Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 1
Rev. R. Pétursson x 45 Homte St. — CITY. XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 9. MARZ 1927. NÚMER 23 014 ICANADA| Mr. J. S. Woodsworth, þingmaðurlengja svona lestirnar frá því sem MiS—Winnipeg nyrðri, flutti nýlegaverið hefði. ræðu í Windsor, Ontario, sem víða - liefir vakið allmikla eftirtekt. Snerist Ekki virðist ganga vel fyrir þing— hún aðallega uni öldungaráðið, sem inu að komast fyrir ssnnleikann um Mr. Woodsworth vill fá afnumið, sem kunnugt er, þar eð hann telur það hinn fjjandsamlegasta þröskuld á vegi allrar þjóðlegrar löggjafar. En það sem niargir, sérstaklega hér vestra, hjuggu aðallega eftir, var sú skoðun, er hann lét í ljós, að, að lít— ílla umbóta á öldungaráðinu myndi aÖ vænta frá forsætisráöhefranum, W. L. Mackenzie King. Oldunga- ráðið ætti tilveru sína undir stjórn— arskránni (British North American Act). Til þess að fá öldungaráðiS afnumið, þvrfti að breyta henni, sam— kvæmt beiðni beggja þingdeildanna í Ottawa, ttl parlamentsins brezka. Myndi litil von um það, aö öldunga— ráðið vildi búa sér bana meö slíkri Leiðni. En að þvi er kæmi til Mr. King, þá heföi hann sinn megin— stuðning frá Quebec, sem væri franskt fylki. Veiti stjórnarskráin þeirn á ýmsan hátt sérstöðu í ríkinu, og óttuðust því fylkisbúar ekkert eins og að láta hreyfa við stjórnar— skránni og jafnvel öldungaráðinu, þvi þeir væru smeikir um, að væri Séra Rögnvaldur Pétursson, sem hefir verið kosinn. féhirðir Islands— nefndarinnar, hefir gefið Winnipeg— "blaönu Free Press ágætt yfrlit yfir fyrirhugað bvrjunarstarf nefndarinn ar, og yfir sögu Alþingis, og er ó— vanalegt að sjá erlend blöð herma svo skýrt og rétt frá málefnum er Island varða. — Segir blaðið i gær, að nefndin hafi komið sér saman um að skifta Islendingabyggðunum i Norður—Atneriku í 20 starfsvæði sér til hægðarauka. Er tilætlunin sú, að nefndarmenn skifti þessum svæðum á milli sín til umferða, til þess að skýra það afnumið, þá gætu verið tölu— | hugmyndina fyrir fólki, og þá sjálf— veröar horfur á því, að sérréttindi sagt um leið að hvetja menn til far— þeirra færtt sömu leiðina. Að visu j arinnar, svo að hún verði seni glæsi— kvaðst ræðumaður sannfærður um, legust. Er nefndin einmitt nú að það, að Queltecingar ættu að njóta j ráða við sig, hvernig helzt rnegi ná sérréttinda sinna eftir sem áöur, þótt saman fé til þess að standa straum stjórnarskránni yrði breytt. og sömu af þessari starfsemi nefndarinnar. skoöunar vissi hann að fjöldi ensku- mælandi Canadamanna \ •eti. en svo Nefnd sú, sem Winnipegbær hefir væri búið að mikla ahættuna 5 attg— ’skipað til þess að ráöa fram ur at— kosningasvikin, sem kært er að átt hafi sér stað í Athabasca kjördæmi. Var sett nefnd á þingi, til þess að rannsaka kæruna, o.g hafa verið boð— aðir fjórir fundir t nefndinni, nú í röð, án þess að fundarfært hafi get- að orðið. Þurfa fimtán að vera á fundi, svo lögmætur sé. Virðist sem allmörgunt nefndarmönnum sé ekk- ert sérlegt áhugamál