Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 23. MARZ 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. SAPU og sparið peninga Alt sem þér þurfiS er úrgangsfita og GILLETTS LYE FLAKE . b Notvísir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það .l^pll-UTT CTJMf AHT IU.W.TO C-»— viS aö dragast aftur úr, svo fram- arlega sem útgerSinni verSur stýrt úr þeim örSugleikum, sem hún er nú "komin i Og ekki þarf aS taka þaS iram, hve miklu máli þaS skiftir, aS hændastéttin verSi ekki undir í lífs— baráttunni. Auk þess er þaS sem stendur hlut— verk Frainsóknarflokksins, sem and— stöSuflokks, aS gagnrýna gerSir stjórnarinnar. I öllum þingræðislönd um er þaS taliS svo mikilvægt starf, aS nærri stappar verki stjórnarflokks ins sjálfs, hvaS góS sem stjórnin er. Ekki er ástæSulaust aS minna á þaS sem oftast, aS því sanngjarnari og hóglegri sem sú gagnrýni er, þvi meiri áhrif hefir hún meS óhlut— ■ílrægum og skynsömum mönnum. — Festan og rökfimin geta veriS alveg eins miklar fyrir því. Þá er ekki lítils vert um þaS, aS hver andstöSuflokkur býr sig undir þaS, aS geta tekið viS stjórninni, þegar sá flokkur, sem meS völdin fer á' því og því timabili, sleppir þeim. Þó aS alltof tíS stjórnarskifti valdi jafnan vandræSum, þá er þaS reynsla þjóSanna, aS þaS sé miklum annmörkum bundiS, aS nokkur stjórn verSi mjög rótgróin í sessinum. Og þá er þaS mjög nauSsvnlegt, aS ein- hverjir hæfir menn, sem um stjórn— mál hafa hugsaS og viS þau fengist séu til taks, til þess aS taka viS. Eg gevmi mér AlþýSuflokkinn til næsta kafla. Frh. -----------x---------- Pistlabréf til Pálma. lagar sögSu. við fyrsta skot, vera 1 hundaheppni; ViS |annjaS skot, til— viljun, og þriSja, undarlegí. LeiS þó auSsær efasvipur um ásjónur þeirra, um hvort þeir hefSu komist rétt aS orSi. Eg get mér til í kyrþey, aS ósann— girni þessi stafgSi af ófimni þeirra, því nokkrir hittu sjaldan, en flestir aldrei! AS undanteknum þér, vinur. AS undanteknum þér, því þú hittir víst oft, eSá? .... Eg býst nú viS aS þú sért búinn aS gleyma þessu; en því er ekki þann veg fariS meS mig. — Okkar á milli sagt, kemst eg yfir aS muna þessi mín stærri frægSarstryk. Öjá, þegar maSur fer aS rifja upp gamla daga, kemur eins og ósjálf— rátt í huga manns heiSur sá, er manni hefir veriS sýndur. Eg minnist meS mikillæti þeirra góSu, gömlu daga, þegár Matthías kom í mitt hús (þ. e. sem eg átti heima í, sem er samal og lét mig heyra kvæSi (þ. e. eg var viSstaddur) og talaSi viS mig, okkur öll, en viS hlustuSum. Já, svona er manni sýndur heiSur, og innskiotnast hann. Eh opinberlega viSurkenning— arlaust!. Eg sá Lárus synda þver— an EyjafjörS, og voru öll ósköp um þaS ,i blaSinu (mín aS engu getiS), og veit eg þó ekki, hvor þrekraunin var meiri: hans aS synda, eSa mín aS vita hann í þessum voSa; því eg óttaSist aS hákarl mundi skella hann, sem skeSi þó ekki, til allrar lukku. Eg nam ungur skósmíSi, því bróSur mínum, sem var húsasmiSur, eSa fékkst eitthvaS viS slíkt, fannst rétt— ast aS byrja á undirstöSuatriSunum i skóla lífsins. SagSi aS þaSan gæti eg hæglega fikaS mig upp á viS! Eg reyndi þaS um nokkur ár, en hætti svo. Þessi fjandi var alltaf aS bila og eg aS hrapa. Enda held eg aS eg hafi byrjaS fullneSarlega. ÖSru máli var aS gegna meS þig. Þú byrjaSir á hátindinum. Sú er leiS jafnhægari, sem ihallar undan. Enda nmnur á. ' Þú heitir verSlaun- um, sem allir vilja keppa um. En eg! Hver heldur þú aö leggSi mik— iS á sig fyrir'skóræfla ? í Eg geri því skóma, aS þú á þess- um þínum hágÖngum, viljir ekki viS mig fkannast, smælingjann niSur i dalsbotni. En nú hefi eg ákveöiS aS framast dálítiS, eöa heldur. þú, aS eg leggSi allar