Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MARZ 1927. Bændasamvinnan í Danmörku. Frh. Eins pg tækifæri verður tfll að minnast á síðar, er það og eftirtektar vert, að hin ýmsu samvinnttfélög hafa haldið sér við sin "praktisku" efni einsömul. Víða annarsstaðar eru þess aftur á móti dæmi, að þau beita sér fyrir imenningar-i og fræðslu— starfsemi, en þetta kemur hvergi fram i samþykktum félaga vorra. Orsökin til þessa er eflaust sú. að á tftrclan samvinnuhreyfingunni hafði farið lýðháskólastarfsemi vor og mannaS bændurna og einnfitt þar í sveitum, sem áhrif hennar höfðu ver iS sterkust meðal bænda, festu sam— vinnufélögin fyrst rætur. Enn má nefna þaS, sem einkenni á dönsku samvinnuhreyfingunni, að hún hefir frá öndverðu verið alger— lega hlutlaus i stjórnmálum. Veit eg það mjög vel, að alþjóðasamvinnu— hreyfingin gætir hlutleysis sem meg— inreglu, en jafn-framt þekki eg af reynd vandkvæði þau, sem á því eru sumstaðar aS gæta hennar. Innan dönsku samvinnuhreyfingarinnar hef ir það á liðnum árum verið svo, aS menn af ýmsum pólitiskum flokkum hafa getaS unniS saman í hinum ýmsu samvinnuféliigum. Við höfum jafnaðarmenn og íhaldsmenn hlið viS hliö í stjórn margra félaga, og held— ur hefir þokað í átt til aukins hlut— leysis en á hinn veginn. Til sönnun— ar hlutleysi voru má ennfremur geta þess, að félagsmeðlimir eru úr öllum þjóSfélagsstéttum, ef svo má segja. Eitt af stærstu markmiSum, sem samvinna danskra bænda hefir sett sér og náð, er einmitt þetta, að veita búum og býlum af ýmsum stærðum jafna kosti, og þetta sama hefir orð— ið til þess, að í félögunum, hvort sem þaS eru samlagssmjiirbú eða slátur— hús o- s. frv. hafa tekið jafnan þátt stórbændur og smábúendur. Það hefir verið einkenni á hinni dönsku samvinnuhreyfingu. að menn hafa aldrei prédikað baráttu einnar þjóð— félagsstéttar gegn annari innan vé— banda hennar, stéttabarátta hefir ekki veriS nefnd á nafn, en menn hafa reynt að fara þá leið, aS skapa og skera ýmsum flokkum búenda jöfn kjör, og ekki keppt að þvi að veita rteinum hlunnindi fram v'fir aðra heldur reynt að bæta hag allra þann— ig, aS þeir þó stæSu jafnt aS vígi. I sambandi við almenna lýsingu samvinnuhreyfingarinnar liggur þaS nærri að fara nokkrum orðum um skipulagið. f>aö er í heild sinni mjög dreift, mestur hluti starfseminnar og mikilvægustu ályktanir korria til kasta einstakra félaga. I öðrum lönd um eru þess dæmi nóg, að samvinnu— starfsemin lagar sig eftir landshátt— um, þannig að eitt félag nær yfir eina byggð eða hérað, og hefir þar á höndum ýmsar eða allar greinir starfserhinnar. Þessu er ekki þannig varið hjá oss, heldur er bóndi sá, er skiftir við smjörbúið, sláturhúsið, eggjasöluna og fóður— og áburðar— verzlunina um leið félagi i öllum þessum samvinnufélögum, sem hvert um sig rækir aðeins eitt hlutverk. Hins vegar liggur það í hlutarins eðli, aS öll þessi félög vinna, ef ekki sam— an, þá þó meS vinsemd hvert í ann— ars garS, en um eiginlegt samband með félögunum ((Centralisation) er ekki aS ræða nema á mjög almennum sviðum, t. d. gagnvart löggjöfinni, gagnvart öðrum atvinnuvegum o. s. frv. — Seinna verSur skipulaginu nánar lýst. AS lokum skal eg í þessum al— menna hluta frásagnar minnar fara nokkrum orSum um peningamálin, sem í einu mikilvægu atriði er