Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA TIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 23. FEBRÚAR 1927 Ávarp og erindi. flutt á 25 ára afmæli ‘‘Helga magra” í Winnipeg, þriðjudaginn 15. febrúar 1927. Til "Helga magra” á 25 ár^ afmæli félagsins, þann fimtánda dag íebrúarmánaöar 1927. I anda, — sit eg með vkkur aö sunibli í kvöld á fjórðungsaldar af— mæli Helga magra. Eg sé þar standa blótstall glæstan gullaldarminning og á hlautbolla úr fránu gulli föðurlandsástar. Er sá barmafullur af tryggð við forna frændur og þeirra fögru siði. Stígur þá fram hof^oðinn — ímynd elsku vorrar á óðali voru — Eyja— firði, — og heldur hann á silfurskír— um hlautteinum, unnuni úr ást vorri til arfsins góða og mikla. Roðar hann nú líkneskin og stallana, og stökkvir yfir mannfjöldann, sem að blótinu er, styrkleika endurminning- anna og stöðugri þrá til stórverka. Setjumst síðan að blótveizlunni og gerum oss gott af sl#trinu, látum einnig dryikkjarhornin ganga mann frá manni. Skal goðinn signa hvort. tveggja, fullið og blótniatinn. Göngum þá að fulli. Drekkum I þá fyrst full ættjarðarinnar, þá Helga ens magra, þá Eyjafjarðar, þá hetju- og bragafull, þá minni frænda Og vina. lifenda og látinna, r' svo og hvert af öðru. Að endingu skal óska langt ltf og lifandi verka “Helga magra’*; hon- i um þakka heiður og drengskap höld- urn sýndan, svo og gestrisni og góð- í' an beina. . LENGI LIFI “HELGI MAGRI”. Jóh. Jásefsson. * * * Kveðja. A. C. Johnson, Esq., Winnipeg, Man. Kæri vinur ! Beztu þökk til þín og klúbssins ‘‘Helga magra’’ fyrir veizluboðsbréf- ið til okkar hjónanna, sem við, því miður, getum aðeins þakkað en ekki þegið, af því að eg er, um þessar mundir, rígbundinn hér. Vænt þótti niér um að þið %kylduð muna eftir mér, hér úti á hala ver. aldar, hinnar íslenzku. Gaman hefði mér þótt, hefði eg getað sezt niður við kvöldskattinn með ykkur þann fimtánda. skemt mér þar með ykkur, glaðst með ykkur og fundið til með ykkur. Því að þetta kvöld hjá ykkur þar, veit eg “að beztu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til” Eg þakka ykkur félftgiim fyrir dugnaðinn, tryggðina og þrautseigj- una, við að halda uppi íslenzka fán— anum öll þessi mörgu ár. Fyrir all- an “islenzka blæinn”. A þessu tuttugu og fimm ára afmæli félags ykkar, sendi eg þá einlægu ósk, að þið eigið “mikla framtíð enn’*. og samúð og gleði í ríkum mæli á hátiðinni, sem nú fer í hönd. Þinn og ykkar gamall vinur og félagi, W- H. Paulson. ^ ^ ¥ Avarp forseta- Eins og kvæðið. sem nú var les- ið, getur um, þá eruð þið hingað komin i kvöld til að sitja hér fjórð- ungsaldarafmæli hins litla félags — klúbbsins "Helga magra”. Afmælisboð hafa niargt til síns á- gætis. En eg hygg, að aðallega sé það tvennt, sem sérstaklega er til— gangur þeirra. Fyrst, að minnast þess viðburðar, er persóna eða fé— lagsskapur hefir átt svo og svo langa tilveru. Annað, að endurnýja vin— skap og bræðralag þeirra, sem þau sitja. Þetta afmælisboð er gert, eingöngu með það síðarneínda í huga. Eng— inn annar tilgangur en sá, að ændur. nýja vinskap ykkar. bæði hvers