Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSlÐA. HEIMSKRlNGLA WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1927 Almennings Álit. lofa honum að fylgja henni á leið — ef hún glepja hann með samtali. Tvö marglit fíðrilddi sæi, að hann ætlaði sér alls ekki að mála meira svifu fram og aftur um rjóðrið fluglétt og yndis. í það sinn. Hann laut ofan yfir kassann,— með ieg. “ó!," hrópaði stúlkan barnslega þegar fiðrildin hurfu að lokum “ef aðeins mennirn- an hún sagði síðustu orðin. “Eg vona að þú ' verðir hér að bíða eftir mér, þegar eg kem næst,’ svaraði hann. Það kom ekkert svar. Hann ^ _ rétti sig upp og leit í kringum sig. Hún var Þegar við komum aftur td bustaðar okkar , „ r,~ , , , * rri n I J n n vi n r A Irrr*. n rvr nr n VI /1 n rv VI n VI rl 1 ,, , 1 n*i ir gætu líkst þessum fögru íiðrildum. Það er svo erfitt að geta notið sín í þessum heimi.Allir og fyrsta daginn hina lágu — hljómþýðu rödd hennar blandast vatnaniðnum. ITann þorði naumast að hreifa sig — en sat eins og hann væri niðursokkinn í verk sitt — og hlustaði af öllum mætti eftir hvort hún væri að koma þar eð hann heyrði að röddin var að virðast vera að reyna að sýnast að vera það sem færast nær. Að síðustu vissi hann að hún hjá gulleplalundunum — og þú kemur í blóma- far,n’ Hann stoð kyr um stund, og rendi aug'-; þeir ekki eru. Enginn virð.st koma eðlilega fram . garðinn og verkstæðið eins oft og þér býður nnum ~°S hlusta*\ vandle?a eftir j hinum undarlega heimi fyrir utan gjarhhðm. Her við að horfa - þá sjáum við - góði andinn þinn hverju hljoð: með unðrunar °S efa syiP a andht “PP1 f fjöHunum virðist alt vera oðruvisi - all.r og eg um það - að þér verði ekki gerðar árásir ,nu’ Að.ASlðustu tok hann tæki Slnn saman’ hIutir koma hér fyrir sJ°nir ~ eins °S Þeir 1 eða ónæði af neinum.” Andlit hennar fékk aftur °g helt mður hUu- g°tuna' ,En aður en hann rauninni eru' Hinn heimuHnn virðist hta a alla komst mður að hliðinu — heyrði hann lagan hluti röngum augum.” hlátur, er kom honum til að snúast fljótlega við á hæli. Hún stóð hjá uppsprettulindinni,, með stríðnis og gletnisbros á fagra andlitinu. Hún danzaði fáein spor, yndisleg eins og fegursta töfradís — og hvarf svo inn í skógar þyknið, áður en hann hafði ráðrúm til að segja nokkuð — eða fékk vald yfir tilfinningum sín- um. Annar yndislegur hlátur barst að eyrum _ma ,____ __ ,______°. __ i:,____hans —og svo varð þogn — og ekkert heyrðist nema fjarlægi straumfallsniðurinn. Aaron King hélt í hægðum sínum heim að gleðiblæ við orð hans. “Og fellur þér það virkilega, að eg spili — sérstaklega fyrir þig — hr. Lagrange segir að þú hafir ekki á móti því — síður en svo!.” “Mér er ómögulegt að byrja á að segja þér hversu indælt mér þykir það” — svaraði hann brosandi. I “Og það ónáðar þig ekki við verk þitt?” svaraði hann, og hugsaði um leið til myndar- innar af frú Taine. “Eg er svo innilega glöð af því!.” — hróp- Meðan hún var að horfa á fiðrildin hafði hún snúið sér frá unga manninum — og hafði fylgt þeim eftir fáein skref, og stóð hún nú á hinu grasiþakta svæði í