Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 16. MARZ 1927 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Yiss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagsteinar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, met5 því at5 deyfa og græba sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 arefni, a5 sem flestir verji unglings- árum sínum til að afla sér svo full— kominnar menntunar, sem fáanleg er. ef þeir geta með nokkuru móti kloíið kostnaðinn. En jafnframt því sem sú hugsjón, að stía mönrium frá beztu menntun— inni er óvirðuleg og í meira lagi lit- ilsigld, þá er hún fánýt og að sjálf— sögðu árangurslaus. Straumur mennt unarlöngunarinnar með þjóðinni verð og lifandi er það einungis þess vegna, að vér höfurn vanist þvi svona frá blautu ÍKirnsbeini. Spyrjið útlend- ing, sem er að læra ís'enzku. Fyrir hans hugskotssjónum er islenzk tunga mjög "ónáttúrleg” í samanburði við hans eigið móðurmáb Hann ber sér meira að segja á brjóst yfir því, að obbinn af íslenzkri ljóðagerð frá síð— sé að miklu leyti “tilbúinn”, að þau séu til orðin fyrir umhugsun, heila- brot. En falla hin væntanlegu "inn- blásnu” orð nokkuð ‘‘náttúrlegar’’ í smekk vorn en hin “tilbúnu” eða upphugsuðu ? Þar til er þvi fyrst og fremst að svara, að vér höfum enga hugmynd um, hvort meginþorri þeirra ari öldum sé einhver flóknasti og “ó- orða ,sem vér nótum í ræðu og riti, er “innblásinn” eða upphugsaður. Vér vitum ekki, í hvaða kringumstæðum . j draga má líkingu milli fornra orð- 1 myndana og orðmyndana nú á timum, Á við og dreif. Frh. frá 3. bls. lega ekki lítilsverð umskifti, sem orðið hafa á tungumálaþekkingunni. j Skólabræður mínir lærðu töluvert í þýzku — þó naumast meira en svo. f að flestir þeirra, sem ekki þurftu að nota þýzkar bækur’ við framhalds— i . nám, munu hafa týnt henni aftur að i miklu leyti. Um enskuna og frönsk— i una er það að segja, að þeir voru ekki nema örfáir, sem héldu við þeim lé— J aleg þekkingargrundvelli, sem þeir j höfðu fengið í þessum' málum, bættu nokkuru ofan á hann. Og það i er áreiðanlegt, að suntir af núlifandi lærdómsmönnum vorum frá þessu skólatímabili leggja það ekki á sig að fara að lesa nokkura enska eða franska bók. Sú fyrirhöfn er þeitn of mikil, af því að tilsögnin var of lítilfjörleg í skólan.um, og af þvi að lífið hefir keyrt þá út svo mikið ann náttúrlegasti” samsetningur, sem ur ekki stíflaður. Þeir verða alltaf. hann hafi nokkurntíma komist í kast fleiri og fleiri, -sem vilja ganga j vig. En oss finnst samt sem áður forfeður vorir skópu þessi hugsana- menntaveginn, án þess að búast viö ( niegnið af þessum lióðum vorutn tákn fyrir þúsundum ára.' En ef að verða embættismenn. Þeir ætla leikandi létt, "lifandi” og “náttúr sér inn t hinar og aðrar stöður þjóð— legt’’. félagsins, og þeir vilja njóta þeirra Nákvæmlega eins ertt útlend málí að því leyti sem þær ertt oss kunnar, miklu hlunninda, sem eru þvi sam— 'ónáttúrleg” og "dauð”' fvrir ossj þá virðast mér þau orð glæsilegust fara að hafa fengið ventlega góð.i ptlent mál verður oss aldrei svalandi I °g viturlegust, sem skýrast eru hugs- menntun. Eftir því sem þjóðin hefir j Iífslind, nerna vér dveljumst langvist- j uö- Eg neita því ekki, að orðið j eílst, hefir aðstaða