til annars og svo til þessa litla félags, sem tók sér fvrir merki hin fögru orð; “Islendingar viljuin vér allir vera’’ — alla tíð, bæti eg við. Reyndar er þetta aímælisboð ofur— litið á annan veg, en vanalegt er. Þið færið okkur t. d. engar gjafir sem sjáanlegar séu. Þið verðið að greiða visst gjald fyrir þær góðgerð- ir, serri þið þiggið. Það er nú reynd- ar engin nýjung. fyrir ykkur, þvi hér þiggur maður fátt án endurgjalds — það er að segja, það sem gæði megi kalla. En það vil eg vona, að ekkert verði hér framreitt, sem ann- að verði kallað. Við, hin eldri, sem hér erum, mun. ura öll eftir afmælisboðunum heima. Það var ekki smáræðisfögnuður á ferðinni, þegar manni var boðið i afmæli Ieikbróður síns eða systur. Dagarnir á undan hátíðinni, voru allir sæludagar, þrungnir af tilhlökk- un og undirbúningi, á -allan hátt. — Forvitinn var maður einnig um það, Þóruim hyr'n-a. I íslenzku sögunum fornu er ekki langt mál um Þórunni hyrnu. Um hana - veit maður af sögunum litið amtað en það, að hún var eiginkona Helga magra og húsfreyjan á Krist- nesi. Kunnugt er það einnig, að hún var kona stórættuð, dóttir Ketils flatnefs, sem var hersir og göfugur höfðingi í Noregi, einn þeirra stór— lyndu Noregshöfðingja, er ekki vildu beygja sig undir ok Haraldar kon— ungs hins hárfagra. Að Þórunn hafi , ...... , ..... þegið i arf göfgi og stórlvndi ættar hverjir boðmr væru og hverjir ekki. í K s B , ", „ , v , v- sinnar, ma af þvi marka, að hun læt- Svo þegar maður mættist, þa spurði . r ur ekki fyrir brjosti brenna að segja skilið við óðal sitt og ættland, og sigla með bónda sínumjá opnum báti maður í hátíðlegum róni; “Er þér boðið? JEt\i að EIlu eða Frissa sé boðið? Hvað ætlarðu að gefa henni út á ægilegt haf og leita í nýfundið eða honuni’?” Og svo var komiS að i , . _ . . i i ■ í og nær^obvggt land norður undir deginum. Þann daginn var ekki & •. „ , . , . .... , - , ,, . ! heimskauti, að griðastað fyrir hina sporuð grænsapan. Eyru og hals og I , , v v . , . , | storu, frjalsu norrænu lund. hofuð, með margra daga gronu a,'l var skúrað svo nærri lá við blóð— i Við getum og gert okkur í hug— rennsli undan hreinsuninn.i. öllum arlfind, hversu mikið hafi verið beztu flíkunum var þá tjaldað. — spunnið í þessa fornu ættmóður Ey— Mestu oflátungarnir settu þá jafn— vel upp gútnrnuflibba og þar við eig— andi silkiknýti. Bryddu sauðskinns- spariskórnir voru þá teknir til al— varlegrar íhugunar. Eltiskinnsbrydd ingarnar á þeirn skafnar og nuddað. ar, svo þær urðu snjóhvítar, og svo var ef tjl vill blanksvertu nuddað á börðin. Eftir allan þenna undirbún-; ing var svo lagt af stað með hátíðlgik i firðinga og annara Islendinga, er við gerum okkur grein fyrir starfi hennar og verkahring á landnámsár- unum. Eins og kunnugt er, varð heimili þeirra hjóna, Helga og Þórunnar, höfuðból og miðstöð Iandnámsins norðanlands. I kjöífari þeirra komu margir hópar landnema til Islands. Og flestir þeir, er að landinu komu og tilhlökkun, og allur glannaskapur-! v , . v v .. . . v ’ fv ‘v , , ,v. | norðanvert. leituðu heim að Krist- mn lagður til