Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 1
Kt XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 9. FEBRÚAR 1927. NÚMER 19 'CANADA ! ! SambandsþingiS í Ottawa kom þingsæti. KvaS Mr. aftur’satnan í gær, eftir langa hvílcl vera hið ægilegasta Fylkisþingið hér í Manitoba var *ett fimtudaginn 3. febrúar, með vertjulegri viðhöfn- Fyíkisstjórinn, V. A. Burrows, flutti hásætisræðuna. Br Tows, flutti háscetisra'ðuna. — Lvkir merkast i henni loforð Bráck- enstjórnarinnar, , að leggja hin fyr- irhuguðu bjórsölulög undir almenn- ingsatkvæði. Þá býst og stjórnin við að brevta tekjulöggjöfinni, til þess að lækka skatta. — F,nfífremur að Freyta svo þar til settum lögum, að ^kki sé nauðsynlegt fyrir þingmenn, S€'n skipaðir eru í ráðherrasæti, ’ að s®kja á ný um kosningu í kjördæmi s,nu áður en viss tími sé liðinn. — Þa er og fyrirhugað að breyta vín- sölulögunum svo, að auðveldara sé að hafa eftirlit með sölu áfengra <lrykkja. Ennfremur vill stjórnin skipa nefnd til þess að athuga ástæð- ur fyrir atvinnuleysi á vissuni tímum reyna að bæta úr því. — Enn— freniur vill stjórnin leggja til við sambandsstjórnina i Ottawa, að stjórnir fylkis og ríkis komi sér saman um að hiíta úrskurði gerðar- aómsnefndar, hvernig fara skuli um ráðsmennsku náttúrufríðinda fylkis— íns. — Heilhrigðismálinu skal og veitt sérstök athygli. — Og loks var þess getið, að stjórnin hefði í hyggju gera ut sendinefnd til Danmérk. m, Holla^ds og Irlands. til þess að !<>nna sér söluaðferðir þessara landa a þeim afurðum, sem keppa helzt við samskonar canadiskar afurðir á hrezkum markaði. * ¥ * Undanfarið hefir heyrst, að liber. alar hér i fylkinu hugsi sér, ef til vill, að fara út til fylkiskosninganna \ sumar með bændaflokknum, líkt og 1 fylkiskosningunum í ,fyrrasumar. ú1’ það liklega þess vegna, að Free F'ess segir að það hafi orðið dálítið fjaðrafok i þinginu i 'gær, er leið- togi lilærala. Hon. T. C. Norris. hafi 111 heiðskíru lofti raðist á Bracken- stjórnina, fyrir að hafa skipað W. C McKinnell, þm. Rockwell kjör- daemis. sem formann forráðanefndar 'yeitafélaga, fyrir nær tveim árum "ðan, og leyft honum þó að halda Norris þetta gerræði gegn þinglegu sjálfstæði, er nokkurntíma hefði kofnið fyrir í Canada. — Enn- fremur bar Mr. Norris það á stjórn- ina, að hún hefði gefið rangar skýrsl ur um búskap Norrisstjórnarinnar, þá er hún fór frá völdum, sem næmi 600,000 dölum. Umræðum um há- sætisræðuna var frestað. að, eftir framangreinda ræðu hans, að færa, þótt ekki væri nema ein— hver sannanalíkindi fyrir þvi, að Rússastjórn ætti nokkur ítök í Mexi. co. Varð Mr. Kellogg með þögn— inni að játa, að hann hefði engin gögn fram að færa, er túskildings— virði væru. Rétt um leið og þetta er skrifað, berast þær fréttir, að öldungaráðið mannasinni. Verður Hinrik Ship— stead hinn norski frá Minnesota þá allvoldugur i öldungaráðinu. Msososseeoccooseðsccooðððeeeeðoeoððeðscooosoosososa. Til Mr.og MrsJ.S.Jöhannsson. New Westminster B. C. Kína og Bretiand. Milli þeirra gengur enn. í þaufi, ( Stubbs dómari. sem harðast hefir áfellst Craig dómsmálaráðherra fvrir eftirlitið með vínsölulögunum. hefir