Heimskringla - 30.03.1927, Síða 1

Heimskringla - 30.03.1927, Síða 1
XLI. ÁRGANG-UK. 7' «S> °n ttyy * WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 30. MARZ 1927. NÚMER 26 ow ►o««k^ j-mKm-o-mmm-o-mum-cx 'C AN A D A| I FRÁ OTTAIVA. Eftir /. S. Woodsivorth- Okunnugir geta tæplega gert sér í hugarlund, hve erfitt veitir einstök— um þingmönnum, sérstaklega úr rninni flokkunum ,aö koma þings— ályktunartillögum eöa frumvörpum frá eigin hrjósti, almennilega á fram færi í þinginu. Agætt dæmi þess sá— nm* við nýlega, er Mr. Heaps frá Noröur—Winnipeg, bar fram tillögu er taldi nauðsynlegt að skipa þing— nefnd, til þess að semja frumvarp um tryggingu gegn atvinnuleysi, sjúkdómum og örkumlum. Þetta virt ist hæverskleg krafa, og í samræmi viS stefnuskrá liberala, og yfirlýs— ingar forsætisráSherra í heyranda hljóSi. Samt virtist stjóifnin fastráSin í £ví, að gera ekkert í þessu efni. At— vinnumálaráSherra*) reyndi að smeygja sér hjá málinu, meS alls— "konar mótbárum, en sagði svo aS hann hefSi ekkert á móti því, aS þessu yrSi visaS til nefndar, ef þaS gæti einhvern árangur boriS. Þá kom í Ijós aS stjórnarliSar voru fastráSnir í því, aS drepa tillöguna, sem borin var fram á svokölluSum þingmanna— degi, — miSvikudegi, sem er aSeins hálfur þingdagur. Reglan er sú, aS s« umræSum frestaS kl. 6, þá flyzt máliS neðst á dagskrá, og er þaS i raun og veru sama og aS svæfa þaö al^erlega á því þingi. Nokkrir Kára—Birnir (back benchers), sem Vnnastir eru aS þegja, voru nú, aS því er virtist, sendir á vígvöllinn til mótmæla. Rétt undir ^umræðulok reyndi eg aö fá orSiS. HefSi mér ^ tekist þaS, þá hefSi eg getaS stuöst viS þingsköp, og þó fengið umræSur ^ teknar upp aftur næsta miSvikudag. t Varaforseti sneri sér í áttina til liberala og ‘‘sá’’ annan ræöumann, er, hann gaf orðiS. Mótmæli komu fyr— h ekkert. Og eftir fimm minútur var . tillagan dauS. Rétt nýlega sagöi Oliver forsætis— ráöherra**) : ‘‘Vér fögnum því allir,1 að vér höfum fest í sessi í Ottavva, | liberal stjórn með nægilegum meiri—: hluta, til þess aS tryggja liberal ; stefnu og liberal stjórnarframkvæmd • * * • ir. En sannleikur er sá, að meirihlut— inn tryggir aðgerSaleysi. ASeins íj fyrra, þegar liberalar höfðu engan sjálfstæðan meirihluta, var nokkur tilraun gerS til þess aS framkvæma stefnuskráratriði liberala. ¥ ¥ * Eins og almenníngur skilur ekki hiS erfiða hlutskifti einstakra þing— manna, eins skilja vestanmenn ekki fydlálega afturhaldsskoöanir austan—i manna. Þingsályktunartillaga mín, er benti til breytingar á stjórnar- skránni, æsti til fjandskapar blöS auðvaldsins eystra. I blaöinu “Mont— real Gazette’’ er löng ritstjórnargrein, sem skýrjir ágætlega viSjhorfið viS hverjum þeim, er ymprar á hinni minnstu breytingu: “ÞaS er óþolandi, aS áliti Mr. “VVoodsworth, “aS ábyrgðarlaus ‘stofnun skuli geta þurkað út gerS— ‘ir þjóðkjörinna þingmanna”. ÞáS ‘væri ennþá ver þolandi, ef þing— “ræSisfyrirkomulagiS gæti á engan ‘hátt lagað eða hafnað þesskonar “löggjöf, er þessi þingmaöur frá vVinnipeg hefir í huga; löggjöf, sem ekkert þing, er alvarlega á— byrgBarÞlfinningu hefir gagnvart þjóSinni, gæti nokkurntíma sam— f) Hon Peter Heenan. — Ritstj. Hon. John Oliver, forsætis— ráSherra British Coluhibia fylkis. Ritstj. “þykkt. Stjórnarskráin stofnaöi til “öldungaráðsins, meS það fyrir aug— "um, rneöal annars, að þaS ætti ein— “mitt