siðu. Með ser hafði maður í vasanum ofurlitla afmælis— gjöf, og.var hún eftir pví glæsileg hvað efnin voru rífleg. A stufldúm ofurlítið tvinnaspjald eða þá vasa— k’ útur eða þá ilepppr, e?a sirtz- pjatla í svuntu. Og þá var ekki valið af verri endanum, ef aurarnir vófu nógit márglr í buddunni. "Ög hvað maðiir geymdi þessar gersemar vand. lega, rétt, sem þær væru dýrindis— demantar eða óskasteinar. Og hvað maður var ttiontinn. Ef maður á. leiðinni mætti einhverjum, sem ekki nesi. Ollum var þar vel fagrvað. — Sjóhrakið fólkið, hungrað og alls— laust nlargt, fékk jafnan skýli, hvíld og hressingu á Kristnesi. Vetursetu hafði oft fjöldi mannS á Kriítnesi. Þaðan fóru menn svo landkönnunar- ferðir að ávísun Helga, og reistu bú sín með tilstyrk hjónanna á Krist— nesi. Ekki þarf nú sterkt ímyndun- arafl til þess að niaður geti farið nærri um það, hvilíkur sköritngur og kvenval húsfrevjan á Kristnesi hefir verið. Fyrst og fremst fæddi Þór- unn hyrna þau mörgu börn, er svo var boðið, gekk maðiir regingslega ^ voru mannkostum búin, að þau urðu fram.hjá þeim og yrti ekki á þá. j feður og mæðttr niargra mestu höfð- | ingjaættanna á Tslandi. En. jafn— Og svo var maður konunn i veizl. s , . , , ,. ... ... a . framt stýrir hun hinu raikla bui með ttna. Allir Itoðsgestirmr pjmðtr og , . . , . , . v V*. ! þeirri ransn og fyrirhyggju, að garð siðsannr og lýtalausir fra hvirfli til ilja. Menn sátu með hendurnar á knjám sér og krosslagðar fætur, með ofurlítinn óstyrk inn.vortis, því að bæði var maður ofurlítið feiminn — helzt til mikið stássaður — og svo var óþreyjan út af kræsingununt. En — svo kontu þær. Þegar sent allra mest var i borið, kont fyrst hnaus— þykkt súkkulaði, með lummum, sáld- uðum púðttrsykri með, ef til vildi, einni eða tvetmur rúsírium innan i, ttr sá varð nieð þeint allra frægustu j i sögu þjóðarinnar. En. fegurst þykir 1 mér þó sú Vnyndin, sem hugur minn j hefir tekið af Þórunni, þar sem hún 1 stendur í bæjardyrum sinum og breið j ir artuana á móti konuntttn sjóhröktu í og börnunttm hungruðu og hlúir að hverjm ntanni, sent að garöi bef. — Aldrei svo ntannmargt á Kristnesi, að þar ntegi ekki fleiri hýsa; aldrei svo þröngt i búi, að ekki sé séð fyrir I þörfttm allra. Og er nýir bæir rísa, og svo kleinttr eða þá ástabollur, og j Qg byggðin breieist frá Kristnesi út svo molakaffi á eft.r, ef maðttr v.ldi. | um „„ þau héru8) þá er þaS hún En bragðið að þessu! Þv. er j 1>órunn á Kristnesi, sem hvar- ekki hægt að lýsa, það yf.rgengttr all j vetna , t ítök ; hjörtum f6iksins. an þann skilmng, sem maður á nú j ^ hún> sem buið hafSi þaS ut völ á. A eftir kræsingunttm komu , meg vistir Qg ,agt þeim rás.. ÞaS svo spil og leikir; Httndur og langa. | vaf hún S£m sendi mat og klæSi frá vitleysa, Svartipétur og Lauma. Kristnesi> þegar þröngt varS i búi. Hanrey og Gosi o. s. frv. # En sú ! ■ „ , , ,.. , , „ v *. Það var httn, sgm sott var, þegar kátina, þegar maðtir varð gost — og j ,. v . • . v , „ i mikið reið á. Það var hun, seiti netið a ntanni var svert nteð brunn- _ ttm korktappa Hlátrar og sköll. Eða , varð áítrik