embættismannanna uni rneð þjóð þeirri, sem talar það f "bílungi" sé nógu skringilega smell- til hennar breyzt. Aður var fitið á til hlítar og temjum oss að beita því I >ð, þótt það sé “innblástur” sem kom scini, og heilbrigð skynsemi er þjóð- líkur steingröfunum við AusturvöII, þá sem yfirstétt. Allir vita, að svo | árum og jafnvel áratugum saman. Og er ekki lengur. Þó að virðing sú, | þó efast eg um, að það verði oss er menn teggja á góða og nýta em- J nokkurntíma eins "náttúrlegt” otr bættismenn, hafi ekki rýrnað, þá er | ‘ lifan.di” sem vort eigið móðurmál. nú litið á þá sem jafningja margra Með öðrum orðum: Sérhvcr löluð yfir ólærðan alþýðumann á Hellis- ernislaus á sama hátt og vísindin. Og í þriðja lagi fyrir þær sakir að vér höfum að minnsta kosti þrjátín sinn um mciri skilyrði til að gcta lœrt cs— perantó til hlítar og beitt þz'í til fulln ustu, af' því að það er óefað þrjátíu sinnum einfaldara, auðlærðara og nieðfærilegra en talaðar tungur, og eg hefi sýnt fram á ,að það sé iðk— unin, sem gerir málin "náttúrleg”. Þess eru mörg dæmi að smákrakkar læra að tala og rita esperantó reip- rennandi. Þannig verður esperantó að hann gerðist eindreginn esperant— isti. Hamlet—þýðing Zamenhof’s hefir nú verið gefin út sex sinnum. Og enn þann dag í dag telja Englend ingar hana glæsilegustu útlegging— una, sem nokkurntíma hafi veriS gerð á Hamlet Shakespeare’s. Eg segi frá þessu til þess að sýna hleypi— dómafullum steingervingum, að dóm— ar og hlevpidómar geta verið tvennt ólíkt. Eg skammast min ekki fvrir a5 segja það um sjálfan mig, að eg hefi kennt í framtíðinni. Og eg er sann— j alveg eins næman smekk fyrir máli færður um að þeir, sem ná valdi a J og stíl og aðrir islenjkir rithöfundar. esperantó á unga aldri ,þeim verður Eg hefi lesið fjölda bóka á útlend- þið jafnnáttúrlegt og lifandi sem um þjóðtungum nú i milli tíu og móðurmálið. tuttugu ár. Eg hefi lesið nokkrar Prófessor einn i Oxford kvað þann! bækur á esperantó í hálft annað ár. dóm upp um “tilbúna” tungu endur fyrir löngu, að óhugsandi væri að rita skáldlegt meistaraverk á því máli, tiinga cr “tilbúið” mál í meðvitund allra, scm ckki liafa fengið það » I orðstofna er náskyldur samsvarandi vöggugjöf að móðurmáli. j Einhver kynni nú að vilja svara mér og segja: Islenzk tunga fræðir annara, af því að þjóðin hefir Iyftzt upp. Menn þrá nú ekkert fremur að verða embættismenn en að komast í aðrar sæmilegar stöður. En þar sem þessu er nú svo farið. jog stíúdentamenntunin verðfur fyírir eða ! a^ar st®tt:'r manna, en alls ekki ætluð | þjg- Um, hvernig orðin ertt hugsuð, og þess vegna finnst þér hún “nátt— úrleg’’ og “lifandi”. En þessu er ekki þann veg farið. Þorri íslenzkra orðstöfnum í öðrum indógermönsk— um málum. Allir þessir orðstofnar eiga rót sína að rekja til einnar og sömu frummyndar. Og grundvallar— hugsun frummyndarinnar er mér jafn flókin og óskiljanleg í íslenzku orð— myndinni sem í hinum útlendu systr— flpiri IiliXnr fnrnolrlarrívrlzimnr T'i1 stundir til þess að fara að setjast við emgættismönnum einum, og því síður aðallega vísindamönnum, þá er þörfin enn brýnni og auðsærri á því, að hún sé gerð svo hagnýt, sem kostur er á. Og þá ætti mönnum að skiljast, hve afaráriðandi það er, að hún sæki að- alefni