að hraða rann— sókninni. vinnumaður og ráðsmaður hjá stór— bóndanum Sigurði Guðnasyni á Ljósavatni í Bárðardal, og var þar mörg ár. Þar kvæntist hann í maí— mánuði árið 1877, Sigurveigu Jó- hannesdóttur frá Naustvík i Köldu— kinn, sem alin var upp af þeim Ljósavatnshjónum. Bjuggu ungtt hjónin fýrst að Ljósavatni, þá að Öxará, þar sem faðir Sigurðar og forfeður höföu búið hver fram af öðrum. Þar fæddist þeim einkabarrf þeirra, dóttir, að nafni Sigurbjörg, er upp komst Og dvalið hefir til þessa hjá foreldrum sínum. Frá Oxará fluttust þau að Krossi i Köldukinn, bjuggu þar nokkttr ár, en fluttust þaðan. til Vesturheims árið 1890. Settusttþau að í Garðarbyggð, N. D., og dvöldust þar unz þau fluttu til Wynyard árið 1905. Tóktt þau þar heimilisréttarland og hafa búið þar siöan, hálfa milu suður af Wyn— yardbæ. — Sambúð þeirra hjóna er orðin löng, og hefir ávalt verið eink— ar ástúðleg. Hefði Siguröur heit— inn lifað nokkruni mánuðum lengur, hefði gullbrúðkaup þeirra staðiS, nú ; vandamanna. tímans sjá”. Þó hygg eg aö óhætt sé að staðhæfa, að þar hafi veriö persónuleiki, sem kom og kvaddi í herklæðum norrænnar höfðingslund— ar. Þörf var honum á hvíldinni, og þó er hans saknaö, — ekki aðeins af ástvinum hans, og stórum hóp ætt— menna og tengdafólks, heldur einnig af öllum, sem þekktu hann vel. Eg sé eftir þessum gömlu Islendingum, hér vestra. Það er kannske þröng— sýni, en mér finnst að með sumum þeirra, sé eitthvað afarverömætt og merkilegt að deyja út. Fr. A. Fr. Mr. M. G. Guðlattgsson, sem búið hefir að Grand Prairie í 15 ár, hefir nú sett á stofn landsöluskrifstofu þar í bænum. Er hann mjög kunnugur byggðinni, sent nærri má geta, og ttm Quebecinga, að ekkert væri senni legra en að þeir fældust algerlega þá stjórn, er tæki tillögu um afnárít öld— xtngaráðsins upp á sína arma. Virtist ræðumanni því mega draga þá á— vinnuleysi, átti nýlega fund ftíeð A. MacNamara frá atvinnumálaskrif— stofu fWkisins. Varð samkontulag um það, að leita til sambandsstjórn— arinnar unt sama styrk og > fyrra, lyktun af þessu öllu, að Mr. King,þ. e. a. s. einn fjóröa part af styrkt myndi ekkert óöfús að afnema öld— j arfé og helminginn af frantkvæmda— xtngaráðið, hvað sent hann kynni unt | kostnaði, ef a'S styrktarþurfar séu þaÖ að hafa sagt. fleiri en 100. — Annars sagði for— ____________ maður bæjarnefndarinnar, Pulford bæjarráðsmaður, að atvinnuleysi væri Vélstjórarnir á hinum canadisktt ntiklu minna ’t ár en i fyrra. Vikttna íárnbrautum, standa i sambandi og sent leið voru styrkþegar samtals félagsskap (Union) við vélstjóra a j 197, en sömu viktt i fyrra voru þeir járnbrautum í Bandaríkjunum. Hafa 349. , t hinir síðarnefndu komiS sér santan tint að krefjast 15% launahækkunar, Mr. W. D. Robb, sent er varafor- og hafa hinir canathsku starfsbræður seti fólksflutningadeildar þjóðbraut— þeirra samþykkt ao 'krefjast hins sama. x Astæðurnar segja canadiskir vél— stjórar að séu þær, að fyrir fjórum árunt síðan hafi kaup verið lækkað við þá, og ekki hækkaþ við þá síð - an, er tímar bötnuðu, til jafns við það sem áður var. En járnbrautar— félögin. segja þeir aö spari stórfé a því, að þau hafi lengt lestirnar svo gífurlega, að sumar þeirra séu eitt 'míla ensk á lengd og komist þau af með einn þriðja part af þeim mann- afla, er þau höfðu í þjónustu sinni fyrir ófriðinn. Sé vinnan nú langt- ttm erfiöari og hættumeiri við þessar löngu lestir, en áður hafi verið. Til dæmis um það, hvað járn— brautarfélögin græði á þessari til— l>ögun, benda kunnugir vélstjórar a það, aö t. d. Wabash járnbrautar— félagið tilkynnti nýlega, að það græddi $750,000 árlega á þvi, að í 300,000 árlega. anna, kom hér til bæjarins á sunnu daginn. Kvað hann gott útlit um fólksinnflutninga, samkvæmt þeim samningitm, sem orðið hefðu í haust á milli stjórnarinnar og járnbrautar— félaganna. Síðastliðið ár fluttu | járnbrautirnar 138,000 matins inn tj landið, en > ár kveðst Mr. Robbs bú— ast við 175,000—200.000. SamningJ urinn er aðallega gerður með það j fyrir augunt, að gera brezkum mönn— um setu auðveldast fyrir, a'8’ taka sig »PP °g flytja hingað, og sömuleiðis að ná sem flestum innflytjendum frá Norðurlöndum inn t landið. — Bar Mr. Robb mikið lof á Mr. Forke'fyr— ir starf hans sent innflutningaráð- herra; væru samningarnir mest að þakka framgöngu hans. Litist sérl svo vel á starf hans, að sér kæmi ekki á óvart, þótt tala innflytjenda til, Canada kæmist bráðlega aftur upp Sigurður Jónsson Axdal Mánudáginn 28.. febrúar s.I. and- ^ðist að Wynyard, Sask., bóndinn Sig tirður Jónsson Axdal, á 75. aldttrs— ®ri. Hann fæddist að Oxará í Bárö— ardal í Suður—Þingeyjarsýslu, 30. °któber 1852 — sonur hjónanna Jóns Jónsaonar, Bergþórssonar, og Slig— T,ðar Halldórsdóttur frá Arndisar— stöðuni. Var Sigurður elztur fjög- urra systkina, er upp konntst. Næstur honum að aldri var Sigurjón, þá Halldór, er fyrstur þeirra systkina flutti vestur utn haf og tók ættar- nafnið Bárdal; þá Kristín kona 01- afs Hall — öll búsett i Wynyard— Ijyg'gð, siðan landnám hófst þar. — Sigurður ólst ttpp hjá foreldrum stn— utn til fullorðins ára, en gerðist þá nteð vorintt. iKranvan af æfinni var Sigurðiir fílhraustur maður; þótti bera aí flestum ungum mönnum sinnar sveit ar, fyrir kapps sakir og skyldu- rækni. Enda mun hanri hafa gengið fttllnærri þreki sín.11 á þeint árum. Eftir vesturkomuna tók heilsan að bila. legu á Dakotaárum sínum> náði sér þó nokkurn veginn aftur og vann sem fvr. Síðustu árin tók honum mjög að förlast, og vann þá nteir en þrek hans leyfði. Loks varð hon— um viðutjeignin við þetinan langa, kalda vetur, ofraun. Miðvikudag— inn 23. f. m. bilaði móða brjóstið. Lagðist hanti i lungnabólgu og dó á 6. degi. Hann var jarðsunginn föstudaginn 4. marz að viðstöddu fjölmenni. Undirritaðitr aðstoðaði. SigurSitr heitinn var maSur fríð— ur sýnum, samræmur ttm vöxt, meðal niaður á hæð. fyrirmannlegt enni, fjörleg augu, nef fremur hvasst. Hann kom ljúf- ntannlega fvrir, var glaður og greind ttr í viðræðum. Var hann almennt, hygg eg, sérlega vel látinn og vin— sæll maður.