Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 1
Cb. I 1 c O t-1 XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 9. FEBRÚAR 1927. NÚMER 19 OH j CANADA j Sambandsþingit) í Ottáwa kom þingsæti. KvaS Mr. Nerris þetta aftur'saman i gær, eftir langa hvíkl. vera hið ægilegasta gerræSi gegn _________Iþinglegu sjálfstæfJi, er nokkurntíma Fylkisþingio hér í Manitoba var sett fimtudaginn 3. febrúar, nveð venjulegri viðhöín. Fylkisstjórinn, T. A. Burrows, flutti hásætisræðuna. Bv rrows, flutti 'ias-ætisra'Suna. — Þykir merkast í henni loforS Brack- enstjórnarinnar, , ao leggja hin fyr. irhuguo'u bjórsölulög undir ahnenn. ingsatkvæfji. Þa hýst og stjórnin viö afJ breyta tekjulöggjöfinni, til þess aö lækka skatta. — Knnívemur afj breyta svo þar tit settum lögum, aö* ^kki sé naufjsynlegt fyrir þingmenu. sem skipafjir eru í ráðherrasæti, aí sækja á ný um kosningu í kjördæmi sinu áour en viss tími sé HfJinn. — Pá er og fyrirhugao aö hreyta vín sölulögunum svo. að auSveldara sé a'Ö Sa£a eftirlit með iölu áíengra drykkja. Ennfremur vill stjórnin skipa nefnd til þess aö afhuga ástæfi- ur fyrir atvinnuleysi á vissum tímmn °g reyna að bœta úr því. — Enn ¦ fremur vill stjórnin leggja til viiS sambandsstjórnina í Ottawa, atS stjornir fylkis og ríkis komi sér saman um aS hlíta úrskurði gerfJar, hefði komið fyrir í Canada. — Enn. fremur bar Mr. Norris það á stjórn- ina, að hún hefði gefið rangar skýrsl ur um búskap Norrisstjórnarinnar, þá er hún fór frá völdum, sem næmi 600,000 dölum. UmræSum um sætisræfJuna var frestað. að. eftir framangreinda ræöu hans, afj færa, þótt ekki væri nema ein- hver sannanalíkindi fyrir ]>ví, afJ Rússastiórn ætti nokkur ítök i MexL co. Varð Mr. Kellogg með þögn- inni að játa, afj hann hefði engin gögn fram afj færa, er túskildings - virfJi yæru. Rétt um leið og þetta er skrifað, berast þær fréttir, afJ öldungaráfJifJ hafi lagt til, að Bandarikin skyldu mamiasinni. VerSur Hinrik Ship- stead hinn norski frá Minnesota þá allvoldugur í óidungaráðinu. Til Mr.og Mrs,J.S.Jóhannsson. New Westminster B. C. Kína og Bretiand. Milli þeirra gengur enn i þaufi, líkt og milil Bandaríkjanna og Mexi- há- Stubbs dómari. sem harðast hefir áfellst Craig dómsmálaráðherra fyrir eftirlitiö mefj vínsölulögunutn. hefir nú sagt starfsbræfJrum sinum í lög- hlíta óvilhöllum gerfJardómi, ein's og co. Um miðjan janúarmánufJ sáu Calles lagði til fyrir löngu. Eh sá ' Bíetar þann kost nauðugan, að bögguH fylgir skammrifi krefst um leið að amerískur eignar- réttur skuli standa óhaggaður í Mexico, unz sá dómur sé fallinn. Er það sama og krafa um að Mexico nemi úr gildi um stundarsakir jarfJa. lögin, er gengu í gihli • jan þ. n. Hvorki forseti eða ri að Irtð ! draga n.iður brezka fánann i Ilankow i (stórborginni, sem liggur við 'Yang- tze fljótifj uin 600 mílur frá sjó>, og biðja Cantonherinn að taka afJ sér lögreglustarfifj í hinum brezka hluta bæjarins, þar eð bersýnilegt var, að ella myndu bæjarmenn. láta greipar O'Hare, fullkomifJ stríð á heudur fvrir hrossakaup þeirra við stjórnina. um eftirlitið. Er framkoma þeirr.'