Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.03.1927, Blaðsíða 8
/ #. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 23. MARZ 1927. Fj ær og nœr Skeyti barst hingaö til Winnipeg á laugardaginn, frá Los Angeles, aö þar heföi látist á föstudagskvöldiö, aö heimili sinu, frú Þórunn Thor— valdson, ekkja Stígs Thorvaldsonar. Hin framliðna var dóttir séra Björns Péturssonar frá Hallfreðarstöðum, og systir Dr. Olafs Björnssonar i Winnipeg og þeirra systkina. Hún mun hafa verið 73 ára gömul, fædd 1854. Hin framliðna var nafnkunti merkis— og sæmdarkona. Arsfundnr frá Oak Point, þar sem hann hefir; haft fiskiútgerð í vetur. Lét hann yfirleitt vel af árferði og liðan þar úti, og kvað aíkomu sjálfsagt í með— allagi eftir veturinn. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoil Jón kaupmaður Arnason át Oak Point, hefir selt verzlun sina og ---- vörubirgðir Matthewsbræðrum þrem, er því enskan tamari daglega, þar sent Sigurði, Ottó og Guðmundi, og leigt þeim öll verzlunarhús, að sagt er. Eru þeir bræður sérlega vel kynntir þar um slóðir. Kvöldvaka verður haldin hjá Þjóðræknisfélagsdeildinni Frón í neðri sal Goodtemplarahússins, mánu dagskvöldið 28. þ. m. Upplestur flytja: Séra Guðmundur Arnason, Sigfús Halldórs frá Höfnurn, séra Rögnv. Pétursson og Ragnar H. Ragnar. Lesturinn byrjar stund— l'tka lítið er af Islendingum í Sas— katonn, en talar merkilega vel ís— lenzku. Hann er sonur Jóns Júlíusar Árnasonar, frá Tungu í Gönguskörð— um í Skagafirði. Hamr bjó um 38 ár í Hólabyggð í Argyle og andaðist í Glenboro fyrir tveim árum síðati. Móðir Mr. Anderson hét Margrét, dóttir /\rna Jónssonar, bróður Bald— vins skálda, sem allir Islendingar þekkja að góðu. —1 Ef einhverjir kynnu að vita um konu Arna Jóns- sonar (móðurömmu Mr. Anderson), Leikmanrsafélags Sambandssafnaðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 5. apríl næstkomandi, að heimili Mr. og Mrs. Jón Ásgeirsson, 960 Ingersoll Street. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. Ariðandi er að félagsmenn fjöl— ... . .... , . » , ! tekin. — Fjölmennið. Allir eru vel— B. L. Baldwmson, 729 Sberbrooke menni, þvt fyrst og fremst fara fram1 1 \ ........... .... hin venjulegu aðalfundarstörf, og auk þess liggja fyrir ýms málefni, sem nauðsyn ber til þess að ræða. Nefndin. víslega kl. 8.30. Samskot verða þá eru þeir beðnir að gera aðvart Mr. komnir. Hr. Dúe Eðvaldsson frá Akureyri, sem stundað hefir fiskiveiðar í vet— ur á Manitobavatni, leggur af stað í dag norður að Nelsonfljóti. Verður hann þar fyrst um sihn við netja— bætur og styrjuveiði, en hefir í j hyggju að fara alla leið norður að | flóa, nálægt miðju sumri, til þess! bæði að fiska og kynna sér stað— hætti. — Dúe er hinn efnilegasti á— hugamaður, og mun honum finnast, sem fleirum, að mjög gæti staðið til bóta hagur íslenzkra fiskimanna hér vestra, ef þeir aðeins vildu vinna skynsamlega saman að afurðasölu og fyrir eigin reikning, í stað þess að búrast hver fyrir sig, og láta að þarf í lausu aðra fleyta rjómann af erfiði þeirra. — Verður