Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 9. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ——--- —- - - ■ ’ ' stofnana, sem flestir líta á með ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR skelfingu. En þetta þarf enguni að vera á- hyggjuefni. Þegar sterkustu trén fella laufin, þá er vorið komið. K A U P 1 Ð A F Ef vér stækkum sjóndeildarhring- tl r pire Sash and Door inn, þá sjáutn vér hið nýja koma í staS hins gamla, sem er að hverfa. I ne tm COMPANY LIMITED Vér höfum því uni tvennt aS velja: Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Vér getum setið aögerðalausir. horf Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton andi á allt hið gamla hverfa, og VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. bat'iiiað oss yfir eySileggingunni ineð þeirri hugsun — ef hugsun skyldi barnslegu sjálfstrausti. Eftir að Já, kæru vinir og nágrannar! Við hafa fengið neitun bæði frá Gylden. . viljum hér með færa ykkur hjartans þakklæti fyfrir gjafirnar og sam— dal og CarlsbergssjóSnum, tel eg mig til allra heilla leystan frá öllum slík- um ímynduSum skyldum. Ef til vill hefði eg heldur ekki valdiS verkefn- inu. En hvaS um þaS: Danir verSa nú sjálfir aS taka höndum til verks. ins og er það einnig sanngjarnast. Því frjálsar get eg aS þvi unnið, aS | verkinu sé hrundið af staS. En! fíSina, og biíjjum gjjafarann alWa igóSra hluta aS launa ykkur, og gefa hina sömu samúS. Tímaskifti. iKafli úr ritgerS eftir Hcitrv I'ord. I'aS er margt einkennilegt, er fólkiS segist sjá ; en samt er þaS flest bók— staflega satt. Það er enginn hug— arburSur, engin imyndun. BölsýnismaSurinn, sem sér allt 'era aS brotna upp í rnola, sér engar °fsjónir — engar missýningar. Hann ser allt, sem fyrir augu hans ber í 'aun og sannleika, og hann segir frá þvi alveg eins og hann sér þaS. BjartsýnismaSurinn, sem segist sjá allt i framför, stefnandi aS himna rikisdýrS og fullkomnun, »segir einn- ’g sína sögu rétta; hann fer meS engar öfgar heldur; hann blekkir bvorki oss né sjálfan sig. Hann sér 1 raun og sannleika þaS, sem hann seR'st sjá, og segir rétt frá þvi. En ógæfan er sú, aS flestir sjá einungis þaS, sem fram fer innan of þröngra takmarka; af því leiSir þaö, aS þótt þeir segi rétt frá því, sem þeir sJa. þá nær sjón þeirra of skammt. Ekkert er til, sem hættara er viS að valdi misskilningi, en þröngur ■sjondeildarhringur. Hversu glögg sem sjónin kann aS vera innan þeirra takmarka, sem hún nær. ÞaS er al- Veg eins og maSur hugsaSi sér ein— b'erm sem sér fil, og tæki ekki eftir neinti á skepnunni nerna rófunni og rananum; hann gæti ekki lýst nema ^*v*’ sem hann sæi — en það yrSi býsna ólík skepna þeirri, sem kæmi i ^jó^, þegar fíllinn væri skoSaSátr allttr. En allur fjöldi fólks nú á dögum ser hlutina og viSburSina, alveg eins maðurinn, sem aSeins sér rófuna °g ranann á fílnum. Ef til vill eru þeir miklu íleiri n.