Heimskringla - 16.02.1927, Side 1

Heimskringla - 16.02.1927, Side 1
XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 16. FEBRÚAR 1927. NÚMER 20 CANADA Frá Ottawa. Eftir J. S. WOODSWORTH. (Bréf þetta barst Heimskringlu vétt fyrir jólin frá Mr- J. S. Woods- vvorth, þegar eftir þingsetning- om^mo-mmm-o-mmmommmo-^^-tu bendir á heilbrigöa framför í opin. berum málum. Megindeildir flokks. ins eru hinir harösnúnu Quebecing. ar og Saskatchewan flokkurinn, sem greinilega má aöskilja frá Ontario— þingmönnunum. I miöjan liberal flokkinn er raöað hinum tíu fylgismönnum Mr. Forke, er suniir kalla sig “Framsóknar Lib- inguna. Hefir þaö eigi veriö birt! erala”, en hafa þó allir gefið fylgi fyr fyrir þá sök, að þingi var þá strax frestað, þar til nú um daginn, og einnig sökum þess, að vér höfum ástæðu til þess að vona, að Mr. Woodsworth muni vikulega, eða svo, semda Heimskringlu fréttabréf fií sitt til þess aö leyfa Mr. Forke að ganga inn í fiokk liberala, sem fram.. sóknarmaður. — Auk þeirra sitja liberala megin tveir óháðir þing— menn og ólíkir nassta — Mr. Botir. assa frá Quebec og Mr. Neill fra pinginu. Hafa lesendur þá ekkert j British Columbia. misst úr samhengi. — Ritstj.) Þingsetningardagurinn! Leiksvið. j hafa Hinumegin i salnum, rétt til vinstri handaf forseta, sitja conservativar, 91 að tölu; meðal þeirra mun og iö altjaldað- Síðustu daga *“1'” | nokkur skifting koma í ljós. Strax á 'þingmerui verið aö tínast inn, einn þirtgsetningardaginn þótti Mr. White <tg einn, eöa í hópmu - vestanað. f)_. Montrea, nauösyn bera tiI þess Flokksgæzlumenn (wh.ps) hafa venö ^ a]k annag sjónarmiSj en á þönum), að skipa monnum til sæta j Guthrie sem er ieibtogi flokks. og herbergja. Virðast mætti að Tiverjum óbreyttum manm mætti a sama standa hvort hann situr í fjórða eða fimta bás í þingsalnum, eða hr. forsetanum til - hægri eða vinstri Tiandar. En samkvæmt þinghefð, •eru þetta einskonar ytri tákn um flokksskyldu hans, og þykja tölu. verðu máli skifta. Kjósendur vita ekki allir um sér- véttindi og aukagetur þingmanna. — Hver þingmaður ferðast ókevpis á •illum járnbrautun* í Canada, en ekki láta járuhlrautarfélögin þau hlunn-. indi í té, heldur eru ákvæði sett í járnbrautarlögunum. Dagpeninga fá þingmenn á leið til þings og þaðan aftur; $15 á dag- Þegar þingmaður kemur til Ott- awa, er honum séð fyrir húsrúmi í þinghúsinu, og er vanakgast að tveir þingmenn séu í éim, herlíergi, en elztu þingmenn (þeir er lengst hafa setið á þingi) fá vanalega eitt her. bergi hver. Einnig er þm. séð fyrir hraðrit- * ¥ ins i orði kveðnu. Lengra aftur í salnum eiga sæti hinir 11 fulltrúar United Farmers of Alberta, sem hafa í sinn hóp tekið einu konuna á þingi, Miss McPhail. Þá situr ósamstæður flokkur bænda, er enn hafa ekki fastskorðað sig: fjór ir frá Saskatchewan, einn frá Mani. toba (Bird frá Nelson) og einn frá Ontario. Aftast til vinstri eiga sæti verkaflokksþingmennirnir þrír. Arið sem leið sátu verkaflokksmenn stjórn armegín i salnum, af þvi að ekki var annarsstaðar sæti að fá. Af sömu ástæðum sitja þeir andstæðingamegin nú, ásamt- bænduni að