Heimskringla - 23.03.1927, Page 1

Heimskringla - 23.03.1927, Page 1
Vi'l 1. , R-rV’ R- ^tiiregon x 45 iroinie ,St. — CITY. XLI. ÁRGANGUR. NÚMER 25 í CA N Á D A "! Ekki er hægt að segja, aS nokkur stórtíðindi hafi gerst á þinginu í Ottawa. Hinn nýi leiStogi conserva- tíva, Hon. Hugh Guthrie, er ekki líkt því eins herskár og Mr. Meighen var, vnda voru fjárlögin þannig úr garöi gerð nú, aS þau niunu aS mestu hafa ialliS conservativum jafnt í geö og liberölum, þótt hinir fyrnefndu greiddu aS vísu þegnsanilegast at- kvæði á móti þeim. Þetta þótti koma býsna vel i ljós, ' er til atkvæöa kom 'um breytingartil— lögu Coote, frá Macleod í Alberta. Var þar aSallega fundiö aS því, aö fjárlögin bæru með sér, að nú skyldi hverfa aftur aö óbeinum skötUuu, og sömuleiöis aö því, aö yfirleitt væru engar tollbreytingar gerðar, af þess— ari svokölluöu lágtollastjórn. Var breytingartillaga Coote felld með 182 atkvæðum gegn 21. 'Með henni greiddu atkvæöi: Adshead, Bird, Campbell, Carmichael, Coote, Evans, Fansher frá Last Mountain, Fan— sher frá Lambton eystri, Gardiner, Garland, Heaps, Irvine, Jeliffe, Kell— ner, Kennedy, Lucas, Luckovitch, Miss Macphail, Speakman, Spencer og Woodsworth. Sést á þessu, að óánægöir með tollastefnu liberala voru aðeins Albirtingar, verkanienn og hinir fáu hreinu framsóknarflokks menn, sem eftir eru; liberal—prógres— •sívarnir eða prógressív—liberalarnir hér frá Manitoba greiddu auövitaö atkvæöi með ráðherraleiðtoga sinum, Mr. Forke, og stjórninni. ¥ ¥ H- Mest þref hefir oröiö unt frum— varpið, sem kennt er viö Georgian Ray skuröinn. Frumvarp þetta bar fram E. R. E. Chevrier. dg fer þaö frarn á aö endurnýja leyfisbréf í vil ‘Ottawa and Georgian Bay Com— pany’’. Leyfiö var fyrst veitt fyrir -33 árum síðan, og átti aS stuðla að auknu landnámi um þaö svæÖi, er skurðurinn næði til. Hefir hiö þol— inmpöa sambandsþing nú endurnýj— að leyfið þrettán sinnum, þrátt fyrir það, aö ekki hafir faömur verið stunginn til f.yrirtækisins. Þrettánda leyfiö er á enda 1. maí næstkomandi, og vilja þá leyfishafar fá þaS end— urnýjaö í fjórtánda sinn. Frumkvööl— arnir eru nú flestir dauðir eða hiorfn— ir á braut, en leyfið er nú í höndum Siftons—fjölskyldunnar. Lofast hinir nýju leyfif.hafar til þess aö ljúka viS skuröinn, án þess aö sækja um eitt cent af opinberu fé, og biðja um niu ára frest til þess aö ljúka verkinu. En í sama mund vilja þeir fá leyfi til þess aö hagnýta alla vatnsorku á umræddu svæöi. Er sú orka metin til hér um bil 1,250,000 hestafla. — Telja mótstööumenn frumvarpsins mjög ósennilegt, aö nokkuö ræröi att við skurðinn; vaki ekkert fyrir leyfishöfum annaS en aS krækja i vatnsorkuna. Frumvarpiö er nú til annarar um— ræöu, og hefir gengið i mesta þaufi, og umræðum frestaö sex sinnum. Þykir ekki ólíklegt, áð því verði vísaö til Committe of Railways and Canals til itarlegri athugunar, en annars þyk 5r augljóst af umræöum, aö í þinginu aukist þeirri skoðun sífellt fylgi, að þjóöin eigi sjálf að hagnýta sér orkulindir ríkisins, og aö sama ÍSkapi sé nú eldforna skoðunin í rénun, aö cinstaklingum skuli veitt sérréttindi til þess aS starfrækja auSsuppsprett— ur rikisins sér i hag. Er þvi jafn— vel gert ráö fyrir, aS leyfið muni ekki fást endurnýjaö. Samkvæmt dómi, er hæstiréttur á Englandi hefir kveöiö upp. veröur Canada að láta af hendi viö New— foundland svo stóra spildu af Labra— áor, sem vötn falla um austur til '-jávar. Er þetta geysimikil land— spilda, 111,000 fermílur enskar, eöa nær þrefalt stærri en Newfoundland sjálft. 