sitt í nútímann ,en ekki aftur i löngu liðnar aldir. Oneitanlega væri dálítið freistandi v , . , , , . .v ,, j fyrir mig að rita dálítið ítarlega xun riki, að þeir hafa ekki fengið tom- . . ., ,, , _.. , v . vv fleiri hhðar fornaldardýrkunar. Tu að læra mál, sem þeir hafa sama sem ekkert kunnað í, þegar skólanáminu lauk. Mér finnst að fprntungna— þekkingin, sem þeir voru kúgaðir til þess aö leggja stund á í skóla, hafi orðið þeim nokkuð dýrkeypt. Sú saga gekk á Kaupmannahafnar árum minum um íslenzkan stúdent. dæmis að taka þá kynlegu mynd henn ar að streitast við að gera oss að um hennar. 011 indógermönsk mál hafa breyzt svo stórkostlega frá upp— runa sínum, að þau veita almenningi forngripum, jafnframt þvi sem háð J enga fræðslu um. það, hvernig orð er hin ósleitilegasta barátta fyrir þv: ( stofnarnir hafa verið hugsaðir í ár- að koma oss inn í straum heimsmenn— ^ daga frumtungunnar. I minni vitund ingarinnar og gefa oss kost á að er frumhugsunin í íslenzku orðmynd— semja oss að siðum annara mennta— j þjóða. Þeim mönnum, sem gæddir eru þeirri náðargáfu að njóta þess, , , v , , ... , v sem skringilegt er, þykir það nokkur undan mer, að hann hefði haldið að , „ ., ....... Napóleon þriðji væri þá Frakklandi. Maðurinn var inni faðir í raun réttri jafnóskiljan- leg sem í ensku orðmyndinni father og patro á esperantó. Þó finnst mér islenzka orðmyndin ofurlítið “nátt— úrlegri” og liggja hjarta mínu ofur— , . . , skemtun að sjá menn, sem ekki líkja keisari a . . . , , , ■ . J | o'óður n1eira ettlr hattum fornaldarmanna en lítiS nær en fathcr og patro. Hvers námsmaður, latinumaður og grísku- sv°- aR Þeir i kjólfötum og vegna? Einungis vegna þess, að ís- silkisokkum, með pipuhatt a höfðint: lenzku orðmyndinni hefi eg vanist og vindil i munninum, sem ekki gæti maður, og hafði útskrifast með hárri einkunn. Hann vissi yfirleitt það, sem í skólabókunum stóð. En í þeim stóð ekkert um N,apóIeon 3. eftir 1866, né neina menn aðra, né neina viðburði eftir þann tíma. Sú hrylli— lega kennslubók í mannkynssögu, sem við Vorum látnir læra, náði ekki lengra. Nú má það vel vera, að þessi saga um stúdentinn og hugmyndir hans um keisaradæmi á Frakklandi 1878. hafi verið skröksaga. Hún var þá aðeins ein af þeim sögttm, sem sagð— ar voru, sannar eða ósannar, og ófust utan um þann ómótmælanlega sann— \ leika, að stúdentar frá eldra skóla— \ fyrirkomulaginu, vissu neyðarlega litið um sinn eigin tíma. Mennirn-j ir. sem voru mér samtímis í skóla,! voru ekki síðttr fróðleiksgjarnir en stúdentar síðari tima. Þeir voru margir ágætir námsmenn og gáfu- menn. Þeir hafa í ýmsttm greinum komið til hugar að neita sér um neitt, sem vorir tímar hafa á boðstólum, fárast út af þvi sem einhverjum landráðum, að minnsta kosti svikum við þjóðernið, að taka sér ættarnafn frá blautu barnsbeini, og að við hana eru tengdar margvislegar minningar frá umliðnum æfidögum. Orðmynd— in father fellur hins vegar bezt i stnekk ensku mælandi manns. Og þeim, sem væri fæddur og uppalinn af þvi að Snorri Sturluson og við esperantó, myndi finnast orð- aðrir fornmenn höfðu það ekki. Þessi fjandskapur við þá fögru og réttmætu tilhneiging, að ættar— meðvitundin komi á sýnilegan hátt fram i nöfnum mannanna — tilhneig I ing, sem liefir