Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1927 Fjær og nœr Ungmeyjafélagiö Aldan heldur fund miövikudagskvöldiö 23. febr., aö heimili Miss Eísie Pétursson, 123 Home St., og byrjar kl. 8 e. h. — Eru (allar félagsstúlkur beönar að niæta stttndvíslega. Laugardaginn 12. þ, m. lézt að geðveikrahælinu í Selkirk. Sigurður Arnason frá Höfnum. Hafði hann verið þar síðan í maímánuði í vor. Sigurður Árnason, eða Anderson, er hann nefndist hér vestra, var 65 ára að aldri, er hann lézt, fæddur 1861. Hingað vestur kom hann 1882. At- gervismaður var hann um flest, en ekki auðna gefin að því skapi. — Banamein hans var hjartabólga (myo. carditis). Utför hans fer fram í dag kl. 4 síðdegis, að líkstofu Bar_ dals. og verður líkið flutt þaðan í grafhvelfingu. Séra Rögnv. Péturs son þjónir við útförina. A laugardaginn þann 19. febrúar hefir Stúdentafélagið ákveðið að hafa “Valentine Party” í samkomu- sal S'ambandskirkju- Þettíd. verður einungis skemtisamkoma og hefir ver ið vandað til skemtiskrárinnar. — Einnig verða leikir og annað til skemtunar, og svo veitingar á eftir. Gll íslenzk ungmenni, hvort sem þau tilheyra 'félagsskapnum eður eigi, eru innilega velkomin. Félagsmenn eru nú að trndirbúa hina árlegu mælskusamkeppni. Verð- ur hún haldin í Goodtemplarahúsinu að öllum líkindum í fyrstu viku marzmánaðar. Nokkrir helztu ræðu- rnenn félagsins hafa þegar lofast ti! að taka þátt í samkeppninni, og má búast við ágætri skemtun. Ritari. Hingað kom i vikunni sem leið, öll sveitarstjórnin frá Piney, Man., í þeim erindum að leita til stjórnar. innar um vegabætur, sérstaklega á þjóðveginum frá Badger suður til Minnesota. Þessir voru í förinni: Einar E. Einarsson oddviti; Stefán Arnason, sveitarskrifari; Sigurður S. Anderson; B. G. Thorvaldson, og J. Aarhus, sveitarráðsmenn. Fengu þeir lofórð um, að lagt mundi verða til vegagerðar svo um munaði á næsta sumri. “Iðunn”, X. árgangur, 3. og 4- hefti, er nýkomin, og kennir margra grasa og góðra. Innihald 3. heftis HOTEL DUFFERIN Cor. SEYMOUR o*r SMVTHE St». — VARÍCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STIIART, etgendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nortSan og austan. Islenxkar hösmætiur, bjótSa íslenzkt fert5afólk velkomitS Islenzka tölutS. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoil EFTIRSPURN. Danski konsúllinn í Winnipeg æsk j ir að fá vitneskju um Narfínu Guð. mundsdóttur, sem flutti til Canada árið 1911. Er hún systir Guðmund. ar Guðmundssonar frá Öxney á Breiðafirði, sem nú er dáipn og læt- ur henni eftir arf um 600 kr. Þess skal getið að álitið að Narf. ina hafi gifst fyrir ’mörgum árum, og að nafn hennar eftir það hafi verið, eða sé enn, Mrs. Nina Good- mann. ROSE THEATRE Sargerst & Arlington. Flmtu-, fÖMtu** o k iauKanlng I l>e.ssarl vlku: A Big Comedy Hit BUSTER KEATON in BATTLING BUTLER Special Matinee for Children Saturday Afternoon. 3Ifiuu- l>rlöju ok ml9vikudaa: | næntu vlku: “GIGOLO” Wlth Rod La Roche A Picture You Would Like. Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. D.r. Tvveed tannlæknir, er: Kári austmaður, kvæði eftir Ein. I Gimli miðvikudaginn og verður að fimtudag- Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundur fyrsta mánu- ■dag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsaíinn: Glímufélagið: Æfirtgar á hv^'iu tfimtudagskvöldi. ar Benediktsson. Frá Capri (með 4 myndum), eftir séra Jakób Kristins- son. Örlög Grænlendinga, ritgerð eftir Einar Benediktsson. Þrjú kvæði, eftir Magnús Asgeirsson. Anda. hyggjan og trúarbrögðin, eftir Sijr Oliver Lodge (þýtt af Haraldi Níels. syni). Oscar Wilde, eftir |A. H. (Árna Hallgrímsson ritstjóra). I fjórða hefti eru: Stakur streng. ur, kvæði eftir Einar Benediktsson. Kristindómur og stjórnmál, eftir ann 1 an ritstjórann, séra Eirík Albertsson. Tvö kvæði, eftir Stefán frá Hvítadal. Gróður jarðar, eftir Eirík Magnús- son. Rauða rúmið, saga eftir Guð- brand Jónsson. Ritsjá, eftir ritstjór- ana og Sigurjón Jónsson. — Menn eru beðnir að athuga auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. inn 23. og 24. febrúar. B jörgz'inssjóðunn n ■ Aður auglýst ..............$2241.94 Frá Poplar Park :— Sigurður Sigurðsson Björn Sigurðsson T. A.. Anderson ... ’ Art. I. Anderson .. önefndur ......... Einar Guttormsson Öskar Jóhannsson 1.50 1.00 1,00 1.00 0.25 1.00 1.00 The ‘<Three Wonders Kjötmarkaður 7? IflKt verö fljót afR'relÖMla. 13c Shoulder Roast ............... lOc 25c Dent’s sít5u Bacon ......... 25c Dent’s síöu Bacon, sneitt .... 30c *7 75c lle/.ta kjöt Lard .... ...... ..... | Palmolive Sápa, 3 stykki | Blue Ribbon te .......... * Grape Fruit, 2 fyrir ..... 25c Rjómabússmjör .............. 44c * Vér höfum miklar birgt5ir af glænýjum fiski, eggjum, smjöri, | aldinum og garöávöxtum. RUSSELL PHILLIP 631 Sarjcent Ave. (vit5 hornitS á McGee). Sími 27» 953 9 Vér sendum pantanir um allan bæ. $2248.69 T. E. Thorsteinson. MO I Spil og dans I Miðsvetrarmót verður haldið að Lundar 25. þ. m. Allskonar skemt. aúir, svo sem söngur, dans, hljóð— færasláttur, ræður. skemtilegt íeikrit o. fl. Ritstjóri Heimskringlu, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, hefir lofast til að syngja þar, eða lesa upp fólki til skemtunar. — Allskonar sælgæti verður þar á borðum, svo seni þarðfiskur, hangikjöt, rúllu— pylsa o- fl. Frá Islandi. fer fram á hverju LAUGARDAGSKVÖLDI í GOODTEMPLARAHÚSINU Isafirði 31. des. Inflúensa gengur hér og er hún fremur væg, en margir eru veikur. — Afli er góður á Djúpinu, þegar gefur á sjó, en gæftir mjög stopular. Verðlaun eru gefin. — Gangið í West End Social Club. Félagsmenn eru íslendingar. ÍSkemtanir byrja kl. 8. Aogangur ou Aðgangur 35c — Hávarður Isfirðingur fór til Eng. varandi veikindi, 30 ára garnall, fædd ið t. d. nálægt Reykjum, á um 50 m. lands í fyrradag með rúm 1000 kits. Ur 6. nóvember 1896. Hann var son- hæð yfir sjávarmál í 18 km. fjar— Sigurðar Magnússonar, fyrruni lægð frá bænurn, þá þyrfti að dæla ur héraðslæknis á Patreksfirði. því til bæjarins. Mr. M. G. Guðlaugsson, er að þessu hefir búið í Clairmont, Alta., biður að geta þess, svo kunningjar I fejj{ og vinir viti, að hann er íluttur til Grand Prairie, Alberta. 1 ■c , ( i i MIÐSVET RARM0T | ! Þjóðræknisdeildarionar j i “Fr< m” ! 1 9 GOODTEMPLARAHUSINU j ! MIDVIKUDAGINN 23. FEBRUAR, 1927. j SKEMTISKRÁ: f i i. Eldgamla ísafold . . . j 2- Ávarp forseta í 3- Idano Solo ? 4. Ræða Séra Albert E. Kristjánsson * 5. Kvæði , c . . Mr. Þ. Þ. Þorsteinsson * Í 6’ Eínsöngnr . . . . Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum j ^ Upplestur . . Séra Ragnar E. Kvaran • 1 8- Einsöngur Mrs. Dr. Jón Stefánsson | Ræða Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, j j 10’ Einsöngur j U’ Upplestur . . Mr. Einar Páll Jónsson r Í 12‘ O Canada i VEITINGAR OG DANS. 1 j Mótið hefst stundvíslega kl. 8.15 e. h. f i INNGANGUR 75c , Aðgöngumiðar fást hjá O. S. Thorgeirssyni, Hjálmari * Gíslasyni og Helga Johnson. i ( í a^mommm-omimmommmt-o-^^o-mmmommmommmo-^^.o-mmmo'^mmommmommmia Rvík 3. jan. Verðlannapening úr bronzi hefir Sigurður Benediktsson fengið úr hetjusjóði Carnegies og með honum 800 krónur i peningum. Sigurður er unglingspiltur og á heima í Barna— Kaldakinn í Suður.Þingeyjar. sýslu. Hann fékk þessi verðlaun fyrir að bjarga barni og móður þess, sent bæði voru í hættu stödd á flug- hálku, og voru að berast niðttr í ár. gijúfur, þegar Sigurð bar þar að og bjargaði þeim báðum. | Þær 50 milj. hitaeininga á klukku. stund, sem hitaveitan á að láta bæn- Seyðisfirði 11. jan. um t té, eiga að samsvara hitanum Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar 1927: af 10 smálestum kola, sem brennt er Niðurstöðutölur 68,000, aukaútsvör í sæmilegum miðlumgseldfærum. Ef 41,000, í fyrra 39,500. Rafmagns— unt væri að nota til fulls hita veit— taxti lækkar allmikið; dæmi: Til unnar allan ársins hring, samsvarar stiðu gegnttm mæli úr 12 t 8 aura hann 87,600 smálestum kola á ári. kw.st. Gjaldskrá sjúkrahússins lækk En allan þenna hita yrði ekki unt Miðstöðvartæki hafa að nota- Er gert rað fyrir Þvi að notaður yrði hiti„ sem gæfi veitunni 1 milj. króna arð árlega. Til sam. anburðar er þess getið, að rafmagns. ar einntg. - verið sett í spítalann og barnaskól— ann nýlega. — 25 ára afmælis verzl. unarmannafélagsins 5. jan. var minnst stgg senl ]éti í té sömu tölu hitáein. I með fjölmennu samsæti. Borgarnesi 4. jan. I Tíð má heita góð í Borgarfjarðar. j héraði. Jörð er auð að kalla, en frostharka talsverð nú. I dag um 14 stig á R. — Rjúpnaveiðar hafa j verið mikið stundaðar og gengið á. I gætlega. Verð á rjúpum er 40 aur. ' í Borgarnesi. — Heilsufar er gott og yfirleitt vellíðan Hitaveitan. (Frh. frá 7. bls.) hraðinn rnegi vera um 1,25 m. byggðarlaginti. sekúndtt (vatnsmegnið 278 lítrar — Vegaskemmdir urðu miklar í hlák , sekúndu) og er það talsvert ,t mtnni unni um daginn, einkum á veginttm ( vídd en notuð er hér í vatnsveitunni. nálægt Ferjukoti. Vagna og bif— næsta spttrningin vrði þá sú, hvort reiðaumferð hefir stöðvast í bt’li unt yrði að einangra svo heita vatn- vegna vegaskemmda. Rvík 10. jan. Frú Kristín Pétursson, ekkja Boga læknis Péturssonar, biskups, andaðist í nótt að heimili séra^ Magnúsar Helga^onar í kennaraskólammt, 65 ára gömul, fædd 20. septembermán— aðar 1862. Synir hennar eru þeir læknarnir Skúli og Pétur Bogasynir. báðir í Danmörku. Haraldur Sigurðsson úrsntiðtir and aðist á Vífiisstöðum í nótt, eftir lang. inga, og hér er gert ráð fyrir, þvrfti að vera allt að 100 þús. hestöfl, og rnundi kosta upp undir 50 miljónir króna. En vatnsveitan ætti ekki að kosta nema lítið brot þeirrar upp— hæðar, ef sæmilega tekst til méð 'hana, eins og J. Þ. gerir ráð fyrir að verða mætti, þótt jafnframt bendi hann á ýmsa örðugleika, sem fyrir muni geta orðið. En hvað sem úr verður, er hér um svo merkilega möguleika að ræða, að--sjálfsagt er að almenningur viti um málið, jafnframt