60.000 fermílur erir skógi vaxnar, og er sá viöur metinn til $250,000,000. Vatnsorkan er þar talin nema rúmri miljón hestafla meira en orkuver Niagarafossins framleiðir. ’Þar að auki eru námur miklar taldar vera i jörðu á þessu svæöi. Landspilda þessi verður tek— in frá Quebecfylki. Og þykit Que- becingum súrt i brotiö, sem von er. Hafa þeir þó einhverja von um, að fá haldið Stórfossi (Grand Falls), 800 feta háurn fossi í fljóti, sem er taliÖ jafnvatnsmikiö og Ottawafljót— ið. Komið hefir til oröa. að Can— ada skyldi freista að fá land þetta keypt aftur frá Newfoundkmd, hvað sem utn framkvæmdir i því máli kann að verða. — Newfoundland var áöur 42,750 fermílur aS stærð, og veröur því 153,750 fermilur eftir þetta. Quebec sneiðist auðvitað að sama skapi, en verður þó 59?,834 fermíl— ur, aö talið er, eöa drjúgum stærst fylki í Canada, eftir sem áöur. Frá Toronto berast þær fregnir, aö maöur nokkur þar, aö nafni Er— nest V. Sterry, ritstjóri ‘‘The Chris— tian Enquirer”, hafi veriö fundinn sekur um guðlastandi meiöyrði (blas— phamous libel) og dæmdur í 60 daga fangelsi. Coatsworth dómari, sem dóminn' felldi, lagöi einnig til, aö hann skyldi geröur útlægur, er hann hefði lokiö hegningu sinni. Mála— færslumaður sakbornings lét á sér skilja, aö dóminum mundi áfrýjaö til hæstaréttar, en þó muni ekki verða gerö tilraun til þess aö koma í veg f.yrir útlegöarúrskurö,. ef dómurinn falli á móti stefnda, þrátt fyrir þaö aö hann hafi verið 16 ár í þessu landi, og hafi full borgararéttindi. Stefndi er brezkur maður. Akæran var á þá leiö, að ummæli stefnda væru svo “klúr og svívirðileg, aö yfirtæki all— arf sæmilegan ádeilustíl”. En helztu ummælin í blaðagrein þeirri, sem stefnt var fyrir, voru þau, aö guö væri kallaður “þessi stygglyndi, gamli Jehova”, og þessi “uppstökki karl— fauskur”. Sterry lýsti yfir þvi, að hér væri átt viö þann guö, sem Israelsmenn hefðu trúaö á, og ætti aö sinu áliti, ekkert sammerkt viö hinn raunverulega höfund tilverunnar. — Lögreglustjóri siöferöislögreglunnar í Toronto gat þess, aö bænarskjal myndi verða sent ríkisstjóranum, þess efnis, að hann leyföi, aö gera Sterry útlægan heim til Englands, þótt hann hefði aö vísu dvalið hér í landi leng - ur en þrjú ár. Fólksflutningar til Canada viröast vera að aukast, og sérstaklega frá Norðurlöndum, aö því sem hermt er. Segir Free Press, að í þessari viku sé von á 400 Norömönnum, Dön— um og Svíum hingað til Winnipeg, og sé þaö stærsti hópurinn af nor— rænuni mönnum, sem hingaö hafi komið, siöan að frumbyggjarnir ís— lenzku komu hingaö fvrir 50 árum síðan. Oljósar fregnir hafa og bor— ist um þaö, aö í sumar muni hingaö von fleiri Islendinga, en komið hata í mörg ár. Er kennt um, eða þakk- aö, eftir þvi hver á litur, óhagstæöu árferði á Islandi til lands og sjáv- ar. Hon. W. R. Clubb. ráðherra opin— berra verka í Manitoba, hefir auglýst aö $1,600,000 muni veröa varið til vegabóta í fylkinp á þessu fjárhags— ári. Meðal annars ganga $25,000 til þess að gera við Lord Selkirk þjóö— veginn nálægt St. Norbert; $50,000 til þess aÖ halda áfram Qanadaþjóð— veginum aö landaniærum Ontario- og