komið fram og unnið sigur hjá öllum siðuðum þjóðum — I hann hefir reist sér eftirtakanlegan ! minnisvarða. Sá bautasteinn er svo ! fr:‘Ieit> svo ósanngjörn, svo hneyksl- "náttúrleg" orðaröðun. ; anJeg og vitlaus lög, að óhugsanlegt andi menn segja aftur I er> aS frjá!sir _og heilvita menn uni love my father”. Og það eitt fell- þeim. Vitaskuld er fornaldardýrk- ur “náttúrlega” í hans smekk. Er- tinin ekki eingöngu skringileg í þess perantistum væri jafnnáttúrlegt að segja þessa hugsun á tvo vegu: “Mi myndin patro sál sinni skyldust. Sömu lögum hlýðir skilningur minn á samsetningu orða og niður— skipun orða í setningu. Islenzkar samsetningar og setningaskipun falla “náttúrlega” í minn smekk, af því að eg hefi vanist þeini frá óvitaaldri. Eg hefi vanist að segja: “Eg elska föður minn”. Þetta finnst mér Enskumæl— móti: “I ari mynd. Hún er líka ljót og við- bjóðsleg, eins og öll kúgun er. Um þetta og fleiri hliðar fornaldar látið eftir sig spor í þjóðlifinu, sem ekki þarf að bera kinnroöa fyrir. En dyrkunannnar, sem eg hefi ekki nefnt. það hefir ekki verið að þakka því, skólafyrirkomulagi, sem þeir áttu við mætti inikið segja. En af þvi að fleiri amas mian patron’’ eða “mi amas patron mian”af því að hvorttveggja er Iög esperantós. Hér ber þvi allt að sama brunni: em efnin, sem mig langar til þess aö ÞaS er ekki myndun málanna, sem drepa á, þá kveinka eg mér við að gerir þau “náttúrleg”. Það eru re_\na á gestrisni Varðar um þær^ endurminningar vorar, sem við þau ^'®ar ' eru tengd, æfing vbr í að hevra þau og tamning vor i að beita þeim. Eg hefi heýrt menn staðhæfa, að hin mæltu ntál séu ekki “tilbúin”, ekki upphugsuð. Þau'séu innblásfúr, sem runnið hafi af vörum manna ó- sjálfrátt og heilabrotalaust. Þess að með hefir ekki skotið upp ósjálfrátt eins vegna séu þatt “náttúrleg” og “lif- að búa, heldur þrátt fyrir það. Því að það hefir valdið þeim miklum örðugleikunt. Enn er sú astæða, sem öðrum þræði virðist vaka fyrir formælendum auk— ins latinulærdóms og eg kveinka mér við að nefna. 'En hún hefir komið fram á þinginu og fram hjá henni verður ekki gengið, þó að hún «é ekki sæmdarauki. Hún er sú, auknu latinunámi fækkaði þeim, sem og puntstráunum i valllendispaldran- an<fl’• Þessi fullyrðing brýtur ger- hugsttðu til þess að geta orðið stú-! um. Qg það er fyrst, þegar búið er samlega í bága við þekkingu rnina á dentar. Mér finnst það eitt hið lé— Nýtt skilningarvit. (Frh. frá 5. bls.) legasta markmið, sem menn geta sett sér, að stemma stigu við því, að aðr— ir menn afli sér menntunar. Enginn verður lakari atvinnurekandi fyrir það, að hann er menntaður maður og hefir átt kost á því að vera samvist— um við menntamenn. Ekki verður heldur fyrir þá sök neinn verri mað- ur í þjónustu annara, hvort sem ái þjónusta er beint i almenningsþarfir eða innt af hendi fyrir einstaka rnenn. Að hinu leytinu eru öll meiri— háttarstörf að verða þess eðlis, að menntunarinnar er alltaf meiri og heiði. En greindarlegra, fegurra og j og hann nefndi Hamlet Shakespe— jafnvel “náttúrlegra” finnst mér þó are s til dæmis. Þetta var á dögum orðið “skóhlíf”, sem er “tilbúið”, upþhugsað eftir langæ heilabrot inni í ofnhitaðri hugmyndasmiðju hér í höfuðstaðnum. Mikið af nýyrða— smiðum dr .Guðmundar