nú sagt starfsbræðrum sínurn í lög- reglunefndinni, Webbs borgarstjóra og bæjarráðsmönnunum Pulford og O’Hare, fullkomið strið á hendur fyrir hrossakaup þeirra við stjórnina. um eftirlitið. Er satt að segja ekkert glæsileg, og virð. ast nú ensku blöðin hér skyndilega vera að komast að líkri niðurstöðu, og Heimskringla frá fyrstu, utn borg arstjórahæfileika M.r. Webbs. Verð- ur ná'nar t'jrt frá þessu máli í næsta blaði. “Hyggið fólk á Islandi’’. er fyrir- sögn greinar, er birtist t ‘ Weekly Nevvs”, blaði T. S. Farmer.fyrver- andi borgarstjóra. Er þar skýrt frá þvi, að Reykvíkingar hafi í hyggju að hita allan bæinn með heitu hvera- vatni. Kveður blaðið, að það muni spara bænum, að minnsta kosti 20 þús. kolatonn á ári. — Anægjulegt er til þess að vita. að fregnfn er ekki staðlaus, sem sjá má af nýkomnum tslenzkum blöðttm. Mun Heitns— kringla birta þær fréttir i næsta blaði. hafi lagt til, að Bandaríkin skyldu' líkt og milil Bandaríkjanna og Mexi-I hlíta óvilhöllum gerðardónti, eins ogjco. Utn miðjan janúarmánuð sáu' Catles lagði til fyrir löngu. En sá j B.retar þann kost nauðugan, að bögguli fylgir skammrifi, að það ‘ draga niður brezka fánann i Hankow krefst um leið að ameriskur eignar- j (stórborginnj, setu liggur við Yang- réttur skuli súinda óhaggaður í I tze fljótið um 600 mílur frá sjó), og Mexico, unz sá dómur sé fallinn. I biðja Cantonherinn að taka að sér F.r það santa og krafa um að Mexico lögreglustarfið t hintiin brezka hluta netni úr gildi um stundarsakir jarða. bæjarins, þar eð bersýnilegt var, að lögin, er gengu í gildi Hvorki forseti eða hafa aðhafst nokkuð síðan til þess að fá gerðardóm. á.1 ella myndu bæjarmenn láta greipar ríkisráðuneyti j sópa, og etigunt útlending vægja. 1. jan þ. Þegar Chang Tso_Lin, sem er að_ alforingi norðanmanna — og bendl- frétti Englendingurinn Sir Alan ham, er nú er einna frægastur flug— ntaðúr í heimi, hefir verið hér t Winnipeg undanfarna daga, og sýnt á Metropolitan leikhúsinu afbragðs myndir af flugferð sinni frá London og til Höfðaborgar (Cape Town) í Suður.Afríktt', yfir Afríku éndilanga, og skýrt þær um leiö. Getur ekki betri skemtun en að hlusta á þá frá- sögn og sjá tuyndina, og ættu alltr, sem vetlingi geta Avaldið, að fara þangað. ----------x---------- I’á hefir og nýju og miklu skýr— aður hefir verið við Japa framkoma þeirra ara Uósi verið varpað yfir þetta þetta. brá hann viö og lagði skatt á þrætumál um olíujarðirnar. George j útlendinigahverfið í Tientsin (hafn— Barr Baker, fregnritari Nevv York | arstað Peking og mikla verzlunar— blaðsins Evening Post, segir í frétta- j ltorg) og lét kaupmenn og iðnrek— bréfi frá Mexico City, hvað ti! j endur á sér skilja, að svo myndi geta grundvallar liggi. Fyrir 1. ntai 19171 farið, að hann nevddist til þess að höfðu 387 erlend oliufélög fengið j gera hverfið upptækt með öllum haldsrétt á 28,500,000 olíuberandi þess fríðindum. — Síðan í janúar ekrutn t Mexico. Vrar þrætan utn hafa sunnanmenn stöðugt nálgast þessi lönd. Hafa öll þessi félög, að Shanghai, höfuðból brezkra viöskitta undanskildum 22, samþykkt ^ð hlíta'* Mið. og