Heimskringla - 23.02.1927, Side 1

Heimskringla - 23.02.1927, Side 1
» XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 23. FEBRÚAR 1927. I CANADA iáa>{)«>i)«»()«»()«Bi>«»<>^i>«»(>«i>«»i>'a»i)«u«»{D Frá Ottawaþinginu. Fyrirspurnir uni afstööu Canad.i til óeirðanna i Kína, eru að smákoma íram. til stjórnariunar. Mr. Black irá Yukon, lagði fram spurningar á fimtudaginn var á þá leið: 1) fivort Canada legði fram nokkurt fé • til þess að vernda Canadamenn t Kína, nú i óeirðunum, og 2) ef svo væri, á hvern hátt og hverjum sé borgað fyrir það. Forsætisráðlherra vísaði til svhrs síns 10. febrúar við líkri spurningu frá sama manni. Er fróðlegt fyrir lesendur að sjá það svar, því það er yfirlýsing um afstöðu Canada gegn k því sem nú er að gerast í Kina. En «fni svarsins var þetta: “Verndun lífs og eigna í ríki hverju, hvort heldur innlendra manna «ða útlendinga, er fyr^ og fremst t nmsjón stjórnar þess rikis^ Nú und anfarið hefir ,, borgarastriðið, sem geisaö hefir i Kína í mörg ár, komist í það horf, að nijög er erfitt um þá vernd, og ýmsar útlendar þjóðir hafa álitið viturlegra að rýnta aðseturs- staði sína, er liggja uppi i landinu. . En um leið verður að viðurkenna |>að. að útlendingar haffi beðið Eá— <dæma lítil mannlát, öll þessi óeirðar. ár. Að þvi er menn bezt vita, hefir aðeins einn Canadamaður verið drep ínn, i júní 1926; sannaðist ekki, að Til þess hefðu legið pólitiskar ástæð. tir: enda var morðinginn tafarlaust skotinn af kinverskuni hermönnum. Canada litur með hinni mestu sant. trð á sjálfræðisþrá Kínverja til þess að skapa sjálfir sína eigin framtíð, takandi tillit til öryggi eigna og lífs útlendinga. Þótt það fiendi, að á öfgutn bóli, þá er það ljóst, að af hálfu leiðtoganna, sem ábyrgðina liafa, -og langmests hluta kinverflat þjóðarituiar, er. þjóðernishreyfiing— nnni ekki ntiðað gegn lífi eða ein— staklngsrétti útlendinga, heldur gegn þeim sérréttindum, eða yfirráðum, sem útlendar þjóðir hafa tekið sér i Kína, um það er lýtur að sérréttar— íari, tollum, landþágum o. 'fl. Can. ada hefir, að þessu, ekki átt nokkurn þátt í að skapa eða viðhalda^þesskon. (>4B»(l«»(>«^l)«»l>«B.u^lO ar réttinda— og hlunnindastefnu i Kina, og hefir engan þátt átt í und. anförnum sanutingum uni þð laga hana í hendi sér. Canadiska stjórnin hefir samt sem áður hina mestu satn. úð með yfirlvsingu hins brezka utan- ríkisráðherra, um “að gera hið ítr— ^asta til að verða við lögmætum ósk— unt hinnar kínversku þjóðar, og trú. ir þvi, að sú leið sé bæði réttust og skynsamlegust til þess að tryggja líf ntanna, trúfrelsi og viðskifti. I þessum kringumstæðuni er ekki litið svo á, að minnsta gagn væri með þvi unnið, að leggja til að Canada sendi herlið til Kína. Ef ástæður skyldlt breytast, nutn stjórnin grípa fyrsta tækifæri til þess að ráðfæra sig við þingið unt. hver sé hin rétta leð, er fara skuli.’’ * * # Ennfremur las Mr. T. S. Woods— worth í þinginu á fimtudaginn var svohljóðandi skeyti frá Geneve 16. febrúar: “Kinverska sendisveitin lýsti vfir því í kvöld, að hún hefði sent aðalritara Þjóðbandalagsins, Sir Eric Drutntnond, bréf um fyrirskipun utanríkisráðuneytisins í Peking, um að krefjast þess að Bretar tækju aft ttr skipunina að senda herlið til Kina. Bréfi þessu fylgdi afritið af hin. utn fvrri mótmælum Pekingstjórnar. innar, gegn þvi að Bretar sendu varn arlð austur, þar eð það væri brot á Washingtonsainningunum og á 