Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 23. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPÁNY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. allskonar þvættingi í bundnu og óbundnu máli, eftir ýmsa, en oftast ónafngreinda höfunda’. Þetta er jafnrakalaust, eins og t. d. það, að í jólablaðinu hafi verið hugleiðingar um kirkju og kristindóm eftir mig, eða að mér “virðist það ósamrýman- legt við heilþrigða hugsun, að menn unni öðrum sannmælis en þeim, sem maður elskar’’. Ofan á þessa staðleysu slett- ið þér svo þeim óþverra, að þetta hafi “sjaidnast annan til. gang en að særa einhverja ein- staklinga, sem fyrir þeim eitur- skeytum verða”. Hvernig getur nú maður, ekki óþroskaðri en þér eruð, látið annað eins út úr sér? Sannleikurinn er sá, að eg hefi iðulega gengið úr vegi, og látið fjölmargt óátalið—sem jafnvel hefði verið skylda mín að taka til athugunar, undir vanaleg- um kringumstæðum—af ótta við að auka olíu á úlfúðareld Vest- ur.íslendinga. Hafi eg nokkuð brotið í þeim efnum, þá hefir það heldur verið á veigrunar- hliðina. Eg hefi jafnan hvatt til samvinnu, og stundum sætt óþökk og misskilningi málvina minna, góðra drengja, fyrir að brýna fyrir þjóðflokki vorum, að skipa sér frenjur um eigin menn en aðra, að öðru jöfnu. Eg hefi jafnan gert mér far um að fara hlýjum og vingjarnlegum orðum um hina helztu menn Vestur-íslendinga, þeirra er jafnan hafa staðið á öndverð. um meið við blað mitt, í kirkju- sem þjóðfélagsmálum. Þótt eg láti ekki troða nlér um tær, yð- ur o@ þá sárfáu aðra, sem það hafa reynt, þá veit eg mig laus- an við það, að hafa lagt nokk- urn stein í götuna, því til hindr. unar, að andlegar samgöngur geti tekist með Vestur-íslend- ingum, hvenær sem * vera skal. Eg hefi meira að segja þá trú, að eg hafi þegar lagt fram minn litla skerf til þess að það geti orðið, bæði með ritstjórn og umgengni, þótt eg að vísu voni að geta gert langtum meira f því efni, ef eg ílengist hér. Eg fékk einmitt fagran vott þess nú um daginn, í sama mund og síðasta skúrin kom frá yður, og úr þeirri átt, sem eg met mikils, og þér mynduð ekki síð- ur meta, ef þér Aissuð. Hitt er annað mál, að eg geri ekki kraftaverk f því efni, heldur en öðru. Og úr því.að við erum komn- ir að þessu efni, þá skal eg nú, undir lokin, koma þar að. sem þér byrjuðuð; að einu heilu hrúnni, sem finnst í máli yðar. Þér farið mörgum öflugum og viðeigandi orðum -um það, hve ‘vort Vesturheims íslenzka hjóðlíf sé gersýkt af heimsku- legum flokkadrætti, og þving- andi. drepandi þröngsýni ....” Gott og vel. f sumar stofnar kirkjufélag Það, sem þér starfið fyrir, til síns árlega kirkjuþings. Látið Þér þá sjá, að yður sé alvara, °g orð yðar séu ekki jafn innan- tóm og sápukúlur. Berið þér Þar fram til samþykktar eða ^eggið til við starfs- og félags- bræður yðar. að þeir geri sitt ítrasta til þesö héðan af, að upp ræta þetta átumein, og leiti samvinnu við hinn kirkjuflokk. >nn á jöfnum grundvelli. Því v*ð vitum öll, að ótalmargt gætu félögin unnið saman til bless. unar, rétt