Heimskringla


Heimskringla - 16.03.1927, Qupperneq 1

Heimskringla - 16.03.1927, Qupperneq 1
rov. K. PétuTS*oncrrY 45 Hotnte ot. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 16. MARZ 1927. NCMER 24 C A N A D A ►o< ►<n ■■>.<)«B»<>4aW.<>.^H».<)-^»<)'OT’<>-aM»<>-< Forstöðumaöur landbúnaðarháskól rJefndarmönnunum hér ans í Manitoba, hefir tilkynnt Reims— W. J. Bulman, sagði af sér, vegna kringlu, að annar sigurvegarinn af; þess, að það kom í ljós fyrir toll— þeim tveini, er landbúnaðarháskólinn tannsóknarnefndinnij nð preútfélag, gerði til Branclon á miðvikudaginn var, til þess að kappræða um út— flutningstoll á viðarmauki (pulp) hafi verið Mr. T. R. Thorvaldson frá Riverton, Man., og bætir því við, að það sen> han nhafi lagt til málsins, hafi átt mikinn þátt í sigrinum. Þetta er fjórða ár Mr. Thorvaldson við landbúnaðarháskólann. Er hann son— ur hins nafnkunna atorkumanns, Sveins kaupmanns Thorvaldsonar, að Riverton. sem telur hann í stjórn sinni, Bulman Bros. Ltd., hafði í eitt skifti gert sanming viö vinsölufélag hér í bæn— um. um að prenta fyrir það áfengis- vörumiða. Þetta var fyrir 1ári siðan. Mr. Bulman kvaðst enga hug rnynd hafa haft um þennan prent- samning, og þykir ekki ástæða til að draga þá fullyröing hans opinberlega i efa, því prentfélagið hefir geysi- mikið umvélis. Samt sent áður álíttir hann það siðferðislega skyldu sína, að segja sig úr vínsölunefndinni, en í hana var hann kominn, er þessi prentun átti sér stað, sökum þess, að Hr. A. C. Johson tilkynnir eftir— farandi fréttir frá skrifstofu hins ís— lenzka og danska ræðismanns hér 1 : samkvæmt venjulegu viðskiftavelsæmi, Winnipeg, samkvæmt simskeyti frá j sem allar siðaðar þjóðir viðurkenna, alræðismanni Dana og Islendinga, hr. J. E. Böggild í Montreal, dagsettu 11. niarz 1927: Símastjóri, hr. Olav Forberg, and- aðist eftir langvarandi sjúkdóm, 56 ára gamall (ekki getið um nær eða hvar, 'líklega í Khöfu). Einnig: Eftir stutta endurminningarathöfn (ntemorial service) í Kaupmannahöfn, er lík Sveinbjörns Sveinbjörnssohar á leið til Islands, svo leifar hins kæra óskabarns megi hvila í jarðvegi fóst- urjarðarinnar. Hið nýja skip Eim— skipafélagsins “Brúarfoss”, fljrtur likiö, og er það fyrsta ferð skipsins til landsins. og allir vandaðir viðskiftanienn fylgja. þá má ekki einu sinni grun- ur geta falliö á mann úm að nota opinbera stöðu sína eigin við skiftum i vil., Þessu sjálfsagða sið— ferðislögntáli opinberra viðskifta fylgdi Mr. Bulman, og var af lönd— um hans engin fórnfœring álitin, heldur alvcg sjálfsagður hlutur. að liði á land í Shanghai, til varnar “eignarréttindum” útlendinga þar. — Hefir nær því daglega frézt, að fara myndi i ófrið milli Bretlands og Kina. en við því mun að vísu ekki hætt, þvi Bretar myndu forðast það i lengstu lög, log' fcunrþinmönnum r etr auðvitað annara urn að vinan bug á innlendum mótstöðumönnum, áður en þeir láta til skarar skríða við Breta, eða aðrar útlendar þjóðir. Þess vegna er ekki sjáanlegt annað. en að sunnanmenn skifti sér ekkert af Shanghai beinlinis. En þeir hafa að þessu haldið áfram sigurferð sinni, norður eftir rtiið— og austur— fylkjunum, og