Norður.Kina. Hafa Bret hinum nýju jarðalögum í Mexico,: ar viggirt hverfi sitt þat, stjóinin og hafa sótt um nýja leiguskilmála flutt þatrgað nokkurt lið, og sent samkvæmt þeim. Er nú öll þrætan nteira lið að heintan og frá Indlandi. háö um þær 1, 600,000 ekrur, sem' á leið til Hong Kong, þar sem á að eru í höndum þessara 22 félaga. Eru bíða átekta, ef svo kynni að fara, það 6% af öllutn leigulöndum erlendra að sunnanmenn réðust á Shanghai, félaga. En af þessunt 1,600.000 ekr.j eftir að hafa sigrað bandamann um er því nær helmingurinn i hönd- '^>''eta, Sun Chuan.feng. En unt um Pan American Oil Co., félagi, leið er brezki sendiherrann í Kína. bins góðkunna Mr. Dohet\y. Kemst | O Malley, í óða önn að reyna að Hafa sunn. að þeint mótspyrnu á móti ntexicönsku jarða- j myndi ekki fast t hendi að ráðast á Cob_ i lögunum, sé sarni hópurinn, er stóð Shanghai, ef Bretar ‘ faáru að öllu að Teapot Dome og Elk Hills við- skiftunum. Eg man þann dag, eg man hann ár og síð þá mær og drengur tengdust ástarþöndum. Og ljósið hefir lýst frá þeirri tíð, — það lýsir skært í ykkar beggja höndum. Því kærleiksljós er eilíf Alvalds gjöf, frá æðri stöðum til vor komin niður. Það lýsir bezt um sollin sorgarhöf, og sérhvern mann í öllum raunurn styður. Það lýsti ykkur fögur fimtán ár, og framtíð ljómar björt, með góða vini. Þar græðast lífsins ótal svöðusár í sönnu kærleiks himingeislaskini. Og framtíð verður blíð og björt hjá þeim, sem búa í þessu ljósi alla daga. Og seinast, þegar haldið verður heim, þá heiminn prýðir göfug æfisaga. Að þetta ljósið ljómi alla tíð á lífsbraut ykkar, er mín stærsta gleði. Með hugró eftir öllu öðru bíð, að Alvalds boðum sem eg veit að skeði. Sigurður Jóhannsson. SCCCOCOSOO&SCCOQCCOOeCOSOSCOOOOCCOSCCOSCCOCðCCCCOðGOS I stórblaðið World í New York svo að f sentja við sunnanmenn. orði, að höfttð.aflvakinn i þessari anmenn látið á sér skilja, Erlendar fréttir. Bandaríkin. MEXICOÞRJQTAN, Sem betur fer 11'' út að að gagnsýra og eitra Bandaríkin með fylgisöflun stefnu sinnar i ræðu og riti. Borah svaraði þegar næsta dag ---- og fór allþungum orðunt um þessa Htur nft svolttið bet. ræðu Kelloggs, er hann taldi ástæðu. .... ifstýrt muni verða ófriði >>andarrkjanna o<g Mexico, i 1 kteðnu ut af Nicaraguaþrefinu. -‘lr Sem Bandaríkin hafa stútt Diaz ' f.orsetasæti, en. hindrað dr. Sacasa. m'tngja lilærala og forsetaefní völdmn, en Mexico hefi kennt forsetatign .hans. SMITH OG OLDUNGA. RÁfílÐ. gætilega. Er áforni þeirra vafa— laust að si'gra fyrst í borgarastyrj- öldinni, en síðan að snúa sér að út- lendingunum, seni tekið hafa sér bólfestu í Kína á móti vilja lands— manna. — Kellogg ríkisráðherra I ferð hennar líkjast barna, seni leika sér með eldinn. Baldwin forsætis. ráðherra kvaðst í engu myndi breyta fyrirætlun sinni. og ekkert herlið kalla heim að svo stöddu, þess er væri á leiðinni austur. Halda sumir, aö stjórninni hafi aukist kraftur, við að heyra að sunn anherinn hefði síðustu daga orðið að i víkja fyrir Sun Chuan.feng, nokk ttð suður af Shanghai. Frá íslandi Hjónabaiid. — 16. f. m. voru gefin saman hér í bænum frk. Ágústa, cfott ir Ingólfs