eins og hver önnur hirkjufélög, sem ekki fylgja sömu játningum, án þess að annar setji hinum nokkra afar- kosti um trúarlíf einstaklinga. Gerið þér þetta, þá skal eg lofa yður því, og líka enda, sé eg þá enn við Heimskringlu, að eg skal taka undir við yður mín megin, eins öfluglega og mér er framast unnt. Ef einhverjir hlæja að okkur fyrir vikið, þá hlæja þeir á sinn eigin kostn- að. Gerið þér þetta, þá er það j líka meira vert en tuttugu yfir-! lýsingar, jafngrunnskreiðar og1 sú var, er þér gerðuð um lífs- og stjórnmálaskoðanir yðar í síðasta blaði Lögbergs. Því sú yfirlýsing er auðveldust öllum þeim miljónum manna, er hugsa mest um stundarhægindi; öll- um þeim, er láta sér á sama standa um syndaflóðið, er doði þeirra dembir yfir afkomend- urna; öllum þeim aragrúa, er sér til hóglífis leggja framast stund á þá mennt, að geta blás- ið heitu og köldu á víxl úr munn vikjum sínum. Eg óska yður svo vaxandi árs og gengis. Yðar einlægur, Sigfús Halldórs frá Höfnum. Slitur. bera fram ásökun, vegna þess, aS svo gátu orsakir hafa legið ’til, aS kristnir söfnu'Sir í Winnípeg ’]hafi ekki átt þess kost, að opna kirkjur sín ar fyrir dr. Crandón, þó viljinn hefði verið nægur. Og vissa er raunar fyrir því, að íslendingar eiga kirkju í Winnipeg, seni ávalt stendur opin fyrir þekkingarþrá mannsandans, og þeim snillingum, sem verja lífi sínit til þess “að draga björg að landi úr djúpmiðum sannleikans”. Fitllvrða má, eftir þeim fréttum er eg hefi náð í, að ferðalag Dr. og Mrs. Crandon, hefir vakið feiikna eftirtekt, og að þau nutu hvarvetna ntikillar aðsóknar. I Denver flutti Dr. Crandon. erindi í Unity Church, undir untsjón félags Unítara. I við- tali við “Denver Evening News”, sagði Crandon: ‘‘Við beitum strang. vísindalegri aðferð, við rannsókn dularfullra fyrirbrigða,”, — og enn- frentur: “Eg trúi engu, sem ekki hvíl ir á bjargföstum sönnunum.” Fylking þeirra andans manna, er forystu hafa i rannsóknum spiritista, er þann veg skipuð, að hún verður ekki rofin með háðsyi’ðum einum. Ásgcir í. Blöndahl. 12. febr. ’27. Með þakklæti má við það kann— ast, 'að Heimskvingla hefi}' 'jafnan undir núverandi ritstjórn, látið sig miklu varða viðfangs— og úrlausnarl efni hugsandi manna, — leit þeirra ^ eftir meiri þekkingu, meiri sannleik; þvi voru nxér Jxað vonbrigði, að blaðið gat ekki um. komu Dr. L. G. R. Crandon og konu hans “Margery” frá Boston, er þau gistu Winnipeg um jólaleytið sem eins viðkomustaðar i fyrirlestraferð þeirra um Banda— rikin og hluta af Canada. Blaðið Free Press gat um þessa merku gesti, og fyrirlestur, er 'Dr. Crandon flutti í samkomusal Fort Garry gistihússins, fyrir troðfullu húsi, svo að margir urðu að standa þar i þrengslum í fullar tvær klukkti. Áframhald af sögu Dakota-Islendinga. I tilefni af þvi að ekki var kostur á að gefa út fullnægjandi sögu um Dakota—Islendinga í einni heild, vegnaþess hvað verEið var vfir—: gripsmikið og heimildasöfnun erfið, hefi eg ákveðið að út komi áfram— hald af sögu Islendinga í þeirri ný— lendu, sem innihaldi