þessar skriftir á mig fyrir ekk^ neitt ? Nei, ónei! Ekki alveg! En hafi nú þaS, sem aö frarnan qr skráS, ekki niegnaS aS snúa því upp í muna þínum, sem upp á aS vera, svo þú munir mig, ætla eg til frekari áréttingar aS grípa til þess, sem hendi er nær, svo ekki verði unnið fyrir Pfýff- Hr. J. J. Pálmi, Einhversstaðar. Heill og sæll, vinur! I. Eg vona aS þú rjúkir ekki upp á nef þitt, þó eg ávarpi þig svo, því eg þykist hafa fyllstu ástæSu til þess, sem síSar skal greina. Eg hygg þig veriS hafa félaga minn í Skotfélagi Akureyrar, því er Heklungar stofn— uSu meS nokkrum Remingtonrifflum, sem danska stjórnin hafSi lagt til hliSar, af ógreindum ástæSum. Þau voru lög í þeim félagsskap, aS eng— inn einn mætti skjóta fleiri skotum en þrem á hverri æfingu, og æfingar voru einu sinni i mánuSi, eins og þú mannst. Eg varS svo frægur á einni æfingu (þó í hámæli kæmist ekki), aS hitta miSdepilinn þrisvar, sem fé- II. “Og áfram leiS tíminn, komst rit— höfundurinn frá Steeprock svo meistaralega aS orSi. . Eg get ekki gengiö fram hjá annari eins snilldar setningu og þessari, aö gripa ekki til hennar, til aS krydda ritsnilld mína. meS því líklega aS eg er þá ekki ...... elcki vel sterkur i Iatinunni. Jú, hann liSur reyndar. Og því erum viö komnir á þenna dag, og meS því er setningin sönnuS speki. En þetta er nú útúrdúr frá aSal— efninu, og tilgangi minum meS bréfi þessu, sem er aS endurnýja gamlan kunningsskap, og þakka þér fyrir viökynningu þá, sem þú hefir mér veitta og nú skal greina. Eg minnist þess. aS þú hefir gripiS til IjóSagerSar minnar, þér til full— Yilt þú komast átram Velgengnl er einungis þeirra, sem eru reiðubúnii að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business Co/lege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. Verð: Á má’nuðl Dagkensla.......$12.00 Kvöldkensla......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 i Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 tingis í viöureign þinni viS O. T. J., hér um áriö, því hún er eftir mig vís an, sem birtist í Voröld sálugú á stríðsárunum og ihljóSar þannig: I Trúa móðir, tjá mér hvaö tryggir bróðurgriðin. meöan þjóöum þóknast að þvo í blóði friðinn. j Og varð mér þá að orði: Hana, þar sáu þeir mig loksins. Mikið var mér veitast skyldi opinber viðurkenning. Það sést nú á þessu, að eg á þér ekki svo lítið upp að unna, og munt þú nú skilja ávarpiö í upphafi bréfs— ins. ÞaS er því þýöingarlaust fyrir þig að þrjóskast lengur og segjast ekki kannast viö mig, því stafirnir mínir fylgdu vísunni, og hafa þeir hingaö til verið nóg trygging fyrir lestri | IjóSa minna, af því sem eg sendi í blöðin ,er kastaS i nasir mér, með þeim ummælum, að eg sé höfundur— inn, og á eg aS því Ieyti sammerkt viS K. N. En eg hefi gert minna að því en von er til, svo margt snjallt sem mér þó kemur í hug; þyi, þér að segja, finnst mér allt annað en þokkalegt, að vera í hvers manns kjafti. Og svo er annað. Til aö sýna þér, hversu litt rnenn kunna að meta það, sem laglega er sagt, sé maöur ekki al— gerlega fallinn í hefð, eins og St. G. St., Þ. Þ. Þ. og K. N., ska! eg segja þér, að ntér var úthýst aö “Bergi” í fyrrasumar. Eg fékk ráðsmanni þrjár stökur um leiö og eg borgaöi blaðið, (þótt aðstandendur blaðsins ættu nú frekar að gefa kaupbæti). Nú, þegár eg sá að þær birtust ekki, innti eg ráðsmanninn hvað til kærni. En hann þóttist ekkert vita, en gat þess, aS þær hefðu þó ekki veriö verri en annar leirburður, sent birtur hefSi verið í blaöinu, síður en svo. Eg varð hugsi. Ekki svo mjög vegna ummæla mannsins, því eg vissi, aS viö köstum svo oft perlum fyrir ýmsa. En eg sá nokkuð, er eg ekki hafði orð á: Jóni