Manitoba—fylkja; $10,000 tit þess aö ljúka við veginn frá Sturgeon Landing til Flir^ Flon námanna, og $15,000 til þess að ljúka viö Rice Lake veginn meðfram Holefljótinu. Meðal margra annara umbóta, er fyr irhugaðar eru, veröur sú gerö, aö River—Dauphin þjóðvegurinn veröur framlengdur til Swan River. Conservatívar í Manitoba áttu meö sér allsherjarfund i Brandon í síð— ustu viku, til undirbúnings fyrir fylkiskosningarnar, sem í hönd fara i sumar. Fundurinn lét i ljós ánægju sína meö vínsöluna og eftirliti með henni. Aöhylltist hann þau atriði, er nú skulu talin: 1. Algeröa endurskoöun á vín— neyzlulögum fylkisins, og lagasam— þvkkt, er í sér feli alla löggjöf um vínsölu og nauðsynlegar efíirlitsráö— stafanir. 2' Aö slík lög ættu ger— samlega aö fela stjórninni alla ráös— mennsku i þeiin efnittu og sölu allra vína og maltdrykkja, enda skuli eng— um Ieyft aö selja vín i fylkinu án stjórnareftirlits. 3) AS “borga og bera” (cakh and carry) aðferðin sé leyfö, og afhendi stjórnin þó vín— föngin, þar seni þess sé óskaö. 4) Aö fundurinn álíti núverandi háverö stjórnar og brugghúsa mikla orsök í hinni ólöglegu sölu. Vínfangasala ætti ekki að hafa gróða aö helzta markmiði, og stjórnin ætti að láta sér nægja meö sanngjarnan ágóða. 5) Að bannaöar séu öl— og vinaug— Iýsingar innan fylkisins. 6) Að stjórnin ábyrg'ist vöruvöndun vína, brennivíns ög öls. 7) AS fyrirmæli skttli sett tim, aö kaupandi geti kevpt í smásölu, ekki minna en eina flösku, af hvaða tegund öls eöa víKfanga er 'hann æskir. 8) Engin opinber veit— ingahús né krár. 9) VínsölubúSum stjórnarinnar sé haldiö opnum til kl. 10 á kvöldin. 10) Ströng hegning liggi við lagabroti: fangelsi og fé- sekt við fyrsta sektardómi fyrir ó- löglega vínsölu, öls eða brennivíns. 11' Aö engri manneskju yngri en 21 árs, sé leyft að kaupa sölulevfi. Fundurinn áfelldist Brackenstjórn ina fyrir slælegt eftirlit nieð lög— hlýöni. Aldrei hefSu lög í Manitoba verið svo ósvifnislega brotin, eins og fimm síðustu árin. Vildi conserva— tívi flokkurinn skuldbinda sig til þess aö sjá um að hverjum lögum væri hlýtt, og hegna sökudólgum, hverjir sem hlut ættu. — Fundurinn vildi fækka fylkisþing- sætum úr 55 í 40. — Flokkurinn vildi skuldbinda sig til þess að lækka símgjöld aö mun, utu lengri sem skemmri leið. —■ Flokkurinn vill létta undir meö bíl- eigendum og láta þá aðeins greiða $5 árlega af bilum, en jafna tekjurn— ar meö gasoliuskatti, og sé mestum hluta þessara tekna varið til vega- bóta, er ffokkuFinn ViTT látfe sér annt um. — Flokkurinn vill styrkja sveitafélög in sem mest, og láta sér annt um al- gert sjálfstæði þeirra. — Fundulrinn vill lninnka stjórnar- kostnað . Sömuleiöis lækka skatta. og trúir að þaö sé mögulegt, þar sem efnahagur sé að batna. — Fundurinn vill aö öflug gangskör sé gerö aö því. aö heimta fylkinu öll réttindi ýíir náttjúrufríðlndum, og vill tafarlaust skjóta því máli til hæstaréttar samveldisin?, sé þaö nauð synlegt. — Flokkurinn vill beita sér til þess aö endurbarta á allan sanngjarnan hátt kjör verkamanna, og laun þeirra. — Fundurinn vill láta hiö opinbera veita námuiðnaðinum langtum öfl— ugri stuöning en núverandi fylkis— stjórn hefir gert, og álítur aö hún hafi vanrækt þá iðngrein, er sé* svo mikilvæg fyrir fylkiö. — Flokkurinn er eindregiö með jafn— rétti karla og kvenna í öllum greinum, atvinnu