í satt að segja ekkert glæsikg, og virfj. ast nú ensku blöfjin hér skyndilega vera afJ komast að líkri niSurstöfJu, og Heimskringla frá fyrstu, uin borg arstjórahæfileika M,r. Webbs, Verð. ur náínar t'jrt frá þessu máli > næsta blaði. dómsnefndar. hvernig fara skuli um News", blaði HyggifJ fólk á Islandi", er fyrir. birtist í "Weekly S. Fanncr.fvrver— sogn greinar, er I. "'aðsmennsku náttúrufríðinda fylkis- íns. — Ueilbrigðismálinu skal og veitt sérstök athygli. — Og loks var þess getifj, að stjórnin. heffji í hyggju afJ gera út sendinefnd til Danmerk. ur> Hollands og Irlands, til þess afJ kynna sér söluaöferfjir þessara landa a þeim afurSum, sem keppa helzt við samskonar canadiskar afurSir á brezkum markafJi. * * * Undanfarifj hefir heyrst, afJ Hber. alar hér i fylkinu hugsi sér. ef til yill, að fara út til fylkiskosninganna > sumar mefj bændaflokknum, likt og '^ fylkiskosningunum í ,fyrrasumar. Er það líklega þess vegna, að Free Press segir afj þafJ hafi orfjifj dálítið fjaðrafok í þinginu í gær, er leið- togi Hberala, Hón. T. C. Norris, hafi ór heiðskíru lofti ráðist á Bracken. stjómina, fyrir afJ hafa skipað \V. C McKinnell, þm. Rockwell kjör- dæmis, sem formann forráfJanefndar syeitafélaga, fyrir nær tveim árum sifJan, og leyft honum þ«', aC halda andi borgarstjóra. F.r þar skýrt frá því, að Reykvíkingar hafi í hyggjtt að hita allan bæinn með heitu hvera- vatni. Kveður blaðið, að það muni spara bænum, að minn.sta kosti 20 þús. kolatonn á ári. — Anægjulegt er til þe'ss að vita. að fregnin cr ekki stafJlaus, scm sjá má af nýkomnum islenzkum bloðiun. Mun TTeims- kringia birta þær frcttir i næsta blaði. íkisráðuneyti sópa, og engum útlending vægja. reglunefndinni. Webbs l>orgarstjóra | hafa aghaíst nokkuð sífJan til þess afJ petrin Chang Tso.Lin, sem er að. og bæjarráfJsmönnunum Pulford og fá gerr3ard6m. \ alforinRi noröanmanna - og bendl. I-a hefir og nýju og mUdu ský>- afJur hefir verið vifj Japa — frétti ara Ijósi verið varpað yfir þett:i þetta. brá hann vifj og lagði skatt á þrætumál „m oliujarðimar. George I útlendingahverfifj í Tientsin (hafn- Barr P.aker, fregnritari New York arstað Peking og mikla verzlunar- blaðsins Evening Post, segir í frétta.. j borg) og lét kaupmenn og iðnrek- bréfi frá Mexico City. hvað til | endur á sér skilja, að svo myndi geta grundvallar liggi. Fyrir 1. mai 1917;farið. að hann neyddist til þess að , i höföu 387 erlend olíufélög fengið j gera hverfifJ upptækt með öllumj haldsrétt á 28,500,000 olíuberandi þeM friðindum. — Siðan i janúar ekrum í Mexico. Var þrætan um hafa sunnanmenn stiiðugt nálgast | þessi lönd. HafaöH þessi félög, að Shanghai. höfuðból brezkra vifJskifta uiHlanskildum 22, samþykkt að hlita' « MifJ. og Xorður.Kina. Hafa Bret hinum nýju jarðalögum i Mexicojar viggirt hverfi sitt þar, stjómm og hafa sótt um nvja leiguskilmála' flutt þangað nokkurt lið. og sent samkvæmt þeim. Fr nú öll þrætan nteira lið að heiman og frá Indlandi. háfJ um þær 1, 600.000 ekrur, sem á WÍS til Hong Kong, þar scm á að eru í höndum þessara 22 félaga. Eru a« bíða átekta, ef svo kynni að fara, þafj 6% af öllum leigulöndum erlendra afi sunnanmenn