er nú talin vis sú Fyr— irætlan þeirra, að halda herförinni áfram í norður, nokkuð fyrir vestan Shanghai. ná ölluni járnbrautum og vegum á sitt vald, er að borginni liggja þannig fyrir alal aðflutninga af landi, án þess þó að veita l>orginni nokkur umsátur. Nú siðast hefir sunnanmönnum lent saman við Chang Ts>o—lin, frá Matnsjúríu. Eru fréttir ekki greini— legar um þá viðureign; það ~eitt er þeim og töldu þau bæði röng og gagnslaus. Blöð annara Suðurríkj— anna úthúða þessum Tennesseelög— um næstum undantekningarlaust. En “fundamentalistarnir" þykjast hafa unnið frægan sigur; t .d. varð senator Butler, höfundur laganna, svo glaður, er hann heyrði dóminn upp lesinn, að hann grét af fögnuði. * ¥ ¥ Það er víðar en í Tennessee, setn Iwnnaö er að kenna breytiþróun í skólunum. Mississippiríkið hefir samskonar lög. Auk þess hefir t. d. skólaráðið i Atlanta í Georgia, gert breytiþróunarkenninguna útlæga úr skólum þeim, sem það ræður yfir, og í Californíu hafa svipuð lög verið sett. 1 Texas hefir nefnd sú, sem sér um kennslubækur fyrir skófana, skipað, að allar kennslubækur þar skuli “hreinsast”. HásKoláráðið við Lotiisianaháskólann neitaði stúdentum urn námsskeið í breytiþróunarkenn- ingunni, er þeir báðu um það. Vís- indabækur hafa opinberlega verið brenndar i New Jersey, Mississippi o*T Kansas. I Arkansas var frttmvarp vist, að sunnanherinn hefir yfíVleití ^ nýlega lagt fyrir þingið, sarna efnis þokast áfrani, og er nú búist við, að ( og Ténnesseelögin. Var það sam- Nankin, hin fræga postulínsborg, falli nú í hendur þeirra. Eru útlendingar að búa sig til þess að rýnta borgina. Frá Ottawa er simað 15. þ. m. að hændaflokkurinn sé farinn að efast stórlegfa unt, að kornlagafrumvaj-p Campbells, sem var eitt helzta frum— varpið, er lá fyrir þingi í fyrra, muni fá nokkra áheyrn i ár. I ár er frumvarpið stjórnarfrum— varp, eins og öll önnur frumvörp, er samþykkt voru í báðum deildunt ' þingsins i fyrra, en náðtt aldrei að afgreiðast til konttngssamþykkis. Eins og lesendur Heimskringltt vita, þá heimilar frttmvarpið bænd— um rétt til þess, að ákveða sjálfir, á hverja korngeymastöð þeir vilja end— anlega senda korrt, sitt, og skuldbindur korngeymana til sveita, að ábyrgjast v°g og vöruflokkttn. Mr. Campbel lhefir nú hvað eftir annað reynt, að fá frumvarpið lagt fyrir þingið, en Hon. Jantes Malcolm, sem á að gangast við afkvæmintt, hefir enn ekki séð sér fært að gera það. Hefir hann látið á sér skilja, að því mttni frestað enn um stund— arsakir. Mikla eftirtekt og verðskuldaða hefir það vakið, að einn af vítlsölu— A þriðjudaginn í fyrri viku bar W. Ivens, verkaflokksþingmaðttr frá Winnipeg, fram kæru i þinginu, að bænarskrá um hjórsöltt, er farið hefir hér ttm fvlkið, væri stórkostlega föls— uð. Nöfn dattðra manna hefðu ver ið tekin á skrána, sömuleiðis nöfn ntanna, er löngu væru farnir úr fylk— intt; að fjöldi nafna hefði verið rit— aður söntu hendi, þrátt fyrir með— fylgjandi vottorð, að hver áskrifandi hefði sjálfur skrifað nafn sitt, og að x hefði verið sett við nöfn ýmsra kennara, eins og við nöfn óbókfærra manna. Ennfremttr studdi hann kærtt N. V. Bachynskv, þm. frá