skipaS á sama hátt í öllum samvinnuféTög- um danskra bænda. MeS þessu á e§; "við útvegun starfsfjárins, en það hefir að öllum jafnaði verið fengið aS láni, sem svo er afborgað af fé- laginu- Til tryggingar lánum þess— um er svo samábyrgð (Solidaritet eller Garanti) félagsmanna með ein— hverjum hætti. Það er þannig und— antekning, ef meðlimir leggja fram fé fyrirfram eða kaupa hlutabréf, o. s. frv. Auðvitað má deila um kosti þessa fyrirkomulags og vissulega út— heimtir það meiri félagsanda. en þar sem nægt fé er lagt til í byrjun, svo að félagið frá öndverðu hefir fjármál sin í lagi, hvernig svo sem hagur félagsmanna kann síSar aS verða. En nú er þó sá háttur á orðinn í fé- lögum vorum, einkum á síSari ár— um, að menn, og þá helzt stjórnir fétaganna, reyrta til að tryggja. hag þeirra, eigi aSeins svo, að félögin eigi sjálf næglegt starfsfé, heldur meS því að skapa varasjóð, er á megi taka, ef í hart fer í framtíSinni. Þótt mis—| Mejeriforeningers jafnlega sé tekið undir tilraunir þess—I tions". ast smjörbúin aS öllu leyti. Þessi héraSsfélög eru svo sameinuð í öðr— um stærri félögum fyrir landshhrta hvern: eitt fyrir Jótland, annaS fyrir Fjón og þriðja fyrir Sjáland, en öll þess félög hafa síðan allsherjarsam— band með sér, er nefnist "De danske fællesorganisa— ar af sumum félagsmönnum, er krefj ast þess aS útborgaður sé hagnaSur, eftir því sem framast er unnt árlega, þá fá þó tryggingarráSstafanirnar eflaust meira og meira fylgi. Skal nú horfiS aS þvi aS lýsa nán— ara hinum ýmsu fyrirtækjum er sam- vinnuhreyfing danskra bænda hefir látið til sin. taka, og mun þá verSa drepið á helztu einkenni þessara fyrirtækja, stæfð þeirra, skipulag o. s. frv. Samvinnusmjörbú. — HiS fyrsta samvinnusmjörbú var stofnað, eins og áSur er getiS, i Hjedding á Vest— ur-Jótlandi árið 1882. Næstu ár, til 1885, voru stofnsett ttm 80 samvinnu smjörbú og þegar á næstu 5 árum (til 1890) jókst tala þeirra um naer 600. Arið 1924 var tala þeirra or'S- in 1350, og eru þau þá 80% af öllum dönskum smjörbúum. Þessi tala sýn— ir ljóslega áhrif samvinnustefnunn— ar á sviSi smjörbúanna. Verzlunar- velta samvinnusmjörbúanna var 1924 alls hér um bil 820 miljónir króna eSa um 600,000 kr. aS jafnaSi á smjörbú hvert. Langmest er fram— leiSslan á smjiiri á búunum, er svo taliS, að yfir 96% af n.ýmjólk allri, sem flutt er til smjörbúsins, sé notuS til smjörgerSar, en afgangurinn sé notaSur til ostagerSar og neyzlu. — Mörg mál, sem varða smjörbúskap inn hafa verið tekin upp og rædd í héraðafélögunum, enda gæta þau yfir höfuð aS tala sameiginlegra hags— muna smjörbúanna, bæSi ínn á við og út á viS. Frá BlikastöÖum. "Agætustu fyrirmyndarbúiii eru hjá bændunum, sem bezt búa," sagði SigurSur heitinn ráðunautur. Og hann sagði þaS vafalaust satt. Aðrir menn hafa haldið á lofti kröfunni um önnur fyrirmyndarDÚ, sem rekin væru fyrir rikisfé, ýmist einstök, — i sam bandi við skóla, eða hamingjan veit hvernig Ur þeim búum og gagni því sem þau gætu unnið bændunum og bunaSrnum/, hefir geysimikið verið gert- En ósýnt er það nú flest enn þá, því miður. Mér datt í hug hérna á dögunum. þegar aS þvi var fundið við mig, af einum alþekktasta búnaðarmálamanni landsins, aS eg nefndi ekki Blika— staSi, í grein er eg skrifaSi um allt annaS efni ¦— að það sannarlega