sem stjórnmálum, og lofar að reyna aö endurbæta löggjöf f.ylk— isins í því skyni. — Fundurinn vill einlæga samvinnu við Canadastjórnina, <til þess aö ríkið geti staöiö straum af framfærslu- styrk til gamalmenna. — Fundurinn vill aö stjórnin styðji eítir mætti þá, er vinna aö bólfestu innan fylkisins, og aö hún geri gang- skör aö því, aö numin séu óræktuð lönd fvlkisins; meðal annars meö þvi aö semja viö sveitafélög. að þau selji i hennar hendur ræktunarhæf lönd, er sveitirnar hafa orðið aö taka í sinn hlut við skattsölu, og hafi þar | hvorttveggja fvrir augum: að létta | þeirri bvrði af sveitafélögum, og að gera arðvænni jarðeignir fylkisins, og á þann hátt auka á ábyrgöartil— finningu stjórnarinnar, að annast um að fylkið byggist. — Þetta eru í stuttu máli helztu at— riðin í kosningastefnuskrá consefva— tíva flokksins. Májor F. G. Taylor, K. C., frá Portage la Prairie, var endurkosinn í einu hljóöi formaöur flokksins. — Um 150 fulltrúar sátu þingiö. Mr, Taylor áfelldist Bracken for— sætisráöherra, fyrir að reyna að snieygja af sér ábyrgðinni af vínsölu- löggjöfinni, með því aö skjóta henni undir almenningsatkvæði. Myndi stjórn hans sízt veröa atkvæðameiri við eftirlitið fyrir þaö, væri hún endurkosin, en veriö hefSi hún síð— ustu 5 árin. 35 þingsæti vildi hann gera sér von um aö conservatívar gætu unniö við næstu fylkiskosning— ar. — Erlendar fréttir. Kína. Þar hafa þau tiðindi oröiö, a sunti anmenn hafa teTiö Shanghai. Ekki þó svo aö skilja, að þeir hafi rekið útlendingana i burtu, eða reynt til þess, heldur hafa þeir tekið hinn kínverska hluta borpirinnar. Þegar sunnanmenn höföu náð á sitt vald öllum járnbrautum, er lágu til Shanghai, þá kom satnúð alþýð— unnar i Shanghai með þjóðernis— Sinnutn svo glöggt í Ijós, að Chang Tsung—chang treystist ekki lengur aö bæla hana tiiöur með hryöjttverkum. Hófst almennt verkfall um alla borg— ina i siðustu viktt. Mun Chiang Kai— shek, hinn ttngi yfirhershöföingi þjóðernissinna, hafa ákveðiS aö reka Chang Tsung—chang úr borginni, er hann frétti þetta. Reyndist það attö— velt, því Chang hélt ttndan nær því orustulaust. Eitthvaö af málaliði skildi hann eftir í borginni, og tók þaö þegar, er suntianmenn náTguö— ttst, að fara með ránuni og manndrápunt unt borgina. Allstór flokkur reyhdi að brjótast inn í i brezka og útlenda borgarhlutann, og lenti þeim saman viö varnarliðið út- I lenda, en tirðit frá að hörfa, án þess að manhalát yrött mikil. Eru enn hinar blóöugust óeirðir i kínverska borgarhlutanum, en ekkert útlit fyrir aS Bretttm og sunnanmönnum Iendi santan, að því er nú veröur séð. — Er og töluvert að breytast tónninn í mörgum áköfustu auövalds— og hern aðarblöðunum, á Englandi. Þykir nú víst flestum sýnt, að þjóðernissinnar muni í raun og veru hafa samúö allr— ar alþýöttnnar, og eins í mið— og norðurfylkjum Kínaveldis, sem enn veröa þó aö lúta hervaldi Chang Tso— lin, Wu Pei—fu, og annara hershöfð- ingja slíkra, er um .mörg ár hafa skaraö eldi aö eigin köku, og til þess blásið aö kolunt borgarastyrjaldar— innar. á kostnað sárþjáðra bænda og alþýðu. Er nú talið lang sennilegast, aö sunnanmenn mttni taka Pekin áð— ur en langt utn liður, og steypa af stóli þeirri málamyndarstjórn, er þar hefir setið að rikjuni í skjóli Wtt Pei—fu. Og jafnlíklegt er talið, aö Bretar muni þá þegar gera