réðust á Shanghai, félaga. En af þessum 1,600,000 ekr-leftir að hafa sigrað bandamann um er því nær helmingurinn í hönd. *r*ta, Sun Chuan.feng. mn Pan American Oil Co.. félagi, leiS er brezki sendiherrann hins gófJkunna Mr. Doheny. Kemst (O'Malley, i ó«a önn afj reyna að stórblaðið Wo'rld i New Vork svo að semja við sunnanmenn. Hafa sunn. orfJi; afJ híifuð.aflvakinn i þessari , anmenn látið á sér skilja, að þeim Eg man þann dag, eg man hann ár og síð þá mær og drengur tengdust ástarböndum. Og ljósið hefir lýst frá þeirri tíð( — það lýsir skært í ykkar beggja höndum. Því kærleiksljós er eilíf Alvalds gjöf, frá æðri stöðum til vor komin hiður. Það lýsir hezt um sollin sorgarhöf, og sérhvern mann í öllum raunvtm styður. Það lýsti ykkur fögur fimtán ár, og framtíð ljómar björt, með góða vini. Þar græðast lífsins ótal svöðusár í sönnu kærleiks himingeislaskini. Og framtíð verður blíð og björt hjá þeim, sem búa í þessu ljósi alla daga. Og seinast, þegar haldið verður heim, þá heiminn prýðir göfug æfisaga. Að þetta ljósið ljómi alla tíð á lífsbraut ykkar, er mín stærsta gleði. Með hugró eftir öllu öðru bíð, að Alvalds boðum sem eg veit að skeði. SigurSur Jóhannsson. um Kina. Englendingurínn Sir Alan ham. er nú er einna frægastur flug- maSúr i heimi, hefk verið hér í Winnipeg undanfarna daga. og sýnt á Mctropolitan leikhúsinu afbragðs myndir af flugferð sinni frá I.ondon og til HöffJaborgar (Cape Town) í Suður-Afriku', yfir Afríku etidilanga. og skýrt þær um leið. Getur ekki betri skemtun en að hlusta á.þá frá- sögn og sjá myndina, og ættu allir. sem vetlingi geta Avaldið. að fara þangað. --------------x-------------- mótspyrnu á móti mexicönsku jarða- r K_i lögunum, sé sami hópurinn, er stófj að Teapot Oome og Elk Hills skiftunum. i'ið. SMITH OG OLDVNGA. RAÐIÐ. myndi ekki fast í hendi að ráðast á Shanghai, ef Bretar ' faíru aS öllu gætilcga. Er áform þeirra vafa- laust að sigra fyrst í borgarastyrj- öldinni, en sífJan afJ snúa sér að út_ lendingunum, setn tekið hafa sér bólfestu i Kina á móti vilja lands- manna. — Kellogg rikisráðherra ferS hennar Hkjast barna, sem leika. sér með eklinn. Baldwin forsætis- j ráðherra kvaðst í engu myndi breyta | fyrirætlun sinni. og ekkert herlifj kalla heim að svo stöddu, þess er væri á leiðinni austur. Halda sumir. að stjórninni hafi aukist kraftur, viS að heyra að sunn anherinn heffJi siðustu daga orfjifj að, vikja fyrir Sun Chuan.feng. nokk uð súfJur af Shanghai. Frá íslandi Hjúnaband. — 16. f. m. voru gefin saman hér í bænum frk. Agústa, cfott ir Ingólfs læknis Gíslasonar í Borg. arnesi og cand. jur. Thor Thors, sAnur Thor Jenesens framkvæmdar. tjóra. Alþinyi er kvatt saman 9. febrúar næstk. Erlendar fréttir. Bandaríkin. MBXICOÞ&%TAN. S«n betur fer. lítitr „ú svolítið bet- «r ut aS afstýrt muni verfJa ófriSi "^•'"•Bandarikjanna qg M,exico, ! orSi ' Oldungaráðið neitafJi að taka gilda, Bandarrkjanna, hefir reynt að mifJla skipun Frank L. Smith oíursta í málum, mefj því að leggja til að oldungaráðið. bannaði honum sæti , Shanghai skuli fyrst um sinn gera og \Tsaði máli hans til kosn-|afJ hlutlausum stað. Hafa Banda- ríkin sent grífJarstóran flota til Kína, til þess að vcra á varðbergi- Eru um 4000 ameriskir viðskiftamenn i Shanghai. að gagnsýra og eitra Bandarikin með fylgisöflun stefnu sinnar í ræðu og riti. Borah svaratJi þegar n.csta dag og fór allþungum orðum um þessa ræStt Kelloggs, er hann taldi ástæfJu. lausa og jafnvel harnalega. 