10. gr. sáttmála Þjóðbandalagsins,- er Skuldbindur meðliini þess að varð- veita óskert lönd og pólitiskt sjálf-* stæði annara meðlitna. Bréfið staðhæfir, að herlið Ktn— verja sé einfært unt að halda öllu i skefjum í Shanghai, og kveður fulla vissu fvrir því, að nærvera útlendra hertuanna leiði aðeins til vandræða.” Ut af þessu gerði Mr. Woods- worth þá fyrirspurn, hvort Canada- stjórnin hafi samkvæmt 11. grein friðarsamningsins, gert nokkrar at- httgasemdir, til eða frá, við þing eða ráð Þjóðbandalagsins, um sendingtt brezkra hermanna til Kína. — For- sætisráðherra kvað stjórnina engar slikar athugasemdir hafa látið frá sér fara. Þorrablótið. Félagið “Helgi magri’’, sent góð. kunnugt er öllunt Vestur—Islending— um, og mörgum Islendingúm á ætt— jörðinni, tók upp aftur um daginn ganilan og góðan sið, er legið hefir niðri í nokkur ár, og efndi til Þorra. blóts á þriðjudagskvöldið 15. þ. m.. og stýrði blótinu forseti félagsins, A. Það er alls ekki auðvelt að móta fallegar hugsanir í guðvefjarklæði hringhendurnar, en það hefir svo oft verið gert,»og eg vona, mun ennþá margsinnis verða endurtekið. Sumir hafa haldið þ^í fram, að ritn og höfuðstafir hafi ntargsinnis kyrkt nterg og rnarið bein í margri fagurri hugsjón. Það getur satt verið af þeint ástæðuiti, að hringhend Fjær og nœr Mr. Sveinn Sveinsson, setn átt hefir heima hér í Winnipeg í tneira ■en 40 ár, og öllum er að góðu kunn. ur, er nú farinn ofan til Gimli og sezt að á gamalmennaheimilinu Bet. el. I tilefni af þeitn vistaskiftum, komu nokkrir vinir hans og skyld— menni, saman á föstudagskvöldið t Vikunni sem leið, til þess að kveð^ja hann, á heimili Mr. og Mrs. Laur— «nce Thontson, 376 Simcoe St. Mr. Gtiðm, Th. Bjarnason talaði nokkur vel valin orð í garð h.eiðursgestsins, og afhenti honunt gjöf frá þeim, sem þ:tr voru viðstaddir. Síðan var söng ttr og hljóðfærasláttur um hönd hafð tir og sezt að spilum, og var skemt. unin hin bezta og veitingar agætar. setn þau hjón Mr. og Mrs. Thomson háru fram; hjá þeirn hefir Sveinn dvalið nokkur. síðustu árin. Hug— heilar óskir allra þeirra, er kynnst hafa Sveini, fylgja honum til þessa ttýja bústaðar hans, með þakklæti og virðingu Ifyrir )góða samfylgcL J— Sveinn er prúðntenni og sæmdarmað, ttf. og ætíð verið boðinn og búinn að gefa því fylig, sem þarflegt var ■°g gott. Undirbúningurinn fyrir hið lút— erska ungniennamót, sem áður var getið hér í blaðinu, gengttr hröðunt skrefunt. Tíminn hefir verið ákveð. inn 25. til 27. ntarz. Dagskrá er þeg ar undirbuin að mestu, og nokkrir af helztu ræðuntönnum fengnir. ____ Samkomurnar fara fratn bæöi á ís- lenzku og ensktt. ^ A fyrstu samjkomunni, er haldin verður fostudagskvöldið 25. marz. verður aðalræðumaðurinn Dr. john Mackay, forstöðumaður Manitoba College. Nefndina, setn hefir undirbúning mots þessa með höndum, skipa þess. ir: Séra B. B. Jónsson, D.D. J. J. Swanson T. E. Thorsteinson Gerttir Jóhannsson Carl Preece E. G. Baldwinson. E. Preece Leo Johnson Jón Bjarnason Miss yala Jónasson Miss Guðrún Melsted Miss Clara Thorbergsson Miss Ester Tónsson Miss Thora Vigfússon Miss Augusta Polson Miss Georgina Thontpson Miss Pearl Thorolfsson Miss Madeline Magnússon Miss Anna Anderson Miss Freda J. Long Miss Ena Nielson Miss Aðalbjörg Johnson C. Johnson ræðismaður. Var blót ur eru ekki allVa ntanna nteðfæri, þvt þetta um leið 25 ára aftnælisfagnaður félagsins. Húsnæði hafði félagið