alvöru úr því að viðurkenna stjórn sttnnan— manna í Hankow, sem hina einu réttu stjórn Kínaveldis. Að vísu er mikiö Iátið af liSsafnaði Chang Tso—lin, Mantsjúriumarskálks, en margir spá líka, aö honum muni ekki veröa meir úr liðinti en undirmanni hans, Chang Tsung—chang, er nýlega ætl- aði aö reka sunnanmenn í sjóintt. ,Þá hafa og sunnantnenn fengið góö an liösauka, ef það er satt, sem hermt er. að fylkisstjórinn í Anhwei (eða Ngan—hwei', Chen Tiao—yttng hershöfðingi, sem aö þessu hefir hald iö fylkishernuni hlutlausum (í fylk— inu búa 35 miljónir manna', haf; játaö þjóöernissinnum fylgi sintt. Er þaö líka sérstaklega óheppilegt fyrir Chang Tso—Iin, af þeirri orsök, að Anhwei liggur beint vestur af Shang- hai, og þar noröur. og getur því bæði hindrað flóttaherinn frá Shanghai að santeinast Ohang |Tsoi~f'linv og líká James Morton, tók frúna á oröinu, og stóð hún við það. — Nú hefir Morton látið jfrá ,sér Jheyra fyrir nakkru. Var hann þá búirín aö vera þrjá tnánttöi í Rússlandi. Fékk hann þar atvinnu i Leningrad viö stál— steypu, en sú var iðn. hans á Eng— landi. Setn fttllnuma iönaðarmaður kveðst Morton fá kattp, er nemur $20 á viku, breytt í atneríska periinga. (Er ekki gott að segja til hvaða kaup- hæöar þaö niundi svara hér í álfu). Kveður hann þaö vera $2.50 meira á viku, en hann fékk á Englandi. —■ Kveðst hann nú geta sparað $5 á viku, þar sent hann á Englandi hafi aldrei haft þau laun, að þatt nægðti fyllilega til Viöurværis fjölskyld— ttnni, þaö dýrari eru lífsnauðsynjar á Englandi hlutfallslega. Morton vinnur klukkutíma skeinur, en á F.nglandi, en segir að verkiö sé erf— iðara sökttm þess aö vélar séu gam— kontið hontint sjálfum i baksegl, ef. aldags. En^ verksmiðjan vinnur að hann jætl'ar aö sækja til Hankow. | öðrti levti vej, og framleiðir nú jafn gegnttm Httpei fylki, er liggttr aftur mikið og fyrir ófriöinn. vestur af Anhwei. ¥ * * Nokkuö af rússneskum sjálfboðaliö um tekur þátt í styrjöldinrii í Kína á báöar hliðar, en þó langtum nteira á hliö norðantnanna. F.r mælt, að hinn nýi maVskálkttr i Shangahi, Chang Tsung—chang, hafi um 5— 7000 Rússa meöal sinna liÖStnanna, og Chang Tso—lin annaö eins. Ertt þetta keisarasinnaöir Rússar, er bár— ust austur ttm Síberíu undan bylting— unni, og hafa hafnað sig í Kína, mestmegnis sem. “kóngsins lausa— menn”. I liSi sunnannianna eru einn ig nokkrir rússneskir sjálfboöalið— ar, aðallega verkfræSingar og liSs— foringjar. Er lielzti stjórnmálaráö— igjafi aneö sunrjanmönnutn Midhael Borodin, rússneskur maöur. Sent stendur horfir til viðsjár meö Rússtun og Chang Tsutig—chang, út af því, að hann lét liðsmenn sína ráð— ast á farþegaskip, á leiö til Hankow, og hafði meöal annars innan borös frú Borodin og þriá sendimenn, er Sovietstjórnin hafði gert á fund sunnanmanna. Hefir Chang Ts'itng— chang síðan haft frú Borodin og senditnennina i haldi. Krafðist So— Mrs. Morton er engu siSur ánægð ep tnaður hennar. Hún hefir tvö herbergi og eldhús til bústjórnar, i gistihúrí, setn breytt hefir verið í verkamícqjnabústaöi. og kveður fhún þaö stærri og ódýrari íbúö en fjöl— skyldan hafSi til utnráða í Liver— pool. Matitr er ódýrari en á Eng— landi; skóla— og læknisgjald er líkt: fatnað kattpir hún í kaupfélagsbúð— um og er hann ívið dýrari en á Eng— landi. — Ekki kveöst hún vilja hverfa aftur til