ú en nokkru sinni fyr. sem httgsa um fjármál og félagsmál — eSa réttara sagt fleiri, seni ertt aS brjóta heil- ann Um þaS undrandi, hvaSa ósköp j>að séu, sem náS hafi haldi á ölltt 1 mannheimi. ÚaS er, ef til vill, aS þótt vér sé- 11111 aS skyggnast um og brjóta heil- antt um þaS, sent fyrir attgttn ber, þá er sjóndeildarhringur vor afar tak— ntarkaSur enn sem komiS er. En þrátt fyrir þetta, er það at- r,ðl' sem miklu varSar, aS fólkiS er I ntettnt fariS aS vakna til timhugs— unat unt sin eigin efni i flestum skiln •ngi. t ASut fyr var öllu varpaS upp á Jfsjónina eSa föðitrlega wmhyggju j Í°rnar'nnar. Nú hefir stjórnin rtigöist oss og forsjóninni er valt treysta, nenta því aSeins aS utii ■ tts eigin samvinnu sé aS ræSa. e> því farjg ag freysta betur s'nttnt eigin augúnt. Þvi skilst þaS aS miljón sinmtnt meiri likur eru þess að eitthvaS sjáist meS opnum guni, en lokiiSttm. Já, þetta er °'bis farið a5 ski)ja; er Pa fartS aS ihugsa. ÞaS er fariS opna attgun og horfa — og innan skantms tínta fer þa5 aS sjá. Attgu, sent vQn. eru myrkri, þttrfa t'nia til þess a'S venjast Ijósinu, svo au '’ef’ fnllkomlega notiS sin. Suniir eru þess fullvissir, aS flest , <t fleygiferg norSttr og niSttr. Þeir afa. a réttu aS standa; þaS eru eng- ar ;,nssýningar. Suntar æfagamlar enjttt og reglur, aSferSir. stofnan- II °g hujgmynidir, sem vér iböfutn veriS vön ag treysta og trúa á og stySjast viS, ertt nú á svo hraSri leið f'l e\ Sileggingar, aS engrar viSreisn- ar ei v°n i söntu mynd. I’aS er þetta siðasttalda, — eySi- ^gg'ng hins gamla fyrir fullt og allt sein fyllir ntarga ótta og áhyggj- U.ln' I>e'r héldtt, þegar allt jafnaSi j'k e/l’r striSiS, þá yrSi engin breyt- 'ng a fra Þvi, sent áSur' var. — allt Sæktl ’ h>S gantla, góSa horf í öll- ’" efnttnt; allar gömlu stofnanirnar, en' stuSst hafSi veriS viö, mundt\ d ser aftur í sömu mynd og áSur. I lestir hugsuSu sem svo, aS þegar 'Sið væri á enda, þá yrSi heiniur— inn alveg eins og niaSur hugsaði sé að dagurinn i gær rynni upp aftur nákvæntlega eins og hann var. En þetta brást. Gantli heimurinn er dauSur, dauSur, steindauSur, og lifnar aldrei ,né Vaknar aftitr. — Sjálfur drottinn vill ekki reisa hann frá dauSum, og djöfullinn gæti það ekki, þótt hann feginn vildi. AS láta sér skiljast þaS, að gamli heimurinn er dauSur, þaS er a b c í stafrofi hins ttýja tíma. ÞaS gamla er ekki eimtngis sjúkt og deyjandi, heldur steindautt. ÞaS sem vér sjá- ttnt vera aS brotna upp og breytast eSa eySiIeggjast, e r rotnandi lík hins gamla tíma — jarSarför hans stendur yfir. Ef fólkið almennt reyndi að læra þetta stafrof, þá sparaSi þaS sér óendanlega mikla fyrirhöfn. og gagns lausar áhyggjur. En sannleikurinn er sá — eins og fyr var sagt — að þeir sem segjast sjá allt í evSileggiixgu, segja satt, vegna þess aS þeir horfa á það eitt, sem hevrir til hinum gantla tínia. Ganili tíniinn er dauðttr, og þaS er verið aS grafa hann smátt og smátt. A hverjunt degi, sent upp rennur, er einhver hluti hans orpinn moldum. Ef þetta væri það eina, sent sæist •— og þaS er það eina sem þeir geta séS, er ekki