------- Þó var hann ekki neitt mjög venjtt legur tnaöur að skapferli. Lttnd hans var viðkvæntari og stórbrotnari en svo. I ríkutn rnæli átti hann 'hina gömlu íslenzku stórtnennsku dttgn— aðar og skyldttrækni, sem frenutr igekk fram af sér, í þjónustu annara og kærleiksuntönnun utu sína. en að iáta blettast af nokkurri lítilmótlegri ótrúmennsku eða hirðuleysi. Það djarfa, hreina stolt, eða stórmennsku, álita sumir innsta kjarna íslenck't þjóðernisins. Það lttndarlag kom frant hjá Sigurði allt hans líf — t vinnu, i viöskiftum, t félagsmálum. I hontim bjó það skap, að láta sitt hvergi eftir liggja, ef annars var nokkttr kostur. Lánsmaðttr var hann á marga lttnd. En af mótlætinu fór hann helditr ekki varhluta. Hann deyr saddur lifdaga, farinn að þreki ,og félítill — en rtkur \>ó:Konungs— óðal stórra, tiginná skapsniuna lét liann aiórci af hendi. Tslenzka þjóðin átti eitt sinn — á ef til vill ennþá, talsvert af slíkunt skapsmununi. Ekki dylst það, að þeir voru erfðir frá konungbornum og frelsisgjörnum fruntbyggjum Is- lands — með öllum þeirra kostuni og löstiim. Því eru þess líka mörg grátklökk dæmin — og þó of fá að í alskonar hrakningum og volki á höfum lífsins, í útlegð og eymd, ltafa Islendingar sanit lifað og dáið eins og — konungar. Aldrei beygt sig, aldréi lotið að þvt lægsta — að hræsninni, smámennskunni, þræls— lundinni. 1 L'tf Sigurðar Axdal var, út á við, ekki stórbrotið né viðburðaríkt; virð- ist ekki hafa “markað djúp spor viö Æfiminning. Þann 27. janúar s. 1. andaðist að 605 24th Ave., Vancouvér, ÍB. C., Jóhann Þórður Stoneson frá Rivers Inlet, B. C. Hann var jaröaður að Blaine, Wash., 1. febrúar. Séra H. E. Johnson flutti líkræðu, og fylgdu hbnunt til grafar fjöldi vina og hyggju aö festa sér lönd, að spyrjast um frægð St. Péturs spitalans í fyrir hjá honum, hvaða kjör séu i London, að þangað hafa komið 800 boði. Eru landkostir góðir þarj til 900 læknar viðsvegar utan úr vestra- | heimi á undanförnum árum, til þess --------- j að kynna sér árangur hinna merki— Eins og getið var um í síðasta legu ynginga-lækninga, sem þar eru blaði, hafði Leikmanafélag Sam— gerðar. Jóhann sál. var fæddur í Victoria, B. C., 17. marz 1892, sonur hjónanna Þorsteins Stoneson og Ingibjargar Einarsdóttur, nú til heimilis í Blaine Wash. Hann ólst upp nteð foreldr— um sínum, að Point Roberts og í ‘Blaine, og var með þeim að mestu þar til hann giftist árið 1917 eftirlif— Lá hann afarþunga og langa I an(It ekkju sinni, Jean Douther, stúlku 1 af skozkum ættum. Þeirn hjónum varð fjögra barna auðið og lifa þrjjt, tvær stúlkur og einn drengur. ([óhann var góður drengur, stillt— ur og gætinn og vandaður til orða og verka; enda varð honum vel til vina og fékk ágætisorð hvar sem bann fór. Sjúkdóms þess, er leiddi hann til bana, kenndi hann fyrst fyrir tveim— ur árum siðan. Var hann frá þeim títna 'að Iníestu un,dir lseknishendi. Þó að ,honum virtist batna um tíma, þá fór svo, að batinn varð ekki lang— Hann haföi hátt og vi,lnur' Auk ekkju. barna og