nánar vikið að þessu síðar. St. hér í Winnipeg. — Mr. Anderson ------------ I er mjög sönghæmur niaður, ágætur A mánudaginn gaf séra Rögnv. söngmaður sjálfur. og má vera að Pétursson í hjónaband Einar O. einhverjir . Winnipeg—Islendingar Abrahamsson, smiðameistara frá niuni eftir honum í sambaudi við það Akra, N. D., og Helgu Finnbogadótt— frá því hann var hér fyrr rúmum 20 ur Guðmundssón, frá Grafton N. D. árurn síðan. Hefir hann gefið sig HOTEL DUFFERIN Cor. SEYMOCH ok SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsiS i Vancouver. Herbergi íyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti atS vestan, nortian og austan. lslenxkar húamæbur, bjóba íslenzkt ferbafólk velkomib íslenzka töluB. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Kimtu-, Hímíii- og lauKardug MAnu- þrlðju og ml5vlkuilag f þeMMarÍ viku: 1 næstu viku: “Flame of the Yukon” “BROKEN HEARTS Á leiksvibinu: OMAR, maburinn OF HOLLYWOOD” sem veit allt. Sérstbk sýning fyrir börn á Mynd, sem þú munt hafa á- laugardag kl. 1.30 e. h nægju af. i Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. Setjast ungu hjónin að á Akra. ) Dr. töluveirt við söngsfarfsemi 1 Sas— katoon og stýrt þar söngflokkunt. — Tweed tannlæknir verður að Mr. Anderson hafði hér stutta við— Gimli miðviku— og fimtudag 30. og dvöl, kom á mánudagsmorguninn, og 31. þ. m. / púkkiff hans Pálma. Heyrið, landar, höfug orð, heiðurs standi virkið; steypið fjanda fyrir borð, friðarbandið stvrkið. Manndyggð fróm og menntun há, ntálsins hljómar snjallir; þjóðar sómi þykja ntá; þetta róma allir. M. E. Blaðið Wynyard Advance skýrir frá því, að bræðtir Jónasar beitins Eyolfson, lyfsala frá Wynyard, Theódór og Arni, muni taj<a víð lyfjabúðinni. Arni er lyfjafræðing— ur, og hefir stundað nám í Saskatche wan háskóla eins og Theódór, sem vann í lyfjabúðinni með bróður sín— um heitnum, að því er blaðið segir. Lesendur eru beðnir að athuga í auglýsingu séra Guðmundar Arnason ar á öðrum stað hér í blaðinu, um fyrirlestur þann um breytiþróun, er hann heldur miðvikudagskvöldið 30. þ. m. Fjölmenni ætti að sækja þessa samkomu. Bæði er það, að efnið er sérlega hugðnæmt, og svo hitt, að það má heita, að það sé á opinberri dagskrá meira en flest önnur mál nú á timum, enda ekki ólíklegt, oð borg— ar— og fylkisbúar hér neyðist bráð— lega til þess að taka ákveðnari af— stöðu til þess en hingáo til. Auk jþess er það á allra vitorði, að séra Guðmundur er einhver allra áheyri— legasti fyrirlesari meðal Vestur—Is— lendinga, stórvel menntaður maður, I óvenju skýr í hugsanagangi o hleypidómalaus. Skuggamyndir verða sýndar jafn framt til skýringar málinu. minningarorðunum í síðasta tbl. Hr. Guðnuindur Jónsson frá Deild Heimskringlu, eftir Jónas heitinn artungu kom i fyrradag til bæjarins' Lyolfson, misprentaðist föðurnafn Dáinn, í Winnipeg, miðviktidaginn 9. marz síðastl., sveinninn Emil Mar— ino Thorlakson, fæddur í Wynyard 8. október 1926, sonur hjónanna Dag— mars og Jósefinu Thorlakson, Wyn— yard, Sask. Hafði síðan um nýár verið haldinn