því sem sérfræð ingar athuga það. Þvt það er, eins ið, að ekki spiltist um of hitinn á langri leið, t. d. 36 km., ef miðað pg forsætisráðherrann segir i erindi væri við upptök í Henglinum. En sinu, svo, að fyrirtæki, sem á vísa þaðan mundi vatnið verða, shr. það 1 niiij. kr. í ljúflega igoldnar árs- sem fyr segtr, 8 klukkustundir á tekjur, og ef til vill kostar ekki nema leiðinni. Er talið svo, að verkfræð. örfáar miljónir króna, það er þess in þekki sæmilega öruiggar aðferðir vert, að rannsókn sé uifúþað gerð. til svo góðrar einangrttnar, að vatn- Hér er hvorki að ræða tim skýja- ið ætti ekki að þurfa að kólna nema borgir. né fjariæga framtíðardrauma, um 5 stig á leiðinni tii bæjarns, og heldur er þetta næsta verklega við— uni önnur 5 stig i götuæðakerfinu, fangsefni Reykjavikurbæjar. WONDERLAND THEATRE Fimtu- föstu- og laugardag í þessari viku: THOMAS MEIGHAN TIN G0DS Einnig: «CASEY OF THE COAST GUARDS” Mánu- þriöju- og miÖvikudag í næstu viku: ANNA Q. NILSSON MIDNIGHT L0VERS Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portagc Avc. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes] j Phone: 37469 !etc. 814 SARGENT Ave. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og KullMmI5averxlun PÖMtnendluKar nfsrrelddar tafarlaust. Aöprerðlr flhyrKNtar, vandati verk. 666 SARGENT AVE., CtMl 34 152 eða konia um 90 stiga heitt í hús. ofnana, ef það er 100 stig við upp. tökin. Ofan úr Hengli er gert ráð fyrir því, að vatnið geti runnið sjálf- krafa til bæjarins. En yrði það tek. ❖- B ó k a s a f n t i 1 sölu. Ágætt íslenzkt bókasafn er til sölu hjá undirritaðri gegn sanngjörnu verða; þar á meðal öll Almanök Þjóðvina- félagsins í góðu bandi, nema síðustu árgangar; Eimreið- in öll frá Khafnarárunum; íslendingasögur; Iðunn öll, i bandi; fjöldi af ljóðabókum, sögubókum og vestur- íslenzkum tímaritum. Væntanlegir kaupendur snúi sér til: MRS. RÓSU HJARTARSON. 668 Lipton Str., Winnipeg. (Lögrétta) Wonderland. Að leikhæfileikinn er ekki einskorð aður við eitt ákveðið hlutverk, sýnir Lewis Stone og Anna Q. Niisson, með leiknum “Midnight Lovers”, er nú er verið áð sýna á Wonderland. Þessir óviðjafnanlegu leikendur, er hrifið hafa áhorfendur með tilfin.n.. ingaríki sínu, gera það éigi sizt nú í þetta sinn. ‘‘Midnight Lovers’’ auka mjög á orðstír þeirra Stones og Miss Nils^on. Er enginn. vafi á að þau bera af öllum leikendum, er sýrft hafa sig í glettnisleikjum á þess um vetri. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 ROSE THEATRE Sargent og Arlington Fimtu. föstu. og langardag. Kostaboð. Fieiri og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðal alþýðu, er ftú farið að þykja tilkomumikið, ánægju legt og sketntilegt, að hafa skrif— pappír til eigins brúks, með nafni sínu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst til þess að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7 og 100 ’umslög af iðilgóð- um, drifhvitum pappír (water marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Canada og Banda— ríkjanna. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta ágæta kostaboð og senda eftir ein— um kassa fyrir sjálfan sig ellegar einhvern vin. F. R. Johnson, 3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash. ji

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.