leigT á Manitoba Hall. Var svo til ætlast, að hófið byrjaði kl. 8 stundvíslega, en sökunt tryggðafestu landans við fornar venjur, var ekki unnt að setja það fyr en þrent fjórðungunt stundar síðar, en ákveðið var. Sett- ust ntenn þá undir borð augliti til auglitis við hangikjöts og rúllu— pylsusneiðar, og margskonar aðrar kræsingar. Stóð Mrs. Ragnheiður Davíðskon fyrir frantreiðslu, er fór prýðilega úr -ftendi. — Flutti B. B. Jónsson bæn áður menn gengju til niatar, og munu hafa verið nokkuð skiftar skoðanir um það, hve vel það ætti við þetta tækifæri, án þess þó aitðvitað, að menn gerðu slikt að deiluefni. Að hinni stuttu bæn lok. inni tóku nienn til matar, og hófust þó unt leið ræðuhöldin. Reið forseti á vaðið, og las fyrst upp heillaóska. skeyti frá heiðursfélaga “Helga ntagra’’, Jóhannesi glímumeistara Jósefssyni, og annað frá gömlum fé— laga, Mr. W. H. Paulson, er eigi gat komið til mótsins, og ennfremur kvæði það eftir Þorstein Þ. Þorsteins son, sem er prentað á öðrum stað hér í blaðinu. Stðan flutti forseti stutt ávarp, er prentað er á öðrum stað hér í blaðinu. Rak síðan hvert minn ið annað, og eru flest þeirra prentuð hér og hin vonandi síðar. Mr. 01. afur Thorgeirsson talaði fyrir minni “Helga tnagra”; Rev. Dr. B. B. Jónsson fyrir minni Þórunnar hyrnu, húsfreyju hins gantla Helga; Dr. Jón Stefánsson fyrir minni forfeðranna; Mr. 'Ragnar H. Ragnar fyrir minni Leifs Eiríkssonar og Þorfinns karls. efnis, en Hjálmar A. Bergntann lög- 'naður klykkti út með minni æsktt— lýðsins, afbragðs áheyrilegu erindi, er áheyrendur tóku með dymjandi lófáklappi. — A milli ræðanna var sungið fyrir minnum, og ennfremur söng hr. Arni Stefánsson tvisvar fyr. ir áheyrendur, er kölluðtt hann frant aftur og fegnir 'vildu nteira, þótt all- langur tími gengi til ræðuhalda. \ Þá er ræðuhöldunum var lokið, gengu ntenn ofan í danssalinn, þar sent þegar var nokkuð fyrir af ungu fólki, og stigu þar ótrauðlega dansinn undir forystu og tilsögn Mr. Tack Snidal, svo lengi sent leyft var, til kl. 2 um nóttina. Skemtu allir sér hið bezta, að þvi er frekast hefir uppvíst orðið, enda var þarna sam— an kominn fjöldi manns, eitthvað á fjórða hundrað. Eru mót sltk sem ft'ani að verðlaunamyndin, sem þetta íslendingum til gagns og gleði, og niættu að skaðlausu vera fleiri en eitt eða tvö á ári, hverjir sent að stæðu. — En “Helgi magri” á þökk skilið fyrir kvöldið. Hringhendur* Fyrir nokkrum árum síðan gaf eg verðlaun fyrir bezt kveðna hring— hendtt. Hlaut Stefán Eiríksson frá Blaine, Wash., verðlaitnin fyrir vís. una, ent hér fer á eftir, em að mínu áliti er gullfalleg: Feðraslóðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar, kappinn rjóður kysti á kyrtil móður sinnar. Allmargir tóku þátt í samkeppni þessari, ntér til mestu gleði, og að mínu áliti urðu margar fallegar hringhendur til í þessu tilefni. skáldskapur og rímfinti er tvennt o- líkt og fáir hafa báðar þessar gáfur saiti ferða. En þó það sé satt að margoft hafi hugsun verið hálfkyrkt fyrir rímsins sakir, er það á hinn bóginn augljóst flestum mönnum, að rint og stuðlar hafa haldið uppi höfði íslenzku tung unnar frá glevmskn og tortíniingu, enda ntá svo að orði kveða, aö flest spakntæli. eða jafnvel daglegt mál, er bundið hljóöstöfum og stuölum, frem ur öllum öðrum tungum heimsins. Menn taka ekki ávalt eftir hagleika tungu vorrar, vegna þess að hag— ■ leikurinn er svo algengur. Ef