1 sama streng tók Robert LaFollette yngri, ^eðnu út af Nicaraguaþrefinu. öldungaráðsmaöur, er þykir líklegur Þar sem Bandarikin hafa stutt Diaz til að feta i fótspor fö«ur sins; Jos. orsetasæti, en hindraS dr. Sacasa,' ephus iDanáels, fyrvi. ftetamáJa^áfJ- _ lngja hberala og forsetaefni að herra Wilsons forseta, ritstjóri og ^a voldum. en Me.xico hefir vifJur-' eigandi "Raleigh News and Obser e,1nt fo'"setatign hans. F.n í raun vcr", og fjiildi annara merkra UafJa g veru stafar ófriðarblikan mest frá og manna, andlcgrar og veraldlegrar o mhákörlunum, sem róa afj því' stéttar. Er vist um það, að þjóSin frifj"1 ,ln'ni ' WasWn«t0n' ao' lil °-|ætti ekki a« fara blindandi eða sof- ar slái, svo aS olíulöndfn gcti , andi til ófriSar. svo háværar kröfur SerigiS í þeirra hendur uni aldur og" i ræfJu og riti. sem fjoldi hinna ,'' e" Mexicostjórnin áHtur auS-'beztu manna og kvenna í Bandarikj. v,tefJ að ht'tn ein eigi að setja skil-jnnum, gera til forsetans, að halda mala urn ]eigu þein.a ega S(-llu og ekki Ien„.ul. afnun ^ Uugta & ^_ 3 ^Jf,d af Nm. Iáta og óvitra ágengnismenn Og ráð- oer útlitiS langt írá því aS ién gjafa, heldur ganga til mifjlunar við ^g'gilqgt enn. Kellogg 1-lkisráS- Calles, eins og hann hefði bnðið. — erra greip tíl þess óyndisúrræfJis Er meðal ahnars bent á, að Calles vr'r nokkru, er Borah öldungaráSs- benti Rússastjórn opinberlega og mjög "'aSu krafSi hann skýringar á póli- skorinort á þaS fyrir löngu siðan. t,k hans gagnvart Mexico. að 1ýsa að hann myndi engin afskifti henn- PV1 i'fir, aS Bolshevikar í Rússlandi ar efJa fylgisöflun þola í Mexico. "efSit bækistöS í Mexico, og hefSu Sömuleiðis á þann bobba. er Mr. þar óguiiegt ráfJabrugg í frámmi til Kellogg komst í, er á hann var skor. |)ar. inga 0°: sérréttindanefndar með 48 atkvæSum gegn 33. Var afskaplega mikið fc borið i kosningar honum til stvrktar. Samkvænu kosningunni ¦» hann ekki aö taka sæti í öldungaráð. inu fyr eti i marzmánuði. en sætiS stóS þegar autt, og skipaði ríkissajór inn í IUinois, Len Small, sem sjálfur fær misjafnt orð, Smith í sætið til bráðabirgða, ttnz hann tæki sæti þar samkvæmt kosningu. Hefir öld- ungaráÖiS því aðeins neitafj afJ sam- þykkja skipun ríkisstjórans, en fyrst i inarz kemur til kastanna um sjáll- ar kosningarnar. Ekki gekk þetta hljófJalaust af. — Stóðu umræfJurnar yfir í 11 klukku. stundir, eða þvínær tvo þingdaga, Kom það af því að margir öldutvga - raðsmcnn vildu leyfa honum sæti tneðan rannsókn kosninganefndarinn ar stæði yfir, Og þaC jafnvel sumir þeir, er áfelldust hamv fyrir fjár- moksturinn í kosningunum, t. d. etns og Borah. En hinir utinu. Og er þar með skapafJ nýtt fordæmi í Öld. ungaráSi Bandarikjanna: að halda megi manni frá sæti, sé hann uudir ákæru. meðan ranrisókn stendur. ^ I öSru lagi