leitast viS að horfa eft- ir neinu öðru — þá væri þaö engin fttrSa, þótt allt virtist vera á hraðri ferS til eyðileggingar. En þegar maður Iitur í kringttnt sig — leitast viS aS stækka sjón— deildarhringinn; horfir bæSi frant og aftur, upp og niöur og allt í kring,, •— þá sést hin hliSin — þá sést hvað er aö koma í stað hins gaittla — þá sést heimurinn í þeirri mynd, sern hann er aS taka á sig — þá sést nýr hintinn og ný iörð. Við höfttnt sjálfsagt öll tekið eftir eikartrénu á haustin, þegar það skift ir litum ásanit öSrttm triám. Sva konta rigningar, og hin trén fella lattfin. Eikin ge'ir það ekki' hún fellir einung'is fáein þeirra. Svo koma stormarnir, og greinar hintrt trjánna blakta naktar og kuldalegar, en eikin er enn klædd laufskrúöi. ■— Loks koma frostin. og þá hverfa allra síSustu laufin, s)ejn hin trén áttu eftir, en eikarlattfin aöeins skrælna dálitiö og verða svipuS gömlu elti— skinni. Þau tolla samt flest við greinar eikarinnar. ÞaS er hug- hrevstandi aS sjá þessi skrælnuSu lattf, sent buSu haustfrostunum byrg- in. Það er hughreystandí aö sjá þatt þegar þatt standast frost og fjúk vetr arins. Svo líSttr fram undir vor; það er eins og andi komandi sumars gagn. taki loftiö. Smátt og smátt byrjar að grænka, en eikin heldttr ennþá föstum blööum sínttm frá fyrra ári- — Nokkru síðar byrja þatt aS fall t en þá er vorið komiS. Hefðunt vér aðeins horft á föln— andi og fallandi lattfin — hefötnn vér ekki litast um til þess að sjá annað, sem jafnhliða því var að ger— ast á jarðríki, hefðutn vér ekki vit- aS þaS að nýtt lif var í sköpun, þá hefðum viS ef til vill haldið ,að hvert einasta skógarblað, væri að deyja og ekkert kæmi í stað þeirra. En sannleikurinn er sá, aS blöðin. sem lengst héldust við. blööin, sem vér dáðumst lengst og mest að fyrir staðfestu. -— einmitt þau falla og fölna áðttr en nýjtt blöðin koma I ljós. Getum vér ekki séS — hTjótum ekki að sjá sama lögmálið gilda i rtki þjóðmálanna? Eru það ekki sterk - ustu og elztu stofnarnir, sem nú titra eins og fölnandi og fallandi lauf- blöð í vindi ? Eru þaö ekki hinar helgustu venjur og rótgrónustu siS- ir, sem nú sæta dauSadómi. Unt það getur enginn sá efast, sent hitgrakk. ttr og hindurvitnalaust þorir að horí ast í augu við raunveruleikann — sannleikann. ÞaS er hrun hinna elztu og rót— grónustu, sterkustu og mest dýrkuðn það er, að Islendingasögurnar og! Konungasögurnar eru helztu hyrn_1 ingarsteinar norræns anda. Það sent ■ reist er á Norðurlöndum á öðrum grundvelli, er á sandi byggt. Nokkuð var skrifað og deilt um greín G. G., en ókornið er þaS hing- hvaða stöðu og starf | aö, en niðurstaðan mun þó hafa orð- velja oss undir nierki ið sú, aö bókaforlag Gyldendals ætli | að gangast fyrir útgáfu nýrrar og vandaðrar þýðingar á sögunum, og fá til góða menn að annast hana. — Meðal þeirra, sem sjá eiga um verk- ið, er sagSur G. G. og Jóhannes V. kalla — að framtíðin beri ekkert í skauti sér nema hörmung og glund- roða. Eða vér getum staSið upp og