vestan, sem þeir eiga lengsta samleið nieð. í Svo mætti virðast af þessari grein. argerð, sem staðföst stjórn væri ekki endilega svo örugg í sessi, sem ýms. ir héldu rétt ehir kosningarnar. A miklu veltur hver frumvörp stjórnin leggur fyri þingið. Yfirleitt má segja, að vestanmömium er annara um franikvæmdir en flokka, en 'gömlu ara; lætur nærri að þrír þm. séu um : flokkshestunum ligghr aftur á móti einn hraðritara. v‘ö fælni. ef þeir sjá einhvern, sem ¥ >(■ ¥ 1 vantar flokksmarkið. Þing var kallað saman fimtudag- Tnn 9. desember. Er það í rauninni sama og að tveir dagar heilir gangi til viðhafna. A fimtudaginn kom ]>ing saman eina klukkustund til þess íið»kjósa forseta. Til þess varð að gera ferð yfir í öldungaráðið, með öllum þeim eldgömlu siðareglu.m, er þar til heyra. I kjölfar þessara op- inberu viðhafnarstarfa, fylgja svo venjulega ýmsir viðburðir í sam- lcvæmislífinu —- “móttaka” hjá for. setum neðri málstofu og öldunga— váðs, ásarnt miðdegisverði á kostnað víkisins, o. s. frv. >(■>(■>(■ Sætaskipun í þinginu er að þvi at.. byglisverð, að hún bendir í áttina til fleiri “flokka”, og fleiri óháðra þingmanna. Þingsalurinn var byggð- tir með það fyrir augum, að flokk- arnir yrðu að eilífu aðeins tveir. Fylgismönnum stjórnarinnar er skip. sð sæti á hægri hönd forseta, við smáborð, sem standa í löngum röð- tim salinn á enda. Andstæðinga— flokknum er skipað til vinstri handar "við forseta í samskonar sætaraðir. Pverbekkir eru engir, eins og í neðri tnálstofunni á Englandi. Þetta kem. ttr óháðum þingmönnum í hálfgerð. an bobba, að því leyti að þeir eru tteyddir til þess að sitja annaðhvort ttteð stjórninni, eða á móti henni. — A hlið liberala sitja 120 þingmenn, Að minnsta kosti tveir af þeim voru ■kosnþ- sem “óháðir libþralar", o|g ^t'tfa hreinskilnislega sagt á flokks— fundum heimafyrir, að þeir álitu sig óháða við atkvæðagreiðslu, eftir því sem sannfæringin byði þeim. Þetta Þess var getið í síðasta blaði, að ágreiningur hefði orðið í lögreglu. nefndinni. Var það . Stubbs dómari, er sagði meðnefndarmönnum sínum stríð á hendur, sérstaklega Webb borgarstjóra og Pulford og O’Hare bætjanirálðsmönnum. En örsökin er þessi: 17. janúar síðastliðinn átti lögreglunefndin fund með sér, til þess að íhuga “orð fyrir orð og lið fyrir lið” yfirlýsingu, er nefndin svo samþykkti að senda til fylkisstjórn. arinnar, þess efnis, að hafna alger. lega tilboði stjórnarinnar um $10.. 000 styrk til nefndarinnar, til þess að taka að sér eftirlit með vinsölulög. unum. Lét nefndin þess getið, að hún áliti öll tilboð um fjárhagsstyrk algenlega óviðeigandi í þessu máli. og áliti það grundvallaratriði, að slíkt mætti ekki eiga sér stað. Kvað hún hér vera það atriði í húfi, að Erlendar fréttir. Kína og Bretland. Samkvæmt siðustu fréttum frá Hankow, er hingað bárust í fyrra— i haust. dag, lítur svo út sem samningatil— hershöfðingi Changs réðist á eina af! þar er fyrir Wu Pei.Fu markskálkur með sinn her, sá sem lengi var talinn á bandi Englendinga, og sem Þjóð. qrnissinnair (hröktu frá Hanikoáv í En nú tókst svo til, að einn raunir milli sendifulltrúa Breta, Owen