Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 8
S. BLAÐSÍÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. MARZ 1927 Fjær og nœr Fröken Katrín Guðmundsdóttir. Laugaveg 68, Reykjavík, hefir skrif að Heimskringlu, og beðið að grennslast eftir þvi, ef unnt væri, hvar systir hennar, er flutti hingað til lands, væri niðurkomin. Siðast er þessi systir hennar á Islandi vissi víst um hana, var utanáskrift hennar: Miss Nina Goodman 664 Beverley St., Winnipeg. þar sem eitthvað er að, svo sá arður sem verður eftir þetta kvöld, geng- ur til þess að hressa og gleðja þá, sem þurfa þess svo mikið. Þeir, sem kynnu að vita eitthvað um þessa stúlku síðan, lifs eða liðna, eru beðnir að gera Heimskringlu að— vart, eða þá skrifa þessari systur stl®’' hennar i Reykjavík, sem hér er nefnd að framan • Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar, Gimli, Man., tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Elementary Theory: Miss Bára Sólmundsson. Eirst Class Honors, 91 stig. Miss Olina Erlendsson, ; Honors, 77 stig., Miss Lára Sólmundsson, Honors, 76 stig. Mr. Sigurður Skaftason, Pass, 67 Jóns Sigurðssonar félagið heldur hátíðlegt afmæil sitt nú á laugardag— inn kemur, 19. þ. m., nieð Silver Tea, að heimili Mrs. W. J. Lindal, 788 Wolseley Ave. Eru alir vinir félags— ins beðnir að hafa þetta hugfast og fjölmenna. Stórt og vandað herbérgi til leigu í Ste. 24 Corinne Apts. Væri þægi— legt fyrir tvær stúlkur eða barnlaus hjón. Símið 28 468. HOTEL DUFFERIN Cor. SEYMOUIt og SMYTHE Stm. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti a<5 vestan, norðan og austan. iNleo/kar hdsmæSur, bjót3a íslenzkt feróafólk velkomió lslenzka töluó. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Begi*ners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Stökur. Lestrarfélagið á Gimli efnir til Riverton 7. marz. Kæri ritstjóri! Með innilegu þakklæti fyrir *llan hlýleik mér sýndan, sendi eg þér tvær samkomu föstudaginn 25. þ. m., kl. stolair( er nier cluttu í hug, þá er eg 8.30 siðdegis, í samkomuhúsi Sam- ,as orgasennu ykkar séra Halldórs i bandssafnaðar. Séð hefir verið fýrir blööunum, og eru þær svona: ágætri skemtiskrá, söng, dansi og dil andi hljóðfæraslætti. Það var siður á Islandi að stúlkurn ar bökuðu pönnukökur og kleinur og annað, sem þær kunnu bezt og finast, ^ handa ungu mönnunum á yngisrtTantia daginn. Hefir nú “Harpa” tekið upp þenna gamla sið og býður nú öllunt ungunt mönnum — já, og gömlunt J líka — til skemtunar og góðgerða á yngismannadagskvöldið eins og sést á auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Og þar eð veturinn hefir verið Iang— ur og kaldur, er þörf á að hjálpa, Ekki brestur Sigfús svar, satt er bezt að heyra; Halldór prestur hrakinn var, hinum flestum meira. Eg hefi heyrt þvi hátt og lágt hreyft á þessum vetri, að ‘‘Kringla’’ hafi aldrei átt aðra ritstjórn lætri. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaöar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöidi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta tnánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- r*saiinn: Glírnufélagið: Æfingar á hv'-'ju fimtudagskvöldi. Ein staka datt mér í hug, •beyrði getið um heilsubrest okkar kæra skálds St. G. Stephanssonar, og er hún svona: Heimi er boðuð harmafregn: hjúkrun stoði varla; skýjum troðinn, missi megn morgunroði fjalla. - B. J. r Vestrænir Omar Odýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna Óma. THOR JOHNSON, 2803 W. 65th — Seattle! Wash. Lúthcrska ungmcnnanwtið. Utlit er fyrir að ungmennamótið lútherska, sem á að halda hér í Win— nipeg 25., 26. og 27. marz, í kirkju Fyrsta lútherska safnaðar, verði bæði fjölmennt og uppbyggilegt. Ber miklum áhuga tneðal ungmenna safn aðarins, og víða um byggðir Islend— inga. Mótið hefst föstudagskvöldið kirkjunni, og verður aðalræðumaður kvöldsins Dr. John MacKay, yfir— kennari við Manitoba College. Engin tvímæli eru á því, að dr. MacKav mun hafa tímabæran boðskap að flytja. Annar fundur verður eftir hádegi á laugardaginn. Þar verða flutt er- indi unt unga fólkið og trúarlíf þess. Erindi flytja Erling 01afssqn( frá Chrystal. N. D., og Miss Aðalbjörg Johnson. annað á ensku en hitt á ís — lenzku. Málin verða svo frekar rædd af Miss Thuríði Goodman, Miss Guð rúnu Bíldfell, Gretti Jóhannssyni og Jóni ö. Bíldfell. , A laugardagskvöldið verður skemti fundur í neðri sal kirkjunnar, og veit ingar fram bornar. A meðal annars flytur séra Carl J. Olson stutta ræðu. Mrs. Herdís Benjamíns-, soa. Fædd 29. nóvember 1860. Dáin 8. ágúst 1926. Þú varst svo hraust og hýr á brá, og höfðinglegust velli á; eg hélt því ei að ættir þú svo eftir stutt að dvelja nú. En hnípin stendur eftir eik, svo aldurhnígin, föl og bleik; þó harðan byrgi harniinn sinn, þá hníga tár urn öldungs kinn. Þið lifðuð saman langa tíð með ljúfa rausn: su minning þýð í hugum vakir, hrein og skær, þá hryggð og ami brjóstið slær. Þú sanna ntóður— sýndir —ást, i sorg og nauðum aldrei brást; nú börn þín sáran bera harm, þeint brjótast tár af þrungnum hvarm. Þín frumbyggjara fótspor hörð ei fyllast niega um genginn svörð; þú bylgjttr tintans brattar raufst og bárur ltfsins harðar klaufst. ROSE THEATRE Eg hjá þér fann oft hlýja stund, svo hugprúð varst og djörf í lund; með skarpa greind og skrafhreifin. er svo sköruleg, nteð bros á kinn. Þú hetja varst með hreinum kjark, og hátt þitt settir æðsta mark. Nú hafin ert frá holdsins pín, þér helgttr náðargeislinn skín. Þá einn í fellttr dauðans dá, er djttpur glaumur öðrtim hjá, sem hirða’ ei um þótt hrynji tár og holttndanna blæði sár. En herraníf fögttr hjálp ei dvín, hann huggast lætur börnin sín, og þerrar tár af þreyttum hvarm, og þungan burtu strýkur harm. Svo farðtt vel, ntín vina kær, þér veitist engla sambúð skær; og heilög dýrð i hitnnavist þér hlotnast fyrir Jesú Krist. Manni og börnum bendir þú, að bíða glöð í von og trú til samfundanna síðar meir, hvar sólar brosið aldrei deyr. En frumbyggjara fljóðum hér nú fækkar óðum; dagur þver ; og Ifssól þeirra hnígttr fljótt; þér hvíld er fengin. Góða nótt! Margét J. Sigurdson. Sargeot & Arlington. Flmto-, fiiMtu- og lauKurdsg Mðnu- liriöju o k nilövlkudatf f l>eMMarI vlku: 1 næstu vlku: Lon Chaney i “THE LILY” “THE TRAP” Eínnii;: Sérstaklega aölaóandi sýning: “COLLEGIANS” JACK STRONG Spennandi tveggja þátta Á leiksvitSinu: Houdini annar, sýnir allskonar brögð, sem þú munt hafa gam- an af. Sérstök barnasýning á laugrar- dag. O M A R MatSurinn, sem veít og segir yöur framtíö yöar og svarar fpurningum yöar Viövíkjandi . ást og viöskiftum. öet the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. i- The “Three Wonders” Kjötmarkaður Rr/ta kjiit Ifiut verö og fljót afKreltfola. 5 pr. górs SutSuepli ......... 25c Gamall Ontario Ostur, pd. 35c L.ettuce-höfut5, 2 fyrir ..... 25c Mjólkurbússmjör, pd........... 34c Ný kálhöfuti, pd............ IlúiHn opin til kl. 10 e. h ok fi hverjum aunnudeKÍ Vér seljum Cigarettur, Vin dia og Isrjóma. RUSSEI.I, PHILUIP 031 Sargent Ave. (vit5 hornitS á McGee). Siml 25 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. 