að gera þaS, sem Mr. Woods— “vvorth kvartar yfir, aS standa á milli j “þjóöarinnar og axarskafta hennar i “„kjörnu þingmanna” ; og meðan aö j "efri málstofan heldttr hollustu viö J “stjórnarskrána að þessu levti, þá “mun hún halda trausti og virðingu “almennings, jafnvel þótt sumir með— “limir hennar hafi drýgt þá ófyrir— “gefanlegu synd, að gerast forstöðu— “ntenn hlutafélaga.” “Montreal Star” er þó enn óvin— veittari þjóðræði. Fyrir nokkrum vikum, er þaS var að bera sem mest lof á hinar voldugu fjármálastofn— anir Canada og skamma stjórnina, endaSi þaS eina ritstjórnargreinina á þessa leiS: “Þetta blaö hefir verið aS birta á— “grip um starf Mussolinis, og baráttu “fyrir hans heitt elskuðu Italíu. — “Þegar canadiskir stjórntrtál'amenn “verða, eins og Mussolini, verulegir “föðurlandsvinir Athugasemdir eru hér óþarfar. Onnur tnynd af hinu því nær miS— alhalega hugarfari Montreal-þing— niannanna, kont í Ijós í mótmælum gegn velferðarlöggjöfinni, er voru á. því byggö, að ef lögin. gengju í gildi, þá yrði engin þörf lengur fyrir öl- musugjafir auSmanna, og aS þaS væri rnjög rangt af stjórpinni, aS beita sér fyrir nokkuð, sem gæti kom iS í veg fyrir að ntenn fengju að láta í ljós meðaumkvun stna. * # * Ur því að vér erum að reyna að glöggva oss á þessu austræna hug— arfari, þá mætti máske unt leiS taka þaö fram, afc austanþingmennirnir eru ekki algerlega einir ttnt það. Þott Mr. Bennett sé frá Calgary, þá er hann samt fulitrúi stóriSjuhöldanna og lífsskoöunar þeirra. Fyrir nokkr- um dögum sagSi hann, með þeirri sjálfsvelþóknun, sem einkennir hinn heppna viðskiftaniann. “Að græða fé er enginn glæpur. “Það er ekkert brot aS vinna heiö- “arlega vinnu og þiggja laun /yrir. “Vinnan er ekkert brot, og ætti aldrei "að vera í nokkru landi, stund eða “staö, og velférö ríkisin* veltur að "minnstu leyti á tekjum þeim, er það “fær, að því leyti er um tekjuskatt “ræðir, frá þeim sent með framtaks— “serni, dugnaöi, ötulleika, áhuga og “hajröri vinnu, hefir tekist aðí ná "saman þeim tekjum, ?ent hægt er aS “skattleggja.” Hér er ekki minnsta viSurkenning þess, aS attSurinn er framleiddur af mannfélagsheilditini; engin minnsta viðurkenning þess, að þaS er ríkið, er nú heldur því sérréttindafyrirkomu lagi, aS vissar útvaldar stéttir manna hafi rétt til auösöfnunar; engin minnsta viöurkenning þess, að þeir sem harðast vinna, eru oft þeir, sem minnst fa launin; engin viðurkenning þess, aö auSsöfnun er eins oft vott— ur um græðgi og samvizkuleysi, eins og um dugnaö Og þrautseigju. Þessi ræöa Mr. Bennetts, ásamt einni eSa tveimur öðrum, vakti gremju Miss MacPhail. Miss MacPhail sagöi: Eg fyllist sárri gremju — ekki “mín sjálfrar, heldur mæðranna vegna. Þetta er karlmanna þing, “og stundum; svo karlmannlegt, aS "mínum innsta ihuga hrollir við því. ‘Karlmenn ættu ekki að stæra sig af “stærð fjölskyldunnar. Engri konu “ætti aS íþyngja meS stóreflis fjöl- “skyldu. ÞaS eru menn og konur, “sem af litlum launum eru að berjast ‘viS að gefa miSIungsstórri fjöl— “skyldu helztu lifsnauSsvnjar, og ein hvern snefil af þekkingu, sein eg “er hér fulltrúi fyrir, og er nú að “ræða um. Eg hlýt að niótmæla “staShæfingm mannsins, sem nú var “að setjast, þótt eg persónulega læri “mikla virðingu fyrir honum — aS “auSugt fólk sé endilega góðir borg— “arar. Mjög oft eru auömenn and— “félagslyndir til orða og verka, og “þeir