Englands, nema þá snögga heimsóknarferö. Hún getur oft fariö á mynd— og leiksýningar, og hefir fengiS ntjög ódýra aögöngu aö öperum og leikdönsuni. Börnin eru þegar iarin aö tala rússnesku, og þar að auki fær níu ára göntul dóttir þeirra hjóna tilsögn í þýzku og hljómlistum. * * %. Fyrsti ráðsfundur alþjóöabanda— lagsins var settur nýlega í Geneva, og er utanríkismálaráÖherra Þjóö— verja, dr. Gustav Stresemann, forseti ráðsins, og lýsti ráðsfund settan. — Heföu þaö þótt mikil tiöindi, ef spáö hefði veriö fyrir 8 árum síðan, er Þjóöverjar þóttu tæplega húshæfir vietstjórnin aö þau vröu tafarlaust I me® sigurvegurunum. látin laus, en Chang daufheyröist. Nú hafa Rússar aftur krafist framsölu Fyrir ráðinu var fyrst lesín. skýrsla frá nefndinni, er sett var til aö rann fanganna, en Chang skellir við þvi | saka “hvíta þrælasölu”. Kvaö nefnd skollaeyrumun. Segja suniar fregn -- 5n hana tíöasta frá Miðjarðarhafs— löndunum, og væru það ungar stúlk— ur, er lokkaðar væru á ólifnaðarhús víðsvegar unt heim, flestar þó til Suður—Anteríku. Þá kotn og fram skýrela nefndar, ir, að hann hafi látið drepa sendi— ntenn Soviets. Sé þaö rétt. tná bú- ast við fróðlegum fréttum þaöan eystra. ¥ ¥ ¥ Síöustu fregnir hernta að Chang er seH var t*l þess aö rannsaka Tsung—chang, hafi afhent yfirmanni' kennslumálafyrirkomulag i Efri- sínunt og hálfnafna, Chang Tso-lin, I Schlesíu, er Pólverjar fengu i sinn frú Borodin til gtslingar. Daufheyr j hlut fra Þjóöverjunt. Kvarta Þjóð- ist hann sem hinn, og er talið víst aS I verjar yíir því, að þar sé fjöldi Chang tnuni ætla aö kaupa sér jjör j Þýzkra barna, er neydd séu aö tapa og frelsi tneÖ hennar lífi, ef í nauð— móðurmáli sínu, og vilja fá það á— irnar rekur fyrir honum. réttaö. Þatt Borodinshjónin eru gamlir __________ ___________ Bandaríkjáborgarafr. Nefndust þau þá Grosherg, og áttu og veittu for— ú-FóN/4 OG ARSFUNDUR SAM— stööu velþekktum skóla, Berg’s Pro— gressive Preparatory School i Chi- keisaradæmisins, en. dreiföust Bahdaríkin og Evrópu. frjálsustu löndin í RANDSSAFNAÐAR I ARBORG. Sunnudaginn 3. apríl næstkomandi cargo. Vort' þau ein af, mörgtttn ’ heIdur Sambandssöfnuöurinn í Ar- umbótasinnuöum Rússttm, er ekki j bor? 4rsfund sinn ; sanikonuihÍJSI attu fnöland heimafyrir á dögum j t>aejarins. A Arsfundinum fer fram guösþjónusta, er hefst íkl. 2 e. h. Gert er ráö fyrir aö hinn tilvonandi prestur safnaöarins, séra Þorgeirj Jónsson, er hingaö verður kominn til lands fyrir þann tíma, flytji prédik— un. Aö guðsþjónustu lokinni verður fundur settur og tekið til þeirra síarfa, sem fyrir liggja, svo sem kosningu embættismanna. Með séra Ladv Astor á Englandi, hélt því fram | I>orReiri eru væntanlegir þeir séra í opinberri ræöu, aö engir enskir verkamenn myndu í alvöru vilja skifta á Englandi og Rússlandi, ef þeim byöist. þótt maður skyldi halda svo, af tali þeirra. Bauöst hún til þess aö borga far fjölskyldu til Rússlands, til þess að sjá hvort nokk ur vildi fara. Verkamaöur einn Frá ýmsum löndum. Lesendur Heimsl^in.gjju muna ef til vil leftir því, aö blaöiö gat um aö Ragnar E. Kvaran og séra Rögnv. Pétursson. Vonast er til aö safnaðar fólk fjölnienni. því ýmiskonar mál viðvíkjandi franitiðarstarfsemi safn— aöarins liggja fyrir fundinum. 22. marz 1927. Safnaðarnefndin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.