hefði láðst mér of lengi, aS segja SmjörframleiSsIan nam 1924 alls 142. ir longu, aS þar er einmitt eitt af milj. kg., þar af voru fluttar út 123, þessum "ágætustu fyrirmyndarbú- milj. kg. Nær 90% af þessari fram- um", sem áriS. Annars skyldu ræktunarmenn minnast þess, aS aldrei er í rauninni ofborið í flögin; því eyðist ekki á- burðurinn allur á fyrsta eSa öSru ári, þá kemur hann aS góSum not— um á þriðja eða fjórða ári,-og gerir miklu meira gagn þannig niður- plægður eins og hann er, en þó geymdur heföi verið heima i haug- stæði og borinn síðan á gróna slétt- una. Fimm árin seinustu hefir ekki ein skófla búfjáráburtSar verið borin á gróðurland þar á Blikastöðum. Hann hefir allur fariS í flögin! A túnið hefir Magnús eingöngu notað út- lendan áburC þau árín, og gefist á- gætlega. Til gamans má geta þess, að tvö næstu árin fyrir striSiS hafði harm notaS útlendan áburS, tn'ilega fyrstur allra bænda landsins og sann. færst uiíi notagæSi hans. En þá kom stríðið og gerði áburðinn svo dýr— an, að úkaupandi var. Alls hefir Magm'is unnið kringum 8 þús. jarSa— bótadagsverk þar á BlikastöSum. Og fullan helming þess hefir hann látið gera siSan 1922, er hann fór fyrir alvöru að nota erlenda ábui Sinn. ASur hafSi áburðarskorturinn veriS honum versti Þrándur í Götu. — En hann hefir haft fleira en ræktunina eina á prjónunum þessi síSustu árin. . SíSan haustiS 1923 hefir hann jafn an að öðrum þræði staðiS i stórbygg ingum. Hefir hann um það bil lok— iS viS aS byggja upp allan bæinn. Er fyrst aS telja: Ibúðarhús 8x9 m * og tvær hæðir. Efri hæðin með tvö— földum steinveggjum og mótroSi á milli. 2. Hesthús 5,5x10,5 m. meS eru að flestu leyti lakari en góð, gömul baðstofa og helmingi dýrari a. m. k. En þau "tolla í tízkunni". Og það er þeirra hlíf. Annars reisti enginn slíkar byggingar. En þetta þarf að breytast. Og þaS þarf aS breytast fljótt! Steinhús eiga að koma í staðinn með tvöföld- uni veggjum og tróði á milli. Þau verða litlu eða engu dýrari en timb- urhjallarnir, en miklu hlýrri og geta enzt öldum saman, ef vel er til vand— að. Menn þurfa að taka upp að- hverjar eldri endurminningar um at— burðinn, get eg ekki sagt. HaustiS 1851 bjóst faðir minn vi5 aS fara á konungsfiind til aS bera fram óskir þjóðfundarins, og hafði móSir mín mikiS að gera við að sauma skyrtur og fleira. Þetta er held eg það fyrsta sem eg áreiðanlega man eftir, enda var eg þá kominn á sjötta ár. ÞaS er þó ekki fyrri en frá árinu 1853, aS eg man. nokku'ð- verulega eftir þvi, sem gerSist í kringum mig. >á var hjá föSur mín ferðina hans .Magnúsar á Blikastöð- j lim vinnumaöur, er Ivar hét og áður um: Draga að sér efnið, þegar ann- , hafSi verið bóndi á Torfum í Eyja— að er ekki að gera og steypa svo svoIítiS ffá búskapnum þar. Þv kunnugur var eg þar þó, og vissi fyr geymslurúmi jafnstóru uppi yfir, hvorttveggja úr steinsteypu i hólf og gólf. 3. ÞurheyshlaSa fyrir 900—¦ hann SigurSur heitinn 1000 hesta, meS þremur votheystóft- leiSslu allri og útfluttri vöru kom frá samvinnus'mjörbúum. Annars voru útfluttar vörur frá dönskum smjörbúum alls 678 milj. kr. virði ár ið 1924. Ber tala. þessi þvi Ijósast vitni, hvilikur meginþáttur i búskap þjóðarinnar samvinnusmjörbúin eru, ekki sízt á tímum, þegar gengismál eru efst á dagskrá og gengiS er næm