rétt úr oss, horfst í augu við hvað sem mætir; horft á nýja tímaon koma í alfri sinni dýrð, og hugsaö um það meS alvörtu vér skulum hans. Ef vér gerum hið siðartalda, þá breytist útsýnið fyrir augum vorum; þá verSur ekki um draumsjónir ein- ar að ræða, heldttr. veruleikans riki. Vér sjáttnt það sem er — ekki ein— ungis aðra hliðina, heldur báðar. Þá leggjum vér fúsir til grafar gamla tímann — ef til yill nteð sökn. uSi, en. fögmim hinum nýfædda kon. ungi af öllu hjarta og heilum huga. Sig. JúK Jólwnncssoii fiýddi. Og svo sérstaklega viljurn við þakka Sigurði Magnússyni fyrir það fallega kvæði, sem hann orti til okk. ar. og svo þeini bræðrum séra Rögn. I valdi og Olafi, og konum þeirra: séra Rögnvaldi fyrir hið góöa erindi sem hann flutti okkur þaö kvöld, af bróðurkærleika. Qg'ekki siöur 01- afi, fyrir alla þá góðvild sýnda okk- ur, og að leggja það á sig og konu sina og börn, að koma hingað til að sitja þetta samsæti okkar, enda mun á 1000 afmæli. En þó er enn eftir- tektarverSara, að Italir eru nú þegar farnir að undirbúa minningarhátíð— ina, — en við getuni ekkert annað, þó 1000 afmæli elztu löggjafarsamkomu beimsins fari í hönd, en ræðum og bollaleggjum, ritum og áformum. Eu framkvæmdirnar eru. engar. (Lesbók Mbl.) íslendingasögur. Frá færeyjum. Flestum Islendingum mun vera kujinugt, að Færeyingar eiga sér— staka og sjálfstæöa norræna tungu, sem er skyldari íslenzku en nokkurt annaS mál, svo að hver Islendingur ’ hann að nokkru Ievti vera einn af ^etur lesið, þótt eigi megi hann aðalforkólfum þess. Viö kynntumst . g'dggva sig á frambtrröi fyrst' í I Ölafi fyrst fyrir nær 27 til 28 ár—,'s,ah- j um síöan, hér á fyrstu landnámstrS I þessarar byggbar, þegar við höfSum | engan annan leiðarvísi í gegnum for- ina á rnilli niðurbrunna stofna, og Jensen, og kváðtt þeir vera væntan— legir heim hingað í sumar. (Lögrétta.I I innan um óræktar kjarr. en eina i Indíánagötu. — Þrátt fyrir allt og Sbr. Heimskringltt 12. janúar. Ritstj. ------. - -x------- Dánarfregn. Stjórnarfarslega eru Færeyjar amt i Danniörku, og hefir því að þessu afstaða danskrar tungu gagnvart fær. eyskunni, veriö ihin sama og enskrar tungu hér gagnvart öörum tungum. þ. e. a. s. danskan hefir veriS hið allt! og þótt ytri kringumstæður 01- °Pinbera mál ' skóla, löggjöf og afs hafi niikið breyzt á öllum þess_ | Ki'Jkju'vi byrir nokkru var tekið að um tíma, þá er hann sami hjartagóði, i Eenna færevsku jafnt dönsktt, og nú litilláti og drenglundaðí Olafur, og |kelnur fregn um Þaö* aS Sjálands- hann var þá. — Qg viljum við því I biskuP> yi'rmaöur dönsku kirkjunn enda þessar httgleiðingar, með þess— I neðanmálsgrein i Politiken 6. f. m. (des.), skrifar Gitnnar Gunnars— son um dönsku þýðinguna á ýmsum Islendingasögum. Islændernes fæ'd hjemme og ttde, eftir N. M. Peter— sen- Hefir hún koniið út fjórum sinnum, og hafa prófessorarnir Finn. tir Jónsson og Dahlerup nú siðast séð um útgáfuna. ÞessJ þýðing segir G. G. að sé ólesandi og óboSleg morandi af vitleysum