æfiágrip þeirra, er ekki voru taldir í bók þeirri, seflt eg gaf út og voru landnemar í Pem_ bina, Cavalier og öðrum nærliggjandi sýslum. Einnig vil eg og taka Mouse River byggðina með i þessari fyrir— huguðti bók. Mikill hluti af heim— ildum þeim, sent skorti í bók ntína, eru nú til reiðu, og er enginn vafi á* að hægt ætti að vera að fá flesta sent vantar, svo frantarlega sent þeir eða aðstandendur þeirra viljá láta heimildir af hendi. Eg vil mælast til þess að fólk, setn vart hefir orðið við villur í bók minni, geri svo vel og skrifi ntér prívatlega, því mig langar til þess að leiðrétta feil þau, sem finnast í Da— kotasögu minni, eins nákvæntlega og unt er, í þessu fyrirhugaða áfram— haldi. Eg tél það víst að hin út- stundir, meðan doktorinn flutti mál.komna Rakotasaga, mín. liafi skerpt sitt, og athuguð voru fyrirbrigði, er minni mar.gra og dregið tjald tímans gerðust í sambandi við Mrs. Cran. nokkuð til hliðar, svo að eg fái þar don„sem, eins og mörgum er kunn— ugt, er mjög merkur miðill.' — Svo mikill er áhtiginn, svo mikil þolin- ntæðin, svo mikill þorsti fjöldans eftir þekkingunni á þvi, er rannsóknir dularfullra fyrirbrigða hafa leitt í 'Jjós. Rannsóknir dulrænna fyrirbrigða, eða á sambandinu við annan heint, eru ekkert felumál, né heldttr óverulegt atriði. Fjöldinn ntá ekki við þvi, að ganga á mis við þá fræðslu, sem grundvölluð er á margra ára starfi og reynslu þeirra manna, er t fremstu röð standa að lærdómi og af leiðandi mikla og áreiðanlega hjálp. Mig langar til þess að þetta sögtt— lega áframhald Dakotabyggðar— innar, geti verið kontið út einhvern— tíma á árintt 1928, þegar byggðin er 50 ára gömul. Bezt væri að þgir, sem ekki eru í hinni útkomnu bók minni, og ekki hafa sent heimildir til Arna Magnússonar á Hállson, Norð- ur—Dakota, sendi heimildir ttm stg eða sína beint til mtn. Eitt !er nauðísyníegt, 'tií þess að eg geti kontið þessu áfronti mínu í andlegu atgervi. Og tæplega er því j framkvæntd, og fullkomin saga geti treystandi, að nægjusemin sé svo koniið út ttnt Dakota—Islendinga, og fvrirferðarmikil hjá þeim, sem á ann- J það er, að bók min, sem eg er þegar að borð verja^ tómstundum sinum til | búin að láta prenta á eigin kostnað, lesturs, að þeir láti sér lynda þá öm-iseljist vel, og eins fljótt og mögu— tirlegu skoðttn, er kom fram hjá ís— | legt er. Hún kom þvi ntiður út á lenzka prestinum, sem skrifaði ferða- | óheppilegum ttma, en ekki er frá— söguna í fyrra, og.kvaðst hafa hugs—! gangssök fvrir neinn að afla sér að sér “útfrvmi” — Ectoplasm — hennar. Eg vil benda Islendingutn í i líkt og áhrifin af mikilli kaffi- drvkkju (!!). — Nei, það er áreið- Garðarbyggð á að snúa sér til Jón- asar Bergtnann, en Eyford— og anlega óhvggilegt af andlegum leið—j Mountainbúar, geta fengið bókina toga, að rétta slika skýringu að t búð Elisar Thorvaldssonar. Einn fólki, sent telzt að vera með fullu ^ gantall Dakotabúi gefur sig aðallega viti, og það er tilgangslaust að berja j við því að ferðast með bókina, og höfðinu við stein, og látast