Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 1
Lll X. Rev R. Péturoson x 45 HomiB .St. _ oiTY XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 23. MARZ 1927. NÚMER 25 OM • C A N A D A i Ekki er hægt aS segja, aS nokkur i spilda, 111,000 fermílur enskar, eSa stórtiSindi haíi gerst á þinginu í. naer þrefalt stærri en Newfoundland Ottawa. Ilinn nýi leiðlogi conserva- tíva. Hon. Hugh Guthrie. er ekki líkt " iví eíns herskár og Mr. Meighen var, ;nda voru fjárlögin þannig úr garSi gerS nú, að þau niumi aS mestu hafa íallið conservatívum jafnt í geS og liberölum, þott hinir fyrnefndu greiddu að vísu þegnsanilegast at— kvæði á móti þeim. Þetta þótti koma býsna vel í ljós, <er til atkvæSa kom 'um breytingartil— '/ögu Coote, frá Macleod í Alberta. Var þar aSallega íundiS aS því, að fjárlögin bæru meS sér, að nú skyldi hverfa aftur að óbeinum sköttum, og sömuleiSis ab' því, að yfirleitt væru engar tollbreytingar gerðar, af þess— ari svokölluSu lágtollastjórn. Var breytingartillaga Coote felld me5 182 ítkvæSum gegn 21. Með henni greiddu atkvæSi: Adshead, Bird, Campbell, Carmichael, Coote, Evans, Fansher frá Last Mountain, Fan— >her frá Lambton eystri, Gardiner, Garland, Heaps, Irvine, Jeliffe, Kell- ner, Kennedy, Lucas, Luckovitch, Miss Macphail, Speakman, Spencer Wóodswórth. Sést á þessu, að óánægðir með tollastefnu liberaia voru aðeins Albirtingar, verkamenn og hinir fáu hreinu framsóknarflokks menn, sem eftir eru ; liberal—prógres- sívarnir eða prógressív—liberalarnir hér frá Manitoba greiddu auSvitað itkvæSi meS ráðherraleiðtoga sínum, Mr. Forke, og stjórninni. * * * Mest þref hefir orðiS úm frum- varpið, sem kennt er við Georgian Bay skurSinn. Frumvarp þetta bar fram F. R. F. Chevrier. Og fer þaS xam á aS endurnýja leyfisbréf í vil "Öttawa and Georgian Bay Com- pany". LeyfiS var fyrst veitt fyrir 33 árum síSan. og átti aS stuðla aS auknu landnámi um það. svæði, er skurSurinn oæSi til. Hefir hið þol— inmóo'a sambandsþing nú endurnýj— aS leyfiS þrettán sinnum, þrátt fyrir "þaS, ao' ekki hafir faSmur verið stunginn til fyrirtækisins. Þrettánda leyíiS er á enda 1. maí næstkomandi. og vilja þá leyfishafar fá það end- urnýjað í fjórtánda sinn. FrumkvöSl— arnir eru nú flestir dauSir eSa horfn- ír á braut, en leyfið er m'i í höndum Siftons—fjölskyldunnar. Lofast hinir nýju leyfiíhafar til þess að Ijúka við skuroinn, án þess aS sækja um eitt cent af opínbem fé. og biSja um níu ára frest til þess aS Ijúka verkinu. En i sama tnund vilja þeir fá leyfi til þess ao hagnýta alla vatnsorku i untræddu svæSi. Er sú orka metin til hcr um bil 1,250.000 hestafla. — lelja mótstöSumenn frumvarpsins mjög ósennilegt, að nokkuS verSi att vio skurSinn; vaki ekkert fyrir leyfishöfum annaí en aS kfækja i vatnsorkuna. FrumvarpiS er nú til annarar um ræðu, og hefir gengiS i mesta þaufi, <og uhtræSum frestaS sex sinnum. Þykir ekki ólíklegt, aS því verði vlsaS til Committe of Railways and Canals til ítarlegri athugunar, en annars þvk ir atigljóst af unirreStun, að í þinginu aukisf þeirri skoBun sífellt íylgi, a8 hjóSin eigi sjálf aS hagnýta séi orkulindir ríkisins, og aS sama skapi se nú eldforna skoSunin í rémm, aC einstaklingum skuli veitt sérréttindi 'il þess ao' starfrækja auSsuppsprett— Ur rikisins sér í hag. Er því j'afn— vel gert ráS fyrir, aS leyfiS muni ekki fást endumvjao. sjálft. 