ara fyrir en nokkru sinni áSur. Samvinnsmjörbú mynda búendur í sveit e'ða héraði þannig, að þeir, svo sem félagar, skuldbinda sig til þess að afhenda því alla mjólk sína á vissu timabili, venjulega um 10 eða 15 ár. Nauðsynlegur stofn— og reksturskostnaður er fenginn að láni, en til tryggingar þvi er sett sam— ábyrgS félagsmanna, en hver þeirra ábyrgist jafnan hlut af skuldinni, eins og mjólkurhlutur hans til smjörbús— ins vísar til. Lánin eru borguð með rekstri smjörbúsins um visst reksturs tímabil, og í byrjun næsta tímabils er venjulegast tekið nýtt lán, er fé— lagsmenn fá þá greitt, og síðan er afborgað á næsta reksturstímabili. Smjörbúinu er stjórnað af stjórn og bústjóra. sem annast öll dagleg störf og ræður auk þess talsvert miklu iim starfsemina. Æðsta ráð í öllum málum smjörbúsins hefir aðal - fundur (Generalforsamling) félags- manna, þar sem hver félagi hefir eitt atkvæði, hvort sem hann leggur meiri eða minni mjólk til búsins. Mikilvægur þáttur i stjórn smjör— búsins er sala smjörsins. Henni get— ur verið svo háttað, að smjörbúið sé meðlimur í samvinnufélagi, er flytur út smjiir. Er smjörið sent þangað, en smjörbúið tekur hlutfallslega verS og arð af söhinni. I Danmörku eru 11 þess háttar útflutningsfélög smjörs er skifta við um 550 smjörbú. Nem— ur útflutningur sá, er fer þessa leið, nálægt tveim fimtu af af öllum út- flutningi smjörs. Afganginn af smjorinu (þrjá fimtu) flytja út einstakir (privat) smjörsal- ar, og selja þeim öll önnur smjörbú (þar á meðal talsvert mörg samvinnu smjörbú) gegn Iwrgun út í hiind. VerðiS er ákveðið vikulega, aS mestu leyti i samræmi við hagnaS þann, er hin fyrnefndu smjcirsiilusamvinnufé— lög gefa vi'ðskiftamiinnum sinum. — Sjást bæði hér og annarsstaðar ekki hvað sízt áhrif þau, er samvinnufélög in hafa á verSlag allt, einnig utan félaganna. hvort sem um er aS ræSa hækkun verSs eSa lækkun. TTin diinsku samvinnusmjörbú hafa meS sér einskonar félagsskap, á þann hátt, að smjörbú innan hvers héraðs slást í félag saman. Eru í þessum félögum að jafnaSi um 60—70 smjiir- bú. Fást félög þessi viS almenn mál ráðanautur talaði um. Um fortíS Blikastaða veit eg fátt. Þó held eg að það sé rétt, atS á fyrsta tug tuttugusu aldarinnar bjuggu þar ekki færri en fjórir bændur, hver um inní, hverri fyrir sem samsvarar hér um bil 200 þurrabruukhestum. steinana sjálfur. Þetta mætti gera smátt og smátt á mörgum árum, þar til nóg væri komiS i heilt hús. Væri san.narlega óskandi aS fleiri vildu fara svona aS en þeir, sem enn hafa gert þaS. A BlikastöSum fékkst fyrir 18 ár- um fóSur handa þremur kúni, ef vel lét í ári. Nú eru þar 24 kýr í fjósi auk nauts og kálfa, og allt fóSraS á hreinræktuðu heyi. Ennfremur eru þar i fóðri 7 hestar, sem líka eru að miklu leyti aldir á töSu. SauSfé til heimilisnota, vetrunga og ótamin hross, fóSrar Magn.