móðir allra Eyfirðinga. þá leikiritir: Felttleikur, Blindinga- leikur, Að leysa kóngsdóttur úr á— lögum og Fara út að telja stjörnurn- ar. Um þann Ieik þótti mér lang— vænst. Eg er viss um að hann er ykktir einnig minnisstæður. Þið Og nú förtim viH öll að kannast við hana Þórunni hyrnu. Hún er meira en ættmóðir Eyfirðinga. Hún er ímynd kveneðlisins islenzka. Hún er kvenlundin íslenzka að verki. Konan, þessi höfðinglynda, hrausta, munið að mismunurinn á stjörnu- hjartag6Sai þaS ef móðir okkar ís- .fjöldanum úti og inni var tekinn út ]enzku sa]ar. í kossuni. Og ef ntaður var í heppinn, að kossarnir kontu frá þeirri eða þeim, sem manni þótti allra allra vænst um. Þvilik sælá og fögn- | ttður! Já, þi reynt það. Og hún Þórunn hyrna er ekki fall- in frá. Hún býr enn á Kristnesi Is- lendinga. Og hún eldist ekki, og ið hafið nátátúriéga'öll i ekkert fer henni aftuf. Eg þekki hana Þórunni, þið þekkið hana Þór- j ttnni hyrhu. Hún kom frá Islandi Allur þessi gleðskapur fór frant j hingaS vestur __ b6f hér landnánt, með hjartanlegri gleði og prúð-j sem i Eyjafirði forðunt — nú fvrir mennsku, og maður b.ió að honunt 50 árunl. ÞaS var sama konan. F.in- i niarga, marga daga á eftir. Hann hver fyrsta myndin, sem brenndi sig var, og er, þeini sem hann geyma, á barnssál’ nlina. var ntynd af Þór- eins og skærasti demant, verðmætari j unni hyrnu. Við vorum að 'koraa en aleiga manns. Og hann er og var tij Kýja Islands. Faði sú taug, sem enn bindur mann ljúf— ast og fastast við hugtakið: hcim- Ef við i hinum daglegu störfum okkar, værttm eins og í afntælisboð— ttm heinta. þá yrðu allir dagar sælu- dagar, þrungnir af kærleika og dreng skap hvers til annars. Og því vil eg óska og vona, að þetta æfiniælisboð likist í þeim skilningi, boðunum heima. Heima ræður vist gátuna þá, að þau voru indæl, þótt kræsingarnar væru aðeins lummur. * * * Htlum bát vondtt veðri áleiðis til Gimli. ir nunn reri með fjölskyldu sina i norður með ströndinni Þreytan og vös— búðin réðu þvi, að lagt var að landi til að hvilast stutta stund i fjörunni. Ejtt barnið var dáið, en við hin vor- um sjúk, hungruð og þyrst. En það hafði sést til bátsins, og að vörinu spori sást til ferða skörtilegrar kontt, er kom úr kofa þar allnærri. Hún stefndi til okkar. I annari hendinni bar hún mjólkurfötu, en ttndir hiilnt brattð. Þar var komin Þórunn hyrna. Þar stóð islenzk kvenlund í fjörunni ‘og blessaði bjckar fiyrstu landgöngu í nýbyggðinni. / Allar byggðir Islendinga hefir Þórunn hyrna blessað. Eg man það vel, er eg kynntist Þórunni hyrnu allra fyrst. Hún var þá fátæk kona, með hendur, sem harðnað höfðu við ntikið erfiði. Eg var barn. Hún bar mig á örmum sinum, og við kné hennar^ lærði eg allt það bezta, sem eg kann. — Þór- unn hyrna, það var móðir min. Eg man það líka, að þegar eg komst á legg, þá lékum við okktir saman. Við sögðum hvort öðru alla okkar stundardrauma. Hún var mér ávalt ráöholl og góð. Og þegar við skildum, þá gleyntdi hún mér ekki. — Þórunn hyrna, það var systir mín. Þegar eg varð fúlltíða maður, kom hún og varð mér samfprða með blessun sinni. Og