60,000 fermilur ertt skógi vaxnar, og er sá viCur metinn til $250,000,000. Vatnsorkan er þar talin nema rúmri miljón herstafla meira en orkuver Niagarafossins framleiSir. Þar aS auki eru námur miklar taldar vera í jörðu á þessu svæSi. Landspilda þessi veröur tek— in frá Quebecfylki. Og þykir Que- becingum súrt í brotið, sem von er. Hafa þeir þó einhverja von um. aS fá haldið Stórfossi (Grand l'allst, 800 feta háum fossi í fljóti. sem er talið jafnvatnsnnkið og Ottawafljót- iS. KomiS hefir til orSa, aö Can— ada skyldi freista að fá latul þetta keypt aftur frá Newfoundkmd, hvað sem um framkvæmdir í því máli kann aS verða. — Newfoundland var áður 42.750 fermílur aS stærS, og verSur þvi 153,750 fennilur eftir þetta. Quebec sneiSist auSvitaS að sama skapi, en verSur þó 59?,834 fermíl- ur, aS taliS er, eSa drjúgum stærst fylki í Canada, eftir sem áSur. og Manitoba-fylkja; $10,000 til þess aS Ijúka viS veginn frá Sturgeon Landing til Ftin Flon námanna. og $15,000 til þess ao ljúka viS Rice Lake veginn meSfram Holefljótinu. MeSal raargra ánnara umbóta, er fyr irhugaSar eru, verður sú gerS, aS River—Dauphin þjóSvegurinn verSur frámlengdur til Swan River. Frá Toronto berast þær fregnir, að rrraSur nokkur þar, aS nafni Er- nest V. Sterry, ritstjóri "The Chris- tian Fnquirer", hafi veriS fundinn sekur um guSlastandi meiSyrSi (blas— phamous lihel) og dæmdur í 60 daga fangelsi. Coatsvvorth dómari, sem dóniinn. felldi, lagSi einnig til. aS hann skyldi gerður útlægur, er hann hefSi lokiS hegningu sinni. Mála— færslumaSur sakbornings lét á sér skilja, að dóminum mundi áfrýjað til hæstaréttar. en þó muni ekki vei Sa gerS tilrattn til þess að koma i veg fyrir útlegðarúrskurð,. ef dómttrinn falli á móti ítefnda, þrátt fyrir þaS aS hann. hafi veriS 16 ár í þessu landi, og hafi full borgararéttindi. Stefndi er brezkur maSur. Akæran var á þá leið, aS umrnæli stefnda væru svo "klúr og svívirSileg, að yfirtæki all- ;m. sæmilegan ádeilustil". En helztu ummælin í blaSagrein þeirri, sem stefnt var fyrir, voru þau, aS guS væri kalIaSur "þessi stygglyndi, gamli Jehova", og þessi "uppsfökki karl— fauskttr". Sterry lýsti yfir þvi. aS hér væri átt viS þann guS, sem Israelsmenn hefðu trúaS <á, og ætti að síint áliti. ekkert sammerkt við hinn raunverulega höfund tilvermmar. — I.ögreglustjóri siSferðislögregiunnar í Toronto gat þess. aS bænarskjal myndi verSa sent ríkisstjóranuin. þess efnis, aS hann leyl'Si. aS gera Sterry útlægan heim til Englantis. þótt hann hefSi aS visu dvaliS hér i landi Ieng - ur en þrjt'i ár. Fólksflutningar til Canada virðast vera aS aukast, og sérstaklega frá NorSurlöndum, að því sem hermt er. Segir Free Press, aS í þessari viku sé von á 400 NorSniíinnum. Dön- tim og SvSum hingað til Winnipeg, Og sé þaS stærsti hóptninn af nor- rænum mönnurh, sem hingaS hafi komiS, siSan aS friunbvggjarnir ís- lenzku komu hingaS fyrir 50 árum síSan. Oljósar fregnir hafa og bor— ist utn þaS, aS i stimar mimi hingaS von fléiri fslendinga, en komiS ha'fa í mörg ár. Er kennt um, e'ða þa'kk- aS. eftir því hver á lítur. óhagstæðu árferSi á Islandi til lands og sjáv- ar. Conservatívar i Manitoba áttu meS sér allsherjarfund i Brandon i usttt viku, til undirhúnings fyrir fylkiskosningarnar. sent í hönd fara i sumar. Fundurinn lét í Ijós ánægju sina meS vinsöluna og eftirliti með henni. AShylltist hann þau atriSi, er m't skttlu talin : 1. AlgerSa endurskoðun á vín— neyzlulögum fylkisins, og lagasam— þykkt, er i sér feli alla loggjöí um vínsölu og nauSsynlegar efíitiitsráð- stafanir. 