O’Malley, og utanríkisráðherra Þjóð érnissinna, Chen Yu.jen (sem er bet- ur þekktur undir nafni sínu rituðu á vestræna vísu, Eugene Chen), séu strandaðar. niun aðallega• vera tillaga eða krafa j korna líka á fóðrin. Varð nú Wu j Kellogg rikisráðherra Bandaríkjanna, þess efnis, að útlendingahverfið t Shanghai skuli lýst í hlutleysi, sökum þess að þar búi 30,000 útlendingar og þar á meðal 4000 Bandaríkja— menn. Ennfremur kenutr aðilum ekki yrði úr því leyst nteð pening-I ekki saman um hvernig fara skuli um- j nieð landþágur (concessions) Breta í En hvað skeður! Fimtán dögum j Hankow og Kiukiang. síðar, 1. febrúar, hleypur meirihluti j Cherlj utanríkisráðherra Þjóðern. j legri til sigurs. nefndarinnar frá þessari háleitu hug. |,;ssinna> v;h ekki leyfa sérstakt hlut- sjón og heilbrigðu stefnu, og sam.! leysissvæ«i í Shanghai. ,Segir hann þykkir að þiggja $30,000 til þess að ; ag með þvi sé verig ag hjálpa Sun taka að sér eftirlitið. — 10,000 dalir ! Chuan.Fang. til þess að beita því nægðu ekki til þess að meiriblutinn , iigi> sem hann annars þyrfti ti] varn_ vildi selja frumburðarrétt sinn fyrir | ar borgiurii, í herferð á móti Þjóð- þá baunaskál, en þeir góðu menn | ernissinnunt. stóðust ekki lengur, þegar boðnir voru j Nokkuð bendir til þess, að ekki sé $30,000 — og von. um rneira. ! ein? heit vjnatta sneg BretUni /og I’etta er aðalinnihaldið í yfirlýs- j Jopum Gg áður var, enda bundu Bret ingu þeirri, er Stubbs dómari lét ■ ; ar í fyrra enda á samninga við Japa, hendur Free Press og Tribune til tii 'þegg ag þóknast Bandaríkjunum birtingar, um leið og hann gat þess. j þess meira. Þvkir mega ntarka þetta að hann teldi þessar aðfarir sltkan ' a þvij ag Bretar byrjuðu um daginn, blett á 'lögreglunefndinni, að hann ag reisa herntananskála rétt utan við sæi sér ekki fært að sitja lengur «j útflutningahverfið í Shanghai, í herini. Hefir vegur hins virðulega fcssfield Park. til þess að hýsa þar borgarstjóra ekki aukist stórum, við ( eitthvað af þeitn hermönnum, er þeir þessa skýringu dómarans, og hafa eru nú að senda austur. Kinverjar þessi blöð, sem nú í þrjú ár sam— j mótmæltu, jafnvel vitnir Englendinga fleytt hafa stutt hr. Webb í borgar.' Sun Chuan—Fang, og hættu Bretar stjórasessinn, nú yfirgefið hann á i Þ® v'0- Þvínæst komu frarn mót— flæðiskeri, og æpa nú óspart að hon. 1 nlæ^' frá einhverjum ’ i bæjarráð- heldur hvað hið þjóðernissinnaða Kínaveldi, geti .réttlátlega látið Bret. landi og öðrum stórveldum í té. Þessa víðtæku og merkilegu stað- reynd verða tnenn að skilja. Eins og nú er komið, eiga ekki útlendingar og geta ekki átt, líf sitt undir vetnd útlenrb'a byssustingja og út' mdra faVhvssubáta sökum þess að vopn þjóðernissinna — við. skiftavopnið — er langtum áhrifa— j tneira, en nokkurt hernaðartól, sem útlendingarnir geta fundið upp. Bretar sérstaklega, verða að skilja það, að óviðráðanleg öfl, sem fýlgja þessu stjófnbyltingarástandi, .flytja v. , ,nú varðveizlu lifs og eigna útlend- versti, og sktpaðt Chang í . , , ?, . ; ínga yftr t hendur stjornarinnar, setn herdeildum Wu, þvi Wu hafði lagt svo fvrir, að