læknis Gislasonar i Borg- arnesi og catid. jur. Thor Thors, sAnur Thor Jenesens framkvæmdar. stjóra. Alþingi er kvatt saman 9. febrúar næstk. i! I lausa og jafnvel barnalega. streng tók Robert LaFoIIette yngri, öldungaráðsmaður, er þykir líklegur til að feta i fótspor föður síns; Jos. ephus (Daniels, /fyr\«. flotamálaráð— herra Wilsons forseta, ritstjóri og r viður— eigandi “Raleigh News and Obser- En í raun ver", og fjöldi annara merkra blaða að veut stafar ófriðarblikan niest frá og ntanna, andlegrar og veraldlegrar uhakorlunum, sem róa að því stéttar, arum i Washington, að til t’ðar slái, svo að oliulöndin geti' andi til ófriðar, svo háværar kröfur Sengið , þetrra hendur um aldur og | í ræðu og riti. sem fjöldi hinna ' . ' ’ Cn Mex,c°stjórnin álítur auð-' beztu manna og kvenna i Bandaríkj. 1 a ao hun ein eigi að setja skil — tinum, gera til ftála um leigu þeirra eða sölu afgjald af þeim. bó er útlitið langt írá því að véra tryggilegt enn. Þerra gretp til þess óyndisúrræðis Er meðal annars bent á, að Calles yr'r nokkru- er Borah öldungaráðs- benti Riissastjóm opinberlega og mjög t’tatu krafði hann skýringar^ á póli- skorinort á það fyrir löngu siðan. ' , hans gagnvart Mexico. að lýsa að hann myndi engin afskifti henn- PV1 yftr, að Bolshevikar i Rússlandi ar eða fylgisöflun þola í Mexico. efðu bækistöð i Mexico, og hefðu Sömuleiðis á ~ þann lxibba. er Mr. Þar ógurlegt ráðabrugg í frantmi til Kellogg komst í, er á hann var skor. Kr víst um það, að þjóðin. ætti ekki að fara blindandi eða sof— forsetans, að halda og ekki Iengur áfram að hlusta á þrá- Iáta og óvitra ágengnismenn og ráð- 'gjafa, heldur ganga til miðlunar við Kellogg* Tikisráð—. Calles, eins og hann hefði 'lxiðið. — öldungaráðið neitaði að taka gilda ^ Bandaríkjanna, hefir reynt að niiðla skipun Fran.k L. Smith ofursta t öldungaráðið, hannaði honutn sæti þar, og \ásaði máli hans til kosn- inga og sérréttindanefndar tneð 48 atkvæðuni gegn 33. Var afskaplega mikið fé borið í kosningar honum til styrktar. Sanikvæmt kosninguyii á hann ekki að taka sæti t öldungaráð.. inu fvr en í marzmánuði, en sætið stóð þegar autt, og skipaði ríkissajór inn í Illinois, Len Small, sem sjálfur fær misjafnt orð, Smith í sætið til bráðabirgða, unz hann tæki sæti þar samkvæmt kosningu. Hefir öld— ungaráðið því aðeins neitað að sam- þykkja skipun ríkisstjórans, en fyrst í marz kemur til kastanna utn sjálf- ar kosningarnar. Ekki gekk þetta hljóðalaust af. — Stóðu uturæðurnar yfir i 11 klukku. stundir, eða þvinær tvo þingdaga. Kom það af því að margir öldunga- ráðsmenji vifdu levía honum sæti meðan rannsókn kosninganefndarinn ar stæði yfir, og það jafnvel sumir þeir, er áfelldust hann fyrir fjár— moksturinn í kosningunum, t. d. eins og Borah. En hinir unnu. Og er þar með skapað nýtt fordæmi í öld- ungaráði Bandaríkjanna: að halda megi manni frá sæti, sé hann undir ákæru, meðan rannsókn stendur. „ I öðru lagi réði hér aðeins meirihluti atkvæða, en til þess að víkja öld— ungaráðsmanni úr sæti, er hann. hef- ir unnið embættise'ið sinn, þarf»tvo þriðju atkvæða. I’egar 70. öldungaráðið kemur sam an (i marz), er