lungnakvefi og höfuð— sjúkdómi. Var rét't nýkontinn til Winnipeg ásamt móður sinni í heilsu bótarleit, er hann lézt. Jarðsetning— in fór fram í Wynyard 12. þ. m. — Séra Friðrik A. Friðriksson jarð- söng. fór heimleiðis sama kvöldið. Mr. EHs Thorvaldson frá Mountain kom hingað til Winnipeg nýlega, með dr. Ölafi Björnssyni, til þess að leita sér heilsubótar. . Hefir hann verið veikur síðan fyrir jól. Liggur hann nú á almenna sjúkrahúsinu hér. KVOLDVOKURL'AR. Mjög vel hefir fólk tekið kvöld— vökuntttn, er þjóðræknisdeildin Frón stofnaði til eftir nýárið. I fyrsta skifti lásu ungfrú Alla Johnson, Gisli Jónsson prentsmiðjustjóri, sr. Ragnar E. Kvaran og Sigfús Hall— dórs frá Höfnum. I seinna skiftið lásu séra Rögnv. Pétursson, hr. Heim ir Þorgrimsson og Sigfús Halldórs frá Höfnum. Verður nú enn lesið á mánudaginn, og er þess nánar get— ið á öðrum stað hér í blaðinu. Þau ungfrú Alla Johnson og Heimir Þor— grínisson, eru órækir lifandi vottar þess að enn má kenna iingum Islend i ingum hér að lesa og tala íslenzka tungu, og skilja prýðilega það sem þeir lesa. The “Three Wonders” Yerzlunin, Ilextn kjiit lðfsrt verfi ok fljót nficrelösln. Epli, 4 pd. fyrir.... 25c Gamall Ontario Ostur, pd. 35c Vit5 seljum Canada-brautS Ný kálhöfuð, pd....... 8c á föstu- og laugardögum fyrir 6c Ilfíölu opin til kl. 10 e. h ViT5 seljum einnig blóm. og fl hverjum Nuuoudegl Vér seljum Cigarettur, Vin dla og ísrjóma. RUSSBLL PHIIjLIP 031 Sargent Ave. (viö horniÓ á McGee). Slmi 25 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. fasteignasala svohljóðandi shnskevti: “Arni Eggertspn, Winnipeg! — ( Stjórn Eimskipafélags Islands, með ríkisstjórn og Alþingisforsetum, sem boðsgestum, um borð í Brúarfossi, sendir meðstjórnendum vestan. hafs vinarkveðjur. Eimskipafélag Islands.” móður hans . Hún er Jónasdóttir. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum márfuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvcnfélagið: Fundir annan þriðju I dag hvers mánaðar. kl ö i—I “ inu. Hingað kom til bæjarins Mr. Sölvi Anderson, ‘‘District Manager’’ fyrir Manufacturers Life Insurance Co.. frá Saskatoon. Mr. Anderson kom frá Bernnidaeyjunum, þar sem hann var á aðalfundi félagsins fvrir þá menn, sbm selja borgaða lífsábyrgð fyrir $200,000 á ári. < Mr. Anderson hefir verið 14 ár í Saskatoon, er giftur enskri konu, og KOSTABOÐ. Þeir sem gerast meðlimir Þjóð- ræknisfélagsins, geta nú fengið 1.— 8. árg. Tímaritsins fyrir aðeins $5.00, með þvi að senda pantanir beint til undirritaðs skjalavarðar. Aðeins ör— I fá eintök fáanleg af einuili árgangi I ritsins. I lausasölu kostar ritið 1.—6. árg. 75c hver, og 7.—8. ár. $1.00 hver. Einnig eru enn nokkur eintök fá- anleg af History of Iceland fyrir að eins $2.15. T. S. PALSSON, 715 Banning St., Winnipeg. B jörgvinssjóðurbm. Aður meðtekið .............$2248.69 Helgi Johnson, Winnipeg .... 100.00 Safnað af W. Johnson, í Wynyard, Sask.: Gunnar Jóhannsson .... ...... 3.00 Mr. og Mrs. Stefán Magnússon 2.00 Mr. og Mrs. G. J. Guðmundsson 2.00 Nikulás Guðmundsson ......... 