Finnboga— sonar og prófessors Sigitrðar Nor— dals í rafmagns— og verzlunarmáli, er mér fullkomin sönnun þess, að ‘til- búin” orð bera af orðahrati stefnu— lausra ‘‘inspirationa’’ eins og gull af eiri. Orð eins og “glóaldin” er sennilega of svipmikið til þess að geta samrýmst auðvirðileika daglegs munnsafnaðar. En slíku nafni gæti eg hugsað mér að meistararnir í Tibet vildu nefna appelsínu. Esperantó er sá genialasti inn— blástur, sem eg hefi séð opinberað- an í orðurn. En geníalasti innblást— urinn í esperantó er þó sá, að þar er í raun og veru ekkert “tilbúið”. — Hljóðin, orðstofnarnir, orðniyndirn— ar, forskeytin, endingarnar, fieyging— arnar og setningaskipunin, þetta er allt samandregið úr hinum mæltu málum. En það eitt er tekið, sem er nauðsynlegt, hagkvæmt og fagurt, en því sleppt, sem er óþarft, gagnslaust og ljótt.. Esperantó er samanþjapp- að vit og fegurð mæltra mála. Heimsku þeirra, tilviljunum og lýt— um varpar það fyrir borð. Það er því gersamlega rangt að kalla es- perantó “tilbúið” mál. Esperantó er ekki fremur tilbúið en islenzka, latína eða sanskrít. Ésperantó er úrvtús— mál, sem dásamlegt ntálaséni, skáld og tónsnillingur söng á bók í tuttugu ár, áður en hann gaf það mannkyn— inu. Þess vegna er esperantó einfald ara, fegurra og fullkomnara en nokk. ur. töluð tunga. “Lifandi mál!” Eg hefi spurt ntarga, við hvað þeir ættu með þess— ari margþvældu upphrópun. En mér hefir alltaf verið svarað með þögn. hinnar óflekkuðu einfeldni. Það, sem eg skil við lifandi mál, er í stuttu máli þetta, að málið sé meðfærilegt tæki hugsunarinnar, að það sé fært um að endurspegla hugntyndir og geðsh ræringar sálarinnar og samsvari anda staðar síns og stundar, bæði að orðavali og setningaskipun. Lífsorka málsins er því meiri, þvi hæfara sem það er til að inna þessi hlutverk af hendi. Esperantó fullnægir ölluni þessum skilyrðum út í yztu æsar. Það tekur meira að segja öllum mæltum málum fram í þessum greinum. Engin töl- uð tunga kemst i hálfkvisti við es- perantó að li^urð, skýrleik og fjöl— breytni. Ekkert mælt mál stendur því nándar nærri á sporði í því að orða nákvæmlega og akkúrat jafnvel fingerðustu blæbrigði hugrenninga vorra . Þess vegna hafa ýmsar stétt— ir valið það til alþjóðaskifta sem "lingvo klara” (málið skýra). Og engin þjóðtunga samsvarar jafn vel anda staðar og stundar sem espe— rantó, bæði að orðavali og setninga— skipun . Sá hefir enga hugmynd um 1 takmarkanir, flónsku og fátækt mættra mála, sem ekki hefir kynnt sér es- perantó til hlítar. Samt sé eg ekki að esperantó láti Og fyrir minn smekk er esperantó fyllilega eins “náttúrlegt” og “lif— andi” og útlendu þjóðtungurnar, þrátt fyrir hina löngu viðkynningu mína af þeim ,en stuttu afskifti min af es— Zamenhofs, og hann fékk vitneskju, perantó. Eini munurinn, sem eg finn um fullyrðingu prófessorsins. Zam— enhof gerði sér þá lítið fyrir og þýddi Hamlet á esperantó. Síðan sendi hann prófessornum þýðingu sína. — Þessi prófessor var svo fordómalaus að hann fékkst til að lesa þýðinguna Igaumgæfilega. En það sýnir þó enn þá átakanlegar yfirburði hans yfir forpokaðar prófessorsómyndir, að hann kvað þann dóm upp um þýðingu Zamenþofs á þessu “tilbúna" máli, að hún bæri stórum af öllum þeim út- Ieggingum á Hamlet