aldaðra for— eldra, syrgja Jóhann sál. fjögttr syst— kini, tveir bræðúr, ElTis og Henry Stoneson, í San Francisco, Cal, og tvær systur, Mrs. K. Christopherson, að Grund, Manitoba, og Mrs. A. F. Oddstað, Vancouver, B. C. Fjær og nœr Arsfuhdur Quill Lake safnaðar verður haldinn á laugardaginn kem— ur, 12. marz, í kirkju safnaðarins, kl. 2 e. h. Arsfundur Vatnasafnaðar verður haldinn næstkomandi suffltudag, 13. marz, eftir ntessu, t Community Háll. Messan hefst kl. 3 e. h. gott pláss, þá færði Jón S. Laxdal. forseti Islendingafélagsins “Víking— ur” mér $25.00, og svo 27. febr. voru mér gefnir $75.06, bæði frá félags- vitað af áður, en sé þó frægt meðal lækna um allan heim. Þetta sjúkra— hús er kennt við St. Pétur, og þar hafa urn ntörg ár verið geröar til- og jitanfélagsntönnum. Þar .fyrir ut-| rat,nir til þess aö yngja gantla menn an peningar og gjafir frá fólkinu, er með uppskurði, eins og víða er nú eg vann hjá. farið að tiðkast (og nteira að segja Allar þessar stóru gjafir þakka eg hér á landi), og hafi þær tilraunir af hjarta; óska og vona að guð launi tekist ágætlega vel, svo aö segja megi bæði gjafir og góðar hugsanir, með að þær lengi líf manna til jafnaðar þvi santa, þegar þeim niest lggur á.| Um 20 ár. — Blaðið Sunday Cron- Og svo líka þeim, setn glöddtt mig á iele segir ennfremur frá því.'að pró-- sjúkrahúsinu með blómum og nær- fessor Francesco Cavazzi hafi etttr veru sinni, og öllurn þeim, sem á einn margra ára tilraunir tekist að finna eða annan hátt tóku þátt 1 mtnum kringumstæðum. Eg veit að guð ser það allt. Vilborg Melstcd. National City, Calif. vökva (unninn úr kirtlum dýra), sém dælt sé innundir húð ntanna og yngi þá að santa skapi sem skurðlækning— ar þær, sem áðttr eru nefndar. Segir blaðið, að hann hafi reynt þetta á mörgum konum og körllum, 56 til 80 ára gömlum, og hafi öll yngst upp um mörg' ár. Ennfremur segir þar, að prófessor Cavazzi geri sér vonir um, að þessi “elixír’’ hans muni reyn ast eins vel tif ynginga, eins og upp— ættu því allir Islendingar, er hafa í skurðir. — Þess má geta til dæmis (Visir.) Um Ríkarð Jónsson. bandssafnaðar myndasýningu í fund; arsal kirkjunnar á föstudagskvöldið var. Samkoman var til þess gerð' að reyna hina nýju mvndavél, sem* félagið hefir keypt til notkunar við.k sunnudagaskólann, og sömuleiðis til þess að hafa upp fáein cent upp t hef'r Prófessor Wedepohl nýlega rit- verð vélarinnar. Sýningin var frem'J "re'n * Þýzkt f,imarit' sem heitir ur illa sótt. I-*'6 Bildhauerei’’. Greinin er ___________ fremst í fyrsta hefti ritsins á þessu Almennur fundur til þess' að kjósa ári’ en þa® fiallar um tréskur* og nefnd til að standa fyrir haldi Is— lendingadagsins 2. ágúst, var haldinn í Goodtetnplarahúsinu i gærkvöldi. Fundurinn var ntjög illa sóttur, og má þaö heita einkennilegt, hvað lít- ill áhugi er sýndur gagnvart öllu, setn að þjóðræknisstarfinu lýtur. — hlestir af þeim, sem stungið var upp á i nefndina, og þar voru staddir. neituðu að taka kosningu. Samt að lokutn heppnaðist það