menn hafa eftirfarandi vísu vfir á tvo ó— líka hætti, geta þeir sannfærst af sjálfu sér: “Það er annars enginn vatidi að yrkja högur, svo þær ekki þekkist. þegar þær eru nógu alþýðlegar.” En lesi ntenn nú vístt þessa þann— >g: Það er annars enginn vandi að yrkja bögur svo þær ekki þekkist, þegar þær eru nógtt alþýðlegar. Skifting merkja gerir þessa vístt aö algengu daglegu tnáli. I>að er kunnugt) að menn muna betur bundið mál en óbttndið. Fyrir þá ástæðu er líklegt, að fegurstu forn aldarsögur vorar hafi verið vernd— aðar frá glötun. Menn hafa munað visurnar, stuðlana og ritnið, og $vo löngtt seinna skapað sögurnar á þess. um grundvelli að ntiklu leyti. Þetta er því enn ein ástæða fyrir þá. sem íslenzkunni unna, að rækta rítnfeg— ttrð og halda við ljóðstöfum.og stuðl. um bæði í bundntt og óbundnu máli. I stuttu máli halda viö, skreyta og fegra rósavef hagleikans sjálfs i tungu vorri. I hringhendum verður þessu bezt viðkontið ! Til stuðnings því að hér fylgi httg. ttr máli, vil eg því efna til nýrra hringhenduverðlauna á santa hátt ög fyr, þó nteð þeim breytingum, að i \þetta sinn vil eg gefa höfttndi bezt kveðipnar hringhendtt um sjálfvalið efni. olíumynd, 16x20 þúmlunga að stærð. Mynd þessa geri eg eftir smá. ntynd, sem vinnandi hringhendu verð launanna getur sent mér. Það er á- kjósanlegt aö þessi mynd sé af höf— undi visunnar, en þó getur hann sent ntynd af einhverjum öðrum, t. d. ættingja eða vini. Mynd þessi verð. ur að vera skýr. Eg vil taka það eg nntn gefa, á ekkert skylt við stækk. aða Ijósmynd, en verður að ölltt leyti nialuð olíumynd, og; mun eg leggja stund á að gera ntyndina svo hag— lega, að hún standi verðlaunavtsttnni ekki langt að baki. Eg vil rnælast til þess, að ritstjóri Heimskringlu sé dóntari vísnanna og að allar velkveðnar hringhendur verði birtar í blaðinu. Vísurnar verða að vera komnar til blaðsins til úr— skurðar, fyrir Islendingadaginn í sumar. Fyrir nokkru síðan las eg í blöð. unum, að íslenzka tungan myndi bráð lega deyja hér vestra. Eg huggaði ntig við þá hugsun, að tungan mín myndi aldrei devja heima, og datt mér þá í hug eftirfarandi vísa: Heima, andans bezta brags bjartar standa hallir: hér — á sandi sólarlags syngja landar snjallir. Litlu síðar fann eg þessa vísu á NÚMER 21 lausum blöðunt, sent eg, var í þann veginn að eyðileggja. Eg sneri þá vísunni þannig: , Lengi standa bezta brags bjartar andans hallir, ‘ þó á sandi sólarlags syngi landar snjallir! Skáljd og hagyrðingar! Takið þið ntt undir tneð mér, og kveðið þið nú hringhendttr! J. J. Pálmi. (Ritstj. Hkr. vill verða við þessunt tilmælum. Verði han nhengdur á Islendingadaginn fyrir úrskurðinn, er líklega gagnslítið að afsaka sig. En enginn gerir betur en hann getur.) -----------X---------- Minni forfeðranna. Erindi flutt á 25 ára afmæli klúbss. ins Helga rnagra, 15. þ. m. Af Dr. Jáni Stcfánssyni. Herra veizlustjóri, og háttvirtu gestir Helga magra! Þegar eg var beðinn að mæla fyrir minni J>essu, var mér sagt. að eg mætti taka umtalsefnið í eins víð— tækri mer.kingu og eg vildi. Og er eg fór að reyna að geta mér grein f.vrir, hverja vér ættum að kalla for. feður vora, rak eg ntig strax á, að suniir, og þeir ekki svo fáir, halda því frant, að aparnir séu forfeður vorir. Datt ntér þá í hug að gera Helga magra þann grikk, að mæla hér í kvöld fyrir minni apanna. En við frekari umhugsun hvat'f eg brátt frá. þeirri ætlun. Fyrst