réSi hér aSeins meirihluti Hluthafafundur The Viking Press, Ltd. Ársfundur hlutafélagsins The Vikings Press, Ltd. verður haldinn mánudaginn 2i. febr^úar n. k., á skrif- stofu félagsins, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Óskað er eftir að allir hluthafar mæti, því mikilsverð mál liggja fyrir fundi, auk hinna venjulegu ársfundarstarfa. — Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. Winnipeg, Man., 1. febr. 1927. M0 9 I f f Annars er ómögulegt að sjá. hvertv ig af reiðir. svo breytist oft útíitiS dag frá degj. eins og jafnan á slik um tíivium. F.tv svo mikiS er vist. að EvrópuþjóSunum er fyllilega ljóst, að nú er sú stund komin, að Kin— verjar ætla að fara að verfJa hús— bændur á sínu cigin heimili. Hefir Chang Tso.Lin jafnvel tilkymvt Bretum, aS ef vestrænu þjóðirnar ætli sér að setja á latvd her mann; i Kina. þá mtini hann. Og reyndar aillr Kinverjar, sm'tast einhugr i móti þeim, til þess að reka þá v'ir landi, og gleyma þá innbyrði ánægju á mefJan. AufJvitafJ er tæp- lega sam.\ mark takandi á Chang Tso.Lin, og utanrikismalaráfJherra sunnanmanna, Eugene Chen, þar sem hinn fyrnefndi hefir áður sýnt sig viljugan til þess, aS ganga hálf- gert á mála hjá útlendum stórveld- unv. — En sé honum alvara. þá er Bretunv og heimsveldi þeirra þaS á- 1-iS.vnlcga fyTÍr beztu, að lneygja sig i Shanghai, cf til kemwr, eins og atkvæða, en til þess aS vikja öld- ^ ^^ g.g ; IIank0W. Kín- verja sameinaða, þarf engin þjóð í veröldinni aS hugsa sér að sækja ð 0)-« A. E. KRISTJANSSON vara-forseti. (ritari) RÖGNV. PETURSSON a>< I = s ungaráSsmanni úr sæti, er hann hef ir unniS embættiséið sintv. þarf tvo þriðju atkvæSa. Legar 70. öWungaráSiS kemur sam an (i marz', er fyllilega gert ráð fyrir aS öldungaráðiS munl onýta kosningu Smith's og William S. Vare frá Pennsylvania. VerSa þá 47 demókratar i iildungaráSinu, 46 re. publikanar og 1 bænda. og verka- heim með komiS. ófriSi, eins og nu er Ramsay McDonald, fyrv- forsæt- isráöherra Breta, réðist snarplega á stjórnina, í svari sínu gegn hásætis. ræSunni í gær, 8. febr., fyrir afstöSu hennar til Kínverja. KvaS hann að. J i o Áttunda ársþing ÞjóðræknisfélagB íslendinga hefst 22. FEBRÚAR, kl. 10 f. h., eins og áður hefir verið auglýst. KAPPGLfMA um $100 verðlaun Jóhannesar Jósefssö"nar fer fram að KVÖLDI HINS FYRSTA ÞINGDAGS. I>essi dagskrá hefir verið ákveðin: 1. Þingsetning, kl. 10 f. h., 22. febr. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Grundvallarlagabreytingar. 4. Útbreiðslumál. 5. íslenzkukennsla og söngkennsla. 6. Tímaritið og útgáfumál. 7. íþróttamál. S 8. Björgvinsmál. 9. Heimförin 1930. 10. Samvinna við ísland. 11. íslendingJaheimili í Winnipeg. 12. Önnur ólokin störf. 13. Ný mál. 14. Kosning embættismanna. (Þessi dagskrá verður ekki prentuð aftur.) Ræðumenn verða síðar auglýstir, en víst er, að forseti félagsins, séra Jónas A. Sigurðsson, verður einn | í þeirra tölu. ; I umboði stjórnarnefndarinnar, SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNUM, (ritari). -m)^na»ii«n -mm*o«u»-o-^m-o-aaw.u«»om»h^<<«¦»o«^iO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.