fyllilega gert ráð fyrir að öldungaráðið munt ónýta kosningu Smith's og William S. Vare frá Pennsylvania. Verða þi 47 demókratar í öldungaráðinu, 46 re. publikanar og 1 bænda. og verka- i 0)< 0>« málum, tneð því að leggja til að Shanghai skuli fyrst utn sinn gera að hlutlausum stað. Hafa Banda- rtkin sent gríðarstóran flota til Kína, til þess að vera á varðbergi. Eru um 4000 atneriskir viðskiftamenn i Shanghai. Annars er ómögulegt að sjá, hvern ig af reiðir, svo breytist oft útlitið dag frá degi, eins og jafnan á slik- uni tímurn. En svo mikið er víst, að Evrópuþjóðunum er fyllilega ljóst, að nú er sú stund komin, að Kín— verjar ætla að fara að verða hús— bændur á stnu eigin heimili. Hefir Chang Tso.I.in jafnvel tilkynnt Bretum, að ef vestrænu þjóðirnar, ætli sér að setja á land her tuanns t Kina, þá muni hann, og reyndar! allir Kínverjar. snúast einhugr á j móti þeitn, til þess að reka þá úr j ■landi, og gleyma þá innbyrðis ó— ánægju á tneðan. Auðvitað er tæp. lega santá ntark takandi á Chang Tso.Lin, o>g utanríkismálaráðherra i sttnnanmanna, Eugene Chen, þar 1 sem hinn fyrnefndi hefir áður sýnt sig viljugan til þess, að ganga hálf- gert á mála hjá útlendum stórveld— um. — En sé honum alvara, þá er Bretum og heimsveldi þeirra það á— teiðanlega fyrir læztu, aö lneygja sig t Shanghai, cf tii kcmur, eins og þeir beygðu sig I Hankow. Kín— verja sameinaða, þarf engin þjóð í veröldinni að hugsa sér að sækja heim nteð ófriði, eins og nú er koniið. Ramsay McDonald, fyrv- forsæt- isráðherra Breta, réðist snarplega á stjórnina, í svari sínu gegn hásætis- ræðunni i gær, 8. febr., fyrir afstöðn hennar til Kínverja. Hluthafafundur The Viking Press, Ltd. Ársfundur hlutafélagsins The Viking Press, Ltd. vérður haldinn mánudaginn 21. febrúar n. k.( á skrif- stofu félagtsins, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Óskað er eftir að allir hluthafar mæti, því mikilsverð mál liggja fyrir fundi, auk hinna venjulegu ársfundarstarfa. — Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. Winnipeg, Man., 1. febr. 1927. ►<o I i f A. E. KRISTJÁNSSON vara-forseti. (ritari) RÖGNV. PETURSSON Kvað hann að. <J i 0 Áttunda ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga liefst 22. FEBRÚAR, kl. 10 f. h., eins og áður hefir verið auglýst. KAPPGLÍMA um $100 verðlaun Jóhannesar Jósefsso'nar fer fram að KVÖLDI HINS FYRSTA ÞINGDAGS. Þessi dagskrá hefir verið ákveðin: 1. Þingsetning, kl. 10 f. h., 22. febr. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Grundvallarlagabreytingar. 4. Útbreiðslumál. 5. Islenzkukennsla og söngkennsla. 6. Tímaritið og útgáfumál. 7. íþróttamál. 8. Björgvinsmál. 9. Heimförin 1930. 10. Samvinna við ísland. 11. íslendingíaheimili í Winnipeg. 12. Önnur ólokin störf. 13. Ný mál. 14. Kosning embættismanna. (Þessi dagskrá verður ekki prentuð aftur.) Ræðumenn verða síðar auglýstir, en víst er, að forseti félagsins, séra Jónas A. Sigurðsson, verður einn í þeirra tölu. j í umboði stjómarnefndarinnar, SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNUM, | (ritari). 1 <0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.