banna skyldi Chang inn. rás; þó sennilega ekki af viháttu við j Þjóðernissinna, heldur af þyí að hon. ! um þykir Aklega þrengjast um að— j Asteytingarsteinninn drætti frá Honan, ef Chartgs menn hinn burtu, en hann. svaraði fullum há'lsi, og kvað engum mundi tjóa að standa | á móti sér. Er svo að sjá sem óvíst! sé hvort Wu fari á móti Þjóðernis.! sinnum, eða nteð, en ekki er ósenni— 1 legt, að hann sé aðeins að biða eft- ir þvi, hvor betur bjóði, eða sé að reyna að átta sig á, hverjir muni lík- i hefir vald, ef hún vill, til þess að dauðlama viðskiftalíf útlendinga í Kina. Þrátt fyrir þetta álítur stjórn Þjóðernissinna, að ekki beri nauðsyn til vopnaviðskifta ntilli kínverskra þjóðernissinna og stórveldanna, þótt Kína sé leyst undan oki alræðisgráð- SÍSustu fréttir hérma, ah fjóS. T* “T . V ernissiunar hafi heldur dregiiS sie »« attur a bak með norðaustur-hluta liös sms, þann er veit að Sun Chuan- Feng og Shanghai, og séu einnig sem óðast að draga lið sitt úr fjallafylkj- unum að sunnan og vestan, upp með Yangtzefljótinu, og í áttina til Han- kow, til þess að geta varið borgina fvrir gagnsókn Chang Tso—Lin og Sttit Chttati-Feng. ¥ aðallega Tribune. (þ. e. a. s. bæjarráði útlending ___________ I hverfisins) gegn því að herliðið sé . , ,, ,, ... , , I býst nokkursstaðar innan útlendinga. Þa er tollrannsoknarnefndin loks l , ... . VT, . , . „ . . ., | hverftstns. — Nu eru eintomir Eng. konnn til Wtnntpeg og tekin til ! , ,. , , . ,v. v , r tI , . J . . , . | lendingar t bæjarraðintt að undan- starfa. Hafa bloðin það efttr henni !,•■,, ............... ... I sktlaum þrent montuuu; ertt tveir þeirra Bandarikjamenn, en einn Japi. j Er þá lítill vafi á því, að mótmælin hafa kontið frá Japanum, en ekki i gær, að útlit sé fyrir að meirt ó- regla nuini víða hafa átt sér stað I itteðal tollgáizluiiianna í öðrum borg. utn en Winnipeg. Er eftir að vita, hvern .skilning má í það leggja bók- staflega. — En svo tnikið er þó víst, Afstaða Mr. Forke og fylgisntanna hans, er í niesta lagi óvenjuleg. Sam. kvæmt allri hefð tekur hantv á sig ráðuneytisábyrgð, er hann sezt í ráðuneyti liberala og er í raun réttri algerlega háður stefnuskrá stjórnar. innar. Þó er skilningurinn sá, að hann eigi ekki að tnæta á undirbún. ingsfundum libe-ala, heldu.r fram. sóknarmanna. Getur það staðizt til lengdar?. Hann veit gerla um af. stöðu hinna tíu fylgismanna sinna, en má á hinn bógitln ekki láta þá verða nokkurs vísari um það, sem fram fer innan ráðuneytisins.. Hugs. anlegt er að hann sé nógu sterkur á svellinu, og fylgismenn hans séu nægilega örttggir í snerrum, að þeir ■geti sveigt stjórnina til þægðar við sig. En það er mjög undir hælinn lagt, svo maður hafi nú vaðið fyrir néð- an sig. Fjöldi öruggustu mannanna úr elzta þingflokki Framsóknar eiga nú sæti hinttmegin, halda undirbún. ingsfundi fyrir sig og ertt staðráðnir í því að stattda fullkomlega óháðir, hvað sent á bjátar. Bandalrikian^intuinum. I'jy’kir það benda til þess, að Jöputn sé mt fylli- v . v. v ega ljóst, að þeir eru fvrst og fremst að alhr ertt ekkt anægðtr með eftir— . . v , . ................... i