1.00 Mrs. G. Syrup ................ 1.00 Mr. og Mrs. Karl Grímsson i 1.00 Miss Florence H. Johnson .... 1.00 Miss Thelina Margaret H. / Johnson .... 1.00 Mr. og Mrs. B. Bjarnason .... 1.00 C. B. Tohnson 5.00 Mr. og Mrs. W. Johnson .... Jónas Jónasson, Fort Rouge. 5.00 Winnipeg 5.00 $2376.69 höfðaði gegn Akureyrarbæ, út af vatnsréttindum í Glerá, og út af trufl unum þeim, sem bygging rafveit unnar hafi valdið verksmiðjunni. - Hinn reglulegi dórnari varð að víkja úr dómarasæti, vegna þess að hann er bæjarfulltrúi, en Guðbrandur I berg var skipður setudómari. Málíð var rekið sem höfuðsök og gagnsök, með því að bæjarstjórnin gagnstefndi í málinu. Dómurinn féll á þá leið, að í höfuðsök voru kröfur Gefjunar að öllu Ieyti teknar til greina, vatns— réttindi viðurkennd og skaðabætur til dæmdar, eftir mati óvilhallra manna. I gagnsökinni var verksmiðjan ýmist sýknuð eða kröfum bæjarins vísað frá. Málskostnaður var Iátinn niður falla. Böðvar Bjarkan flutti málið fyrir Gefjun, en bæjarstjóri fyrir bæinn. Oráðið er ennþá hvort málinu verður áfrýjað. * T. E. Thorsteinsson. I Tveggja herbergja íbúð er ti! leigu í blook. Hitavatnsleiðsla. — Leiga $18.00 á mánuði yfir sumar— mánuðina. Menn snúi sér til Björns Péturssonar, 853 Sargent Ave., sími 86 537. I morgun barst Arna Eggertson Dh 8 að kvöld— | = I Songflokkurinn: Æfingar á hverju! = fimtudagskvöldi. | Sunnudagaskólinn: — Jk hverjum = sunnudagsmorgni kl. 11—12. íj Utansafnaðarfélög, sem nota fund- j = r-saíinn: || Glimuf clagið: fimtudagskvöldi. Æfingar á hv»*-ju = Vestrænir Omar Ödýrasta sönglagabók gefin út á A Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — ! Sendið hana til vina og ættmenna. — É Til sölu hjá bóksölum ög líka hjá | ? mér; Kaupið Vestræna óma. THOR JOHNSON( 2803 W. 65th — Seattle’ Wash.! i i o« Fyrirlestur um breytiþróunarkenninguna. flytur Séra GUÐM. ÁRNASON, í SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNADAR MIDVIKUDAGSKVELD 30. MARZ. í fyrirlestrinum verður rakin saga breytiþróunar- kenningarinnar, rætt um nýjustu skoðanir vísinda- tnanna í sambandi við hana og yfirlit gefið yfir það, sem öllum er nauðsynlegt að vita um þessa margumræddu kenningu. Mótmæli manna gegn henni verða einnig tekin til athugunar. MARGAR ÁGÆTAR MYNDIR Inngangur 35 cents. Byrjar kl. 8. (lantern slides), sem sýna breytingar í líkamsbyggingu ýmsra dýra og þroska tegundanna, verða sýndar. “Rétt er að geta þess við lesendur að af bókum þeini, sem minnst er á í bókafregnum þessa tölublaðs, “Við þjóðveginn’’ og “Almanakið”. fást í bókaverzlun hr. Olafs S. Thor— geirssonar, 674 Sargent Avenue. En, tímaritið “Réttur’’ fæst hjá hr. Páli S. Pálssyni, 715 Banning Street. Viðskiftavinir Heimskringltt eru beðnir að hafa hugfast að skrifa svo utan á til skrifstofu blaðsins, að stíla öll hréf, cr lúta að viðskiftum (fjármálum) til THE VIKING PRESS LTD., Box 3105. en allt ann að lesmál er til blaðsins er ætlað til EDITOR HEIMSKRINGLA, Box 3105. Geta oft orðið óþægindi fyrir viðskiftamenrl og blað .að menn blanda