miðju rjóðrin,u. Hún hafði snúið andlitinu að laufskrúðiniu, og talaði þessi orð fremur. við sjálfa sig en unga manninn. myndi standa rétt fyrir utan trjáraðirnar hjá litlu uppsprettulindinni. Hann fann að hún hafði augun á honum, þótt hún væri hulin sjón um hans, en hann þorði ekki að líta í áttina þangað vegna þess að hann var viss um að hún myndi hverfa í burtu, ef hann sýndi of mikið bráöræði, eða gæfi tilfinningum sínum lausan tauminn aftur. Hann beygði sig yfir málverkið — eins og hann væri að gagnrýna það vand- lega. Hún beið þar í felum dálítið lengur; og söng með lágri röddu, eins og hún væri að reyna staðfestu hans. Áður en listmálarinn gat fiðrildin indælu í ljósmál aftur. svarað komu Stúlkan hrópaði upp yfir sig af gleði, og En svo alt í einu þegar málarinn leit fram í rjóðrið með burstann á lofti þá stóð hún þar — nálægt uppsprettulindinni; Hún var yndislega fögur sem fyr og brúnleiti — óbrotni, en, snotrí aði hún. “Mie langaði svo til að það gerði þér sumar bústaðnum með silungs körfuna í hend-1 fyldi þeim stöðugt eftir með, augunum þar sem | búnúngurinn hennar var í fegurstástmræmi! i n n i Ko r onm Konn Klonf o Á o mrio ro /I T n rr ' i - jí.. / _—... ! 1 •«• ____ í r.i ' -r t-i i r> t . range að nokkru leyti tildrögin að því — að hann færðí heim svo góðan feng. 18 KAPITULI gott. Þessvegna lék eg svo oft fiðluna.” “Þú spilaðir með þeim ásetnin,gi að það gerði mér gott?” — spurði hann undrandi. Hún hneigði höfði til samþykkis. “Eg hélt, að það gæti ef til vill hjálpað þér eitthvað — ef mér gæti tekist að ná sem mestu af yndisleik fjallanna inn í hljóðfæraslátt minn.” “Og þú ætlar að danza fyrir mig endrum og eins líka?” — spurði hann. Hún hristi höfuðið. “Eg get ekki sagt neitt um það, þú skdur það að joknu verkj seinnipart næsta dags þegar stúlkan eg danza aðems — þegar mer finst eg geta það ^ inni. þar sem hann hlaut að segja Conrad Lag- þau svifu í yndislegustu sveigum í loftinu í Sibyl Andrés og fiðrildin. Málarinn var að taka saman dót sitt að hinum glitrandi sólargeislum. Un,gi maðurinn sá, að hún sýndist hafa gleymt nærveru hans, og réttí upp handleggina eins og í leiðslu. og mega til þegar fiðluspilið sýnist einhvern- , , . . , , ., Sólin var farin að lækka á lofti og skuggar veginn ekki nægja. þegar eg kem fyrst upp til . . ’. . „ _m ^ s j_ _,,_að færast yfir her og hvar, er syndi hve aliðið fjallanna veturinn eftir að hafa búið í Fairlands allan þá danza eg æfinlega — fjöllin koma var daesins. , , , , . . .... Málarinn var að hugsa um það dapur í Þa SVO_stórk°sUega .OS/ind„Í!!!Hlf_ynr SJOn!n bragði - um leið og hann beygði sig yfir lita Hún stóð örlitla stund kyr, og gat ekki haft augun af þessum yndislegu frjálsu verum — og byrjaði síðan að danza, á grænu flötinni í rjóð- rinu, og voru hinar léttu óþvinguðu hreifingar hennar í fylsta samræmi við hinar svifléttu hreifingar fiðrildanna. Hún sýndist algerlega hafa gleymt unga manninum, en gaf sig tilfinningum sínum á vald. Aaron King stóð þögull og hreifingarlaus, eins og hann óttaðist að hún legði á flótta, ef hann