sagSi fyrir. En svo þú getir sjálfur dæmt, Iæt eg stökurnar fylgja, en tilefnið er sem hér segir. Eg var á gangi með vini mínum, kunnugum í í bænum (Winnipeg), og sáum við, yfir stræti þó, mannveru, sem okkur kom ekki saman um, hvort vera mundi maöur eða kona. Vísurnar eru svona: Okunnugur og úr sveit eg til borgarinnar kominn, bið í Ióuleit leiðbeiningar þinnar. Hann svarar: Kynið örðugt er að sjá, af sér leita gruninn næstum þarf, aS þreifa á þeim aS vita muninn. Arar legg eg inn í bát, ekkert vit að róa; mun þó hafa á móöi gát, meö honum fylgist lóa.*) \ Já, hvernig bara lizt þér'á? Bölv— aSir dónarnir. A, var það svo ? III. Skýzt skýrurfl, datt mér í hug, þeg— ar eg las Janusar—greinina í Kringlu fyrir skömmu. Mér virðist Sem hann gangi þar á glóðum, af ótta við sam lyndi blaðanna okkar. Þeim kont nefnilega saman um eitt mál. Vand- ræðamál að vísu. Það, aö hrópleg skömm væri, hversu skeytingarlaus— ir kaupendur væru með aö borga blöðin. Jón var málshefjandi. Sig— fús samþykkti. ■ En þaö sem merki— legast er, og yfir gengur allan mann— legan skilning, er aS samþykki þetta reið Jóni aS fullu, aS sagt er, og hef— ,ir því skeS hiS furðulegasta fyrir— brigði, sem sögur fara af.. Allir vísindamenn (frá svínahirSi til sálnahirðis, aS ógleymdum sálar— rannsóknarmönnum), féllu í stafi (svo er tekið til orða um gisna tunnú) — nokkuS til umhugsunar — liggja ráðþrota gagnvart viðundri þessu. Já, fyrirgefðu syndirnar. Eg var aö tala um ótta Janusar; en hon— um máttu segja, ef þú sérð hann, aS hann megi vera alveg óhræddur, þvi Unt kirkju- og trúmálin kýta þeir, *) Þetta mundum vér í sakleysi kalla hortitt. — Ritstj. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONB: 89 405 A. S. BARDAL aelar llkklatur og r.nnast um ít- fartr. Allur útbúnatlur sú baxti Ennfremur selur hann aliskonar mlnnlsvarúa og leg«telna._i_t 648 SHERBROOKE 8T Phonei 86 607 WIIfNIPEG TH. JOHNSON, Grmakari og GulIhraiSm Selur giftingaleytisbrit. Heratakt atnygrll vettt pðntunum ot vtðrJðrðum útan af landl. 1264 Haln 8t. Phone 24 637 | Dr. Kr. J. Austmann i I |WYNYARC DR. A. BLÖNDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — Að hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtlt: 806 Victor St.—Símt 28 130 1 600 Paris Bulldlng, WlnntpeB, Mnn. ■—r-rJt Dr. B. H. OLSON 216-220 Medtcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 Viðtalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimllt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talstmti 28 889 DR. J. G. SNIDAL rANNLUCKNIH •14 f9omer««t Rlock Portafff A.ve. WINNIPIÖ Hi« nýja Murphy’s Boston Beanery Sl Afgrelðir Fl»h A Chlpe t pökkum til hetmflutntngs. — Agœtar múl- tíhir. — Elnnlg molakaffl rg svala- drykklr. — Hreinlœtl etnkunnar- ort5 vort. 029 SAIIGENT AVE., SIMI 21 906 J. J. SWANS0N & C0. Idmtted R B N T A L 9 INSDRANCH REAL. ESTATB MORTGAGES Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViSgeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 S07. Helmaefmli 27 286 HEALTH RESTORED Lækningar án lyiji Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. =■■ ■ ■■■ ■ 'i Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞBKTA KING’S beita gerb Vér aendum helm til ytfar. frá. 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 646 Ellce Ave*, hornt Langalic SlMIt 37 455 Dr. C. H. VROMAN TANXLÆKNIR Tennur y5ar dregnar etSa laga5- ar án allra kvala. TALSÍMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEG r= * — 1 MHS B. V. ÍSFELD Planlnt A Tcacher STUDIOf 666 Alvfratone Strcct. Phone i 37 020 —. 1 \Dr. M. B. Halldorson 401 B«yd Blds. Skrifstofustml: 23 674 | Slundar .