Fisher, að Jant— es nokkur Grant, frá St. Vital borg— arhlutanum, væri erkipattrinn í þess- ari nafnafölsun. Krafðist hann að rannsclínarnefnd þingmann|a skyldi skipttð, og var það gert. Var máli hans vel tekið af öllum, nenta ef vera skyldi af flokksbróður hans, Mr. Tanner, sem vill ieyfa “bjór hins fá- tæka manns”, eins og dönsktt jafn— aðarntennirnir komust að orði hér um árið. Daginn eftir var Grant tekinn fast ur. Var hann hinn hressasti í anda og kvað óhætt að sleppa sér gegn veði, þar eð hann væri einhver þekkt- asti maður í Manitobafylki. Svaraði Noble lögregludómari því einu til. að hann myndi drjúgttm þekktari ntaður ttm það leyti að lokið væri máli Hans. Erlendar fréttir Kína. Þar gengur enn í líku þaufi og áð— ur. Sú breyting hefir orðið á, að Sun Chuan-feng, sem ætlaði sér að verja Shanghai fyrir sunnanmönnunt, og kvaðst hafa miljón hermanna til þess að reka sunnanliðið í sjóinn, fór svo halloka skömmu síðar, að hann var rekinn úr herstjórninni af hjálp— armanni sinum Chang Tsung—chang, sem nú er tekinn við á þeim slóðum. I Shanghai hefir verið óeirðasamt sem eðlilegt er; hófu borgarbúar verk fall þar, sem bendir til að þeir sett svo þjóðlega sinnaðir, að þeir háll— ist að sunnanmönnum. Hefir verk— fallið verið bælt niður með hinum verstu hryðjuverkum. Eru áretðan— legar fregnir komnar um það, að her— mertn Li Pao-chang, sem var leigu— liöi Sun, gengu dögum saman um strætin með nakin sverð, og afhöfð— ttðu tafar— og miskunnarlaust alla þá verkfallsmenn, er þeir rákust á, eða þei mlék grttnur á, að aðhylltust mál stað sunnanmanna. Gekk þetta t 5 daga samfleytt. Var þá helmingur— inn af hinttm 110,000 verkfallsmoim— unt snúinn að vinnu aftur. En þá fóru þessi hryðjuverk að berast út, og til Norðttrálfu og Vesturheims, og mæltust svo illa fyrir, að Li varð að hætta og segja af sér um leið. — Þarf ekki að því að spyrja, hvíllkt Ramaöskur hefði heyrst úr Norður— álfttnni, ef Cantonherinn hefði látið eitthvað líkt eftir sig' liggja. Bretar og Ameríkumenn hafa skip Endalok Scopes-málsins í Tennesee. Scopes—málið alræmda, sem mesta athygli vakti fyrir eitthvað hálfu öðrtt ári, er nú loksins til lykta leitt. Hæstirétturinn í Tennesee kvað upp dóm í því 15. jan. siðastl. Dómur- inn var á þá leið, að lögin, sem banna að breytiþróunarkenningin sé kennd í þeint skólunt ríkisins, sem kostaðir eru af almannafé með opinberum sköttum, séu leyfileg (constitutional), og að þess vegna sé kennarinn, John T. Scopes, sem kærður var, sekur ttnt að hafa brotið lög ríkisins; en aftur á rnóti er sekt hans, sent vat hundr— að dollarar, látin falla, sökum fornt- galla. Þrir af fjórum dómurunum, sem : réttinum sátu, vortt sammála; sá fjórði neitaði að samþykkja dóntinn, og áleit lögin óleyfileg, vegna þess að þatt væru óljós. Einn hinna þriggja lét þess getið í sérstöku áliti, að þótt lögin væru leyfileg, sam— kvæmt stjórnarskrá ríkisins, þá hönn ttðit þatt aðeins efnishyggjukenning— ar, sent neituðu því, aö guð hefðt verið að verki í Sköpun mannsins (denies the hand of God in the cre- ation of ntan). Dóntararnir þrír bæta þvi við, að þó óleyfilegt sé að kenna breytiþróunarkenninguna