það litið gott, sem min óstyrka hönd hefir unnið, er henni mest að þakka. -r- Þórunn hyrna, það var konan min. Qg að svo miklu leyti sem anda ntinn dreymir fyrir áfratuhaldi sjálfs sín og eiginleika sinna í lífsins mikla straumi, þá veldur Þórunn hyrna þeim draumi. — Þórunn hyrna, það er dóttir mín. "Min”, segi eg. Nei, ekki frentur min en þín. Þín og mín — okkar allra — ntóðir, systir, eiginkona, dóttir — það er Þórunn hyrna. Is- lenzka kvensálin, hrausta og hr'eina, frjálsa og friða, — það er Þórunn hyrna. Blessi hana drottinn alla heimsi.ts daga! B. B. J. * * Minni Lcifs og Þorfinns. Enginn einn atburður hefir breytt svo þróun mannkynsins, sem fundur og landnátn Anteriku., Aður voru Miöjarðarhafslöndin miðdepill allr— ar veraldar, og voru menn bundnir við Miðjarðarhafið. Jerúsalem var álitin vera miðpunktur veraldar, og jörðin flöt eins og pönnukaka. — Uinheimur manna var þröngur og andlegur sjóndéildarhringur þeirra smár. E11 fundur og bygging Ame- ríku ntarkar algerða breytingu. Af þvi leiðir að ntenn . sigla kringum jöröina; finna sjóleiðina til Indlands. Iðnaður, siglingar og verzlun fengu nýtt líf. Allir verzlunarstraumar breytast. Valdið á verzlun og við_* skiftum hverfur til annara þjóða. Þjóðir, er litt létu til sín taka áður, verða heimsveldf Þekking nranna og viðsýni margfaldast. Það var eins og að opna glugga á loftillu húsi, og hleypa inn hreinu morgunloftinu. — Garnli heimurinn fékk nýtt lif, og nýi heimurinn byggðist og blómgað- ist undir hönduni og hugviti siðaðri Evrópumanna. Menning Evrópu fékk ný viðfangsefni; nýja útsjón á til— vertina, og ótal mörg gæöi frá nýja jheiminum. Auður streymdi frá nýju löndunum, og lifnaðarhættir allra stétta risu á hærra stig smám saman. Ný riki risu upp i þessum nýju löndum. Og þær þjóðir iirðu fyrst. ar til að brjóta af sér hlekki og þrælk un konunga og aðalsvalds, og að nokkru leyti kirkju. Og margskonar stórvægileg sa(nnindi, hugsjónir og fleira, hefir heimi bæzt frá þessum nýju löndum. I svona stuttu máli hefi eg ekki jtima til. að benda nema lauslega á I það. En það er svo margt og mik- . ið. að aldrei verður of mikið úr því gert. Það hefir fallið í minn hlut að mæla fyri minni mannanna, er voru I frumkvöðlar þessara afskapa menn. ingarbfeytingar, Leifs Eirikssonar og Þorfinns ikarlsefnis, er1 fyrstir I hvitra manna fundu og gerðu tilraun til þess að nema Arner'ku. Þeir j bentu Columbusi leiðina fimm hundr , uð árum seinna. Þeir báru ekki gæfu sjálfir til að nema landið og njóta þess, en það er sannað mál, að Col. j umbus sigldi til Islands, og sannfærð ist um, að með þvi að sigla í vest— j nr, kæmist maður að ókunnu landi. [ Hanrt hélt að það væri Asía, er [ Leiftir og Þorfinnur hefðu siglt til, en ékki ný heimsálfa. Sigling hans ^til Ameriku varð kunn tim alla ver- öld, og nafn hans hefir maklega verið i heiðri haft og dáð, en án j vissttnnar, um að Leifur og Þorfinn- I ur hefðu komið þangað, mundi hann. aldrei hafa hingað farið. Þeir fundu landið. Columbus hagnýtti sér frá. sögnina um ferðir þeirra, en heiðttr Leifs og Þorfinns ætti að vera