ekki vita, | það er Guðlaugjtr Kristjánsson að að rannsóknir dularfullra fyrirbrigða Wynyard, sem tekið hefir a sér að hafa brugðið birtu yfir merkilega í fara manna á milli í Vatnabyggðun— hluti, og að miljónir manna viðsveg- [ um, og ef heilsa leyfir, í öðrum ar um heim, fylgjast með þeim af byggðum Canada líka. Eg er sann. brennandi áhuga, og taka fagnandi hverjtim sigri i þeirri sannleiksleit. Mér er ekki kunnugt hvernig hús. unt er háttað á Fort Garry gistihús— in.u; en ekki gat eg varist þeirri hugs un. er eg las fyrnefnda frétt í Free Press, að fleira fólk mundi hafa rúm ast í sumitm ktrkjum Winnipegborg. ar, en kost átti á sætum t samkomusal gistihússins. Hér ber þó ekki að færð um að honum verður tekið vel á ferðum sínttm, og að góður árang— ttr verði af viðleitni hans að hjálpa ntér til þess að kljúfa kostnaðinn við þetta^ fyrirtæki mitt. Virðingarfvllst. Thorslína S1. Jacksoit. 531 W. 122nd Street, New York. MINNI FORFEÐRANNA. om (Framh. frá 1 blas.) og lýðveldisstjórn, lýsir svo miklum skarpleika og dóntgreind og viti, aö undrurn sætir. Enda er það stór- merkilegt söguatriði, áð forfeður vorir, svo fámennir og afskekktir, setn þeir voru, skyldu veröa fyrstir manna til að koma á fót lýðveldi Norðurlöndum. Fyrst frantan af gekk allt vel hjá forfeðrum vorunt. Landið reyndist þeim niæta vel. Þeir undu vel hag sínuni, sent fór batnandi með ári hverju. En um fram allt ttnntt þeir frelsinu — frelsinu, sent þeir höfðu keypt svo dýrt, 'Og fórn— að svo miklu fyrir. En nú vegrraði þeim svo vel, að það var ei annað að sjá. en þeir hefðu breytt um til batnaðar. Friður og spekt ríkti í landinu, en kúgun og harðstjórn þekktist ekki. I þessari velniegun ttndir lýðveldisstjórn, og í skjóli laga | lýðveldisins, tekur fróðleiksíýsnin að dafna. Ljóðskáld og söguskáld rísaj nú upp unnvórpum. Sögum og kvæð j um um ýntsa nterka menn og mikil. væga atburði, er safnað santan og fært í letur. Allt sögulegt, setn nú gerist og nokkurt gildi hefir, er skráð. og rithöfundar safna saman ýmsunt fróðleik. setn nú hefir mjög niikið vísindalegt gildi. I þessum ritverkum forfeðra vorra eigum vér kost á að kynast þeim eins og þeir voru, þar speglast eins og t tærri skuggsjá, þeirra ytra og innra líf. — öllum straumum og hreyfingum, er gerðtt vart við sig í tilfinninga og hugsanalífi þeirra. er lýst þar með frábærri snild. Þeir elskuðu heitt og hötuðu ríkt. Nú kunnum. vér hvorugt. Þeir áttu sínar siðferðiskröfur og siðferðislögntál, sem þeir héldu vel. Hreysti Og drenglyndi, tryggð og ör. læti var kjarninn í siðferðislögmáli forfeðra vorra. Þeir voru ekki með neitt óþarfa fjas og mas. Þeir voru ekki að rembast með sýktar og hálf- brjálaðar hugsjónir, sent éru með öllu ósamrýmanlegar mannlegu eðli og mannlegum ófullkomleik, og ó— sleitilega er haldið að tnönnum nú á döguni. Nei, þeir voru andleg og líkamleg stórmenni, sem fyrirlitu vol og væl, eiðrof og ódrenglyndi, en möttu mest æfilanga tryggð, dreng- skap, hreysti og hugprýði. Þótt fornsögur vorar fjalli mest um bardaga og