hreifði sig, hið minsta. Alt í einu — meðan á við hið græna laufskrúð. Fang hennar var fult af yndislegustu viltum blómum, er hún hafði safnað í fjallshlíðunum og skóginum. kassann, að hún ætlaði ekki að koma í þetta j dansinum stóð svifu fiðrildin beint yfir höfði sinn, ef til vill aldrei, og sál hans fyltist hræðslu Unga mannsins, og þar sem hún hafði augun Og stundum danza eg í tunglsljósinu — skín- andi björtu yndislegu og hreinu — eða í stjörnu skininu — þegar alt er kyrt og hljótt — og stund um uppi á fjallabrúnunum, þegar vindurinn syng “EnTnzar þú aldrei vinum þínum til yndis lngU“ f/™ með lágUm skærum hlátri; °S hann j ardgyðja. Kinnar hennar voru rjóðar, og hún og kvíða við þá tilhugsun. Hann var .vakinn af hinum þungu hugrenn stöðugt á þeim — hlaut hún að taka eftir hon- um; Hún danzaði létt og yndislega eins og skóg og ánægju?” “Ó, — nei — eg danza aldrei ánægju — aðeins fyrir mig sjálfa — finst eg ■ mega til. öðrum til spratt á fætur, og rendi augunum vandlega yfir j hló lágan — yndislegan hlátur um leið og hún rjóðrið. “Komdu í Ijósmál!” — hrópaði hann ; kom til hans með útrétta handleggi — eins og “Ef þú fæst ekki til að leita að mér.” þá ’þýðir ekkert að fela sig.” kallaði hún, og hélt sig enn í fjarlægð og horfði alvarlega á hann,, og honum fanst hann sjá efa og kvíðasvip í bláu augunum. “Eg fylgdi þér eftir alla leið, heim.” sagði hann þýð- lega, “en þú vildir ekki láta mig koma nálægt þér.” “Eg var hrædd.” svaraði hún., og horfði stöðugt í augu hans “Þetta fær svo mikið á mig sagði hann — “myndirðu ekki vilja fyrirgefa mér. Eg skal aldreí gera þig svona hrædda aftur Eg gerði það ekki viljandi.” “En,’’ svaraði hún — eg þarf að fyrirgefa sjálfri mér eins mikið og eg þarf að fyrirgefa þér. Eg hræddi mig sjálf, eins mikið og þú gerðir. Mér finst það eiginlega ekki svo mikið þín sök eins og mín eigin. Eg hefi reynt að ásaka þig fyrir það — en eg gat það ekki — svo að eg kom hingað aft ur. Eg má aðeins ekki danza fyrir þig aftur. Ungi maðurinn gat ekki svarað. , til hinnar ósýnilegu veru. þegar mer , , . .. ., 1 b her a næstu grosum. “Eg veit að þú ert Hún kom hlæjandi í Ijós út úr fylgsni sínu merki um, að hann tæki þátt í gleði hennar. Þessi hreifing og afstaða hennar var eins sak- leysisleg og laus við alt tildur, eins og gjafir hennar og öll framkoma hafði verið. Ungi maðurinn gleymdi öllu nema þessari yndislegu töfrandi veru, og bjóst til að ganga á móti henni — og gefa tilflnningum sínum Auðvitað dansa eg stundum þegar Myra feak vjð gtóran trjábo, { fárra feta fjar]ægS frá eða Bnan Oakley eða fru Oakley eru viðstodd honum en Það gerir nú engan mismun. Eg er þeim Hún bar falIega körfu { hendinni, ofna úr svo kunnug að þau eru nalega eins og partur tágum ]aufum og burkna er full var af sætum af sjalfri mer. fullþroskuðum berjum. Hún fékk honum gjöf, “Myndirðu nokkurntíma vilja danza fyrir ina þegjandi, en íim leið og ungi maðurinn leit lausan taumin,n' En er hann hreifðl S1S'- koin mig?” Hún hristi höfuðið aftur. “það held eg í augu hennar - fanst honum að þessi gjöf hræðslu og undrunar svipur a ungu stulkuna; ekki — hvernig gæti eg það? — þú sérð — þú myndi hafa annan tilgang en þann er hún gaf j hun svo yfirkomin af ótta, að hún hafði ert einhvernveginn öðruvísi en allir aðrir er í skyn með látbragði sínu. Hann lét í ijósi ■ !