i nokkruni skólum rikisins, er kostaðir ertt af almannafé, þá þurfi ekki að kenna neitt, sem sé gagnstætt henni. Og ennfremur segja þeir, að ef kenn— arar í líffræði álíti, að lögin séu of bindandi fyrir sig, þá ntegi fella þá fræðigrein niður í skólttnum; en þyki það óæskilegt, þá beri að saka þing— ið, sent sanidi lögin, um það. Það var ætlun nianna, að tnálinu niyndi verða skotið till hæstaréttar Bandaríkjanna, en dómararnir komtt i Veg fyrir það. Fengu þeir dórns— málaráðherra Tetinesseeríkis til :t> láta málið falla niður á þessu stigi, og segja þeir, að ekkert sé unnið tneð því að halda .þessu hjákátlega máli (bizarre case) lengra áfram. Þannig er þá þessu tuargumtalaða máli lokið. Þegar það var háð í und irréttinuni, var ekki uni neitt annað tneira talað, og smábærinn Dayton, varð frægttr staðitr. Mikið hefir ver— ið skopast að málinu og lögunum, og er nú svo komið, að blöðin í Ten— nessee vilja sem minnst ttm það allt tala. Sum þeirra voru æf með lög-, ttnum, fyrst eftir að þau gengtt í gildi, en önnur voru ávalt á móti þykkt á fulltrúaþinginu nteð 50 at— kvæðttm gegn 47, en fellt i senatinu; sömuleiðis var samskonar frumvarp fellt í þingintL.í New Hatnpshire. “Fundamentalistarntr” vinna að þvi öllttm kröftum, að koma þessttm lögum á sem víðast. Eru þeir æstir nijög, og úthúða öllum, sem ekki vilja trúa sköpunarsögtt gamla testa- mentisins. Einn leiðtogi þeirra, séra John Roach Straton í New York, segir, að það sé betra að eyðileggja íiifa skóla, heldur en 'að hagga kenti— inguni bibliunnar með því að kenna breytiþróun. Annar fundamentalisti, George McCready Price að nafni, hefir lýst mikilli vanþóknun yfir jarð fræðisrannsóknttm, sökum þess að þær styðji breytiþróunarkenninguna. Segja þeir að allt slíkt leiði beint til trúleysis og guðsafneitunar. Þessar undarlegu árásir á vísindin eru samt, eins og gefur að skilja, ekki látnar afskiftalausar. Þær eru yfirleitt fordæmdar af öllum frjáls— lyndari mönnum í öllum kirkjudeild- um. Þannig t. d. gerði “The Edtt— cational Association of the Methodist Episcopal Church nýlega yfirlýsingu þess efnis ,að allar lagalegar hindr- anir á vísindalegri kennslu i skólurn séu vítaverðar, gagnslausar og eng- ttm til góðs. Fjöldantargir menn hafa risið upp á móti þessu “funda— mentalista”yfargani; en þeir (funda- mentalistarnir) ertt harðsnúið lið, og er óvíst netna þeint takist að fá mikið fylgi meðal þekkingar snauðra pólitíkusa og þingntanna, er jafnan ertt reiðubúnuir að ljá hverri vitleysu lið. sem þeir halda að afli sér fvlgis hjá alntenningi. G. A. annarsstaðar, sem æfa þá dyggð, nefnilega “andlega lofthreinsun”. — Þrátt fvrir það hafa flest blöð þessa gullntt reglu efst á dagskrá, og þykir hún eitt af því allra nauðsynlegasta til þróunar heilbrigðtt sálarfari. En það er eitt að prédika og annað að framkvæma. Hvernig myndi fara fyrir sára— lækni, ef hann mætti aldrei snerta á þeint kaunum, er hann þó þarf að græða ? Vitanlega hafa tilþrif hans oft og tíðum sársauka í för með sér fyrir þann, sent kaunin ber; en betra er að þola þær þrautir lítinn tíma, en eiga það á hættu að grafa í sund- ur lifandi. Að grafa