og smekkleys- um. en kvæðaþýSingarnar (hann tek- ur Sonatorrek sem dæmi), setu eru eftir Olav Hansen, renni út í “dansk. fjiölvitri. taage og dunip pölsesnak”. Segir búskap að Fimtudaginn 27. janúar andaðist Jóhánna Þorfinnsdóttir Dalmann, 74 ára að aldri, að heitnili sonar sins Kristins B. Dalman, og konu hans, að Dafoe, Sask. Jóhanna fæddist áriö 1852 að Hóli í Siglufiröi, Is— landi. Var hún dóttir Þorfinns Jónssonar frá Gröf í Skagafiröi, og konu hans Sæunnar Þorsteinsdóttur, er bjuggu að Hóli. Var Jóhanna vngst 16 systkina, sem öll eru nú dáin. 21 árs að aldri giftist hún Birni, syni Bjarnar frá Róðhóli. sem getiS er um t þjóSsögnum, og þótti Bjuggu þau allan sinn Stóru—Þverá í Fljótum. tun oröum til allra: V'ð þökkum þá vinsemd, já, þúsund- falt; en það þakklæti’ er létt á metum; fvrir þann kærleik og allt og allt, sem aldrei við launað getum. Björn Thorvaldson. Kristrún Thorvaldson- 1 ar, sem einnig er Færeyjabiskttp, hafi leyft að önnurhver guðsþjónusta ntegi fara fram á færeysíku. Hlýddu Fær. eyingar á messu á móðurmáli stnu í fvrsta sinn í niarga tugi, ef ekki hundruð ára, jóladaginn 1926. Verða þau jól minn.isstæö öllum þeim er nú lifa, og mikil gleði i evjunum. ihann að Islendingasö.guf eigi að gefa Af 10 börnum þeirra lifa nú 4 synir; ift á dönsku samkvæmt kröfum nú— Jóhann B. Dalmann, bóndi aS Wyn. tímans, svo aö þær geti orðið lifandi yard, Sask., og Guðni Kristinn, fyr— liður í danskri nútímamenningu. I j nefndttr. Aðalbjörn og Kristján. báð þesstt megi vel taka til fy.rirmyndar, ir búsettir á Siglufiröi, Islandi. — rikismálsþýðinguna norsku, sem gerð j Maður Jóhönnu dó árið 1907. Sex sé af Sigrid Undset, Fr. Paasche og árum síðar fluttist hún með Jóhanni fleirum, enda sé sjálfsagt, að' þýð-j syni sitium til Vesturheíms. og hefir ing. sem fást eigi almenningi í hend-j síðan dvaþð þar á vegum sona sinna. ur. eigi að bera fleiri merki skáld- ‘ Jóhönnu heitinni er lýst svo af kunn. listar en vísinda. En norska þýð- iiguni, að hún hafi verið gædd miklu ingin nýja virðist með öðrtt fleirtt líkams og sálarþreki, — verið sann vera merkilegt tímanna tákti um það, að Norðmenn séu eftir langá, þjóð- lega ittlegð, að finna sjálfa sig n fornnorrænum grundvelli, og sé það Injði heillavíenleg.ra og merkilegm j menningarspor, en hinn pólitiski norski alríkis. og yfirráða glamr- andi, sem alið sé á i Noregi af dr. Thommesen í Tidens Tegn aðallega, einkum 1 sambandi við Grænland. og á Islandi af einskonar hálf.Tomme- sen. sem sé Einari Benediktssyni. En þeir rugli reitum sinttm og geri gælur við hina andlegu Eskitnóa meðal samlanda sinna og hina líkamlegu Eskimóa á Grænlandsísnum. Þótt mest beri oft á slikum hávaða um stundarsakir, sé það þó alls ekki hann sem markverðastur megi teljast. Og itm andlegt líf í Noregi megi það segja, að þar séu áreiöaniega að ger. ast góð tíöindi og gleðileg. frísk og fjallahrein, og beri þess vott rithöf. eins og Kinck, Duun, Undset o. fl. Og endurreisn dómkirkjunnar í Nið- arósi