eru orsökin í því ástandi, sem “hindrar fjölda pilta og stúlkna, að "fá nokkurntíma menntun æðri en “barnaskóianna. Þeir eru mennirn— “ir, sem græSa á tekjuskattslækkun— “inni. Þess vegna stend eg hér enn “og endurtek þaS, að eg er gersam— “lega mótfallin allri tekjuskattslækk— “un.” I sambandi við þetta mætti máske benda á napran áfellisdóm yfir hinni svonefndu þingræSisstjórn, er Albert J. Noak kveður upp i síöasta hefti "American Mercury”. Hann segir: “Um ríkið, séð frá starfrækslu— “sjónarmiði má segja, aS það er “pólitískt athafnakerfi, tiltölulega fá— “mennri stétt i vil, svo aS hún geur “fullnægt þörfum sínuni og þrám meS “ýmstim skattáleggjandi stofnunum, "sem engan eðlilegan rétt eiga á sér. “t. d. landeignarrétti einstaklinga, “tollum, sérstökum undanþágum o. “s. frv..... “Hið mikla mein, sem tollar t. d. “hafa í för með sér, er tækifærin, sem “þeir veita til þess aS ræna neytand— “ann verömuninum á vöru, sem seld er á samkeppnis og sainkepnnis— "lausum markaSi. Hver einasti iöjit— “höldur er hlynntur þessari ráhsað— “ferð ,ef hann má neyta hennar “sjálfur, og gerir sitt ítrastætiT þess; “en það ber auðvitaS vott um eSlilegi “tilhneigingu, að lyfta sér vfir þær “stéttir, sem útsognar eru og verða “að lifa á handafla s'mum, og upp t “þá stétt, sem að nokkru eSa ölltt “leyti lifir og nærist á pólitiskum at— “höfnum.” TIL ISLANDS. (Eftir 15 ára fjarveru.) Þeir segja þú sért svo lítil, að sé þér ei nokkur vörn, og helzt ættu’ að flytja frá þér í fjarlægöir öll þín börn. En segi þeir hvað þeim sýnist og syngi þér eyðispálr, mér nægir þín sjón og saga í síðustu fimtán ár. Þeir segja þú hafir sofið og svikist um flest þín störf, en Vesturheimsgyðjan vakað, í vörnum og sóknum djörf. En beri þeir sögur saman og sanngirni kalli til, og dragi svo — ef þeir dirfast — úr dæminu sér í vil. Þeir segja, þú börn þín sveltir og sitjir á röngum stað, og lifir ei hálfu lífi; þeir ljúga því — guð veit það. Þú veittir þeim afl og orku í æsku við brjóstin þín; þeir kasta’ að þér klaka í staðinn, — þeir kunna’ ekki’ að skammast sín! Eg veit, að hún Vesturálfa fer vel með sín tökubörn, þótt bein þeirra margra mali hann Mammon í aurakvörn — Já, segi þeir hvað þeim sýnist, eg syng þér mitt barnaljóð, því móðir er manni kærust, þótt mörgum sé fóstra góð. Þá hár mitt er orðið héla og hugurinn sól og ský, sem grætur og gleðst af öllu, og gerist eg barn á ný, hve ljúft væri þá að lifa og leika við gullin sín; og þegar mig syfjar síðast, að sofna — við brjóstin þín. Sig. Júl. Jóhannesson. Heyrst hefir aS austan. aS ein— hverjar brejdingar verði gérðar á ráðuneytinu. Fylgir það sögunni, aS forsætisráðherra muni ofhlaðinn störfum fyrir heilhrigöi sína. Muni hann því láta utanríkisráðherraem— bættið, er hann annast sjálfur, falla i skaut Hon. Fernand Rinfret rík— isritara. en ríkisritaraembættið í skaut E- R. E. Chevrier, þingpnanni frá Ottawa, er lagöi fram frumvarp— ið um endurnýjun Georgian Bay ieyfisins, sem mestar umræöur hafa orðiS um nú í þinginu. Auk þess er gert ráð fyrir nýjum aSstoöar— manni til handa forsætisráðherra, og hafi sá $8000. — Þá hefir einnig heyrst, aS ef til vill muni stojínað sérstakt ráSuneyti fyrir fiskiveiðar. og veiti því forstöðu ráSherra og aðstoöarráöherra. Er tilnefndur í ráöherraembættið, Hon. I. E. Sin- clair, frá Prince Edward Island. un samvinnunnar veriS enn stórfeld— ari. Fyrir striöið voru í þeim löndum, sem beinlínis töldust til Austurrikis, um 30 miljónir manna. Þá töldust kaupfélagsmenn þar um 200 þús. Nú hefir Austurríki minnkað svo, að íbúatalan er ekki nema 6jd miljón. En nú eru kaupfélagsmenn þar orðn— ir 475 þús. Styrjaldarreynslan hefir þannig tífaldað tölu kaupfélags— manna í Austurríki. Fyrir stríðiS var Ungverjaland um 80% mannfleira en rtú, því mikiS af hjálendum þess hefir veriö lagt tindir nágrannarikin. 