i sundur lifandi! Þetta er það, sem er að þjóðlifi voru. Póli— tíska loftslagið er fúlt. Það er doll— araheitnur, þar sem Agirnd og Valda- fíkn sitja í myrkri kærleiksvöntunar. Trúarbragðaloftslagið er banvænt, af því að vfirskyn og bábiljur loka öllttm gluggum, og draga niðttr allar I blæjur. Skólaloftslagið er dofið, : þrungið af eyðingarkrafti, í stað þess j að gefa innrás himindögg andlegs I Hfs, er byggi upp sálarlíf unglings— ins, samhliða heilabúi hans, af því að kirkjan og heintilið standa á svo völt— utn fótum, að óvíst er nær þau falla í rústir. Þegar rótin á trénu er orðin fúin. þá fellur tréð til jarðar fvrir vindum loftsins, og mikið verður það fall. Þjóðlífsrótin er illa skcmmd, — svo skemmd, að óvist er, að nokkuð bjargi voru þjóölífstré annað en krafta— verk. Ef yður þóknast að birta þessar línur t blaði yðar, í þeirri von, að þær kynnu að vekja athygii fóllks vors á veikleikum vorutn, þá er vður það velkomið. Svo þakka eg yður, ritstjóri góður, i annað sinn, og óska yður alls hins bezta. Lcsandi Heimskringlu. ræddu: Oscar og Milton Freeman i nióti Agli Fáfnis og Ragnar H. Ragn ar. Þeir siðarnefndu báru sigur úr bítum og hlutu því bikarinn. Ritari. Laugardagskvöldið 12 .marz voru gefin saman í hjónaband, af Rev. Janies R. Mutchmor, þau Blanche Johnson, yngsta dóttir þeirra fijona Mr. Bjarna Johnson og Mrs. Oddný- ar Johnson, að 632 Burnell St.. og dr. Russell Johnson Cleave. Hjóna— vígslan fór fram að heimili foreldra brúfiurinnar, og vortt ntargir boðs- gestir viðstaddir, þar á meðal nokk- ur skvldmenni bntðgumans frá Car— man, Man. þar setn foreldrar hans ertt busettir. — Brúðkaupsveizlan var hin rausnarlegasta. Alderman Blunt berg mæ.ti fyrir minni brúðhjónanna, og fleiri tóku til rnáls. Skemtu gest-i irnir sér hið bezta frant á nótt. Hieimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Ste. 6 Marie Apts.. Alverstone St. Dr. Tweed tannlæknir, verður að Gimli miðviku— og fimtudag, 30. og 31. marz. Bréf til Heimskringlu (Bréf þetta er frá einum meðlint yngri eða Canadabornu kynslóðarinn— ar. — Ritstj.) Winnipeg, Man., 12. marz 1927. Herra ritstjóri! Þegar eg las grein yðar “Þjóð- rækni og þióðheiður”, í siðasta blaði Heintskringlu, fékk eg ósegjanlega löngun til þess að taka í hönd .yðar. og þakka fyrir þau djörfu ummæli, er þér hafið um að “opna gluggana og hleypa inn hreinu lofti”, og svo framvegis. Hugmyndin er án efa satnkvæm heilbrigðisreglum allra sið— aðra þjóða, hvort heldur íhuguð frá andlegu eða líkamlegtt sjónarmiði; en það et'u allt of fá dag— og vikublöð vorra tima, sem lifa eftir þeirri hug— mynd. Það eru ltka of fáar mennta. og menningarstofnanir hér í landi, og Fjær og nœr Sunnan frá Los Angeles t Cali— forníu kom hr. Hannes Pétursson fasteignasali á mánudaginn var. — Sagði hann allt gott þaðan sunnan og hafði orðið lítið eða ekki var við þau óveður, sem ensk blöð hér hafa borið fregnir um; að minnsta kosti hefðu þau farið fram hjá Los An—. geles. Verður hann hér í sttntar og hefir umsjón með ntikilli byggingu, ásamt bróður sínum Olafi, er þeir byggja í sameiningtu á (Edmdaton stræti, mi-llj Broadway ogt Assini— boineár, beint