8c ROSE THEATRE, fimtud3g, föstudag og laugardag. trúin náði til, svo setn Thibet, Kína kaþólsks kristindóms. Hvort þar er og Japan ,og einnig lika eflaust af þvi, að í Búddhatrúnni sjálfri voru skilyrði til breytinga ,kenningar henn ar voru heimspekilegar og litt skílj— atilegar almenningi, sumar hverjar; hún breyttist því eftir þvi, hver voru trúarbrögð manna fyrir, þar sem hún breiddist út . Þannig t. d. i Japan. hefir hún ntjög runnið saman við Shinto—trú. Um áhrif kristinnar trúar á Búdd— 11 hatrúna, sem séra Jóbann gerir svo 1 mikið úr, er það að segja, að þau hafa eflaust verið mjög litil. Enginn ‘‘Silver Tea ■’Harpa’’, I. O. G. T. heldur “Sihþr Tea” á yngisnjannadaginn, þriðjudagskvöldið 22. ntarz, í neðri sal Goodtenípilanahússins. Agætt prógrant: Söngttr, hljóðfærasláttur og spil handa þeim sem vilja spila. Við þetta tækifæri verður dregið tint útsaumaða rúmábreiðu. Arðinum verðttr varið til styrktar bágstöddttm. Ungtt mönnunum sérstaklega boðið. — Allir velkontnir. ►>0 Báðar guðsþjónusturnar á sunnu— daginn og sunnudagaskólinn, fara fram með sérstökum hætti, vegna mótsins. Við morgunmessuna pré— dikar séra Sigurður Olafsson frá Gintli, en séra Björn B. Jónsson unt kvöldið. A sunnudagaskólamim flyt ur erindi, Hamilton dómari við ttng— lingaréttinn. Hefir hann margra ára reynslu við sunnudagsskólastarf, auk þeirrar þekkingar á»Iífinu, og við— horfi æskttnnar, sem stöðu hans fylg— ir. Börnunttm verður ekki gleymt. Miss Esther Jónsson segir þeim fallega sögu. Eftir kvöldgttðsþjónustuna verður stuttur fttndur, — kveðjan. Mikið verður ttnt söng allt mótið, sem allir taka þátt “ 05" Ttnnast hann Mr. Pattl Bardal. . —-x- ROSE THF.ATRE, mánudag, þriðjttdag og miðvikudag. UMMÆLI SR. JO'HANNS BJA.RNASONAR UM BUDDHATRUNA (Frh. frá 5 bls.) % honum það um stundarsakir, en svo varð alger skifting í “hinayana’’— og "mahayana”—flokkinn — litla og stóra veginn eða vagninn. Mahayana flokkurinn breiddist út, og hjá hon— um breyttist trúin stórkostlega. Breyt ingin stafaði af utanaðkomandi áhrif— um í nýjum löndum, sem Búddha— veit neitt um áhrif að vestan á dögum Kanishka konungs, og það eru engin líkindi til, að þau hafi verið nokkur svo snemma á tímum. Búddhatrúin getur hafa orðið fyrir kristnum áhrif- unt i Kína snemma á tlmum, en sann— anirnar, sem séra Jóhann færir fram fyrir þvt, eru í meira lagi veikar. — Það er satt. að stofnandi Shinshu- flokkslns i Japan lagði ntikla áherzlu á trúna á Amida, en hún var ekki nein spánný kenning, sem hann sótti til Kina. Þvert á móti var hún til hjá Búddhatrúarflokkunum t Japan áður en Shinron hóf starf sitt. En hvað var Amida'? Séra Jóhann segir að hann hafi verið einskonar frels— ari. Antida er hið cilífa Ijós, og var því trúað, að það hefði tekið á sig persónugervi; í ölluni réttum sklln— ingi er- Amida guð, og það er erfitt að sjá, á hvern hátt hugmyndin um hann er lík hugmynd kristinna manna um’frelsara. Þessi Amida-trú virð- ist hafa komið fyrst upp á iHdlancii á annari öld eftir Krist, en breiddist út norður á við nokkrum öldum síðar. Samkvæmt kenningum Búddhatrúar- manna, býr Amida í einskonar Para- dis, og þangað komast vel trúaðir Búddhatrúarmetin, með því stöðugt að ákalla nafn hans. Getið hefir ver- ið til, að þessi skoðun hafi mótast af gnostískum áhrifum, en það er aðeins óviss tilgáta. T öllum stærri muster— um Búddhatrúarmanna eru likneski af Amida. Flestir munu hafa séð