vegna þess, að teg hugði, að það sem eg hefði fram að bera, mundi verða nógu apalegt og ófullkomið, þótt eg ekki færi að binda mig sérstaklega við þetta apa. ntál. Og i öðru lagi af því, að eg tel víst að með þessu niinni hafi það eitt vak;að fvrir Helga magra, að minnst væri sérstaklega þeirra manna, sent mest og bezt koma við upphaf sögu hinnar tslenzku. þjóðar. Þá fyrst verður oss ljóst, hvað utn. talsefnið er erfitt og viðfangsmikið. Og að gera því skil t stuttri ræðti, svo nokkur ntynd sé á, er mér. með öllu ofvaxið. Saga forfeðra vorra finnst mér vera ein stórkostleg harmsaga, blönd uð beiskju og blóði og óefað tárum, þótt lítið sé talað um tár á vikinga- öldinni. Að verða að yfirgefa ætt— land sitt og allt, sem hjartanu er kær ast, eins og forfeður vorir urðu að gera, vegna ofríkis og yfirgangs þeirra tnanna, sem völdin hafa, hlýtur að vera”eitt hið allra þyngsta, sem nokkur verður að þola. Þeim beiska bikar getur enginn gert sér fyllilega grein fyrir, nema sá sem reynir. — Þungt í nteira lagi hefir því forfeðr- um vorum verið innan brjósts, er þeir hugðu til brottferðar úr föður. landi síntt. En þá var öldin önnur en nú, og má vera að aldarhátturinn ltafi dregið nokkttð úr sársaukanum. Þá lýsti það karlmennsku og dyggð að bera harm sinn i hljóði, og æðr— ast eigi, þótt nærri væri höggvið. Þö fer eljiki hjá því, að nærri hafi það gengið, að yfirgefa frændur og fóst- urjörð, og allt það, sem hug þeirra og hjarta var helgast og kærast, svo tilfinningaríkir og trygglundaði.* íítenn sent þeir voru. En þeir áttu yfir of miklum hetjunióð og karl. tnennskulegu sjálfstæði að ráða, til þess að þeir létu kúgast og kveljast af harðstjórn og hörku konungsins hárfagra. Til þess. gátu þeir ekki httgsað. Þeir elskuðu frelsið. Það var þeim “fyrir öllu, og þeir voru reiðubúnir til að fórna öTlu sem þeir áttu, til að fá að njóta þess. Þeir tóku því þann kostinn, er á- nattðin óx, að slíta tengslin við ætt- jörðina, yfirgefa byggð og bæ, vini og venzlafólk, sem ekki vildi fylgja þeim eftir, og byrja landnám^á ný í óreyndu og óþekktu landi, sem frjálsir og fríir menn. I fljótu bragði virðist þetta vera mesta fifldirfska. En hér voru engin fífl á ferðunt, eins og sagan líka ber vitni um. Ollu fremur voru hér mestu atorku og vitsmunamenn að ,egg:ja grundvöl! að nýju þjóðerni — íslehzku þjóðerni. 0|g ekki getum vér annað\en sagt, að forfeður vorir hafi lagt grundvöllinn niæta vel. — Hyrningarsteinarnir, sem þeir völdu, voru vit og strit. frelsi og fróðlciks. ást. Þeir hornsteinar gefast vel enn t dag, og eru ráðningin við ýtnsum vandantálum þjóðfélagsins, sent nú krefjast úrlausnar. Þótt stritsins gætti ntikils hjá for. feðrunt vorutn fyrst á landnámsárun- utn, gætti þó vitsins eigi að stður. Kentur það sérstaklega í ljós, þá er þeir byrja að sentja lög og stjórn fyrir landsbúa. Dómgreindar og rétt. vtsi gætir þar svo greinilega, og þeir ná alveg ttndra fljótt miklum þroska í öllu, sem að lögum og stjórn lýtur. Þeim var það ljóst, að til þess að kotna á fót föstu og skipu- legu þjóðfélagi, urðu þeir að hafa lög og stjórn, og framfvlgja þeim lögum. Þvt sagði Njált við Mörð: “Með lögttm skal land byggja, en eigi með ólögunt eýða”. Þeir skildu ntanna bezt, að lög.og landsréttur er sá grundvöllur, er siðmenning þjóð. félagsins byggist á. Löggjöf þeirra (Frh. á 5. bls.) \ t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.