Asiuntenn, og að þeim þess vegna ¥ * Siðla í janúarmanuði sendi stjórn Þjóðernissinna í Hankow opið bréf til birtingar í öllum löndum, og fttll. yrðir að . hún sé einfær um að stjórna þeint hluta Kinaveldis, er lúti Þjóðernissinnum, hvort sern sá hluti sé stærri eða minni. Fer hér á eft- ir aðalinnihald bréfsins: “Meginafsökun Breta og allra annara útlendinga fyrir afstöðu þeit ra til Kína, er su, að Kínverjar séu ófærir til þess að sjá um sitt, og þess vegna neyðist stórveldin, samkvæmt þeim anða, er komið hafi ' ljós á Washingtonfundinum, til þess að leggja á sig ýmsa sjálfsaf. neitun, til þess að tryggjaKinverj ttni sjálfstæði þeirra og frelsi, efla stjot nntálaþjroska þeirra, endurreisn og fjárhag. Þetta á ekki við Kína Þjóðernis. sainningaleiðina við útlending. ana, til þess að útkljá allar deilur. Það var með þessuni skilningi að utanríkisráðherrá Þjóðernissinna skýrði stefnuskrá sína fyrir sendi. ráðgjafa Bandartkjanna, er hann kom til Canton sðastliðið haust, enda hef- ir það verið endurtekið nýlega vtð sendiráðg*jafa Breta, fulltxúa Japa og fulltrúa sendiráðgjafa Bandaríkj. anna. Til nterkis um það, að þetta sé ekki innantóm yfirlýsing aðeins, lýs. ir stjórn Þjóðernissinna hér með yfir því, að hún er reiðubúin að semja við hvert útlent ríki fýnr sig, utu Verzlun og þess hátfar viðskifti öll, á grundvelli jafnréttis og gagn— hverfrar virðingar fyrir fullkomnu sjálfstæði uni stjórnarfar og Iands. vfirráð." Frá íslandi. Rvík 11. jan. Sýning Jóhannesar Kjarval hefir vakið mikla athygli og aðdáun þeirra sem þangað hafa komið, og ntá full- yrða að hér hafi ekki sézt snilldar- legri teikningar en sumar mannamynd irnar. Kjarval er einn þeirra lista. litið hér. því dómsmálaráðherrann, I , ,. . , | standi stuggur af Mr. Craig, bar það fyrir nefndinni í ,, ..... *” y . 3 .1 storveldin fart að i fyrradag, að fyrir utan það hfengi því, að vestrænu landsetja her sem smyglað væri inn í Manitoba, j þá kærni einnig áfengi, inn í fylkið tneð vitund og aðstoð tollgæzlunnar. Kvað hann í raun réttri vínbann ,hér í fylkinu: væri öllum einstaklinguni stórveldin manns t Kína. — Mikið ber á þessari tilfinningu þar | eystra, meðal allra austrænna aðila, hverjum málstað, ssm þeir annars fylgja. Heitnskringla gat siðast um , . Chang Tso—Lin og boðskap hans til harðlega bannaður innflutningur a-1 . .T. . ... I "dendra vtna stnna í Tientsin. Nu fengis. Hefði stjórnin ein leyfi til ; , - , , v ’ 3 j heftr hann ennfremur hótað Str innflutnings. Ennfrenu.r kvað hann, Frances Arthur Aglen $em er yfir áfengi vera sent héðan til Banda- umsjónarma8ur tollheimtunnar' ; rikjanna, með leyfi tollskrifstofunn- r ,, .. 3 .; Ktna, að setja hann af og alla ut-'- ar, og einnig hefðu tollembættismenn , , .. , . . B ! 'enda undirnienn hans, um þúsund leyst úr haldi (bond) áfengi, sem stnna. 