jafn þrátt fyrir það. Gleynutm því aldrei að Leifur Eiríkssori og Þorfinnur karlsefni, og mennirnir er með þeim voru, hrundu af stað menningar— byltingu, sem enginn getur séð hvar endar. Columbus kannast allir menntaðir menn við. En Leif og Þorfinn fáir. Fór þar se*l oftar að forvigismenn. irnir fá litlar þakkir hjá fjöldanum. Starf þeirra er unnið yfirlætislaust, án hagnaðarútreiknings. Njótendur verka þeirra gleyma þeim. Þó mun erfitt fyrir nútíðarmenn að gera sér í htlgárlund, hvílika dirfsku það tók, að yfirvinna erfiðleika þá, er þeir höfðu við að stríða. Columbus sigldi blásandi byr yfir sólríkt og blikandi haf, en Leifur og Þorfinnur börðust áttavitalausir við hafis, storm, þokur og kulda; tryll- ing Noröur—Atlantshafsins i opnum bátum, sem ýmist var siglt eða róið. Þegar til kom að niæta villimönnum Ameriku, þá höfðu þeir aðeins sverð sin og spjót, en Columbus fallbyss— ur. Að sigla yfir hafið var stór— hætta, en ekki nóg með það; skræl— ingjarnir sóttu að þessu fámenna, illa vopnaða hóp, í þúsunda tali, svo að þeir fengu ekki við haldist í land- inu. Þótt þeir biðu ósigttr fyrir Skræl- ingjum, og fengu ekki til leiðar kom- ið að Ameríka yrði norrænt heims— veldi, og norræn tunga veraldarmál, eins og vel hefði mátt verða, hefðu norrænir menn náð fótfestu á niegin. landi Ameríku; þá er veröldin i meiri þakklætisskuld við þá, en nokkra aðra norræna menn. En ef til vill var það óhamingja veraldar— innar, að norrænir rnenn þeirra tima eyddu krafti sinum í innanlandsstríð- ttm, i stað þess að fylgja i fótspor Leifs og Þorfinns. Hefðu þeir gert það, þá hefði íslenzkan nú verið móð urmál allra er hér byggja. Hve hljótum vér ekki að dá þenna fámenna, dáðrika hóp norrænna nianna, er lögðu lif sitt i hættu á þessttm fornu ferðunt. Með fádæma kjarki sigldu þeir ókunnar leiðir, að kanna ókunna stigu, reknir áfrant af eldmóði æskunnar, ungir, sterkir og hraustir menn, að vitja ókunns og ónumins lands, sem ungt var pg ó— snortið, eins og þeir sjálfir. Þeir komu þangað með sólaruppkomunni, sveipaðir eldi morgunroðans. Fund. ur Ameriku var morgunn nýrrar og betri menningar. Og við vonum öll, að sá morgunn megi verða að björt- um degi, er lýsi, blessi og bæti allt og alla, er lifa og starfa á þessum hnetti. Hvilikar tilfinningar hafi ekki hlot ið að ólga i b'rjóstum þessara manna; hvílikar vonir munu þeir ekki hafa gert sér um nýja landið. Allir eiga i huga sinum eitthvert horn, þar sem þeir geyma vonir sinar og dreymir um sitt óskaland. En hugsið ykkur. í raun og veru að vera að sigla að þessu óskalandi. Gegnuni allar hætt- ur og yfir allar efasemdir 1>ar von- in þessa menn. Þeir vissu, eins og skáldið, að “hver sem hræðist fjall. ið og einlægt aftur snýr, fær aldrei leyst þá gátu, er hinumegin Ibýr; en þeim sem eina lífið er bjarta brúðarmyndin, þeir brjótast upp á fjallið og upp á hæsta tindinn.” Hver á fegri minningu en Leifur Eiríksson. er hann stýrir skipi sinu yfir kolbláar og æstar öldur At— lantshafsins; þessi norræni víkings- son, með hjartað fuHt af þrá og- fögnuði og eftirvæntingu, sem aldrei