ús austtir i Flóa, og verSur vist nokkru ódýrara heldur en heima væri, því hey má að sjálf- siigðu reikna með sama verSi i Mos- fellssveit og þaS selzt í Reykjavík. Þó aS víSa hafi nú hin siðari árin veriS unniS nokkuð mikiS aS jarSa- bótum, veit eg -þó engan bónda, sem síSustu 3—4 árin. hefir unnið annaS eins og Magnús á BlikastöSum. — KorpúlfsstaSastóryrkjurnar geta alls ekki komið til samanburSar hér. Þær eru unnar fyrir stórgróSafé útgerS- armannsins, og vel fallnar til fyrir- myndar öðrum stórgróðajiirlum. En venjulegir bændur mega aldrei miða sig við þær. A Blikastöðum hefir firSi. Eg var mjög hændur aS hon— um, og hann skrifaði mér ljóöabréf, er mér þótti mjög vænt um, en glat— aði innan skamms, en upphafiS var þannig: A Espihóli er skrifaS, eg biS fáa lasta, ef aS skoSa ítar þaS, ajyiíl þrítugasta, ViS það binda vil eg trú, víst me'S geði fríu, ártal fundið hef eg nú, átján hundruö fimtíu og þrjú. Ekki gat eg lesið bréfið, þegar eg- fékk það, en mig minnir að eg væri þó orðinn þá læs á bók. Það raun hafa veriS móðir mín. sem helzt kenndi mér að lesa, en annars man eg lítiS eftir því. Næsta vetur kenndu þeir, sem skrifarar voru hjá. föSur mínum, mér aS skrifa og eitt- hvaS í reikningi, en það mun þó hafa veriS fremur lítið. Yfir höfuð var mér og systkinum minum mjög litiS kennt fyrri en haustið 1857, aS DavíS GuSmundsson, þá prestaskólakandidat varS heimiliskennari hjá föð'ur mín— um, en eg var þá búinn að lesai flestallar þær bsekur, .sem f.iðir mtnr* átti á íslenzku máli i óbundnu máli,. læra kveriS nokkrn veginn og fingra— rimið kunni eg vel, er eg var á 10. gangstéttum, fóSurgöngum og sjálf-jOg hann var ekki hóti betur staddur árinu. ÞaS sem sér í Iagi gaf til- eftir annan. Má af þvi marka, að ' brynningu. Utveggirnir hlaðnir úr: en þeir hinir í Mosfellsveitinni, þeg-j efnl t!I Þess> a.5 eS lærði þaS, var,. ekki varð neinn mosavaxinn þar á steypusteini tvöfaldir og mótroð milli ar hann byrjaði þar. Jafnvel siður|a^ n->a föSur mínum var vinnumaður þeim misserum. Enda var jörSin þá ! veggja, en geymsluloft uppi yfir. 5. en svo. Hann hefir a. m. k. sjálfur aö nafni Benedikt, sonttr ívars þess örreitiskot. En voriS 1909 fluttist' AburSarhús steinsteypt, samsvarandi sagt svo frá, að hann hafi ekki séS i sem aöur var nefndur. Hann kunni þangaS ungur bóndi efnalítill, kom- Ujósi °í? gripatölu. 6. Xhaldaskemma j aSra leiS en þessa, til að bjarga sérlvel f'ngrarim og hafSi yndi af aS inn norSan úr Vesturhópi. Var hann °£ smiSjtthús undir sama þaki, með ( frá basli. Og hann heldur því fram þar aleinn viS voryrkjur framan af þurklofti uppi yfir. Veggir allir úr í alvöru, aS hann væri fyrir löngu fyrsta vori og þótti víst sumum grönn steini. Ennfremur hænsnahús, mjólk-j flosnaður upp frá BlikastöSum, hefSi um hans ekki meira en glæsilega' urgeymsluklefi og rúmgóS göng milli hann ekki fariS þessa lei'Sina og rækt byrjaS. F.n svo gengu undan honum íbúðarhúss, fjóss og hlöðu, meS ís- aS af alefli. Og ætli nokkur sé lík- Hlaðan öll steypt upp undir þakskegg. . hins vegar bóndinn, sejn einungis 4. Fjós með básum fyrir 32 gripi,: studdist við bú sitt; verið aS verki. verkin, aS enn er þaS munaS i Mos-1 geymsluklefa undir. Allt úr steini. fellssveit. Þetta var upphaf sögunn— ar um "Magnús á BlikastöSum". SiSan eru nú HSin tæp 18 ár. Sá, sem reit frnernig' umhvorfs var \ BlikastöSum þá, og sér hvernig það Samanlagt grunnflatarmál bygging— anan allra er um þaS bil 790 fermetr— ar.