að kjósa 5 menn af 7, sem kjósa átti. og var því það úrræði tekið, að fela kosinni nefnd á hendur það stat f að fylla í skarðið. Þessir voru kosnir: Hjálmar Gíslason, Carl Thorlaksson, Páll Hallsson, Stefán Eymundsson og Jack Snædal. Dr. Tweed tannlæknir vqrður að Arborg miðvikudag og fimtudag 16. og 17. marz. Hjálparfélagið Harpa er að búa sig undir að halda “Silver Tea” í Goodtemplarahúsinu fyrsta dag í ein— mánuði, þriðjudaginn 22. þ. m. — Eru meðlimir og vinir félagsins beð't ir aö hafa þetta hugfast. Vökukvöld Fróns, sem frestað var síðast sökutn ann— ara fttndarhalda, verður nú haldið í Goodtemphu’ahúsinu á mánudaginn kemur. Samskóta verður leitað, til þéss að borga húsnæði, og þarf ekki netna sntáskilding frá hverjum, er vel er sótt. — Gleymið ekk iað sækja þessa ágætu og þjóðlegu skemtun. Séra Rögnv. Pétijrsson. hr. Heimir Þorgrímsson og,Sigfús Halldórs frá Höfnutn, lesa. Þakkarávarp. Þann 27. desember 1926 veiktist eg, A þann 29. s. m. var eg flutt á sjúkra— I hús og 6. jan. 1927 fór eg undir upp— skurð við gallsteinum, sem tókst vel. en eg lá þar fimm vikur. Vegna þess að kunningjar mínir hér þekktu kringtunstæður mínar og ■ vissu hvað það þýddi fyrir tnig að j . missa tíma frá vinnu, og ef til vill Hitt og þetta Yngingartillraunir. Þess er getið í enskum blöðum, að j Birkenhead lávarður hafi nýlega vak( ið athygli á sjúkrahúsi einu i Lon—1 don, sent almenningur héfir varla^ I tnyndhöggvaralist. Prófessor Wedepohl minnist á ís— lenzkt sveitalíf i grein sinni, og seg— ir frá því, hvernig útskurðarlist hafi þróast hér á landi. Getur hann þess að rekaviðurinn hafi orðið tréskurð— artuönnum kærkontið efni í skóg— leysinu. Þá segir hann stuttlega frá æfiferli Ríkarðar Jónssonar og námi hans erlendis, og telur hann meöal fremstu listamanna vorra, og segir hann sjálfstæðan í list sinni, . ram- íslenzkan og nátengdan náttúru lands ins. Hann talar mest um tréskurð hans, en segir þó frá listfengi hans á öðrum sviðutn, bæði dráttlist hans og myndamótun. Segir einnig, að hann sé kvæðamaður. Sextán myndir fylgja ritgerðinni, af listaverkum Ríkarðar, tvær eru af mótuðum tnyndutn, en hinar a£ útskornum griputn, og er prýðilega frá þeint gengið, og gefa þær ágæta hugmynd um listaverkin. Grein prófessorsins er mjög vin— santlega skrifuð í Islands garö, eins og allt, sem hann hefir skrifað síðan hann var hér i suntar. Er gott, þeg- ar slíkir menn verða til þess, að breiða út þekkingu erlendis á Is— landi og íslenzkum mönnum. (Vísir.) 014 I Framhald ársfundar The Viking Press Ltd. Sökum þess að ekki varð lokið við sumt af málum þeim, er lágiu fyrir ársfundi félagsins, er haldinn var á skrifstofu þess föstudaginn 25. f. m., verður fundinum haldið áfram á fimtudaginn 17. þ. m.t kl. 2 e. h., á skrif- stofu félagsins, 853 Sargent Ave. Hluthafar eru áminntir um að mæta, því ýms áríð- andi mál liggja fyrir. Winnipeg, Man., 2. marz, L927. M, B. HALLDÓRSSON RÖGNV. PETURSSON forseti. skrifari. ►<o 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.