21 AS slík lög rettu ger- samlega aS fela stjórninni alla ráSs- mennsku í þeim efnum og sölu allra vína og maltdrykkja, enda skuli eng- inn leyft aS selja vin í fylkinu án stjórnareftirlits. 3) AS "borga og bera" (cash and carry) aðferSin sé leyfS, og afhendi stjórnin þó vín— föngin, þar sem þess sé óskað. 4) Að fundurinn áliti núverandi háverð stjórnar ofj brugghúsa tnikla orsök í hinni ólöglegu sölu. Vínfangasala ætti ekki aS hafa gróSa að helzta markmiði. og stjórnin ætti a'ð láta sér nregja með sanngjarnan ágóða. 5) Að batmaSar séu öl— og vínaug— lýsingar innan fylkisins. 6) A'ð stjórnin áhyrgist vöruvöndun vína, brenmvins óg öls. 7) Að fyrirmasli skttli sett um. a'ð kaupan.di geti keypt i smásiilu. ekki minna en eina flösku, af hvaöa tegund öls e'ða víftfanga er hatui æskir. 8) Engin opinber veit- ingahús né krár. 9) VinsölubúSum stjórnarinnar sé haldiS opnum til kl. 10 á kvöldin. 10) Ströng hegning liggi viS lagabroti: fangelsi og fé- sekt viS fyrsta sektardómi fyrir ó- löglega vínsölu, ols eða brennivíns. 1D Að engri manneskju yngri en 21 árs, sé leyft að kaupa söluleyfi. Fundurinn áfelldist Brackenstjórn ina fyrir slælegt eftirlit með lög- hlýSni. Aldrei.hefSu lög í Manitoba veriS svo ósvifnislega brotin. eins og fimm síðustu árin. Vildi conserva- tívi flokkurinn skuldbinda sig til að siá um aS hverjum logum væri hlýtt, og hegna sökudólgum, hverjir sem hlut ættu. — Fundurinn vildi fækka fylkisþing- sæturh úr 55 i 40. — Flokkurinn vildi skttldbinda sig til þess aS lækka símgjöld aS mun, um lengri sem skemmri leiS. — Flokkurinn vill létta undir meS bíl- eigendum og láta þá aðeins greiSa $5 áiiega af bílum, en jafna tekjurn- ar meS gasolíuskatti, og sé mestum hluta þessara tekna varrð til vega- bóta, er flokkvnrina vilí látfe sér annt um. — Flokkurinn vill styrkja sveitafélög aS reyna aS endurbæta löggjöf fylk— isins i því skyni. — Fundurinn. vill einlæga samvinnu viS Canadastjórnina,'til þess að ríkiS geti staSiS strauni af framfærslu- sty-t'k til ganialmenna. —¦ Fundurinn vill aS stjórnin stySji cítir mætti þá, er vinna aS bólfesttt innan fylkisins, og að hún gcri gang- skör aS því, að munin séu óræktuð lönd fylkisins; meSal annars meS þvi mja viS sveitafélög. aS þau selji i hennar hendur ræktunarhæf li'md. cr sveitirnar hafa orSiS að taka i sinn hlut viS skattsölu, og hafi þar hvorttveggja fyrir augum: aS létta þeirri byrSi af sveitaféliigum, og aS gera arðvænni jarðeignir fylkisins, Og á þatm hátt auka á ábyrgðartil— finningu stjórnarinnar, aS annast um að fylkiS byggist. — Þetta eru i stuttu máli helztu at- riSin t kosningastefnuskrá consefva— tíva flokksíns. Major F. G. Taylor. K. C. frá Portage Ia Prairie, var endurkosinn i einu hljóSi formaSur flokksins. — Um 150 fulltrúar sátu þingiS. Mr. Taylor áfelldist Bracken for— sætisráðherra, fyrir aS reyna aS smeygja af sér áhyrgðinni af vínsölu- löggjöfinni, með því að skjóta henni mtdir almenningsatkvreSi. Mymli stjórn hans sízt verSa atkvæSameiri \iS eftitiitiS fyrir það, vreri hún endurkosin., en verið hefði hún síð— tisttt 