmannabrögð fyllilega viS beztu myndir frá Holly- wood. Frá íslandi Wondcrland. Ástuni og ‘hirSlnanjifdn'ögðum er lýst í "Nell Gwyn”. — Paramouní hefir sérstakt nýnæmi á boöstólum, þar sem er heimsmyndin Nell Gwyn, er sýnd verður á Wonderland mánu.. daginn, þriðjudaginn og niiðvi'kudag inn er kemur. Aðalhlutverkiö er í höndum Dorothy- Gish. Myndin er samin og búin af Hier- bert Wilcox í London., og snýst um æfintýri vinsælustu leikkonu á Eng— landi, sem í fyrstu hafði ofan af fyr ir sér með því að selja aldini, en vonum bráðar 'hló sig inn í hjarta um og höll konungsins. AS dómi New stjórna fyrir ríkissjóð.” Frá sambandsþingi Atjþýðuflokksins í Rcykjavík. Rvík 19. des. Sáttascmjari fyrir Austurland. — ‘‘7. AlþýÖusambandsþing Islands tel ur nauösynlegt, að skipaður verði sérstakur sáttasemjari í kaupdeilu— málum fyrir Austfirði, og skorar þvi 4 þingmenn alþýðuflokiksins, að beita sér fyrir því á næsta þingi aS svo geti orSiS.’’ Kvöldskólar verkamanna. — “Sam bandsþingiö skorar á þingmenn. Al— þýðuflokksins, aS beita sér fyrir þvi. að ríkið veiti ríflegan styrk til kvöld skóla hatida verkamönnunt sem víð— ast á landinu.” Erlcndir verkamenn. — Sambands- þingiS skorar á ríkisstjórnina, að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um aS banna erlendum verka— mönnum og sérfræðingum að stunda atvinnu á Islandi, eins og tíökast hef ir undanfarið á Noröurlandi, þegar völ er á íslenzkum verkatnönnum og jafnhæfum ísIenzktTm sérfræöingum, og leiti landsstjórnin álits stjórnar Alþýðusambands Islands í því skyni.’ Vclaverkstœði ríkisins. — ‘‘Sam— bandsiþing AlþýSusambands Islands felur þingmönnum Alþýöuflokksins að beita sér á Alþingi fyrir því, að sú verkstæðisvinna, er ríkiS þarf að inna af hendi, og liggttr ttndir vega- málastjóra, vitamálastjóra og lands— símastjóra, sé unnin á vélaverkstæöi ríkisins, — ennfremur að komiö verði í veg fyrir þaö, a'S svo miklu leyti sem hægt er, að tveir þeir fyrr töldu séu hluthafar eða framkvæmdarstjór ar í hlutafélöguni, eSa hafi með hönd sérstæða vinnu, er þessir menn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.