bendi í sömu átt, því Niðarós hafi verið, sé og verði hjarta Nor- egs. I fáum orðum sagt, eins og Islendingasögur (og vísu ekki siöur konungasögttr SnArra, hefði mátt segja), hafa orðið og eru að verða NorSniönnum til þjóSlegrar ynging- ar. og til þess að kenna þeim að átta sig á sjálfum sér, eins mættu þær verða Dönum til gagns og ánægju- ef þeir ættu þess kost að kynnast þeim í aðgengilegu formi, þar sem beztu kostir frásagnarlistar þeirra fái að njóta sín. Um þetta segir G. G. að lokum: Sögurnar. er bókmenntaleg fugla— hræða i þeim danska búningi, sem þær hafa boriS til þessa. Þær eyu danskri menningu til skammar, og til skðvða dansk.norrænum skilningi og santúð. Við svo búið má ekki standa. Arum saman fannst tnér það þung persónuleg skylda mín, að þýð t sögurnar — maðttr gerir sér stund- utn slíkar skyldttr i httgarliind í kölluð hetja á lífsins leið; yfirburða skyldurækin og umhyggjusom um ástvini sína, yfirleitt vel gefin að greind og góðleik. -— Krabbameiii varð henni að bana. Jarðarförin fór fram mánudaginn 31. janúar, í köldtt, björtu veðri. Séra Friðrik A. Frið- riksson aðstoSaði. (Þessa dánarfregn eru norSlenzktt blöðin heima, vinsamlegast lieðin að birta.) Þakkarvávarp. Minningarhátíð Virgilíusar. 2000 ára afmæli hans á sama tírna og 1000 ára hátíð Alþingis. Arið 1930 eru 2000 ár liðin síSan. j Virgilius fæddist. rómverska skáldið sem enn í dag er Iesiö og dáöst aS. Italir ætla ekki að láta afmæliö líða hjá í þögn og tómlæti. Þeir eru nú að búa sig undir mikilfengleg há— töahöld 15. október 1930. ’VirgiIius fæddist 70 1 ártim fyrir Krists fæðingu, i nánd viö Mantúa. FæðingarstaSurinn ætlar nú að reisa honttni veglegt minnismerki, og legg- ttr þjóðin öl! í það. Hve mörgttni skáldum, sem fædd eru um þetta leyti skvldi verSa reist* niinnismerki árið 3926 ? Togararnir. — Af veiðum kotu “Þórólfur” í gær nieð 1100 kassa, ''Tryggvi gatuli’’ me'ð um 1800 Lassa, hlaðinn, og “Gulltoppur” með >11111 1400, báðir i nótt, og “Olafur’’ nieS 1400 kassa í morgun. Gulltoppur fór í morgun til Englands. Einkennileg málaferli. Nýlega gerði Jónas Sveinssoti, læknir á Hvammstanga, kviSslitsupp- skitrð á þurfamanni einum þar nyrðra og jafnframt, eftir samkomulagi viS liann, svonefnda Steinachs.aðgerS til yngingar fólki. Er sú aSgerS hér ýmsum ktinn af umtali og nokkrttm deilunt, sem um slík mál hafa staðiS. en J. S. hefir reynt hana áður, að minnsea j.kosti tvisvar. ViatrS Siftn árangurslaus eða lítil í annaö skift. iö. en, hitt skiftið fór svo, að gamall maSur, sem hún var gerö á, gifti sig skömmu á eftir. Um þenna þurfa. tnann, sem hér um ræðir, fór þannig. Þau niunu ekki verða mörg. — Virgilius hafði þann skáldmátt til að aS ha,1n virtist a,lur yngjast upp, þó bera, að hatm lifir enn, og ef til vill ko'n'"n væri á áttræðisaldur, og all. öflugra lífi, eða verk hans, en meðan j brun1ur fyrir uppskurðinn, að sögn, hann liíði. Þó var þessum bónda— synt tekið með virðingu í höll keis— arans, en 2000 árin, sem liðin