5 árin. 35 ])ingsæti vildi hann gera sér von um að conservativar gætu tmnið við næstu fylkiskosning— ar. — Erlendar fréttir. Kína. Þar hafa þau tíðindi orðið, a stinn anmenn hafa tefcið Shanghai. F.kki þó svo aS skilja, aS þeir hafi rekiS útlendingana i burtu. eSa reynt til þess, heldur hafa þeir tekiS hinn kinverska hlttta borgarinnar. Þegar sunnanmenh höfSu náð á sitt vald ölltim járnbrautum, er IágU til Shanghai, þá kom samúS alþýð— unnar i Shanghai meS þjóSernís- Sinnunt svo glöggt i fjos, aS Chang Tsung—chang treystist ekki lengur aS bæla hana niSur meS hrySjuverkttm. Hófst almennt verkfall um alla borg— ina í síSustu viku. Mun Chiang Kai- shek, hinn ungi yfirhershöfðingi þjóSernissinna, hafa ákveSiS aS reka Chang Tsung—chang úr borginni, er hann frétti þetta. Reyndist það auS- velt, þvi Chang hélt undan nrer því orustulaust. EitthvaS af málaliSi skildi hann eftir í horginni. og tók þaS þegar. er sunnanmenu náTguð- ust, að fara meS ránum og manndrápum um borgina. Allstór flokkur réyhdi aS brjótast inn í brezka og útlenda borgarhhitami, og lcnti þeim saman við varnarliSiS Út- n sem mest, og láta sér annt um al-|lenda, en urðit frá aS hörfa, án gert sjálfstreSi þeirra. — F'unílurmn vill kninnka stjðrnar- kostnaS . SömuIeiSis lækka skatta. og trúir aS þaS sc mögulegt, þar sem efnahagur sé að batna. — þess aS mannalát yrSu mikil. Iuu eim. hinar blóSugust óeirSir í kinverska horgarhlutammi. en ekkert útlit fyrir aS Bretuiu og sunnanmönnum lendi santan, aS því er nú verCur séS Fundurinn vill að öflug gangskör Er og töluvert aS brevtast tónninn i Samkvæhtt dómi, er hæstiréttur á Englandi hefir kveSiS upp, verSur Canada aS láta af hendi við New- foundland svo stóra spildu af Labra- dor, sem votn falla „m austur til til þess Hon. W. F<. Clubb. ráSherra opin- berra verka i Manitoba, hefir auglvst aS $1.600,000 mttni ver'Sa varið til vegabóta í fylkiruj á þessu fjárhags- ári. Meðal annars ganga $25,000 til þess að gera við Lord Seikirk þjóS— veginn nálregt St. Norbert; $50,000 aS halda áfram Canadaþjóð- sjávar. Er þetta geysimikil land-veginum að landamærum Ontario- sé gcrS að því. að heimta fylkinu 511 réttindi ;yíir nátr)firu fríðúidum, og vill tafarlaust skjóta því máli til hæstaréttar samveldisins, sé þaö nattð synlegt. — Flokkurinn vill heita sér ti! þess að endurbsrta á allan sanngjarnan hátt kjör verkamanna, og laun þeirra. — Fundurirm vill láta hiS opinbera veita námuiSnaSinum langtum öfl- tigri stuSning en núverandi fylkis- stjórn hefir gert, og álitur aS hún hafi vanrækt þá iðngrein, er sé* svo mikilvreg fyrir fylkiö. — Flokkurinn er eindregiS með jafn- rétti karla og kvenna í óllum greinum, atvinnu sem stjórnmálum, og lofar mörgum áköfustu auðvalds- og hern aðai'bh'iðunum á Englandi. I'ykir nú víst flestum sýnt. aS þjóSernissInnar nuini í raun og vertt hafa samúð allr- ar albýöttnnar, og eins i miS- og norðurfylkjum Kínaveldis, sem cmi verða þó að lúta hervaldi Chang Tso- lin. Wu Pei-fu, og- annara hersluifS - ingja slíkra, er urrt .mörg ár hafa skarað eldi að eigin kiiku, og til þess blásiS að kolum borgarastyrjaldar- innar, á IcostnaC sárþjáðra bænda og alþýSu. Fr m'i talið lang serinilegast, aS sunnamnenn muni taka Pekin ;'iS ur en langt tim liður, og steypa af stóli þeirri málaniyndarstjórn. er þar hefir setiS að ríkjttm í