1 dag er þetta nýja Kína manna, setn nntn vekja mesta athygli þar, sem menn kunna bezt ’ að meta lijst * Rrlendir nrenn Ihafa kall \ð hann snilling (genius), og svo hefir sagt ntér íslendingur, kominn úr ann ari heimsálfu, að hann hafi flutt með sér eitt málverk eftir Kjarval, og hafi það vakið margra manna undr. un og aðdáun. — R. V- sterkt, máttar sins meðvitandi. og hæfileika til þess að .korna sínu fram heitnafyrir, nteð fjármagni sínu, hvert stórveldi sem móti standi. Spttrningin er þá ekki lengur sú, hvað Stórbretalandi og öðruni stór. veldum kann að þóknast að veita Kínaveldi, til þess að ívilna "lög. mætiim óskum Kinverja sjálfra”. -------x- OH ▼ >(■ ¥ ¥ Þegar litið er yfir síðustu árin, þá hefir efalaust orðið breyting til hins betra, þ. e. a. s. um það er varð. ar hugsjónir vestanmanna og Fram. sóknar. Maúgir þeir, er mest vissu til afturhalds, eru nú á burt úr þing. salnum, og að öllu samantöldu ber nú meira á einlægum vilja til fram- kvæmda í þarfir ríkisheildarmnar. ætlað hefði verið til ólöglegrar söltt. Vildi hann leggja til að sambands— löggjöf um þetta væri brevtt í þá átt, að leyft væri að leggja niður öl— gerðarhúsin, er þau hefðu þrisvar brotið vínsölulögin, sökutn þess að fylkislöggjöfin væri svo úr garði gerð, að ómögulegt væri með henni að ná til ölgerðarhúsanna, Iývað hann hafa verið snúið við frá þeirri ákvörðun sambandsstjórnarinnar, að taka gerðarleyfið frá ölgerðarhús— unum við þriðja brot, og þess vegna stæði þeim alveg á sama, þótt þau væru dæntd í sektir hvað eftir ■ ann- að. f SAMBANDI VIÐ Bracken forsætisráðherra lagði á- ætlun fyrir fjárhagsárið 1927—1928 fyrir fylkisþingið í fyrradag. Er tekjuhalli áætlaður 121,216.23. — A- góði frá* fjárhagsárinu 1926, $600,000 á að ganga til endurgreiðslu skatta. ntanns, sem starfað hafa við toll- heimtuna ttndir hans itmsjón síðan 1911. Er þá brotinn sá meginás, er fjárskrúfupólitík Norðurálfunnar í Kína hefir snúist ttm, sætollaskrif— stofan (The Chinese Maritime Ctts. toms Bureau), sem Norðurálfustór. veldin kúguðu Kínverja til þess að játast undir, en sú stofnun rakar sam an endur. og afborgunttm af lánum þeim, er stórveldin hafa látið Kin- verjum í té, en hefir utn leið háð : kattpskap þeirra og sjálfstæðri fram. ] þróun afskaplega, að minnsta kosti að því er Kínverjar sjálfir segja og reyndar fleiri kttnnugir. Annars er öðru nær, en að þessi 'hótun Chang Tso—Lin sé nokjkurt tákn þess, að saman sé að ganga með honum og sunnanmönum, heldur lítur þvert á móti svo út, sem nú eigi til skarar að skriða. Hefir Chang nú ráðist með Manchúríuherinn inn t Honanfylkið, áleiðis til Hankow. En . gt Þjóðræknismótið j er ætlast til að KAPPGLÍMA um $100 verðlaun Jóhannesar Jósefssonar, fari fram fyrsta þingkvöldið, þriðjudaginn 22. febrúar, kl. 8. síðd. í Goodtemplarahúsinu. Ennfremur er gert ráð fyrir ræðuhöldum og söngskemtun bæði það kvöld og hið síðasta þinlgkvöld, fimtudagskvöldið 24. febr. Þeir, sem ætla að taka þátt í kappglímunni, eru beðnir að gera aðvart hið allra fyrsta, annaðhvort und- irrítuðum, hr. Jóni Tómassyni, c.o. Viking Press, hr. Benedikt Ólafssyni, Oak Point, eða hr. Carli Thorláks- syni, c.o. Thomas Jewelry. — Aðgangur að glímunni verður seldur á 25 cents aðeins. \ í umboði nefndarinnar. SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNUM. MO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.