eru og gerðist allumsvifamikill og nokk- ttS kvenslamur. Þóttust þeir, fen höfSu hann á vist, þurfa að fá hækk. Hinsvegar áleit hún, að rétti maðurinn til þess að liera atikinn OH Dagurinn 15. janúar s. d. var skýj- ttm þrunginn og dimmur, með élja- gangi, en þegar tók aS kvölda, fór að birta í lofti og milda veSr'ð, og 11111 dagsetur var veðrið orðið hiö mildasta og bjartasta, setn vetrar— veður getur verið. Það var eins og blessaS veðrið væri að fagna ein- hverju góðtt; enda reyndist það svo, siðar 11111 kvöldið, er okkttr varð lit- ið út, að við sáuni stefna að húsi ökkar heilan herskara af fólki, bæði gangandi og akandi. Vissum við ekki, hvaðan á okkur stóð veðriö, En svo færðist þessi herskari bráð— lega nær, og í hlaðið, og sáum við ^ | þá fljótlega og skildum, hvers kyns ' 2 var ferðalagið. Þetta blessað fólk | hafði komið sér saman um, að hald.t j 2 25 ára hjónabandsafmæli okkar hátíð legt, og gera okkttr glaöa stund. — Það stóð svo á, að 26. desember s.l. var réttur giftingardagur okkar, en af hugulsemi og nærgætni fólksins, varð því ekki kotiiið við þann dag, af því að'þá stóö svo á. að sonur okkar var nýkoniinn heim eftir upp- skurð, og annar lasleiki var á heiniili okkar. Þá var það og stijk hugulsenii af þvi fólki, sem stendur fyrir Sam- ban.dssöfnttði hér, að biðja séra Rögn i vald Pétursson að taka þátt í þesstt I samsæti, til að gera það sem skemti- legast. siSan, hafa ekki smækkað hatfn, héld | að 11leðlag bans af þessum sökttnt ur stækkað. Hann er nú talinn J ýmsunl> en breppsnefndin neitaði að mesta og merkasta þjóðskáld Itala, sá lxlrSa- frumlegasti, sá sannasti, og sá, sem greinflegast sýndi það, að hann. var j kostna® at attknit lít’sfjöri mannsins, sprottinn upp úr ítölskum jarðvegi. I 'íeri sa> s^n gefið hefði honum þetta I Rómaborg hafa menn þegar byrj ' 'j°r> óbeðið af réttum hlutaðeig— að á undinbúningi hátíSarhaldanna. 1 encium • senl se lælcnirinn. Hefir Stór lystigarðiir hefir verið skírður hun Þvi stefnt lækninum til þess að eftir Virgiliusi. I tniðjuni garðinum ia hann dænidan til þess að borga á að reisa mikla broddsúlu, seni sagt me^ fyrverandi sjúklingi sinum 300 er að sé Þá dögum skáldsins. , kr- a ari> Þann tínia, setu áhrif lækn. Sagt er að Virgilius sé jaröaSur í 'slistar bans eigi entiþá eftir að verka Neapel. Gröf hans á nú að prýða a bann og halda honum lifandi. — stórkostlega. Málið er enn óútkljáð. Það er dálítið merkilegt, að þetta forna, heitnsfræga skáld skuli eiga 2000 ara afmæli sama árið og Alþingi (Lögrétta.) ■ O CARNIVAL& MASQUERADE DANCE THURSDAY, FEBR. 17th; 8.30—1.00 GOOD TEMPLARS HALL CONFETTI — BALLOONS — FAVORS CHARLESTON — BALLETT — COMIC DANCES SURPRISE STUNTS BY ARTISTS SPECIAL MUSIC ADMISSION 50 CENTS FOUR PRIZES FOR COSTUMES IF You want Funt Frolic and Foolishness, IF you want to F’orget your Troubles, IF you want to be yourself, come in Costumes, or without. — KUM. WEST-END SOCIAL CLUB ►<a 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.