blóðsúthellingar, þá er þar svo listilega gengið frá af hendi höfundanna, að það háa og göfuga í manneölinu ber ávalt hærra hlut. Það er þetta hreina og heil. brigða sálarlíf, samfara listinni, sem gengur eitts og rauður þráður í gegnum fornsögur vorar, sent gerir þær svo æskilegar og unaðsríkar til aflestrar fvrir unga og aldna. Eg man ekki til að eg hafi heyrt þess getið, að nokkur unglingur hafi fyrr eða síðar, lent út á glapstigu af þvi að lesa fornsögur vorar. Hitt er al— kunnugt, að ntargur tslenzkur ung- lingur hefir sétt þangað eldinn, sem kveikti framsóknarbálið í brjósti hans og gerði hann að manni. Ahrifum og listmæti þessara bók. mennta forfeðra vorra verður ekki lýst í stuttu erindi, því hér er um að ræða hvorki ttteira né minna, en gullöld íslenzkra bókmennta. Os3 þykir vænt um þær; já, vér elskum þær, vegtia þess að þær hafa varpað frægðarljóma yfir vora litlu íslenzku þjóð, og gert hana fræga um allan hinn menntaða heim. Og vér vitum að ágæti þeirra er svo mikið, að þær munu lifa tneð þjóð vorri, eins lengi og tungan er við lýði. Þær ertt fyr. irmyrvd að fegurð og fornti og list. Þær eru ótæmandi andleg gullnátna fyrir tslenzjka rithofutuki, og alla, sem geta grafið þar eftir fróðleik. Þar kemst sagnalistin, og ef til vill skáldlistin, á sitt hæsta stig í ts— lenzku tnáli. Það er því sízt að undra, þótt vér berum hlýhttg til forfeðra vorra. Arfurinn, sem þeir hafa skilið oss eftir, er stór og mikill, göfugur og góður. v Bara vér kynnutn að fara með hann ejns og hann á skilið. Þetta er ekki bara vitnisburður sjálfra vor, þvi menntamenn annara þjóða hafa tekið í santa strenginn. Tíminn leyfir mér ekki að tilfæra heimildir. En þó má geta þess, að frægir' mentrfamelijn. Bþndairílkjanna, hafa opinberlega viðurkennt, að sum- ir kaflarnjr í fornsögum vorum séu svo listilega vel ritaðir, að þeir fylli- lega jafnist á við það bezta, sem Til gestanna. Flutt að aldarfjórðungs afmæli “Helga magra” þriðjudagskvöldið 15. febr. 1927. I Sit heil og frjáls, vor fjaílaþjóð, við fögnuð þetta kvöld! Kom blessuð, sæl, í söngvahöll að syngja’ út fjórðungsöld. Að vera íslenzk æskusál, sem engin beygja völd, er Helga magra merkið æðst og mætra gesta í kvöld. Þótt vetur æði utan húss, , hér inni sólin skín. Svo velkomin í Helga höll, er hjartans kveðja mín. Við viljum syngja æskuóð, sem yngi hverja sál, og láta hljóma lögin kunn, er lærði barn sitt mál. Við viljum aftur verða börn en vera stærri þó, og eignast sjónar- hærri- hring en huga fyrrum bjó. Þótt daglegt stríð sé daglegt brauð, og dagsins lítil gjöld, með glaðri sveit í Helga höll rek harm þinn burt í kvöld. Við vildum reisa háa höll — sú hugsjón vakir enn — sem rúmað gæti íslenzkt allt, og alla góða menn. En þótt við vildum allir eitt, hið ytra sundrung bjó, svo ei var reist sú Helga höll, en höfð að láni þó. Þótt næði’ um eyru argaþras, hér eining sálna býr. Fyrst komst þú inn í Helga höll, þinn heimur verður nýr. Við vildum allt, sem íslenzkt var í æðsta leiða sess, svo-jafnvel okkar barnabörn