mynd— ir af líkneskinu mikla í Kamakura í Japan . I ýmsum guðsþjónustusiðum svip— ar Búddhatrúnni í Japan nokkuð til um bein áhrif að ræða, er alls ekki víst. Það er vægast sagt fjarstæöa, að Búddhatrúin hafi stælt kristin trú arbrögð. Ölikari trúarbrögð er í raun og veru varla hægt að hugsa sér, enda svipar þeim í engu saman nema í nokkrum helgisiðum. Sú ranga skoðun, sent kemur í Ijós í ritgerð séra Jóhanns, og sem er meginatriði ritgerðarinnar, er að það, sem er likt einhverju öðru, hljóti að vera skylt því. Honunt er illa við, ef þess er getið til, að kristin 'trú hafi orðið fyrir á- hrifunt frá öðrum trúarbrögðum, og kallar slikar tilgátur kristindómshat— ur. En þá ætti hann líka að forð— ast að fallast á samskonar tilgátur, þegar um önnur trúarbrögð er að ræða, ekki sízt þegar líkurnar eru eins veikar og þær eru i sambandi við Búddhatrúna og kristna trú. Það er utan við efnið hér, að fara nokkuð út í áhrif annara trúarbragða á kristna trú; líklegt er að oft hafi ofmikið verið gert úr þeim. Þegar um sögu trúarbragðanna er að ræða, verður að beita sömit aðferðum og í allri annari sögu, nefnilega að leita þess sannasta, sem unnt er að finna í þeim skilríkjum, sem fyrir hendi eru, og án hlutdrægni. Hverjti menn trúa sjálfir, á ekki að koma til greina. — Vitanlega liafa öll trúarbrögð orðið fyrir einhverjtwn áhrifum úr ein— hverjtun áttum; en þau áhrif gerast I ekki, án þess að það. sem fyrir áhrif- ununi verður, komist í einhverskonar verulegt samband við það, sem á- hrifin koma frá. Það er vandalaust að sýna margskonar áhrif á kristna trú niður í gegnum aldirnar, og breyt ingar, sem þeim hafa fylgt. En hvorki um þau áhrif, né nokkur önrt— ur, er rétt að slá nokkru föstu á al- vðg ónógum rökum. G. A. WONDERLANn TT — THEATRE —U Fimtu- föstu- og laufrardag í þessari viku: Constánce Talmadge THE DUCHESS 0F BUFFAL0 Mánu- þriöju- og miövikuilag t næstu viku: Adolphe Menjou THE ACE OF CADS ýönnur ‘ljómandi Menjou-pnynd sem eykur vió grlaíværó heimsins. Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum timum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson í 641 SARGENT AVE. I Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir v 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð •:•» L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr off KullMmfTSaverxlun Pófltnendfnffar afgrrelddar tafarlaust* AfÍKerlHr fihyr^atar, vandatf verk. 600 SARGENT AVE., CIMI 34 152 Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 * - Hanson & McNab - Málarar og veggfóðrarar. j 25 ár við þessa atvinnu í Winnipeg * Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. 554 Portage Avc. — Sítni 36 334 | WONDERLAND. Adolphe Menjou, er bezt klæddur maður, þeirra er fást við kvikmynda leijk. Hann ber öll föt svo, að hann prýðir þau. Þetta kom ágætlega i ljós nýlega, erhann lék aðalhlutverkið í síðustu inypd. er Paramount félagið hefir lát ið gera, “The Ace of Cads”. Hefir Forrest Halsey samið leikinn, eftir sögu eftir Michael Arlen, en Luther Reed stjórnað myndatökunni. Verð- ur myndin sýnd á Wonderland mánu þriðju— og miðvikudag næstu viku. Menjou leikur ungan liðsforingja í hrezka lífverðinum, í fyrsfa parti þessa leiks,-en í meira lagi heimsvan— ann borgara í síðari partinum. Ber hann fötin, prýðilega, enda er hann einkennisbúningum þaulvanur frá barnæsku; gekk hann á liðsforirígja— skóla í ungdæmi sínu, og var höfuðs maður í Bandaríkjahernum í stríð- inu mikla.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.