æplega vald yúr tdfinningum sínum eða hreif eg hefi kynst.” “En eg sá þig hér um kveldið ánægju sína og þakklæti, er hann tók við inSum. en kom eins og í blindm á móti honum — mundu eftir því.” körfunni — en gat ekki að sér gert að bæta við, j °S f svipnum lýsti sér efi og hræðsla. Hann “‘En eg vissi ekki af þér — ef eg hefði “En því ert þú að færa mér þessa hluti?”|vfr nærn konnnn að henni, þegar hún virtist vitað það — þá hefði eg ekki danzað.” Alt af Hún svaraði með töfrandi yndislegri gletni —j fa vald yfir ser °S nam staðar ■ starði á and- á meðan hún hafði verið að tala — hafði hún er henni var svo eiginleg. “Af því að mig langar li,t iians> °S skalf öll og titraðL Þá liljóðaði hun verið önnumkafin við tágarnar í kjöltu sinni. til þess. Eg sagði þér að eg gerði alt, sem mig ilast uPp yfir sig hneig niður, og huld.i kaf- sagði hún alt í einu, og breytti langaði til hérna uppi í fjöllunum.” “Eg vona “nú verðurðu að fara að vinna að þú haldir áfram að gera það ” svaraði hann * Hngl maðurinn nam staöar, eins og honum væri stjórnað af einhverju ósýnilegu valdi — og hann var nálega eins litverpur í andliti, og unga stúlkan. “Jæja þá!” - umtalsefnínu aftur.” “ef alt, sem þig langar til, er eins yndislegt og “En birtan er ekki sem best” — sagði hann fallegt eins og þetta.” “‘Gerir ekkert til, þú verður að láta sem hún Hún var eins og barn, er dylja vill leyndar sé góð” — svaraði hún. Hann hlýddi henni mál sitt — en langar þó til' að talað sé um það. hlæjandi. “Þú mátt nú líta við” — sagði hún “Eg á eftir að færa þér eina enn þá.” “Eg vissi lítílli stundu síðar! að þú meintir eitthvað sérstaklega með gjöfum Hann snéri sér við — og sá að hún stóð þínum,” hrópaði hann. Það er ekki beinlínis rétt hjá honum — og hélt á lítilli yndislegri körfu það — að þig langi til að eg njóti þessara hluta. sem hún hafði ofið úr tágum — og skreytt með er þú færir mér.” “Ójú,” svaraði hún kímnis- grænum vatnsblöðum og blómum. í körfunni lega, og hló að ákafanum í dödd hans. “Ef lágu sex indælir silungar. míg langaði ekki til að þú nytir þessara hluta “Yndislegt!” hrópaði hann j— “svo þetta . — af hverju ætti eg þá að vera að færa þér þá?” hefur þú verið að gera.” “Þeir eru hana þér”—‘ “En það er þó ekki aðaltilgangurinn,” ^agði sagði hún blátt áfram og sakleysislega. “Handa hann. mér?” — hrópaði hann. ífún hneigði höfuðið j “Segðu mér, því segistu hafa eina gjöf enn glaðlega — “handa þér og hr. Lagrange. í þá til að færa mér?” ‘ Eg veit að ykkur þykir góður silungur, af j Hún hristi höfuðið íbyggin. “Eg segi þér því að þú sagðir, að þú hefðir verið að veiða, i það ekki fyr en næst þegar eg kem.” “Og þú þegar þú heyrðir fiðluspílið mitt. Og mér kom j ætlar að koma á morgun?” rjótt andlitið í höndum sér. Hann stóð kyr eitt augnablik — þá færði hann sig nær henni og lagði hönd sína hægt á öxl hennar. Hún stökk léttilega yfir litla lækinn, og kom yfir til hans, eins og hún þættist þess nú full- viss hvert svar hans yrði. Hún rétti út hand- leggina með blómunum. “Sjáðu,” sagði hún brosandl, “eg færi þér hérna síðustu gjöfina.’ Hún kraup niður og lagði blórnin hjá litla kass anum hans. Hann komst mjög við af einlægni lienrnar og barnslega trúnaðartraustinu á hon- um og hversu blátt áfram og yndislega að hún komst að orði um gjafirnar og reyndi að þajkka henni. “Þú manst, að þú lofaðir mér að þú skyldir segja mér þýðingu gjafanna þegar þú kæmir næst.” Hún hló yndislega. “Og hefurðu ekki ráðið í þýðingu þeirra enn þá?” sagði hún stríðnis- lega. til hugar. að þú myndir ekki vilja hætta við málverkið til þess að veiða — svo eg tók mig til og veiddi þá fyrir þig.” Hún hló stríðnislega að ákafa hans. “Hvern Hann ætlaði að fara að yrða á hana. En við snertinguna hljóðaði hún aftur upp yfir sig, spratt á fætur, og hvarf sem elding inn í skógar þyknið. Unga manninum varð ákaflega bylt við og ætlaði að fylgja henni eftir — hrópaði á eftir henni, og fullvissaði hana um, að öllu væri óhætt En hann fékk ekkert svar, og ekki kom hann auga á haná, þótt honum heyrðist hann heyra einusinni eða tvisvar til hennar á flóttanum upp eftir gjánni. Hann fylgdi henni eftir alla leið upp þangað, er hann hafði séð hana fyrst; en hann nam staðar við Sedrus-þyknið. Hann stóð þar mjög lengi meðan myrkrið færðist yfir. Þá fór hann á stað, og gekk niður ig get eg sagt um þa'ð?” svaraði hún. “Eg lútur í hægðum sínum auðmjúkur og iðrandi veit það ekki sjálf — hvað eg kann að gera á Listmálarinn átti erfitt með að dylja feimni j morgun, þegar eg er uppi í fjöllunum — þegar sína — hann horfði stöðugt á hið fagra andlit j gjáarhliðin eru lokuð, og maður er lokaður inni hennar — og lét í ljós þakklæti sitt með við I í öðrum heimi.” eigandi orðum. En hún hafði beðið hann að þiggja gjöfina svo náttúrlega og algerlega til- gerðarlaust — að það hefði haft áhrif á mlklu harðgerðari mann en'Aaron King. Hún fékk honum körfuna — snéri sér á hæli — kastaði veiðarfærunum yfir öxl sér — og bjóst til að fara. “Ó, ertu á förum”? — sagði hann. “Þú hefur lokíð verki þínu í dag” — svar- aði hún. “Lofaðu mér að ganga dálítið á leið með þér.” Hún hristi höfuðið — “Nei, — eg vil ekki að þú komir.” “En þú kemur þó aftur?” “Ef til vill geri eg það — ef þú hættir ekki við vinnu þína — eg get ekki lofað því — eg veit aldrei hvað eg tek fyrir héma uppi í fjöllunum,” svaraði hún gletnislega. “Eg hefði það til að klífa upp á jökulbrúnina. og það get ur verið að eg bíði hér eftir þér, þegar þú kem- ur til að mála.” Hann lét niður málaratækin, sín í þeírri von að hún myndi láta undan — og Látbragð hennar tók brey.tingum meðan hún sagði þetta, og seinustu örðin talaði hún nálega dapurleg í bragði. Listmálarinn undrað- ist þessa breytingu henpar, þegar hún mint- ist á heiminum fyrir utan, og gat engu svarað Honum sjálfum fanst sá heimur, er hann hafði hingað til þekt — vera í sannleika mjög langt. í burtu, þar