í bænum minntust þess, hvað Helgi magri hefði gert, og hvað hann glæstur stóð, með kross og hamar hendi í, til hjálpar sinni þjóð. Þótt Þorrakvöld sé stundum stirt, og stormi’ um hverja gátt, með vinunum í Helga höll, er hlýtt og bjart og kátt. Svo heil og sæl vor söguþjóð! Nú signum lands vors full! Vort æskuvers og unglingslag er okkar lýsigull. Frá bernskudal að blómans strönd, sem birtist framtíð í, við siglum yfir söngvahöf í söguveldin ný. Þótt hér vort fagra feðramál sinn forna niissi þrótt. samt íslenzk tunga’ í Helga höll skal hljóma’ í alla nótt! Þ. Þ. Þ. u C3 I c I c I finnist í klassiskum fræðum Grikkja og Rómverja. Hverjir voru þessir menn, sem rit. uðu svo frámunalega vel íslenzkt mál, að enginn hefir stSan náö hámarki þeirra, og því síSt^r tekiS þeitn fram'?. Þeir voru ekki háskóla— stimplaSir menn; þeir voru ekki menn meS doktors. eSa prófessorstitla. Þeir vortt bara bændur — óSals— bændur úti á Islandi, sent iSkuSu znt og strit, og elskuSlt frclsi og fróS— lcik. Oss er ljúft aS láta hugann hvarfla viS þenna kafla sögunnar. ÞaS er svo mikill menningarblær yfir for— feSrutn vorum á söguöldinni og friS. aröldinni, eSa fram aS 1120. “En alli-r dagar eiga kvöld og allar nætur mlorgunn”. MeS Sturlungaöldinni fet a Ssyrta aS. Deilur og vígaferli færast í vöxt; og um ntiSja 13. öld er þjóSin búin aS tapa sjálfstæSi sínu. Eftir þaS er sorglega dimmt vfir íslenzku þjóSlífi í margar aldir, eSa þar til um miSja átjándu öld, aS loks tekur aS birta aftur og nýtt framfaraskeiS er fyrir hendi. A þessu langa og raunalega tímabiH sögunnar, var eins og allt yrði þjóS- inni til ögsöfu. Hvcr dhamingjan rak a,ra. A Sturlungaöldinni voru margir af ágætismönnum þjóSarinn- ar vegnir, eSa drepnir, og þaS oft á níSingslegasta hátt. Þar af leiddi mestu óstjórn og agaleysi í landinu. Svo komu drepsóttir — SvartidauSi og Stórabólan, eldgos og ísaár, og aSrar hörmungar, sem dundu yfir þjóðina. En þrátt fyrir allt þetta mótlæti, sem þjóSin varS aS þola, sjáum vér, þá er vér lesuni söguna, aS Island hefir átt marga ágæta sonu, sem reyndu af öllum mætti aS leiða þjóðina gegnum þessar hörm— ungar, út úr dimmunni og inn í birtuna. Þeir standa eins of fjallhá- ar eikur í sögueldinum um ntargar aldir eftir aS smáviSurinn er fallinn og fúinn. ÞaS eru slíkir menn, sem haldiS 'hafa menningarblysinu á lofti á neySartimum þjóðarinnar. Menn, sem variS hafa öllum kröftum sínum og lífi til viSreisnar landi og þjóð. Menn, sent svo aS segja hafa logaS af löngun og ákafa, til aS vekja þjóS ina af svefni, dofa og dáSleysi, og hefja hana úr dýpstu niðurlæging, til vegs og gengis. Þeir menn eru skær_ ustu og björtustu ljósin á söguhimni þjóSanna. Og þótt þeir sjálfir hverfi af stjörnusviSinu, halda þeir áfram aS lýsa mönnunum leiS um ókomnar aldaraSir. ísland hefir eignast marga slíka ^ menn. Þeir eru vorir sönnu forfeS- itr. Látum oss minnast þeirra oft. | Látum oss gevma minningu þeim , sem helga dóma. ----------x----------- J i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.