1914 voru samvinnu— menn í öllu landinu 190 þús., en nú eru þeir 870 þús. í þeim hluta lands— ins, sem enn heitir Ungverjaland. I bvrjun styrjaldarinnar voru í Rússlandi 1,650,000 kaupfélagsmenn. en nú eru þeir 9 miljónir. Samvinnan óx líka geysimikiS 10 síöustu friöarárin, áður en styrjöldin byrjaði. Um 1904 voru í Evrópu allri 3,600,000 kaupfélagsmenn. 1914 voru þeir 10 miljónir., en 1924 voru þeif orönir 24 miljónir. (Tiniinn.) Bergen 1924 og vakti þá athygli i Noregi og Danmörku. Telur hann að um þrennskoriar samvinnu ,geti verið aS ræða milli norrænna þjóSa, stjórnarfarslega, fjárhagslega og and lega, og eigi andleg samvinna ein rétt á sér. Leikur að vísu vafi á um niðurstöSu þessa, en rök nokkur færir höf. að máli sínu. Enn er grein um kaupfélögin, hvað þeim beri að varast, andstöðu gegn þeim, iðnaS— , arfyrirtæki samvinnumanan erlendis o. s. frv. Þá er framhald greinar um íslenzka húsagerð, með myndum af ýmsum bezt hýstu sveitaheimilum á landinu, Grænavatni við Mývatn, Böggversstöðum í Svarfaöardal, Vallanesi, Kaupangi SíSast er i ‘‘ASstaSa til skuldanna”, ágæt grein og orS i tíma töluS. Er þar bent á þá eintt, og jafnframt örðugu leið, sent sjálfstæðum mönnum er samboS in út úr ógöngum kreppuáranna. — Þrjár síSustu greinarnar ertt eftir rit stjórann. Vegna fróöleiks þess, er felst í ritinu, á þáð erindi til allra, einnig þeirra, sem ekki taka ákveSna afstöSu í þjóömálum. G. G. (Tíminn) \ . Hitt og þetta. Prófessor Ch. Gide við College de Fromæ, hefir nýlega skrifaö merki—j lega grein um samvvnuhreyfinguna j og ófriöin nmikla. Hann kemst aS ! þeirri niSurstöSu, aö samvinnustefn—J an sé einn af þeim fáu aSilum, er j virðast hafa grætt á heimsófriSnum. 1 Frakklandi var taliS 1914 aö til væru 876,000 félagsmenn í Ikaup— j félögum, en 1922 voru þeir orðnir 3,500,000j ; I ensku kaupfé|Tiögunum vortt i striSsbyrjun 3 miljónir félags— manna, en nú um 5 miljónir. I Þýzkalandi voru 1914 1,700,000 kattp félagsmenn, en eru nú 3,400,000. I byrjun stríösins voru í SvíþjóS, Dan rnörku og Noregi 362,000 en eru nú 750,000. I Finnlandi hefir tala kaupfélagsmanna hækkaS ttm helming á sarna tíma, úr 90 þús. í 198 þús. I sumpm stríSslöndunttm, þar sem fólkiS hefir átt við einna niesc harð- rétti aS búa, t. d. í Rússlandi, Ung— verjalandi og Austurríki, hefir þró— Bœkur og listir. ‘‘Samvinnan” — 20. ár. 2. hefti breytt aS efni. Fremst er mynd af Benedikt á AuSnttm, öldungntim þjóSkunna, sem manna fróöastur er um félagstnál, en hefir þó hafist af sjálfum sér Fylgja myndinni nokk— ur orð ttm starfsemi hans. Þá er grein eftir ritstjórann, er nefnist: “Heirna og erlendis” Flvtur hún margSkonar fróöleik um útbreiðslu og árangur samvinnunnar víða um lönd — jafnvel austur i Asítt. Er greinin fjörlega rituS og mun þeim kærkomin, er fylgjast vilja meö sam— vinnunni sem alheimsstefnu. Eftir— tektarverS er árásin á kaupfélögin dönsku, sem