slokknaði, hversu sem á móti blés. R. H. R,f Jarðeign og fátœkt Laust fyrir 1880 kom út bók ’? Vesturheimi: “Framfarir og fátækt’* eftir Henry George. Höf. var þá mið aldra maður og lítt þekktur. Síðan er nafn hans orðið viðfrægt, og kenn ingar hans hafa unnið fylgjendúr í öllum menningarlöndum. Bók þessi vakti þegar afarmikli eftirtekt. Má jafnvel segja, að hún réði straumhvörfum i hugsunarhætti manna um þjóðfélagsmál. Orsökin var sú, að hér var úríausnarefnið: fátækt, athugað og rökrætt frá sjón- armiöum, er þá voru ný og ókunn. Fram að þeim tíma höfðu menn litið svo á, að fátækt einsiakling— anna væri ekkert annað en sjálf— skaparvíti. Hún stafaði eingöngu af þvi, að þessir menn væru öðfum ó— nýtari að hafa sig áfrani. Það, að sumir ættu við þröng kjör og fá— tækt að búa, kæmi bara af þeirra eig in dugleysi og leti. Borð náttúrunn- ar væri vanhaldið af vistum og hver yrði að krafsa til sín eftir mætti. Aðeins þeir duglegustu gætu fengið* ið nægju sina, og einhverjir yrðu á— valt að verða útundan. Að sumir væru rikir, en aðrir snauðir, væri þvi ekkert annað en. einfalt náttúrulög— mál, sem engin breyting gæti á orðið, nema með því einu móti að auka frarrí leiðsluna svo mikið, að nóg yrðt handa öllum, ef það væri þá unt. Hér kemur Henry George og set— tir frani staðhæfingar, sem fóru al— gerlega i bága við fvrri tima skoð— anir. Að minnsta kosti höfðu þær aldrei fyrr verið sagðar jafnskýrt. og það, sem rneira var, undirbyggð- ar með óhrekjandi rökum. Það sýnig sig, heldur George frant, og hefir sýnt sig á ölhtm timum, að þvi nieira serrf framleiðslan eykst, því stórstigari sem framfarirnar verða, þvi svart— afi verður og örbirgðin og eymdin. Það er samhengi á milll framfara og fátæktar gegnum alla söguna. Með aukinni fantleiðslu og vaxandi auð— legð, fylgir örbirgðin og nevðin, eins og skugginn sólinni. Er nú þetta forsjón guðs eða nátt— úrulögmál, sem ekki er hægt að hrevfa við, Eða er það mönnunurrí sjálfum að kenna? Þessari .síðustu spurntngu sviarar Henry George hiklaust játandi. — Mennirnir hafa einmitt rofið lögmál náttúrunnar, og með þvi skapað þa‘ð ástand, er þeir eiga við að búa. Forsjónin gaf þeim sólina, loftið. hafið og jörðina til sameiginlegra afnota. Sólin skin yfir r^ttláta og rangláta, loftinu öndum við öll að okkúr ókeypis, og hafið er öllum frjálst.'sem út á það vilja fara. En hvernig er því farið með jörðina? Jú; á hana hafa einstakir menn. kast- að eign sinni . Hún gengur kaupum og sölum. Einn maður getur meinað öðrurn að njóta ávaxta hennar. Þar liggur hundurinn grafinn. Jörðin er allsstaðar og á öllum tím_ um aðalframleiðslulindin, auðsupp— sprettan. Samkvæmt lögum náttúr. unnar tilheyrir hún öllum, á sama hátt og loftið, hafið og sólin. Ert þesflari náttúrugjöf hafa mennirntr stolið og rænt. Þeir hafa rænt henni Yilt þú komast áfrajn Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business Co/lege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: x Á máúuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Cal-culator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.