Shakespeare’s, er hann hefði séð. Og þessi pró- fessor í Oxford var svo hlægilega ó- á esperantó og útlendum þjóðtung— um, er eg hefi lært, er þessi: Espe— rantó er margfalt einfaldara, marg— falt auðlærðara, miklu fegurra og hreinlegra, miklu ak> rara óendan— lega mörgum sintium fullkomnara starffæri hugsunarinnar. * Sannasti dómurinn, setn eg hefi séð um ‘‘líf’’ esperantós, eru þessi orð dr. Privats, forseta í miðstjórn al— þjóðahreyfingar esperantós: “Esperantó er lifandi mál lifandi manna”. NiðurL NAFNKENT FRA I 1858 TIL 1927 @íadiaUCBjb" cWhisky Á stað að temja þau við vísindalega og list_ eS'’ °g orsökum mæltra mála. Eg ræna hugsun kynslóð eftir kynslóð, hefl sagt — o? Þann dóm reisi eg á að þau verða viðunandi starffæri sið-f þekkingu — að mælt mál séu bæði aðrar sálar. ^ hugsuð Og óhugsuð, bæði viturl^g og En sá er hintr-miikli eðlisgalli mæltra vitlaus. Eg hefi þar að auki sýnt mála, að þau eru aðeins hugsuð að fram a> að það er ekki myndun mál- eins náttúrlega i eyrunt voruni I---- ---- • ■ .. .......... ■ ■ sem móðurmál vort. En það hefir til brunns að bera miklu meiri skilyrði til að samrýmast hugsunarhætti vor— um en nokkur önnur þjóðtunga. I fyrsta lagi vegna þess, að esperantó nokkru leyti. Hið hugsaða er aðals- anna> sem gerir þan “náttúrleg”, held merki þeirrá. En á hinn bóginn hafa ur langæ sambúð vor við þau. Hins þau hrúgast upp fyrir tilviljanir ( vegar játa eg, að sá hluti mæltra blindra bendinga. Og það eru hinar mála, sem eg tel hugsaðan eða á viti idiotisku eyðttr og torfærur mæltra reistan, geti að nokkru Ieyti verið mála. Að móðnrmál vort snertir vit- “innblásinn’*, og skil eg þá við “inn- und vora eins og “náttúrlegt”, “lif- blásinn”, að þörfin hafi knúð orð- andi” fyrirbrigði, stafar alls ekki af 111 ósjálfrátt fram á varir manna án því, að það er bæði upphúgsað eða undangenginna heilabrota. En eg meiri þörf. Mér finnst það fagnað— viturlegt og vitlaust. “Náttúrlegt” . fullyrði einnig, að þessi hluti málanna i vmnn TIL þess að vinna vel, þarf mann inum að líða vel. Heitir þurrir fæt ur eru nauðsynlegir til þess að manni líði vel úti. Véra höfum nú fullkomnar birgðir af NORTHERN toglegur- skótaui, skóhlífum, vinnuskóm, yfirskóm, og vér mælum fastt- lega með því við, karla og konur, sem þurfa að vera úti á öllum árstíðum. Komið og skoðið þær. Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. pRTÍER^ Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. E'narsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. S’m. SigurSsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River Ashern Lundar Brown Gimli Árborg Steep Rock Eriksdale iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiii er reist á alþjóðlegri undirstöðu likt og músik og myndalist, og allir menn eru í innsta eðli sinu alþjóðasinnar. I öðru lagi af þeim ástæðum, að það talar jafnan til heilbrigðrar sk\>n— St. JamesPrivate Continijation Sehool and Business College Portage Ave., Cor. Parkinew St., St. James, IVinnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða tH- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gæta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald fri $5.00 á mánuði og hærra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.