svipar mjög til verzlun— arólags B. Kr., og drepiö er á þarna. Hallgrímur Hallgrímsson magister skrifar um þingstjórn, sem undanfar- iö hefir birzt smám saman. Gefst hér tækifæri til aS kynnast sögu þing— ræðisins. og er slíkt ómaksvert nú á tímum, þar sem því stjórnarfyrir— komulagi er ámælt og oft af litlum skilningi. Þótt eigi væri annaS í heftinu en þessi grein, ætti það að vera hvers. rnanns eigu. Næst er fyrirlestur um samvinnu NorSur- landa, er ritstjóri Samv. flutti í Nýr prestur að heiman- Tilvonandi prestur Sambandssafn— aSa í Nýja Islandi, cand. theot. Þor— geir Jónsson, kom' á fimtudaginn hingað til horgarinnar, frá Islandi, ittn Kaupmannahöfn. Einn Islend— inga hafði hann verjS vestur, en fjöldi Dana og Skandínava var meS skipinu, og létu þeir lítt af ástandi heima fyr’ir, kváöu atvinnuleysi og dýrtíö. Líkar fregnir kvaö Mr. Jóns son frá Islandi, og hafði hann einnig heyrt, að fleiri Islendingar hugsuSu til vesturfarar í sumar en undanfar- in ár. Hiö nýkomna prestsefni flutti pré— dikun viö guSsþjónustu í kirkju Sam handssafnaSar í Winnipeg á sunnu— dagskvöldið. Þótti homim segjast mjög vel. Mun fleirum en oss hafa fundist ræða hans svo prestleg og framkoma öll, attk auðsærrar prúð— mennsku, að erfitt er aS gera sér t hugarlund, aS biskup Islands, herra Jón Helgason, skvldi finna sig nauS— beygðan til þess aS neita honum um vígslu, en þaS gerði hann, sem al— kunnugt er. Og þarf þó ekki til þess að horfa, að hann er útskrifaður af guSfræðideild háskóla Islands, er veitir öllum íslenzkum prestaefnum svöasta undirbúrúng undir stöSuna. Svo mun til ætlast aS prestefni flytji prédikun . að Arborg næsta sunnudag, og veröi svo settur í em— bætti sitt á Gimli sunnudaginn 10. apríl. — Býöur Heimskringla hann velkominn til starfsins, og óskar hon— itm allra farsælda. Sæmdur Fálkaorðunni Séra Björn B. Jónsson, D. D., hef— ir verið sæmdur riddarakrossi Fálka— orðunnar af konungi Islands. Er það gert samkvæmt ráöleggingu hr. J. E. Böggild, aðalræSismanns Dana og Islendinga í Canada, aS því er A. C. Johnson ræSismaður skýrir frá. —- Hafði lir. Böggild kynnst svo dr. Jónsson í sumar og starfi hans, að hann taldi “sér skylt að draga at- hygli konungs síns að því, aS hér væri maSur, sem íslenzku þjóSinni bæri að sýna viðurkenningu”, aS því er blaðiö Lögberg hefir eftir hr. A. C. Johnson. Ef itil vill er rétt aS geta þess, til þess aö i fyrirbyggja frekari mis— skilning, að örfitils misskilnings kennir í þessari umgetningu blaösins, er það talar um aS þjóöin (íslenzka) hafi fallist á skoSun aðalræSismanns. ÞjóSin hefir ekkert utn þaö aö segja, hver heiðursmerki hlýtur, heldur orðunefnd, sem á Islandi er skipuS 5 mönnum. Tekur sú nefnd á móti tíllögum um orS'uveitingar, er úr ýmsum áttum koma, og veitir eftir því sem henni lízt, algerlega afskifta— laust af vilja þjóðarinnar. Frá Islandi. Vestmannaeyjum 19. febr. Bátar, er réru í gær, fengu góöan afla, á suma veiddust 5 til 6 hundruS af þorski, en á einn bátinn yfir 1000. SandgerSi 22ó. febr. Afli góður 8 bátar reru í gær og aftur í dag. I fyrradag fengu bátar 450—850 lifrarpotta í róðri, en fisk— urinn er lifrarlítill, 40 lifrarpottar i skippund. I gær fengu bátar 280— 500 lifrarpotta; komu með hátt í lest. — Allir bátar á sjó í dag. — Kvefpest væg. Annars gott heilsu— far.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.