skjóli W'u Pei-fu. Og jafnliklegt er talið, að Bretar muni þá þegar gera alvöru úr því að viSurkenna stjót'n sttnnan- manna í Hankow, sem hina einu réttu stjórn Kínaveldis. Að vísu er mikið látiS af liSsafnaði Chang Tso-lin, Mantsjúríumarskálks, cn margir spá lika, aS homuu muni ekki verða meir úr liSinu en undiriuanni hans, Chang Tsung-chang, er nýlega ætl- aSi aS reka sunnanmenn i sjóinn. ,Þá hafa og sunnanmenn fengiS góð an liSsauka, ef þaS er satt, sem hcrmt er að fylkisstjórinn i Anhwei (cSa Ngan-hwei), Chen Tiao-yung hershöfðingi, sem aS bessu hefír hald iS fylkishernum hlutlausum (i fylk— intt búa 35 miljónir manna1, haf; játaS þjóðerntssinnum fylgi síntt. Er haS líka sérstaklega öheppilegt fyrir Chang Tso-lin. af þeirri orsök. að Anhwei liggur beint vestur af Shang- hai. og þar norSur. og getur því bæðí hindraS flóttaherinn frá Shanghai að samtelnast Chang Ts<^iinv og Hka komið honum sjálfum i baksegl, ef hann lætíar aS sækja til Hankow. gegmun Hupei fylki, er liggur aftur vestur af Anhwei. * * * XokkuS af rússneskum sjálfboSaliS tun tekiir þátt i styrjöldinni i Kína á báSar hliSar, en þó langtum meira á hliS norSaninanna. I'.r mxit, aS hiim nýi marskálkur i Shangahi. Chang Tsung-chang, hafi um 5— 7000 Kússa meSal sinna liSsmanna, og Chang Tso-lin annaS eins. Eru þctta keisarasinnaðir Rússar, er bár- ust austur um Síberíu undan bylting- tinni, og hafa hafnaS sig í Kína, mestmegnis sem. "kóngsins lausa- meun". I liSi sunnannian.na eru einn ig nokkrir riissneskir sjál fboSalið- ar, aSaUega verkfræðingar og ItSs— foringjar. Fr helzti stjórnmálar.'iS- gjati ,nicð sunrjanmönnum Midhael Rorodin, rússneskur maðiir. Scni stendttr horfir til viSsjár tncS Rfissuni og Chang Tsung—chang, út af þvi. aS hann lét liSsmenn sína ráS— ast á farþcgaskip, á leiS til Hankow. og hafði mcðal annars innan borSs frú Borodin og þrjá sendimenn. er Sovictstjórnin hafði gert á fund suimanmanna. Hefir C'hang Ts"úng- chang siðan haft frú Borodin og setKlimennina í haldi. Krafðist So-. vietstjórnin að þau yrðu tafarlaustl látin laus. en Chaug daufheyrSist. Nú I hafa Rússar aftur krafist framsöluj fanganna, en Chang skellir við þvi < skollaeyrunum. Scgja sumar fregn-j ir, aS hann hafi látið drepa sendi- menn Soviets. Sé þaS rétt. má bú- ast viS fróSlegum fréttmn þaSan eystra. * * * SiSustu fregnir herma aS Chang Tsung-chang. hafi afhent yfirmann: sinum og hálfnafna. Chang Tso-lin, frú Borodin til gislingar. Daufheyr ist hann sem hinn. og cr talið víst aS Chang nnini ætla aS kaupa sér fjiir og frelsi mcS hennar lifi, ef í nau'ð- irnar rekur fvrir honum. Þau Borodinshjónin eru gamlir Bandarikjaborgarafr. Nefndust þau þá Grosberg, og áttu og vektu for- stöSu velþekktum skóla, Berg's Pro- gressive Preparatory Schooj i Chi- cargo. Vortt þau ein af mörgum umbótasinnuSum Rússum, er ekki áttu friSland heiniafyrir á dögum keisaradæmisins, en dreifSust tun Bahdaríkin og frjálsustu löndin i Evrópu. James Morton, tók frúna á orStnu, og stóð hún við það. — Nu hefir Morton látið jfrá ,sér fheyra fyrir nakkru. Var hann þá búiim aS vera þrjá mámiSi i Rússlandi. Fékk hann þar atvinnu í Leningrad við stál- steypu, en sú var iðn hans á Eng- landi. Sem fullnuma iðnaðarmaSur kveðst Morton fá kaup, er nemur $20 á viku, breytt í ameríska peninga. (Er ekki gott aS segja til hvaða