austur af þinghúsinu. Ungmeyjafélagið Aldan hefir á— formað að halda kvöldsamkomu með “Candle Light Service" á eftir, um ntiðjan naesta ntánuð. Eru vinir fé- lagsins beðnir að leggja þetta á minnið, og hafa gætur á auglýsingtt ttm þetta, er-mun verða birt síðar hér i blaðinu. Hattur, merktur T. B. var tekinn í misgripum og annar skilinn eftir, á spilasamkomu kvenfélagsins í Sam— bandskirkjttnni í vikttntii sem leið. Sá sem hattinn hefir, er vinsamlegast beðinn að skila honum að skrifstofu Heimskringlu og taka í staðinn sinn, sem þar er geymdur. A laugardaginn kemut', þann .19. heldur Stúdentafélagið fund í satn— komusal Santbandssafnaðar. Það er mjög áríðandi að félágs- menn fjölmenni, því að kosning em— bættismanna fer frant og skýrslur nú— verandi embættisnianna verða lesnar, sem að sýna ástand félagsins. Eftir fund verður skenit nieO leikjttm og veitingjar verða bornar frani, eins og vanalegt er að gera. A siðasta fttndi fór fram kappræða um Brandson’s bikarinn. Þessir kappj í Til íslands fór í gærinorgun Bened. Benjaminsson, bóndi frá Bjarnastöð um í Þingi í Húnavatnssýslu, eftir tæpa tveggja ára dvöl hér vestra. — Benedikt er hinn mesti dugnaðarmað— ur og mun hafa itnnið fyrir ferð sinni fram og aftur, 0g vel það, með- an hann dvaldi hér. Mrs. A. P Jóhannsson. gekk ttnd- ir meiriháttar uppskurð á almenna sjúkrahusinu hér í bæ á mánudags- morguninn var; gerði dr. Brandson uppskttrðinn, ;og leið sjúklirtgnum vel, eftir hætti, þegar síðast 'frétt- ist. Öskar Heimskringla goðs bata. Frá Riverton er skrifað: Fáar fréttir héðan um þetta leyti. Tíðar- far snúist til indællar blíðu. snjór á förum. Einn náungi hér í R. var dæmdttr í $200 sekt og tveggja mán— aða fangelsi fyrir vinsölu, siðastlið- inn föstudag. Frá íslandi. Jóhanna Jóhannsdöttir húsfreyja á Silfrastöðum t Skagafirði andaðist úr Berklaveiki 4. janúar s.l., eftir Táhga og þunga vanheistt. Hún var um fertitg að aldri, fædd og alin upp á Lýtingsstöðum í Skagafirði. Jóhanna var gift Jóhannesi Steingrímssyni bónda á Silfrastöðum, ágætismanni. Lifir hann konu sina ásanit einu barni þeirra hjóna, stúlku, vanheilli. Aður höföu þau mist barn úr berklaveiki. Raunir þeirra hjóna voru því ntikl— ar og viðskilnaðttr móðurinnar frá varanlega sjúku barni dauðanum þyngri. Jóhanna var hin mesta atgervis— og ágætiskona. Hún var allra kvenna fríðust, gáfuð, stórhrein í skaplyndi og ekki smágeðja en drenglynd og réttsýn i læzta lagi. Hún átti hvers manns aðdáun og þokka þeirra, er henni kynntust. Mun héraðsbúum, og svo þeim, er tiðförult eiga um þjóðleið hiá Silfrastöðum, þykja nijög hafa daprast um, er heimili drúpir t harmi, þar sem áður hélt uppi and— legri rausn og risnu ein af glæsileg— ustu kónum landsins. Prcntsmiðja Odds Bj'órnssonar heí ir aukið við áhöld sín til stórra muna. Tók þar til starfa nú unt áramótin letursteypuvél (setjaravél). Um ttpp- setningu hennar annaðist Jakob Krist jánsson, Nikulássonar. Hefir hann átt aðsetur i Möen í Danmörku und— anfarið. Er þessi hin fvrsta vél slikrar tegúndar, sem tekur til starfa hér á landi utan Reykjavíkur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.