** Mun nú óviða finnast i islenzk um sveitum, á einum bæ, jafnmíkil og vönduS bygging sem á BlikastöS— er nú, hann veit líka, þó hann hafi, um- ekkert tim þaS heyrt, aS þar hefirl Einn af mörgttm ósiSum Islands- meira veriS gert af öðru en þvi að bænda, sem þeir skaða sig mjög með, sitja aiiðum hiindum og sofa. Og, beinlinis og óbeinlínis, er sá, í hverju hann sér einnig, svo framarlega sem óSagoti þeir oftast nær byggja bæi hann er ekki steinblindur, hvernig ein ! sína- Venjulegast er öílum undir- kynslóS gæti umskapaS landð, ef hún [ búningi sleppt. En svo einhvern góS aSeins væri samhent og ákveSin um ' an vordag rokið til og rifið niSur og það. I byggt upp afttir á nokkrum dögum, Arið 1909 var túnið á Blikastöðum eSa a8 minnsta kosti á fáum vikum. á að gizka 6 vallardagsláttur að j Litið hugsað um kostnaðinn! En stærS. Það var á þremur hólum og!1anSmest lim aö koma byggingunni forblaut mýrarsund á milji. I>a?5! einhvernve^inn af!. — Og því fer sumar var ágætt grasár. Fengust þó, sem fer: Húsin endast ekki einu sinni á borS við þann, sem byggir þau. Og áSur en bóndinn er laus við skuldirnar, sem leiddu af bygg— ingunni, þarf hann aS fara aS byggja legri til aS segja okkur sannara um þaS en hann sjálfur? A BlikastöSum er fyrirmyndin handa bændunum. Og hún segir þeim þetta: AS bæta og auka tún.iS sitt, gerir betur en aS borga sig! Það er vissasti vegurinn til aS vera sjálf- bjarga bóndi! Blessi og þúsundfaldi framtíðin nýræktar-BHkastaSina á landi voru ! Hclgi Hanncsoin. —Lögrétta. ekki nema 80 hestar af töSu á Blika- stiiSum og 40 af há. Nú er túnið meS hafraökrum orSið nokkuS yfir 60 dagsláttur. Hólarnir þrír eru fyr— ir löngu orSnir samgronir og nýjum a ný !! °S svona gengur þaS koll af hókim bætt í hópinn. En langmest af' kolii. túnatikanum er þó gert úr votri mýri. Varð þar fyrst að ræsa fram Og þurka með stórskurðum og holræsum, en síðan aS bylta og býtta gróðri. — Munar meiru, á þvi en almenningur veit. að taka til ræktunar þvílíka mýri, eða þurra grasmóa, eins og viða er nóg völ á. Þar er um ekki minna en þrefaldan mttn að ræða. Og eiginlega meira þó. T sumar fengust kringum þúsund hestar af töðtt og hafragrasi á BlTka— stöðum. Var höfrum sáð síðastliðið vor í 11—12 dagsláttur af grasfræi til næsta árs í nálægt heTming af því landi. Magnús hefir nú i seinni tið etnkum haft þann háttinn á nýrækt— inni, sem sýnt hefir sig aS vera ein— hver hinn notadrýgsti. Hann sáir höfrum einsömlum í plógförin á fyrsta ári, en höfrum og grasfræi annaS ár. En auðvitað þarf að bera ágætlega í óræktina, til þess að þetta gefi góða uppskeru. A Blikastöðum hefir reynslan sýnt, aS ekki er of- aukið að bera á, sem svarar 90 full— komnum kerruhliissum á dagsláttuna Magnús á Blikastöðum firði, og áriS eftir aS Espihóli í Eyjafirði. Þar lifSi eg svo barnæsku ár min þangaS til eg fór 1860 i Iat— fór allt i inuskólann í Reykjavík, og á Espi— öSruvísi aS . Hann notaSi haustiS og I hóli man eg fyrst eftir mér. AS veturinn til aS draga aS sér sand og visu finnst mér eg muna glriggt eftir möl og steypa cementsteina. Þannig j nokkrum atvikum á Melgraseyri og sparaSi hann sér mjög mannahald á | Skjaldarvík, en þótt mér standi þau skrifa upp almanök meö veSurspá- dómum, er hann seldi. Spádómar þessir voru ekki tilbúnir út í loftiS, heldur þóttist hann hafa tekiS eftir þvi, aS eftir hér um bil 2>y2 ár kæmi tungl, er hann kallaði sama tungl, og aS þá væri veSurstaSan nokkuS lík því, sem hún hafSi veriS á hinum fyrri tunglum. Hann var sannfærS- ur um að þetta væri rétt hjá sér, og svo