érstaklega lungaa.Júk- j ! dðma. | Er aö flnaa 4 skrtistofu kl. 1J_1* ! f h. og 2—6 e. h. Hetmlll: 46 Alloway Ava Talsfml: 33 158 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sértræbmgv. “Vörugæði og fljót afgreiSsU’’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrceSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Telephone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson J. Christopherson, Stitt & Thorvaldson Islenskur lögfrœSingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg, Man. IVinnipeg. Talsímt: 24 586 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSK0LA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessl kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust að hvor um sig viti betur. Þvt hvorki' er það ormur, sem út af deyr, né eldur, sem slokknað getur. Og þaðan til allra átta er ókleifur múr til sátta. I Því rekjast ei úlfúðar upptök nú sem áður, að trúar-veilum ? Þvi sá sem að hefir hreina trú, heildur sér út úr deilum. En signir viljann í verki til viðreisnar friðarmerki. i Munu ritstjórar blaðanna gera það? Og ef svo er, munu eigendur þeirra samþykkja það? Þetta er nú orðið nokkuð langt mál. En enn verð eg að biðja þig að hafa biðlund ,og hlýða á mál mitt til enda. Eg xtla að segja þér tvær smásöguir ’frá kirkjuferðum minum á liðna árinu. I annari ræðunni lagði presturinn út af ríka mannin— um og fátæka. Fannst mér um orð hans sem Ivimghý við björg, svo brotnuðu þau og hrukku í allar áttir af skjallhvítum sköllum fasteignasala og framtaksmanna. Eg minnisf sér,- staklega eins stórlaxins. Hann sat fyrir framan mig og otaði skallanum gegn orðaflóði klerks. Fannst mér hann likjast skútu, sent stðdd er i stórsjó við strönd, sem ásar út öll— um seglum og brýzt um til rúmsjáv- ar, enda barg hann sér frá þeirri furðuströnd heljar og hamfara ó- snortinn með öllu. Eg mun hafa verið sá eini, sem grét undir pré— dikun, og það frá hársrótum og nið— ur úr (enda var nú, þér að segja, heitt í kirkjunni). I hitt skiftið, sent eg fór til kirkju, lagði klerkur út af kafla í Jobs ll>ók. Sá karl var mesti mein— Iætaskröggur , eins og þú manst. Ein- hvern veginn fór ræða klerks fyrir ofan garð og neðan. Enda var hún víst vísindalegs eðlis, og man eg ekkert úr henni nema niðurlagsorðin, og fyrstu orðin áður en bæn var beð- in. Niðurlagsorðin voru þessi: I raun og veru er alveg ósannanlegt, að nokkur gnð sé til. Og látum oss nú biðja guS o. s. frv. En hvern- ig sem á því stóð, fannst ntér eg ekki geta.beðið. Styrktist ekkert í þeirri trú, að hann heyrði til mín. En þur slapp eg þaðan. IV. Eg sá i Heimskringlu, að þú hefir enn á ný efnt til samkeppni. Heitir mynd, eftirmynd eða beinlínis um— mvndun, þeim sent bezta gerir hring— henduna, og er það vel til fallið. Það mun mörgum áhugamál að ummynd- ast, og geti það látið sig gera strax í þessu lifi, því betra. Eg segi fyrir mig. Við erum nú svo bráðlát börn in. En þar þykir mér sem óþarfa böggull fylgi skammrifi, sem er ein— dæmi Sigfúsar. Ekki svo að skilja, að eg hafi nokkuð út á manninn að setja. Síður en svo. En setjum nú svo ,að honum sæist vfir gullkorn í minni vísu, eða áliti gimstein gler— brot (eftirlíkingar svo skrambi lík— ár), og eg missti svo af ummynd— uninni fvrir vikið! Ja, hvað þá? Nei, vinur, ntér lizt verulega illa á þetta. Eg fyrir mitt leyti, treystist ekki til að kveða svo ljóst um há— fleygt efni, að brotið verði til mergj- ar á svipstundu, og sízt af öllu hring- hendtt, er 'formsins vegna hábindur mann svo hraklega. Eg \'il því Ieggja til málanna.*T>g vona að þú hafir að nokkrtt, það sem í meðfvlgjandi vís— Frh. á 7. bh. !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.