þessu saman. Kaupgjaldstaxtar- — Verkamanna— félagið Dagsbrún hefir augTyst kaup gjaldstaxta kr. 1.25 um klukkustund í dagvinnu. Félag íslenzkra botn— vörpuskipaeigenda hefir og auglýst kaupgjaldstaxta kr. 1.20. Aðrir einhliða taxtar hafa ekki verið aug- lýstir, en það hefir orðið að samn— ingum með Dagsbrún og Eimskipa— félögunum þremur hér í bæ, að kaup taxti þeirfa í millum verði kr. 1.20 þetta ár. (Vísir.) ! MD Mrs. A. P. Jóhannsson hefir legíð þungt haldin á almenna sjúkrahúsinu, síðan holskurðurinn var gerður á henni um daginn. En i gær fréttist af henni, að tvo síðustu dagana hefði britgðið svo til bata, að óhætt mun að gera sér beztu vonir um að hún nái heilsu aftur. Islenzkur rakari æskir eftir at- vinnu við þá iðn í smábæ úti á landi. Abyggilegur og vandaður piltur. — Skrifið Heimskringlu viðvikjandi þessu. Frá Islandi. /.kureyri 11. febr. Dómur er nýlega fallinn í máli því, sem klæðaverksmiðjan Gefjun WONDERLAND. I Don Juan”, er mynd elskenda, eins og við á, þegar mvnduð er sag an af nafnkenndasta ástanianni allra tíma. En hún er líka listmynd, og hlutverk John Barrymore í þessu margþætta ástaæfintýri, er í sjálfu sér næg ástæða til þess að.sjá þessa miklu mvnd Warner Brothers, sem sýnd verður á Wonderland mánu—, þriðju- og miðvikudag í næstu viku. Þessi ástavefur er sleginn í hinni dýrðlegu Rómaborg á dögum Borgi- anna, og í spánsk-márískum kastala á Spáni, nálægt SeviIIa, og hefir Evrópumálarinn Ben Carre hagrætt uppistöðunni. A myndinni sést höll Borgjfanna og hallurgarðlur þeirra, St. Angelo kastalinn, hinn íburðar- mikli bustaður auðugs Rómverja og, svo spánski kastalinn. Við verðum að endurlífga anda endurreisnarttmabilsins, ekki síður en staðhætti þess." sagði Mr. Carre. “Aldrei hefir líf manna verið fjöl- skrúðugra né áhrifameira. Þá náði öH Hst hámarki sínu. Við vonum að við höfuni náð einhverju af Jijeinri jglælstu fegurð, er< |einkenndi Þetta tímabil i ljós og skuggaskiftum myndarinnar.” w ONDERLANH — THEATRE — \J Ftmtu- föstu- og laugardag í þessari viku: COLLEEN MOORE TWINKLE T0ES Mánu- þriðju- og mit5vikudag I næstu viku: Ársiiis mikilfcnulcKiistH nivml. JOHN BARRYMORE DON JUAN Fjögra daga sýning, byrjar á mánudaginn. — Eftirmiddagssýn ingar á hverjum degi kl. 2 e. h Vanalegt abgönguvert5. I Rose Café i Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. j Miss Asta Sœmundson ! 641 SARGENT AVE. ❖- Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Avc. Urvals—myndir fvrir sanngjarnt verð L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes] j Phone: 37 469 j etc. . 814 SARGENT Ave. G. Thomas Hes.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og u, nlI.Mmíbn ver/Jun Pflfttsendlnjtar afgreiddar tafarlaust- AÍÍKerSlr flbyrgNtnr, vandaff verk. 0«0 SARGENT AVE„ CÍMI 34 152 - Hanson & McNab - Málarar og veggfóðrarar. 25 ár við ^essa atvinnu í Winnipeg ] Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. I ROSE THEATRE Sargent og Arlington' Fimtu. föstu. og laugardag. i ]

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.