sem hann stóð þarna í rjóðrinu, þar sem sólargeislarnir glitruðu svo einkenni- lega, eins og þeir féllu inn um kirkjuglugga, og helgiblær hvíldi yfir öllu, þar sem í fjarska kvað við hinn þungi straumfallniður, eins og organ tónar þar sem hann stóð, og hélt á körfunni yndislegu í hendinni. og horfði á meyna fögru er hafði fengið honum gjöfina með barnglegu sakleysi — sem kom honum fyrir sjónir eins og yndislegasta skógardís. — Já hann var sannar. Iega í nýjum heimi. Stúlkan var einnig þögul, og var eins og hún Isesl hugsanir hans og veigraði sér við að niður gjána, til rjóðursins sumarbústað þeirra. og þaðan heim að 19 KAPITULI Gjafirnar þrjár, og þýðing þeirra. Næsta dag var Aaron King of sinnulaus til að mála, og sat allan síðari hluta dagsins auð- um höndum í rjóðrinu. En stúlkan kom ekki þegar dimt var orðið, fór hann. heim til sumar- bústaðarins, og taldi sjálfum sér trú um að hún myndi aldrei koma aftur; taldi sér trú um, að vegna þess, að hann hefði ekki haft hæfilegar hömlur á tilfinningum sínum gagnvart henni, þá væri hinn yndislegi kunningskapur þeirra á enda. Og hann. áfeldi sjálfan sig harðlega, eins og margur hefur áður gert — fyrir skort á sjálf stjórn. En síðari hluta næsta dags meðan hann var að mála — og hafði fastlega ásett sér að ljúka við myndina af staðnum, er nú virtist vek ja hjá honum blygðunar tilfinningu með fegurð sinni og helgiblæ, þá heyrði hann —heyrði eins “Hvernig ætti eg að geta það?,” svaraði hann. “Eg er ekki vanur fjöllunum þínum, og þekki ekki leyndardóma þeirra. Þessi heimur þinn kemur mér mjög ókunnuglega fyrir sjón- ir.” Hún brosti enn, þá af ánægjunni yfir hug mynd sinni, og svaraði; “Beiddirðu míg ekki aftur og aftur, að kenna þér að þekkja fjöllin eins og eg þekki þau?” “Jú,” svaraði hann — “en, þú vildir ekkí lofa því.” “Eg gerði meira og betra en lofa því; eg færði þér þrjár bestu gjafirnar, er fjöll in geta veitt.” Hann hristi höfuðið og leit út eins og feíminn skóladrengur — “Viltu ekki lesa fyrir mig lexíuna?.” “Ef þú vilt vinna meðan eg tala, þá skal eg gera það,” svaraði hún, og sýndist skemta sér vel yfir feimni hans óg ráða leysi. Hann tók upp burstana undirgefnislega og snéri sér að málverkinu. Hún tók af sér hattinn, og settist á jörðina þar sem hún hafði ofið körfuna fyrir silung inn. (Framh.) Eftir augnabliks þögn byrjaði hún— hálf feimnislega fyrst, en rödd hennar varð styrkari og ákveknari eftir því sem liún talaði leng ur. Fyrst af öllu verður þú að vita, að það er ekkert eins styrkt og aflmikið af öllum þeim lifandi verum er í fjöllunum búa — eftir stærð — eins og silungurinn — er býr í lækjum og vötnum. Heimill hans er ískalt vatnið er við ♦ hald sitt fær hann gnæfandi jöklunum og gján- um. Hann býr í hjarta fjallanna. Hann leitar fæðu sinnar við rætur fossanna, í freyðandi hringiðunni — þar sem straumþunginn sogast yfir grjót og urðir, og þ^ýstir sér með geysiafli gegnum flúðir og gljúfragöng. Vöðvar hans eru harðir sem stál — er hann ryður sér braut móti straumþunganum. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.