kaup- hreSar þaS mundi svara hér í'álfu). KveSur hann þaS vera $2.50 meira á viku, en hann fékk á Englandi. — KveSst hann nú geta sparað $5 á viktt. þar sem hann á Fnglandi hafi aldrei haft þau laun. að þau nægðu fyllilega til "ViSurværis fjölskyld- tumi, það dýrari eru lífsnauSsynjar á Englandi hlutfallslega. Morton vinnur klukkutíma skemur, en á Englandi, en se.gir að verkið sé erf- iðara sökum þess að vélar séu gam- aldags. En^ verksmiðjan. vinnur aS öðru leyti vel, og framleiðir nú jafn inikiS og fyrir ófriðinn. Mrs. Morton er engu siSur ánægð et; maður hennar. Hún hefir tvö hcrbergi og eldhús til bústjórnar, i gistihúsi. sem breytt hefir verið í verkamaiqnabústað'i. og kveður (>htin þaS stærri og ódýrari ibúð en fjöl- skyldan hafSi til umráSa í Liver— pool. Matur er ódýrari en á Eng- landi; skóla- og læknisgjald er likt: fatnaS kaupir hún í kaupfélagsbúS- um og er hann íviS dýrari en á Eng- landi. — Fkki kveðst hún vilja hverfa aftur til Englands. nema þa snögga heimsóknarferð. Hún getur oft farið <á mynd- og leiksýningar, og hefir fengiS mjög ódýra aðgöngtt aS óperum og letkdönsum. Börnin eru þegar ^arin að tala rússnesku. Og þar aS attki fær niu ára gömul dóttir þeirra hjóna tilsögn i þýzktt og hljómlisttim. * ¥ * Fyrsti ráSsfundur alþjóðabanda— lagsins var settur nýlega í Geneva, Og er utanríkismálaráSherra l>jóS- verja, dr. Gustav Stresemann, forseti ráSsins, og lýsti ráSsfund settan. — HefSu það þótt mikil tíðindi, ef spáð hefSi verið fyrir 8 árum síðan, er ÞjóSverjar þóttu tæplega húshæfir meS sigurvegufumim. Fyrir ráSinu var fyrst lesin. skýrsla frá nefndinni. er sett var til a'S rann saka 'iivíta þrælasölu". KvaS nefnd in hana tiSasta frá MiSjarSarhafs- löndurium, og vreru þaS ungar stúlk- ur. er lokkaSar vreru á ólifnaSarhús viSsvegar um heim, flestar þó til Suður—Ameríku. l'á kom og fram skýrsla nefndar, er sett var til þess aS rannsaka kennslumálafyrirkomulag í Efri- Schlesíu, er Pólverjar fengu í sinn lilttt frá I'ióSverjum. Kvarta I'jóð- verjar yfir því. aS þar sé fjóldi þýzkra barna, er n.eydd séu aS tapa móSurmáli sínu, og vilja fá það á- réttaS. Frá ýmsum löndum. enduT Heimsk^ringjju muna ef til vil leftir því, að hlaðiS gat um aS Lady Astor á Ehghndi, hélt þvi fram í opinberri ræSu, aS eugir enskir vcrkamenn myndti í alvöru vilja skifta á F.nglandi og Rússlandi, ef þeim bySist. þótt maSur skyldi halda svo, af tali þeirra. Bauðst hún til þcss að horga far fjölskyldu til Rússlands, til þess að sjá hvort nokk ur vildi fara. VerkamaSur einn MMSSA OG ARSFUNDUR SAM- BANDSSAFNA&AR I ARBORG. Sunnudaginn 3. apríl næstkomandi heldur Sambandssöfnuðurinn í Ar— borg á.rsfund sinn í s;rmkomuhúsi bæjarins. A Arsfundinum fer fram guSsþjónusta, er hefst M. 2 e. h. Gert er ráð fyrir að hinn tilvonandi prestur safnaSarins, séra Þorgeir, Jónsson, er hingaS vcrður kominn til lands fyrir þann tínia, flytji prédik— ttti. Að guSsþjónustu lokinni vei'Sur fundur settur og tekið til þeirra sCarfa. sem fyrir liggia, svo sem kosningu cmbrettismaima. Með séra Þorgeiri eru væntanlegir þeir séra ir E. Kvaran og séra Rögnv. Pétursson. Vdnast er til að safnaðar fólk fjölmenni, þvi ýmiskonar mál viSvíkjandi framtíSarstarfsemi safn— aSarins Iiggja fyrir fundinum. 22. marz 1927. SafnaSarnefndin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.