margir urðu til að leggja trúnað- á að þetta færi nærri lagi, að veSur- spádómar haiks voru prentaSir á Ak- ureyri nokkru seinna. en þá þóttu þeir breg'ðast mjiig. Benedikt þessi var ekki mikill verkmaður, en hann var greindur vel og mikið betur hag- mæltur en faöir hans. Sambýliskona föður míns var Vilhelmína ekkja Stefáns Thorarensens og átti húnr Espihól. Hjá henni var vinnumaSur er Jón hét, nokkuð roskinn maSur. Ilann dó úr landfarssótt (infk'tenzu) j er gekk yfir 1885. Honum var skamt Eg er fæddur á Melgraseyri við j alS í leirfati allstóru, er hinir piltarnir IsafjarSardjúp 17. júlí 1846, en þaS|kölhiSu að gamni sínu "jagtina". Ot an fluttist eg meS foreldrum minttm al því ort Benedikt vísttr nokkrar,. voriS 1849 aS Skjaldarvik í Eyja-J og man eg tvær af þeim og voru þæv Æskuminningar. Eftir Eirík prófcssor Bricm. háutn verkalaun.um. En efni var allt viS- hendina, þegar til þurfti aS taka. Hann fulIyrSir aS fyrir þetta hafi byggingarkostnaSurnn orSiS fjórð- ungi til þriðjungi lægri en ella. Er gliiggt fyrir hugskotssjónum, þá eru þaS samt eflaust aSeins endurminn— ingar um þær hugmyndir, er eg seinna hefi gert mér um þau atvik. Eg byggi þetta einkunt á því, aS eg þykist muna hér sannarlega athyglisverS íynrmynd, glöggt eftir þvi, aS þá er flutt var handa bændum og öSrum þeim, sem! 'irá Skjaldarvik ;iH Espihóli vonð byggja þurfa, aS fara eftir. 1850, þá drukknuSu í Glerá hænur BaSstofurnar gömlu, undir súS og nokkrar. sem fluttar voru í hripi i aSeins, því reksturstarfsemina ann- fyrsta áriS, og 50^—60 hlöss annaS torfþekju ,eru nú óSum aS týna töl- unni í sveitum vorum. FólkiS vill fá eitthvað "fínna"!. Og svo byggja menn sér timburhrófatildrin. Þau eru falleg og "fín" fyrsta sumarið. Fn á næsttt haustnóttum renna þau út 5 slaga og eru svört jafnan síðan. Kttldinn í þeim kvektr og drepur í- búana! Og innan viS tvítugsaldur eru þau svo venjulegast ónýt. Þau reiSingshesti. Eg þykist muna mjög vel eftir hvernig þar var umhorfs, aS áin rann þar milli tveggja kletta í þröngu gili, en þegar eg kom þar seinna og sá að Glerá rennur, þar sem farið hefir verið yfir hana, á sléttum eyrum, þá gekk eg úr skugga um aS endttrminning mín er ekki end urminningín um sjálfan atbtírSinn, heldur um þá hugmynd, sem eg seinna hefi gert mér um hann, en *) 1 m. (meter) = 3l/$ fet ensk. hvort sú hugmynd hefir vaknað að- Ritst. eins við umtal annara um drttkknun **) Ca. 8600 ferfet ensk. — Ritstj. hænsnanna, eð'a myndast við ein- svona: Hvergi rýrnar höndlun Fróns, hermir lýða fjöldinn; C siglir stóra jagtin Jóns f jafnan inn á kvöldin. Skjótt affennast skeiðin kanny skamt á höfnum situr, ; varninginn í vambarrann vaskur karlinn flytur. A Espihóli var vinnukona er hét GtiSrún Arnadóttir. Hún hafði þann kæk, að hún dró jafnaSarlega vinstra aitgaði í pung og kölluSu þvi pilt- arnir þaS augaS "spariaugaS". Eitt j sinn var á Espihóli kaupamaður er Sigurlaugur hét |o^ þótti piltunum henni lítast vel á hann. Ut af þvi gerði Benedikt vísu þessa. Sigurlaugur seims við gná sifelt spaugað getur, spariaugað qpið þá eikin bauga settir. VoriS, sem eg var á áttunda árinu var eg Iátinn fara að vaka yfir vell- inum og sumarið eftir, að mig minn- ir, heldur en sumarið áður, fór eg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.